Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1905. ARTHUR W. MARCHMONT. 1 „Fyrir nálægt tuttugu árum síSan varö Abdúl Azid fyrir slysi, sem umheimurinn áleit morð, herra minn,“ sagði Grant kuldalega. „Rangt álitið, algerlega rangt álitið.“ „Jæja, í þetta skifti má ekki einu sinnt um ,slys‘ verða að ræða;“ og Marabúk breiddi út hend- Atmar og vpti öxlum til merkis um, að hann mætti -vera öldungis óhræddur. ,,t>að skal ekkert slys verða, Mr. Grant, eg .sver það við skegg spámannsins." „Mér þvkir vænt um að heyra það, því að komist eg að nokkuru slíku, fyr eða síðar, þá gengi eg.tafar- laust úr liði og beitti öllum kröftum mínutn á hina sveifina.“ „Og það skyldi eg einnig gera, það sver .eg>“ sagði gamli Tyrkinn með svo mikilli einlægni, að það var eins og hann ekki mætti til þess hugsa. „Viltu þá segja mér nákvæmlega frá því, hvern- ig þú hugsar h>ér að hága öllu?“ „Þú lofar því og leggur drengskap þinn við að ganga í félag með okkur, og að engu skuli verða ljústað upp af því sem hér er sagt „Eg lofa hvorutveggja hátíðlega, með skilyrðum þeim sem eg hefi tekið fram.“ „Náttúrlega með þeim skilyrðum. Jæja, það er •óþarft að fara hér út i óánægju þjóðarinnar, sem því miður er á nægum rökum bygð og öllum er kunnugt um. Landinu liggur við gjaldþrotum og eyðilegg- íngu. Hernum er ekki borgað. Embættsmönnum æðri og lægri er ekki borgað. Sjóliðið er að eyði- leggjast af stjórnleysi og þjóðin rís ekki undir álög- unum. Tyrklandi blæðir inn, er að blæða til ólífis, og á enga vini i Norðurálfulöndunttm. Og hverju óðru er hér um að kenna en illri stjórn t Lmbæturn- ar fyrir tuttugu árum síðan, sem voru farnar að hleypa nvju blóði inn í æðar vorar, eru hættar. Og hve^jum er það að kennat Land vort helír frábær- lega mikinn framleiðslukraft og takmarkarlausa auð- Iegö að geyma; og með friði og undir góðri stjórn niætti koma á tíu sinnum meiri framförum og atrð- sæld heldur en þegar bezt iiefir gengið. Hverjum er þáð að kenna, aö landið er í órækt og atvinnu- vegirnir vanræktir? Því verður ekki svarað nema i. einn hátt. Orsökin til þess alls og. allrar bölvunar Jjóöarinnar er núverandi soldán og brjálsemi hans^ „Brjálsemi hans!“ át Grant eftir forviöa. - „Það er brjálsemi hans sem gerjr þegnana von- lausa. Levndardómar Yildiz Kíosk hallarinnqr eru tel gevmdir; en ekki nógu vel til þess, að leyna þa þeim, sem gtta’ fengiö upplýsingdr mii alt. Þ.eir vita tim tarjálvernisköst ' tians. I iarin hefir ekki, fremur en vesaUngurinn hann bróöir hans, þolaö þp^a óaflátanlégn iiíhræöslti sem'þjáir hann. Alt Sem við ráðgerum því er, að liann veröi, á samahatt 6g hann bróftir. &ans» ‘ hafður afsíðis, geymdur, farið í el /tneð hann, eins og þú veist að við 1 austurlóndum lörum með þá sem geðveikir erú, og að Rechad feffendi setjist i sæti hans — réttsýnn, hreinskilinn. frjálslyndur maður. Og þaö veröur_gert.“ „Þú skuLdbindur þig, til þe*s persónulega aö líf soldánsins skuli vera friðheilagt?" * „Skilýrmslaust. \ i8 leggjum ekki til orustu á móti brjáluöum mönmun; en viö viljum ekki búa und- ir óstjóm þeirra ogdáta þá steypa lamlinu i ogæfti — og annað liggur ekki fyrir Tyrklandi.“ T.Ú s\'öna" lagáSan íélagsskáp ’ gef ég genglð ineð fúsu geði,“ sagöi Grant, og var auðheyrt, að honum haföi létt um hjartaræturnar. Á meðan hann talaði haíði eg augun á Álarabúk pasja og sá, að J»að létti yfir honum af ánægju yfir sigrinum. En hann varö samstundis niðurlútur og fór að hafa hönd á skjol- um á borðinu. „Ekkert getur hamlað þvi. aö viö komum þessu fram,“ sagði hann eftir augnabliks þögn. “Flestir tnenn í landinu, sem nokkurt lið er í, eru með okkur, og alt sem'við þurfum að gera til þess að hafa her- inn með okkttr er að borga herforingjunum og liðs- mönnunum það sem þeir eiga óboigað af kaupi skiu.