Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 17. ÁGÚST 1905. 7 D /1 t-í n iXn v*K A 1 1 it* />/www\ | ri.r MARKA ÐSSK ÝRSLA. MarkaSsverð í Winnipeg 5. Ágúst 1905, Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern $0.95 .. 2 ,, 0.92 »» 3 »> 0.82)4' ,, 4 extra,, .... 73 ,. 4 72' <. 5 ., • • ■ • 63 Hafrar 36 —41 c Bygg, til malts. ....... 4i ,, til fóðurs • 36C Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.85 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.65 ,, S. B“ .. 2.15 ,, nr. 4-- “ ... 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .. .. 2.30 Ursigti, gróft (bran) ton. .. 14.00 ,, fínt (shorts) ton. . .16.00 Hey, bundið, ton $ —8.00 ,, laust, ,, $7.©0—8.00 Snijör, mótað pd . .. 19 ,, í kollum, pd .. .. . • . • 13 Ostur (Ontario) 11 y.c ,, (Manitoba) .. 11 Egg nýorpin ... 19 ,, í kössum Nautakjöt, slátrað í bænum 5J2C. ,, slátrað hjá bændum C. Kálfskjöt Sauðakjöt 9/c. Lambakjöt 00 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6y Hæns ... 15 Endur Gæsir.. .! Kalkúnar 19 Svínslæri, reykt (ham) 14C Svínakjöt, ,, (bacon) 9-14 ýá C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti.. 2—2 y2 Sauðfé ,, ,, VA—4 Lömb ,, ,, C Svín ,, ,, 6c. 1 Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35~$55 Kartöplur, bush. Kálhöfuð, pd 4C. Carrjts, pd Næpur, bush Blóðbetur, bush Parsnips, pd Laukur, pd Pennsylv.-kol (söluv.) Lon $22.00 Bandar. ofnkoi ,, ,, 8. 50 ; CrowsNest-kol ,, 8.50j Souris-kol • . ,, 5-50 Tamarac car-hlcðsl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c. . ..4.00 Poplar, ,, cord .. . $2.25 Birki, ,, cord .. . $5.00 Eik, ,, cord $5 00-5.25 Húðir, pd O 1 Kálfskinn, pd .. 4—6 Gærur, hver 40 —70C — Bcrklaveiki í svinum. Áriö 1901 fóru mcnn fvrst í Cliícago aö taka eftir einkenni- legri veiki á svínum, sem komiB. í var meö þangaö til markaöar. ■ Brátt konmst (lyrakeknarnir, aö ])cirri niöurstööu aö veikin væri samkynja þeim sjúkdómi erkem-j ur i ljós á nautgripum,\sem eru j bcfklaveikir, Sömu sjúkdómsein- kennin og koma fram á mönnum, þiegar gerlarnir berast inn í blóö þeirra, og kallast tcering. 1>etta áöurnefnda ár, 1901, voru fjögur þúsund svín gerö þar afturreka af því þaö kom í ljós aö þau höfðu þenna sjúkdóm. , Tala þeirra svína, sem reikinn bafa og koma á markaðinn i Chicago fer árlega vaxandi. Þannig voru fjögur þúsund svin gerð afturreka áriÖ 1904. Enn- fremur leiddu nákvæmari rann- sóknir þaö i ljós aö níutíu af hundraði af þesum sýktu svínum komu frá þeim héruöum, sém mjólkurbú voru í og áfir voru gefnar svínunum aö drekka. Nú var farið að veita þessu enn ná- kvæfnari athygfi. í einum hóp, sem sendur var á markaðinn i Chicago, og i voru áttatíu svín, kom það í ljós aÖ veikin bjó i fimtíu og einu af þeim. Embætt- tsmenn stjórnarinnar stóðu fyrir rannsóknunum og framkvæmdú þær samvizkusamlega hver sem í hlut átti. Komust þeir að þeirri niðurstööu að áfir úr mjólkinni úr berklaveikum kúm, sem svínun- um væru gefnar væru beinlínis orsök og 'undirrót veikinnar. Fyrsta afleiðingin af þessari upp- götvun varð sú, að svínakaup- mennirnir neita nú aö kaupa svín úr þeim héruðum, sem mjókurbú eru i, nema þeir hafi áreiðanlega vissu og vottorð um að kýrnar. þar séu heilbrigðar og lausar viö berklaveiki. Þetta atriði hefir nú, síöan vissa þykir fengin fyrir aö þaö sé á réttum r;‘undyelli bygt, sönnun fyri’' að tæringarveiki geti borist frá sýktum dýrum inn i blóð-manna og sýkt þá. Ýmsir íækningafróðir menn þykjást full- vissir um að tæringarveiki sé ekki arfgenguf sjýkdómur, í eigin- légvfrn skiTmngi,’ þö móttökuhæfi- leikar fyrir taöringuna geti gengiö íð erfðum. Alkki álita þeir held- ur að sóttkveikjan berist í loftinu, en slæmt og óbreint andrúmsloft ér eitt af aöal skilyrðunum, sem gerir það að verkum, aö sjúkdóm- urinn náir að testa rætur og þró.