Lögberg - 14.09.1905, Síða 1

Lögberg - 14.09.1905, Síða 1
Lawn rólur, fyrir tvo. Vanaverð $10,00. Við seljura þær á $7.00, sterkar og vel málaðar. Þær geta ver- ið yöur $20.00 virði það sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telepljone 339. Gasstór. Viö erum nú að selja þessar stór, sem svo mikill vionusparnaður er við, og setjum þær upp kostnaöarlaust. Þér borgið aðeins pípurnar verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 618 Main Str, Telephona 338. 1S AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 14 September 1905. NR. 37- Fréttir. Sjö þiYsund ög fjögur huntlruð dollara virði af ýtniskonar gull- stássi var stolið úr búð einni í Toronto nýtega. 1> jófnaðurinn var framinn um hábjartan dag, og hefir ekki enn verið unt að komast fyrir hver að honum væri valdur. Próf.W. F. King í Ottawa, sem fór til Labrador til þess að sjá sól- myrkvann hinn 30. f. m., er nú kpminn heim aftur. Ekki lætur hann mikið yfir árangri ferðar- innar, sökum þess að svo óheppi- lega vildi til. að ský dró fyrir sól- ina og huldi hana sjónum á meðan myrkvinn stóð vfir. Kólerufréttirnar halda áfram að berast frá Prússlandi. Eftir fréttum frá Rerlín, hinn 8. þ. m., höfðu sjö manns dáið þar úr veik- inni næsta sólarhring á undan. t ýmsum öðrum borgtun í rikinu hafði og kóleran haldið áfrarn að gera vart við sig og breiöast út, og fór dauðsfallatalan alls staðar fremur hækkandi. Út af árásunum á Sáluhjálpar- herinn, sem gctið er um hér að framan að nýlega hafi átt sýr stað 'j Montreal, hafa nú spunnist al- varlegar deilur og trekari óeirðir. Eru það frakkneskir páfatrúar- menn sent fvrir árásunum hafa staðið. Síðast þegar árás var veitt hermönnunum tóku sig sam- an fimm hundrtrð enskumælandi menn, mótmælendatrúar, og gengn í liö með hernum og ráku þeir hina á flótta. Niu frakknesk- ir Cahadamenn hafa verið teknir fastir í sambandi við þessar óeirð- ir, og er álitið að þcir hafi átt mestan þátt í að koma upphlaup- unum á stað. Samkvæmt hinum vanalegu mánaðarskýrslum fjármáladeild- arinnar yfir tekjur og útgjöld landsins, liafa tekjurnar i Ágttst- mánuði í ár orðið nálægt einni miljón dollara hærri en þær voru í sama mánuöi árið seni leið. Nýjustu fregnir frá ítalíu segja að samhliða jarðskjálftunum þar hafi eklfjallið Vesúvius tekið til að gjósa með allmiklum ákafa. - Öldruð ekkja í New York, sem meðal annars hafði þann starfa á hendi að þvo gólfið i veðlánabúð einni þar í borginni, hefir verið tekin föst fy-rir það að liafa siðast liðinn mánuð stolið úr búðinni fimtán þúsund dollara virði a skartmunum. Frændi konunnar, tuttugu og þriggja ára gamall, var í vitorði með henni, og kom hann þvfinu jafnóðum í peninga. Var hann einnig tekinn fastur og fanst þá í vörzlum hans töluvert af þýfinu, sem hann ekki var bú- inn aö losa sig við. Akaflega stór kornhlaða í Chi- eago, sem var í nálægt ein miljón bushela af korni, brann til kaldra kola á laugardaginn var. Rússnéski biskupinn i Armeníu hefir nýlega sent stjórninni i Pét- ursborg skeyti um það, að sifeldir bardagar og blóðsúthellingar eigi sér stað þar i landi, á milli Arm- eníumanna og Tartara. A borgina Sliusha í Armeniu réðust Tartar- ar fyrir skömmu með allmiklu liði og var barist þar í fimm daga sa|mfleytt. Þegar bardaganun létti voru borgarstrætin þakin lík um og særðum mönnum og lim lestum. Mikill hluti borgarinnar segir biskupinn að nú sé ekki ann að en brunarústir, og er alt jafnt að árétta skaðabótakröfurnar, og [ kring. En slíkar ályktanir fara oft j eyði lagt, stjórnarbyggingarnar, j nægði sú hótun til þess að soldán- kirkjurnar, skólahúsin og hús ein- stakra manna. Skorar biskupinn alvarlega á stjórnina að vinda bráðán bug að því að senda þeim, sem standa þar enn uppi í borg- inni, matvæli, peninga og aðrar nauösynjar, og um leið herlið, til varnar frekari árásum, sem hann segir að búast megi við hvenær sem vera skal. Yfir fimtán miljónir dollara hafði Can. Pac. járnbrautarfélag- ið hreinar tekjur árið sem leið. Á árinu seldi félagið fimm hundruð og níu þúsund.