“ „Þurfið þið að fá peninga hjálp til þess?“ \ ið spurningú þessa sá eg Marabúk pasja kipp- ast við eins og það heföi vakið hjá honum nýja hugs- ■un. Hann hikaði við um stu^ og lézt vera að leita að einhverju í skjölum á borðinu. „Getur það verið, að þú hefðir lagt peningana til?“ spurði hann með hægð. „Mér haíði ekki dottið þú í hug í því sambandi; og nú er það of seint.“ 1 „Of seint?“ tók Grant upp eftir líonttm, for- viða, ekki síöur en eg, af orðum þessum og andanum sem þatt voru töluð í. Hafi nokkurn tíma manns rödd lýst yfirgnæfandi eftirsjá þá gerði rödd Mara- búks pasja það nú. En hvað gat hafa vakið slíka til- finningu hjá honum ?í Eg vantreysti honum svo al- gerlega að hvert orö hans og hreyfing vakti hjá mér illan griin. „Eg meina ekki annað erv það, að i þvi efni hafa allar ráðstafanir verið geröar, og eg er hræddttr um, að erfitt verði að breyta þvt.“ Látbragð hans alt var eins og manns sem hefir fengið óvæntar sorgar fréttir, og andlit hans var mér ráðgáta þegar hann rendi augunum til Grants. „Mér kom aldrei til hugar að þú gengir þannig í lið meö okkur með lífi og sál. Samt sem áður er nú þetta svona og við þaö verður að sitja,“ bætti hann við og ypti öxlum eins og hann væri að reyna að hrista eitt- hvað af sér. „Hefði eg vitað þetta, þá skyldi það hafa orðið þér í hag. Peningarnir yrðu ekki nema bráðabirgða lán, auðvitað! en fyrir þá, sem lána þá, verður rnikið gert—og mér lieföi verið það sönn ánægja að láta þig verða fyrir því happi.“ Hverj- ar sem tilfinningar hans hafa verið þá var hann nú búinn að ná algerðu valdi yfir Jæini og talaði eins og liann átti að sér. „Rechad Effendi hefði náttúrlega staðfest það.“ „En eg hélt að Rechad Effendi væri undir strangri gæzlu í Tcharagan höllinni?“ sagöi Grant. „Vinir okkar eru alls staðar,“ svaraði Marabúk pasja brosandi og sló frá sér útrétfum höndunum. „Og við stöndum í nánu sambandi við hans tign; jáfnvel sjálfir þjónarnir hans eru okkar menn, og eins, meira að segja, meiri hlutinn af embættismönn- unum viö hirö soldánsins;“ og svo lýsti ’ ltann því talsvert nákvæmlega, hvað samtökin væru rigbundin óg sigurinn vís. Mér þótti hann ganga óeðlilega langt; og eg gat tnér þess til, að hattn fyndi til þess aö hafa hlaupið á sig og vær með taji sinu að. reyna að bæta úr því. „Hvernig sem fer þá stórgræðir þú á skiftun- um,“ sagði hann að endingu. „Eins og eg hefi sagt, þá verða hlunnindi þau staöfest, sem þér hefir veriö lofað, og í stað hinnar staðfestulausu, tortrygnu, svikráðu stjórnar, sem viö n úeigum viö aö búa, átt þ'ú frainvegis við stefnufasta, hluttekningarsama og áreiðanlcga stjórn. Færi svo, að þér gæfist kostur á að hjálpa stjórninni frekar, þá veröur þér lauttað það að sama skapi.“ ,„Eg á nóg á hættunni eins og nú stendur.“ svaraði Grknt.a „0g býst við rnér Verði einhver trygg- iltg gefin fyrirfram fyrir því sem þú lofar.“ „Slíkt .er auðveít. Meira að segja er nú þegar um það búið.í. Ástæöur þínar og afstaða' liafa verið teknar til yfirvegtmar, auðvitað; og til undirbúnings undir sarntal þetta hefi eg útbúfð’ trfig theð skjal frá Rechad Effendi undirikrifað nieö hans eigin hendi.