Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 1
Screen huröir og gluggar, Við hðfum hvorutveggja. Ef þér þurfið aS kaupa er bezt að gera það sem fyrstj Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 250 og yfir. Anderson & Thomas, B38 Moin Str, Hsf<fware. Telephone 338. Nú er byrjað* að flytja is út um bæinn. Hafið þér ísskáp til at? látahann í ? ViS höfum þá til fyrir $7.50. Ivanp- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. 'Seldir með afborgunum. ' Anderson «St Thomae,; Hardware & Sporting Goods. B38 Main Str. Hardware. Telepttone 339, 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 17. Agúst 1905. NR. 33- Fréttir. í vikunni sem leiö var haldin : flotasýning á enskum og frönsk- um herskipum við strendur Eng- lands, og var Edward konungur þar viöstaddur. A'C sýningunni afstaðinni átti franski flotinn að leggja til hafnat1 á herskipastöð-i inni í Portsmouth, ásamt meö I enska flotanum. Aö undanteknum Amerísku herskipunum, sem fyrir tveimur árum heimsóttu brezka flotann í Portsmouth, er þetta hin eina útlenda flotadeild, sem nokk- uru sinni hefir verið leyft að koma inn á herskipalægi Breta, sem þeir hylja fyrir augum allra útlend- inga eins og helgidóm. Öllum yfirmönnum af frönsku herskipun- um var síðan boðið til London og fagnað þar með stórkostlegu sam- sæti, sem átta lnmdruð manns tóku þátt í, og var prinzinn af Wales þar viðstaddur ásamt öðru stór- menni. konungur og Vilhjálmur Þýzka- landskeisari ætluðu sér að hittast bráðlega, er nú borinn til baka. Eitt þúsund mílur vegar af hinni nýju Grand Trunk Pacific jámbraut, verður búið að mæla út og gera verksamninga um í Októ- bermánuði í haust. Skamt frá bænum Red Deer, N. W. T., fanst maður nokkur, líen- son að nafni, skorinn á háls, í vik- unni sem leið. Seinast þegar mað-' ur þessi sást á lífi vissu menn til að hann hafði á sér sextiu dollara í peningum, og er því álitið, að hann hafi verið myrtur til fjár, því engir peningar fundust á likinu. Svo er fullyrt að ölgerðarmenn í Vestur-Canda hafi lagt fram fyrir stjómina öflug mótmæli gegn innflutningi öls frá Banda- ríkjunum, sem nú er óðum að auk- ast. Bera þeir það fyrir • sig, að samkvæmt lögunum séu þeir skyldaðir til að búa til öl það er þeir selji úr hreinu og ósviknu efni, en ölið, sem innflutt sé frá Bandarikjunum, sé samsull úr ýmsum ódýrum og óheilnæmum efnum, sem hægt sé að selja miklu ódýrara en ófalsaða vöru. Fara nú ölgerðarmennirnir fram á það, að annað hvort verði þeim leyft að nota samskonar ódýr efni til öl- gerðarinnar og BandaríkjameniT* brúka, óöa þá að bannaður verði innflutningur þaðan af öli, scm ekki jafnast að gæðum á við það öl, sem lögheimilað er að búa til í Canada. Chapelle* erkibiskup, rómversk- kaþólskur, andaðist í New Orleans ' úr „gulu pestinni“ í vikunni sem' leið. — Veikin útbreiðist æ meir og meii* um bojgina og dauðs- fallatalan ferlallmjog vaxandi. St. Thomas kirkjan í New York, fimtiu ára gömul bygging ’ og ákaflega skrautleg, brami fyrra þriðjudag. Meðal annarra dýr-1 mætra gripa, sem eyðilögðust i eldinum, var ki.rkjuorgelið, og það I eitt var tuttugu þústmd dollara virði. Rafmagnsljósavirarnir, sem í inn í kirkjuna lágu, er álitið að' verið hafi orsök til þess að í henni kviknaði. Nýja pílagrímsferð hófu trúar- ofstækismenn meðal Doukhobora í Assiniboia í vikunni sem leið. Voru þeir þrjátíu í hóp, karlar, konur og börn og stefndu nú á- leiðis til Yorkton. Skamt frá bæn- um flettu þei.r sig klæðum og brendu þau til ösku og ætluðu sér síðán að ganga alls naktir til bæj- arins. En