- ast vel. A‘5 boröa kjötið af tær- ingarveikum gripurn er hættulaust á meöan sóttkveikjan aöeins hefir aðsetur sitt í ínnýflum þeirra. Og ],ó sóttkveikjan sé búin að festa rætur í holdinu má hafa þaö til svínafæðu, eftir sem áöur, ef það aöeins er soðiö vel og sóttkveikj- an drepin á þann hátt. Til mann- elclis væri bæði ískyggilegt og óviöfeldiö aö brúka slíkt kjöt, þó áldrei nema þaö væri svo ná- kvæmlega soöið að engin hætta þyrfti að stafa af því. Það er almenn reynzla að í gripum, sem haföir eru í loftlitl- um fjósum eða í húsum til lengtí- ar, aukist og viðhaldist sjúkdóm- Ur þessi mjög vel. Þar sem svo til hagar aö gripirnir sjaldan eöa aldrei koma í hús árlangt má heita að sjúkdómurinn komi ekki fyrir. Hið fvrsta sem hver einasti gripabóndi, sérstaklega þeir scm mjólkurkýr hafa, verða aö gæta að er þaö, aö bera umhyggju fyrir aö nægur loftstraumur leiki jafn- an um húsakynnin, sem gripirnir eru í. Þaö þarf að gæta ab þvi hvorutveggja, aö hleypa jafnan inn nægilegu, hreinu lofti, og eins hitt aö sjá um aö ekki orsaki loftbreytingin dragsúg i húsun- um. Svo framarlega sem npaö- ur hefir minsta grun um aö ein- hver af gripununa sé sýktur ®r bezt að láta æfðan dvralækni skoða hann nákvæmlega.og fylgja svo í öllu nákvæmlega þeim ráð- um sem han* leggur. Vanalega eru ráöleggingar læknisins í þvi inuifaldar aö einangra hina sýktu gripi. KveÖi hijög mikiö aö veik- inni, svo ytri einkennin, sem vanalega eru megurö og óþriflegt útlit, liggi öllum í augum uppi, ráöleggur læknirinn vanalega aö farga gripunum, umsvifa laust. Til þess aö koma í vég fyriraö sóttnæmiö berist með áfunum í svínin, ein.s og talaö er um’hér að framan, þarf aö koma þvi á, að gjöra öllum forstööumönnum mjólkurbúaiina aö skyldu að rannsaka nákvæmlega hvort sóttnæmi sé í áfunum eöa ekki, og hvernig megi útrýma því og gjöra þær ósaknæmar. bamasjúkdóma. Mrs. J. J. Mc Farlane, Anbrc; , cJue., segir: „Barnið mitt veiktist af niöur- gangi og batnaöi ekki fyrri en eg gaf því -inn „Babv's Own Tab- lets“.' Þær læknuöu það fljótt og vel. Ef þaö kemur nú fyrir aö eitthvaö geiigur að því þá gef eg þvi Tablets og þær lækna það jafnskjótt". Þér getið fengiö þessar Tablets hjá ölium íyfsöl- um, eöa sendar beina leið meö pósti, fyrir 25C. öskjuna, ef skrlf- að er til „The Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. I ROBINSQN LK ISCANDIA H0TEL\ J 307 Patrick st. Winnipeg £ J Þér ættuð að halda ) c til hér meðan þér er- > c uð í Winnipeg. Kom- > ' ið og vitið" hvernig f yður lízt á yður. > sxnNvíiassr veao M. A. MEYER, íigandi. | STÚLKUR, sem vildu' læra milhnery, geta snúiö sér Mrs. R. I. Johnston, 204 ISABEL ST. Úrið þittþarf hreinsunar. Ifcfðu það með þér þegarþú saekir sÆinguna, og láttn mig gera við ■ ogihreinsa það meðan þú dvelur hér. Vandaðar úr-viðgerðir og sanngjarnt verð á öllu. Ef þúþarft að kaupít áreiðanlegt úr eða gull- stáss af einhverri tegund, þá ■ tal- aðu um það við mig. — Muiþðeftir staðnum. * Handklæöaefni, flanne- ■ lett og sirz. VERÐIÐ YÐ- I UR í HAG, 500 yds ágætt handklæöa efni, meö rauö- um boröa, i& þml. breitt, á............... . ioc. yd. 1200 yds. bleik, hvít og blá og hvítröndótt flanne- lettes, 34 þml. breiö úr á- gætu efni..........Sc. yd. I2JÁC. SIRZ Áóyic. 