Lögberg - 07.09.1905, Side 1

Lögberg - 07.09.1905, Side 1
Lawn rólur, fyrir tvo. VanaverB $10,00. Vi8 seljum þaer á •7 .00, sterkar og vel málaBar. Þaer geta ver- i8 ySur $20.00 vir8i þa8 sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. $3$ Haln Str. Tel*pt|ona 338. Gasstór. ViC erum nú að selja þessar stór, sem svo mikill vionusparnaður er viö, og setjum þær upp kostnaðarlaust. Pér borgiö aðeins pípuruar verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. tl$ Hain Str, Telephone 338 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 7. September 1905. NR_ 36- Fréttir. Vanderbilt febgarnir í NewYork hafa að því er sagt er afráöið a8 láta grafa jarðgöng undir Niagara fljótið, til þess að greiða fyrir vöruflutningum fram og aftur á milli Canada og Bandaríkjanna. í ráði var fyrst að leggja aSra brú yfir fljótið, í viðbót við þá sem á því er, til þess að greiða fyrir vöruflutningum. En sökum þess hvað skipaumferð hefir aukist mikið á síðari árum um fljótið, hefði það orðið að vera vindubrú, sem ekki hefði getað fullnægt flutningsþörfinni og var því álitið hentugra að grafa heldur jarðgöng undir fljótið. leggist nálægt öðrum járnbrautum og þess vegna verði ekki sagt, að hér sé um nein brot á samningum að ræða. Þar með er þá að likind- um máli þvi lokið þó afturhalds- flokknujn þ>rki súrt í brotið. Á fimtudaginn var urðu viða all- miklir skaðar á ýmsum stöðum í Ontario af mjög rniklu þrumu- veðri, sem gekk þar yfir. Sló viða niður eldingum og brutu þær hús og urðu gripum að tjóni. Tvö hundruð og fimtíú þúsund- um dollara á að verja til þess að gera við skipaleguna i Port Arth- ur, Ont., áður en langt um líður. Ljótar sögur hafa að undanförnu farið af hryðjuverkum þeim, sem Frakkar hafa framið á innlendum mönnum í landeignum sínum í ' Congo í Afriku. Segir svo frá, að I stjórnin á Frakklandi hafi látið dæma tvo af umboösmönnum sín- um þar í Afriku í fimm ára fang- 1 elsi fyrir það að þeir hafi þröngv- að nokkurum af landsmönnum til ' þess aö éta lík samlanda sinna, í hefndarskyni fyrir eitthvaö, sem ]>eir höföu brotið á móti Jæssum mannúðlegu yfirboðurum sinum. Enn fremur á það að vera ein hegningaraðferðin þar syðra, að skera djúpa skuröi í hold fanganna og stinga þar inn hlöönum skot- hylkjum, sem eldur er síöan borinn aö og kveikt í. Þegar í skothylkj- unum kviknar rífa þau hold frá beini og má nærri geta um kvalirn- ar sem þessum pyndingum eru sam fara. 1 Ontario var nýlega umboös- maður fólags eins á Frakklandi, sem verzlar nieð loðskinnavöru, sektaður um fimtán þúsundir doll- ara fyrir það aÖ í vörzlum hans fundust um friöunartímann átta hundrnð bifurskinn. Skinnin voru þar að auki gerð upptæk fyrir fé- laginu. Komist hefir þao í hámæli að i ráði hafi verið nú fyrir skömnni síðan að myrða ekkjudrotninguna í Kina, móður núverandi keisara þar i landi. Er svo sagt að hinn fyrverandi ráðherra fyrir Kóreu í rússneska ráðaneytinu, Pavloff að nafni, hafi verið upphafsmaður að fyrirtæki þessu og boðið ríkuleg vei*kalaun hverjum sem verða vildi til þess að ráða ekkjudrotn- inguna af dögum. En af því að ráðagerðirnar komust upp fyr en skvldi varð ekkert úr fvrirtækinu. um övirðingarorðum um sjálfsálit konar starf á hendur. Leiðtogar : og sérþótta sem eignaður er Ame- stjómarandstæðinganna eru: í Al- herta, R. B. Bennett lögmaður frá rikumönnum. Er þar tekið fram að Roosevelt hefði svnt meiri ■ , hreinskilni og göfugmensku ef <* 1 Saskatchewan, F.W. hann