Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1905. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverð í Winnipeg 5. Ágúst 1905, InnkaupsverC.]'- Hveiti, i Northern........$0.95 ,, 2 .......... 0.92 „ 3 °-82^ ,, 4 extra,, .... 73 „ 4 72 ,, 5 „ .... ^3 Hafrar, ............. 36—41 c Bygg, til malts.. .. . 4i ,, til fóöurs .. .. 36c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö 14 00 Crt ,, nr. 2.. i « • 2.65 S.B“ .. f i 2'. 15 „ nr. 4 • '• i « 1.45 Haframjöl 80 pd. « « h. 3° Ursigti, gróft (bran) ton... 14.00 ,, fínt (shorts) ton.. . . 16.00 Hey, bundiö, ton .. .. $ —8.00 ,, laust, . $7.00- — 8.00 Smjör, mótaö pd. . • 19 ,, í kollum, pd. • 13 Ostur (Ontario)...... 11 / c ,, (Manitoba).......... 11 Egg nýorpin.................. 19 ,, í kössum................. Nautakjöt.slátraö í bænum 5)4c. ,, slátrað hjá bændum ... c. Kálfskjöt...................S/c. Sauöakjöt................. 9ý2c- Lambakjöt.................... 00 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6l/ Hæns........................ 15 Endur................*• ■ • 1 5 l/c Gæsir..................... • • • !4C Kalkúnar.............. • • • • l9 Svínslæri, reykt (ham) I4C Svínakjöt, ,, (bacon) 9-i4ýíc Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr.,til slátr. á fæti.. 2—h/ Sauöfé ,, ,, ■ • 3Ýí—4 Lömb ,, „ Svín ,, ,, • • 6c. Mjólkurkýr(eftir gæðum) $3S“$55 Kartöplur, bush..............9°c Kálhöfuö, pd. .............. 4C- Carrjts, pd................. 2C. Næpur, bush............... 3°c- Blóöbetur, bush............... Parsnips, pd.............. Laukur, pd................... 3C Pennsylv.-kol (söluv.) Lon $.?2.oo Bandar. ofnkol ,, „ 8.50 CrowsNest-kol , ,, 8.50 Souris-kol , „ 5-5° Tamarac( car-hlcösl.) cord $4-5° Jack pine, (car-hl.) c......4.00 Poplar, ,, cord .... $2.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.................6—7c Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver........ .. 40—70C Sólskin. HamliS ekki sólgeislunum frá aö skina inn í húsiö, einkum á morgnana. Sumum húsmæörum jþykir sólskiniö liafa slæm áhrif á gólfteppin sín og gluggatjöldin, en hitt, aö útiloka sólgeislana og lofa þeim ekki aö skína hindrunar- laust inn um glugga og dyr befir þó enn verri áhrif á heilstt þeirra, sem í húsunum eiga heima. Vita- skuld er þaö, aö meðalhóf er til í þessu, eins og öllu ööru, og að ekki er nauðsynlegt að láta sólskin" ið streyma inn um dyr og glugga allan daginn, frá morgni til kvekls. En fyrst á morgnana og nokkura klukkutíma frant eftir deginum, er það blátt áfram nauðsynlegt fyrir heilsu þeirra, sem í húsunum haf- ast við, að hleypa inn eins hiiklu af sólsliini og auðið er til þess að hreinsa loftiö i herbergjunum og drepa ý.msa gerla og sóttkveikjur, sem ekki þola sólarljósið, en þríf- ast ágætlega alls staðar þar, sent það akki kemst að. Byggingar, sent sólin sjaldan eða aldrei nær að ka9ta geislum smum inn í verða fljótt óhollur aðsetursstaður fyrir menn, unga sem gamla, enda er það all títt að sjúkdómar koma fremur upp í slíkum húsum en hin- um, sem sólgeislarnir ná að leika um hindrunarlaust. Fólk, sem mestan hluta dagsins hefst viö í sólarlausum herbergjum verður vanalega fölt yfirlitum, veiklulegt og óhraust. Skifti J>að um bústað og hafist við í herbergjum.þar sem nægjanlegt er sólarljós bregður vanalega svo við, að roði færist .