Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.08.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 17. AGÚST 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svefnher- bergi. Veröiö er gott aöeins $1700. Út í hönd $200. Afg. meö góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í veröi. Á SINCE ST. nálægt Portage Ave. Cottage fmeö vatnsleiöslu. Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Út í hönd $200. Afg. meö góöum kjörum. Á BURROWS AVE., rétt viö Main St. hús á steingrunni, meö öllum umbótum nema baöi. Verö $2,200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave $1600. No. 448 á sama stræti $1500. Cottage, 414 Burrows Ave Vatn og saurrenna. Verð $1870, Út í hönd $600. Árni Eggertsson. ODDSON, MANSSON, VOPNI Takiö eftir! Ur bænum og grendinni. Séra Magnús J. Skaftason oröinn ritstjóri „Baldurs". er Veðráttan má heita góö þótt á stöku stöðuni hafi íalliS hagl og gert þar all tilfinnanlegt tjón. J. G. Reykdal, aem haft Kristnes P. O., Assa., biður getið, aö pósthús sitt sé Sleipnir, Assa. hefir þess nú Frézt hefir að Grey iandstjóri með frú sína og föruneyti hafi hyggju að dvelja hér í bænum yfir næsta OktóbermánuS og þykja bæjarbúum það góðar fréttir. Heimskringla segir frá því síðustu viku að tilvonandi tengda- sonur ritstjóra hennar hafi átt kost á að gerast organisti í kirkj- unni í Toronto. Svo Toronto- menn eru þá eftir því búnir að koma sér upp kirkju ? Skárri eru það nú íramfarirnar!! Herra Sigurður Sigvaldason, cand. phil., prédikar i sunnudags- skóla-sal Fyrstu lút.kirkju í kveld, byrjar kl. 8. Hann býður alla vel- komna að vera þar viðstadda og mælist til þess, að sem flestir hafi með sér sálmabók. skurð«r hrundi saman og varð Sigurbirni Jónssyni, bróöur þeirra Halldórs Jónssonar og Jóns J. Þistilfjörð, að bana. Hann var verkstjóri við skurögröftinn og haföi verið staddur niðri í honum til þess að líta eftir pípulagning þegar óhappið skeði. Sigurbjörn sálugi var fyrirtaks verkmaður og manna bezt látinn af öllum sem hann umgekst. Hann var 54 ára gamall. ekkjumaöur, og 'lætur eft- ir sig þrjá syni: þann elzta rúm- lega tvítugan og þann vngsta 13 ára gamlan. selja yður bújarðir og bsejarlóðir.. Þeir selja yður einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.-Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar f eldsá- byrgð. Þeir hafa núna sem steodur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þaer eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Nobie Park eru nú flestar seldár en þó fáeiníir eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp titnbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kanpa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson& Viopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. Ágætléga góö aktígi á .... $24 og þar yfir. “ “ .... 18,50. Einföld “ “ .......9 til $18. Uxa-aktígi frá.. 10 til $15. Þér Ný-lslendingar, semoft og tíöum hafiö ekki tækifæri til aö kaupa sjálfir, þurfiö ekki annaö en skrifa mér ef yöur vanhagar um aktígi, Þér getiö sparaö yð- ur mikla peninga meö því aö fá aktígin fráfyrstu hendi. Eg skal áreiöanlega gera yöur ánægða. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari heáta-blankets en nokkurö tíma áöur. S. Thompson, Selkirk, Man. DeLaval skilvindur tengu einar helztu verðlaun á St. Louis sVningunni 1904. Við og við heyrir maður einhvern segja að enginn mismunur sé á skilvindutegundunum. En það er að eins heimskutal, og þeir vita ekki betur, Allir framtakssamir bændur brúka De Laval, á öllum rjómabúum eru þær næstum eingöngu notaðar, og á öllum heimssýningum, í síðastliðin tuttugu og fimm ár, hafa þær einar fengið hæstu verðlaun. De Laval skilvindur eru óviðjafnanlegar og engar skilvindur nálgast það að vera jafn- ingjar De Laval. Skrifið næsta umboðsmanni vornm og fáið hjá honum verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Toronto. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti. J. I. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. . Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Úlu <ply m c 11 th MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS 566"Main St. GO0DMAN & HABK. Winnipeg. PHONE 2733. Nanton Blk. Room 5 - Main st Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan greindum fasteignum. * . Á Mountain Ave................tr25. " Chamberlain Place...........tgo. " Selkirk Ave.................$215. ‘' Beverly..........«350, mjög ódýrt " Simcoe St. vestan vert. ... $14 fetið. Það er vissara að bregða fljótt við ef tér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti jvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. G. Thomas, 596 Main st. Uppboössölunni hér í búöinni er nú lokiö. Af vörunum er þó enn eftir tíu þúsUND dollaraviröi sem þarf aö seljast sem allra fyrst Þaö sorglega slys varö hér í og veröa þær seldar meö pvf veröi bænum á laugardaginn var, að Á ýmsum stöðum í North Dak- ota urðu skemdir á ökrum af hagl- veðri, sem gekk þar vfir hinn 10. þ. m. Er svo áætlað að skaðinn, sem af illviörinu hlauzt, muni nema fullri miljón dollara. Belti það, sem haglveðrið gekk yfir, var þriggja mílna breitt og blóm- legar bvgðir alls staðar á því svæði. Tveinjur riýjum stórskipum ætlar Can. Pac. félagið að bæta við flota sinn, til Atlantshafs- ferða, og eiga þau að hlaupa af stokkunum í haust. Skipin verða um fjórtán þúsund lestir að stærð og hin skrautlegustu, útbúin með öllum þeim þægindum, sem nú- tíðar kröfur heimta frekast. Á hvoru þeirra um sig geta verið tvö hundruð manns á fyrsta far- rúmi, fjögur hundruð sjötíu og fimm á öðru og eitt þúsund á ..... / er almenningur setti ásamskonar vörur á uppboöinu. . Svo frjíbls- eg verzlunaraöferö en nýstárleg og getur naumast* komiö fyrir nema einusinni á æfi manns. TAKIÐ EFTIR: Verkamanna Waltham úr í nikkel kassa, áöur á $8.00 nú á $4.50. Waltham gangverk í gyltum kassa meö tuttugu ára á- byrgö, ganga í 17 steinum; áöur seld á $18.00 nú á $10.50. Kven- úr, Walthám gangverk í gyltum kassa; áöur $12.00 nú $7.50. Klukkurnar alþektu, átta daga gangverk, áöur á $4.00 nú á $2.25. Vekjaraklukkur áöur í $i.25núáöoc. Egta gullhring ar áöur á 2,00 nú á 75C. $4.00 hringar á $2.00. $3.50 úrfestar á $i.5o. Þaö yröi oflangt mál aö fara aö telja upp hér öll kjörkaupin sem völ er á. Bezta ráöiö er aö koma og skoöa vörurnar og fá aö vita um veröiö. Allir munu þá fall- ast á aö hér sé um verulega kjör- kaupasölu aö ræöa. Langar þig til aö græöa peninga? Sé svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á.......50c. Fatnaöur, $12.50—$17,50 viröi seldar á..........$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og f alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD’ OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Ttie Empire Sash & DoorCo. Ltfl, Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, innviöir hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. Eafet. Phone 25U. CleiiwrigM llros.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN, BEZTU VÖRUR, BEZTA VERÐ. Komið og kynniö yður verzlunina. ELDSTÓR. Viö erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „Sunlight“ eldastór, og seljum þær gegn mán- aðarborgunum. Kaupiö ,, SUNLIGHT1* stó svo heimiliö veröi ánægjulegt. Her fæst alt sem bygginga- menn með þurfa. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WINNIPEG. Tilhreinsunarsala. Sumar hattar. Blouses, treyjur, pils og Útsalan er á ööru gólfi í búðinni. Sumarvörur í öllum deildum meö mjög niöursettu veröi. Karlm. nærfatnaður, bezta teg- und og mjög vandaður frágangur. Útsöluverð nú klæðnaðurinn á. $1.00. Sumarfataefni meö mjög niður- settu veröi. Alt sem til er af sumarvöruni veröur aö seljast á næstkomandi hálfum mánuöi svo rúm veröi fyrir haust- og vetrar-vörurnar, sem nú er von á frá New York. Brúkuð föt. Ágæt brúkuð föt af beztu und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, teg- CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. 488 Notre Dame ave., Winnipeg. j HllS til lcigll á Beverley St. Vatn. kamar„ Ziuk. Vægir skilmálar. Ungum mðnnum kend símritun og bókfærsla við járubraut- 850—$100 kayp mánaðarlega útvegað lærlingum. Iienslan ókeypis að öðrum kosti. Mikil eftinspurn effirmönnum. Hinir sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku og viðurkendir af öllum stjórnendum járu- brautanna. Nú er hentugasti tíminn að byrja. Skrifið eftir upplýsingum. MORSE SCH0OL of TELEGRAPHY. Cincinnati, O., Buffalo. í}. Y. Atlanta, Ga., La Crosse, Wis,, Texarkana, Tex.. San Francsico, Caí.—Skrifið til einhverra af þessnm stöðum. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- G. THOMAS, 596 MAIN ST. Fluttiir. Áritun til mín veröur framvcgis: 620 Maryland St., Winnipeg, Man. B- M. Long. Byggingamenn! Komiö og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkib betur af hendi. KENNARA vantar aö Minerva skóla, nr. 1,045, frá 15. Sept. til 15. Des. þ. á. og frá 1. Jan. til 1. Apr. 1906. Veröur að hafa 2. eða 1 3. „class“ kennaraleyfi. Undirrit- aður tekur á.móti tilboðum til 31.1 Ágúst. næstkomandi. Gimli, 15.! Júlí 1905. Y, Jóhannsson. j Flaherty * Batley Uppboðshaldarar Og VIRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. Uppboð á hverjum laugardegi kl. 2.3008 síðdegis. KENNARA VANTAR viö Mikl- eyjarskóla No. 589. Kensla byrjar 1. Sept. og stendua yfir til 30. Nóv. 1905. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs. Hecla P. O. W. Sigurgeirsson. ————MIIHIH 1 I IM.ÉI Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. 1 Kafíi og ísrjómi af beztu tegund geta nú land- ar mínir fengið hjá mér á hvaða tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. lojá á hverju kveldi ýmsar aörar hressandi veitingar ætíð á reiöum höndum. Munið eftir staönuhi. Norðvestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. ) G. P. THORDARSON. B. Lindal. 787 ELCIN AVE. B. K W, B, Thomason, k. eftirmaður John Swanson BBER «. 'Z verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. gg§gg Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um. Við gefum fult mál, þegar víð seljum eldivið. Höfum stærsta [flutniugsvagn í bænum. I ’Phone 552. Office: 320 William ave. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. m «1 I Mr. John Frank hefir rakara- búö 155 Nena st. Þar geta menn verið vissir um aö fá hár sitt og skegg skorið eftir nýjustu tízku. TESSLER BROS. Phone 3340. 124 Adelaide St. Pressa, hreinsa og gera viö fatnaö. Ábyrgjast vandaö verk. Búa einnig til föt eft- ir mælingu. •.isasssir .v.y.’.v.*!ssv gsgs* v ss | LEIRTAU, GLERVARA, SILNLRVARA 1 jí POSTULfn. % Nýjar vörur. Allar tegundir. ri ALDINA ' SALAD TG M/DDAgS VATNS SET8 t j-: jUWfJifiJ!!pw.inwysWj; r Dongola Kit kvenskórnir okkar á $2.00 lítajvel út og endast vel. Við höfum einnig til mjog góða karlm. skóá $2.00, sem bæði eru fallegir og endingargóðir. Blucher- skórnir okkar, á $2.75 eru betri en kokkurs staðar annars staðar. Drengja skórnir okkar á $2.00 endast svo vel, að það er næstnm því eins mikill gróðavegur að verja tveimur dollurum til að kaupa þá eins og að leggja þá peuinga á banka. MikiB af öOrum skótegundum. Komið hingað. B. K. skóbúöin. HNÍEAR GAFFLAR SKFIDAR o. tt: Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. PorterCo. & 368-370 Main St. China-Hall 572 Maín St. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.