Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.09.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1905. Takið eftir! Ágætlega góð aktfgi á .....$24ogþaryfir. •“ “ .... 18,50. Einföld “ “ .. .. 9 til $18. Uxa-aktígifrá.. 10 til $15. Þér Ný-íslendingar, semoft og tíðum hafið ekki tækifæri til að kaupa sjálfir, þurfið ekki annaö en skrifa mér ef yður vanhagar um aktígi, Þér getið sparað yð- ur mikla peninga með því að fá aktígin frá fyrstu hendi. Eg skal áreiðanlega gera yður ánægða. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets en nokkurð tíma áður. S. Thompson, Selkirk, Man. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. Jh£ tföly m c utli MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS. 566’Main St. I- Winnipeg. Langar þig til að græða peninga? Séjsvo, þá borgar það sig að kynna sér verðlagið hjá okkur áður en annars staðar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 virði era nú seldar hér á........50c. Fatnaður, $ 12.50—$ 17.50 virði seldar á.. .......$ 10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICK: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, R. H. Agur, President. Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í íslendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Tfie Empire Sash & D,oor Go. Ltd. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviðir í hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa að Henry Ave. East. Phone 2511. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364, 671 Ross Ave. Tel, 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viðarskúr. 3 svefnher- bergi. Verðiðer gott aðeins $1700. Út f hönd $200. Afg. með góöum skilmálum.Eign þessi stígur bráð- lega í verði. Á SIMCO ST. nálægt Portage Ave. Cottage |með vatnsleiðslu. Lóðin 33x100 ft. Verð $1600. Út í hönd $200. Afg. með góðum kjörum. Á BURROWS AVE., rétt við Main St. hús á steingrunni, með öllum umbótum nema baði. Verð $2,200. Út í hönd $600. Húsið No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $1500. Cottage, 414 Burrows Ave. Vatn og saurrenna. Verð $1870. Út í hönd $600. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Mrs. Jóhanna Jóhannsson á bréf i skrifs'.ofu Lögbergs. Ágæt byssa fæst meö góSu vierö. hjá J.A. Blöndal á skrifstoftu Lög- bergs. f < Alþýðuskólarnir í Winnipeg tóku til starfa á þriðjudaginn var, eftir sumarfríið. Blöðin segja, að C. P. R. félagið muni ætla að leggja Teulon-braut- ina alla leið til íslendingafljóts. Bandalag Fyrsta lút. safnaðar heldur fyrsta fund sinn (skemti- fund) eftir sumarfriiS í kveld á venjulegum staS og tíma. Verkamannadagurinn (4. þ. m.) gafst mæta vel; veður var hiS á- kjósanlegasta og skrúSgangan fjölmenn og prýðileg. ------o------ Chamberlain’s hóstamcðal cr á- gœtlcga guit. Áhrifamestu meðulin eru þau sem aðeins hjálpa náttúrunni til. Chamberlain's hóstameSal verkar þannig. BrúkiS það þegar þér fáið kvef og það mun lækna hóst- ann.lækna lungun.losa frá brjóstinu og hjálpa náttúrunni til að koma líkamanum í samt lag. Þúsund- ir manna hafa gefið vottorS um ágæti þessa meSals. ÞaS fyrir- byggir aS kvefið geti breyzt í lungnabólgu. VerS 25C. og 50C. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Stóran og vandaSan skemtibát á að smíða í vettir og láta ganga eft- ir Rauðá að sumri. Á hann að bera langt af öllum bátum, sem í Win- nipeg hafa sézt. Chcmiberlain’s Pain Balm. Þessi áburöur er frægur fyrir aS lina þrautir. Hann læknar gigtarverki og veitir væran svefn. