Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 1
Lawn rólur, fyrir tvo. Vanaverð $10,00. Við seljurn þær á $7.00, sterkar og vel málaðar. Þær geta ver- ið yCur $20.00 virði það sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Teicphone 339. Gasstór. Við erum nú að selja þessar stór, sem svo mikill vionusparnaður er við, og setjum þær upp kostnaðarlaust. Þér borgið aðeins pípurnar verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telephone 339. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 14 September 1905. NR. 37- Fréttir. Sjö þúsund og fjögur hundruö dollara virði af ýmiskonar gull- stássi var stoliö úr btið einni í Toronto nýlega. Þjófnaðurinn var framinn um hábjartan dag, og hefir ekki enn verrS nnt að komast fyrir hver jaö honum væri valdur. Próf.W. F. King í Ottawa, sem fór til Labrador til þess aS sjá sól- myrkvann hinn 30. f. m., er nú kominn heim aftur. Ekki lætur hann mikiS yfir árangri ferðar- innar, sökum þess aö svo óheppi- lega vildi til. arj ský dró fyrir sól- ina og huldi hana sjónum á meSan mvrkvinn stóö vfir. Kólerufréttirnar halda áfram aíS berast frá Prússlandi. Eftir fréttum frá Rerlín. hinn 8. þ. m.. höfSu sjö manns dáið þar úr yeik- inni næsta sólarhring á undan. í ýmsum öðrum borgum í ríkinu hafSi og kóJeráh haldis áfram ao gera vart við sig og breiðast út, og íór dauðsfallatalan alls staðar fremur hækkandi. aS en brunarústir, og er alt jafnt aö árétta skaöabótakröfurnar, Og í kring. En slíkar ályktanir fara oft j Stúkan „Skuld" I. O. G. T. i eySi lagt, stjórnarbyggingarnar,! nægÖi sú hótun til þess aö soldán- kirkjurnar, skólahúsin og hús ein- inn sá sitt óvænna Og lét undan. stakra manna. Skorar biskupinn Út af árasunum á Sáluhjálpar- herinn, sem getið er um hér að framan að nvlega hafi átt s<jr stað í Montreal. haía nú spunnist al- varlegar deihir og trekari óeirðir. Eru það frakkneskir pafaírúar- menn sem íyrir árásunum hafa staðið. Síðast þegar árás var veitt hermönnunum tóku sig sam- an fimm hundruð cnskumælandi menn, mótmælendatrúar, og gengvj í liö með hernum og ráku þeir hina á flótta. Niu frakknesk- ir Canadamenn hafa verið teknir fastir í sambandi við þcssar óeirð- ir. og er álitið að þcir hafi átt mestan þátt í að koma upphlaup- untim á staS. Samkvæmt hinum vanalegu mánaðarskvrslum fjármáladeiid- arinnar yfir tekjur og útgjöld landsins, hafa tekjurnar i Agúst- mántiði í ár orðið nálægt einni miljón dollara hærri en þær voru í sama mánuSi án'S sem leiS. Nýjustu fregnir frá ítalíu segja aS samhliða jarðskjálftunum þar hafi eldfjallið Vesúvíus tekið til að gjósa með allmiklum ákafa. • Öldruð ekkja í New York, sem mcðal annars hafði þann starfa á hendi að þvo gólfiö í veSlánabúð einni þar í borginni, hefir veríð tekin föst fyrir það að hafa síðast- HSinn niánuð stolið úr búðinni fimtán þtisund dollara virði af skartmunum. Frændi konunnar, tuttugu og þriggja ára gamall, var í vitorði með hcnni, og kom hann þýfinu jafnóðum í peninga. Yar hann einnig tekinn