Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1905 Hvernig á konuefniö að vera. Eftir Max O’Rcll. Ásamt öðrum handritum, sem fundust eftir Max O’Rell látinn var svar upp á ofanritaða spurn- ingu, og er það á þessa leiö: „Þú átt ekki aö giftast stúlku. i sem er stærri en þú. Þú átt ekki aö giftast stúlku, sem ekki getur hlögiö hjartanlega. Maður getut getiö sér til um lundareinkunnir karla og kvenna eftir því, hvernig j liljómurinn er í hlátrinum. | Þú skalt ekki giftast stúlku, sem gerir sér úpp hlátur, heldur hinni, | sem getur tekiö spaugi, kann að j meta glaðlyndi og horúr vonglöö- ! um' augum móti framtíöinni. Þú [ slcalt ekki gi'ftast þeirri stúlku, j sem er lastmálg eða gerir gabb að | vinstúlkum sínum jafnskjótt og þær snúa við henni bakinu. Þú ; skalt giftast þeirri stúlku.sem ger- ir sér aö skyldu aö taka svari þeirra, sem hallmælt er i úheyrn J hennar. Þú mátt óhræddur gift- ! ast þeirri stúlku, sem rólega tekur ; þvi, sem aö hondum ber. Ef þú [ tekur unnustuna þina með þér í ; leikhúsíö og hefir ekki fyrirfram kevpt aögöngumiöa, en veröur ; þess var þegar þangaö kemur, aö | öll beztu sætin eru útSeld, þá gættu aö því hvemig henni verður við. Ef hún þá segir glaðlega, eins og ! ekkert hefði i skorist: ,Gerir ekk-j ert til! Viö getum setið uppi a j pöllunum! Aðalatriðiö er að skemta sér’.’, þá skalt þú vera öld- [ ungis óhræddur. Slik stúlka er á- gætur samíélagi á lifsleiðinni. Það er óhugsandi annað en að j hjónabandiö fari ágætlega í samfé- i lagi víö þá konu, sem gerir sér það aö góöu í lífinu aö sitja i ! aftasta sætinu, þegar hin öll eru [ upptekin, ef hún að eins hefir manninn sinn þar við hliðina á ! sér. Sért þú á gangi með stúlku og mætir betlara þá taktu eftir livernig fer. >Ef hún segir: „Hvers vegna ættum við að vera að gefa honum nokkuð? Þetta er máske einhver hrekkjalimur, sem biður uni peniaga til þess að svalla þeim út,“ þá skalt þú ekki láta þér koma til hugar að eiga slíka stúlku. En ef þú sjálfur, aftur- á móti, ferð þessumi orðum um betlarann og stúlkan þá svarar eitthvað á þessa Ieið: „Aumingja ræfillinn! Það er kalt í dag og hann hefði gott af því að fá skilding til þess að kaupa sér fyrir volgan bita eða sopa“, þá ,er þér alveg óhætt »ð taka hana þér fyrir konu. Reyndu að komast eftir því hvernig henni verður við ef hún, j snemma morguns, er vakin af værum blundi. Ef hún þá vakn- ar brosandi er Jiér óhætt að ganga að eiga hana. En ef hún hleypir brúnum og hrópar í reiði: „Hvað á þetta að þýða! Þ.ví má eg ekki sofa í næði?‘ þá skaltu hætta við að giftast henni. Hún er þá hvorki ástúðleg né blíð- lynd. Þetta ráð er óbrigðult. Hver sú ung stúlka.sem er bros- mild við ókunnuga, en lætur aldrei hjá líða að skeyta skapi sínu á skyldmennum sínum eða heimilis- fólkinu, er ekki sköpuð til þess að gera heimilis og hjúskaparlífið farsælt og ánægjulegt. A meðan tilhugalífið stenduu yfir er ekkert liklegra en að hún hagi sér mjög kurteislega við þig,því að nokkuru leyti fer hún þá að við þig eins og gesti og gangandi. En þú getur gengið að því öldungis vísu að undir eins og þið eruð gift hefir hún við þig nákvæmlega sömu að- ferðina og ættfólkið sitt eða heim- ilisfólkið. Þegar þú heimsækir stúlku, og hún lætur þig bíða í hálfan klukku- tíma.’eða jafnvel lengur, svo húh getið koinið ^lveg óaöfinnanleg út- lits fram fyrir þig, þá skalt þú ekki hugsa um aö giftast henni. En komi hún undir eins á þinn fund, eins og hún stendtjr, i hvers- dagsfötumjm sínum og hvorki ný- greidd né strokin, þá mátt þú vera viss um að hún er tilgeröar- laus og ekki gefin fyrir að blekkja mann. Hún er blátt áfram og ntörgum sinnum liklegri en hin til þess aö geta gert þig hamingju- saman. Þú getur óhræddttr gengið að eiga þá stúlku, sérii lætur sér tnjög ant um hann föður sinn ,er blíð og hvr við hann, og lætur sér ant um að hann fari ekkert burtu frá hcimilinu fyr en hún cr búin að bursta vandlega fötin haris, gatiga úr skttgga um að Itvergi sjáist á honum blettur né hrukka, og búin að kveðja. hann með tvcimur eða þreimtr kossum. Slik stúlka verð- ur ágæt eiginkona. Hamtngju- samur er hver faðir, sem á slika dóttur; hamfngjusamur verður hver maður, sem fær slíka