Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 6
LÖGBERG,F IMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1905. «6 *■■■■■ KTf Mwrrm ttttíT T IjTLKjTiljl i .T. W.T.BJ VT.1.T-ITB ****** UBByBBmiiMBMBI PfTTTTTif .'ITVfTnf iÍTtT^tW tlYITfm iiliiTi !7 *{i I rfTi* . !l 1 WI ITlT^Tw rTTTTTTTT fTTTTTTTT rTTTTTTi SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR IV. MARCHMONT. XI. KAPlTUy. HvaS nfpleysingin sýndi. Fegar eg hafði búið um kaffið, mjólkina og báða sykurmolana, þá sendi eg Stuart tafarlaust með það alt til Arbuthnot læknis; og fór síðan ;ið íingsa um, hvað næst lægi fyrir. Hugboð mitt var, að tilraun hefði verið gxrð til að ráða mig, en ekki Grant, af dögum; og að eítrið hefði verið í sykrinu. Líklega hafði verið skift um sykur eftir að Stuart sky ldi við kaffið á litla borðinu og við því búist, að eg múndi að vanda íá mér kaffibolla eftir að eg kæmi inn án þess að taka cftir neinu, og hverfa þannig útjsögunni. En þetta ónýttist við það, að Grant fór inn í herbergið. Vafalaust hafði hann fengið sér þar ■kaffibolla, og eiturbyrlarinn verið á varðbergi og nndir eins orðiji þess var; og aJt, sem eftir þaö gerðist í herberginu, verið gert i mesta flýti. Eit- nrbyrlarinn hefir vafalaust komið inn í herbergiö óð- ar en Grant fór út þaðan—nema hafi hann.sem ekki cr ólíklegt, verið þar inni í felum—í því skyni að ná í burtu því sem eftir var af eitraða svkrinu, og í sdtnu ferðinni átt vð skjölin á borðinu. Skjalið, sem brent var, var augsýnilega tyrk- •neska 'skjalið sem Marabúk pasja afhenti Qrant um daginn. Hver, sem tvrknesku skildi, hefði ugg- lanst rekið sig á, að skjalið hefir verið falsað, og spæjaranum þvi verið á hendur falið að láta það ■ekki komast í minar hendut^. Til þess að afstýra j>ví, og koma mér algerlega tir vegi.hefir átt að nota sykrið; en þegar Grant ónýtti það ráðabrtigg, þá hefir verið til hins gripið: að brenna skjalið á borð- £du hjá mér og skilja þar eftir hálfreyktan vindil sem tilefni brennunnar. Á meðan að því var verið kom Stuart blístr- andi eftir ganginum og gerði þannig vart við sig-; víðbragð hafði þá verið tekið til að grípa eitraOu sykrið, djósið verið slökt og borðinu velt ttm í fát- ínu. Hver gat þá spæjari þessi og eiturbyrlari ver- íð? Svarið fanst mér liggja í augum uppí Sann- áærðnr þóttist eg um, að ekki væri það Haidée. líún hefði aldrei átt það á hættu að laumast inn i fierbergi mitt, enda' naumast getaö um húsið geng- íð án þess eftir henni væri tekið. Hún hefði því ekki getað gert þetta þó hún fegin hefði viljað. En öðm máli var að gegna með vinnuhjúin hennar, }>au Lelín og Kópríli; og honum eignaði eg verkið. Mig furðaði ekkj á því Jji> eifttr væri notað; engan furðar á því, sem kunnugur er undiföldu fé- Iagslífsins i Stambúl. Kannast ek.ki fle^tir við sög- rtna af ensku kenslukönunni, setn vakti afbrýöi hjá ambátt í kvennabúri eins pasjans og drttkkið hefði ■eitrað kaffi ef þrællinn — skynsamur ttnglings drengur—se‘m bar henni það, ekki hefði varaö hana við því. Mér voru margar slíkar sqgttr kunnar. En hvernig átti eg að sanna þetta upp á Kópr- íli. sem auðvitað var einungis verkfæri í hendi ein- hvt'rs annars, og.hvernig átti eg að vita, hvort }>essi annar vaf Haidée? Framkomá hennar t sartt- talinu við Ednu fór nú að verða rhér skiljanlegri. Geðshræring hennar og angist yfir veiki Grantfe gat irerið í alla staði einlæg, vegna þess misgrip þessi tarðu; og þrátt fyrir það gat húfrgjarnan hafa sagt fvrir verkum. ■ Hinsvegar