fastur og fanst þá í vörzlum hans töluvert af þýfinu, sem hann ekki var bú- inn að losa sig viS. alvarlega á stjórnina aö vinda bráðan bug aS því að senda þeim, sem standa þar enn uppi í borg- intii, matvæli, peninga og aðrar nauSsynjar, og um leiS herlið, til varnar frekari arásum, sem hann segir aö búast megi við hvenær scm vcra skal. Yfir fimtán miljónir dollara ltafði Can. Pac. járnbrautaríélag- ið hreinar tekjur árið sem leið. \ árinu seldi félagið fimm hundruð Og niu þúsund.þrjú hundruð átta- tíu og scx ekrur af landi. íyrir ijóra dollara og áttatíu cent ekr- una, að meðaltali. Aðfaranótt hins 7. þ. m. brann kona nokkur og tvö bórn hennar inni í húsi einu i Quebec, sem eld- trr kom upp í um nóttina. Til- raunir húsbóndans að bjarga konti sinni og börnum úr eldinu tirðu allar árangurslausar.—Marghýsi í Montreal brann sömu nóttina og brunriu þar inni tvö börn, annaö sjö og hitt fimm ára gamalt. Yerðí ekki stjórnin i Japan bú- ir að gera friðarskilmcilana við Rússa vel skiljanlega þ'jóðinni áður en barón Komura, sem fyrir þeim samningum stóS af hendi Japansmanna, stigur aftur fæti á land í Tokio. er ekki álitiS aS hættulaust muni verða fyrir hann aS koma heim þangað. Svo æstur hefir lýðurinn verið þar að tindan- förnu. ijarri hinu sanna og rétta. Mikill ætlar að hakla tombólu hinn 4. hluti þeirra, sem þcssar stofnanir n. m., og verður nákvæmari ac nota, er fátækt fólk, en mikill ! lýsing um þaö birt síðar hér i . Wiiuiipeg, gefin saman \ hjóna Plinn I. þ. m. vortt þau Ingvar Eggertsson og ungfrú Guðlaug Ólafsdottir, bæði til heimilis í hluti af því er lika svo efnuni bú- \ blaðinu. ið, að það þyrfti ekki að nota sér , -------------- tækifæri. ÞaS eru til mörg j HerraFinnur "Frnnssort mál- dæmin því lík, sem kom fyrir á aíi hefir tekið að sér umboð í einni slíkri stofnun í New York \(ja Jslandi fvrir „Winnipeg Fyrsta hnausinn viS lagningu Eake Superior deildarinnar aí Grand Trunk Pacific jámbraut- inni, nálægt Fort William, stakk Sir Wilfried Laurier á mánti- daginn var. Fór þessi athöfn fram með ýmiskonar viohöfn þar á staðnum. JarSskjálftar mjög miklir vorú sunnantil k ítalíu í vikunni sem leiS. í Calabria-fylkinu hrundu tuttugu og fimm þorp aS heita má til grunna. Fórust þar um fjögur hundruð manns, yfir sex hundruð særðust meira og minna og yfir þústmd manns standa þar nú uppi húsnæðislausir og allslausir. Victor Emmanuel ítalíukonungur hefir gefið úr sinum sjóði tuttugu þúsundir dollara til þess að bæta hinar sárustu þarfir þessa lýðs. sem slík ósköp hafa dunið yfir. Enn á ný var ráðist á Sáluhjálp- arherinh í Montreal á fimtudaginn var. Kcðist skríllinn inn í sam- komusal hersins. braut þar alla glttgga. særði ýmsa af hermönn- untim og rak þá alla út. Enn á ný varð eklsvoði i bænum Fernie í Brit. Col., á íöstudaginn í siðustu viku. Brann þar þá yfir eitt hundraS þúsund dollara virði í húseignum. iVkafiega stór kornhlaða í Chi- cago, scm var i nálægt ein miljón hushela af korni, brann til kaldra kola á laugardaginn var. Rússneski biskupinn í Armeníu hefir nýlega sent stjóminni i Pét- ursborg skeyti um þáS, aS sífeldir bardagar og blóðsúthellingar eigi sér staS þar í landi, á milli Arm- eníumanna og Tartara. Á borgina Shusha í Armeniu réSust Tartar- ar fyrir skömmu með allmikht liði og var barist þar í fimm daga sajmíieytt. !