þrjú hundruð átta- tiu og sex ekrur af landi, fyrir fjóra dollara og áttatíu cent ekr- una, að meðaltali. Aðfaranótt hins 7. þ. m. brann kona nokkur og tvö börn hennar inni i húsi einu í Quebec, sem eld- ur kom upp í um nóttina. 1 il- raunir húsbóndans að bjarga konu sinni og börnum úr eldinu urðti allar árangurslausar.—Marghýsi í Montreal brann sömu nóttina og brunnu J>ar inni tvö börn, annað sjö og hitt fimm ára gamalt. Jarðskjálftar nijög miklir voru sunnantil á’ ítalíu í vikunni sem leið. í Calabría-fylkinu hrundu tuttugu og fimm þorp að heita má til grunna. Fórust þar um fjögur hundruð manns, yfir sex hundruð særðtist meira og minna og yfir þúsund manns standa þar nú uppi húsnæðislausir og allslausir. Victor Emmanuel ítalíukonungtir hefir gefið úr sínum sjóði tuttugu þúsundir dollara til þess að bæta hinar sárustu þarfir þessa lýðs, sem slik ósköp hafa dunið vfir. inn sá sitt óvænna og lét undan. Stúkan „Skuld“ I. O. G. T. ; Hinn 1. þ. m. voru þau Ingvar fjarri hinu sanna og rétta. Mikill ætlar að halda tombólu hinn 4. . Eggertsson og ungfrú Guðlaug hluti þeirra, sem þessar stofnanir n. m., og verður nákvæmari aug- : Ólafsdóttir, bæði til heimilis í Verði ekki stjórnin i Japan bú- ir að gera friðarskilmélana við Rússa vel skiljanlega þjóðinni áður en barón Komura, sem íyrir þeim samningtun stóð af hendi Japansmanna, stigur aftur fæti á land í Tokio. er ekki álitið að hættulaust muni verða fyrir hann að koma heim þangað. Svo æstur hefir lýðurinn verið þar að undan- förnu. hér Fyrsta hnausinn við lagningu Lake Superior deildarinnar af Grand Trunk Pacific járnbraut- inni, nálægt Fort William, stakk Sir Wilfried Laurier á mánu- daginn var, Fór þessi athöfn fram með ýmiskonar viðhöfn þar á staðnum. Fréttir frá íslandi. Enn á ný var ráðist á Sáluhjálp- arherinn í Montreal á fimtudaginn var. Réðist skrillinn inn í sam- komusal hersins, braut þar alla glugga, særði ýmsa af hermönn- unum og rak þá alla út. Enn á ný varð eldsvoði i bænum Fernie i Brit. Col., á föstudaginn i síðustu viku. Brann þar þá yfir eitt hundrað þúsund dollara virði í húseignum. í borginni Baku við Kaspíahaf- ið, einni stærstu borginni á Suöur Rússlandi, og ýmsum fleiri borg- um og bæjum þar í grend, hafa Tartarar veitt áhlattp og drepið og rænt, brælt og brent, svo við liggur að héruðin þar í kring, auk borganna sjálfra, leggist í evði nema í tirna takist að stemma stigu fyrir þessum ófögnuði. í grend við Baku sló í bardaga og féllu þar og særðust yfir eitt þús- und rnanns. Fréttir cru að smákoma um ó- eirðir allvíða á Rússlandi, einkttm í borgum og þorpum sunnan og vestanti] i landinu. Værða Gvðing- ar þar rnjög fyrir skakkaföllum og eru þeir ýmist drepnir, þeim misþ\-rmt eða eignum þeirra rænt og hús þeirra brotin og brend. Tvær járnbrautarlestir rákust á skamt fyrir austan Regina á fimtu- daginn var. Vélarstjórinn á ann- ari lestinni beiö þar bana og tveir menn aðrir meiddust töluvert mikið. Margir áf vögnum þeim, er í lestunum vöru, brotnuðu í spón. Stjórnin í Morocco þorði ekki annað þegar á átti að herða, en að láta undan og verða við kröfum Frakka. Eins og sagt var frá í