Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir ¦ og gluggar, Við höfum hvcrutveggja. Ef þc'r ; þurfið að kaupa er bezt að gera það sem fyrstj I Við höfum hurðir á $i og þar yfir. GJugga frá ; 25C og yfir. Anderson & Thomás, I 638 Main Str. Hs'Hware. Telephone 338. Nú er byrjað5 að flytja is út um bæinD. Hafið þér ísskáp til að látahann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einu svo þér getið geymt matinn. með afborgunum. < Anderson & Thomafif Hardware & Sporting Goods. S38 Main Str. Hardware. Telepfione 339, 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 17. Agúst 1905. NR. 33. Fréttir. í vikunni sem leiS var haldin flotasýning á enskum og frönsk- um herskipum við strendur Eng- lands, og var Edward konungur þar viöstaddur. Að sýningunni afstaSinni átti franski flotinn að leggja til hafnai1 á herskipastöð- inni í Portsmouth, ásamt með enska flotanum. A5 undanteknum Amerísku herskipunum, sem fyrir tveimur árum heimsóttu brezka flotann í Portsmouth, er þetta hin eina útlenda fíotadeild, sem nokk- uru sinni hefir verið leyft aö koma inn á herskipalægi Breta, sem þeir hylja fyrir augum allra útlend- inga eins og helgidóm. öllum yfirmönnum af frönsku herskipun- um var síSan boðið til London og fagnað þar með stórkostlegu sam- sæti, sem átta hundruð manns tóku þátt í, og var prinzinn af Y\ þar víðstaddur ásamt öðru stór- menni. ; konungur og Vilhjálmur Þýzka- ! landskeisari ætluðu sér aS hittast bráðlega, er nú borinn til baka. Eitt þúsund milur vegar af hinni nýju Grand Trunk Pacific jámbraut, verSur búið að mæla út og gera verksamninga um i Októ- bermánuði í haust. Skamt frá bænum Red Deer, N. W. T., fanst maSur nokkur, Hen- son að nafni, skorinn á háls, í vik- unni sem leið. Seinast þegar maS- ur þessi sást á lífi vissu menn til að hann hafSi á sér sextíu dollara í peningum, og er því álitii hann hafi verið myrtur til fjár, því engir peningar fundust á líkinu. Svo er fullyrt aS ölgerSarmenn í Vestur-Canda hafi lagt fram fyrir stjórnina öflug mótmæli ' gegn innflutningi öls frá Banda- ríkjunum, sem nú er óðum að auk- ast. Bera þeir þaS fyrir sig, aS samkvæmt lögunum séu þeir skyldaSir til að búa ti1 öl þaS er þeir selji úr hreinu og ósviknu efni, en ölið, sem innflutt sé frá Bandaríkjunum, sé samsull úr ýmsum ódýrum og óheilnæmum efnum, sem hægt >elja miklu ódýrara en ófalsaða vöru. Fara nú ölgerSarmennirnir fram á þaS, að annað hvort verði þeim leyft i aS nota samskonar ódýr efni til öl- ' gerSarinnar og Bandaríkjamenri\ brúka, ejða þá aS bannaöur verði innflutningur þaðan af öli, sem ekki jafnast aS gæðum á vifi það ()1, sem lögheimilaS er afi búa til í Canada. Chapelle' erkibiskup, rómversk- kaþólskur, andaðist í New Orléans úr „gulu pestinm'" í vikunni scm leið. — Veikin útbreiðist æ og meir* um bojgina og d; fallatalan ferlallinjög vaxandi. St. Thomas kirkjan í New York, fimtiu ára gömul bytfging og ákaflega skrautleg, brann fyrra þriðjudag. Meðal annarra mætra gripa, sem ¦ ust í eldinum, var kkkjuoi og þaö eitt var tuttugu þúsund dollara