><gar bardaganum létti voru borgarstrætin þakin lík- um og særSum mönnum og lim- lestum. Mikill hluti borgarinnar segir biskupinn aö nú sé ekki ann- í borginni Baku við Kaspíahaf- ið, cinni stærstu borginni á Suður Russlandi, og ýmsum fleiri borg- utn og bæjum þar í grend^ hafa Tartarar veitt áhlaup og drepið og rænt, brælt og brent, svo við Hggur að héruðin þar í kring. auk borganna sjálfra, leggist i eyði nema í tíma takist að stemma stigu fyrir þ.essum ófögnuSi. í grend við Baku sló i bardaga og féllu þar og særðust yfir eitt þús- und manns. Fréttir eru að smákoma um ó- eirðir allvíða á Rússlandi, einkum í borgum og þorpum sunnan og vestantil i landinu. \ erða GySing- ar þar mjög fyrir skakkaföllum og eru þeir ýmist drepnir, þeim misþyrmt eSa eignum þeirra rænt og hús þeirra brotin og brend. Fréttir frá íslandi Akureyri, 12. Agúst IQ05. Black ingeníör. sá scm i fyrra skoðaði brennisteinsnámurnar við Mývatn, hefir verið i Reykjahlíð í fyrra mánuði ásamt fleirum frá því félagi. Er sagt að nú sé full- 1 ráí>:8 aS leggja járnbraut frá ^lúsavik ttl Rtykjahlíðar, og þj'kjast þeir hafa fundið þar auk brennisteins, blýhvítu og ýmsar fleiri vörur til málninga. Gull segjast þeir lika hafa fundið ná- lægt Kröflu.—Sagt er enn fremur að Black hafi boðið Einari bónda í Reykjahlíð 14 þúsund kr. fyrlt jórðina (hún var keypt fyrir fáum árum fyrir 7 þús. kr.). cn jörðin mun ekki vera föl að svo stöddu. —Fregn þessi er höfð eftir skil- orðum bónda i Mývatnssveit. Páll Sigurðsson bóndi i Torfu- felli i Eyjafirði er nýlega dáinn úr lungnahólgu. Mesti elju- og dugnaðarmaður.— Ingibjörg Sig- urSardóttir, Jónsson á Oddeyri, andaðist og nýlega. Efnileg stúlka á bezta aldri. — Þá er og nýlátin hér á sjúkrahúsinu Asta Sigurðar- dóttir, stúlka á fermingaraldri.— Báðar þessar stúlkur dóu úr tær- ingu. — Noröurland. ----------o---------- iyrra vetur. Þegar búið var að afgreiða þar konu nokkura, sem t hafði læknishjálpar, og hún stóo við og fór ekki út, spurði læknirinn: ,,Er það nokkuð mcira, sem þér þurfið með?" ,.Nei, nei." svaraSi konan, .,eg er að eins að bíða á meðan verið er nna vinnukonunui minni." ilbrigðisráðið í Chicago veit- ir ókeypis anti-toxíri við barna- veiki þegar beiðninni um þaö fylgir vottorð frá lækni, að fjöl- -kyldan scm i hlut á sé ekki fær um að borga. En fyrir tveimur árum síðan voru beiðnirnar um pis anti-toxín orönar svo al- mennar, aS heilbrigðisráðinu fór Fire Insurance" félagið. Hann er því reiðubúinn til þess að scmja viS menn um ábvrgö á húsum, innanstokksmunum, skepnum o. fl. I'Vlagið er aS öllu leyti áreið- anlegt og kjör þau, sem það býð-1 ur, að minsta kosti eins góð og hjá