síðasta blaði hótuðu Frakkar að senda herskip til Morocco, til þess nota, er fátækt fólk, en mikill ' lýsing um það birt síðar hluti af því er líka svo efnum bú-; blaðinu. ið, að það þyrfti ekki að nota sér j ---------- þessi tækifæri. Það eru til mörg I Herra Finnur 'Finnsson) mál- dæmin því lik, sem kom fyrir á aj-j^ hefjr tekis aS sér umhoS j einni slíkri stofnun i New York í XT<,ja Islandi fvrir „Winnipeg íyrra vetur. Þegar búið var að pire Insurance“ félagið. Hann er Akureyri, 12. Ágúst 1905. Black ingeniör, sá sem í fvrra skoðaöi brennisteinsnámurnar við Mývatn, hefir verið í Reykjahlíð í fyrra mánuði ásamt fleirum frá því félagi. Er sagt að nú sé full- ráð'ð að leggja járnbraut frá Húsavik lil Reykjahlíðar, og þykjast þeir hafa fundið þar auk brennisteins, blýhvitu og ýmsar fleiri vörur til málninga. Gull segjast þeir líka hafa fundið ná- lægt Kröflu.—Sagt er enn fremur aö Black hafi boðið Einari bónda í Reykjahlíð 14 þúsund kr. fyrP jörðina (hún var kevpt fyrir fáum árum fyrir 7 þús. kr.). en jöröin mun ekki vera föl að svo stöddu. —Fregn þessi er höfð eftir skil- orðum bónda i Mývatnssveit. Páll Sigurðsson bóndi í Torfu- felli í Eyjafirði er nýlega dáinn úr lungnabólgu. Mesti elju- oL dugnaðannaður.— Ingibjörg Sig- urðardóttir, Jónsson á Oddeyri, andaðist og nýlega. Efnileg stúlka á bezta aldri. — Þá er og nvlátin hér á sjúkrahúsinu Ásta Sigurðar- dóttir, stúlka á fermingaraldri.— Báðar þessar stúlkur dóu úr tær- ingu. — Norðúrland. ------o------ Þarf nokkur aö vera vinnulaus? ýNiðurlag.) Mjög oft stafar vinnuleysið af því, að ekki er hægt að koma mönnum til að fara þangað, sem þörf er á fólki og skortur á vinn- andi mönnum. Oft er það, sem þessir vinnuleysingjar vita af því, að næg vinna er fáanleg annað- hvort i einhverjum smábænum eða í sveitinni, en þeir eru óvilj- ugir á að breyta um dvalarstað. A hverju einasta ári skortir bændurna vinnumenn. Á hverju einasta ári flytja menn sig úr sveitinni og í bæina, en mjög fáír, aftur á nióti, flvtja sig úr bæjunum og í sveitina. Að minsta kosti er ekki neitt jafn- vægi á milli þeirra flutninga. Skorturinn á vinnumönnum er sumstaðar jafnvel svo mikill, að menn geta sett hvaða verð sem þeim sýnist á vinnu sína engu síður um há veturinn heldur en þlegar annirnar eru mestar um uppskerutimann. Það er alment álitið, að það fólk, sem notar sér ókeypis meðul og læknishjálp í fátækralyfjabúð- unum, sé ekki fært um að borga lækni. Séu nú þessar og þvílíkar stofnanip mikið notaðar leiða menn sér í grun, að mikið sé af vinnulausum fátæklingum þar afgreiða þar konu nokkura, sem beiðst hafði læknishjálpar, og hún stóö við og fór ekki út, spurði læknirinn: „Er það nokkuð meira, sem þér þurfið með ?“ „Nei, nei.“ svaraði konan, „eg er að eins að bíöa á meðan verið er að sinna vinnukonunni minni.“ Heilbrigðisráðið í Chicago veit- ir ókeypis anti-toxín við barna- veiki þegar beiðninni um það fylgir vottorð frá lækni, að fjöl- skyldan sem í hlut á sé ekki fær um að borga. En fyrir tveimur árum siðan voru beiðniynar urn ókeypis anti-toxín orðnar svo al- mennar, að heilbrigðisráðinu fór að þykja það grunsamt. Jafn- framt og beiðnunum var sint lét nú heilb,rigðisráðið fara að rann- saka efnahag og ástæður biðjend- anna og kom þá í ljós, að fullkom- lega tveir þriðju hlutar þeirra voru vel færir um að kaupa með- ulin sjálfir. Bágindasögurnar. sem oft koma í blöðunum, eru langt frá þvi að vera áreiðanlegur mælikvarði. Oft fá fréttaritararnir ósannar skýrsl- ur Og oft gera þeir sjálfir úlfalda úr mýflugunni. Um tvö undanfar- in ár hefir liknarfélag eitt í