Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. ÁGÚST 1905 S hjarta meö, og til táranna, hins eina, sem mýkti hiö svíðandi hjarta barnsins, sem var einmitt hennar skylda að mýkja. „Ó, hvað eg er hörð við barnið mitt,“ sagði hún við sjálfa sig, og tárin komu fram i augu hennar. „En eg má til; þegar ekkert annað dugar, verður hún að finna til fyr- ir það, sem hún gerir rangt. En það er svo erfitt fyrir mig. Drott- inn gefi, að eg þurfi ekki í ann’að sinn að sýna henni svona mikla hörku og kulda.“ Hún kysti hana aftur á ennið og fór síðan ofan. Þegar hún kom fram í eldliús- dyrnar mætti hún Halldóri manni sínum. Það rann af honum svit- inn. „Eg finn hana hvergi,“ sagöi hann, áður en hún hafði tíma til að heilsa honum, þvi síður meira. „Hún ér komin- og sofnuð,“ sagöi Sgný. „Guði sé lof.“ Næsta morgun,l>egar Elín vakn- aði, kom móðir hennar inn til hennar og sptirði hana hvort hún gæti nú ekki sagt sér hvar hún hefði verið daginn áður; en Elín þiagði. „Komdu til mín þegar þú vilt segja mér það, og ef þú segir mér satt ,lx\ skal eg fyrirgefa þér —eöa kannske þú viljir heldur segja honum föður þínum það? þá máttu það?“ „Nei* nei; eg vil heldur segja þér það. Ó, vertú ekki svona reið við mig, mamma mín!“ „Eg er ekki reið við þig, barn; en segðu þá það, sem þú vilt segja,“ sagði móðir hennar. „Eg var ý skemtaninni, sem haldin var i giliiut i gær." sagði Elín; en hún gat ekki sagt meira, því hún fór aftur að gráta. Signý vaföi hana að hjarta sínu ogsagði: „En þú hefir gleyrnt því, elskan mín, að cg sagði að þú mrettir ekki fara.“ „Nei, eg mundi það,“ sagði El- in’, „en ntig langaði svo ntikið til að fara. Kvstu mig. mamma, og eg skal aldrei, aldrei gera þaö aft- ur,“ sagði hún grátandi. Signý setti hana á hné sér.þttrk- aði tárin, sem streymdu niður kinnar hennar og kysti hana aftur og aftur. „Eg liefi nú fyrirgefið þér, elsku barnið mitt.og við skul- um nú alveg gleyma þessu eins og það hefði aldrei skeð.“ Ilún kysti hana aftur og hjálpaði henni svo að klæða sig, og avo fóru þær báðar ofan. Þegar Elín var búin að borða bað hún mömmu sína að lofa sér að fara og lcika sér viö Axel, og var það auðfengið. Hún fór svo og sótti Axel og þau fóru bæði ofan að gilinu og léku sér lengi. en mintúst aldrei á það, sem skeð hafði daginn áður. Og þau mint- ust aldrei á þ'að upp frá því. Elín mundi altaf eftir því, sem hún hafði lo-fað móður sinni, og reyndi aldrei til að hefna sin á henni aftur þótt hún léti ekki alt eftir henni, sem henni datt í hug að biðja uni. Hún hafði það alt af hugfast, aö móðir hennar átti yfir henni aö segja. Hún trúði því lika núna, sem móðir hennar hafði svo oft sagt henni, að hegn- ingin hlyti æfinlega að koma fram, fvrr eða siðar, fyrir alt sem er gert rangt. Þannig varð það til þess að kenna- lienni að bevgja sig undir valdið, að hún viltist í skóginum; og tárun- um, sem hún grét þá, var ekki út- helt til einskis, J>ví þau eða (Jllu heldur tilfinningin »em framleiddi þau,ko*di l>enni að vera auðmjúk. Og lrún gleymdi þvi aldrei á meðan hún lifði. VARIÐ YÐUR X CATARRH SMIRSLUM. sein kvikasilfur er í. af því að kvikasilfrið sljöfgar áreiðanlega tiltinningunaog eyðileggur alla líkams- I bygginguna þegar það fer í gegnum slímhimnuna. Slík meðöl skildi enginn nota uema samkvæmt , læknis ráði, því það tjón, sem þau orsaka. er tíu 1 sinnnm meira en gagnið sem þau gera. Hall’s Cat- arrh Cure, sem F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio, býr til, er ekki blandað kvikasilfri, og það er inn- i vortis meðal. hefir því bein áhrif á blóðið og slím- í himnuna. Þegar þér kaupið Hall’s Catarrn Cure, þá fullvissið yður um að þér fáið það ósvikið. Það | er uotað sem innvortis meðal og F.J.Cheney & Co., Toledo. býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. DOMINION LEIKHUSID verður lokað í tvær til þrjár vikur, sökum þess i að verið er að gera við það og endurbæta á ýmsan hátt, MUSIK. Við höfum til áolu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir AVheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Mnsic Co. 53 7 MAI>- ST. Phone 385 1. Borgun út í hönd eða afborganir. Fumerton &Go. Meiri kjörkaup í ÁGUSTMANUÐI. Wrappers úr sirzi. $i.00 Wrappersúr misl. sirzi$o.80 1.25 “ “ “ “ 0.95 1.50 “ “ “ “ 1.15 1.75 “ “ “ “ 1.35 2.00 “ ýmisl. skreyttir 1.55 2.50 “ úrsirzi cgmuslin 1.90 Nærfatuaður: Allir þurfa á nærfatnaði að haida, hvort sem þeir eru heima eöa að heiman. A laugardagihn kemur byrjar hjá okkur einnar viku iiísala á öllum nærfatnaði, sem til er í búðinni. Þeir sem fyrstir'koma geta valið úr. Því er bezt að fiýta sér. HYÍT PICS, ýmislega skreytt, áður á $2. 