Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1905 Fréttirfrá íslandi. sýsluvegagjaldinu eftir þeim lög- um og öörum frá I9°3- Hrepps- vegagjald í verzlunarstöðum með sérstakri sveitarstjórn sé 2}4 kr. fyrir hvern verkfæran karlmann í kauptúninu 20—60 ára. Hrepps- nefnd í verzlunarstað, sem er hreppur út af fyrir sig, ræður, hvar vegir skuli liggja um verzl- unarstaðinn, og hvernig þeir skuli vera að breidd og ásigkomu- lagi. Reykjavík, 29. Ágúst 1905. Veðrátta kalasöm enn mjög. Ætlar ekki að lagast. En þurk- ar allgóðir hér stmnanlands. Fyr- ir norðan afleitir langt fram yfir túnaslátt. Þó náðust töður loks inn í annarri viku þessa mánaðar, I hraktar og skemdar orðnar mjög víða. Grasvöxtur fram undir meðalár víðast, er til hefir Spurst. Engjar þó snöggvar heldur sunn- anlands vegna kuldanna. — lsaf. Akureyri, 5. Ágúst I9°5- Siglufjarðarpóstur, sem kom að vestan 2. þ. m., segir bezta fiski- afla á Siglufirði,Ólafsf. og Svarf- aðardal. A Siglufirði voru 8—17 kr. hlutir og hafði jafnvel á einn bát fengist 21 kr. hlutur. Lungnabólga áköf hefir gengið um alt þetta hérað í vor og sum- ar og muna víst fáir aðra pins lungnabólgu. Allsstaðar hefir dáið úr henni nokkuð, en fullkomnar skýrslur um það er ekki hægt að gefa og sízt að svo stöddu. í Svarfaðardal hefir veikin orðið skæð og er sagt að dáið hafi þar síðan í vor um 30 manns, flest úr lungnabólgu. I síðasta hretinu kom svo rnikill snjór á Siglufjarðarskarði, að menn urðu að bera klyfjar af hestum, er farið var yfir J>að rétt á eftir. Óþurkasamt hefir verið siðan sláttur byrjaði, svo enn eru töður útí því nær allsstaðar. Góðan þurk gerði 1. og 2. þessa mán. og munui menn þá víða hafa náð upp miklu af töðunni, en aðfaranótt 3. þ. m. kom áköf rigning, svo hætt er við aö sæti hafi víða dregið. Inni í Eyjafirði var útlit f>;rir að töðtir yrðu vel í meðallagi, ef þær hefðu eigi hrakist, en út með ; framhalds á flutningsbrautinni sjónum mun grasspretta ekki hafa ! upp Skeiðin að Laxá; Borgfirð- verið í meðallagi. j ingar um umbætur á þjóðveginum Friðrik kaupm. Kristjá„sson,: fS« »'" i « seni verið hefir gtezlustjóri viS úti- I Barðstrendmgar »m 6,000 k,. 11 b„ landsbankans hér, á bráílega ; »* »PP nanSsynlegar letð.r ,» taka vi« forntenskn fyrir útibúi : «n Bre.Saí,or5 i EjfirS- íslands banka. Sag. er að j V. Havsteen kaupm. verði aftur Fjárbeiðslur til alþingis. Þær eru ioi að tölu. Þessar helztar ,og er skift í flokka eftir efni. Mest fé er beðið um til sam- göngubóta. Austurskaftfellingar biðja um 7,000 kr. til vegageröar frá Bjarnarnesstekk að Almanna- skarði. Árnesingar hið efra um aukabraut frá Þingvöllum að Gjábakka o. s. frv.; Árnessýslu- þm. sömuleiðis um 12,000 kr. til á gæzlustjóri við landsbankann. Akureyri, 14. Agúst 1905. Aðfaranóttina síðasta laugar- dags brann brauðgerðarhúsið á Siglufirði. Húsið stóð í björtu báli þegar Mjölnir sigldi inn á höfnina. Brauðgerðarhús þetta áttu þeir kaupm. St. Sigurðsson og Einar Gunnarsson og bakarinn Sigurður Sveinsson. Hann svaf með aðstoðarmanni sínum í húsinu og vaknaði ekki fyr en liann var vakinn og var húsið þá mikiö, á Jökuldal undan brunnið. — Hús, áhöld og vörur U1T1 > Raugæingar voru í ábyrgð fyrir 4000 kr. Er þó sagt, að eigendurnir biði tölu- vert tjón, þtví vörur voru nýkomn- ar í húsið, enda von um beztu at- vinnu fyrir húsið í þessum mán- pði.