lögreglumennirnir i Yorkton fengu að vita hvað til stóð, tóku rögg á sig og handsöm- uðu allan hópinn spölkorn fyrir utan bæinn. Var farið þangað með vagna óg ábreiður og flokkur- inn siðan fluttur til dómhússins. Ekki fást þeir til að leggja sér annað til munns en hrá jarðepli. Búist en við að fleiri jiílagrímar úr sama héraðinu muni* hefja göngu sína innan skamms. Brezk flotadeild,undir yfirstjórn hafinn áður en Laurier-stjórnin ir íslendinga og aðra útlendinga | Skotíélagið íslenzka hefir skot— Louis prinz af Battenburg, kom tók við völdum. sem ekkert kunni, „en komi til að 't æfingar næsta föstudagskveld. til Qtiebec hinn þar vel fagnað. 12. þ. mí, og var livað kostnaöinn við innflutning keppa um atyinnu við hérlenda færa niður vinnulaun heklur en fypr Breta og Hvort skvldi snertir, þá er hann tiltölulega rnenn og Mr. Scott, Secretary of Státe í miklu minni hjá núverandi stjórn þeirra Ottawa, hefir boðið Konuira bar- lieldur en hjá afturhaldsstjórninni Bandaríkjamenn. ón, sem nú situr á friðarþinginu í1 gömlu’ lægar litið er á árangurinn annað eins og þetta vera sagt af I ortsmouth, X. H-’ af h?n^ JaP''af starfinu. Tilgangurinn með inn-, fávizku eða illmensku þvert á móti að friðarþinginu loknu. Hefir bar- flutn,nga starfsemmm er óneitan- (hetn vitund? Að minsta kosti óninn tekið boðinu líklega og sagt h'ga auðvitað sá að fá menn til að skytur hér skökku við. Kostnað- að hann mundi koma ef kringum- byggja landið; að því miðar alt urinn við það að fá innflytjendur stæður leyfðu. starfið, og við fjölda landtakenda j frá Bretlandi er langtum meiri á “ —~. , . er langréttast að miða kostnaöinn.; hvern mann heldur en frá hinum verkamanna'þurfi0 tflfíss ats'hjáípl | Arin l8°4’ l895 l896 vo™ j Norðurálfulöndunum, svo miklu . in í.164 heimilisréttarlönd. sem meiri, að þar er enginn saman- 'I1 til við uppskeruna í Manitoba og,,n 5’i64 heimilisréttarlönd, senL mein, að þar er enginn Norðvesturlandinu í ár. Þ rettán; kostuðu afturhaldsstjórnina $104 hurður. Manitoba eingöngu hafi þörf fyrir að fá sér til hjálpar. Tollrannsóknarnefnd sit, sem stjórnin hefir valið, er nú sagt að byrja nnini starfa sinn í British Coluflibia og halda rannsóknunum áfram austur eftir. \'erði þessu þantiig fyrir komið ,þykir líklegt* að nefndin muni haga íerðum sín- um þannig að hún geti verið við- stödd innsetningarathöfn nýju fylkjanna, Albcrta og Sáskatche- wan. Illniannlegar ákærur, í Heimskringlu sem út kom 2. þ. m. birtist langur ritstjórnar- fyrirsögninni og eru þar þvættingur með „Innflutningsmálið," bornar man ina í sambandi við það mál, því að þó á mörgu L stjórnarfarinu í Canada vrði mikil brevting til hins síður ranglátt og Iýsir afleitum tuddaskap eða ó-1 flutningafélögum trúlega miklu þekkingarleysi að j fargjaldi innflytjenda (annaö kveld) á vanalegum stað„ tyrir sunnan Rauðá, í Norwood. Þess er vænst að allir meðlimir félagsins mæti þar kl. hálf sjö. Allir eru velkomnir að vera þar hvort sem þek vilja taka þátt í æfingunum eða eliki. Fréttirfrá íslandi. Skipið ,,Terra Nova“, sem sent var í norðurskautsför sumarið 1903, kom úr þeirri ferð til Nor- J egs snemma i þessum mánuði. Skipið „Amcrica" brotnaði i spón 1 í ísum norður í höfum snemma1 vetrar 1903 °S nl,stu skipverjar j þá mest af forða sinum, bæði! matvæli og kol, en menn komust allir af. Skipshöfnin var þrjátíu' og sjö manns og komu þeir nú j allir úr norðnrförinni með „Terra j Nova", að undanteknum einum ( háseta, norskttm, e.r sýkst hafði ’ og dáið. Ekkert samband höfðu j skipverjarnir af „America" haft ’ \ við