hefði lagt sig fram til þess G. Haultain. af koma í veg fyrir stríðið í upp- i Afturhaldsblööin og C. P. R. hafi, en ekki leitt hjá sér viðskift- félagið bera sig illa jdir því, að in þangað til alt var komið í bál þessir tveir síðasttöldu menn ekki og brand til þess þá að koma fram ^ verða stjórnarformenn í á sjónarsviðið og leita sér frægðar á þann hátt að stilla til friðar. t Júnímánuði næsta ár á að taka stað þeirra Rutherfords og Scott. Mr. Bennett er málfærslumaður C.P.R. félagsins og Mr. Haiíltain manntal í Manitoba, Alberta og! £°®ur vinur þess. Hefðu þeir orð- Saskatchewan. Er nú þegar tekið (>8 stjórnarformennirnir þá mundu til að undirbúa ýmislegt sem að því lýtur að koina því verki í framkvæmd. íbúatalan í Canada er nú sex miljónir nianna. Síðan manntalið var tekið árið iyoi, hefir íbúunum fjölgað um átta hundruð og tvö þúsund og rúm tvö hundruð. Vart hefir orðið við kóleru hing- að og þangað, eða alls i tólf smá- bæjum á Þýzkalandi fyrir ekki löngu síðan. Seinast Jægar frétt- ist var sagt að hún væri farin að gera vart við sig í Hamburg. Kól- era hefir ekki gengið á Þýzkalandi síðan veturinn 1892—93 og drap hún þar þá fimm þúsund manns. Er nú beitt hinum ströngustu var- úðarreglum gegn útbreiðslu sýk- innar og allmiklar líkur taldar fyr- ir því að takast muni að kæfa hana niöur áöur en mikið manntjón leiöi af henni. Stjórnin i Kina hefir gefið út lagaboð til þess að afnema allar samþyktir um innfiutningsbann til Kína á vörum frá Ameríku og er lögð við þung hegning ef á móti er breytt. . í Helsingfors á Finnlandi var sprengikúlu kastað að framdyrum lögreglustöðvanna á þriðjudaginn var og særðist þar einn af lög- reglumönnunumtil ólífis. Ekki ^ náðist sá sem sprengikúlunni kast- | aðil og vita menn ekkert inn hann ( méira. Undir niðri er óápægján mjög almenn á Finnlandi og löng- * unin til þess að brjótast undan vf- ‘ irráðum rússnesku harðstjóranna í íullu fjöri. En máttinn skortir til framkvæmdanna. þeir hafa -af öllum kröftum beitt valdi sínu til að koma GrandTrunk Pacific járnbrautinni norður úr öllu viti, þar sem enginn núverandi fylkisbúa Íve-fði gagn af henni og C. P. R. ekkert ógagn. Og verði menn þessir ofan á við fvlkiskosn,- ingarnar þar vestra.þá verður slíkt skoðað sem yfirlýsing þess frá Eitt af gufuskipum Mutual kjósendum, að þeir vilji heldur Transit félagsins í Buffalo rakst j vera án Grand Trunk Pacific járn- svo fast á bryggjusporðinn á höfn- j brautarinnar en að hún á nokkurn inni í Duluth á mánudaginn var, aíS gat brotnaði á það, og sökk skipið á tuttugu og þriggja feta dýpi. hátt geti kept við C. P. R. Tvær elztu konurnar i Banda- ríkjunum eiga afmælisdag hinn 31. Ágústmánaðar. Er önnur þeirra nú eitt hundrað og fjögra ára og hin eitt hundrað og fimm ára göni- ul. Báðar eru þær nvjög heilsugóð- ar og lvafa óskerta sjón og hevrn. Örfmir þeirra hefir nú verið ekkja í rúm fjörutíu ár og á rnesta fjölda afkomenda. Hin þar á nvóti lvefir aldrei gifst og á enga afkomendur. Búist er við aj friðsanvlegir | samningar koniist á innan skamms milli Svía og Norðnvanna um að- skilnaðinn og upleysingu sam- handsins þeirra á milli. Er svo sagt, að Svíar nvuni falla frá þeirri kröfu sinni að rifin verði niður virki Nórðmanna á landamærun- um, en láti sér nægja að eins að ekki sé hafður þar vígbúnaðúr. \’ið sænsku hirðina er því vel tekiö að sænskur prins taki við konungs- tign i Noregi, en óvíst er enn hvort j rikisþingið