var aJIs ekki óhtigsanlegt, aö vinnuhjúin væru verkfæri í hendi einl^vers ann- ars. án vitundar hennar. En hvemig helzt sem þetta var vaxið, þá gát- tmt við öll verið í mikilli og bráðri hættu, og því bráðnauðsynlegt að gera eitthvað og það umsvifa- laust , Lengra náði ekki hugsun mín um nóttina, og snemma næsta morgun fór eg á fund Arbuthnot Jæknis. Hafði þetta verið vökunótt fyrir haftn ekki síður en mig, og hann verið önnum kafinn við það, sem eg fól honuai á hendur að vinna. ; „iEg skil ekkert í þessu, Mr. Ormesby. Eg hefi gert bráðabirgða rannsóknir, og gengið úr sJrtfgga um. að hér er ttm eitur að ræða. Það 4r hvorki eitur1, í kaffinu né mjólkinni, en í sykrimt fann eg Í>að, og í því, sem eg tók með mér frá sjúklingnum. Eg er ekki búinn að vita hvers kon- ar eiturtegund það er, en eg held, að aðalefnið sé ákaflega sterk stryknín-b\anda.“ „Voru báðir sykurmolornir eitraðir, herra laekn- ír?“ „Já, báðir; en þú hefðir ekki þurft að senda mér neima arman þeirra.“ . „Þ.að hafði vissa þýðingu; og þess vegna * vildi eg láta skoða þá báða,“ svaraði eg. Það hafði vissulega mikla þýðingu. Kópríli hafði augsýnilega mist þá báða niður í æðinu—annan þeirra í gangin- um rétt hjá herbergi minu og hinn í stiganum á leiðinni til herbergis síns. („Eg held rannsókninni áfram þegar eg kemst til þtess,“ sagði læknirinn, og læt þig undir eins vita hvers eg verð vísari.“ „Það þykir mér vænt ttm, en rauninni er j>að ekki nauðsynlegt, með því eg hefi nú eiginlega fengið nó'g að vita; og náttúrlega verðtir þetta ekki gert hljóðbært. En heyrðu mig‘„ bætti eg við eins og mér hefði komið nýtt í hug, „hvaða lykt ,var þetta af sykrinu?“ „Hún hefir alls enga þýðingu, og er einttngis af daufu moskus, sem sett hefir verið í sykrið til þess að yfirgnæfa lyktina af visstt efni í eitrinu.“ „Gætir þú útbúið þannig tvo mola fyrir mig, svo eg með þeim geti leikið á þann sem veit ttm eitr- uðu molana?“ „Náttúrlega get eg það; en að hverjum notum gæti það komið?“ „Eg ætla að nota þá við ofurlitla tilraun, 6em eg hefi httgsað mér að gera;“ og eftir litla stund var hann búinn að uppfylla beiðni mína. Að svo búnu fór eg heint, og með því að rannsókn lækn'is- ins hafði nú staðfest hugboð mitt um eitrið, þá gerði eg tafarlaust ráðstafanir þœr, sem eg ltafði hugsað mér. „Á meðan Mr. Grant er veikur verðum við að hafa eins lítinn ttmgang og unt er,McPherson,“ sagði eg við gæzlttmann hússins. Hann var gamall Skoti, maður fáorður, ttppgjafa hertuaður og trygg- Ivndur og góður þjónn, sem Grant hafði haft með' sér frá Ameríktt, og umyrðalaust hefði lagt lífið í sölurn- ar fyrir hftsbónda sinn hve nær sem var. „Eg fel þér því á hendur að líta eftir því. Hafðtt allar dyr lok- aðar nerna þessar og berðu á þér lvklana, og leyfðtt engum inngöngu, sem ekki getur lagt fram skriflegt leyfi frá mér. Við viljum ekkert ónæði hafa og engar afbakaðar sögur láta berast út af heimilinu.“ „Nær þetta til allra?“ spurði hann. „Til allra nema Miss Grants og læknisins. Vís- aöu öllum öðrttm til mtn. Auðvitað tekur þú við öll- tim skilaboðum til mín, munnlegum og skriflegum, og sendir mér þau með honum Stu^rt. Eins og þú skilttr, er þetta einungis gert til þess að ltafa sem mesta kyrð og næði í núsinu á meðan Mr. Grant er veikur." „Eg skil það.