Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 17. AGUST 1905 Jögberg <et gefið 'út h-vem fimtudag af The Lögberg Í*BI!JTIN G & PUBLtSHING Co.. (löggilt), að Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man. — Kostar Í2.00 um árið (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram. Eiustök nr. 5 cts. Published every Thursday by the Lög- ijjerg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ?tted), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advaoce. Single copies 5 cts. M. PAULSON, Edttor, ,r. A. BLOSTDAL, Bas. Man ager, 'AuGl.f«NGAR. — Smá-auglýsingar í eitt rÞkifú 25 cent fyrir 1 þml. A stærri auglýs- 1 mgum um lengri tími, afsláttur eftir samn ingi. Böstaðaskifti kaupenda verður að til- ’vtynna skriflega oggeta um fyrverandi þú- stað jafnfrarat. Haft er og eftir M. Vitte, aö hann skoði kröfurnar sem alger- lega óaðgengilegar. Hafa þær nú veriS sendar Nikulási keisara og þess beðiS, aS hann segi fyrir um hvaS gera á. Síðan stríSið byrjaSi fyrir hálfu öðru ári síðan telst svo til, aS Jap- ansmenn hafi varið í stríSskostnaö $844.458,670 og er það feikna mikil upphæð fyrir tiltölulega fá- tækt ríki. Kostnaður Breta í sam- bandi við Búa-striðið, sem stóS yfir í nær því þrjú ár, þótti mikill | og var þó ekki nema $300,000,000. | tneiri. Til þessa dags hefir ríkisskuld | Japansmanna þrefaldast við stríð- ið. Nýlega er sýnt fram á það í Pólverja í félag með sér til þess að berja á Ty'rkjum þá femgu þeir ýRússar) Þjóöverja ogAusturrík- ismenn í félag með sér til þess aö gera út af viS Pólland. Síðar ganga Rússar í bandalag meS Bretum á móti Frakklandi á dög- um Napóleons mikla. Litlu síöar sviku þeir Breta og sameinúðu sig Napóleon, en gengu þó aftur í lið þeicra, sem sameinast höfðu á móti Napoleon. I Asíu gengu Rússar í bandalag með ýmsum þjóðhöfðingjum, sem venjulega varð til þess að bæla þá undir sig og innlima lönd þeirra’ við Rúss- land. | Árið 1896 gengu Rússar í bandalag meö Kínverjum til þess 'Ktaaáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The l.ÖOBERG PRINTINO A Pl’BL. Co. P.O, Boxl30., Winnipeg, Man. Ielephone 2 21. „ . L'tanáskrift.til.ritstjórans er: Edltor Lögberg, TP.O.no* 186, Winnlpeg, Ali Samkvaerat landslögum er uppsögn kaup- aúida á /blaði ógild nema hann sé skuldlaus ;þegar liann segir upp.-Ef kaupandi, serH ■er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá.er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun utailland Eyrir prettvíslegum tilgangi. að yerja þá fyrir yfirgangi Japans | blaðinu London Times, að þó upp- j maiina 0g annarra. Var samning- Hæð fjár þess, sem þannig hefir í j um ,þannjg hagað, aö ef Japans- ! striðskoStnað gengið, sé ógurlega nwön leituöu 4 Kin\ erja og Russa i niikil- T'á séu Japansmenn færir j K6reil og Manchúrfu, þá .áttu j um að bera hana þó Rússar ekki | Rl'lssar og Ktnverjar í félagi aö endurborguðu hana aö neinu Ieyti. j taka á niot| þcim; og undir þessu I Tekjur stjóniarinnar hafa stórum | samkoninlags og hjálpsemis yfir- aukist á síðustu árum, og hagur skini 16orgn Rússar, eins og kunn- múnná í tandimi er ív*o að,, ugt er unrlir si?? land Rínverja ^með góðum vilja. hafa þeir getað j ()g urfiu verstu ó vinir þeirra. I>eg- lpna'o stjórninni .