virði. Rafmagnsljósavírarnir, inn í kirkjuna lágu, er álitið að verið hafi orsök til ]. kviknaði. Nýja pílagrímsferð hófu trúar- ofstækismenn meðal Doukhobora í Assiniboia í vikunni sem leiS. Voru þeir þrjátíu i hóp, karlar, rtefndu nú á- kton. Skamt frá bæn- Settu þeir sig klæðum og brendu þau til ösku og ætluðu sér i að ganga alls naktir íil bæj- i arins. imennirnir i Yorkton fem. ita hvaiS til handsöm- lölkorn fyrir ar farið þangað flokkur- inn síðan fhittur til dómhúss . F.kki fást þeir til að inns cn hrá jari • en við aS flciri jrilagrímar úr raðinu muni* hef kamriis. Brezk flotadeild,undir yfirstjórn hafinn áöur en Laurier-stjórnin ir íslendinga og aðra útlendinga ] Skotíélagiö íslenzka hefir skot— Louis prinz af Battenburg, kom tók viS völdum. ckkert kunni, „en komi til að ; æfingar næsta föstudagskveld til Quebec hinn 12. þ. m., og var þar vel fagnaS. llvaS kostnaðinn viS innflutning keppa um atvinnu við hérlenda 'sncrtir, þá cr hann tiltölulega rnenn °g Iæra niSnr vinnulaun (annaö kveld) á vanalegum staö,. tyrir sunnan Rauöá, í Norwood. Þess er vænst aö allir meðlimir félagsins mæti þar kl. hálf sjö. Mr. Scott. Secretary of Sta'te í niiklu minni hjá núverandi stjórn þeirra," heldur en fyrjr Breti Ottawa, hcfir boðiS Komura bar- heldur cn hjá afturhaldsstjórninni Handaríkjamenn. Hvort sk ón. sem nú situr á friSarþinginu í' gömlu' þc-gar HtiS er á árangurinn annaS eins og þetta vera sagt af IAllir er« velkomnir aS vera þar Portsmouth. X. 11., af hendi Jap-'af ,tarfiin, Tjip-aníriirilin nieð inn. fávizku eða illmensku þvert á mó;i'hvort sem Þeir vilja taka þátt í ansmanna, aS koma við í Canada . . L * • -^ ja A* ¦ i aö friSarþinginu loknu. Hefir bar- flutmnga ^arfsem.nn. er oneitan-, betn vitund? AS mmsta kosti óninn tekið boðinu líklega og sagt leKa auSvitað sá að fá menn til aö ^ skýtur her skokku vrS. KostnaS- aS hann mundi koma ef kringum- byggja landið; aS þvi miSar alt urinn vis ÞaS aS ia innflytjendur stæður lcyfSu. starfiíi, og viS f jölda landtakenda jfr;'1 Bretlandi er langtum meiri á er langréttast aS miSa kostnaSinn. j hvern mann heldur en frá hinum Bu,st er v,S að atjan þúsundir| A Norturálfulöndunum, svo miklu vcrkamanna þurfi til þess aShialpal • * j . . til viS nppskeruna i Manitoba og,in 5'l64 heimilisréttarlönd, scm _ mein, að þar; er enginn saman- NoriSvesturlandinu i ár. Þrettán;kostt|6u afturhaldsstjórnina $104 burður. þúsundir er búist vifi aS bændur í hvcrt* aS mcfialtali.. Næstu 3 árin: | Önnur fjarstæðan er þaS. aS Manitoba cingöngu hafi þörf fyrir aTS fá sér til hjálpar. Tollrannsóknarnefnd sú, sem stjórnin hcfir valiS. er nú sagt að Inrja numi starfa sinn í British Coluíhbia og halda rannsóknunum áfram austur eftir. \"erSi þessu þanriig fyrír komiS .þykir liklcgt* aS nefndin muni haga íeríSum sín- um þannig afi hún geti vcrifi vií- stödd innsetningarathöfn nýju fylkjanna, Alberta og Sáskatche- wan. Skipið „Terra var í norSurskautsf.'