—Norðurland. Reykjavík, 9. Ágúst 1905. Pétur á Gautlöndum ber upp frv. þess efnis, að veita ráðgjaf- anum heimild til þess, að gefa einkaleyfi til að stofna íslenzkt 1 Eyjafirði, og um’ gufubátsferða styrk um Eyjafjörð og fyrir Norð urlandi; Gullbr. og Kjósarsýslu- maður um fjárveiting til akbraut- ar upp Mosfellssveit rnóti fram- lagi úr sýsíusjóði og hreppnum, ag itm 5,000 kr. til framhalds veg- ar frá Hafnarf. suður að Voga- stapa; ísfirðingar (konsúll H. S. Bjarnarson) um styrk til gufu- bátsferða um ísafj.djúp, Breiöa- fjörð og Faxaflóa; Mýramenn um 2,000 kr. til að brúa Urriðaá; Norðmýlingar um brú á Jökulsá Hákonarstöð- um 500 kr. til mótor eða gufubátsflutninga milli j Vestmannaeyja og Rangárlsands; Skagfirðingar um akbraut fram | fjörðinn; Vestmanneyingaj- um | 1,000 kr. til vegagerðar; Vestur- Skaftfellingar um 12,000 kr. til að brúa Hólmfsá; Wathnes Arv- inger um 5,000 kr. til gufuskips- ferða. Enn fremur biðja þeir I Ásmundur Gestsson ag J.J.Lamb- ! ertsen kaupm. um 8,000 kr. styrk til að kaupa mótorvagn til fólks- flutninga hér á landi. Loks biðja þingm. Árn. um styrk handa ábúi peningalotterí, og má tala hlut- anna vera alt að 5 þúsundum, og | cnduni’á Miðdal ^ Mosfellssveit til auk þeirraÆso til \ara (alt heilir þess ag koma þar upf> ferðamanna skýli, og bóndinn í Grænumýrar- hlutirj. Drættir mega fara fram 6 sinnum á ári. Iðgjaldið fyrir hvern heilan hlut er 60 kr.; en selja má einnig hálfa hluti, fjórðu parta og áttundu parta. Vinningarnir skulu vera 75prct. af fjárupphæð þeirri, er greiðist fyrir alla áður nefnda 5 þús, hluti; en leyfishafi greiðir lands- tungu til að húsa bæ sinn, svo hann geti orðið gistingarstaður. ±* jöldamargar bænir eru um styrk til vtsindalegra og verklegra fyrirtækja, og námsstyrk: Akureyrar Iðnaðarmannafélag Uiður um 1,000 kr. styrk handa manni til að netna steinsteypugerð sjoði 8 Prct- af^ andvtrði hluta | erlendis, 2,000 kr. handa sunnu- daga- og kveldskóla fyrir iðnað- arnema á Akureyri, m.m.; Aldan, þeirra, er seljast fyrir hvern drátt. Reykjavík, ió. Ágúst 1905. Hornafjarðar læknishéraði hef- ir Halldór Gunnlaugsson sagt Iausu aftur og verið settur héraðs- læknir í Rangárvallasýslu. Hafísrek óvenjumikið segja skipverjar á Magdalene, sélveiða- skipinu norska, sem hér kom í gær, vera þetta sumar í Græn- landshafi. Þá verður kuldinn hér í sumar skiljanlegur. Þetta var og er eina rétta skýringin á hon- um. Reykjavík, 16. Ágúst 1905. Neðri d. hefir samþ. frumvarp þess efnis, að kauptún, sem eru hreppsfélög út af fyrir sig, skuli vera laus við sýsluvegagjald eftir lögum frá 1894, að því tilskildu, að þar sé varið til vegagerðar jafnmiklu fé úr sveitarsjóði, auk hreppsvegagjal<4sins, sem nemur skipstjórafélag i Reykjavík, vill fá 5,000 kr. styrk; Arnór Árnason t Chicago i5,oocykr. styrk til að leyta að námum a Islandi; Ágúst Bjarnason cand. mag. 600 kr. hvort árið til ritstarfa; Ásgrímur Jónsson málari um 1,000 kr. árs- styrk. Barna- og ungiingaskóli á Hey- dalsá biður um 500 kr.; Bjarni Þorkelsson skipasm. um 1,600 kr. til utanfarar til að