Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1905 f Tyrkjasoldán laetur drepa bróður sinn. ViSburöirnir á Rússlandi' bafa jafnframt haft hin skaðlegustu á- hrif á heilsu soldánsins. Fyrir Hinn 25. Aprílmanaðar siðástl. I nokkurum árum siðan varð vart var gefin út opinber auglýsmg. í Ijg aðhann þjáðist af hjartasjúk. Konstaninópel um það, aö broö.r | dómi> sem þá tókst þó að lækna Tyrkjasoldánsins vær. dánn og Nú hefir sjúkdómur þessi tekið sig búiö væri að jarðsetja hann. Þess. upp aftur Sol/láninn veit þaö bróðir soldánsins var prinz að nafnbót, og hét Ahmed Kemal Eddin. Allir uröu forviða á þessari auglýsingu, því ekki hafði neitt heyrst um það áður, aö prinzinn væri minstu vitund veikur. Frétt- , irnar um veikindi hans, dauða og jarðarför komu allar samhliða og vöktt. megnan grun um, að eitt- hvað óvanalegt væri á seiöi. Svo óljósar voru allar fregnirnar um atburð þenna, þ.ó *þeir sem kunn- ugastir eru hirðlifinu í Konstan- tinópel undir eins gæti getið í vonirnar, að fullur hálfur mánuð- ur leið þangað til almenningtir fékk að vita um hvernig á hinu snögga fráfalli prinzins hefði staðið. Eddin prinz dó ekki náttúrleg- um dauða .heldur var myrtur, og fylsta ástæða er #til að ætla, aö hann hafi veriö hengdur sftm- kvæmt skipvtn bróður síns,Tyrkja- soldáns. Síðan Alexander konungur í Servíu var n.yrtur í Júnímánuði 1903, hefir Tyrkjúsoldán verið sí- hræddur um líf sitt. Af því að vel, að ef til þess kæmi að þegnar l.ans í Konstantinópel færi að hefja uppreist.þá myndu þeir ckki fara að dæmi borgarlýðsins í Pét- ursborg, í vetur sem ]eiö,að leggja á stað vopnlausir til þess að bera upp fyrr hann kvartanir sinar. Abdúl Hamid veit'vel, að hver einasti Tyrki^ er jafnan vopnaður og kann að beita vopnum. Yrði uppreist í Konstantinópel, þá n.ætti ganga að því vísu, að bæði soldáninn og hirðmenn hans allir og embættismenn yrðu höggnir niður umsvifalaust.. Umhugsunin um þessa voðalegu mögulegleika er búin að.gjöra sol- dáninn hálf-brjálaðan.. Hann er síhræddur um, að hver einasti ' biti og sopi, sem hann leggur sér til munns, sé eitraður. Hvar sen. hann sér tvo menn eða fleiri vera að tala saman, gninar hann þá óðar um samsæri gegn sér. Morð- ingi-fceldur hann að sé í liverju horni og nú fyrir skömmu fann hann upp nýtt ráð til þess að tryggja líf sitt. Ráð það var i því innifalið, að hann lagði blátt bann fyrir að foringjar úr tyrkneska John Mattson, hefir verkstæði að 340 Pacific ave. Hann tekur við pöntunum og af- greiðir fljótt og vel ýmislegt er að húsabyggingum lýtur, svo sem gluggagrindur hurðir o.fl.— Hefl ingarmylna á verkstæðinu. Allskonar veggjapappír með góðu verði fæst í næstu búð fyrir stan vulíail Mc Donald & Co., búa til tjöld Qg gluggaskýlur, hlífidúkar yfir vagna og nesta, fjaðra-rúc: botnar, sængurdýnur, fánar o. s. írv. 1 jöld fyrir dyrasvalir með ýms- um litum. Ivar Jónasson er formaður á verkstæðinu. Tel. 2526. 460 Logan Ave. Töe Crown Co-opepative Loan Company Líd. Við höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást með sanngjörnu verði. LÁG NÚMER. Ef þér ætlið að byggja bráðlega borgar það sig að finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 nránuði. Nál væmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. T^p Floor Bank of British North America. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skeratilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal cg S. Betgm ðj. TNE CANADIAN BANK Of COMMERCE. A l.orninii 4 Rosi oir Innbrl Höfuðstóil *8,70c.ooo.oo Varasjóður $3,500,000.00 SPARISJ#DSDEILI>Í\ Innldg $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOUREKS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni'þá kallið upp Tel. 9Ö6 og biðjið um að láta sækja fatnaðínn. Það er sama hvað fíngert efnið er. Víxlar fást á Englands banka sem ero borgaDleeir á /s'pnd’ ELDIVIÐUR morðingjarnir sem drápu Alex- j he/num _ kæmu inn í veitingahús ander og drotningu hans voru ein-; eða rnatsölustaði í Konstantinópel mitt hátt standandi menn í hern- þar sem nokktirir Nbrðurálfumenn um, en ekki valdalausir umrenn*- ingar, óx ótti soldánsins svo. mjög. væru vanir að koma. Hugmynd- in. sem til grundvallar liggur fyrir að hann hljóp í felur fyrir hirð i þessu banni, er sú, að koma í veg sinni. Um eitt leyti gaus því sá fyrir að tyrkneskir herforingjar kvittur upp, að lífvörðurinn hans, kynnist Norðurálfumönnunum, og Albaníumennirnir, hefðu