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. ------------------o-------- Dr. Brandur J. ' Brandson og ungfrú ASalbjörg Benson voru gefin saman í hjónaband hér í bæn- um 2. þ.m. af séra Jóni Bjarna- syni. Aö hjónavjgslunni lokinni lögðtt brúShjónin á stað með Soo- lestinni suður til Detroit.Minn., og bjuggust viö að verða að heiman, á aðra viku. Drengurinn var mjög veikur, en var lœknaður mcð Chamber- lains, kóleru og hreins- unar-meðulum. „ÞegaF drengurinn mimi var tveggja ára varö hann mjög þjáö- ur af nýrnaveiki, en með því að brúka Chamberlain’s Colic, Chol- era and Diarrhoea nteöul batnaöi honum alvegí', segir Maggie Hiskon í Midland, Mich. Það er óhætt að treysta Jæssu meSali þó veikin sé mjög áköf. Það lækn- ar jafnvel barnakóleru. Fylgið hinum prentuðu reglum og þá má eiga lækningu vísa. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. ODDSON, HANSSON, VOPNI selja yBur bújaröir og bæjarlóðir. Þeir selja yöur einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aöeins kaupa lóCina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um, —Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar I eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem steadur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þaer eru keyptar á hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú fiestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þaer aftur áður en langur tími líður og fá minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribnne Building Telephone 2312. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóbir og annast þar a8 lútandi störf. Útve^ar peningalán o. fl. Tel. 2685. GO0DMAN & HABK, PHONE 2733. Room 3 Nanton Blk. - Main st. Ef þér viljið graeða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- greindum fasteignum. Á Mountain Ave...............$125. ‘1 Chamberlain Place.........$9°. “ Selkirk Ave................$215. “Beverly............$35°. mjög ódýrt. " Simcoe St. vestan vert.. $14 fetið. Það er vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti á þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. G. Thomas, 596 Main st. Uppboössölunni hér í búöinni er nú lokiö. Af vörunum er þó enn eftir tíu þúsund dollara viröi sem þarf að seljast sem allra fyrst og veröa þær seldar meö pví veröi er^álmenningur setti á samskonar vörur á uppboöinu. Svo frjáls- eg verzlunaraöferö er nýstárleg og getur naumast komið fyrir néma einusinni á æfi manns. TAKIÐ EFTIR: Verkamanna Waltham úr í nikkel kassa, áöur á $8. <po nú á $4.50. Waltham gangverk í gyltum kassa meö tuttugu ára á- byrgö, ganga í 17 steinum; áður seld á $18.00 nú á $10. 50. Kven- úr, Waltham gangverk í gyltum kassa; áöur $12.00 nú $7.50. Klukkurnar alþektu, átta daga gangverk, áöur á $4.00 nú á $2.25. Vekjaraklukkur áöur á $1.25 nú á 6oc. Egta gullhring- ar áöur á 2,00 nú á 750. $4.00 íringar á $2.00. $3.50 úrfestar á $i.5o. , Þaö yröi oflangt mál aö fara aö telja upp hér öll kjörkaupin sem völ er á. Bezta ráöiö eraðkoma og skoöa vörurnar og fá aö vita ,um veröiö. Allir munu þá fall- ast á að hér sé um verulega kjör- kaupasölu aö ræöa. G. THOMAS, 596 MAIN ST. Ungum mönnum kend sfmritun og bókfærsla við járubraut- ir. $50—$100 kaup mánaðarlega útvegað lærlingum, Kenslan ókeypis að öðrum kosti. Mikil eftinspurn eftirmönnum. Hinir sex skólar vorir eru þeir staerstu í Ameríku og viðurkendir af ölium stjórnendum járu- brautanna. Nú er hentugasti tíminB að byrja. Skrifið eftir upplýsingum. MORSE SCHOOL of TELEGRAPHY. Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta, Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex.. San Francsico, Caí.—Skrifið til einhverra af þessum stöðum. Flaherty * Batley Uppboðshaldarar og VÍRÐINGAMENN 228 Alexander Avc. Uppboð á hverjum laugardegi kl, 2 2.3oogsíðdegis. KENNARI, sem náð hefir 2. eða 3. kennarastigi, getwr fengið stöðu við Kjarnaskóla, nr. 647, í sjö mánuði frá 1. CJktóber 1905 til 30: Apríl 1906. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. ÍTilboðumim veitt móttaka til 25. September af Th. Sveinsson, Husavick, Man. Ilérmeð tilkynnist að eg er nú á ný reiðubúin að veita . móttöku nemendum í Piano-spili. Þeir, sem kynnu að vilja nota sér þetta, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, þvi eg get að eins tekið á móti takmörkuðum fjölda af nem- endtfm.—Eins og að undanförnu er mig að finna að 747 Ross avenue. L. Thorláksson. UNITED ELECTRIC GOMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komiö og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. TESSLER BROS. Phone3340. 124 Adelaide St. Pressa, hreinsa og' gera viö fatnaö. Ábyrgjast vandaö verk. Búa einnig til föt eftr ir mælingu. Mrs. Anderson byrjar hattasölu áBALDUR hinn 5—6 September, T ' f DE LAVAL SKILVINDUR n* Hver einasta skilvindutegund, sem væri „alveg | einsgóð og De Laval“ ætti vísa mikla útbreiðslu. Að þessu takmarki reyna 'allir keppiuautar ,,De Laval að komast. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg- Montreal. Toronto. New.York. Phila- delphia. Chicago. San Francisco. Glenwriglit Itros.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN, BEZTU VÖRUR, BEZTA VERÐ. Komið og kynniö yöur verzlunina ELDSTÓR. Viö erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „Sunlight“ eldastór, og seljum þær gegn mán aöarborgunum. Kaupiö ,,SUNLIGHT“ stó svo heimiliö veröi ánægjulegt. Hér fæst alt sem bygginga- menn meö þurfa. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WíNNIPEG. Tilhreinsunarsala. BrúkuÖ föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. Kaffi og ísrjómi af fyeztu tegund geta nú land- ar mínir fengiö* hjá mér á hvaöa tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. io}4 á hverju kveldi ýmsar aðrar hressandi veitingar ætíö á reiðum höndum. Muniö eftir staönum. Norövestur- homiö á Young og Sargent- stræturh. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. B. K. 0r ======== skóbúöin. m á horninu á Isabel ©g Elgin. Dongola Kit kvenskórnir okkar á $2.00 lítajvel út og endast vel. Við höfum einnig til trijþg góða karlm, skóá $2.00, sem bæöi eru fallegir og endingargóðir. Blucher- skórnir okkar, á $2.75 eru betri en kokkurs staðar annars staðar. Drengja skórnir okkar á $2.op endast svo vel, að það er næstnm því eins mikill gróðavegur að verja tveimur dollurum til að kaupa þá eins og að leggja þá peninga á banka. Mikið af öðrum skótegundum. Komið hingað, B. K. skóbúðin. Sumar Blouses, treyjur, pils og hattar. Útsalan er á ööru gólfi f búöinni, Sumarvörur í öllum deildum meö mjög niöursettu veröi. Karlm. nærfatnaöur, bezta teg- und og mjög vandaöur frágangur. Útsöluverö nú klæönaöurinn á $1.00. Sumarfataefni meö mjög niöur— settu veröi. Alt sem til er af sumarvörum veröur aö seijast á næstkomandi hálfum mánuöi svo rúm veröi fyrir haust- og vetrar-vörurnar, sem nú er von á frá New York. m' czd CARSLEY& Go. 344. MAIN STR. Qy. 0. SSjornson, 6 50 WILLIA MAVE. Office-tímar: kl. r.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Telei'óh: 89. VY. B. Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með ViÖ og Kol flytur húsgögn til og írá ujn bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um. Við gefum fult mál, þegar við seljutn eldivið. — Höfum stærsta ,flutniugsvagn 1 bænnm. ’Phone 552. Office: 320 William ave. f KSBfi- K.W.V.VÍ « I LEIRTAU, GLERVARA, | SILFURVARA I POSTULÍN ^ I Nýjar vörar. Allar tegundir. ALDINA SALAD °9 MIDDAGS VAT N \ SETS i HNÍFAR GAFFLAR SKFJÐAR o. fl: Verzlið við okkur vegua vöndumar og verðs. Porter & Co. 308-370 Main St. China-IIall 572 Main St. :* I ■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.