Phila- delphia nákvæmlega rannsakað allar þær bágindasögur, sem í blööunum þar hafa staðið. Mjög fáar þeirra reyndust sannar. Að ætla sér aö berja það blákalt fram, að ekkert atvinnuleysi ætti sér stað, væri fávizka. Og þó væri sú staðhæfing ekki að neinu leyti fjær hinu sanna en margar staðhæfingarnar um atvinnuskort- seni inn eru. Hópur vinnuleysingjanna er stór óg vandasamt að ráða heppilega fram úr því ástandi. En cf frá aðalhópnum eru skildir þeir sem sjálfviljuglega eru vinnulaus- ir, eða eru það sökum þess, að þeir af einhverjum ástæðum eru óhæfilegir til vinnu, þá mundi það sannast, að mjög fátt af vinnu- færum mönnum, sem gera sér far um að leitast fyrir um atvinnu, yrði hægt að finna. Ef, ennfrem- ur, hvert rúm væri skipað.þay sem þörf er fyrir vinnuhjálp, eru öll líkindi fyrjr, að ekki væri einung- is enginn afgangs af vinnuleysj ingja-hópnum, heldur mundi og aílmikið skorta á, að öll rúm væru skipuð. Erfiðleikarnir við að greiða fram úr vandamálum þessum hafa venjulega verið álitin í því inni- faldir að útvega vistir handa vinnu leysingjunum. En þeir, sem mest um málin fjalla, álíta, aö óhætt sý að snúa setningunni við og segja, að erfiðleikarnir liggi í því, mestir og óviðráðanlegastjr, að útvega hæfa menn til þess að leysa af hendi alla þá vinnu, sem fyrir hendi er, menn, sem færir eru um það, og hafa vilja á því að leggja fram krafta sína sér og öðrum til gagns og heilla. því reiðubúinn til þess að semja við menn um ábyrgð á húsum, innanstokksmunum, skepnum o. fl. Félagið er að öllu leyti áreið- anlegt og kjör þau, sem það býð- ur, að minsta kosti eins góð og hjá öðrum samskonar félögum. Wiiyiipeg, gefin saman p hjóna- band hér í bænum af séra Einari Vigfússyni. Nefndin, sem stóð fyrir bvgg- ingu á kirkju Fyrsta lúterska safnaðar, biður alla þá, sem enn eiga ógreidd loforð sin til kirkju- b.vggingarinnar að greiða þau nú þegar, ef unt er. Nefndin er að láta prenta skýrslu, sem hún leggur fram fyrir söfnuðinn um leið og hún skilar af sér, og óskar hún eftir að ÖJI loforð séu borguð áður en lokið er prentun á skýrsl- unni. Hin illkynjaða veiki í hrossum, sem gengur undir nafninu gtand- crs, hefir gert mikið tjón hér i fylkinu í sumar. Sumir bændur hafa jafnvel mist öll hross sin, og skaðabætur, sem stjórnin hefir orðið að borga fyrir sjúk hross, sem skotin hafa verið, nema að sögn $100,000. Veiki þessi er svo illkynjuð og’hættuleg, að fólki, sem umgengst hestana, er hætta búin. Þannig er nú unglings- maður í Selkirk sagður nýlátinn ur glanders og ekki grunlaust að s)rstir hans, sem stundaði hann í legunni, sé veik af hinu sama. Vegna þessarar afsýkingarhættu lætur stjómin skoða öll þau hross, sem grunur hvilir á,og skjóta l»u, veik reynast. Mrs Guðlaug Eiriksson í Fort Rouge, ekkja Runólfs Eiríkssoa* ar sem lézt 18. Febrúar s. I., varð fyrir því sára mótlæti að missa 27 ára gamlan son sinn Arna þann 31. Ágúst s. 1., og þann 10. þ. m. fósturson sinn Ásgeir 10 ára og 10 mánaða gamlan. Sonur henn- ar hafði lengi veriö veikur af beintæringu; en fóstursonurinn var alfriskur að leika sér, en datt á luiakkann á gólfið og beið bana af eftir örfáa klukkutíma. Fyrir skömmu gaus upp sá kvittur, að einhverjir verkstjórar bæjarins hefðu látið verkamenn þægja sér fyrir að sitja fyrir vinnu og voru sumir bæjarfull- trúarnir gleiðjr yfir því, að rann- sókn yrði tafarlaust hafin, og vægðarlaus hegning látin yfir söku dólgana ganga. En það virðist alt vera dottið niður, og engin rann- sókn eíga að verða. Alexander Polson, chief liccnsc inspector og rclicf ofúccr þæjar- ins, lézt að heimili