300 pk. af beztu enskum og Canadiskum sirzum, ýmsar tegundum og allar vel viö eigandi. Til þess að4geta sélt þau sem fyrst ætlum viö aö selja þau á 6l/2c. yd. f 11 "N I ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. I R0BINS0N & co LlailtMl S 98-402 Maln St, Wlnnlpe*. Kjöt kjörkaup á laugardaginn. C.ING JÁLDSON, WATCHMAKER & JEWELER 2 0 9 JAMES S T . Heilbrigöi barnanna. Ef þér viljiö aö börnin geti veriö frisk og fujl af íjvri um hitatímann þá gefið þeirn viö og við inntöku af „Baby’s Own Tablets." Þetta meðál varnar öll- um tegundum af maga- og nýrna- veiki, sem leggja svo mörg börn í gröfina um hitatímann. Þaö læknar einnig þessa sjúkdóma, ef þeir gera skyndilega vart viö sig Þetta er rétta meðalið gegn sum- arveikinni, þvi þaö gerir æfinlega gott og skaðar aldrei af því þaö er laust við skaöleg og deyfandi efni. Það er ágætt meöal fyrir börn á öllum aldri og læknar fljótt og vel alla hina minni háttar Proclama. St jórn Norðvesturlandsins. Með 14. grein laganna undir 27 kapítula og með fyrirsögninni ,,An Act to Amend the Act Respecting the North-west Terri- tories", samþykt á siðasta Dominiop-þing- inu, er ráðstöfun gerð til þess að skipa reikningsjafnara er hafi það á hendi að leiða til lykta störf stjórnarinnar í Norð- vesturlandinu og að borga skuldir téðrar stjórnar að því leyti sem peningar þeir naegja, sem í hendur hans koma í téðu em- bætíi, og með því unckirskrifaðurhefir verið skipaður reikningsjafnari íþvískyni sem á- kveðið er í téðri löggjöf. ÞÁ TILKlNN- IST HÉR MED, að allir, sem hjá stjörn Norðvesturlandsins eiga, annað hvort fyrir starf eða vörur, aettu að senda inn kröfur sínar við allra fyrstu hentugleika. Með því stjórn Norðvesturlandsins hættir að vera til 31. dag Ágústmánaðar 1905, þá ættu allarjcröfur að vera komnar inn fyrir þann tíma. Chas. H. Beddok, Liquidator, N, B. — Fyrir birting auglýsingar þessarar f, leyfisleysi verðurekki borgað. GRHYRRH. Grávara í heildsölu og smásölu Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar me5 mink, búnar til meö hvaö sniði sem óskaö er. Aöeins $150.00 Sirloin Roasts per Ib 12/c Rib Roasts “ “ .... IOC i Shoulder RoastS “ “ .... 7c Boneless Briskets “ .... 7 c Boneless thickribs (rolled) I oc Legs Mutton I5C Mutton Chops I5C Loins Pork. I4C Pure Pork Sausages IOC Skrifstofa: 328 Sniith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greiö viöskifti. HUSAYIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægðir. _ G) Reynið okkur. Limitc J. National Supply Company ^ Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Danie ave. Viö gerum viö hýsmuni og gljáfægjum þá að nýju RICHAF DSONS Upholsterer Tel. 128. Fort Street. SETMOUR HOUSE Onions and Beets, \ 3 úbnc. 5c | Marl^et Square, Winnipeg, Home grown Cabbage, 5 and ioc Lettuce. Radishes, Rhubarb, 2 Bunches..... 5c Cauliflower, each.5 and ioc Raspberries (Extra 1 special) per box ( .... IOC Þetta verð er aðeins fyrir peninga út í hönd. Vér ábyrgjusl vörurnar og skilura peningunum aftur ef ekki líkar. Komið með fjcJdanum á laugardaginn, og skulum bið gera yður ánægða. D. BADRELL, horni Pacific og Nena st. ’Phone 3674. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltidir seldar á 3ÖC' hver §1.5O á dae fyrir fædi og gott herbergi. BiHi- ardstofa og.sérlega vöuduð vínföng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. iÍOMN BAIRO figa-di. A. ANDERSON, Uotr«*Da«e SKRADDARI, ) AVENUE. KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sr; ynr Islandinga að finnamig áður en þeir kaupa löt eða fataefni. ' i. M. CleghoPB, M Ð LÆKXIR OG YFIRSETUMÁðUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sfálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem hann lsstur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUR. - - I^IA'V. P.S.—íslenzk tr túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Gan.Nop, Railway Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRItF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Agústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kanisack, H.umbolR Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Álftavatns-og Grunna- vatns-nýlendubúarl I \Iikið til af alls konaf grávörú- fatnaði. Nýjasta snið Sanngjarnt verð. Gert við gömul föt á skömmum tfma. Allir gerðir án.egöir. M.fred £> Co. 271 PORTACE AVE. TELEPHONE 3233.' Kæru viðskiftamenn! Þegar lítið er um peninga þáj ætti hver maður að kaupa nauö- ! synjar sínar þar sem hann fær; sem allra mest fvrir þá. Af því eg er að takmarka lánsverzlun þá j verð eg, eðlilega, að lækka verð' á vörum mínum móti peningurii j út íhönd. Eg sel nú: S/ pd. afgóðu kafíi á $t.oo 14 pd af bezta molasykri 1.00 16 pd. rnöluðum sykri.. .. 1.00 18 pd. hrísgrjón.........1.00 9 st. kaffibætir . . ....1.00 26 st. Royai Crown sápu . . 1.00 Eg hefi til töluvert af skófatn- aði, sem eg þarf að losna við, til þess að koma fyrjr nýjum vörum. Eg gef nú 10 prct. afslátt á öll- um skófatnaði. Ennfremur hefi eg nokkuð af karlm. fatnaði, sem eg sel með sama afslætti. Allar aðrar vörur með mjög sanngjörnu verði. Spyrjið um-.verð á hveiti og og fóðurbæti. Vinsamlegast, J. Halldórsson. Telefonið Nr, 585 Ef þér þurfið að kaupa k o i eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, j stein lím, F'irebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt j fleim ef óskast, án tafar. CENTRÁL Kola og Vidarsolu Felagid hefir skrifstofu sína að Ö04 ROS8 Avcnue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstööu Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1066. Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning. „Bowerman’s brauð'* er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sin. Nú get- ið þér revnt það og íengið c" hvort þetta er satt. Sérsfcadega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. koim Bros. Efti rmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, = TeS 284. / t JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatrraði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. Hið fagra Washington-ríki eraldina-forðabúr Manitoba-fylkis Frjósöm lönd og fögur frani með Northern Pacific járnbrautinni Niðursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundrað ára minningar sýningu í Portland Ore., frá i. Júní til 15. Október, 1905. ------0------ Fáið upplýsingar hjá R Cree/man, H. Swinfo’tf, Ticket Agent. 381 NlalnSt., GerAgt r

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.