Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. ÁGÚST 1905. Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. „Ef menn scgja ítiér, að l>ú sért aðgerðalaus sem stendur, þá skjátlast þeim?“ „Segíu hans hátign,“ sagöí Grant brosandi og með fyrirlitnngu fyrir slúðurberunum, „'aS Banda- rikjamenn séu aklrei aðgerðalausir. Eg hefi nú þegar evtt miljóntifn dollara til þess að búa alt undir.“ „Og hve nær leggur þú á stað frá Feru til vest- tirfylkjanna?" „Eiginlega má svo heita, að við séum fluttir, svaraði Grant, „jþví aö starfi mínu hér er að miklu leyti lokjð og umboðsmenn núnir eru að taka við, lenda. vorum, senda út mælingamenn og jafnvel tekn- ir þar til starfa ;"i og sv.o útmálaði hann það á glæsi- legasta hált, hvaða teþúfa þetta voS soldaninum. ,-,Samt r'rtt þú aðfinningamenn i skritstofuni út- lendu sendiherranna, sem eru þér óvinveittir. En eg treysti þér, Mr. Grant; þú ert inaður, sem óhætt er að Creysta. Eg treysti JEt og skal hjálpa þér með fvrirtæki þin hvað sem úni þíg kann að ver’ða sagt í mín evru“. Eg hefði gjarnán viljað, að soldáninn ekki hefði gert þessar trausts-yfirlýsingar; mér féllu þær illa af því eg vissi hvernig Grant hafði breytt stefnu sinni; og Grant féllu þær ekki betur en mér. „Mér féll það fjandalega,“ sagði hann við mig eftir á þegar við áttum tal um það. „Hvað heldufiðu fionum hafi gengið til þess að senda eftir þér einurígis til að segja þér þetta?“ spurði eg. „Hann vildi fá að vita hvernig okkur skilaði mcð fyrirtæki okkar." „Cýrus minn góður, þú lærir seint að skilja aust- tirlandamenn. Það, að .liann byrjaði á því að spyrja um fýrirtæki þín og veitti svari þínu svo nákvæma eftirtekt, sýnir að erindi hans við þig var alt annað. Hann hefir einhverjar fréttir fengið, og hann sendi eftir þér til að reyna þig og láta þig vita, að hann ætlaði að eiga alt undir drengskap þínum. Hvað skyldi hann nú hafa frétt?“ „Ekki neitt. Nei, nei; einhver hefir verið að gera lítið úr mér og fyrirtækjum mínum. og hann hef- ir viljað fræðast um hvað í því væri. Þaö er alt og sumt.” ..Það er þægilegra að hugsa sér það þannig, býst eg við. Eg vona þiú hafir rétt fyrir þér. Held- urðu annars að spæjarar hans geti ekki frætt hann um það hvernig fvrirtæki þín ganga? Það er engin hætta á því, að þeir ekki viti nóg um þau, en eg óttast. að þeir viti of mikið um eitthvað annad og hafi gefið honttm bendingu. Það er eitt af því góða við þetta dýrðlega land — þ»að er sjálfu sér samþykt í því að vera alt annað en maður heldur það sé. En hvað getur hann hafa frétt, og hvernig, og í gegn tim hvern? í einlægni að segja, þá geðjast mér ekkert að þessu.“ „Enginn veit neitt, nema eg og þú — og einn enn þá.“ „Það eru nógir til sem vita hverjir i Hvíta hús- inu búa.“ „Samsærið er ekki mér að kenna,“ sagði hann og hristi höfuðið gremjulega, „hluttaka mín miðar aöal- lega að því að frelsa lif hans.“ Það var gagnslaust að eyða orðtim við mann, sem gat borið fvrir svona villandi rökleiðslu þvert á móti betri vitund. Eg svaraði því engu og sat sokkinn niður í luigsanir mínar það sem eftir var af leiðinni heim. Grant fór víst rakleiðis inn til Tlaidée til að segja henni hvað gerst liefði í Yildiz Kíosk, og hann liefir víst einnig sagt henni ágripiö af samtali okkar daginn áður, því að þegar eg sat inni í skrifstofu minni og var að biða þess að við faeijum á fund Marabúk pasja, þá varð eg meira en lítið forviða að sjá hana koma inn til mín. „Má eg koma inn?“ sagði hún brosandi. „Mig langar til að tala við þig. Mr. Ormesby.