í smafámím svo|ar ÞjÓSverjar tóku KiaöChpw. þá mikiö upp í stríöskostnaSinn, aS L^u Rl-tssar eftir san>komulagi hefir ekki þurft að fa i vfg viggirtapieiiín Tort Arth- lánaöa nema talsvert minna en helm. Kröfur Japansmanna. Þá ern Japansmenn búnir aö gera uppskátt hvers þeir krefjást af Rússum, og búast menn viS, aS fcröfurnar þyki harðar aðgöngu, jþótt ovilhöllum mönnum ekki virö- ist þær sérlega ósanngjarnar eða öllu harðari en viö mátti búast tmdir kringumstæðunum. Og naumast mundu Rússar hafa orð- iö vægari í kröfum ef þeir heföu verið sigurvegararnir og átt að setja friöarkostina. Komúra barón, formaður jap- •önsku fulltrúanna ,lagði undir- ■stöðuatriSin til friöarsamninganna fram fyrir M. Vitte, formann nissnesku fulltrúanna, á fimtu- öagsmorguninn var. Aðal-atriðin J»ar eru þau.að Rússar endtirborgi Japansmönnum allan ftríðskostn- aðinn og láti þá fá Saghalin eyj- tma til eignar og umráða. Til þess að meiða ekki tilfinn- ingar Rússa að óþörfu, er hvergi minst á skaðabætur, heldur endur- borgun; ekki er heldur með einu oröi nein viss upphæð nefnd á nafn .heldur er svo til ætlast, að um slíkt verði samið síðar ef sam- an dregur að öðru leyti. Mörg fleiri atriði eru ■frarri tek- ín, og bjuggust menn við flestum þeirra. Leiguhald Rússa á Liao ■Tung skaganum, ásamt PortArth- nr og Dalney, gangi til Japans- tnanna; Rússar verði algerlega á burt úr Manchúriu og Kínverjar fái aftur öll hlunnindj þau, sem ’Rússar hafa notið í fylkinu; Rúss- ar viðurkenni þar frjálsa verzlun; Japansmenn fái allar járnbrautir í llanchúríu nema aðalbrautina til Vladivostock, sem Rússar haldi; yfirstjórn Japansmanna á Kóreu verði viðurkend; Japansmenn íái itiskiveiöaleyfi meðfram ströndinni frá Vladivostock til Beringssumls-! ins; Japansmenn fái öll rússnesk | íherskip, sem í stríðinu hafa forðað | sér inn á annarra landa hafnir; og; herskipastóll Rússa meðfram Asíu j að austan verði framvegis tak-1 markaðtir. Síðasta atriöið og krafan tim fiskiveiðaleyfiö þykja nokknð hörð j aðgöngu og auðmvkjandi fyrir Rússa ;en við hverju er að búast? Auðmýkjng þeirri að bíða ósigur hlýóta að fvlgja margar fleiri aufe-1 mýkingar. ur og nevddu Kinverja til þess að eða $410,000.000 af $844,- undirskrifa skjal er þeir sjálfir 458,670. Þ ví er enn fremur hald- j höfðu samið um það, að þeim ,ið fratn, aö þó.stríðið haldi áfram 1 yæri bærinn leigður. pg Japans- jsvo. áruni skiftir hér eftir, þá menn skárnst ekkÍ!' leikinn fyr en ! stofni l?aö JaPan 1 en&an vanda Rússar svndu sig í því aö leggja ! enn Þurfi aS taka stórfé til láns. j eiflnig undir sig KóreU; Hiö ein. Ei á tvent bent til aö gera þetta kennilegasta vig alt saman er það; að áður en samningarnir viS Kín- ! skiljanlegt og eSlilegt: í fyrsta lagi hefir nákvæmlega verið eftir ! því litið, að láta ekki innlendan iönað líða nema sem allra minst við stríðiö, og að þaS hafi tekist, sést bezt á því, að árið 1904 juk- ust tekjurnar af útfluttum vörum um meira en 10 prócent. I öðru lagi er það föðurlandsástin, sem gerir þetta eðlilegt. Þótt ekki sé um mikinn auð eða