“ Fyrir þeim væng hússins, sem skrifstofurnar voru í, var stór hurð; henni lokaði eg og tók lykilinn. Þegar eg kom til herbergja rninna var Stuart að setja matinn á borðið. Eg*sýndi honum annan mejtt- lausa sykurmolann, sem eg fékk hjá lækninttm, og spurði hann hvort það ekki væri annar ntolinn, sem hann ltefði fundið. Hann þóttist undir eins kannast við molann, og var eg þá ánægður og læsti þá báða niðtir. Að lokinni máltið, sem Stuart sagði mér ótil- kvaddur, að hann hefði matreitt sjálfur, gekk eg til herbergis Grants, en með þyí Mrs. Wellings sagði ntér, að hann væri ekki vaknaður, liti út.fyrir að vera betri, og ltefði liðið eftir öllttm vonunt um nóttina, þá kom eg ekki inn til hans. Hún ætlaði /eitthvað að fara að taja við mig um eitrun, en eg lét hana ekki komast tipp með það og hélt fram því sama og lækn- irinn, að þetta væri ekki annað en slagaveiki; en samt gaf eg henni bending ttm það, að Grant ætti aldrei að vera einsamall ,heldur hún og hjúkrunar- konan að vera stöðugt inni hjá honuni á víxl. Þar næst sendi eg Stuart til þess að:vita hvernig Ednu liði, og kom ltann. afbur að .vörmu spori með ströng skilaboð frá henni til min um að finna sig tafarlaust í morgunstofunni. „Hefir þú orðið inokkurs vísari, Mr. Ormesby?“ spurði hún með ákafa. „Þú ert óttalega fölur og þreytuJegur.“ , „Eg hefi ekki sofið mikið. Eins og þú getur skilið varpa veikindi .bróður þíns töluværðum áhyggj- um og vanda ttpp á mig, og eg hefi um ýmislegt ver- ið að •hupsa.“ „Hefir þú nokkurs orðið vtsari?“ spttrði hún aftur. „AIJs þess, sem eg bjóst við. Eg hefi aftur átt tal við Arbuthnot læknir, og hann segir, að í slaga- veiki sé‘kyrð og rtæði—“ „Svo þú vilt þá ekki segja mér það?“ sagði hún og tók Jfrara 't fyrir mér. „Það er nokkuð sárt, að tnér skttli ekki vera treyst. Og þú lofaðir mér því Þo.“ „Eg veit lítið meí vissu enn þá.“ „Jæja; en.hvað heldttr þú þá?“ „Eg held, að ástandið sé alt aanað en álitlegt, og verði enn þá óálitlegra . fyrir fyrirtæki okkar ef bróðir þinn ekki flýtir sér að fá heilsuna aítur. Eg á von á lækninum á hverju atignabliki." „Ó, gerðu það fyrir mig að tala ekki svona undan og ofan af,“ sagði .hún óþolinmóðlega. „Get- ur þú ekki séð hvað bágt eg á ? Eg liefi. ekki sofnað dúr í alla nótt, heldur vakað og hugsað, og hugsað, um þetta alt saman.“ „Eg er orðinn fuLlkomlega sannfærður um.það, að bróður þínum hefir ekki vísvitandi verið gefið eitur — sé þar annars eitri um að kenna. Eg er al- veg viss um þaðT „Því heldur þú það? Því íteldur þú það?“ spurði hún í sífellu og horfði á mig með ákafa. „I fyrsta lagi of því, að sem stendur gæti engum á öllu Tyrklandi verið hagur.í því að vinna honum mein. Seinast í gær vortt mikilsverðir samningar sama sem fullgerðir um.hjálp hans og aðstoð í — i tnáli, sem ósegjanlega mikla þýðingu hefir fyrir — fyrir alla, sérstaklega þá, sem Mademoiselle Patras er kærast að ltann starfi með. Tyrkjar eru ekki nógu tnikil flón til þess að drepa þá gæsina sem liklegust er til að verpa gttlleggjunt.“ „Svo hugboð mitt er þá, rétt; eg vissi það; það rann alt upp fyrir mér í nótt. Eg sá svo .glögt í gegn um það alt saman. Þér.var ætlað eitrið.“ ' Eg kiptist við; eg gat ekki stilt mig um það, ,mér kom það svo á óvart, ,að hún skyldi geta sér þessa til. „Er ekki tilgáta sú bygð í nokkuð lausu lofti ?“ spttrði eg brosandi til þess að breiða með því yfir ttndrun mína. „Nei, nei, það er satt, það er áreiðanlegt," hróp- aði hún og ltafði ekki atigun af tnér. „Cýrus var al- friskur áður en hann fór inn í herbergið þitt; eftir því hefi eg Ikomist. Og ‘þar hefir hann neytt ein- hvers, sem orsakaði veikina — og það hefir, þér verið ætlað. Ó, það er óttalegt!" og hún greip hönduntim fyrir andlitiö. „Eg sá í gegn um það ,alt santan í nótt; eg er viss ttm það.