kynna sér með- ferð á Mótorum við fiskiveftar; Bjarni Þorsteinsson prestur um 1,500 kr. til að gefa út safn af ísl. þjóðlögum ; Benedikt Jónasson um 500 kr. í 4 ár til að stunda nám i verkfræðingadeild iðnskólans í Niðarósi; Bjöm Pálsson cand. phil. um 1,125 hr. til að nema raf- magnsfræði við Harvardskóla. Dan. Bruun 1,000 kr. til að gefa út lýsing á ísl. fjallvegum með uppdráttum og myndum; Elliði G. Nordal búfr. 600 kr. hvort ár- ið til verklegrar og bóklegrar fræðslu um sandgræðslu og vatns- veitingar erlendis; _ Eyrbekkingar nokkurir um 6,000 kr.til sjógarðs- hleðslu þar. Georg Georgsson læknir (og Fáskrúðsfirðingar) um 1,200 kr. styrk til að kynnast nýjustu lækn- ingaaðferðum erlendis, og Guðm. Jónsson Hlíðdal 800 kr. hvort ár- ð til að lúka véla- og rafmagns- námi við háskólann í Mittweida á Saxlandi. Hannes S. Hansson 4,000 kr. hvort árið til að leita að námum í jarðeignum landsins; Helgi Jóns- son grasafræðingur 1,200 kr. árs- styrk til mýrarannsókna á ís- landi og annarra grasafræðisrann- sókna; Helgi Pétursson cand.mag. 3,000 kr. til jarðfræðisrannsókna; Hólmfríður Árnadóttir 500 kr. næsta ár til að halda<áfram kenn- aranámi í Danmörku. ísak Jónsson á Þönglabakka 2,000 kr. styrk og 2,000 k,r. lán til íshúss fyrir fiskiútveg. Jóhannes J. Reykdal 8,000 kr. 1. n til að koma upp rafmagnsstöð í Hafnarfirði; Jón Vigfússon u)n styrk til að læra vefnað í Svíþjóð. Kvenna^kóli Eyfirðinga 3,200 kr. hvort árið, Húnvetninga óá- kveðinn styrk, og Reykjavíkur 1,000 kr. hvort árið til að setja á stofn búsýsludeild. Lárus Jóhannsson Rist 350 kr. til að læra leikfimi við kennara- skólann í Ivhöfn; leikfélagReykja- víkur 1,000 kr. hvort árið. Magnús Einarsson á Akureyri 600 kr. söngkenslustyrk. Nessö (O.) skipstjóri í Tromsö í Norvegi, um fjárveiting til inn- flutnings lifandi moskusnauta til íslands, og um 10,000 kr. til að stunda íshafsveiðar frá Islandi. Ólafur Daníelsson mag.sc. 1,800 kt. til að kynna sér til fullnustu fyi.ikomulag á erlendum lífsá- byrgðarfél.; Ólafur Hjaltesteð 2. '.oo kr. ársstvrk til að endurbæta landbúnaða; * erkfæri og sláttuvél sína. Páll Vídalín Bjarnason sýslum. styrk til að semja skrá yfir isl. lög, og Páll Þorkelsson 2,000 kr. til útgáfu bókar um táknmál, er hann h:fir sa’nið. Árnesingar og Rangæingar biðja um fjárveiting til útgáfu rits uni samvinnufélagsskap og til styrktar efnilegum mönnuni til að r.ema slátraraiðn og verzlunarað- ferð sameignarkaupfélaga, enn fremur til kenslu í bókfærslu í gagnfræðaskólum landsins. Fcykjavíkur Verzlunarmanna- féljg og Kaupmannafélag biðja um 4,500 kr. styrk hvort árið til verzlunarskóla fyrir ísland í R -ykjavik, og i,000 kr. síðara ár- ið til ferða.ityrks til útlanda fyrir efnilega verzlunarm. Sigfús Einarsson biður um 1,500 kr. ársstyrk til að kenna söng hér á landi, að gefa sig við s inglagasmíöi, og að vekja eftir- tekt á úrvali ísl. söngljóða með samsöngim erlendis. Sögufélagið í Reykjavík vill fá óákveðinn styrk, og Stefán Pálsson skipstjóri 1,000 kr. styrk til að læra erlendis aðgerð á sjó- fræðisáhöldum. Valgerður Lárusdóttir (Hall- dórssonarj biður um styrk til ut- anfarar til að fullkomna sig í söng, hljóðfæraslætti og tónfræði;- og Vopnfirðingar