öðrtim samskonar félögum. band ht;r i bænttm af séra Vigíússyni. Einari Ncfndin, scm stóö fyrir bygg- ingtt á kirkju Fyrsta lúterska safnaðar, biður alla þá, sem cnn eiga ogreidd loforð sín til kirkju- l).vggingarinnar aS greiSa þau nú þegar, ef unt er. Nefndin er að láta prenta skýrslu. sem hún leggur fram fyrir söfnuðinn um leiS og hún skilar af sér, og óskar aður en lokið cr prentun á skýrsl- unni. Hin illkynjaSa veiki í hrossum, sem gengur undir nafninu gland- crs, hefir gert mikið tjón hér í fylkinu í sumar. Sttmir bæudur hafa jafnvel mist öll hross sin, og skaðabætur, sem stjórnin hefir orðið að borga fyrir sjúk hross, sem skotin hafa verið, nema að sögn $100,000. \'eiki þessi er svo illkynjuS og;hættuleg, að fólki, sem umgengst hestana, er hætta búin. Þannig er nú unglings- maSur í Selkirk sagður nýlátinn úr glanders og ekki grunlaust að systir hans, scm stundaði hann i legunni, sé veik af hinu sama. Vegna þessarar afsýkingarhættu lætur stjórnin skoöa öll þau hross. sem grunur hvilir á,og skjóta l>au, sem veik revnast. i ; Tvær járnbrautarlestir rákust á skamt fyrir austan Regina á fimtu- daginn var. Vélarstjórinn á ann- ari lestinni beið þar bana og tveir menn aðrir meiddust töluvert mikið. Margir af vögnum þeim. er i lestunum voru, brotnuSu í spón. Stjórnin í Morocco þorði ekki annaS þegar á átti aS herSa, en aS láta tmdan og verSa viS kröfum Frakka. Eins og sagt var frá í siðasta blaði hótuðu Frakkar aS senda herskip til Morocco, til þess Þart nokkur að vera vinnulaus? fNiðurlag.) Mjög oft stafar vinnuleysiS af þvi, að ekki er hægt aS koma mönnum til að fara þangaS, sem þörf er á fólki og skortur á vinn- andi mönnum. Oft er það. sem þessir vinnuleysingjar vita af því, að næg vinna er fáanleg annaS- hvort í einhverjum smábænum eSa i sveitinni, en þeir ern óvflj- ugir á að breyta um dvalarsta*. Á hverju einasta ári skortir bænduma vinnumenn. Á hverju einasta ári flytja menn sig úr sveitinni og í bæina, en mjög fáír, aftur á móti. flytja sig úr bæjunum og i sveitina. A8 minsta kosti er ekki neitt jafn- vægi á milli þeirra flutninga. Skorturinn á vinnumönnum er sumstaSar jafnvel svo mikill, aS menn geta sett hvaSa verS sem þeim sýnist á vinnu sína engu siSur um há veturinn heldur en þegar annirnar eru mestar um uppskerutímann. Það er alment álitiS, að það fólk, sem notar sér ókeypis meSuI og læknishjálp í fátækralyfjabúð- unum, sé ekki fært um aS borga lækni. Séu nú þessar og þvílíkar stofnanin mikiS notaðar leiða menn sér í grun, að mikiS sé af vinnulausum fátæklingum þar í að þvkia það grunsamt. Jafn- - : C -x ; 4. 1 íf ,lun cftlr að °í' ^oforð seu borguð tramt og beiönunum var stnt let /,x..