“ .Hanfl blaðaði í skjolum sinum og tók eitt frá til að lofaTGrant að sjá það. „Þaö er á tvrknesku, byst eg við,“ sagöi Grant -og lant áfranvtil að lesa það. „Á tyrknesku, auív'ítaK.“*sváráST 'Marabpk þasja brósandi. „Eg verð aö láta útleggja það.“ t’á lék Grant sniðugt ;kænsku bragö, Haim tók í aiman.enda skjalsins, og þegar hann laut áfram til aö skoða það, þá ýtti hann undan sér stólnum svo lian'n varf að kippá í borðröðina til Iress að detta> ekki og viö þáð kipti liann, ekts og óviljandii, skjalinu úr bendi pasjans. „Eg bið auðmjúklega fyrirgefningar á klaufa- -kap niuuun, herra minn,“ sagöi Grant mcö vel leiknu uppgeröar.fáti í því hann kipti aS sér stoln- mn og settist niður aftur. Hann hélt nú á skjalinu og lézt vera að yfirlíta þaö. Eg get ekki lesiö t\*rk- nesku, en eg skal láta skýra það fyrir mér;“ og mér til mestu ánægju, og Marabúk til hins gagn- stæða, stakk Grant skjalinu i vasa sinn. „Túlkurinn þínn gæti gert það núna,“ sagði Marabúk. „Ekki svo mér nægi,“ svaraði Grant meö hægð, en alvarlega. „Þú mátt vera alls óhræddur, eg skal gæta skjálsins, og sjá ítm að þú fáir afskrift af því. Alt er undir skjalintt komið — fyrir mig, eins og þú getur skilið.” „Eg læt þig haga þessu eftir þínu eigin höfði.“ sagði Marabúk pasja brosandi; en í gegn um' brosið sást hvað honum gramdist það að láta Grant fara með skjalið. „Og svo langar mig til að spyrja þig að eitt^i enn, herra minn,“ sagði Gránt. „Gætir þú látið mig ná trali af Rechad Effendi ef mig langaði til þess?“ „Það niundi verða örðugt. Við erum umkringd- ir af spæjurum ,eins og þér, ef til vill, ekki er ókunn- ígt. Hefir þú aldrei séð hans tign?“ Spurningin var borin fram áher.zlulaust og eins og út í loftið, en út úr hörðu augunum hans mátti lesa það, að hojmm var full álvara. “"v,',AldreTy'én það gæti örðið nauðsynlegt.“ „Eg mundi leggja alla krafta mína fram til þess þú næðir tali af honum, og eg held mér tækist það;“ og þaö létti yfir honum. „Hans tign veit um þig og fyrirtæki þín.“ „Þá er erindi mínu lokið,“ sagði Grant og stóð á fætur. Ög þegar við gengurn út, þá virtum við fyrir okkur heyrnarlausu og mállausu mennina tvo, sinn hvoru megin innan við stofudyrnar, jafnvel þó eg héldi andliti mtnu leyndu, bæði fýrir þeim og Mara- búk pasja, aö svo miklu leyti sem við varð komið. „Hvernig lízt þér nú á það altsaman, Mer- vyne?“ spurði Grant óðar en við voru mseztir niður í vagninum; og það var .auðséð, að það lá sérlega vel á hönum og, að honitm hafði þótt erindið ganga að óskum. ,/Þarna séröu nú að hræöslan í þér um of- beldisverk og morð hefir við alls ekkert að styðjast.“ „Eg skal segja nieira um það þegar eg er búinn að lesa skjalið. sem þú náðir.“ sagði eg. „Ætli þeir sér að standa við orð sín, þá verðum Við ekki á flæðiskeri staddir“, sagði Grant, og allra snöggvast hafði eg ekki svar á reiðum höndum. Eg þagði því. Þegar heim í Hvíta húsið kom, þá vildi eg, að við tafarlaust rannsökuðum skjalið sem Grant hafði náð hjá Marabúk pasja; en Grant sagðist fyrst verða að finna Ilaidée, sem með óþolinmæði biði þess að heyra hvað gerst hefði, og síðan koma inn til mín. „Hún getur undir eins séð það, hvort skjalið er ckta eða óckta,“ sagði hann, og bað mig ekki einu sinni utn að vera viðstaddur þegar það yröi rannsak- að. Reyndar hefði mig nú ef til vill ekki átt að furða á þessu, vegna þess eg vissi um tilfinningar hans gagnvart Haidée; en allan þann tima, sem við Grant höfðum saman verið, var þetta í fyrsta sinn sem hann í svona málum hafði tekið aðra fram