Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1905 Skemtiferð Bandalaganna. Eins og auglýst hafði verið fóru bandalögin skemtiferð sína til Winnipeg Beach á miðvikudaginn þann 9. þ. m. með sérstakri járn- brautarlest. Lestin lagði á stað :frá Winnipeg á minútunni klukk- an 8 og með henni talsvert á þriðja hundrað matjns. I Selkirk bættust við í ferðina yfir sextíu manns, og rétt eftir að ofan til Winnipeg Beach kom, lagði gufu- skip að landi með fjölda fólks frá Gimli. Veður var hið ákjósanleg- asta og með því unga fólkið, sem fyrir ferðinni gekst, hafði undir- búið margbreyttar skemtanir og útbýtt á leiðinni prentaðri skrá yf- ir þær, þá var fyrirfram trygging fyrir því fengin að dagurinn yröi skemtilegúr. I Selkirk kom Stef- án Sigurðsson, káupmaður frá Hnausa, á járnbrautarlestina og seldi fjölda fólks farseðla með nýja gufuskipinu sínu Cliieftain, sem lagt hafði út frá Selkirk snemma morguns og átti að flytja menn norður að .Gimli um daginn. Chieftain er víst hraðskreiðasta skip á Winnipeg-vatni og vel út- búið fyrir farþega, og hlakkaði fólkið sérlega mikið til að ferðast með honum norður. En svo slysa- lega hafði til tekist, að hann festist á grynslum upp í Rauðá i . þoku um morguninn og kom ekki norður f} r en undir kveld. Þegar klukkan var orðin rúmlega ellefu um daginn samdi Mr. Sigurðsson viö annað gufuskip, sem lá við bryggjuna ,um að flytja fólkið norður fyrir sig, og varð ferð sú skemtileg þó fremur hefðu víst allir kosið að ferðast með Chief- tain. Mr. Sigurðsson var meiö á skipinu báðar leiðir og gekk fram í því með sínum alkunna dugnaði að draga fram allar þær íþróttir farþega, til munns, handa og fóta, sem helzt mátti til skemtunar verða, enda vildi svo vel til, að þarna var saman komið sumt bezta söng og dans-fólkið úr flokki íslendinga í Winnipeg. Aldrei hafa Gimli-menn verið með glaðara bragði en þennan dag, enda sótti ferðafólkið vel að þeim, því að daginn áður hafði maður Can. Pac. járnbrautarfé- lagsins verið þar á ferðinni til þess að líta eftir stæði handa járn- brautinni sem norður þangað á að ícggjast áður en sumarið er liðið. Mikill og almennur fögnuður er yfirt þessari tilvonandi járnbraut sem búist er við aö bænum og bygðinni — sérstaklega innbygð- inni — skini mikið gott af. Hvað glæsilegar vonir menn gera sér um slíkt sést meðal annars á því hvað fasteignir þar hækka nú óðum í verði. Til þess þeir, sem norður að Gimlj fóru, ekki mistu af öllum skemtunum bandalaganna á Win- nipeg Beach, var söng og ræðu- höldum frestað þjangað til þeir komu að norðan. Lestin lagöi á stað heimleiðis klukkan 9 um kveldiö og mátti sjá það á andlitum fólksins, að það hafði haft glaðan dag. meðfram áhorfendapöllunum, í kring um áhorfendasvæðið niðri og framan við allar stúkurnar,sem er verið að prýða bæði innan og utan og setja ný tjöld fyrir. Alls staðar maðfram göngunum tippi og niðri er verið að setja litað bnr- lap og dado hálft fimta fet upp eftir veggjunum. Nú þurfa menn því ekki að óttast að föt þeirra litist af veggmáli eins og áður. Svo algerlega er húsið endur- bætt, að jafnvel ,Negra-himninum‘ hefir ekki verið gleymt. Meðfram stiganum þar er verið að setja sement-dado í staðinn fvrir vegg- lím, sem málararnir segja aö byssukúla muni naumast komast í gegn um, að minsta kosti of hart til þess að skreyta það með „J. S„ Cape Town, South Africa'-, eða „W. W. B„ Pueblo, Cal“, sem venjulega sést á veggjum meö al- gengu vegglími. Og upp á efsta loftinu, þar sem háværu áhorfend- urnir, sem leikendum stendur Inestur beigur af, velja sér sæti, á alt að hreinsast og prýðast. Allar viðgerðir þessar og marg- ar fleiri er ætlast til aö geri leik- húsið enn þí j>ægilegra og ánægju legra fyrir fólkið framvegis en hingað til. Fumerton &Co. Meiri kjörkaup í ÁGUSTMANUÐI. Dominion-loikhiísið. Nú er í óðaönnum verii að end- urbæta og prýða Dorsinion-leik- lwjsið hér í ljseiunn tf! þess að gera það sem allra þægilegast og ör- j uggast fvrar fólkfð. Me*s»ngar- grindtir er verið að setja alla leið 1 Wrappers úr sirzi. $ 1. OO Wrappers úr misl. sirzi $0.80 [.25 “ “ “ “ O.95 1.50 “ “ “ “ 1.15 1.75 “ “ “ “ 1.35 2.00 “ ýmisl. skreyttir 1.55 2.50 “ úrsirziogmuslin 1.90 Nærfatnaður: Allir þurfa á nærfatnaði að haida, hvort sem þeir eru heirna eða a.