muni samþykkja tilboð j Norðmanna um það mál, einkum l>ar sem þeir ekki bjóða konungs- efninu meiri árstekjur en 1 hundruö þúsund krónur. i___________________________ Eldsvoði varð í Quebec um síðastl. ínánaðántót og brunnu þar bæði íbúðarhús og verzlunar- búðir. Borða nienn of mikið? Búist er við að prentarar í Du- luth muni gera verkfall um næst- J komandi mánaðamót. Er þá á j Hraustmenn. eru venjulega mat- enda samningur sá, er verið hefir i. nlcnn miklir, er íslenzkt viðkvæði, gildi á milli þeirra og vinnuveit- j og er ekki annað sýnilegt en hið cndanria, og er niælt að prentar- . sama geti fullkomlega átt víðar við 0 l' muni ekki « r a* endur-! en á meía) ísiendinga. Að minsta sagt, en hinir séu þó ósegjanlega. miklu fleiri, sem hefðu gott af þvi að borða meira en þeir borða, og: kenninig Sir James og þeirra ann- arra, sem þann flokkinn skipa, sc frernur til ills en góðs, því að þeic einir láti sér það, sem þeir Italda. fram, að kenningu veröa, sem lé- lega matarlyst hafi og sízt meg?t við því að svelta sig. Við það kannast þó alh'r, að <5- brotin fæða sé mönnum hollust; aff-'. hafa máltíðir á reglubuncluixm tíma; að sneiða hjá óhóflegri ví»- nautn, kaffidrykkjum, sætinvfaáti,. gosdrykkjum, tóbaksbrúkun o. *l. frv.; sumt af þessu ætti helzt aldr- ei að vera borið manni til mtinns og hins að vera neytt í hófi.. Ur bænum. Sagt er að Frakkar hafi her- skip á reiðum höndum til þess að senda til Morocco ef soldáninn þar skyldi neita að uppfylla kröt'- ur þeirra viðvíkjandi skaðabótum fyrir árásir á frakkneska inenn í Myrocco. Alrnent álit manna er nýja hann nema liinir gangi að því að láta sér nægja átta stunda vinnudag. Að þessu er talið vist að vinnuveitendurnir ekki muni ganga og verði þá verkfall óhjá- kvæmilegt. Yfir tvö þúsund málarar í Phila- delphia gerðu vcrkfall á þriðju- daginn var og heirnta þeir bæði hærra kaup og styttri vinnutíma þaö aö ekki nuini soldáninn þora en þe;r ]la£a Piaf^ ag undanförnu. annað en að láta undan siga og sjo Fimm hundruð prentarar í Chi- cago gerðu verkfall um síðastliðin mánaðamót. Fara þeir fram á að vinnutiminn sé ekki lengri en átta klukkustundir á dag og að engum öðrum en þeim, sem verkamanna- fétögunum heyra til, sé veit-t at- vinna i prentsmiðjunum. . Á Englandi varð járnbrautarslvs I skamt frá London a föstudaginn : var og fórust þar tíu manns. Auk j þess særðust yfir tuttugu manns meira og minna. ekki hætta sér út i það að etja kappi við Frakka í þessu máli. Ekki hefir enn tekist að steinma stigu fyrir útbreiðslu gulu pestinn- ar í New Orleans, sem áður hefir verið minst á hér í blaðinu. Hinn 1. þ. m. höfðu alls sýkst þar nítjári hundruð manns, frá því fyrst varð vart við sýkina, og dáið .úr henni tvö hundruð og áttatiu alls. C. P. R. félagið hefir skotið máli sínu um átroðning Graml Trunk Pacific járnbrautarinnar til járn- brautarmálaneíndarinnar. Segir C. P. R. félgið, að eftir samning- um eigi G. T. P. að leggjast að niinsta kosti 30 rnílur frá öðrum aðalbrautum, en í stað þess sé á- formaö að leggja brautina með- fram C. P. R. og C. N. R. hrautun- uniftn 275 milur vestur frá Winni- peg. Járnbrautarmálanefndin seg- ir, að 30 rnílna ákvæðið nái ekki til Manitoba-fylkis og 165 af þessum 275 mílurn liggi innan fylkisins; auk þess sé ekki hægt að leggja járnbraut vestur frá Winnipeg og Portage la Prairie skemstu leið til Edmonton án þess að hún á ýmsum stöðum í nýju fylkjunuin Sunnantil á Rússlandi eru