Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 1
Lawn rólur, fyrir tvo. VanaverS $10,00. Vi8 seljum þaer á $7.00, sterkar og vel málaOar. Þaer geta ver- i8 ySur $20.00 virBi þa8 sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. tM Main Str. TeltpHons S39. Gasstór. Vi8 erum nú a8 selja þessar stór, sem svo mikil! vinnnsparnaSur er vi8, og setjum þaer np] kostnaSarlaust. I>ér borgiS aSeins pípun verkiS kostar ekkert. FinniB okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. S3S Main ttr. Telephon. 33» 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 7. September 1905. NR. 36- Fréttir. leggist nálægt öSrum járnbrautum og þess vegna verði ekki sagt, að hér sé um nein brot á samningum ------ I aS ræfia. Þar með er þá að líkind- Vanderbilt feSgarnir í NewYork um máli því lokið þó afturhalds- hafa að því er sagt er afráðið að nokknum þyki súrt í brotið. láta grafa jarðgöng undir Niagara fljótið, til þess að greiða fyrir vöruflutningum fram og aftur á milli Canada og Bandaríkjanna. í Ljótar sögur hafa að undanförnu farið af hryðjuverkum þeim, sem Frakkar hafa framið á innlendum í Ontario var nýlega umboSs- maður félags eins á Frakklandi, sem verzlar með loðskinnavörn, sektaður um fimtán þúsundir doll- ara fyrir það að i vörzlum hans fundust um friðunartimann átta hundrwð bifurskinn. Skinnin voru þar að auki gerð upptæk fyrir fé- laginu. ráði var fyrst að leggja aðra brú {mönnum í landeignum sínum í yfir fljótið, i viðbót við þá sem á ' Congo í Afríku. Segir svo frá, að því er, til þess að greiða fyrir j stjórnin á Frakklandi hafi látið vöruflutningum. En sökum þess dæma tvo af umboösmönnum s'm- hvað skipaumferð hefir aukist um þar í Afríku í fimm ára fang- mikið á síðari árum um fljótið,' elsi fyrir það að þeir hafi þröngv- hefði það orðið að vera vindubrú, að nokkurum af landsmönniirn til sem ekki hefði getað fullnægt þess að éta lík samlanda sinna, í flutningsþörfinni og var þvi álitið hefndarskyni fyrir eitthvaS, sem hentugra að grafa heldur jarðgöng ! þeir höfSu brotið á móti þessum undir fljótið. Á fimtudaginn var urðu víða all- miklir skaðar á ymstim stöðum i Ontario af mjög miklu þrumu- inannúðlegu yfirboðurum sínum. Enn fremur á það að vera ein hegningaraðferðin þar sySra, aS skera djúpa skurði í hold fanganna og stinga þar inn hlöðnum skot- Komist hetír þao i hámæli að i ráði hafi verið nú fyrir skömmu ' síðan að myrða ekkjudrotninguna í Kína, móður núverandi keisara þar í landi. Er svo sagt að hinn fyrverandi ráðherra fyrir Kóreu i rússneska ráðanevtiuu, Pavloff að nafni, hafi verið upphafsmaBur aS fyrirtæki þessu og boðið ríkukg vefkalaun hverjum sem verða vildi til þess að ráða ekkjudrotn- inguna af dögum. En af þvi að ráðagerðirnar komust upp fyr en skvldi varð ekkert úr fyrirtækinu. veSri, sem gekk þar yfir. Sló viöa hylkjum, sem eldur er síSan borinn niður eldingum og brutu þær hús ' að og kveikt i. Þegar í skothylkj- og urðu gripum aS tjom. Tvö hundruð og fimtiu þúsund- um dollara á að verja til þess að gera við skipaleguna í Port Arth- tir, Ont., áður en langt um líður. unum kviknar rífa þau hold frá beini og má nærri geta um kvahrn-' pyndingum eru ar sem þessum samfara. . í Helsingfors á Finnlandi var sprengikúlu kastað að framdyrum logreghistoðvanna á þriðjudaginn um óvirðingarorSum um sjálfsálit konar starf á hendur. LeiStogar j sagt, en hinir séu þó ósegjanlegat og sérþótta sem eignaSur er