umheiminn síðan i Júlímán- 1903. Anthony Fiala, frá Skarrit frá bænum Ashcroft í British Columbia 'féll stórkostleg skriða á Indíánaþorp á sunnudag- inn var og fórust um fimtiu af í- búum þess, en sumir komust und- an með lifi en nteira og minna skemdir flestir. uði Brooklyn, N. Y., formaður ferð- arinnar með „America", segir svo frá að þrjár tilraunir hafi þeir félagar gert til þess aö ko'mast norður að heimskauti en allar hafi þær mishepnast. Yísindaleg- ur árangur hefir, engu að síður, allmikill orðið af för þessari. Mátarbirgðir, sem geymdar voru á Franz Jósefs eynni frelsuðu skipverja frá hungurdauða, eftir að þeir .höfðu mist forða sinn. Lengst komust þeir félagar nokk- uð norður fyrir áttugasta og ann- að mælistig norðurbreiddar. Roberts lávarður ætlar að koma hingað til Canada um miðjan næsta mánuð, svo framarlega að heilsa konu hans fari ekki hnign- anli. Hún hefir um undanfarinn tíma verið töulvert sjúk en er nú á batavegi. j OrSrómur sá, að þeir Edward Síðastliðinn sunnudag var um endilangan Noreg gengið til al- mennrar atkvæðagreiðslu um að- skilnað Noregs og Svíþjóðar. Af fjögur hundruð og fimtíu þúsunfl atkvæðisbæmm monnum greiddu þrjú htmdruð og tuttugu þúsund atkvæði. Eftir síðustu fréttum af atkvæðagreiðslunni stóð hún svo, að níutíu og fimm þúsund,, níu hundruð þrjátíu og fimm atkvæði voru með aðskilnaðinum en þrjá- tiu og sjö atkvæði á móti. Ekki var búið að telja saman atkvæðin alls- staðar þá er þetta var ritað, en nóg er það til að sýna hvcrnig fara muni. þúsundir er búist við að bændur í hvert að meðaltali.. Næstu 3 árin: Önnur fjarstæðan er það, að Manitoba ei.mö.mu hafi börf fvrir ^ l8t)8 og ^ VQru tekin I2>. J segja, að innflutningur frá Banda- 626 heimilsisréttarlönd, sem kost- . ríkjunum kosti Canada-stjórn uðu Laurier-stjórnina $50 hvert ; ekkert. Sá innflutningur kostar að meðaltali.eða meira en helmingi | stjórnina enn þá lang mest. Það minna en afturhaldsstjómina kost- er hægt að hlvnna að innflutningi aði það. í Bandaríkjunum og á Bretlandi Þá er það ekki síður ranglátt nieð fleira móti en því að borga vissan hluta af og, eftir segja, að stjórnin leggi mest íjá að hyggja, stjórnin borgar félög- kostnaðinn til þess að að fá þær j unum miklu meira fyrir Breta þjóðir inn í landið sem sízt séti j heldur en íslendinga og aðra út- eítirsóknarverðar, og að stjórnin j lendinga . sem upp eru taldir í Jvilji helzt fá og borgi mest fyrirJ Heimskringlu. — Það er hægt að íslendinga og aðra útlendinga.! auglýsa landið bæði á Bretlandi og sem hún geti leitt. eins og henni í Bandaríkjunum i blöðum, og gott þykir og notað til meinsæris ! tímaritum og með .uppdráttum og og ; nnarra glæpa þegar hingaö , ritlingum; það er hægt að ferðast konn, Þetta er skammarlcga tal- þar um og íýsa landinu munnlega að ♦cgningarverð illmæli um ís- . oæði privat og á opinberum fund- na það sem ningum og að hingað komist vegna þess þeir! sölutorgum; það er hægt að flytja hafa náð því áliti að vera ákjós-! leiðandi menn þjóðfélagsins í anlegir innflytjendur og efni í löndum þessum til þess að lofa betra þegar Laurier-stjorn.n kom nýta og g0(ya þorgara þrátt fyrir1 l«im að skoða sig um og lýsa fátækt þeirra og vankunnáttu1 landinu þegar heim kemur fyrir fyrst efti'r að hingað kemur. Og 1 vinum simim og nágrönnum. Alt það veröur ekki annað séð en : þctta hefir stjórnin gert og rhargt Heimskringla sé hér fyrst og fleira með ærnum kostnaði til þess fremst að sýna hvernig fákunn- að koma á innflutningi frá Bret- andi nýkomnir Islendingar séu ! landi .og Bandaríkjunum, sem eng- notaðir til- glæpaverka. Hún segir (inn var þegar hún kom til valda. frá J. Goodman ribkkurum, sem 'og henni hefir tekist það Vestur- kærður hafi verið fyrir að útvega Canada til hins mesta happs. .ar ákaflega ranglátar og ill- j ien,iinga og aðra heiðarlega út- j um; það er hægt að sýna nlegar sakir á Ottawa-stjórn- ientijnga_ sení stjórnin hlynnir aö,1 landið framleiðir á sýnir 1 r o 1" K o , I. , .. V T-,« V . ., .. 