til skólahúss. Þorkell Klemenz biður um 25,- 000 kr. lán til að koma á fót véla- verksmiðju í Reykjavík.; og Þor- valdur Pálsson héraðslæknir 1,000 kr. ársstyrk til að setjast að í Reykjavík og stunda húð- og kynsjúkdóma. Landbúnaðarfélagið vill fá 13,- 000 kr. meira en um er beðið í fjárlögunum, og óákveðna fjár- veiting til að koma upp efnarann- sóknarstofu í Reykjavík. Torfi i ólafsdal sækir og um styrk til búnaðarskólans þar. Bindindisstyrk biður Stórstúk- an um, 2,000 hvort árið, og Norð- lenzka bindindissameiningin um 600 kr. Til að koma tipp sjúkrahúsi á Sauðárkrók er beðið um 4,000 kr. styrk. Sömuleiðis um fjárveiting ti! sjúkraskýlis á Vopnfirði, og 600 kr. handa sjúkrahúsinu á Fatreksfirði. Ýmsir biðja um launabót og eftirlaunastyrk. Loks biður Jón Jónsson söðla- smiður frá Hlíðarendakoti um „fjárstyrk í viðurkenningarskyni fyrir langvarandi starf í almenn- ingsþarfir, svo sem bendingar um náttúrlegar fiskigöngur og hag- kvæma veiðiaðferð í Faxaflóa, uppgötvun á orsökum hinnar miklu fjávvöntunar á haustin i ýmsum sýslum landsins, sem sé, að þetta stafi af tilverknaði úti- legumanna, áeamt bjendingu um, hvar þessar skaðræðisvættir halda sig. Tilboð fylgir. um ýmsar merkilegar upplýsingar um þessa einkennilegu kynslóð, og ráð til þess hvernig gera megi hana ó- skaðlega.“ —Isafold. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á fslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæSi. Verö 400. bvert hefti. Fæst bjá II. S. Bardal og S. Bergmrnn. Sviði í brunasárum lœknast fljótt með Chamberlains Pain Balrn. Mr James N. Nichols kaup- maöur og póstafgreiðslumaður í Vernon Conn., gefur svolátandi vitnisburð: „Litla barnið hans Mikaels Strauss þjáðist nýlega mikið af brunasárum -á hendinni. Faðir þess kom til mín til þess aö fá meðul við þessu. Eg hefi margskonar áburði til sölu, en réði honurn til að reyna Cham- berlain’s Pain Balm, og jafn- skjótt og það var borið á dró bólguna úr og sviðinn hvarf. Eg hefi sjálfur reynt þenna áburð og ræð til að brúka hann við skurði, brunasár, tognun o. s. frv., því eg veit að hann hjálpar ætíð. Til sölu hjá öllum kaupmönnnum. Járnbrautarslysin. I Bandaríkjunum er nýútkomin skýrsla yfir járnbrautarslysin þar á árinu 1904, og sýnir hún að mannskaðinn á Bandaríkjabraut- um á meðal farþega hefir verið meira en hundrað sinnum meiri en á járnbrautum á Bretlandi hinu • mikla á sama tima; og á meðal járnbrautarþjóna næstum fjörutíu sinnum meiri. Af hverjum 1,622,- 267 járnbrautarfarþegum í Banda- ríkjunum fórst einn, en á Bretlandf einn af hverjum 199,758,000.Svip- uð eða engu betri verður Títkoman þegar meiðsl á brautunum eru bor- in saman.Á Bandaríkja'-járnbraut- um, hefir einn meiðst af hverjum 78,523, en á brezku járnbrautunum einn af hverjum 2,244,472. Járn- brautarþjónar í Bandaríkjunlum á árinu voru alls að tölu 1,206,121, en á Bretlandi ekki nema 71,007 eða nálægt seytján sinnum færri. I Bandaríkjunum voru 3,632 járn- brautarþjónar drepnr á árinu, en á Bretlandi ekki nem^ 1, eða til- tölulega 600 sinnum færri; íBanda rikjunum meiddust 67,067 járn- brautarþjónar, en á Bretlandi ekki nema 114. Á járnbrautum iBanda- ríkjunum hafa farist 5,973 og 7,- 977 meiðst, sem hvorki