Ame- stjórnarandstæðinganna eru: í Al- j miklu fleiri, sem hefSu gott af £tí rikumönnum. Er þar tekið fram b R fi Bennett lö ður frá I að borSa mejra en þeir ^^ að Roosevelt hefSi svnt mem • ' , ' r Lalgary, og 1 Saskatchewan, F.W. hreinskilni og göfugmensku t hann hefSi lagt sig fram til þess C. Haultain. af koma i veg íyrir stríðiS i upp- i AfturhaldsblöSin og C. P. R. hafi, en ekki leitt hjá sér viðskift- félagið bera sig illa yfir þvi, aS in þangaS til alt var komiS i bál þessir tveir siðasttöldu menn ekki og brand til þess þá aS koma fram ^j^ vería stjórnarformenn í á sjónarsviðið og leita sér frægðar|staí. Ruther{ords og Scott. a þann hatt aS stilla til fnðar. L. ... , Mr. Bennett er malfærsIumaSur . 7. . . „. , . „ . . C.P.R. félagsins og Mr. HatfHain Jummanuði næsta ar a að taka "=• & manntal í Manitoba, Alberta og ! Kofeur v,nur Þess- Heíðu Þe.r orð- Saskatchewan. Er nú þegar tekið ' ið stjórnarformennirnir þá mundu til að undirbúa ýmislegt sem að þ\ i lvtur að koma því verki í framkvæmd. íbúatalan í Canada er nú sex ¦nir inanna. Síðan manntalið var tekið árið 1901. hefir ibúunum fjölgaC um átta hundrnð og tvö ind og rúm tvö hundruð. Eitt af gufuskipum Mutual þeir hafa -af öllum kröftum beitt valdi sinu til að koma GrandTrunk Pacific járnbrautinni norður úr óllu viti, þar sem enginn núverandi fylkisbúa hefði gagn af henni og C. P. R. ekkert ógagn. Og verði menn þessir ofan á við fylkiskosn- ingarnar þar vestra.þá verður slíkt skoðað sem ynrlýsing þess frá kjósendum, að þeir vilji heklur kenninig Sir James og þeirra ann- arra, sem þann flokkinn skipa, sc fremur til ills en góðs, því a5 þdr einir láti sér það, sem þeir Iialda fram, aC kenningu veröa, sem lé^ lega matarlyst hafi og sízt megat vig því aS svelta sig. Við það kannast þó allir, a5 o- brotin fæða sé mönnum hollust; af hafa máltiðir á reglubundnum tima; aS sneiSa hjá óhóflegri vúa- nautn, kaffidrykkjum, sætimfaáii.. - gosdrykkjum, tóbaksbrúkun b. *.. f rv.; sumt af þessu ætti helzt aldr- ei að vera boriS manni til mtinns og hins að vera neytt í hófi.. Ur bænum. friðsamlegir Vart hefir orðið við kóleru hing- aS og þangað, eða alls í tólf smá- bæjum á Þýzkalandi fyrir ekki löngu siöan. Seinast þegar frétt- ist var sagt að hún væri farin að gera vart við sig í Hamburg. Kól- Búist er viS era hefir ekki gengið á Þýzkalandi samningar komist á innan skamms siðan veturinn 1892—93 og drap milli Svía og Norðmanna um að- hún þar þá fimm þúsund manns. i .skilnaðinn og upleysingu sam- Er nú beitt hinum strongustu var- bandsins þeirra á milli. Er svo úðarreglum gegn útbreiðslu syk- sagt, aS Svíar muni falla frá þeirri innar og allmiklar likur taldar fyr- , kröfu sinni aö rifin verSi niður ir því að takast muni aS kæfa hana ' virki Norðmaima á landamærun- var og særðist þar einn af lög- reglumönnunumtil ólífis. Tíkki naSist sá sem sprengikúlunni kast-1 Stjórnin í Kína hefir gefið út ' aðil og vita mcnn ekkert tfm liann ( higaboð til þess að afnema allar , meira. Undir niðri er éá,nægján ( samþ)ktir um innflutningsbann til ' nijðg almenn á Finnlandi og löng- r unin til þess að briótast u'ndan vf-. Transit félagsins í Iluffalo rakst j vera án Grand Trunk Pacific jám- svo fast á bryggjusporömn á höfn- brautarinnar en að hún á nokkurn Duluth ámánudaginn var, hátt geti kept við C. P. R, sokk feta inni 1 af «at brotnaði á þaS, og skipið á tuttugu og þriggja dýpi. Kína á vörum frá AmerHcu og er lögC