1 1.. _ .' .. .V I cannast í röð Grey landstjóri og kona hans ætla sér að vera viðstödd innsetn- ingarathöfm nýju fylkjanna í Ed- monton og -í Regina hinn 4. Sept- ember næstkomandi. Sagt er að stjórninni bjóðist nú l\rír kaupendur að íntercolonial járnbrautinni og greinum ctaoinr járnbrautinni, aðalbrautinni og greinunum frá Montreal til Hali- fax. Tvö af filboðunum kváðu vera frá umboðsmönnum annarra járn- brautarfélaga, anrtað frá Grand Trunk Pacific félaginu , hitt frá Can. Northern félaginu. Hvað- an þriðja tilboðið er komið hefir enn ekki orðið opinbert. til valda árið 1896, þá flestir við, að þar fremst standa innflutningsmálin. Þetta sannar sig sjálft. Það þarf ekki annað en líta á fólksfjölgunina í \'estur-Canada síðan og. til sam- anburðar, á jafn löngu tímabili áð- ur; Jiað þarf ekki annaö en líta á framfarir landsins síðan, á fjöld- ann sem heimilisféttarland hafa tekið og keypt sér bújarðir siðan; á verðið sem land er komiö i síö- an. sem að miklu og mestu levti cr auknum og æskilegum fólksflutn- ingi inn í landið aö þakka; þaö þarf ekki annað en líta á skýrsl- urnar yfir hveitið — bushela-milj- ónirnar -— sem árlega er nú sent írá \"estur-Canada út á heims- markaðinn. Hvert sem litið er, ! sér maður hinn mikla mun síðan. Og eins og kunnumgt er reynir andstæðingaflokkurinn venjulega að finna eitthva ðtil að sgtja út á alt sem stjórnin gerir, en andstæð- ingar Laurier-stjórnarinnar hafa leitt það hjá sér að áfella hana til muna fyrir stefnu hennar og starf í innflutiiiingsmálunum, og kemur slikt ekki af góðniensku, því| mega menn trúa, heldur af því þeir trevsta sér það ekki, sjá sér það ekki fæft, vegna þess hvað aumlega þeim fórst starf það á meðan þeir voru við völdin. Eig- inlega hið eitia, sem að hefir verið fundið í þessu sambandi, er það, að Galiciu-menn og Doukhobors hefðu ekki átt hingað að koma ,og hvað sem um það er að segja þá var í því efni ekki gott viðgerða manni borgarabréf sem ekki var búinn að dvelja þrjú'ár i landinu. . Á meðan afturhaldstjórnin sat að völdum var eins og kunnugt er og svo bætir hún því við, að mað- enginn fólksflutningur inn í land- urinn heiti réttu nafni ,.Jósef Góð- >ð í samanburði við það sem siðan menni" og getur slikt mannlast hefir verið, og það fáa, sem á þeim ekki verið gert i öðru skyrti en því árum flutti vestur, hröklaðist flest að láta ókunnuga draga ályktun aftur út úr landinu fyrir óhag- þíi, að hann sé íslendingur. En kvæma stjornaraðferð. Og havað- hann er ekki íslendingur. Það inn af þeim, sem þá komu, voru getur vel verið, að hann sé sekur um það sem á hann cr borið, en | það er alls óvíst, því að mál hans hefir enn ckki verið rannsakað. En ekki ensknmælandi menn. Og úr því Heimskringla telur enskumæl- andi innflytjendur æskilegasta, eins óg þeir að mörgu leyti eru. lángliklegast telja margir, að hann þá œtti hún að meta það við Laur- sé saklaus, að leiðtogar afturhalds- ier-stjórnina hvað mikla áherzlu flokksins hafi gert út mann eða hún hefir á það lagt að fá þá menn til þess að ofsækja Mr.; hingað; að siðan hún kom til valda Goodman og bera á hann sakir . eru