.r surriari'ð 1903, kóm ú cgs sncmma í þessum mánuði. SkipiS „America" br í ísum norður i höfum sm vctrar 1903 og mistu skiþv þá mest af matvæli allir af. Skipshöfnin var þrjátíu og sjö 1 miu þcir nú allir 'rinni með „Terra No". undanteknum einum hás< knm, er og dáið. Ekkerl skipverjarnir af „Ameri \ við umheiminn síðan í uði i<><¦>$. Anthony Fiala, frá 1, N. Y., form; arinnar með „Anicr- r svo frá að þrjár tilraunir hafi þcir félagar gert til 1 norSur að heimskauti hafi þær mishepnast. Vísini tir árangur hefir, engu ., allmikill orfiiS af för þessari. Matarbirgfiir, sem geymclar vorti á Kranz Jósefs eynni frelsuöu skipverja frá hungurdauða, eftir að þeir .höfðu mist forða sinn. Lengst komust þeir félagar nokk- uð norSur fyrir áttugasta Og ann- að mælistig norSurbreid(.lar. anit írá bænum Ashcroft í ' Briti 1 i ¦ j;. ¦: ¦ ¦¦: :: imi var st um fimtíu af í- búum þe 11*. Illmannlegar ákærur. 1897, 1898 og 1899 voru tekin 12,- scgja, að innflutningur frá Banda- 626 heimilsisréttarlönd, scm kost-' ríkjunurrj kosti Canada-stjórn ufiu Laurier-stjórnina $50 hvert'ekkert Sá innflutningur kostar afi mcfialtali.efia mcira en hclmingi ' stjórnina enn þá lang mest. ÞaS minna en afturhaldsstjórnina kost-' er hægt aö hlynna að innflutningi afii ])afi. í Bandarikjunum og á Bretlandi æfingunum e6a ekki. Fréttirfrá íslandi. Þá er þafi ckki siður ranglátt, nieö fleira móti en því að borga og Iýsir afleitum tuddaskap cða ó- flutningafélögum vissan hluta af tnilega miklu þekkingarleysi að ; fargjaldi innflytjenda — og, eftir segja, afi stjórnin leggi mest i á að hyggja, stjórnin borgar félög- kostnaðinn til þess afi að fá þær unum miklu meira fyrir Breta þjófiir inn i landiö sem sizt séu heldur en Islendinga og aðra út- eftirsóknarverðar, og aS stjórnin! lendinga • sem upp eru taldir i vilji helzt fá og borgi mest fyrir- Islendinga ng aSra útlendinga. Heimskringlu. — ÞaS er hægt að auglýsa landið bæði á Bretlandi og scm hún geti lcitt. eins og henni 5 Bandaríkjunum í blöðum. og rott þykir og notað til meinsæris tímaritum og meS .uppdráttum og ¦ nnarra glæpa þegar hingað ; ritlingum; það er hægt að ferðast mmna surtnudag \Tar um ið til al- írar atl r. A f imtíu þú . þrjú im af atkva ttnd, niu þrjátiu og fimm atl skilnaðinum en þrjá- tíu • 5i á móti. Ekki var búið afi telja saman r þá cr þetta var rita! ¦-'na hvernig fara muni. í Heimskringlu sem út kom 2. þ. m. birtist langur ritstjórnar- þvættingur mcfi fyrirsögninni „Innflutningsmálið," og eru þar bornar ákaflega ranglátar og ill- mannlegar sakir á Ottawa-stjórn- ina í sambandi við það mál, þvi afi ,1 mörgu í síjórnarfarinu i Canada yrði mikil breyting til hins betra þegar Laurier-stjórnin kom til valda árið þá kannast flestir við, afi þar frerrist í la innflutningsmálin. Þctta sannar sig sjálft. Það þarf ekki annafi cn líta á fólksfjölgunina í anada síðan og, til sam- anburðar, á jafn löngu tímabili áfi- ur: ]«fi þarf ekki annað en lita á framfarir landsins síðan, á fjöld- ann scm heinrilisréttarland hafa ér bújarðir síðan; fiifi scm Iand er komíð í síð- tð miklu og mcstu leyti er auknum og æskilegum fóVksfltttn- ingi inn í landið afi þakka; ]>afi ekki annað en líta á skýrsU urnar