við þung hegning ef á móti er ' irráSum nissnesku harSstjóranna i breytt. fullu fjört. Iui máttinn skortir til ---------------1 fiamkvæmdanna. Boröa menn of mikiö? Eldsvoði varð i ðamét þar bæði íbúðarhús búðir. Quebec um bruiinu -i<r verzlunar- hafi niSur áður en mikið manntjón leiði af henni. Tvær elztu konurnar í Banda- rikjunum eiga afmælisdag hinn 31. ÁgústmánaSar. Er önnur þeirra j rikisþingiö muni samþykkja tilboð nú eitt hundrað og fjögra ára og j NorSmanna um þaS mál. einkum hin eitt hundrað og fimm ára göni- þar sem þeir ekki bjóSa konungs- ul. BáSar eru þær mj'ig heilsugóS- efninu meiri árstekjur en sjö ar og hafa óskerta sjón og heyrn. hundruS þúsund krónur. Önnur þeirra hefir nú verið ekkja [ --------------- i rúm fjörutíu ár og á mesta fjölda j A Englandi varð járnbrautarslys afkomenda. Hin þar á móti hefir j skamt frá Eonclon a föstudaginn aldrei gifst og á enga afkomendur. ^ var og fórust þar tiu manns. Auk ------------ I þess særðust yir tuttogu manns Fimm hundruð prentarar í Cbi--,meira og minna. Sagt er aS Frakkar um, en láti sér nægja aö eins aSjskip á reiSum höndum ekki sé hafSur þar vígbúnaSúr. Við senda til Moroc soldáninn sænsku hirðina er því vel tekiS að þar skyldi neita aö uppfylla kröf- sænskur prins taki við konungs- itr þeirra viðvíkjandi skaSabótum tign í Noregi, en óvíst er ennhvort fyrir áráðir á frakkneska menn í Morocco. Alment álit manna er ]iað aS ekki annaS en að láta ekki hætta sér tit P>úist er við aS prentarar í Du luth muni gera verkfall um næst- J komandi mánaSamót. Er þá á | Hraustmenni eru venjulega mat- enda samningur sá, er verið hefir i j "^nn mikhr, er íslenzkt viSkvæSi, gildi á milli þeirra og vinnuveit- og er ekki annaS sýnilegt en hið ( i'lanna. og er m;elt að prentar- sarna get; fullkomlega átt viðar við ga. Að minsta nýja hann nema hinir gangi að | • . _ , • . x ... -H , t kosti a það við Englendmga. Þeir þvi að lata ser nægja atta stunoa I * & & vinnudag. Að þessu er talið víst í cr" nianna hraostastir og éta og aS vinnuveitendurnir ekki muni! drekka manna mest, enda tekur óhjá her- : ganga og verði þá verkfall til þess aS , kvæmilegt Vfir tvö þúsund málarar i Phila- delphia gerðu verkfall á þriSju- daginn var og heimta þeir bæSi hærra kaup og styttri vinnutíma muni soldáninn þora cn beir hafa haft aS Undanförnu. undan siga __________ þaS aS etja kappi \'ið Frakka í þessu máli. Búist er víð að Roosevek for- seta mtini ;i næsta ári verða veitt' ver$laun af Nobels-sjóSnum fyrir hluttöku hans og framkvæmdir í cago geröu verkfall um siSastliSin mánaSamót. Fara þeir fram á að vinnutíminn sé ekki lengri en átta Sunnantil á Rússlandi eru sif*l< i því aS koma friSi á milli Rússa I og Japansmanna. VTer81aun þessi ! eru aS upplweS fjörutíu þúsundir Sex hundruð niutíu og sex heim- ilisréttarlönd voru tekin í Canada i ár í AgústmánuSi fram yfir þaS sem tekiS var af samskonar lönd- tmi i ÁgústmánuSi 'árið sem leiS. SeptembermánuSur árið i< verður 'merkismánuður i sógunui um ókomnar aldir vegna friðar- samninganna í milli Rússa og Jap- ansmanna.sem þá voru undirskrif,- aðir í Portsmouth í Bandarikjun- um. Og i sögu Canada veríiur September 1905 ætíð minst sai-s. merkismánaðar vegna nýju fyíkj- anna Alberta og Saskatchewau. sem þá mynduSust og' tóku saetí sitt á meðal hinna Canada- fylkjanna. L Hann er talinn liefir talsvert upphlaup, óeirSir ocr manndráp aö' klukkustimdir a dafr og aS engum ,'! , , , . &.. _ ' 1 ~x t, ¦ 1 ; heita ma 1 hverri viku. En meö oðruni en þeim, sem verkamanna- , , ..... 