marga auð- menn þar að ræða, þá reynist það drjúgt þegar allir leggjast á eitt til þess að hjálpa ,og það safnast þegar saman kemur þó ekki séu háax upphæðirnar frá hverjum þegar til lánanna kemur. verja voru upphafðir og á þeim tíma sem Rússar þóttust halda hlífiskildi yfir Kínverjum, þá sker- ast Japansmenn í leikinn til þess aö frelsa Kínverja frá yfirgangi Rússa. Þannig hafa bandalög við Rússa allajafna gefist, og með það fyrir augum er ekki sennilegt að Jap- ansmenn eða Bandaríkjamenn taki boðinu. . -------o------- Páll Jónsson: Ljóðmæli. Akureyri 1905. Kostnaðarmaður Frb. Steinsson. Bók þessi er nýlega komin hing- að vestur í bókaverzlun H. S. Bar- dal. AS ytra útliti er mjög smekk- lega frá henni gengið, enda er húft prentuð hjá.hr. Oddi Björns- syni, á Akureyri, sem skarar langt fram úr öllum íslendingum i þeirri grein að leysa útgáfu bóka vel og fallejspi af hendi. Bókin er 193 bls. að stærð, og er framan við liana góð mynd af höfundinum. Er bókinni skift niður í átta deildir me6 þessum fyrirsögnum: 1. Myrkur og morgunroði. 2. Til vina minna. 3. Gaman og al- rara. 4. Söngvísur. 5. Við ýms tækifæri. 6. Þýðingar. 7. Kvæði úr leikritum. 8. Leikur (Strikið). Ártölin, sem undir kvæðunum í bókinni standa, sýna að þau eru orðin til á tuttugu og sjö ára tima- bili — 1878—1905. Bókin byrjar með kvæðinu „Fossinn og eikin“, lag við Bandaríkin i Norður-Ame- sem ort er árið 1878 ,og höfundur- ríku. En ekki þykir líklegt, að ! inn þá vakti með eftirtekt á Sér. Japansmenn eða Bandarikjamenn j Kvæöið er fallegt, enda var því sækist eftir eða sjái sér neinn j spað þegar það birtist ,að nú væri gróða i slíku bandalagi. Banda-1 að bætast við, í íslenzka söngflokk- lag með Rússum hefir aldrei reynst I inn> rödd, sem ekki væri mikil hagur til langframa. Þegar Rúss- j hætta á, ,eftir byrjuninni að dæma, ar hafa gengið i bandalag með I að mundi framleiða „falska tóna“. einhverjum, þá hefir slikt venju- Spáin hefir ræzt. Um það ber; lega verið til þess gert að fá hjálp bók _Páls fyllilega vitfM. til þess Hð beita ójöfnuði gegn Frágangurinn, hverVetna i bók-j einhverjum öðrum, og svo all- inni, ber vott um nákvæmnstu oítast stigið á hálsinn á félaga eín- randvirkni höfwndarins. Eins og um þegar hans hefir ekki framar * oðlilegt er. eru kvæðin misjöfn að þurft við. j gæðum og gildi, en langt er frá- Eftir að .Rússar böfðu fengfð «þvr, að nokkura „leir“-jörð sé að Á meðan tilrauaimar til friðar- samninga standa yfir leikur all- mikið orð á því, að Rússar séu að líta sér eftir bandalagi við eitt- hvert stórveldanna. Og einkenni- Jegt er það í þvi sambandi, að helzt lítur út fyrir ,að þeir hafi sérstaklega augastað á þeim tveim stórveldum, sem Bretar hafa á síð- ustu árum staðið í vinsamlegustu sambandi við. Rússnesku blöðin, sem sérstaklega eru að'því þekt að flytja skoðanir stjómarinnar, halda því fram, að með því móti gætu friðarsamningar aðgengileg- astir orðið, að Rússar og Japans- menn mynduðu bandalag, og jafn- framt er fram á það sýnt, að slíkt bandalag sé i alla staði eðlilegt og hvorutveggja hlutaðeigendum fyr- ir beztu. Og nú á allra síðustu dögum er aðal blað stjórnarinnar