stúlku fyrir eiginkonu." ------o------ Skógræktarmálið. Eins og um var getið hér í blaö- inu var herra Fletisborg skógrækt- arfræðingur á ferð hér nýlega. Xorðurland fann hann að máli, til þess að leita hjá honum upplýs- inga um starfsemi þá.er hann veit- ir forstöðu og hvað tinnið hefir verið að skóggræðslu á þessu sumri. A Rauðavatni hefir allmikið ver- ið starfað. Þar hafa verið settar niður 40,000 plöntur af fjallafuru og 1.Q00 lævirkiatré. Til þeirra beggja hafði verið sáð þar í gróðr- arreitum árið 1903. Nú voru þar og settar niður 2,000 plöntur af norskum birkitrjám, er sáð hafði verið til i no.’skri gn'nörarstöð (Syssendalen) er liggur 2,000 fet fyrir ofan sjávarmál. Enn fremur voru sett niður 4,000 dönsk reyni- tré, ársgömul. Vel hefir kontið u[tp af fræi þvt er sáð yar til í fyrrasumei ,einkum lita lævirkja- trén og fja!!afuran ve^ út. Auk þess bafa þai verið sett niður 6,000 skandinavisk reynitré! og 3,000 víðiplöntur frá Sörlastöð- j uin í Fnjóskadal. Tré Jjau, er sett voru niður í fyrrasumar, líta veí út. Alls eru þar um 24,000 eldri plöntur og auk þess 6,000 víðiplöntur. Allmiklu hefir þar verið sáð af íslenzku birkifræi. Á þingvöllum var í ár plantað úf 1,000 reynitrjám, 400 plöntum af riofskri skogarfuru og 1,000 íslenzkum víðiplöntum. Vel lítur ',t með ’re þaVt er plantað var til í f' rra, einkum fjallafuruna og reynitrén. Hallortnsstu ðaskógur. Jörðin HaFormsstuJur hefir verið keypt af kmJssjíð ás-ifn't skóginum. Á- búandi jarðarinnar, > frú Elísabet Sigurðardóttir (Ekkja Páls heit- ins Vigfússonar) hefir sýnt þá miklu og lofsverðu tilhliðrunar- semi, að hún hefir slept ábúðarrétti sírium án nokkurs endargjalds, að j eins með því skilvrði, aö hún megi kigja tún og engjar til tveggja ára og hafa þar kýr og hross, en sattð- íé má tiú ekkcrt hafa á jorðinni. Jarðarhúsin notar hún einnig að að svo niiklu setn þqirra ekki þarf \ið skóggræðslunnar vegna. Ilerra Stefán Kristjánsson, sem lært hcfir skóggræðSht í Dan- mörku, Itcfir verið skipaður um- sjónarmaðuriyfir skóginum. Árið 1902 vom afgirtar 15 dag- sláttur og 5,000 t'erálriir teknar til \ gróðrarstöðvar og þar sáð fræi af j ýmsum trjátegundum. Plöntur! þessar hafa komiö vel ttpp og hafa [ í sjtmiar verið settar,niöur af þcim | 15,000 fjallafurur, 3,000 heitn- skautagreiiitré, 6,000 dörisk réyni- j tré og 200 mösur. Auk þess var i sumar sáð fræi af ýmsum trjáteg- undum. Ánægjulegt er að sjá hvernig fræplöntumar vaxa upp innan girðingarinnar, svo sumsstaðar vex nú upp töluvert af birkitrj'ám, þar sem skóglaust var áður. Mikils er um vert að þessi nýgræðingur fái að vaxa, því úr þfcim, geta nú, þegar hirðingin er betri, orðið góð tré, í staðin fyrir kræklóttu runn- ana, setn óhjákvæmilega hljpta að myndast, þegar féð fær að bíta skóginn. Þá hefir og verið sett ttpp girðing fyrir skóginn 4,000 álnir á lengd og auk þess ýmislegt fleira gert ^il þess að verja hann fyrir ágangi. Þá fór herra Flensborg og til Box Social — ■ m — - — til arös fyrir stúkuna ,,ísland“ O. &. G. T. í sam- komusal Unitara, horninu á Sherbr. og Sargent Fimtudagskveldið 31. Ágúst. Byrjar kl. 8. e. m. PRÚGRAM: —o— 1. Gramophone selection:..........Jón Ólafsson. 2. Ávarp:......................Bjarni Thorarinsson. 3. Solo:....‘...............Gísli Jónsson. 4. Upplestur: .. .......Mrs. Fred Swanson. 5. UPPBOÐ Á KÖSSUM. 6. Solo:....................Gísli Jónsson. 7. Ræ8a: ............... Guöm. Árnason. 8. Upplestur:...........Kristján Stefánsson. 9. Kvæöiý.....................Hjálmur Þorsteinsson, 10. Gramophone selection:.........Jón Ólafsson. Veitingar. INNGANGSEYRIR 26 c. The Cfown Co-operative Loan Company Ltd. Viö höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást meö sanngjörnu veröi. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö aö byggja bráölega borgar þaö sig aö finna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nákvæmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. T@p Floor Bank of British North America. The Winnipeg Laundry Co. Limited. f DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena s\. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera viS þau svo þau Verði eins og ný af nálinni'þá kallið upp Tel. 9ftö og biðjið um að láta sækja fatnaðÍBn. Það er sama hvað fíngert efnið er. too strangar af bygginga-papp- ír, fimm hundruö ferhyrnings fet í hverjum. FJÖRUTíU og FIMM cent stranginn. Kjör- kaup fyrir byggingamenn. WTATT i CLABK, 495 NOÍRE DAME TELEPUOtVi: 3631. . Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Purnishing House Alls konar vðrur, sem til hús- búnaðar heyrai Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,; gólfmottux, jtaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, -toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 259a 247 Port agt «r« ISCANDIA HOTEL $ 307 Patrick st. Winnipeg 1 Þér ættuö að halda til hér meðan þér er- \ n- > uð í Winnipeg. Kom- » í ið og vitið hvernig J ( yður lízt á yður. 5 SANNGJARNT VERB L.— ( M. A. MEYER, Eigandi. GRflVHRfl. Grávara í heildsölu og smásölu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar meö mink, búnar til meö hvaö sniöi sem óskaö er. Aðeins $150.00 Mikið til af alls konar grávöru- fatnaðr. Nýjasta sniö Sanngjarnt verö. Gert við gömul föt á skömmum tíma. Allirgerðir ánægðir. M.fred Co. 271 PORTACE AVE. TELEPHONE 3233. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Hitgjörðir, myndir, sögur og kvæði. Merð 40C. hvert hefti. Fæst bjá II. S. Eaidal og S. Bergmr n i. TI1E CÁNADIAN BANK OT COMMCRCC. k horninu á Kom or Ivabel Höfuðstóll $S,70o,<xx).oo Varasjdður $3.500,000.00 SPAR1S.IÓDSDEILDH Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Vfxtar fást á Engtands banka sero ero borgantegir á /s'aod' Aöalskrifstofa f Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0---JOHN AIRD-------o • TI1C DOMINION BANK. Borgaður höfuðstóll, $3,000,000 oð V arasjóður, - 3 300,000 co Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. , Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar áári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjdri. Imperial BankofCanada Höfuöstóll.. $3,506,000 Varasjóður.. 3,500,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lðgum.—ÁvÍSANIR SELDAR k EANKANA k Is- LANDI, ÓTBORGANLEGAR f RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aöalskrifstofan á horninu á Main st. og . Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjori. Norðurbæjar-deildin. á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P. JAHVIS, bankastjórl. # DB A.V, PETERSON Xorskur tannlæknir. Room 1 Thompson Block PHONE2048. opp. Clty Hall. J8@“Ef þér þurfið aö láta hretnsa, fylla eöa gera við tennurnar þá komiö til mín. Verö sanngjarnt. Df.M. halldorsson, Paa>lK Rtvev, w D Er að hitta á hverium miðvikudegi í Grafton, N. D,, frá kl. 6—6 e. m. STÆKKÁHAR MYNDIR, 16x20 Crayons á $2.00 hver 16x20 meö vatnsjitum $3.00. MYNDARAMMAR: 16x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér búum til myndaramma af öllum stæröum. Komið ýtg skoöiö þá. GOODALL’S Myndastofur 616K Main st. Cor. I.ogan ave. Main st. cor. Jaines st. Taylor st. Louise Bridge. ORKAIÍ . MORRIS PIANO Tónninn og.tilfinninginer framleitt á hærra stig og með ineiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörtsm og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. £ Ij BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. JMaJLfcoiEX, htd LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn' lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur.gefinn. Föt hreinsuð, lituð. pressuö, bætt. l25Albertst. Winnipeg. Dr. W. Glarence Morden, TANNLŒKMK Cor. Loiían ave. og Main st. 620J4 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skripstofa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. UtanÁ8krift: P. O. box 1364, rrelefón.423. Winnipeg, Manitoba JEimib íftii' — þvi að — ' Gfldu’s Buggingapappir heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. SkVífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. áOENTS, WINNIPEG. Winmpeg Picture Frame Factory, Búð: 4-95 Alexander ave. Yinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. Allar tegundir af myndaröramum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umboösmenn víðsvégar til aö selja fyrir okkur.— + L i tlcL,. P. Cook, Eigandi. • /w w*. w-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.