“ „Auðvitaö; því ekki það? Lofaðu mér að færa þér 6tól,“ og eg stóð á fætur og hagræddi þannig handa henni stól, að birtu slægi á andlit hennar. ,.Þér mun þykja þetta atliæfi mitt undarlegt?'- sagði hún'tim leið og hún settist niðiir. 1 „Fallegar konur gera margt undarlegt að ó- sekju, Mademoiselle." ,Ó, svo þfr álítur J>að undarlegt. og enn undar- legra. að mig langar til aö tala við þig um systur hans Mr. Gants?“ „Mér væri mfkil þægö i að þú gerðir það alls ekki,“ sagði eg meS alvörugefni. „En mig langar til að fá hjálp þína til þess að sætta systkinin.“ Hún sagði þetta ósegjanlega blíð- lega, og með hreyfingum . sínum gaf hún til kynna hvað hún tæki sér nærri það sem sl'eði daginn áður. „Þ.að vildi eg g|arnan gera, og eg er búinn að reyna það, en því mtður árangurslaust. Eg efast samt ekki um, að þú hafir nægilegt vakEyfir Grant til þess að sætta hann. Á eg að láta hann koma inn hingað?“ Og eg gerði mig líklégan til aö kalla á þjóninn; en hún aftraði mér frá því, og þóttist eg þá vita, að erindi hennar við mig væri eitthvað annað, en þetta einungis inngangur. Og til þess að reyna hana, sagði eg því: „Það er aðdáanlega fallegt af þér að ,taka þannig móðgun þeirri er þér var sýnd á opinber- um stað, og þykkja ekki það sem flestar konitr mundu j hafa kallað beiska auömýking.“ Eg lagði sérstaka á- lierzlu á orðið auðmýking, og þó hún stylti sig og jafnvel brosti við, þá sá eg, að eldur brann úr augum hennar og hún krepti hnefana. Tilraun mín hepnaðist. Eg veit hvernig GVikkir venjulega fyrirgefa móðgun. „Miss Grant hefir óbeit á mér,“ sagði hún. „Eg veit ekki fyrir hvað.. Eg hefi ekkert' ilt gert henni.“ „Henni er illa við áhrifin, sem þú hefir á hann bróðuf hennar, Mademoiselle, ,og það, hvernig þú hefir brevtt áformum okkar hér.“ „Og þér?“ Ilún var ekki eins slunginn leikari og eg luigði. Hún var of fijótfærin; og ákafinn í orð- um hennar og viömóti þegar hún lagði spurningu þessa fyrir mig. sannfærði mig tim. að þar kæmi aðal- erindið. Eg sá etiga ástæðu til að gefa henni óákveðið svar: „Mír er ekki heldur vel við það. Eg álít, að þáð muni eyðileggja áform vinar mins.“ „Og hvers vegna ?“ „Hingað til höfum við sneitt hjá samsærum og ]>ólitisktim flokksmáluhi — að mími áliti eini óhulti vegurinn í landi þessu fvrir menn sem gefa sig viö verklegttm fyrirtækjum." „En þú skilur ekki málin til hlítar. Þessi Abdúl Hamid svdkur ykkttr; þíð getið aldreí verið óhultir í höndúm manns þess, sem gerir það á morgun, sem hann leggur drengskap sinn við í dag að aldrei skuli gert verða; og lættir á morgun senda í útlegð eða lií- láta þá, sem i dag erti mestu uppáhalds vinir hans.“ „Hann hefir ekki reynst okkur þannig, Mademoi- selle, og hingað til höfum við farið eítir okkar eigin ráðum.“ „Og nú heldur,þú. að Mr. Grant fari eftir mín- um ráðttm?“ „Grant rreðtir öllti hér,“ svaraði eg út í loftið. „Heldur þft þá ekki að alt gangi miklu betur með Rechad Effendi fvrir soldán heldtir en Abdúl?“ „Grant byrjaði ekki á fyrirtækjum sínum hér i því skyni að velja Tyrkjum soldán.“ „En þú; þú þekkir þetta aumkunarverða land og veizt hvað það hefir orðið að líða undir stjórn Ab- dúls; hvað heldur þú ?“ „Eg held ekkert um það frá því sjónarmiði, Væri eg tyrkneskur Jiegiú þá getuj' vel veriö að eg væri óánægður; og væri æg Grikki eða Armeníumaöur og hefði oröið að Jtola helminginn af ranglæti því sem fram við þig hefir komið, þá getur vel verið að i ntér væri hefndarhugur. En nú er eg ekkert af Jæssu, og uppreistar og hefndarhugur og fyrirtæki okkai* Grants á illa santan." „Þá er þér einnig illa við ahrif mín á Mr. Grant:' Mér þykir gott að fá að vita hverjir eru með mér og bverjir á móti mér.