i Pétursborg farið að tala um banda finna á akrinum öllum saman. Að skáldið hefir oft átt við all- örðug kjör að búa um dagana má víða lesa milli linanna. Tilfinning- in fyrir því að misjafnt sé skift kemur þó einna ljósast fram í kvæðunum: „Auðvaldið" og „Auminginn í öngum sínum“. Stundum virðast áhyggjumar og „baráttan fyrir tilverunni“ hafa tekið skáldið svo föstum tökum,_ að ekki sé annað fyrir hendi en gefa upp alla vörn, og leggja árar í bát. Skýrast keniur þetta fram í kvæðinu „Andvökunótt“: „Bak við liggur 'ónýt æfi, eyddir kraftar, voða-nótt, sviknar trygðir, sviknar vonir, svikin trú á eigin þrótt. Líti eg fram, eg að eins eygi ógn og kvalir, hel og gröf. : ekkert ljós, sem lýst mér geti lifisins vfir dauða-höf. Engrar hvíldar auðið verður, afl í hverjum vöðva dvín! út í myrkrið stara, stara stirð' og þrútin augu mín. Hafsins raddir kalla, kallax*' „KónKhri! hér er fnðarból!“ Djúpsins öldur seiða, seiða: „Sjá .vor faðniur býður skjól!“ En svo glaðnar aftur til: „Máske næsti morgunröðull minnar sálar dreifi nótt; rháske einhver góður geisli gægist til mín hingað inn; máske einhver ylur vermi enn þá lífsins feril minn!“ Vonin um sigur hins góða verð- ur annars ætíð ofan á í huga skáldsins. Það efast ekkert um aö svo fari að endingu, að ljósið sigri myrkrið, lifið dauðann. I kvæðinu: „t fyrsta hausthretinu“ er þannig kpmi'st að orði: „tlið fegursta blóm á viö skaf- rennings-skafl hér skiftist, sem lán og nauðin, og ljósið og svartnættið leika sitt tafl og lífinu skákar dauðinn. Til hamingju náttúran bætur oss bjó: Þótt blómreitinn sjáum attðan, áendanum lifinu efalaust þó mun auðnast að sigra dattðann. í ádeilukvæðunum er höfundur- inn oft bæði bituryrtur og fynd- inn. „Ráðið“, á bls. 80, ber nægi- legan vott um þetta og eins þessar lausavísur: Farðu, góði’, úr gærunni, gráan úlfinn láttu sjá. En týndu ekki ærunni, hún er svo fjarskalega smá! og þá er skopvísan um þegnskyldtt vinnuna ekki lakari: „Ó, Hve margur yrði sæll og elska mundi landið heitt, mætti’ hann vera í mánuð þræll og moka skít fyrir ekki neitt.“ í tveimur Islandsminnum sem í bókinni eru kemur glögglega fram ást skáldsins á landinu og þjóð- inni. En í öðru kvæöi, „Sam- komuljóð Möðruvellinga", kemur liitt líka eins glögglega fram, að skáldinu finst lítið vera gjört i þá áttina að bæta landið og þjóðina: „Og fólkið og landið þarf brevt- ing til bóta ef batnandi kjara hér eigum að njóta.“ Og til hins sama bendir þetta er- indi í sama kvæði: „Vér störfum svo fátt, sem að stvrkir vorm dug, hver stormur oss • beygir og hrekwr, því enn vantar festu og öruggan hug og atula, er samheldi vekur, Ja’Í li ggur Ijver framfara-frjóangi kalinn við fátækt og sundrurigar helkulda aliun.“ Og í sama kvæðinu hvetur hann landa sína með þessum orðum: „Vér heitum á sérhvern þann hugsandi mann, sem heill vorrar þjóðar vill styðja, að vinna nú alt, sem að áorkar hann að endurreisn fósturlands niðja. Og fjölmargir smásteinar fjall mega bera, af fjölmörgum sandkornum hallir má gera.