1 þvi reynt er að komast hja þvi eins félqgmnum heyra til, sé veit-t at vinna i prentsmiöjuríum. Ekki hefir enn tekist aS stemma i stigu fyrir útbreiðslu gulu pestinn- ar i New Orleans, sem áður hefir verið minst á hér í blaðinu. IIinii 1. þ*. m. höfSu alls sýkst þar nitján hundruS manns, frá því fyrst varS vart við sýkina, og dáiS .úr henni tvö hundruS og áttatíu alls. vel og mögulegt er að láta frétt irnar um ástandiS heima fyrir á Rússlandi berast út, er erfitt að geta skýrt nokkuö greinlega frá því sem viS ber þar. Svo mikið vita menn þó, meS áreiðanlegri vissu, að í Baku, sem er allstór borg suöaustari til áRússlandi við • lahafið.sló í blóSugan bardaga á laugardaginn var. Er svo sagt aS falliS hafi þar fimtíu manns i C. P. R. felagið hefir skotið raáli! ^eim óeirSum Næsta dag var bar- sínu um átroSning Grand Trunk ! <la^n"in en" haldlð afran1 °& íe" Pacific járnbrautarinnar til járn- Þá á annaö hundraS ' manns. brautarmálanefndarinnar. Segir Rc-vndl1 «Ppn!a«Psmenn stSan aS C. P. R. félgið. að eftir samning- brenna »PP bor8,na °- tokst beim um eigi G. T. P. að leggjast aS f ey*teSg}a allmtkinn niinsta kosti 30 milur frá öSrum ' aSalbrautum, en í stað þess sé á- formaS að leggja brautina með- fram C. P. R. og C. N. R. brautun- unurn 275 mílur vestur frá Winni- peg. Járnbrautarmálanefndin seg- dollara. arskilmálana var alment mjög i tekiS í Tokio, höfuBborg Japans- ; manna. Mörg af blöðunum rluttu ! fregnina með yfirskriftinni: „AuS- rhýkjandi friSarskilmálar' og höfðn 1 breiSa sorgarborða utan um. Öll blöSin, aS einu undanteknu, hafa | hvatt til þess aS tanar verSi dregn- • ir í hálfa stöng þegar friSarsamn- ingarnir verði opinberlega attg- lýstir. Fáeinir hugsahdi menn hafa [}(') látiS ánægju í ljósi ytir þvi, aS endi er bundinn á hinar voSalegu iáthellingar, en þeirra gætir litiS gagnvart hinni almennu u meS úrslitin. í ofsaroki um helgina sem leiS druknaði á milli tuttugu og þrrjá- tiu manns i Superior-vatninu, og skaSinn sem varð á skipum þar í ir, aS 30 milna ákvæSiS nái ekki til' þessu illviðri er sagt aS nema muni að minsta kosti hálfri miljvyi dollara. Sukku sum skipin en sum rak á land og brotnuSu meira og minna. Rokið stóS yfir í þrjá sól- arhringa, án þess nokkurt hlé yrði á því. Manitoba-fylkis og 165 af þessum 275 mílum liggi innan fylkisins; auk þess sé ekki hægt að leggja járnbraut vestur frá Winnipeg og Portage la Prairic skemstu leifj til Edmonton án þess aS hún á ýmsuin stööum í nýju fylkjunum maður eftir því hjá Charles Dick- ens, að hann lætur hraustmennin í sogum sínum vera matmenn jafnvel drykkjumenn, eftir þvi sem sumir mundu kalla það. Engu að síSur halda margir því fram, sérstaklega yngri nútiðar- heilbrigSisfræSingar, að fyrstu skilyrCin fyrir' góðri heilsu og .hárri elli sé meiri hófsemi i mat <>g drykk heldur en alment tíðkast. Framarlega í flokki manna þeirra, sem þetta kenna, má telja Sir james Grant yfirlæknir landstjór- ans í Canada. ur læknir látið til sin taka, og vekur það þvi allmikla eftirtekt, sem hann hefir um nau.synlega hófsemi í mat og drykk að segja. Sir James heldur því fram, að hávaSi manna borði. of mikiS bendir hann í því efni á Strathcona lávarS sem eftirbreytnisvert dæmi; segir hann, að Strathcona, sem nú FæSingardagur nýju fylkjanna er háaldraSur maSur, hafi í þrjátitt Alberta og