“ ~ „Það var fallega gert af þér að koma og leggja spurning þessa blátt áfram fyrir mig,“ sagði eg oig fór tindan í flæmingi. ,.En þú hefir ekki svaraö spurningunni," sagöi hún. „Þú ert frábærlega iogur kona, Mademoiselle Patras, og engti síður töfrandi en fögur, og þú ætlar að gánga að eiga bezta vininn minn og herra; og eg vona það drifi aldrei á dagana. að eg verði neitt það að gera sent kemur þér til að halda, að eg sé á móti þér í þeint skilningi sent eg á við.“ „En þú ert nú þegar i hjarta þintt mótfallinn á- formum okkar.“ „Yinna ekki margir rnenn trúlega að málum sem þcir i hjairta sinu ekki eru samþykkir ?“ ,Þá ætlar þú þér að vinna með okkur? Þú talar i ráðgáttim,“ hrópaöi hún og sló óþolinmóðlega frá sér hendinni. „Eg er búinn að dvelja talsvert lengi á Tvrklandi, og maðtir venst því þalr.“ Hún hentist á fætur og sýndi nú óþolinmæði og gremju með svip sjnum og látbragði. „Hann Mr. Grant ber svo óbifanlegt traust til þín." sagði luin. „Það er siðttr sem menn venjast fremur á í vest- iir löndunt en austurlöndum, Mademöiselle.“ • „Þú kemtir ntér til að líta á þig sem óvin minn, Mr. Ormesby,“ sagði hún í talsverðri reiði. „Þegar Grant er kominn á sömu skoðun þá vísar hann mér á dyr,“ og Haidée tók qrð mín sem ögrun. „Séti skoðanir þinar eins og’mér skilst, þá lield eg sé betr^i að þú ekki farír til Marabúk pasja i dag.. Grttnaði hann það, að þú værir málinu óvinveittur, þá gæti slíkt leitt til ógæfti fyrir alla.“ Mér leizt ékki á myn'cfúgleikann í málróm henn- ar ; það leit lielzt út ehts og hún hefði tekið að sér meöferð málsins og væri að segja fyrir verkum. „Eg ætlaði einttngis þangað sem túlkur; en álítir þú rétt gert af þér að taka fram fyrir hendurnar á Grant, þá er auðvitað ekki fyrir mig að setja mig upp á móti því.“ Hún beit á vörina og áttaði sig á þvi, að htin haföi gengið heldur langt; var sjálfri sér reið íyrir að gæta sin ekki, og mér reið fyrir að veita þvi eftirtekt. „Eg kom til þín sent vinur, Mr. Ormesby.“ „Sem sáttasemjari,. Mademoiselle,“ sagði eg eitis og til að leiðrétta hana. og glotti. „Og þú ferð sent— ltvað ?“ „Sent — það er ekki nauðsynlegt að segja það.“ „Forvitni; jafnvel eftir þessu, er ekki veikleiki minn,“ sagði eg og hneigöi mig brosandi um leið og eg opnaði fyrr henni stoftina. „Etigti að síður gettir þér, ef til vill, Jiótt fróðlegt að heyra. að eg ltefi getað nægilega lesiö httgsanir þínar ti! þess að sjá, að þú hefir merkt mig sem | hættulega;“ að svo mæltu skundaöi hún fram úr, I stofunni. Það! útheimti vissulega ekki neina frábæra slcarp- | skygni til að gera þá uppgötvun. , En það vafðist fyr- | ir ntér hvað henni gat til þess gengið að vara tnig með því að segja mér frá því. Ef til vill gætti hún j sín ekki fyrir reiði. Konttnt hættir til þess aö hlaupa 1 á sig þegar hær reiðast jafnvel þó hygnar sétt. Yist hafði eg nterkt hana sem hættulega — mjög hættulega meira aö segja; en það sló ntig sem heimskulegt spor af henni stigið að koma inn til þess að reyna að slægja mig svona bersýnilega. Og Jiegar hyggin kona stigur heimskulegt spor, sýnilega að óþörfu, þá liggttr stundum hulin ástæöa á bak við. Gat hér verið uni slíka ástæðu að- ræöa ? \'ar eg í nokkttrri persónulegri hættu? Hafði einhver sett hana út til aö revna mig? Ekki var það óhugsanlegt —ekkert var óhugsanlegt í eambandi við mál hennar. I Og í sambandi viö, þetta kom nafn Stefáns greifa ó- j sjálfrátt upp i huga mínttm. Átti eg að hugsa ntér hann nokkuð við þetta riðinn? Yrrr. kapituli. Mar'abúk fasja. Marabúk pasja var maöur sem liafði séð tvennar ! tíðirnar. Hæfileikar