yfir mig; og eg skal kannast við, að mér gramdist það. Það má undarlegt virðast, að mér skuli liggja við að kenna þeirri ósanflgjörnu gremju minni um þaö hvernig fór: eg kalla það ósanngjarna gremju, vegna þess aö maður, sem konu hefir tekist aö dá- lelða, *er ósjálfráður og vís til alls. En eg hefi þrt'i- faldlega ásakaö mig harölega fyrir að leggja ekki að honum og gera honum örðugt að ncita mér utn aö lesa skjaliö þá undir eins. Þá hefði margt fariö ööruvísi. En í staö þess aö gefa þaö, rölti eg í burtu frá honum í hálfgerðri fýlu; og svo hafði eg fataskifti. fór út og tafði alt kveklið hjá gömlum kunningja mínum. Eg kom ekki heim i Hvíta húsið fyr en seint um kveldið og mættu mér þar þá sorglegar fréttir. —-----------% « IX. KAPl^T'Ll. * ■ * *' * ' - • - :■ , Cýrusi hsRr-ycrid byrlað citur. Þegar eg kom inn i hliöið þá kom Angus Mark- well lávarður þjótandi út í dauðans ofboði. og stóð á öndinni. „Er þeffá þú, Mr. prmesby?'* hrópaði hann og var iiærri búinn að ryðja fnér um koll. „Hvar í ósköp- utium hefir þú verið. ,.í .mínum eigin erimíagjörðum,“ svaraði eg í strttingi. því mér’ fanst honum' lítið kotna þaö viö hvar eg hefði veriö. „Eg hefi verið að leita þín um alla Peru.“ „Skárri er það umhyggjan fvrir mér.“ „Það er fallegur fjandi hér á ferðinni." „Þá er þér bezt aö fara til hans. Góða nótt,“ sagöi eg kttldalega og hélt áfram. / „Bíddti svolitið við. Grant hefir veikst og NIiss Grant gerði boð um aö reyna að finna þig. Og eg er orðinn dauðuppgefinn.“ Eg beið þess ekki að heyra 'meira, heldur hljóp í hendings kasti heirn að húsinu. „Hvað gengur á. Stuart?“ sagði eg við þjóninn minn, sem, ætið beið mín í útidyraganginum þegar eg var scint á ferðinni. „Mr. Grant hefir veikst snögglega i kveld, og Miss Grant hefir hvað eftir annað spurt eftir þér. Eg fór út að leita þín, en—“ „Segðu henni að eg sé kominn, og spurðu hana hvar eg geti fundið hana. Komdu síðan til herbergis mins og láttu mig vita.“ „Nokkuð óvanalegt hefir gerst í privatherbergi þinu. og vegna þess eg hélt þú vildir kannske sjá það með eigin augum, þá læsti eg herberginu. Hérna er lvkilfinn.“ Eg tók við lvklinum og gekk rakleiðis til herbergis ntíns og opnaði það, og þegar eg Ieit inn varð eg öldungis forviða. Skjöl ntín á.borðýiu voru ekki í þeirri reglu sem eg liafði skilið við þatf í, og mitt á meðal þeirra var dálítil öskuhrúga, eins og eitthvað af skjölunttm hefði verið brent, og fast hjá henni hálfreyktur vindill. Eg stáð agndofa og horföi á þetta þangað til Stuart kom inn og sagði, að Edna biði ntin í stáss- stofunni. „Attaðu þig vel á þessu öllu, Stuart, og láttu mig vita hvers þú veröur 'vísari,“ sagði. eg og lokaði því .næst herberginu á eftir mér og hraðaði rnér á fund Ednu. „Ó, hvar hefir þú verið, og því varstu að heintan þegar svona stendur á?“ hrópaði hún yfirkomin af sorg og náföl. „Guöi sé lof fyrir, að þú ert nú kom- mn. Gríska konan hefir byrlað honum Cýrus eitur.“ „Þú verðiir að veræ stilt og róleg og mátt ekki gera svona órökstuddar staðhæfingar út í loftið,“ sagði eg með myndugleik. „Róleg! Ætlast þú til að eg sé róleg þegar búið er að myrða hann bróður minn?