ráðið J drekki í sig liinar frjálslegu skoö- Abdúl Harnid soldán af dögum. j anir þeirra tyn stjórnarfyrirkomu- Þegar nokkuð leið fra drápi kon- |ag og framfarir. Burtfeksttti- úr ungshjónanna í 'Belgra.d, fór sol-, hernum er hegningin, sem lögö er A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og' Birki, me5 lægsta verði. Ætíð rniklar birgðir fyrir hendi. Aðalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0---JOHN AIRD------o THE DOMINION BANK. Borgaður höfuðstóll, $3,000,000 00 V arasjóður, - 3.500,000.00 STÆKKAÐAR MYNDIR, 16x20 Crayons á $2.00 hver 16x20 með vatnslitum $3.00. MYNDARAMMAR: 1V5x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér búum til myndaramma af öllum stærðum. Komið og skoðið þá. GOODALL’S Myndastofur 6I6J2 Main st. Cor. Logan ave. 536/4 Main st. cor. James st. Taylor st. Louise Bridge. ORKAK MORRIS PIANO M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin «& Kate. I Jamcs Birch Ave. dáninn þó að ná sér aftur, en áhrif þau, sem atburðurinn hafði á hann haft lýsti sér engu að^síður í megn- asta vantrausti, sem liann bar til ættingja sinn, hirðfólksins og þjónanna. Viðburðirnir sem gjörst hafa á Rússlandi nú á síðustu tímum, dráp landstjóranna ©g stórhertog- við, sé banninu ekki hlýtt. En Abdúl Hamid lét ekki Ikt við sitja, og þótti enn ekki nógtt djúpt tekið í árinni. Skömmu síð- ar kemur út nýtt lagaboð og er þar herforingjttnum strangLega bannað að heimsækja hver annan í eigin heimahúsum. Þetta bann átti vitanlega að miða til þess að anna, hvert á fætur öðru, hafa á j koma í veg fvrir samsæri gegn lífi ný attkið hræ'ðslu soldánsins/ solcláns og yfirráðum. Hver ein asti hcrforingi, sent nú hittist á heifnili einhvers stéttarbróður sins er, samkvæmt banni þessu, ræktir úr herþjónustunni. Reynt var, eins lengi og mögulegt var, að stemma sfigu fyrir því að tyrkneska þjóðin fengi fréftir um dráp Sergíusar stórhertoga á Rússlandi, en samt sent áður vitn- aðist það fljótt og var fréttinni vel Hryggilegtir atburður kom ný- fagnað alment á Tyrklandi. Tyrk- lega fyrir í höll soldáns, og ber neska þjóðin, sem álitur Rússa hann skýran vott um'hræðslu-æð- nokkttrs konar erfða-óvini sítrn, : ið, sem gripttr hann hvað litið sent Viö höfum til ýmsar ágætar tegundiraf verkamannaskóm,sem viö seljum meö niðursettu veröi, til þess að fá rúm fyrir haustvör- urnar. Þetta eru kjarakaup, ^rn allir ættu aö nota sér. V iö erum nú aö selja koffort og töskur með 15 prct. afslætti. A. E. Bird & Co. Cor. Notre Dame & Spence. 6> 329 & 359 Notre Dame /|\ Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í ^ fl> Opera Block og er nú reiðubúinn að il> y fullnægja þörfHm yðar fyrir rýmilegt $ S verð. {{/ 8'emjið \ ið mig um skrautplöntur >{< $ fyrir páskana. Eg hefi alskoaar fræ, $ tj> plöntur og blóm gróðursett eða upp- w skorin. Ef þér telefónið verður því >K tafarlaust gaumur gefin. /|\ Telephone 2638. $ Eitb útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæö og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar áári, í Júoí og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjdri. Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll.. $3,000,000 Varasjóður.. 3,000,000 Tónninn og^llfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öíru, Þau eru seld með góðum kjörvtm og ábyrgstum óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. hefir gefið hinn nókvæmasta gattm að öllu því, sem frant hefir farið, bæði fyrir kentur. Einn af hershöfðingjuntini í stríðinu austur i Asíu og | purfti að ná fun<li sokktnsins til eins heima fyrir á Rússlandi. j þess að lejjgja fvrir ltann eitthvert Þykjast Tyrkir þar sjá eins og í máléfni til úrskurðar. Hershöfð- spegli hvað % rir þeim sjálfum ! ingi þessi> Chalid Pasha að nafni, l'&Sur * framíöinni; en þeint er var húinn að vera yfir tuttugu ár í mjög hugarhaldið að koma á hjá þjonustu soldánsins og hafði ætíð sér f'rjálsri' stjórnarskipan og haft orð á ser fyrir að vera hollttr hrjóta á bak aftur hlekki einveldisins. hina görnlu og tryggur þjónn. Á meðan Cha- lid Pa/^ta var að bera fram mál- Soldáninn veit það mjög vel, að j efni sitt stakk hann hendinni í tyrkneska þjóðin er því hlynt, að vasann til þess að ná einhverjtt stjórnarbylting verði á Rússlandi/ og hið afar fjölmenna njósarlið, sem Abdúl Hamid lætur um- kringja alla málsmetandi menn í riki sínu, sparar ekki að mála fyrir honum þessar