í kinnarnar og heilsan batnar og styrkist. Sólskinið hefir ekki eingöngu vermandi eiginleika í ser fólgna. f sambandi við það standa einnig ýms önnur öfl, bæði efnafræðisleg og rafmagnsöfl eða áhrifisein hafa ýmiskonar þýðingu fyrir • vöxt, þroska og velferð líkamans. \'ér sjáum glögglega og vitum hversu mikla þýðingu sólarljósið hefif fyrir*allan jurtagróður, og hið sama á að mörgu levti við tún mannlegan lík^ma. Sólarljósið hefir áhrif bæði á lík- ama og sál. f heimskautalöndun- jim, þar sem súlargaugurinn er stuttur og sól ekki sést á vissum tímum ársins syö vjkunt og mán- trðum skiftir, verða menn 'miklu þunglamalegri á sál' og líkama; lef svo rná aö orði komast, heldur en í tempruðu beltunum þar .seiu sol og myrkri er jafnara skifþ Cg í hitabeltinu, þar sem' sólárgangil'r- inn er lengstur, erti menn örgerð- ari en annars staðar á hnettinum. Nú á síðari tímum er jafnvel farið að nota sólarljósið til þess að lækna tneð ýmsa sjúkdóma. AQ- alhöfundur þeirrar lækningar- aðfyrðar var Níels heitinn Finsen í Kaupniannahöfn, maður af ís- .enzkum ættum, sem flestir ís- lendingar munu hafa heyr*- getið um. Reynið ekki til að verja sólar- ljósinu inngöngu i húsin yðar; en kappkostið miklu fremttr að hjálpa því til að komast inn í hvern ein- asta krók og kima á heimilinu. ------o------- Þakkarávarp. Fyrir alla þá góðvild, sem okk- ur hefir verið auðsýnd, og fyrir aila þá hjálp, sem okkur hefir ver- ið veitt af þeim^sem hér eru nefnd- ir, vottum við hér með okkar hjartanlegasta þakklæti: Til Jós- efs Einarssonar, Gísla Eyjólfsson- ar, Jónasar Jónssonar, Jóns Jónas- sonar ásamt konum þeirra, sem um lengri eða skemri tíma hafa okkur alveg að kostnaðarlaúsu annast sumt af börnum okkar eins ástúðlega og þó þau hefðu verið þeirra eigin börn, berum við þanti hlýja hug, sem orð fá ekki lýst og sem foreldrahjörtu að eins geta fundið. Einnig á herra Sveinn Sveinsson okkar innilegasta þakk- læti skilið fyrir' alt það góða, sent hann hefir okkur auðsýnt og fyrir sinn framúrskarandi fúsleik að rétta okkur hjálparhönd. Líka viljum við minnast heiðurskon- unnar Sigríðar Magnúsardóttur á Mountain íneð þökk fyrir alt, sem hún hefir fyrir okkur gert frá því við komum til þessa lands og fram á þennan dag. Þessi ágæta kona hefir beitt öllum öflum í hennar valdi til þess að bæta úr þegar okkar lífskjör hafa verið sem örð- ugust. Einnig vottum við okkar innilegasta ]>akklæti kvenfélagi \ ídalíns-safnaðar og Akra leik- leikflokknum, sem okkur hafa gef- ið stórar peningaupphæðir. En ekki getum við nefnt alla þá, sem okkur hafa hjálpað. Við viljum þess vegna endurtaka okkar þakk- læti ekki að eins til þeirra sem hér eru taldir, heldur til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa góðtfúslega leitast við að bæta úr okkar erfiðu kringunistæð- um þegar veikindi og dauði ásóttu heimilið. Akra, N.D., 14. Ág. 1905. Sveinn Jóhannsson, Lilja Jóhannsson. fulls. Vanaleg meðul lækna ekki nieltingarleysi, magaveiki, gall- sýki, höfuðverk, o. s. frv., en þau veikja oft alt taugakerfi sjúklings- ins. Dr. Wilfiams’ Pink Pills aft- ur á rnóti, verka beinlínis á blóðið og taugarnar. I>ær fylla æðarnar með nýju blóði, rauðu og ríkulegu. Þær reka burt sjúkdómana á þann hátt að lækna blóðiö. Þær gera ætíð gott; skaða aldrei. Mrs. Geo. Henley, Boxgrove, Ont., segir: — „Það gleðurl mig mjög mikið, að geta skýrt frá því, að DrAVilliams' Pink Pills læknuöu mig cftir að læknarnir voru búnir að missa alla von um að mér mundi batna. Eg þjáðist af sífeldum hjartslætti og hafði oft miklar kvalir. Eg var orðin mjög máttfarin, matarlystin var mjög lítil og eg hafði sít'eldan höfuðverk. Eg gat ekki snert á neinu "verki og var vonlaus um bata. Eg hafðj brúkað mikið af meðulunt, án þess að þau gerðu mér.nokkurt gagn. og. loksins.íúr. eg aö reyna Dr. Williams' Pink Pills. Þá varð mikil breyting á jheilsufariwúnú og nú cy eg.prðin frískari en eg heö'.verið tiPíuarúrá ára aú undanförnu. , jjjg ijef lujsga. skýrsh'f íneö ánægju ..og i voh tun að hún muni koma einhverjum sjuklingum til aö re_\na þetta á- gæta m*eðál.