Saskatchewan var t. J og fjögur ár ekki borSað nema nber eins og til stóS. Þá tvær máltíSir á dag, og i fimtán ár lagSi stjórn NorSvesturlandsins ekki nemaeina máltið á dag. Ilann niSur völdin eSa hætti að vera til 1 hteldur því fram, að heilsu manna og i hennar stað tekur við nýmynd- ¦ sé það fyrir beztu, að halda i við uð fylkisstjórn i hvoru fylki. Inn- j sig í mat og drykk, og eigi heilsan setning fylkisstjóranna fór fram ¦ aS vera i góSu lagi, þá verSi mað- Fyrir skómmu fanst þýfi skamt frá Glenboro Og þrir menn ror\? teknir fastir, sem grunaðir eru unx að vera þjófarnir. A meðal atm- ars, sem þarna fanst, voru þrjú vasaúr, vasaklútar, hálsbindi, tana- 'burstar, hnífar og skæri, og \»:<kí nálægt fjörutíu handhring^un i. Lögreglustjórninni er ant tun. aS vita frá hverjum þessu hefir veriS stolið. SíSastliSið sunnudagskveld r allmikill hópur af lægsta skrílnum j í Montreal inn i samkomusal Sálu- hjálparhersins þar í borginni og , veitti hermönnunum atgöngu. j Skemdi hann fundarsalinn allmikiS ' Fregnunum um friSinn og friS- '( og margir af hermönnunum voru Hallgrimur Axdal og Bj Freeman, dóttir Mrs. Helgu I man á Akra, N.D., voru gefin satu- an i hjónaband sunnttdaginn 20. Agúst af séra Hans B. Thorgrím- sen. lla meiddir og barðir til óbóta. Nýju fylkin. Frá Akra, N. D., er skrifað: ,— Thorgrímur Árnason, bróðir Artia Arnasonar (frá Grunclj dó nýlega í Jamestown, N. B.. og var jarð- sunginn sunnudaginn 27. Dr. Morden tannlæknir, Main st., á horninu á Logan . hefir hér/eftir vinnustofu sína opna á kveldin til þess aS geta tekið ;í moti j|eim. sem ekki geta fundiS hann á daginn. Afsláttur ef borg- aS er út í hönd. jafnhiiða hátiðahaldinu, sem áSur hefir augjýst veriS, 1. September í Edmonton í Alberta-fylkinu og 4. September i Regina í Saskatche- wan-fylkinu. F\-lkisstjórarnir eru : [. V. Bulyea i Alberta og A. E. Forget í Saskatchewan. Fylk- isstjórinn í Alberta hefir kvatt A. C. Rutherfonl til þess að takast á hendur stjórnarformenskuna, þ. e. mynda ráSan verSa forsæt- klúryrt skammargrein um j isráSgjafi. í Saskatchewán hefir velt forseta og er þar fariS mörg- fylkisstjórinn falið W. Scott sams- ViS hirSina i Pétursborg var friSarfregrrinni ýmist tekiS meS djúpri þogn eöa.þá meS hálfgeröri fyrirlitningu. Sagt er aS margir af herforingjunum hafi IátiS þaS álit í" Ijósi aS friSarsamningarnir j væru enn meiri blettur á skildi rússuesku hermannastéttarinnar en nokkur sá ósigur sem hún hefSi ¦ þegar beSiS í vopnaviSskiftunum. blaSinu „Novoe Vremya" birtist ur að leggja á sig 'þaS sem margir mundu kalla aS s v e 1 t a. AS manninum sé þaS langtum hollara aS borSa brauSsneiS og efnhvern lítinn garSávöxt heldur en steikt nautakjöt, sem er einhver mesta uppáhaldsfæSa Englendinga. \\n svona lagaSar kenningar mæta mótspyrnu, ekki sízt á Eng- landi. Er því haldiö fram !. að þaS sama eigi ekki við alla menn. Sumir geti haft ilt af ;tð borCa mikií og hafi það sjálf- \>ðr;ittan er hin æskilegastat- uppskeran gengur l>vi upp á þa? ákjósanlegasta og bændurnireru ;i- nægSir. Ekki minkar álitiS á \ ur Canada viS sumar þetta og: haust. Menn þykjast nú sjá fraut á, að næsta sumar verSi meirí inn- flutningur en nokkuru sinni fy*-. Grunur leikur á því hverjir verkstjórar við bsejarvi hafi ranglátlega fengiS fé hj.l verkamönnum fvrir aB levfa [ að sitja fyrir vinnu. Á þetta, að sögn, nákvæmlega að rannsaki

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.