þeir, sem svo mikið gildi liafa á Tvrklandi, höfðu hjálpað honum upp í. heiminum. Hann var skarpskygn, með pnikla hæfileika, slægtir, gersantlega samvizkulaus, flaðrandi höfðingjasleikja frammi fvrir yfirmönntint sínuin, og grimmur harð- stjóri við alla sem honum stóðu neöar. Hann var gamaldags í öllum skoðttnum; strang- ttr Múhartieðstrúarmaður; leit með megnustu fvrir- j litningu til allrar nýbreytni og með dauðlegu hatri til j Xorðurálfumanna. Hið fyrsta sem hann vann við var fvrirlitlegir og siðspillandi brúðuleikir, en smá þokaðist upp, eins og svo mörgum hefir hepnast i Stambúl, með, því að hanga í klæðafaljli heldra fólksing, J>angað til hann hafði komist yfir auð fjár, náö yfirráðum miklunt, vakiö athygli soldáns á sér og fengið hjá honum pasja nafnbót og umráð yfir heilti fylki. Fylkisstjórn lians hafði verið svíviröileg og jafn- vel blettur á Tyrkjttm, þar sem fylkisstjórarnir ertt látnir sjálfráðir um að kúga fé út úr vesalings bænda- lýðnum og verzlunarstéttinnni. Pæsjarnir vita, að þeir geta orðiö sviftir völdunttm þegar minst varir, og þess vegna kúga þeir fólkið miskunnarlaust og reyna að verða atiöugir á sem allra skemstum tíma. í því liafði þó Marabúk pasja tekið flestum fram, er leiddi til þess, að viö almennri uppreist lá í fylkinu, svo soldáninn varð að taka völdin af honttm og fá þau í hendur öörtim manni, sem ckki var álitinn jafíi samvizkulaus. Marabúk tók sér það nærri að vera þannig svift- ur völdunum.og flutti sig því til Stambúl i því augna- ntiði aö koma á samsæri gegn stjórninni. Hann hafði oröið orsök í þvl, að ntargir voru reknir frá embætt- tim og völdttm — helzt þeir, sem á fyrri tímum riöfðti reynzt honum hjálplegastir; það var aðferð hans til aö rækja þakklætisskyldu sína — en sjálfum sér hafði honttm ekki tekist aö þoka tipp á viö og til valda aftur, og það sveið honttm. Hann sá menn kornast til valc og metorta.sem honum stóðu að baki bæöi að hæfileik- um og illmensku, og þaö fylti hann svo megnri beiskju, að hann loks tókst í fang aö kveikja sarnsær- iseld til þess að velta soldáninum frá völdum og setja Rechad Effendi, sem liann þóttist hafa taumhald á, í staðiiui hans. Eg veit ekki hvernig á því hefir staðið að Haidée Patras konist íi kunningsskap við Marabúk pasja, en liklega hefrr ltann talið henni trú um, að hann gæti hjálpað henni til að hefna harma sinna—væri saga hennar sönn— jafnvel Jkí lang-liklegast væri, að hann notaði hana sem verkfæri í hendi sér, og fómfærði henni síðan þegar hann gæti ekki lengur notað hana eöa þyrfti hennar ekki lengur með. I fyrstu vissum við ekki alt þetta um hann. f lánn kunni lag á því aö halda gjörðum sínutn leynd- uni á bak við tjöldin; og það, sem Grant hafði verið af honum sagt, var á alt annan veg. Þegar við kom- timst aö hinu rétta, þá var það um seinan; og rrieð þvi mér va(r falin öll heimulleg njósn á hendttr, þá dettur mér ekki í hug að skella skuldinni á aðra en mig. Eg fór með Grant á fund Marabúk pasja. þrátt fyrir mótmæli Haidée Patras. en eg var þar einungis sem áheyrandi, því að samtalið fór alt fram á frönsku. Þannig þurfti þar ekki á mér að' halda sem túlk, og kom það sér vel síðar. Marabúk pasja bjó í stóru og ljótu húsi með kassalagi; og að innan var það* eins og fiest hús Múhameðstrúarmanna, óþrifalegt, illa umgengið, óhreint og drabbaralegt. Það liafði rignt um daginn, og við ókum lieim að húsinu gegnum polla og for ettir sóðalegri akbraut. Tveir þjónar stóðu viö hús- dyrnar og fylgdu þeir okkur inn í ganginn. sem allur var forugur af fótuin tólf eöa fjórtán slæpinga sem þar voru aö labba