“ Dr. \\ illáms' Pink Pills styrkja líkamann og lækna, á sama. hátt og Mrs. Henley, eingöngu þannig að búa til nýtt blóð. Það er aðal- atrrðið og þáð leysa þær vel af hentli. Þær verka ekki á nýrim sérstaklega. Þær verka beinlinis á blóðið. Af þeirri ástæðu lækna þessar pillur blóðleyjji, höfuðverk, hjartslátt, meltingarleysi, nýrna- veiki. gigt, lendaverk, tattgaveikl- un. St. \ itus’ daits, slagayeiki og ýntsa 'sjúkdóma. sem þjá 'uppvax- andi stúlkur t>g kojiur. En þér verðið að gæta þess að kaupa'hin- ar réttu pillur, með fullu nafni: Dr. Williams’ Pink Pills for Palc People“ prentuðu á umbúöirnar um hverja öskju. Seldar hjá iill- um lyfsölum eðá sendár með pósti á Spc. askjan, eða sex öskjur fvrir S2.50, ef skrifað er beint til „Tlie Dr.WiIliams’ Medic-ine Co., Brock- viHe, Ont.“ ROBINSON ‘iS HandklæSaefni, tíanne- | lett og sirz. VERÐIÐ YÐ- UR í HAG, 500 yds ágætt handklæða efni, meö rauö- urn boröa, 18 þntl. breitt, á................ioc. yd. 1200 ydí. bleik, hvít og blá og hvítröndótt flanne- lettes, 34 þml. breiö úr á- gætu efni........ .. 8c. yd. í 12/c. SIRZ'Á 6/c. 300 pk. af beztu enskum og Canadiskum sirzum, ýmsar tegundum og allar vel yið eigandi. Til þess áö geta selt þau sem fyfst ætlum viö aö selja þau á 6/c. yd. ROBINSON SJS 898-402 Main SU Wlnnlpeg. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. rnfsla: Skrifstofa: 328 Smith straeti. ’Phone 3745. Vörugeyi á NotreDame ave VVest. ’Phone 3402. Greiö viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir. Reynið okkur. G) Limited. National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. ✓ kjörkaup á laugardaginn. Sirloin Jloasts per Ib......12/9 Rib Roasts “ “ .. .. ioc Shoulder Roasts “ “ .... 70 Boneless Briskets “ .... ,yc Boneless thickribs (rolled) ioc Legs Mutton ............... 15C Mutton Chops............... 15C Loins Pork. ..' 14C Pure Pork Sausages...... ioc Garöávextir. Home grown Cabbage, 5 and ioc Lettuce, Radishes, ) ,, Onions apd Beets, 1 8 nnc' 5C Rhubarb, 2 Bunches........... 50 Cauliflower, each. . ..5 and ioc Raspberries (Extra | special) per box j '' ' Þetta verð er aðeins fyrir peninga út í hönd, Vér ábyrgjusl vörurnar og skilum •peningunum aftur ef ekki líkar. Komið meðfjöldamtm á laugardaginn, og skulum bið gera yður ánægða. j-Við gerum við húsmuni og gljáfaegjum þá aö nýju RICHAF DSONS Upholsterer Tel. 128. Fort Street, Nýtízku-meðal. Dr. V i'hams’ Pink Pills lækna á þann hátt að hreinsa blóðið. Ýms hinna gömlu meðala geta stundum linað sjúkdómsþrautirn- ar, en aldrei geta þau upprætt sjúkdóminn né læknað hann til Proclama. Stiórn Norðvesturlandsins. Með 14. grein laganna undir 27 kapítula og me8 fyrirsögninni ,,An Act to Amend the Act Respecting the Korth-west. Terri- tories'samþykt á síðasta Dominion-þing- inu, er ráð.stöfun gerð til þess að skipa reikningsjafnara er hafi þaC á hendi að leiða til lykta stöff stjórnarinnar í Norð- vesturlandinu og að borga skuldir téðrar stjórnar að því leyti sem peningar þeir naegja, sem í hendur hans koma í téðu em- bætti, og með þvf undirskrifaður hefir verið skipaður reikningsjafnari íþvískyni sem á- kveðið er í téðri löggjöf. ÞÁ TILKlNN- IS1 HÉR 3dEÐ, að allir, sem hjá stjóm Norðvesturlandsins eiga, annað hvort fyrir starf eða vörur, aettu að senda inn kröíur sínar við allra fyrstu hentugleika. Með því stjórn Norðvesturlandsins hættir að vera til 31. dag Ágústmánaðar 1905, þá ættu allankröfur að vera komnar inn fyrir þann tíma\ Chas. H. Beddoe, r Liquidator. N, B. — Fyrir birting auglýsingar þessarar í leyfisleysi verður ekki borgað. 