Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 1
Lawn rólur, fyrir tvo. Vanaverö $10,00. ViB seljum þær á $7.00, sterkar og vel raálaðar. Þaer geta ver- ið yður Í20.00 virði það sem enn eT eftir af sumrinu. Anderson & Thomae, Hardware & Sporting Goods. S!8Main Str. Telephone 339. Gasstór. Við erum nú að selja þessar stór. sem svo mikill vionusparnaður er viS, og setjum þær upp kostnaðarlaust. Þér borgið aðeins pípurnar, verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 518 Main Str, Telephone 33S. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 31. Ágúst 1905. NR. 35 Friður* .. Japansmenn vinna það til friðar að láta kröfurnar um fébætur falla niður; þeir gefa Rússum eftir norðurhluta Saghalin - eylandsins og setja þeim engar skorður viB- viðvíkjandi herskipaafla á Kyrfti- hafinu. Þessi mikla tilslökun vek- ur almenna aSdáun og þykja Jap- ansmenn hér sem oftar gera kristn- um mönnum skömm til. Rússar eru gleiSir yfir sigrinum? og sýha meS því hvaS borginmannlega þeir mundu hafa boriS sig ef þeim hefSi nokkurn tíma veitt betur á orustuvellinum. Friðartiðindin eru gleðitíðindi 'um allan heim, og viS þessa miklu tilslökun, til friðar, hafa Japans- menn enn þá vaxiS í augum þjóS- anna. Fréttir. Nýlega handsamaSi lögreglan ' i í suðurhluta Iowa-ríkisins í Riga þrjá karlmenn og einn kven- Bandaríkjunum gerði -ákaft hagl- mann, er grunuð voru um að heyra veður i vikunni sem leið. Varð lil óaldarflokki þessum, og jafn- , þar mörg þúsund dollara skaði á vel hafa þar forstóðu á hendi. ! ökrum manna og húsum. Þrumu- En ekki hefir þó enn tekist aS (veður var haglinu samfara og drap sanna neinar sakir á hendur þeim.! elding yfir tuttugu gripi hjá einum ----------------- bónda á þessu svæði. Víðsvegar, Can. Pac. járnbrautarfélagið I þar sem illviSriS fór yfir, urðu Ur bænum*. menn. Forsetanum hefir verið falin öll yfirumsjónin'í hendur og hvílir því allur vandinn á honum. I Er nú jafnvel við þvi búist, að l Um sólaruppkomu á miðvikudag- hann muni kalla saman aukaþing inn var skýjað austurloftið svo til þess að ráða fram úr vissum sólmyrkvinn sást ekki í Winnipeg. vandamálum í sambandi við fyrir- ' kvað hafa hreyit umkvörtunum við stjómina yfir þvi að sam-, kvæmt mælingum þeim er Grand Trunk Pacific íclagiS hafi gera látið í Norðvesturlandinu yrði þaS Can. Pac. félaginu of nærgöngult. Er sagt að stjórnarnefnd Can.Pac. járnbrautarfélagsins hafi látið þá skoðun sína í»ljósi, að í hverju því héraði, sem vel getur náð til brauta Can. Pac. félagsins. scm þegar eru lagðar, ætri ekki að leyfa keppi- nautum aS komast að.tn ekki kvað stjórnin hafa verið fáanleg til að fallast á þá skoðun. ' eldingar gripum að bana þó hvergi kvæði eins að þvi og hjá þessum eina manni. Atkvæðagreiðslan um aðskilnað Xoregs og Svíþjóðar hinn 13. þ. m. féll þannig að með a«ðskilnaði voru þrjú hundruð sextíu og átta þúsund og tvö hundruS átkvæöi, en eitt hundrað áttatíu og fjögur atkvæði á móti. Þannig er iala atkvæðanna auglýst i norská blað- inu „Decorah Posten" þó ekki beri henni saman við ensk blöð og tímarit, sem segja frá úrslitunum. VerkfalliS jí Crow's Nest nám- unum er nú á enda kljáð, og lykt- aði því á þá leið, aS námamenn fengu framgengt krÖfura þeim tim kauphækkun, er þeir fóru fram á. Tilraun var gerð til þesvs ný- lega aö ráða ,af dögum ekkjudrotn- inguna á ítalíu, móöur