sífeld tipphlaup, óeirðir og tnanndráp að' ; heita iná i hverri viku. En meö ' því reynt er aö konrast ltjá því eins vel og niögulegt er að láta frétt- irnar mn ástandið heima iýrir á Rússlandi berast út, er erfitt að , ' geta skýrt nokkuð greinlega frá j því sent við ber þar. Svo niikið í vita rnenn þó, með áreiðanlegri l vissu, að í Baku, sem ier allsiór . horg suðaustan til áRússlandi viö : , Caspíahafið.sló í blóðugan bardaga ' á latigardaginn var. Er svo sagt \ að fallið ltafi þar fimtíu manns í þeirn óeirðttm. Næsta dag var bar- ! daganum enn ltaldið áfram og, féll j þá á aiinað hundrað ' manns. Reyndu upphlaupsmenn síðan að brcnna ttpp borgina og tókst þeim að eyðileggja allmikinn hluta liennar nteð eldi. Búist er við að Roosevek for- seta muni á næsta ári verða veitt’ verðlaun af Nobels-sjóðnum fyrir liluttöku lians og framkvæntdir i því að konta friði á milli Rússa og Japansmanna. Sex hundrttð niutíu og sex heim- ilisréttarlönd vortt tekin í Canada í ár í Ágústniánuði fram yfir það sem tekið var af samskonar lönd- tim i Ágústmánuði ferið seiu leið. SíSastliðið sunnudagskveld réðst kosti á það við Englendinga. Þeir eru ntanna hraustastir og éta og drekka manna mest, enda tekttr ntaður eftir því hjá Charles Dick- ens, að hann lætur hraustmennin í sögum sínum vera matmenn og jafnvel drykkjuntenn, eftir því sem sumir ntundu kalla það. Engu að síður ltalda ntargir því frant, sérstakfega yngri nútíðar- heilhrigðisfræðingar, að fyrstu skilyrðin fyrir’ góðri heilsu og .hárri elli sé meiri hófsemi í mat og drykk heldttr en alment tíðkast. Frantarlega í flokki manna þeirra, sem þetta kenna, ntá telja Sir jantes Grant vfirlæknir landstjór- ans í Canada. Hann er talinn Septembermánuður árið 1905 verður ’merkismánuður í sögunní um ökomnar aldir vegna friðar- samninganna í milli Rússa og Ja$»- ansmanna.sem þá voru undirskri^- aðir i Portsmouth í Bandaríkjun- um. Og í sögu Canada verður September 1905 ætíð minst s«rs merkismánaðar vegna nýju fvlkj— anna Alberta og Saskatchewan, sem þá mynduðust og' tóku sarti sitt á meðal hinna Canada- fylkjanna. Fyrir skómmu fanst þýfi skamt frá Glenboro og þrir nitnn roní teknir fastir, sem grunaðir eru uis að vera þjófarnir. Á meðal ann- ars, sem þarna fanst, voru þrjú vasaúr, vasaklútar, hálsbindi, tann-- burstar, hnífar og skæri, og poki, með nálægt fjörutiu handhringþm í. Lögreglustjóminni er ant um að vita frá hverjum þ.essu hefir verið stolið. Yc,Wa„„ 1,CSSÍ : 1'»p'» striI"7 I Tragur tekni, „g hcfi, tals.ct cn, að „PplveB fjön.m, þús.mdi, I ,á,i5 ,,, sí„ ,ak,_ L vck,,, þaö þvi Hallgrímur Axdal og Björg; Freeman. dóttir Mrs. Helgu Free- man á Akra, N.D., voru gefin sam- an í hjónaband sunnudaginn 20. Agúst af séra Hans B. Thorgrím- sen. dollara. hjálparhersins þar í borginni og veitti hermönnunum atgöngu. j Skemdi hann fundarsalinn allmikið , í ofsaroki um helgina sem leið druknaði á milli tuttugu og þrrjá- tíu manns í Sup'erior-vatninu, og skaðinn siein varð á skipum þar i þessu illviðri er sagt að nema muni að minsta kosti hálfri miljcýi dollara. Sukku sum skipin en sum rak á land og brotnuðu meira og minna. Rokið stóð yfir í þrjá sól- arhringa, án þess nokkurt hlé yrði á því. Fregnunujn um friðinn og frið- j og margir af hermönnunum arskilmálana var alment mjög illa meiddir og barðir til óbóta. tekið í Tokio, höfuðborg Japans- jnanna. Mörg af blöðunum fluttu fregnina með yfirskriftinni: „Auð- riiýkjandi