459 NOTRE DAME SKRADDARI, ) AVENUE. KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar stq yrtr Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa löt eða fataefni. IVI, Paulson, 680 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. Eg hefi aftur fengið götrflu búðina í Opera Block og er nú reiðubúinn að fullnægja þöKfum yðar fyrir rýmilegt verð. Semjið \ið mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hatfi alskonar fræ, plöntur og blóru gróðursett eða upp- skorin. Ef þér telefónið verður því tafarlaust gaumur gefin. .Telephone 2638. IOC SETMODR HOBSE Marl^et Square, Wiiinípeg, Eitt af beztu veit.ingahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 35c. hver él.5O á dae fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vönduð víuföng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JQHM SAISD E'gar.di. D. BARDCLL, j, £ Cleghorn, ffl D horni Pacific og Nena st ’Phone 36?4. ©an.p^oF, Railwaj Til nýja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BREF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suöur frá Gladstone og Xeepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viökomu- staöa vestur þaöan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Humbolt, \\ arman, North Battleford og viökomustaöa þar á milli harbréfin gilda í þrjátíu daga. Viöstöður leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. A. ANDERSON, \ A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir því s,álfur umsjún á öllum meðöl- um, sem hann lætvir frá sér. ELIZABETH ST, BALDUR. - - WIA*. P.S.—Islenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Telefónið Nr. Ágætir skór og stígvél, koffort og töskur, sokkar og vetlingar, strigaföt og stakkar. Aðgjörðum á skóm o. s. frv, sérstök at- hygli veitt. 30 pör af Box Calf Bufí Bals skóm: vana- ve ð" Í2.50—Í3.50, Sérstakt verð $1.50. Stærðir 8—12. Sérstök tegund af karlm. skóm á 90C. 100 pör af Dongola kvenskóm, hpeptum. Vana- verð Í1.50 nú á 87C. Stærðir 3—5. Við höfum ofmikið fyrirliggjandi af þessum skóm og þurfum að fá fúm fyrir vetrarbirgðirnar. A. E. Bird & Co. Cor. Notre Dame & Spence. 585 Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa | mulin stein, kalk, sand, möl, { stein lím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt ! heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu Felagid hefir skrifstofu sína að 904 RO88 Avenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port. Ave. A Main St. Phoue íoee. Water St. Depiot, Phone 2826. Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið s* y>ta hvort þetta er satt. Sérstaklega búum við til géðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Beweraa Bms. Eýftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - Te! 284. John Mattson, hefir verkstæöi aö 340 Pacific ave. Hann tekur viö pöntunum og af- { greiðir fljótt og vel ýmislegt er aö húsabyggingum lýtur, svo gluggagrindur huröir o.fl.— ingarmylna á verkstæöinu. (C sem l Hefl Allskonar veggjapappír meö góöu veröi fæst í næstu búö fyrir austan verkstæðiö. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeirgeti fengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööru er aö klæönaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suövesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. J) Hiö fagra Washington-ríki er aldina-foröabúr Manitoba-fylkis ------------------- Frjósöm lönd og fögur fram með Nortliern Pacific járnbrautinni Niöursett far fyrir kndnemt og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundrat ára minningar sýningu í Portlanc Ore., frá 1. Júnf til 15. Október i9°5- ------0----- Fáið upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinford, Ticket Agent. 39IIUalnSt., GenAgtr /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.