ítalíukon- ungs. Var hún á skemtiferð er tilræSiS var framið, |en ómeitld komst bæði hún og samfylgdar- fólk hennar undan. Svo er sagt ,að stjórn Banda- ríkjanna \hafi látið Kínverja vita, að engar líkur séu til að neinar breytingar verði ,gerðar á innfhitn- ingslögunum viðvíkjandi Kínverj- um né þau tekin til endurskoðun- ar á ný fyr en Kínverjar diefji bannið um innflutning á amerisk- um verzhmarvörum. Jafnframt hefir stjórn Bandaríkjanna gert Kinverjum aðvart um að þeir muni verða lárnir bera ábyrgð á öllu þvi peningatjóni, sem bannlög þeirra hafa valdið einstökum mönnum og félögum. Stjórnin i Kína*herir svarað því að.hún muni hafa nákvainiar gætur á að banna alt sem stríði gegn lögum >og reglu, en samtökin um einangrun- ina geti hún ekki sto-ðvað né raðið við. l'restur nokkur 1 bænum North- field í Massachusetts, Dr. Camp- bell Morgan að nafni, hélt því ný- lega fram í prédikun, • scm hann flutti í kirkju sinni, að prótest- anta söfnuðimir í F.andaríkjunum þyrftu að láta sér fara meira fram i [wí en nú við^eno;st, að skeyta meira um guC og trúarbrögðin en minna um það aí) ^antía skraut- lega klæddir við guösþjónusturn- ar. SagtJi presturinn afdráttar- laust að kirkjan í llandaríkjununi væri nú orðið ekki annað en skemtiklúbbar, enda létu áhang- endur hennar sér miklu mun ann- ara um framfarir í þeim efnum en í guörækni. Kom presturinn mjög óhlífnislega viiS kaun hinna riku og efnuSu meölima kirkjnnn- ar og svtkIí fram á, að þcir svikj- ust um að efna sérhvert heit, seni þeim bæri aö uppfylla sem kristn- um mönnum. Kvað hann söfnuö- ina skorta mjög tilrinnanleKa'anda kristindómsins ,en vera of auðuga af peningafýsn og munatSargræögi. Það slvs vildi til á bóndabæ ná- lægt Brandon, Man., i vikunni sem kið. að tveggja ára gamall dreng- ur varð fyrir sláttuvél sem faðir hans var að slá hveiti með. Skar sláttuválin annan fótinn af drengn- um fyrir ofan hnéð og blæddi hon- um til ólifis áður en hægt væri að ná í læknishjálp. Louis prinz af Battenburg kom til (>ttawa með fylgdarliöi sínu í viktmni sem leiö og var þar fagii- að með hinuni mestu virktum. •Borgarstjórinn í Cliicagp, Ed- wartl Dunne, var tekinn fastur, hinii 20. þ. 111., fyrir að keyra á automóbíl harðara en hig leyfaum stræti borgarinnar. Ct. If. Strevel i Winnipeg hefir tekið að sér íimtiu milur af lagn- ingu Grand Trunk Pacific járn- brautarinnar vestur frá Portage la Prairie. í rússnesku héruöunum viö Eystrasalt fer ástandið ekki batn- andi enn sem komið er. Morð ai pólitískum ásta'ðum aru þar nú allmjög að færast i vöxt dg þykir full sönnun fyrir að þau séti á- kveðin og framkvæmd af öflugu félagi með föstu fyrirkomulagi, er hafi aðsetur sitt i borginni Riga. Forgöngumönnum þess félags- skapar hefir hingað' til tekist svo Jóhanni Hoch, inorðingjanum, sem hengja átti í Chicago á föítu- daginn var, hefir enn veriö veittur frestur. og leyft að mál hans yríii rannsakað á iiý. l>etíar Hoch var hirtur bessi úrskurður svaraði hann því, sem fyr, að hann væri saklaus af ákærunum og Jk-ssí írestur á málinu mundi gefa hon- um tækiíæri til áS leiða syknu sina i ljós. japanska skipiö á svipstundu dg vel að dyljast, að Iögreglan hefirjfórust þar citt hundrnð og sextíu ekki getaS haft hendur á þeim. manns, í rússiK'sku þorpi skaint frá borgirinj Odessa við Svartahatið gerði skrillinn aðsúg að kaup- mönnum í, vikunni sem leiö. \'<tu sölubúöirnar rændar af öllu því'j sem fémætt var og burtu varð flutt en hinu af vörununvspilt. A<5 þvi búnu veitti skrillinn kaup- mönnunnm sjálfum atför og lék [)á mjög illa, stakk úr þeitn augun (><_;- skar af þeim eyrun o. s. frv. Síðan lagði óaldarlýður þcssi eld j þorpiö og brendi það til ösku.'