__ ,.,.!v. , ... nú heilbrigSisráSið fara að rann- saka efnahag og ástæður biðjend- anna og kom þá í ljós, að fullkom- lega tveir þriðju hlutar þcirra voru vel færir um aS kaupa mcð- ulin sjálfir. I>ágindasögurnar, sem oft koma i bloðuntim. eru langt frá þvi að vera áreiKanlegur mælikvarði. Oft fá fréttaritararnir ósannar skýrsl- ttr og oft gera þeir sjálfir úlfalda tir mýnugunni. Um tvö undanfar- in á,r hefir líknarfélag eitt í Phila- delphia nák\-æmlega rannsakað llar þær bágindasögur, sem i bloðunum þar hafa staðiö. Mjög fáar þeirra reyndust sannar. Að ætla sér aö berja það blákalt fram, að ekkert atvinnuleysi ætti sér stað. væri fávizka. Og þó væri sú staðhæfing ekki að neinu leyti fjær hinu sanna en margar staðhæfingarnar um atvinnusko.rt- inn cru. Hópur vinnuleysingjanna cr stór ög vandasamt að ráða heppilega fram úr því ástandi. En ef frá aðalhópnum eru skildir þeir sem sjálfviljuglega erti vinnulaus- ir, eða eru það söktim þess, að þeir af einhverjum ástæSum eru óhæfilegir til vinnu, þá mundi það sannast, aS mjög fátt af vinnu- færum mönnum. scm gera sér far um aS leitast fyrir um atvinnu, yrði hægt að finna. Ef, ennfrem- tir, hvert rúm væri skipað.þar sem þörf er fyrir vimuihjálp, cru öll Hkindi fyrir, aS ekki væri einung- is enginn afgangs af vinnuleysj ingja-hópnum, heldur mundi og allmikið skorta á. að öll rtim væru skipuS. Erfiðleikarnir viö aS greiða fram úr vandamálum þessum hafa venjulega verið álitin i því inni- faldir aS titvega yistir handa vinnu kysingjunum. En þeir, sem mest um málin fjalla, álíta. að óhætt s«( að snúa setningunni við og segja, aS erfiSleikarnir liggi í því, mestir og óviöráSanlegastjr, að útvega hæfa menn til þess aS leysa af hendi alla þá vinnu, sem fyrir hendi er, menn, sem færir erti uni þaS, og hafa vilja á því aS leggja fram krafta sína sér og öSrum til gagns og heilla. Mrs GuSlaug Eiriksson í Fort Rouge, ekkja Runólfs Eirikssoa- ar sem lézt 18. Febrúar s. I., varS fyrir því sára mótlæti aS missa 27 ára gamlan son sinn Áma þann 31. Agúst s. 1., og þann 10. þ. m. fósturson sinn Asgeir 10 ára og to mánaða gamlan. Sonur henn- ar hafði lengi vcrið veikur af beintæringu; en fóstursonurinn var alfriskur að lcika scr, en datt á hnakkann á gólfið og beið bana af eftir örfáa klukl-rutíma. Fyrir skömmu gaus upp sá kvittur, aS einhverjir verkstjórar bæjarins hefðu látiö verkamenn þægja sér fyrir að sitja fyrir vinnu og voru sumir bæjarfull- trúarnir gleið^r yfir því, aS rann- sókn yrði tafarlaust hafin, og vægSarlaus hegning látin yfir söku dólgana ganga. En það virðist alt vera d«ttií niíSur, og engin rann- sókn etga að verða. Alexander Polson, chief license inspector og relief ofúccr þæjar- ns, lézt að heimili sinu aSfaranótt miðvikudagsivis í þessari viku. Hann var 65 ára gamall, hafði í mörg ár veriS cmbættismaSur bæjarins og ætíö staðið vel t stöðu sinni. Hann var Winrripeg-maC- ur í orðsins fylsta skilniligi, þvi hann var þar fæddur og haföi átt þar1 heima alla æfi. Almenn timkvörtun er farin aS hreyfa sér í bæntim yfir húsaleig- unni, sem nú er orðin hærri en svo að fátækir verkamenn gcti veitt sér viðunanlegt skýli yfir sig og sina. Er jafnvel fariS að hafa viö orð, að bærinn vcrði að taka á ein- hvern hátt í strenginn ef húsaleiga ekki stígur niður aftur, áfsra frem- ur er útlit