“ Eins og vikið er á hér að fram- an ber allur frágangur kvæðanna. vott um nákvæmni og að höfund- urinn gerir sér mjög mikið far um að hefla og slétta vel. En ekki verðttr hinu neitað, að býsna mik- inn keim bera sum kvæðin af því sem aörir hafa áður 'sagt. Þannig ertt aö minsta kosti „áhrif“, frá finska skáldinu J. L. Rtineberg engum dulin, sem verk þess skálds þekkja, í kvæðintt „Rósirnar" á bls. 12, og mætti máske segja, að nokkttð nálægt Rttneberg væri gengið l>ar. Á bls. 16 er þessi staka, með fyrirsögninni „Saga lífsins“: „Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga , að hcilsast 04 kveðjast. — Það cr lífsins saga.“ Þessi staka er ort árið 1894. í 2. útg. af kvæðum H. S. Blöndals, sem gefin eru út í Reykjavík árið 1891, byrja erfiljóð á bls. 46, með þessari hendingu: „Hcilsast og kveðjast. Svo er lifs- ins saga.“ í kvæðinu „Andvökuljóð" í kvæða bók Páls byrjar 7. erindi þannig: „En eg hika — ó, eg hika erit’ ei þetta svik og tál“. I kvæðabók H. S. Blöndals byrjar seinasta erindið í kvæðinu „Bréf- ið“, á bls. 27 þannig:4 „En eg liika. — Alda kalda, ertu’ ei líka tál?“ í báðum þessum kvæðum eru höf- Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.mqP- an hægt er að fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu lancl í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast tneö $10 ið urborgun og $5 á mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnaf flytja menn^alla leið. H.B.Harrison &Co. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landa yð- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. undarnir hvor ttm sig’ að tala' um áhrif ölduniðsins á sálarástand þeirra eins og það var þegar kvæöin tirðit til. „Þó kaldttr sé faðmttr er hjarta þitt heitt“ byrjar þriðja erindi á í kvæðinn „Sumarvístir til lslands“, eftir H. S. Blöndal og er þaö kvæði ort árið 1886. í kvæði Páls „ísland“, á bls. 126 í bók hans kemttr fyrir þessi ljóðlína í fyrsta erindi: „Þó skaut þitt sé kalt, þá er hjarta þitt heitt“ og er það kvæði hans ort á hér- aðshátíð Eyfirðinga árið 1890. -----------------o------- Þetta fáorða álit um bókina birtist hér í blaöinu til þess að benda löndtun vorum hér vestan hafs á, að hún sé í alla staði eigu- leg bæði hvað ytri og innri frá- gang snertir. Vér vildum ekki lítta undir höfuð leggjast að vekja athygli landji vorra á henni, þó útgefandinn hafi ekki, freipur en aðrir bókaútgefendur heima, fundið köllun hjá sér til þess að sýna „Lögbergi" þá kurteisi að senda því bókina til umsagnar. T0R0NT0 SYNINGIN Frá a4. Ágúst til 10 September 1905. CANADIAN NORTHERN EXCURSIONS Canadi lan Fram og aftur frá W.peg $42.80 Northern FARSEÐLAR frá 24.—30. Ágúst gilda til 24. September 1905- LEIÐIR: Meö Can. Northern til Port Arthur, þaöan ann- aöhvort meö járnbraut eöa vatnaleiö. Frá stööum vestur frá Winnipeg veröur fargjald $42.80 og aö auki fargjald heimanaö til Winnipeg, hálfu ódýrara en vanalega. GUFUSKIPA HRAÐLESTIN fer frá Water st. stöövun- um daglega..............kl. 16,00 Keinur til Port Arthur.............. “ 8,30 Nákvæmari upplýaingar fást hjá öllum agentum Canadian Northern félagsins. Farbréfasala í Winnipeg aö c.or. Portage ave ít .Main St. Tel, 1000. V\ ater st. I)epot, Tel, «826

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.