—• Borgin Warsaw á Póllandi hefir vefiíi sctt i hervörzlu, því svo mikirj hefir kvetSiö að óeirtjum þar að undanförnu, ai5 nærri hefk leg- ið opinberri Uppreist, og ekki virð- ist nú vanta annaS á almenna upp- reist á lVMlandi en öruggan for- ingja, sem fær væri um aíS sám- eina kraftana og stjórná hinum æsta og óánægöa landslýö. . \'oðafréttirnar af hungursnevð- inni á Spáni verða ægilegri dag frá degi. Börn og gamalmenni falla þar unnvörpum af afleiðingum hallærisins, enda er aðal viðurværi fólksins fólgiS i rótum og trjá- berki. Forstöðumenn hallæris- sveitanna hafa gert stjórinni að- vart um að þeir sæi engin ráð til að bæta úr neyð fólksins n>eð þeim meðulum, sem í þeirra hendi væru, eu hvernig stjórninni muni takast reiða úr vandræðtnnini er enn ekki séð. tækið. Þykir ekki sérlega mikið útlit á, eftir því sem gengið hefir, að skurðurinn verði fullgerður innan tíma þess sem við var búist þegar loks var ákveðið .að grafa liann. Mesti fjöldi kaupamanna.austan úr fylkjum hafa flykst hingað vest- ur til að fá vinnu við uppskeruna í Manitoba og Norðvesturlandinu. Næsti mánudagur cr labor day og hefir veriS hafður viðbúnaður Jnnflytjendastraumurinn hingað nlikin ^1 $*** '^**^^ verð* til Canada frái Bandarikjunum sem myndarlegast. Búist við stór- heldur stöðugt áfram,og með svip- j kostlegri skr.úðgöngu. .framhaldi er óhætt að áætla ! ,, . . Síðastliðinn vikutima hefir tiðin mátt heita hagstæð þó hér og þar hafi regn tafið lítið eitt fycir upp- skerunni. Hitar hafa veTÍð miklir þangað" til núna tvo síðustu dag- ana. að full átján þúsund manns muni 1 flytja sig þaðan á þessu sumri og taka sér bólfestu i Vestur-Canada. Mcsti fjöldi af verkamönnum kemur nú austan úr landi til þess að vinna að uppskerunni i Mani- . toba og Norðvesturlandinu Á' GoodtemPlai-a stukumar isl. i þriðjudaginn var lögðu á stað frá ! W,nniPe« ætIa aö halda Pic'nl'c Toronto vestur sex járnbrautar-'' vcstur ' St Charlcs á nián"daginn leítir er í voru sjötíu og fimm'kemun Strættsvagnarnir, sem folksvagnar, allir hlaðnir með fanö Veri5ur meÖ íara a stað fra verkamenn. Að kveldi hins sama I hormnu a Sherbrooke og Sargent dags átti önnur lest að leggja á 1strætl,m kL half eitt- stað þaðan vestur með fjölda af verkamönnum, mestmegnis ítöl- Þrir ungir menn voru teknir fa^tir skamt frá Glenboro, Man., og færðir þangað til bæjarins um síöaítliöna helgi. Haíði sést til þeirra aíS þeir voru að grafa eitt- hva^i niður meöfram járnbraut- inni, og þegar að var gætt kom það í ljós að það var ýmiskonar gullstáss og skartgripir, lyklar, skammby'ssur og fleira af áhöldum, sem innbrotsþjófar vanalega nota. Enginn bekkir nein deili á mönn- um þessum né veit hvaðan þá hefir borið að. Menn úr forstóðunefnd Grand Trunk Pacific jámbrautarinnar hafa verið hér á ferðinni til þess að Hta :eftir með hverjum kjörum liægt væri að hafa sameiginlegar vagnstöðvar iiniou dcpot með C. N. R, eSa C. P. R. félögunum. Pacific járnbrautinni fyrir vestan ' Ekki hefir neitt um haö hevrst' i>,wn„ 1 i) • • •, v , • I hvort samningar hafa