yfir hveitið — bushela-milj- ónirnar trlega er nú sent frá Yestur-Canada út á heims- markaðinn. Hvert sem litið ! scr maSur binn mikla mun síðan. og I'ctta cr skammarlega tal-'þar um og íýsa landinu munnlega • gningarverð illmæli um ís-.b;efii prívat linberum fund- lendinga og afira heiBarlega út- um; þaS er hægt að sýna þ;.. lendinga. sem stjórnin hlynnir að, 'landið framlcifiir á sýningum og afi hingað komist vegna þcss þeir sölutorgum; hægt aS flytja hafa nafi því áliti afi vera ákjós- > leiðandi menn þjóðfélagsins í anlegir innflytjendur og efni í löndum þessum til i lofa nyta og góða b'orgara þrátt fyrir j l>teim að úg um og lýsa fátækt þeirra .ankunnáttu landinu þegar heim kemur fyrs't efti'r afi hingað kemur. Og vinum síhuiu og nágrönnum. það verður ekki annað séð en' þetta hefir stjórnin . nargt Heimskringla sé hér fyrst og fleira með ærnui 5i til þess fremst aJS sýna hvernig fákunn- að koma á innflutningi frá andi nýkomnir Eslending; ndaríkjunum, scm eng- notaðir til- glæpaverka. Hún segir inn var þegar hún kom til odman ribkkurum, henni hefir t kærður bafi anada til hin manni borgarabréf scm ekki • afturhal búinn afi dvelja þrji'rár í i og svo bætir hún þvi vífi, . finn fólksflutningur inn í land- urinn liciti réttu nafni menni" etur slíkt mannl ckki verið gert 1 öðru skvni en því 5t fi^st afi láta ókunnuga dra ¦'" út úr landinu fyrir þá, að hai lendingur. liann er ekki : ¦•<¦ Roberts lávarfiur ætlar að koma hingaS til Canada um miðjan næsta mánuS, svo framarlega aS heilsa konu hans fari ekki hnign- anli. Hun hefir um undanfarinn tima verið töulvert sjúk en er nú á batavegi. Orðrómur s«á, að þeir Edward Gr ma hans ætla sér »1(1 .innsetn- ingarathöfni nýju fylkjanna i Ed- monl Regina hinn 4. Sept- imandi. Sagt er að stjórninni bjóðist nú þjrír kaupendur aS Intercolonial járnbrautihni og greinum etaoinr járnbrautinni. aðalbrautinni . g greinunum frá Montreal til Hali- fax. Tvö af t'ilboðunum kváðu vera frá umboðsmönnum annarra járn- brautarfélaga, anrtað frá Grand Trunk Pacific félaginu , hitt frá Can. Northern félaginu. HvaS- an þriðja tilboðið er komið hefir enn ekki oröið opinbert. ( )g eins og kunnunigt cr reynir andstæSingaflokkurinn venjulega afi finna eitthva 5til afi setja út á alt scm stjórnin gerir, eh andst;efi- ingar Laurier-stjórnarinnar hafa leitt það hjá sér að áfclla hana til muna fyrir stefnu bcnnar og starf í innflutmngsmálunum, og kemur slikt ckki af góömensku, þvíj mega mcnn trúa, heldur af því þeir trcysta sér þafi ekki, sjá sér þafi ckki fætt. vegna þess hvað aumlega þeim fórst starf þafi á meðan þeir voru vifi völdin. Eig- inlcga hifi cina. sem afi hcfir vcrifi fundifi í þcssu sambandi, er þaS, afi Galicíu-menn og Doukhobors hefðu ekki átt hingað að koma ,og hvað scm um það er að segja þá var í þvi efni ekki gott viögerða vegna þess innflutningur sá var um þafi scm á hann er borið, en því þafi cr alls óvíst, þ tnflytjendur a hefir enn ekki verið rannsakað. lánglíklegast telja margir, afi hann laus, afi leiðt ttrhalds- ier-stjórnina h\ flokksins liati