þeir hverfandi i öllum fjöld- vegna þess hann hefir að undan- ! anum, sem ekki koma atmað hvort förnu verið meðlimur frjálslynda pólitíska klúbbsins hér í bænum og öflugur liðsmaður í flokksmálum. Það er vitaskuld ætiö efst á blaði hjá afturhaldsflökknum í \Ianito- ba að tala óvirðulega um útlend- inga, svona á milli kosninga, en það er fvrirlitlegt af Heimskringlu að láta hafa sig til þess að gera það jafn ástæöulaust og illmann- lega eins og gert er í áminstri grein. Heimskringla leggur stjórninni frá Brétlandi eða Bandaríkjunum. Eftir skýringar þessar munu allir sangjarnir lesendur við það kannast að það, sem í Heims- kringlu-greininni stendur um „inn- flutningsmálið", séu illmannlegar ákærur. Ur bænum. vegna þess innflutningur sá var það illa út,að hún borgi meira fyr- Civic holiday í Winnipeg mánudaginn kemur. Reykjavik, 8. Júlí 1905, Vestmannaeyjum 1. Júlí. Héir var í Aprílmánuði mestur hiti 16. og 19.: 10,3 gr.,minstur aöfaranött 5.: 9,6 gr.. en i Maímáru mestur hiti 22.: 12,2 gr., minstur aðfaranc 3. : 0,7 gr. Og t Júni var mestur hiti 29.: 15, 8gr., minstur aðfarau. 4. : 4 gr. Úrkoma var 15, 109 og 37 millimetrar. April var mjög þurviðrasamur, svo varla koni dropi úr lofti, og fyrstu tíu dag- arnir mjög kaldir. Mai var og oft svalur, einkum á nóttum. í Júni hefir verið fremur hlýtt, úrkomu- lítið, en þó þerrileysi og þokur all- tiðar. —- Frá þvi í vetrarvertíðar- lok hefir hér verið mjög góður lönguafli; hæstur hlutur mun vera um eða yfir 500, og þótt vertíðar- hlutir ekki yrðu ýkjaháir (á 7. hundrað), má aflinn eftir báöar vertíðirnar lieita mjög góður.eink- um þar sem þar við bætist hátt verð á allri sjávarvöru, og ástæð- ur almennings því vfir höfuð í bezta lagi. — Eftir hina ágætu framgöngu Heklunga sést nú eigí eða varla bptnvörpungur hér í grendinni, enda er nú mikil ýsa og lýsa undir Sandi. Einn bátur héðan er fór til beituafla fékk þar fyrir fáum dögum 60 í hlut á færí. —Nú eru baðanir afstaðnar í öll- un1 (6) úteyjum, og þori eg að fullyrða, aö þær hafa verið fram- kvæmdar með vandvirkni og sam- vizkusemi ;væri betur að svo værí allsstaðar, og þurfum vér varla að óttast, að.hér komi tipp kláði. Heilbrigði hefir verið með beztac n(óti á umliðnu vori. Reykjavik, 15. Júlí 1905'. Norður Kjöl ætlar þýzkur jarð- fræðingur og málari, dr. voit Knebel frá Berlin; leggur á stað mtt honum i dag Ögm.‘ Sigurðs- son kennari. Ferðinni er heitiS norður að Mývatni. Þeir búast ekki við að koma til mannabvgða. norðanlands fyr en fyrstu dagaoa. i /Vgústmánuöi. Dr. von Knebeí er að kynna sér jarðmyndun lands- ins, einkum móbergin og jökulöld- urrtar meðfram jöklununt. Hano er búinn að ferðast hér untReykja- nes og austur í Þórsmörk og til Heklu. Hefir málaö margar mjög snotrar ntyndir í feröinni. Reykjavík. 18. Júlí 1905. Þingmerai Skagf. vilja 27.000 kr. til brúargerðar á Héraðsvötn hjá ökrum. — Skúli Thóroddseu fer frant á löggilding á Látrurn í Aðalvík. — Frv. um vamarþing í. skuldamálum bera upp nokkurir þingm. i efri deild—þar sem sktild er stofnuð, með nánari skilmáltim.. Sumarið er óvenjukalt. Hatis sjálfsagt nærri mjög. Þó ekki inni á Húnflóa fyrir skemstu. — Maðiir kom norðan úr Miðfirði i gær, Hjörtur Lindal hreppstjóri, a Núpi. Hann fór Tvídægru, lagði á stað á laugardaginn á miðaftní og kont að Kalmarstungu um nóttina kl. 2. Yar þá grátt í rót á fjallinu. Daginn eftir, sunntidag, reið hann suður Kaldadal. I*ar var skafrenningur og snjór í hóf- hvarf á Langahrvgg. — Isafold... •-----o-------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.