tekist. tortage la Praane og akveðiö liehr___________ Allkappsamlega er riú að því iö'aö reka eftir mönnum að a vatn inn i ftúsin þar sem því og mönnum þannig gert hægt a5 taka þar land. Alt land þetta er austan Rauðár, sumt austur frá Emerson suður undir landamerkja línu, meðfram C. N. R. brautinni sem verið er að leggja frá Emer- son austur til Vassar; en sumt af því er rétt suður af C. P. R. brautinni, meSfram Whitemouth og Black ánum, og er þar mæling- unni þannig hagaS,aö löndin liggja að ánum, en ekki yfir þær, og eru því misjafnlega stór. Mikið af landi þessu er sagt að vera gott og byggist þvi ugglaust fljótt. Ólafsmessu-hvöt. Eftir Björnstjcruc B\drnson. Hvað segir tólkið? . Nú er byrjað á Grand Trunk hvar hún á að iiggja >fir tvö hundnið milur þaSan vestur. þá kemur ný.tt upp ;V ieningn- um. C.P.R. félaginu þykir hrauf- in leggjast of nálægt braut sirt'ni, Sir Wilfrid Laurier heldur hátíSlegan 64. afmælisdag sinn 20. Nóvember næstkomandi. t Fernie, P.. C. varð allmikill á laugardaginn brann þar, auk margra bygginga Baptistakirkja hótel. eldsA var og annarra oe stort Tvö gufuskip, annað brezki hitt frá Japan, rákust á i kinvcrska hafinu i vikunni sem lcið. Sökk verSur við komið, og að útbúa kamra samkvæmt fyrirskipan heil- . brigSisnefndarinnar þar sem ekki cr hrætt um, að það muni rætast, nær til vatnsleiðslunnar. Eru nú scm lofað var þegar fj , færri daglega dregnir fyr- að um að leggja G. T. P. brautina: ir;rétt fyrir að humrna fram af sér að með henni fengist samk aS Scra þetta lengur en lögin sern vesturlanditS þarfnast mjög. C. P. R. félagið lierir sent stjórninni bænarskrá um að láta færa brautina fjær sér svo þaS geti haldiS áfram að vera eitt uiii hituna og hafa alt effir höfði í þéttbygðasta parti lands- ins. Og afturhaldsflokkurinn ber sig átakanlega illa i gegn uni sin yfir því hvað C. P. R. félagið sé hart leikið. Winnipeg Morning Tclegram ber sér á brjóst yfir því hvað dauflega stjórnin haíi tekið bænarskrá fclagsins, 1 a^ C. P. R. felagið hefirákveöiðað her eftir fái ekki fcrðafólk, sem -t með lestum þess frá |Win- nipeg, að hafa með sér jafn míkinn farangur inn í vagnana 'eins leyft hefir veriö að undanförnu. Ferðafolk er því ámint um að láta chccka sem mest af farangri sin- um og hafa sem minst með sér. lil þaö ekki verði gert afturreka þegar það ætlar ais stíga ttpp i \agninn. í kap]itaflinu, sefti staðið hefir \fn í Minneapolis, Minn,, og er ekki um ann; ! nú lokið. var.N Magnús Smith sá N'iir bæinn Souris, Man.. gekk stórviðri mikið hinn 28. þ.m.. snemma dágs erSi það all- mikinn skaða á íbúðarhúsun öSrum byggingum þar. Akrar í grend við bæinn skemdust einnig nokkuö i þessu ofviðri. All miklum örSugleikum ætlar þaö atS veröa bundiö fyrir Ri velt Bandaríkjaforseta að koma á- fram verkinu við Partama-skurS- inn. Mikið hefir gert yeríS til þess aö try'ggja og bæta heilbrigð- isástandið, en ekki hefir það nægt til þcss aS fyrirbyggja vandi Starf þaö veröur, segja menn, aS ná út yfir alt Panama-skurð belt- ið. TalsverBur hnekkir í bráSina varS þaS, að yfirmannvirkjafræíS- ingurinn sagði af sér, því að enn hefir því ekki verið slegið föstu, h\'ort skurSurinn skuli grafast niS- ur jafnt haffleti eða ekki. Þaðvirð- ist ckki Hggja á Iausu aÖ fá hæfa f ó 1 k i ð til þess að andmæla I ari óhæfu. Grand Trunk Pacific járnbraut- in á að leggjast þar