tilhneigingar manna með sem allra svörtustum litwm. Og eftir því sem kunnugir segja eru framtíðarhorftír soldánsins ekki sem glæsilegastar. Hann dregur sig nú meira og meira i hlé og höllin hans er orðin að vig- girtum kastala, þar sem hann sit- ur sjálfur eins og fangi. skjali, sem hann hafði nteðferðis og ætlaði að leggfja fram fyrir sol- dáninn. Pegat* soldán sá þetta, fékk hann óðara þá hugmynd, að lyershöfðinginn væri að ná ein- hverju vopni úr vasa síntim til þess að ráða sér feana tneð. Sol- dán var þá ekki seinn á sér, þreif marghleypu sína og skaut mann- inn til bana áður en hann fengi nokkuru orði fyrir sig komið. tókst ekkl lengi. Hershöfðingánn heyrði til einhverjum lé'num tign nstu ættum i landinu. Sagan barst út og verk þetta bakaöi soldánin- um megnustti óvild hvervetna. Nokkuru siðar kom það fyrir að soldán fór að grstna einn af bræðrum sínum, prinz Múhamed Reshad, um það, að hann vildi kornast í hásætið og víkja sér ttr vegi. Prinzinn var nú tekinn fast- ur og snarað i dimman fangakleía undir höll soldáns; Soldán var svo sannfærðttr iim að þessi bróðir sinn væri sekttr, aö ltann dæmdi hann til dauða fyrir drottinsvik Alt var nú undirbúið og prinzin- tyn síðan tilkynt i fangelsinu, að ltann ætti að hengjast á gálga. Dauðadómurinn var þó ekki fram- kvæmdur undir e»ns, og útlendu sendiherrarnir komust á snoðir ttm hvað til stóð. Til allrar hamingju fyrir Múhamed prinz var hann bezti vinur brezka sendiherrans, og fór hann nú á fttnd soldánsins til þess að fá hann til að ónýta dóminn. En soldán sat við sinn keip þangað til sendiherrann ógn- aði honum með því að brezkur herskipafloti skyldi verða sendur til Tyrklands ef hann ekki léti undan og • slepti bróður sínum. Sagði sendihe-rrann sold^fii berum orðum, að brezk herskip yrðu lát- Hershöfðinginn var vitanlega öld ungis sýkn saka ,og var reynt að 1 in skjóta Konstantinópel niður til leyna þessu óhappaverki. En það grunna, ef hann dirfðist að láta 100 strangar af bygginga-papp- ír, fimm hundruö ferhyrnings fet í hverjum. FJÖRUTÍU og FIMM cent stranginn. Kjör- kaup fyrir byggingamenn. WYATT 5 CIABK, 495 NOTRE DAME TELEPHOIVE 3631, Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum. ÁvíSANIR SELDAR X BANKANA X ís- LANDI, ÚTBORGANLEGAR f RRÓNUM. Utibu í Winnipeg eru: Aðalskriístofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjórl. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. 9 3MTD LYFSALI H. E, CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Leeknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. DB A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620^ Main st. Föt hreinsuö, lituð pressuö, bætt. I20 Albert sL Wiimipeg. ®@“Ef þér þurfiö aö láta hreinsa, fylla eöa gera við tennurnar þá komið' til mín. Verð sanngjarnt. Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmr I Cor. Loíían ave. 02: Main st. 620JÍ Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur. dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Dr.M. HALLDORSSON, Thos'. H. Johnson, Central Auction Rooms f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, Við h ">fum mikiö til af brúkuö- um husbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem viö seljum meö mjög sann- gjörnu verði. Meö mjög lítilli aðgerð iíta þessir húsmunir út eins og nýir væru. Þaö borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House íslenzkur lögfræðingur og mála— færslumaður. SkripKtopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage I Ave. & Main st. X» 1 TTtanáskript: P. O. box 1364, Er að hitta á hverjum miðvikudegi | r|’elefón_423. Winnineg, Manitobo Grafton, N. D’,, frá kl. 6—6 e. m. 1 Ptix'lr ZM-v< íHimtb cftii* <3 — því að — Eflflu’s BuBííngapapplr heldur husunum heitum* og varnar kulda. um og verðskrá til Skrífið eftir sýnishorn TEES & PERSSE, Ltd. WINNIPEG. r Alls konar vörur, sem til hús- búnáða,r heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,; gólfmottur, jTaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, coddar, dinner sets, toilet sets, ivottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 259^ 247 Port age ave. Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phoiie: 2789. AHar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umþoösmenn víösvegar til aö selja fyrir okkur.— Heildsala og smásala. I P. Ceok, Eigandi. .VN^V^A/VW. ’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.