friðarskilmálar' og höfðu breiða sorgarboröa utan um. Öll blöðin, að einu undanteknu, hafa hvatt til þess að fánar verði dregn- ir í hálfa stöng þegar friðarsamn- ingarnir verði opinberlega aug- lýstir. Fáeinir hugsandí menn hafa þó látið ánægju í ljósi yfir því, að endi er bundinn á hinar voðalegu blóðsáthellingar, en þeirra gætir lítið gagnvart hinni almennu óá- nægju með úrslitin. allmikla eftirtekt, seni hann hefir um nau.synlega hófsemi í mat og voru drykk að segja. Sir James heldur því fram, að hávaði manna borði. of mikið, og bendir hann i þvi efni á Strathcona láyarð sem eftirbreytnisvert dæmi; segir hann, að Strathcona, sem nú er háaldraður maður, hafi í þrjátíu og fjögur ár ekki boröað nema September eins og til stóð. Þá tvær máltíðir á dag, og í fimtán ár Nýjii fylkin. Fæðingardagur nyju fylkjanna Alberta og Saskatchewan var 1. Frá Akra, N. D., er skrifað: :— Thorgrímur Ámason, bróðir Ama Árnasonar (frá GrundJ dó nýlega í Jamestown, N. D., og var jarð- sunginn sunnudaginn 27. Agjist. Viö hirðina í Pétursborg var friðarfregmrmi ýmist tekið með djúpri þögn eða.þá með hálfgeröri fyrirlitningu. Sagt er að margir af herforingjunum hafi látiö það álit í* ljósi að friðarsamningarnir væru enn meiri blettur á skildi rússuésku hermamiastéttarinnar lagði stjórn Norðvesturlandsins ekki nema. eina máltíð á dag. Hann nibur völdin eöa hætti að vera til , heldur því fram, að lieilsu manna og í hennar stað tekur við nýmynd- • sé það fyrir beztu, að halda í við uð fylkisstjórn í livoru fvlki. Inn- sig i mat og clrykk, og eigi heilsan setning fvlkisstjóranna fór fram j að vera í góðu lagi, þá verði mað- jafnhliða hátiðahaldinu, sem áður . ur að leggja á sig 'það sem margir liefir anglýst veriö, 1. September í mundu kalla að s v e 11 a. Að Edmonton í Alberta-fylkinu og 4. j manninum sé það langtum hollara Dr. Morden tannlæknir, Ö20þ£ Main st., á horninu á Logan ave_, hefir hér/eftir vinnustofu sína opna á kveldin til þess að geta tekið á móti þeim, setn ekki geta fundiS hann á daginn. Afsláttur ef borg- að er út í hönd. September í Regina í Saskatche- wan-fylkinu. Fylkisstjórarnir eru: G. H. V. Bulyea í Alberta og A. E. Forget í Saskatchevvan. Fylk- isstjórinn í Alberta hefir kvatt A. að borða brauðsneið og efnhvern lítinn garðávöxt heldur en steikt nautakjöt, sem er einhver mesta uppáhaldsfæða Englendinga. En svona lagaðar kenningar mæta mótspyrnu, ekki sízt á Eng- landi. Er því haldið fram gegn ,, , , . , , , . . , C. Rutherford til þess að takast á en nokkur sa osigur sem hun hefði •, , ,., , þegar beðið i vopnaviðskiftunum. I hendl,r ^jornarformenskuna, þ. e í blaðinu „Xovoe \'remya“ birtist | mJ'"da raðanevti og verða forsæt- j þessu, að það sama eigi ekki við klúryrt skammargrein um Roose- (isráðgjafi. I Saskatchewán hefir alla menn. Sunúr geti haft ilt af velt forseta og er þar farið mörg- fylkisstjórinn falið W. Scott sams-'að borða núkið og hafi það sjálf- Veöráttan cr hin æskilegasta. uppskeran gengur því upp á þaí ákjósanlegasta og bændurnireru á nægðir. Ekki minkar álitið á Vest- ur Canada við sumar þetta og haust. Menn þykjast nú sjá fra.tr á, að næsta sumar verði meiri ínn- flutningur en nokkuru sinni fyr_ Grunur leikur á þvi að ein- hverjir verkstjórar við bæjarvinnn. bafi ranglátlega fengið fé hjá. verkamönnum fyrir að le\rfa þeim að sitja fyrir vinnu. Á þetta, a5 sögn, nákvæmlega að rannsakasL

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.