sem hún getur cirðið að sem almennustui ift bætandi áhrif á járnbraut- ir þær sem fyrir eru. afturhaldsflokkurinn a^ fá Eólkið til að reisa sig Upp á nióti [• vegna þess C. P. R. líSi viS ver^i að færa niömr fargjald flutningsgjald, hafa fleiri brautunum, bctri vagna, kurteisari járnbrautarþjóna, betri vagnsl ar o. s. frv., o. s. frv. Skyldi þaS ekki vefjast fyrir flokknum a fólkið til að gera uppreist á móti þessu? ()<s kemur þaS mjög á ó- vart ef fólkið ber svo hlýian hug til C. P. R. félagsins eða þy'kist eiga þvi s^o mikiS gott ripp aiS unna, að þaö vill ekki þiggja það að kjör þcss verSi bætt ef nokkur hætta er á að þaN ko>ti félagiS eitt cent. sjötti i röðinni aS ofan. h'yrst framan af leh út fyrir, að Rann ætlaði að vinna, eftír venju, cn og hann tap- amlega. MaSur frá St. Louis, Shroeder að nafni, vann sigur tur honum varS maS- ur frá Winnipeg Blake nN nafni. [Á „Ólafsdag", 10 Júni siðastl., Stóö þetta kvæði (á frummálinu) i norskun Möðum og þaut óðar út iv' o'.i fTr:Curlönd. Þá höfSu XorNmenn sagt sig úr bandalögum við Svíana.] Þú fólk, sem Ólafs helga hönd úr hlekkjttm braut er skirðust lönd, s -,11 fékk þér kristnu fræSin þín og feniidi þig meN blóNi sin : til Ólafs guðs! með efni og hag. á Ólaís helga messudag! 1 lafirNu ei lög og keimaráð, og hcima þína „konungs-náö", þá verðtir raunin ráðvilt böl, þá riðar þú á völtum kjöl. Af Ólafs lögum lærðtt það: „Land mitt og guð er eittí" hanu kvað. Fyrir guð og huut liann geistist fram, fyrir gitð og larnd sitt falla nam. En aftur hl(') inn helgi krans i hetjuaugum sonar- hans. I>á svall um Xoreg sigurhrós, þá söng hún „GlöS*'* viö XiNar- ós. I liN sama Iögmál lífs og hags, það llfir enn .til þess dags, þrátt fyrir kvíNa, kur og stans— cf kóngttrinii situr utattlands. Heyr þú. sem Óla.fs vígðir verk, veri nú með oss hönd þin sterk! Hvelf ljóssins þrá yfir láitds vors bú; lyft vorri þjóN i styrkleiks trú; lát móNtir hverja sjá í sýn i sigurkufli börnin sín ; ger alt hið dreifSa eina bygS; svo eflumst vér fyrir kraft og trvc'ð! Matth. J. kirkju iFrikirkjti- og Frelsis- iða í. Argyle-bygð var sutum- in 20. þ. m. haldinn trúmála- sanital'sfundtir. c>g var umtalsefnið á fundttm þeini inu áðttr voru haldnir í ltit. kirkjunum islenzku i Winnipeg: guSsþjónustur i heimahúsvim. Sérajjón Bjarna«on og séra Björn \\. Jónsson voru þar viðstaddir og tóku þátt i umr.'i'Nunum. Fundur- inn var ágætlega vel sótturiog hinn uppbyggilegasti i alla staN'i. Klukkan i Kristskirkju, sem menn þóttust heyra hljóma á ttnd- an orustunni suður a Hlýrskógs- heiði í Slésvík, þegar Magnús góði barðist við Vindaherinn mikla. l'm þá orttstu kvað Aniór jarla- skáld: \"itt lá Vinda flótti. varN þars Magnús barSist höggvinn valr at hylja heiSi rastarbreiða. Þakklætí. Nýmoelt heinrílisréttarland. Uppdráttur yfir nýmælt heimilis- réttarland er nú nýkominn hér á landskrifstofu Dom.-stjórnarinnar ller ir.-N votta eg öllum þeiiu i.ir.Megt þal 1 'æti mitt. sem á einu eSa annan lí'tt vi'vvi góðtt að mér og manninum mínum sáluga og réttu okkur kærleiks og hjálpar- hönd, og einnig þeini. scm hafa verið vel siNan maðurinn minn lézt. ÖHu þessu góSa fólki er eg af hjarta þakklát og bið af heilum hug gtiN aS launa því á þann hátt sem hann sér því hent- ugast og bezt. Winnipeg, 2S. Ágúst 1905. Margrét Jacohsc".

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.