Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. ÁGÚST 1905 Fyrsta Ofí seinasta nppfundning Edisons. Edison var á íerö í Suöur-Ame- ' ríku. Honum til heiöurs var haldin fjölmenn og dýröleg veizla í einni af stórborgunum þar. A j meSal vejzlugestanna var frétta- ritari einn og geröi hann sér mjög mikiö far um aö ná tali af Edison, ! en honum hepnaöist þaö ekki vel, j svo hann rfréöi aö leggja fyrir hann spurningu til úrlausnar í heyranda hljóöi. ,,Veittiyöurekkierfitt aö kcma fyrstu uppfundningunni yöar í peninga?“ spuröi fréttaritarinn. ,,JÚ, eg skyldi nú segja þaö“, svaraöi Edison, ,,og þaö er nú I saga aö segja frá því hvernig þaö gekk til. Eg var'þá tuttugu og fimm ára | gamall, og var nú reyndar búinn aö finna ýmislegt upp, sem eg þóttist sannfæröur um aö murdi geta oröiö mjög þýöingarmikiö. En enginn lifandi maöur vildi lána mér peningana, sern eg þurfti meö til þess aö koma fyrirtækjum mínum í framkvæmd. Eg var svo aö segja allslaus oröinn og var á gangi um strætin í New York meö seinasta dollarinn sem eg átti eftir í vasanum. Eg vissi ekki fyrri til en eg var kominn f bezta hluta bæjarins, þar sem ríkisfólkiö á heima. Fyr- ir utan stórt og ríkmannlegt íbúö- arhús þar sá eg standa skrautleg- an vagn meö tveimur gæöingum fyrir og var ung og fögur stúlka í þann veginn aö stíga upp í vagn- inn. Silkikjóllinn hennar glóöi allur af perlum og gimsteinum og var auöséö á öllu aö hún var af ríku foreldri komin. ,Hver er þessi stúlka?* spuröi eg þjón nokkurn í skrautlegum einkennisbúningi, sem haföi hjálp- aö stúlkunni aö koma sér fyrir í vagninum. Þjónninn staröi á mig undrun- arfullur og heföi víst ekki getaö oröiö meira forviöa þó eg heföi spurt hann um nafniö á einhverri relkistjörnunni. , Hún heitir Symbeline Smart*. ,Og á herra Smart heima hé^ í húsinu', spuröi eg. Eg haföi séö oft minst á þaö í blööunum, aö þe^si Smart væri einhver ríkasti maöurinn í New York og Symbe- line einkadóttir hans. Eg hugs- aöi mig um fáein augnablik; svo gekk eg upp tröppurnar, sem lágu aö húsdyrunum, lauk upp hurö- inni og var aö vörmu spori kom- inn inn í skrifstofu herra Smarts. ,Hvaö er yöur 'á hönHum?*, spuröi Smart þegar eg óð þarna! inn á hann. ,Mig langar til aö fá hanadótt- ur yöar fyrir eiginkonu*. .Einmitt það! Hver eruð þér, og hvaö leggiö þér fyrir yður? ‘ ,Eg legg stund á uppfundning- ar‘. ,Og hvaö hafiö þér fundið upp?‘ ,Eg hefi enn ekki fundið neitt upp sem eg get lagt fram til sýn- is, því þaö kostar peninga aö j koma hugmyndum mínum í fram- kvæmd og— mig vantar pening- ana til þess‘. ,í hverju eru hugmyndirnar fólgnar?1 ,Eg er að fást við rafmagn*. Alt í einu varö mér litið á stór- an peningaskáp, sem var þar íi skriístofunni og stóö hurðin í hálfa gátt. ,Her»a Srnart!* sagði eg, ,hadd- ið þér að þessi pebingaskápur sé öruggur?* ,Hreint ekki*, svaraði Smart, ,á meðan smiðurinn, sem bjó til skrána, er á lífi. Skráin aðeins kostaöi mig sex þúsund dollara, en hún er nú bráðum oröin ónýt því tvisvar sinnum hefir verið reynt aö stinga hana upp‘. ,Og þér eruö náttúrlega sífelt á glóöum?* Smart svaraöi engu en hnyklaöi brýrnar. .Herra Smart*,, ,tók eg nú tij máls, ,en ef eg nú gæti fundið upp áhald, sem bæöi geröi skápinn óhultan og héldi um leiö föstum hverjum þjóf, sem reyndi aö komast í hann?‘ ,Já, ef þér gætuö þaö‘. ,Eg get þaö. Viljið þér gefa mér hana dóttur yðar ef eg get þaö?‘ ,Eg skal gefa yöur eitt hundrað þúsund dollara'. ,Nei, þakka yöur fyrir; eg vil ekkert annaö en hana dóttur yðar aö verölaununv. Hann hikaöi viö stundarkorn og sagöi síöan: ,Jæja þá! Það er líklega sann- gjarnt aö eg gefi yður hana ef þér getið haldiö loforö yöar‘. Sama kveldiö kl. 8ý£, var eg búinn aö afljúka umbúningnum um peningaskápinn. Kl. 10 morguninn eftir fór eg aftur heim til herra Smarts. Tók þá þjónn þar samstundis á móti mér og sagðist eiga aö fylgja mér til húsbónda síns. , Húsbóndi þinn hefir víst ekki verið vel frfskur í nótt ‘, sagöi eg við þjóninn. ,Nei‘, svaraði þjónninn, ,hann hefir veriö mikiö veikur og jafn- vel meðvitundarlaus*. ,Hvernig líöur honum þá nú?