gert ut mann eða, hún hefir á .; þá mcnn til þ Vlr. j hingaS : Goodman og bera á hann sakirjeru þeir hverfandi í Öllum fjöld- vegna þess hann hefir að undan- anum, sem ekki koma ai förnu vcrifi meðlimur frjálslynda frá Bretlandi eða Bandarikjunum. Eftir skýringar þessar munu allir sangjarnir lesefidur við pólitíska klúbbsins hcr í bænui öflugur lifismafiur i flokksmálum. Það er vitaskuld ætíð efst á blaði kannast afi hjá afturhaldsflokknum i Ma ba aS tala óvirðulega um útlend- inga. svona á milli kosninga, en það cr fyrirlitlegt af Heimskringlu afi láta hafa sig til þcss að gera þafi jafn ástæSulaust og illmann- lega cins og gert er í áminstri grein. Heimskringla leggur stjórninni það illa út,að hún borgi rneira fyr- kringlu-greininni stendur um „inn- flutningsmálið", séu illmannlegar ákærur. Ur bænum. Civic holiday í Winnipeg á mánudaginn kemur. Reykjavik, 8. Júli 1905. Vestmannaeyjum 1. Júlí. 1 var í Aprílmánuði mestur hiti 16. og 19.: 10,3 gr.,minstur aðfaranött 5.: 9,6 gr.. en i Maímán. mestur hiti 22.: 12.2 gr., minstur aðfaran^ 3.: 0,7 gr. Og í Júní var mestur hiti 29.: 15, 8gr., minstur aðfaran. 4.: 4 gr. Úrkoma var 15, 109 og 37 millímetrar. April var mjög; þurvifirasamur, svo varla kom dropi úr lofti, og fyrstu tíu dag- arnir mjög kaklir. Mai var og oft svalur. einkum á nóttum. í Júni hefir verið fremur hlýtt, úrkomu- lítifi, en þ>') þerrileysi og þokur all- tiðar. — Frá þvi í vetrarvertíðar- lok hefir hér verið mjög gó'ður lönguafli; hæstur hlutur mun vera um efia yfir 500, og þótt vertíSar- hlutir ekki yrSu ýkjaháír (á 7. hundraöL má aflinn eítir báSar irnar h'eita mjög góður.eink- um þar sem þar við bætist hátt verfi á allri sjávarvöru, og ástæfi- ur almennings þvi yfir höfuð bezta lagi. — Eítir hina ága u Heklunga sést nú eigi efia varla botnvcirpungur hér í grendinni, enda er nú mikil ýsa c^g lýsa undir Sandi. Einn bátur cr fór til beituafla íékk þar fyrir fáum dögum 60 i hlut á færí. — Xú eru baðanir afstaðnar í öll- urrt (6) úteyjum, og þori eg fullyrfia. afi ]>ær hafa veriö fram- kvæmdar með vandvirkni og sam- vizkus tí betur raeri vér varla óttast, afi.hér komi upp kláði. Heilbrigði hefir verii n^óti Rcykjavik. 15. I ætlar þýzkur i málari, di erlín ; leggur á tri. Ferðirini cr hi vatni. Þeir b< 1 fyrstu i. Dr. von Kn irðmyndun lai urnar meðfram jöklunum. íReykja- nni. Reykjavík, 18. Júli 1 Þingmenn vilja 27 kr. til bn ikrum. — Skúli Thó fcr fram á löggilding á Látrmn í Afialvík. — Frv. um varnarþii skuldamálum bera upp nokkurir þingm. í círi deild—þar scm sl er stofnv ánari skilmálum. Sumarifi cr óvenjukalt. sjálfsagt nærri mjög. Þó ekki inni á Húnflóa fyrir skemstu. — Maðúr kom norðan úr Miðfirði 1 gær. Hjörtur Lindal hreppstjóri, i Núpi. Hann fór Tvídægru, lagfii á stað á laugardaginn á mifiafttii og kom aö Kalmarstungu umt nóttina kl. 2. Yar þá grátt i rót á fjallinu. Daginn eftir, sunnudag, hann suður KaldacTal. Þar var skafrenningur og snjór í hóf- hvarf á Langahrvgg. — hafold.^ ¦-------------0-------------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.