sínu aðfaranótt miðvikudagshis í þessari viku. Hann var 65 ára gamall, hafði í mörg ár verið embættismaður bæjarins og ætíð staðið vel í stöðu sinni. Hann var Winnipeg-mað- ur í orðsins fylsta skilniíigi, því hann var þar fæddur og hafði átt þafi heima alla æfi. Almenn umkvörtun er farin að hreyfa sér í bænum yfir húsaleig- itnni, sem nú er orðin hærri en svo að fátækir verkamenn geti veitt sér viðunanlegt skýli yfir sig og sina. Er jafnvel farið að hafa við orð, að bærinn verði að taka á ein- hvern hátt í strenginn ef húsaleiga ekki stígur niður aftur, sjem frem- ur er útlit fyrir að verði, því að víða standa hús auö sem lcngur og skemur hafa verið auglýst til leigu. Stúlkubarn á þriðja ári varð undir vagni á Notre Dame ave. á föstudaginn og beið bana af. Mest furðan er, að slík og því- lik slys ekki skuli vera almennari. Blaðið Minneota Mascot getur þess, að herra Magnús Magnus- son frá Reykjavík sé korninn vestur til St. Peter, Minn., til þess að kenna íslenzka tungu og íslenzkar bókmentir við Gustavus Adolphus College þar. Herra Árni Friöriksson aug- lýsir verzlun sína á Ross ave. og fasteignir sínar þar til sölu. Veg;na bilaðrar heilsu treystir hann sér ekki til að annast jafn umfangsmikla verzlun lengur eða vill ekki leggja þaö á sig. Verzl- un Mr. Friðrikssonar er stórvaxin og blómleg, og hefir að öllum lík- indum fleiri viðskiftamenn en flestar ef ekki allar aðrar grocery- verzlanir borgarinnar. Og það er sérlega álitlegt fyrir hvern sem er að taka við jafn stórvaxinni og vinsælli verzlun. Óskandi væri að Iskendingur yrðiitil þess að kaupa Mr. Friðriksson út til þess verzl- unin ekki gengi úr höndum Is- lendinga. Sjá auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. Fasteignasala hér er með hægara móti sem stendur, en aftur á móti er stórum að lifna vfir landsölu utanbæja. Vegna hinnar miklu uppskeru er búist við að bænda- lönd stígi til muna í verði í haust. Ur bænum. C. G. Johnson, kjötsali á horn- inu á Langisde og Ellice ave., lætur þess getið, að hann hafi tölu- vert af reyktu hangikjöti til sölu næsta laugardag. J. Joselvich, kaupmann að 163 Nena st„ vantar ntann til þess að að keyra vörur út úr búð. Lyst- hafendur snú sér til hans. I. O. F. — ^Yllir Foresters ættu að muna eftir fundinum sem stúk- an ,,ísafold“ heldur á venjulegum degi (4. þriðjudag hvers mánað- arj, tíma og stað. Mjög áríðandi að allir meðlimir sjúkradeildarinn- ar mæti þar, sem og aðrir félags- ntenn. Ýmsra nýrra lagabreyt- inga verður getið þar. J. Einarsson, ritari. Þessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs: Hallgrímur Jósafats- son, Þórarinn Finnbogason, Bald- ur P.O., Miss Guðrún Jónsdóttir, 435 Toronto st., og Halldór Kon- ráðsson frá Mjóafirði. Enn frem- ur liggja þar margir blaðapakkar til Þorsteins Guttormssonar, sem hvað eftir annað hafa auglýstir verið. Dr. D. H. Harrisson, sem frá 26. Desembcr 1887 til 18. Janúar 1888 —tæpan mánuð—var stjóm- arformaður í Manitoba, lézt að heimili sínu í Vancouver, B. C., hinn 8. þ. m. Það lítur nú helzt út fyrir að bæjarstjórnin hugsi sér að hætta við að láta byggja lögreglustöðv- ar og bæjarstjómar skrifstofur þar sem kjötmarkaðurinn gamli stendur eins og þó var búið að samþykkja. Þegar til kom feng- ust menn ekki til að taka að sér að byggja eftir framlögðum upp- dráttum fyrir $200,000 og höfðu þá fulltrúarnir sumir það við orð, að bezt mundi vera að hætta við að byggja, en hressa í þess stað upp á gömlu lögreglubygginguna sem mi um mörg ár er búin að vera bænurn til skammar. ft

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.