“ , „Eg er naumast nógu mikils virði til þess ,það geti verið, Mjss Grant,“ svaraði eg og .brosti á ný. „Neytti ltann nokkurs þar inni? Segðu mér það; eg kemst að því hvort sem er. Eg veit hann fær sér æ, segðu mér það, Mr. Ormesby." „Eg var þar ekki, Miss Grant, og eg held hann hafi ekki siaðiö þar við nema örfáar mínútur." þar oft hjá þér kaffi, vvhiskey’ og sígarettitr, og — „Heldurðu þú sért aö gera góðverk á mér með því að leyna mig þessu?“ „Eg held það sé mjög heimskulegt af þér að reyna að vera að gera úlfalda úr mýflugunni.“ „Gott og vel; kann ske eg sé að því;“ og hún brosti, mér til lnígarléttis, eins og hún tryði því full- kontlega, að svo mttndi vera. „Þegar maðttr er æst- ur í skapi, þá hættir manni við aö lilaupa á sig, er ekki svo?“ . Og svo hló hún veiklulega; og með því hér var ekkert hláturefni á ferðum og það var svo ó- líkt Edntt að ltlæja' þegar svipað stóð á og nú, og varð mér meira en lítiö hverft við. „Og Constance frænka segir mér að .Cýrusi líði betur í morgun. Eru það ekki gleðifréttir?“ „Arbuthnot læknir heldur, að Cýrus sé nú úr allri hættu,“ svaraði eg og hafði auga á _þv> meS hvaða fáti hún fitlaði við vasaklútinn sinn. „Þú reið- ist mér ekki þó eg ráðleggi þér að finna læknirinn þín vegna? Það er öðru nær en þú lítir frísklega út í morgttn." „Það gengur bókstaflega ekkert að mér. Eg hvíldist ágætlega í nótt.“ . „En rétt áðan sagöist þú ékkert hafa sofið.“ „Sagði eg þnð? En hvað minisgóður þú ert.“ Eg er i engri hættu nú—nú þegar ekkert er framar að óttast, og þú ert viss um, að tilganguriln var ekki sá að vinna Cýrusi ntein.“ „Eg ætla að biðja læknirinn að koma inn til þín.“ / % „Eg get ekki séð, að heilbrigðisástand mitt komi öðrum við en sjálfri mér — að minsta kosti kemur það þér ekki við.“ „Eg bjóst naijmast við þú mundir tala svona, Miss Grant; eg lteld allir á heimilinu láti sér það við koma.“ | „Eg vissi það ekki, að menn gerðu sér svo ant ttm mig,“ sagði hún með ttppgerðar léttúð og reyndi að brosa, „en sé það svo, verð eg að fara gætilega með mig, og eftir á að hyggja, Mr. Orntesby, eitt gætir þú gert fyrir mig.“ Þ.etta sagði hún, eins og ttm eitthvert smáatriði væri að ræða, ttm leið og hún gokk að gluganum og benti út. „Hvaða bygging er er þetta, þarna?“ , Eg varð forviða af spttrningunni, og til þess að geðjast Ednit gekk eg út að glugganum. „Áttu við rauða musterið þarna?“ „Nei, koindu ögn nær, þarna,” sagði lutn með sömu léttúðinni, og áðttr en eg hafði gert mér niinstu grein fyrir því, hvað þetta átti að þýða, sm ri luin sér að nér, þar sem eg stóð bcúnt á móti bi.r nni, og spurði uðamála og með ákafa: „Nú, :>ú. Mr. Ormesby. 'cgðu ntér ntt alveg satt um þ(að, >g ’ gðn drengskap þvinn við, hvort þetta var ekki tilraun *’ " gefa þér eitur?“ 3pv i‘p-j þC'Si var sv» ákveðin og óvænt, að 1 eg ekki hafði svar á reiðuth höndum, og hún Las svarið út úr svip mínum og þ/ví hvað erfitt mér veitti að koma fyrir mig orði. „Það er naumast sanngjamt að leggja slíka spurningu fyrir ntig,“ sagði eg loks. „Það er gagnslaust fyrir þig að verjast lengur. Eg hefi lesið svarið út ,úr andliti þínu. Kannske þú viljir nú gera svo vel og segja frá því öllu?“ „Eg hefi frá engu að segja,“ svaraði eg og var gramur við sjálfan mig fyrir að hafa látið hana vaða ofan í ntig.“ „Ætlar þú að leyfa eiturnöðrum þessum að vera kyrrum hér í húsum til þess að geta gert aðra tilraun ?