50. Söluverð $1.90 HYÍT PILS, áður á $2.00. Sölu- verð $1.55. HYÍT PILS, áður á $1.50 Sölu- verð $1.15. HVÍT CORSET covers,áður 75C. Söluverð nú 6oc. “ “ áður 65C. Söluverð nú 50C. “ “ áður á 5dc, Söluverð nú 4OC. “ “ -áðnr á 35C. Söluverð nú 25C. DRENGJA BLOUSES úr duck, svörtu satín og sirzi, verða seld- 1 ar með miklum afslætti, Silki og satin blouses með nið- ursettu verði. Heilir hlaðar af svörtum, hvft- um og mislitum bl®uses úr silki og satin, vel saumaðar og ýmislega ; skreyttar. $7.50 blouses $5.00. $6.00 blous. $3.85. $5.50 blouses á $3.60. $5.oobfouses ^$3.35. $4.ooblous. ^$2.50. $15.00 pils úr Taffeta silki svörtu, ‘á $11.25. $20.00 pils úr sama efni á $13.75. Fatasalan okkar heldur áfram í eina viku enn. Allir eru forviða á verðinu. Kjörkaupin eru óviðjafrt- anleg og allir fara héöan ánægðir. Treyjur og vesti.sem þola þvott, búin til úr hvítu og mislitu efni. Treyjur $1.75. Vesti$i.50 Gott verð á groceries. Bláber ioc. kannan. 2 glös af hunangi á 25C. 25 pd. kassar a’f þurknðum eplum á $2.25. Fínt salt nýkomið á $2.25. Gróft salt einnig nýkomið. Hin mikla kjörkaupabúð. J.'F. FUMERTÖN& CO. Glenboro, Man, GlenwrigM Bros.... Verzla með JHARÐ- VÖRU, eldstór, tin- vöru, byggingaefni, mál, olíu og gler. Upphitun meðþheitu lnfti sérstakur [gaum- ur gefinn. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WINNIPEG. TESSLER BROS. Phone3340. 124 Adelaide St. Pressa, hreinsa og gera við fatnað. Ábyrgjast vandað verk. Búa einnig til föt eft- ir mælingu. 6. Qjornzon, 650 WILLIAMAVE. .. Office-tímar: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Telefón: 89. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 59». Higgins & Gladstone st. Winnipeg. 1 ÞÆGILEGAR SNJÓHVlTAR KÖKUR Þarf að hafa BAKING POWDER Það bregst aldrei. The John Arbuthnot Co. Ltd. i Rotitl Lnmber og Fuel Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. VVINMPEG, CAN. j HÚSAYIÐUR, gluggar, hurðir, harðvara og og allar tegundir af bygginga- efni. Lágt verð góðir borg- I W I I •« unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA Skrifstofa 03 yard: Cor. PRIINCESS & LOGAN. ’PHONES: 588 1591 3700 "ílir Riit Porlage Liiniher ío. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- £ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, . rent og útsagað byggingaskraut, kassa í og laupa til flutninga. £ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. i Pönlunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gauraur gefinn. í krifstoFn r o» mylnar i Aonveod Tel 1372 og 2343 } L%%^%'%^%'%'%%'%'%'%'%^% %'%'%%'%%■'%%^%'%'%^. %%%%%% %/4! Tlie Winoipeg CRANITE & MARBLE CO. Limited. IIÖFUÐSTOLL $60.000.00. \ ér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í \ estur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við hjá okkur að 248 Priucess st„ ffinitipeg. ♦ m m. $X75. f SJERSTAKT VERÐ Á KARLM. SKÓM. Við erum nýbúnir að fá mjög mikið af Karlm. Vici Kid Bals skóm, mjúkum og þægilegum; nýjasta gerð.allar stærðir, ágætir miðsumars-skór. Við viljum kenna mönnum að þekkja þessa skó, og bezta ráðið, sem okkur hefir dottið í hug til þess er að bjóða þá í eina viku fyrir aðeins $i ,77 parið. Þeir eru miklu meira virði. Komið og skoðið þá Hið bezta ætíð ódýrast. Kaupid bézta lofthitunar- ofninn. I! 51,75 s W. ca@a. -j i $1,75 j v________1 b am 0 & 0 rri0 0 n 570 MAIN ST. á milli Pacific 02: Alexander Ave. HECLA FURNACE Brennir harðkoium, Souriskolum. við og mó. póstspjoij Department B. 246 Princess StW/NNIPEG. Aw-‘e7 CLARE BROS. <& CO. 8 ,or Metal, Shingle & Siding Co„ Liraited. PKESTON, ON'T. ♦»♦»♦»♦•♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•*••••'»»»»«» Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir að fá þrjú .vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæði, hvít- gleruð með fjöðrum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir um að geta fullnægt yður með ókkar margbreyttu og ágætu vörum. munuS sannfærast um hvað þær eru ódýrar, Þér LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr norðsr frá Imperial Hotel, ---Telephooe 1082- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.