fyrir að vcrði, því aS yíBa standa hús attð sem lengur og skemur hafa verið auglvst til leigu. Stulkubarn á þriðja ári varð undir vagni á Notre Dame ave. á föstudaginn og beiS bana af. Alest furðan er, að slík og því- lik slys ekki skuli vera almennari. Herra Árni Friðriksson aug- lýsir verzlun s'ma á Ross ave. og fasteignir sínar þar til sölu. Vegna bilaSrar hcilsu trcystir hann sér ekki til aS annast jafn umfangsmikla verzlun lengur eSa vill ekki leggja það á sig. \ erzl- un Mr. Friðrikssonar er stórvaxin og blómleg, og hefir að ölltim lík- indum fteiri viðskiftanxenn en flcstar ef ekki allar aðrar ^roccry- verzlanir borgarinnar. ()g það er sérlega álitlegt fyrir hvern sem cr aS taka við jafn stórvaxinni og vinsælli verzlun. Óskandi væri aö ískndingur yrði til þess að kaupa Mr. FriSriksson út til þess verzl- unin ekki gengi úr höndum Is- lendinga. Sjá auglýsingu á Ö6r- um staS i blaöinu. Ur bænum. C. G. Johnson, kjötsali á horn- inu á Langisde og Ellice ave., lætur þess getið, aS hann hafi tölu- vert af reyktu hangikjöti til sölu næsta laugardag. Blaðið Minneota Mascot gctur þess, aS herra Magnús Magnús- son frá Reykjavik sé kominn vestur til St. Peter, Minn., til þess að kenna islenzka tungu og íslenzkar bókmentir við Gustavus Adolphus College þar. I.O. F. — Allir Forestcrs ættu að muna eftir fundinum sem stúk- an „ísafold" heldur á venjulegum degi (4. þriðjudag hvers mánað- arj, tíma og staS. Mjög áríSandi aS allir meSlimir sjúkradeildarinn- ar mæti þar, sem og aSrir félags- níenn. Ýmsra nýrra lagabreyt- inga verSur getiS þar. J. Einarsson, ritari. Fasteignasala hér er meS hægara móti sem stendur, en aftur á móti er stórum aS lifna yfir landsölu utanbæja. Vegna hinnar miklu uppskeru er búist viS að bænda- lönd stígi til muna í verSi í haust. Dr. D. H. Harnsson, sem frá 26. Desember 1887 til 18. Janúar 1888 —tæpan mánuð—var stjóm- arformaður í Manitoba, lézt a5 heimili sínu í \ancouver, B. C, hinn 8. þ. m. J. Joselvich, kaupmann að 163 Nena st, vantar mann til þess að að keyra vörur út úr búS. Lyst- hafendur snú sér til hans. Þessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs: Hallgrímur Jclisafats- son, Þórarinn Finnbogason, Bald- ur P.O., Miss GuSrtin Jónsdóttir, 435 Toronto st„ og Halldór Kon- ráSsson frá MjóafirSi. Enn frem- Ur nggJa þar margir blaSapakkar til Þorsteins Guttormssonar, sem hvaS eftir annaS hafa auglýstir veriS. Þaið Iítur nú helzt út fyrir a5 bæjarstjórnin hugsi sér að hætta viS aS láta byggja lögreglustöSv- ar og bæjarstjórnar skrifstofur þar sem kjötmarkaSurinn gamlí stendur eins og þó var búið a5. samþykkja. Þegar til kom feng- ust menn ekki til aS taka afi sér a5 byggja eftir framlögSum upp- dráttum fyrir $200,000 og höfSu þá fulltrúarnir sumir þaS viS orS, aS bezt mundi vera að hætta viö að byggja, en hressa í þess staS upp á gömlu lögreglubygginguna sem nti um mörg ár er búin a5 vera bænum til skammar. yi ^\J >i<H***V é

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.