“ „Eg segi ekki að nein slik tilraun hafi verið gerð.“ „Mr. Ormesby, hvernig stendur á því, að þú treystir mér ekki? Geturöu það ekki, eða viltu það ekki ?“ „Auðvitað vil eg treysta þér.“ „Vilt, en gerir ,ekki? Eg mttndi hafa treyst, —en til hvers að tala um það? • Eg get náttúrlega ekki nyít þig til þess, og eg get heldur ekki lagt meira að þér en eg hefi gert.“ Eg tók mér nærri ásökunina sem frtwn kom í málróm hennar. þHékli eg það væri eitthvað, sem þú ættir að vitð, þá auðvitað segði eg þér það.“ „Auðvitað,“ át hún eftir mér greipjulega og vpti öxlum. „Eg er ekki annað en kvenmaður, og þú álítur, býst eg við, að eg gæti ekki orðið þér til ntikils liðs.“ „Eg mætti vera meira en lítið heimskur ef eg ákti neitt slíkt.“ „Eins og eg ekki viti hvers vegna þú treystir mér ekki,“ svaraði hún snögglega. „Eins og það sé ekki vegna þess þú óttast, að eg mundi hlaupa eitthvert gönuskeið, hlaupa á mig á einhvern hátt— eins og t. d. á bátnum, eða við grísku konuna í gær- kveldi. En eg á ekki annað betra skilið. Og nú verður þú ef til vill svo góður að segja mér fyrir um þjað, hvernig eg á að haga mér í dag. Hvað á eg að gera, Mr. Ormesby, með leyfi?“ hrópaði hún í uppgerðar auðmýkt. „Eg býst við þú hafir komið með einhverja reglugjörð handa mér til að fara eftir? “ „Það litur út fyrir, aö dagsverk okkar byrji á því að jagast, þó eg ekki geti í því séð ntikla hjálp fyrir okkur.“ „Og hvað svo þegar þaö er búið?“ „Sættast og ásetja okkur að eyða ekki thnanum til slíkrar heimsku frantar.“ „Og svo ?“ ,,Vera einungis á varðbergi og hafa gát á öllu eins og eg sagði í gærkveldi.“ „Og lofi eg að bíða rrjeð . þiolinmæði og sýna þér, að eg geti verið stilt og laus við heimskupör, sem þtt að undanförnu hefir ávítað mig svo tnikið fyrir, — viltu þá segja mér frá öllu?“ „Eg skal segja þér frá öllu, sem eg veit nteð vissu, jafnóðum og nauðsynlegt verður fyrir þig að vita það. Því lofa eg.“ „Það er ekki miklu lofað þegar þess er gætt, hvað óþolinmóð og áhýggjufull eg er. En þú t- myndar þér þó, að mig langi til að hjálpa þér?“ „Eg veit það með vissu.“ „Það eina, sem þú óttast frá ntinni hendi, er ógætni og skortur á dómgreind,“ sagði liún og hristi höfuðið.“ „Þér hefir einu sinni eða tvisvar yfirsézt af fljótfærni.“ „Þú ert þó að minsta kosti hreinlyndur, það máttu eiga,“ sagði hún og ypti öxlum. „Hér er um alvarlegt mál að ræða, og því álít eg réttast að segja eins og mér býr t skppi. Eg vona einlæglega, að þér verði ekki slikt oftar . á.“ Mér var alvara í httga og eg sagði þetta þvi í fttllri alvöru. „Þú átt við það, að eg verði að hafa stjórn á gtði mínu framvegis—til dæmis við grísku konuna?“ „Það voru ekki mín orð; en hér er við ilt land að eiga og ekkert okkar getur viðhaft of ntikla varúð nú um tíma.“ „Þú gerir mig óttalega litla og ómerkilega í mínum eigin augum,“ sagði hún raunalega. „Alt sem eg sækist eftir er, að þú gætir þín.“ „Og þú? Ætlar þú að fara gætiJega? Þú ert í mestri hættunni; og mætti þér eitthvert óhapp, þá mundi eg — eg á við, núna á meðan hann Cýrus er veikur, þú mundi það koma sér ósegjanlegft illa.“ Hún hafði ekki augun á mér, en taJaði ótt og veikluhega; það var eins og hana langaði til að gera mér það skiljaniegt, að t bráðina kæmist ekki heimilið af án mín og þess vegna bær ptér að g»ta min, en hún kom sér einhvern veginn ekki fyrir nteð það. „Þú mátt rera viss um, að eg gleymi ekki lex- íu þeiíri, sem eg Itrfi nú þjegar fengið,“ sagöi cg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.