“ Hún réði sér naumast fjrir sorg, og var í svo æstum geðshræring- um, að hún talaði miklu hærra en henni var eðlilegt. „Segðu mér nákvætnlega frá öllu, Miss Grant, til þess æg geti sem bezt ráðið fram úr hvað gera á. Með þessu gerir þú einungis vont verra,“ sagði eg harðlega. Þá tapaði Edna sér með öllu og brast í óstjóm- legan grát og ekka. Eg kallaði Stuart‘og sendi hann eftir einhverju hressingarlyfi, og eftir nokkurar mín- útur náði Edna sér og varð róleg. Gráturinn hafði orðið henni til góðs og gert hana rólegri. Þá sagði hún mér alt sem hún vissi um það sem gerst hafði. Eftir að Grant kom heim úr ferðinni til Marabúk pasja hafði hann nokkuð lengi verið inni hjá Haidée, og síðan ætlað á minn fund, en þá var mig hvergi að finna. Hann og þær Mrs. Wellings og Haidée höfðu setið saman til borðs, og sérlega vel á Grant legið. Edna hafði borðað ein sér í hecbergjum sínum með þvt hún og Haidée höfðu ekkert samán talað síðan þær skildu á bátnum. Eftir máltíð hafjði Grant gengið inn í herbergi mitt til einhvers sem Edna vissi ekki hvað var ,og mjög skömmu síðar liaftíi vinnukona komið hlaupandi og sagt Ednu, að hann hefði fengið flog. Hún hafði tafarlaust vitjað bróður síns og sagt fyrir um alt. Sýndi hún dugnað og stjórnsemi í öllu nema einu; í því eina sýndi hún frámunalega ó- varkárni. Hún lét bera Grant inn í rúm, sendi eftir lækni: dr. Arbuthnot: rak Stuart á stað til að leita mín og bauð honum að fá Angus Markwell lávarð sér til hjálpar. Alt þetta hafði henni nú farist mæta- vel; en svo liaföi hún aöhafst óhæfu þá aö útluiða grisku konunni og þverbánna vinnufólkinu að láta hana stíga fæti sinum nálægt herbergi Grants, sem Edna stóö á fasjar en fótunuin, að liefði verið byrlað eitur af völdum Haidée Patras. Og svo hafði hún beðið þess óþreyjufull, að eg kæmi heim. Hér var þvi ekkert spaug á ferðum, og eins og kvenfólki er líkt, bætti hún^ósánngirni þeirri ofan á alt annaö að ásaka mig og segja, að svotia heföi aö líkindutn ekki farið ef eg llefði setið kyr lteima um kveldið. „Ilvað heldttr Arbuthnot læknir?“ spurði eg. „Eg veit það ekki. Hann fæst ekki til að segja, að eitrun'sé unt að kenna; en eg veit það er. Hann er núna inni hjá Cýrusi.“ „Þá ætla eg að fara upp til hans.“ Og svo geng- utn við bæöi upp á loft. Svo illa leit Grant út, að eg liélt satt aé segja, að hann væri í andarslitrunum. Andlit -hans var' ösku- grátt, varirnar bláar, augnalokin næstum purpura- rauð og augnaumgjörðin sömuleiöis ; það streymdi af homnn svitinn, andardrátturinn var stuttur og ákaf- lega erfiöur, og viö og viö komu krampadrættir í út- limína og allttr hkaminn engdist sundurxog saman. Mrs. Wellings og hjúkrunarkona hjálptiðu lækn- inttm, setn svnilega ekki tók því tneö þökkttm, að sjá okkttr Ednu koma óboöin inn. „Yerðir þú hér inni, Miss Grant, þá hefi eg tvo s'júklinga að annast í stað eins“, sagöi hann snögg- lega. „Og þú, Mr. Ormesby, getur ekkert hjálpað hér inni. Mér er illa viö að hafa of marga í herberg- inu.“ „Lofaött mér aö spyrja þig að eimt, læknir,“ sagði eg og leiddi hann afstðis. „Kemst Grant til heilsu aftur?“ „Xú geri eg mér von um það. Eg held það. Til allrar hamingju er hann frábærlega hraustbygður.“ „Hvað gengttr að honum?“ „Slag, Mr. Ormesby,“ svaraði hann nógu hátt til þess að hitt fólkið gæti keyrt það, en mér gaf hantl bendingu með augunum og sagði svo lágt. að enginn heyrði nenta eg: „Eg skal finna þig þegar eg ketn ofan. I öllum bænum taktu Miss Grant ofan með þér,“ og síöan gekk hann aftur að rúminu. Edna stóð við fótagafl rúmsins og skein systur- ástin bg viökvæmnin út úr aitgum hennar þegar hún sorgbitin horfði á sjúklinginn. Eg gekk til hennar og snerti þýðlega við handlegg hennar. „Arbuthnot læknir vill síður að við séum hér* inni,“ sagði eg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.