Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.08.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGIRN io. AGÚST 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. . Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svefnher- bergi. Veröiö er gott aöeins $1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í veröi. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage |meö vatnsleiöslu Lóöin 33x100 ft. Verð $1600. Út í hönd $200. Afg. meö góöurft kjörum. Á BURROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum umbótum nema baöi. Verö $2,200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti $1500. Cottage, 414 Burrows Ave Vatn og saurrenna. Verö $1870, Út í hönd $600. Árni Eggertsson. ODDSON, HANSSON, VOPNI Ur bænum og grendinni. Carnagie bökhlaöan er nú svo aö segja fullgerö, loksins! og er ráögert að opna hana i. Septem- ber. Hér eftir á aö líta eftir þv stranglega, aö menn ekki standi kyrrir á st. að óþörfu, leiöar sinnar. á gangstétt óbörfu, heli unum á Main dur haldi áfram Ula gengur bæjarstjórninni aö fá nóg vatn úr brunnunum til þess aö leiöa um allan bæinn og gripa til þegar eldur kemur upp. Nú er talaö um aö grafa einn brunn enn þá, sem búist er viö að kosti ekki minna en $40,000. Talað er um aö banna mönnum aö selja vörur á strætum úti eins og nú er gert eftir Main endilÖngu sérstaklega á götu- homuni. Væri vel ef menn losuð- ust við ófögnuð þann, sem bæöi gerir þrengsli á götunum og sí- feldan hávaða. ------o-------- Hafa menn notað sér lága verð- iö hjá G. Thomas ? Lesiö auglýs- ir^u hans og heimsækið síðan til þess að vita hvort ekki er staöið viö það sem hann auglýsir. Menn hafa farið þangaö og fengið góð úr og margt fleira fyrir hálfvirði. Uppboðssala á hverju laugardags- kveldi frá klukkan 8 til 10. Einmunatið á degi hverjum og uppskeruhorfur vfirleitt í bezta lagi. Ástöku stað hefir hagl gert skaða og þaö á vissum stöðum stórkostlegan skaða, en fyrir því hafa oröiö svo íáir, að • það hefir sama sem engin áhrif á uppsker- una i heild sinni. Ekki hefir frézt að íslenzkfr bændur hafi oröið fyr- ir skaða 'svo teljandi sé. Roblin-stjórnin hefir í hyggju að reita vínsöluleyfi í búð á horn- inu á Gertie og Notre Dame stræta.. En eðlilega eru nágrann- arnir því mótfallnir og gera alt sem til þess útheimtist, aö sam- kvæmt vínsölulögunum ætti leyfið ekki að veitast. Hins vegar eru rnenn nú farnir að venjast þvi, að í þeim málum teygir stjórnin tals- vert lagastafinn þegar vinir hann- ar eiga í hlut. Nýkomin er út dálítil sveita- saga, „Dalurinn minn,“ eftir I>or- stein Jóhannesson, og kostar inn- heft 50C. Þótt engin stór tilþrif korni fram i sögunni þá er hún að ýmsu le.yti vel sögð og sýnir hvað vel höfundurinn hefir varðveitt hjá sér endurminningarnar um ís- lenzkt sveitalíf eftir tuttugu og níu ára dvöl vestan hafs. Höfund- urinn er góðkunnugur bæöi sunn- an og norðan „línunnar“‘ og verð- ur því mörgum forvitni á að lesa söguna hans. Hún fæst í bóka- verzlun H. S. Bardal. selja yBur bújarðir og bæjarlóðir.. Þeir selja yður einDÍg lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um. — Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stecdur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími lfður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá OdtKon,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building Telephcne 2312. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GO0DMAN & HAEK PHONE 2733. Nanton Blk. Koom 5 - Main st TakiÖ eftir! Ágætlega góö aktígi á .. .. $24 og þar yfir. “ “ .... ,18,50. Einföld “ “ .. .. 9 til $18. Uxa-aktígi frá.. 10 til $15. Þér Ný-lslendingar, semoft og tíöum hafiö ekki tækifæri til að kaupa sjálfir, þurfið ekki annað en skrifa mér ef yður vanhagar um aktígi, Þér getið sparaö yð- ur mikla peninga með því að fá aktígin fráfyrstu hendi. Eg skal áreiðanlega gera yður ánægða. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets. en nokkurð tíma áður. Sl Thompson, Selkirk, Man. DeLaval skilvindur tengu einar helztu verölaun á St. Louis syningunni 1904. Við og við heyrir maður einhvern segja að enginn mismunur sé á skilvindutegundunum. En það er að eins heimskutal, ogþeir vita ekki betur, Allir framtakssamir bændur brúka De Laval, á öllum rjómabúum eru þær næstum eingöngu notaðar, og á öllum heimssýningum, í síðastliðin tuttugu og fimm ár, hafa þær einar fengið hæstu verðlaun. De Laval skilvindur eru óviðjafnanlegar og engar skilvindur nálgast það að vera jafn- ingjar De Laval. Skrifið næsta umboðsmanni vornm og fáið hjá honum verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti. JKe minneutli húsbTnId MY CLOTHIERS, HATTERS <s FURNISHERS 566 Main St. Winnipeg. Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkuj viðvíkjandi neðan greindum fasteignum. Á Mountain Ave................t*25- ‘‘Chamberlain Place...........Í9°. “ Selkirk Ave.................$215. “Bevejly.............Í35°. mjög ódýrt " Simcoe St. vestan vert. ... Í14 fetið. Það er vissára að bregða fl>ótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly/getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. G. Thomas, 596 Main st. Uppboössölunni hér í búöinni er uú lokiö. Af vörunum er þó enn eftir tíu þÚSUND dollaraviröi sem þarf aö seljast sem allra fyrst og veröa þær seldar meö pví veröi er almenningur setti á samskonar vörur á uppboöinu. Svo frjáls- eg verzlunaraðferð er nýstárleg og getur naumast komið fyrir nema einusinni á æfi manns. TAKIÐ EFTIR: Verkamanna Waltham úr í nikkel kassa, áöur á $8.00 nú á $4.50. Waltham gangverk í gyltum kassa meö tuttugu ára á- íyrgö, ganga í 17 steinum; áöur seld á $18.00 nú á $10.50. Kven- úr, Waltham gangverk í gyltum kassa; áöur $12.00 nú $7.50. Klukkurnar alþektu, átta daga gangverk, áöur á $4.00 nú á $2.25. Vekjaraklukkur áöur á $1.25 nú á 6oc. Egta gullhring- ar áöur á 2,00 nú á 750. $4.00 hringar á $2.00. $3.50 úrfestar á $i.5o. Þaö yröi'oflangt mál aö fara aö telja upp hér öll kjörkaupin sem öl er á. Bezta ráöiö er aö koma og skoöa vörurnar og fá aö vita um veröið. Allir munu þá fall- ast á aö hér sé um verulega kjör- kaupasölu aö ræöa. G. THOMAS, 596 MAIN ST. Langar þig til að græöa peninga? Sé svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér verölagið hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á.......50c. /'atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á-. .•*...$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINXIPEG. MAN. R. L. Richakdson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Símpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í íslendinga-bygðunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Tlie Empire Sasli & DoorCo. Ltd. FYRIR HEIMILIN Við höfum lagt tiJ húsbúnað fyr. Sumar Blouses, treyjur, pils og ir hundruð smekklegra heimila, hattar. Útsalan er á öðru gólfi í svo að öllum hefir vel líkað. Við verzlum aðeins með vöru, sem við vitum að fólkið verður ánægt með og verðið er sann- gjarnt, því tilkostnaður okkar er lítill.—Við höfum miklar byrgðir af vandaðasta húsbún- aði fyrir setustofu, borðstofu, svefnherbergi, forstofu eða skrif- stofu. Komið og semjið við okkur. Lán eða borgun út í hönd. Lewis Bros. 530 Main Str. Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa að Henry Ave. East. Phone 253L innviðir í Ungum mönnum kend símritun og bókfærsla við járubraut- ir. S50—íioo kaup mánaðarlega útvegáð lærlingum. Kenslan ókeypis að öðrum kosti. Mikil eftinspura eftirmönnum. Hinir sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku og viðurkendir af ölíum stjórnendum járu- brautanna. Nú er hentugasti tíminn ai byrja. Skfifiðeftir upplýsingum. MORSE STHOOL of TELEGRAPHV. Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta, Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex.. San Francsico, Caí.—Skriftö til einþv-erra af þessum stöðum. FTuttur. j Áritun til mín verður framvcgis: 620 Maryland St., Winnipeg, Man. B. M. Long. KENNARA vantar að Minerva skóla, nr. 1,045, frá 15- Sept. til 5. Des. þ. á. og frá 1. Jan. til 1. Apr. 1906. Verður að liafa 2. eða 3. „class“ kennaraleyfi. Undirrit- aðtir tekur á móti tilboðum til 31. '\gúst. næstkomandi. Gimli, 15. Júlí 1905. S. Jóhannsson. UNITED ELEGTRIG COMPANY, 349 McDermót ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komið og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að raflý-singu lýtur. Það er ekki víst að við séum ódýrastir allra, en engir aðrir leysa verkið betur af hendi. Kaffl og ísrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengið hjá mér á hvaða tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. 101/2 á hverju kveldi ýmsar aðrar hressandi veitingar ætið á reiðum höndum. Muniö eftir staðnum. Norövestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. búðinni. Sumarvörur í öllum deildum með mjög niðursettu veröi. Karlm. nærfatnaður, bezta teg- und og mjög vandaður frágangur. Útsöluverö nú klæðnaðurinn á $1.00. Sumarfataefni meö mjög niöur- settu verði. Alt sem til er af sumarvörum veröur að seljast á næstkomandi hálfum mánuöi svo rúm veröi fyrir hausí- og vetrar-vörurnar, sem nú er von á frá New York. CARSLEY & Co. 34-4 MAIN STR. Hús til leigu á( Beverley St. Vatn, kamar. Ziuk. Vægir skilmálar. B. Lindal. 787 ELflN AVE. W. B. Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með B. K. skóbúðin. KENNARA VANTAR viö Mikl- eyjardkóla No. 589. Kensla byrjar 1. Sept. og stendua yfir til 30. Nóv. 1905. Umsækjendlir snúi sér til undirritaðs. Hecla P. O. W. Sigurgeirsson. Flaherty * Batley Uppboðshaldarar og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. Uppboö á hverjum laugardegi kl, 2 2->oog rfödegis. KENNARA vantar við Geysi- skóla, nr. 776, frá 15. Sept. til 15. i _ Des. 1905, sem hafi 2. eöa 3. stigs , kennaraleyfi. Skrifleg, tilboð, sem . Dongola Kit kvenskórnir okkar á S2.00 tlltflkl æfingu Og kaup það, sem ! lítajvel út og endast vel. Við höfum einnig óskað er eftir, sendist til uadir- ritaös fyrir 15. Ágúst næstk. — Geysir, Man., 4. Júlí, 1905. Bjarni ] Jóhannesson, ritari oert féhirSir. Mr. John Frank hefir rakara- búð 155 Nena st. Þar geta menn verið vissir um að fá hár sitt og skegg skorið eftir nýjustu tízku. ogj Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. til mjög góða karlm. skó á $2 oo, sem bæði eru fallegir og endingargóðir. Blucher- skórnir okkar, á $2.75 eru betrj en tekkurs staðar annars staðar. Drengja skórnir okkar á $2.00 endast svo vel, að það er næstnm þvf eins mikil) gróðavegur að verja tveimur dollurum til að kaupa þá eins og að leggja þá peninga á banka, Mikið af öðrum skótegundnm. Komið hingað, B. K. skóbúðin. Við og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. ffiSR Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- —Yið gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Höfum stærsta fiutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. f FIiiFi' ÍSSS5,'" áSZW .* I LEIRTAU, GLERVARA, | SILNURVARA, i POSTULÍn. Nýjar vörur. n I Allar tegu.ndir, \ ALDINA SALAD TG M/DDAgS VATNS SETS HNÍEAR GAFFLAR SKFIÐAR o. fl: l Verzlið vB okkur vegna vöndanar og verðs. Co. & Porter 368-370 Main St. China-Hall 57.2 Main St. ,1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.