ð heiman. A laugardaginn kemur byrjar hjá okkur einnar viku útsala á öllum nærfatnaði, sem til er í búðinni. Þeir sem fyrstir koma geta valið úr. Því er bezt að flýta sér. HVÍT PILS, ýmislega skreytt, áðurá$2-50. Söluverð $1.90 HVÍT PILS, áður á $2.00. Sölu- verö $1.55. HVÍT PILS, áður á $1.50 Sölu- verð $1.15. HVÍT CORSET covers, áður 75C. Söluverð nú 6oc. “ “ áður 65C. Söluverð nú 50C. “ “ áður á 50C. , Söluverð nú 4OC. “ “ áður á 35C. Söluverð nú 25C. DRENGJA BLOUSES úr duck, svörtu satín og sirzi, verða seld- ar með miklum afslætti, Silki og satin blouses með nið- ursettu verði. Heilir hlaðar af svörtum, hvít- um og mislitum blsuses úr silki og satin, vel saumaðar og ýmislega skreyttar. $7.50 blouses $5.00. $6.00 blous. $3.85. $5.50 blouses á $3.65. $5.ooblouses á$3.35. $4.ooblous. á$2.5o. $15.00 pils úr Taffeta silki svörtu, á $11.25. $20.00 pils úr sama efni á $13.75. Fatasalan okkar heldur áfram í eina viku enn. Allir eru forviða á verðinu. Kjörkaupin eru óviðjafn- anleg og allir fara héðan ánægðir. Treyjurog vesti.sem þola þvott, búin til úr hvítu og mislitu efni. Treyjur $1.75. Vesti$i-50 Gott verö á groceries. Bláber ioc. kannan. 2 glös af hunangi á 25C. 25 pd. kassar af þurknðuin eplum á $2.25. Fínt salt nýkontið á $2.25. Gróft salt einnig nýkomið. Hin mikla kjörkaupabúð. J. F. FUMEHT0N& CO. Qlenboro, Man. Smjör, Smjör, -------*------- Mig vantar 5000 pund af smjöri eins fljótt og mögulegt er að fá þaö, komið með NÝTT smjör, mótað og þá gef eg ykkur 16 cent fyrir pundið. Kaupið fyrir peninga og sparið peninga um leið. Munið eftir bréfinu dags. 25. Maí. Vinsamlegast J. HALLDORSON. ROCAN & CO. F.LZTU KJOTSAL —AR BÆJARINS. Við erum nýfluttir í okkar eigin byggingu á suðvesturhorni á Iving og Pacific Ave,, og erum reiðu- búnir til að gera betur við okkar gömlu skiftavini en nokkuru sinni áður. <ZV. 6. Bjornson, 650 WILUAMAVE. Okvxcb-tImar: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e. h. Telbrón: 89, The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dvraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tcl. 59Ö. Iliggins & Gladstone st. Winnipeg. j The John Arbuthnot Go. Ltd. i gluggar, h^rðir, harðvara og og allar tegundir af bygginga- efni. Lágt verð góðir borg- I j I HÚSAVIÐUR, I unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. s j Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. 1 ’PHONES: 588 1591 3700 I >• Tlie líiil Portage Liimlier Co. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- ...................... bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, L rent og útsagað byggingaskraut, kassa a og laupa til flutninga. (• Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. ][ Pönlunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. é krifstDfur §g mylaur i Xorwood. Tel 1372 og 2343 i» %%%%%%%^ mmmmmmmmmmmímmmmmmmmmmmmm m $1,75. Ý $1,75- SJERSTAKT VERÐ Á KARLM. SKÓM. Við erum nýbúnir að fá mjög mikið af Karlm. Vici Kid Bals skóm, mjúkum og þægilegum; nýjasta gerð.allar stærðir, ágætir miðsumars-skór. Við viljum kenna mönnum að þekkja þessa skó, og bezta ráðið, sem okkur hefir dottið f hug til þess er að bjóða þá í eina viku fyrir aðeins $i ,75 parið. Þeir eru miklu meira virði. Komið og skoðið þá 1— —1 i $1 75 i V V U 1 ) ^vJTlomson I ÞÆGILEGAR SNJÓHVlTAR KÓKUR Þarf að hafa BAKING POWDER I»að bregst aldrei. Koyal Lnrnber og Fuel Co. Lld. HÚSAV'IÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. I OFFICE: 646 Notre Dame, Tel.,3390 YARD: Notre Damé West. TeL 2735. \ WINNIPEG, CAN. Tlie Winoipeg CRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL t$60,000.00. _ Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í Yestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við hjá okkur að 248 friucess st., Winnipeg.' Hið bezta ætíð ódýrast. Kaupid bezta lofthitunar- ofninn. HECLA FURNACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og m<5. p“"»pj2fd Department B.246 Princess St..WINNIPEG. CLARE BROS. & CO. ““ r Metal. Shingle A Slillng Co., Llmlted. PRESTON, ON'T. Harðvöru og Húsgagnabúð. r Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem við erum að selja með óvanalega Iágu verði. Ágæt járn-rúmstæði, hvít- gleruð með fjöðrum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar, Við erum vissir um að geta fullnægt yður með okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar, Þér 570 MAIN ST. ,á EQilli Pacific og Alexander Ave. LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr oorður frá Imperial Hotel, ---Ttlephone 1082-- ♦♦♦•♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.