‘ , Hann er oröinn alheill aftur*. Þegar eg kom inn í herbergi hr. Smarts tók eg ekki eftir neinni sérstakri breytingu á honum. , Hvernig líður yöur, herra Smart?‘ spurði eg. .Bærilega. Því spyrjið þér að því?‘ ,Af því aö þegar klukkan var hálf-níu í gærkveldi stóöuð þér viö peningaskápinn yöar og urð- uð þar fyrir rafmagns áhrifum, sem tóku frá yður alla meðvit- und‘. ,Hvaö meiniö þér?‘ ,Og í morgun, klukkan hálf-níu fenguð þér aftur meðvitundina. pr ekki þetta rétt?‘ ,JÚ. En hvernig í ósköpun- um . . . ?‘ ,Þannig fer fyrir öllum sem koma nálægt peningaskápnum og ekki vita um rafmagnsgildruna, sem eg bjó þar út. Þér sjáið nú, herra Smart, aö eg hefi efnt lof- orö mitt‘. ,Já, eg viðurkenni þaö'. ,Og þér veröiö þá einnig aö standa viö loforð yðar og gifta mér hana dóttur yöar‘. ,Eg stend ætíö viö or^ mín. Eg er búinn aö segja yöur, aö eg gef mitt samþykki til ráðahagsins. En dóttir mín vill ekki gifta sig, ungi maður. En. veriö þér nú ró- legur. Eg skal kaupa allar upp- fundningar yöar og borga yður fyrirfram eitt hundraö þusund dollara1. ,,Þetta, hefrar mínir og frúr“, sagöi Edison aö endingu, ,,ersag- an um fyrstu uppfundninguna mína“. , ,Þaö var þó makalaust! Þaö var svei mér gott!“ sögöu áheyr- endurnir.' Fréttaritarinn vék sér aö Edi- son og spuröi: ,,Hafið þér þá selt þessum Smart allar uppfundn- ingar yðar?“ ,,Já“, svaraði Edison, „nema þá Sfíðustu“. ,,Og í hverju er hún innifalin, ef eg má spyrja“, sagði fréttarit- arinn og þreif upp hjá sér blýant og blað. ,,Já, hén er i*nifalin í sögunni, sem eg nú var að enda við að segja ykkur“, mælti Edison mjög al- varlegur. Allir ráku wpp skellihlátur — nema fréttaritarinn. John Mattson, hefir verkstæöi að 340 Pacific ave. Hann tekur viö pöntunum og af- greiðir fljótt og vel ýmislegt er aö húsabyggingum lýtur, svo sem gluggagrindur hurðir o. fl.— Hefl ingarmylna á verkstæöinu. Allskonar veggjapappír meö j góöu veröi fæst f næstu búö fyrir stan v c 11 r á t :f . Mc. Donald & Co., búa til tjöld og gluggaskýlur, hlífidúkar yfir vagna og hesta, fjaöra-rúmbotnar, sængurdýnnr, fánar o. s. frv. Tjöld fyrir dyrasvalir n*eö ýms- um litum. fvar Jónasson er formaður á verkstaéöinu. Tel. 2526. 460 Logan Ave. Bezta gróða fyrirtæki á jöröinni er að kaupa jarðeignir. Beztu jaijðeignir í Winnipeg eru í . Richmond Park Lóöir þar seljast ágætlega. Kaup- sem fyrst og tvöfaldið peningá yðar á einu ápi. • Verö á lóðunum er $125.00 hver, $10 út í hönd og $5 á mán- uði. Stanbridge McKim & Company. 433 Main St. ’Phone 1420 DR A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620i Main st. g@“Ef þér þurfiö að láta hreinsa, fylla eöa gera við tennurnar þá koniið til mín. Verö sanngjarnt. A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Takiö eftir sýningunni í glugg- anum hjá okkur! Þar eru karlm. j Dongola, Box Calf og Veloure Calf skór. Vanaverö frá $2.50 til $4.00 seídir nú fyrir $2.00. Við höfum ennfremur karlm. Dongola Congre6S skó, vanaverð $2.50 nú seldir á $1.70. 15 prct. afskáttur á kojfortum og töskum. A. E. Bird & Co. C©r. Notre Dame & Spence. Töe Crown Co-operative Loan Ccmpany Ltd. Viö höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást meö sanngjörnu verði. LÁG NÚMER. ' Ef þér ætliö aö byggja bráölega borgar þaö sig aö finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nál væmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. ILp Floor Bank of British North America. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og öý affnálinni’ þá kallið upp Tel. 96Ö og biðjið um að láta sækja fatuaðÍDD. Það er sama hvað fíagert efoið er. ELDlVlÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, með lægsta veröi. Ætíð miklar birgðir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. I JamtvS Birch * í! 329 & 359 Notre Dame Ave. W $ Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í $ Opera Block og er nú reiðubúinn að í fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt Js J> verð. <fi Remjið við mig um skrautplöntur S /|\ fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, § W plöntur og blótu gróðursett eða upp- ý' ® skorin. Ef þér telefónið verður því jK A tafarlaust gaumur gefin. $ Telephone 2638. $ Viö erum nýbúnir aö fá inn mikiö af skrám og því sem þeim tilheyrir, (Lock sets) úr kopar sem viö getum selt fyrir 50C. 25 prct. afsláttur á öllum ís- skápum (refrigerators) í eina vika Beztu kaup á Granite og tin- vöru. WYATT1CLARK, 495 NOTRE DAME [ONE 3S31. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H S. Bardai cg S, Bergni. n ). Xœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar að komá á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess að kenna í s 1 e n d- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor.Donaldst. forstöOumaBu Cfintral Auction Rooms f gömlu eldliðs-stöðvuDum 347 William Ave, Við h 3fum mikiö til af brúkuð- um húsbúnaöi, eldstóm o. s. frv. sem viö seljum með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aögerð líta þessir húsmunir út eins og nýir væru. Þaö borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. Vörurnar fást lánaðar, og með Ivægum borgunarskilmálum. New York furnishing House w Alls konar vörur, slem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,: gólfmottur, |líaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toUet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigaadi. Tel, 2%/x r 247 Port age ave. THC CANADIAN BANK Of COMMERCC. éi Iiornin 11 á Hom oc Vsabcl HÖfuðstéll $8,7oc,ooo.00 Varasjéður $3,500,000.00 SPARISJÓDSDEILDIV Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Víxlar fást á Englands banka sero eru borganlegir á /v»and* Aöalskrlfstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er o----JOHN AIRD------o TI1C DOMINION BANK. Borgaður höfuðstóll, $3,000,000 00 Varasjqður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember? T. W. BUTLER, Bankastjéri. CABINET-MVNDIR $3.00 tylftin, til"loka Júnímán- aðar hjá GOODALL’S 616jú Alain st. Cor. Logan ave. OKKAK MORRIS piano Tónninn Qg,-tllfinninginer framleitt á hœrra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru, Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili, S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. 3xr x> LYFSALI Imperial Bank ofGanada Höfuðstóll r $3,000,000 Varasjóöur.. 3,000,000 Algengar" rentur borgaðar ^f öllum inn- lögutn.—ÁVÍSANIR SELDAR X BANKANA Á ís- LANDI, ÓTBORGANLEGAR f RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjórl. Norðurþæjar-deilíiin. á horninu á Main st og Selkirk ave. , F. P, JARVIS, bankeístjóri. I. C. ALLEN, Ljósmyndarl. Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekið eftir eldri myndum og myndir staekkaðar Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park St. W1NNIPE6, H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskojiar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- u gaumur gefinn. >!«HiloLeaí'Renovating YVoiks Föt hreinsuö, lituð pressuö, bætt. l25Albertst. Winnipeg. Dr. W. Clarence Morden, tannlœknir Cor. Loíjan ave. og Main st. 620?4 Main st. - - ’Phonel35. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson Dp.M. halldorsson, ■ ; . Kivei", KT Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. TTtanáskrift: P. 0. box 1864, Telefón 428, Winnipeg, Manitoha iHunib cfttr þvi að — Edúu’s BugQíngapapplr heldur húsunum heitum* og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERsáE, Ltd. áGENTS, WINNIPEG. Winmpeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexand#r ave. Vinnustofa: 246 Isabtl st. ’Phone: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umbotSsmenn víösvegar til aö selja fyrir okkur. Heild«ala og smásala. P. Co<ok. Bigandi. u

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.