um og masa. Okkur var fylgt inn að breiðum stiga, og tók þjónn þar viö yfirskónum okkar. Þegar upp á Ioft kom var okkur fylgt inn í stóran forsal, vandað her- bergi nteð háum gluggtim, yn ruslulegt og óhreitit í weira lagi. Gluggatjöldin voru, eins og hægindin á hvílubekkjuntim, úr dýrindis silki, en svo velkt og grútskitln, og endarnjr rifnir og óþverralegir. Þarna iiröum við að*bíða í nokkurar minúturog var okkur því borið kaffi, sem þiykir ókurteisi að neita; og eg hafði gaman af að sjá, að það var borið á ódýrum pjáturbakka frá Englandi. Þjónarnir voru í sniðljótum og óþrifalegum stutttreyjum og pokavíötim buxum; og þegar maður virti þá fyrir sér, J»á skyldi maður hvernig á orðróm þeim stendur, aö Tyrkjar kaupi uppgjafa föt frá Norðurálfunni og séti í þeim hvort heldur þau fara vel eða illa. Grant varð bráðlega óþolittmóöur aö bíða; og eg þóttist sjá, að hann ekki síður eti eg áleit að biðin væri í þvi skyni að við sæjum hvað annríkt Marabúk pasja ætti og hvað mikill maður hann væri. Loks.var okkur þó. fylgt inn, og kom Marabúk pasja á nióti okkur og tók Grant með venjulegri tyrkneskri viðhöfn, en mér gaf hann lítinn gaum. „Eg liefi orðið að bíða hér lengi, herra n\inn,“ sagði Grant, með talsverðum hroka.á frönsku. Mírabúk pasja var lágur vexti, en samanrekinn og feitur. Hann bað auðmjúklega fyrrrgefnitigar á biðinni. og á meðan hafði hann atigun, tinnu svört og illmannleg. á Grant til þess _að reyna að lesa út úr honum hvaða aðferð bezt ætti við hann. En eg dró mig talsvert til baka. Grant tók afsakanir Marabúk pasja giltlar, en vakíf jafnframt athygli á tveimur mönnunt í austurlandabútiingum, setn stóðu innan við dyrnar. „Samtal okkar á að vera heimullegt,“ sagöi hann. * „Þeir eru báðir mállausir—heymarlausir og mállausir;“ og hann bar, um leið og hann sagði þetta, hendina ttpp að munni sér og eymtn til merkis um, að ttingur þeirra hefðu verið klofnar og gat verið vérið stungið á hljóðhimnurnar í eyrum þeirra, að fínasta sið stórhöfðingja i austurlöndum. Menn þessir voru lífvörður pasjans. Það fór hrollur um Grant þegar hann heyrði þetta og sannfærðist þannig utn það, sem eg hafði áðtir ságt hontim unt siði og grimd höfðingjanna á meðal Múhameðstrúarmanna. „E11 fylgdarmaður þinn?“ sagði Marabúk pasja og leit forvitnislega í áttina til min. „Hann er trúnaöarmaður minn. ug með okkur, og svo er hann túlkur minn.“ „Það er gott.“ svaraði hann og hneigði sig; og svo gaf hann mér ekki frekar gaum. „Jæja, Made- moisellt Patras hefir tilkynt mér, aö þú, mér til mik- illar gleði. ætlir aö ganga í bandalag með okktir,“ s*gði hann hægt og þýðfega; „og að þú viljír fá tryggingu frá okkur viövíkjandi framtíöinni.“ Eg tók eftir því, að hann slepti öllu rósamáli og oriða- lengingum sem viö heföi mátt búast ef hann hefði talað á tyrknesku. Hann hefir einhvern veginn fundið þaö á sér, að að hann mundi koma meiru til leiðar við Bándaríkjamann með því að tala skýrt og skorinort. „Eg hefi sett eitt skilyrði, herra minn. Þaömá engin ofbeldisverk fremja og engar blóösúthellingar verða, Lif soldánsins verður að vera friöheilagf." „Ofbeldisverk, blóösúthellingar!“ hrópaði Mara- búk pasja og hló við af tindrtin. „Að hverju gagni gæti slikt komiö? Hvers konar ofbeldisverk gætu verið nauðsynleg? Fyrir fimtíu árum síðan eða jafn- vel tuttugu hefði getað verið um slíkt-að ræöa; en nú á tímum er ööru máli að gegna—og eg vona, að við Múhameðstrúarmenn höfum lært nóg af vestur- landamönntim til þess að geta breytt um menn í stjórnnni án blóðsúthellinga." \ l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.