voru far- þegar né járnbrautarþjónar. Yfir þess konar manndráp og meiðsl á brezkum járnbrautum eru engar skýrslur fyrir hendi, en sjálfsagt er það miklu minna. Þetta sýnir, að nú er búið að konxa járnbrautarfyrirkomulaginu á Bretlandi í það horf og ástand, að hættan við að ferðast á járn- brautum þar má heita horfin. Ligg- ur slíkt meðal annars í því, að flestar járnbrautir þar eru nú tvö- faldar, svo lestirnar á hverju spori ganga allar í sömu áttina, eða hver á eftir annarri með hæfilegu milli- bili, og árekstur lesta gerður nær því ómögulegur. Sýnt er fram á, að margra hluta vegna standi Bretar betur að vígi með að komast hjá járnbrautar- slysum, en niðurstaðan verður þó sú, þegar á alt er litið, að ekki sé réttlætandi eða bót mælandi, hvað tiltölulega miklu meíri eru járn- brautarslysin í Bandaríkjunum. . ----------------o------- Chamberfain’s tituga og lifrar Tablets eru ágætt hreinsunarlyf og v.erkanir þess svo mildar að maður tæplega veitir þeim eftirtekt. Þess- ar tablets lækna og meltingarleysi. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. * TI1E CANADIAN BANK Of COMMCRCE. 4 liorniim 4 Komi og Ivabel Höfuðstóll $8,700,000.00 Varasjóður $3,500,000.00 SPARINJODSIIEILDIJÍ Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Vfxlar fóst á £nglands banka stm eru borganlegfr 6 /alandl Aðalskrifstofa f Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0----JOHN AIRD------° TI1E DOMINION BANK. Borgaður höfnðstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastidri. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll.. $3,500,000 Varasjóður.. 3,500,000 STÆKKAÐAR MYNDIR, 16x20 Crayons á $2.00 hver 16x20 með vatnslitum $3.00. MYNDARAMMAR: 16x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér búum til myndaramma af öllum stærðum. Komið og skoðið þá. GOODALL’S Myndastofur 6I6J2 Main st. Cor. Logan ave. 536ýí Main st. cor. James st. Taylor st. Louise Bridge. [ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og;tiIfinningiyer framleitt á hærra stig bg með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjöriam og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁvfSANIR SELDAR k BANKANA k ís- LANDI, ÓTBORGANLEGAR í RRÓNUM. Utibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjörl. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P. JARVIS, bankastjóri. DR A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. Room 1 Thompson Block PHONE 2048. opp. Clty Hall. þér þurfið að láta hreinsa, fylla eða gera við tennurnar þá komið til mín. Verð sanngjarnt. Dp.M. halldorsson, Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. LYFSALI H. E, CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng <kc.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur.'gefinn. MaiiIeLeafRenovatÍBgJVorks Við erum nú fiuttir að 96 Albert st. Aörar dyr norður af Mariaggi hotelinu. Föt hreinsuð,lituð,pressu8 og bætt. TEL• 482. Dr. W. Clarence Morden, tanxlœknir Cor. Losjan ave. og Main st. 620já Main st. - - ’Phonel35. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður, Skripstopa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskript: P. O. box 1364, Telefón.423, Winnineg, Manitoba cftir þvi að — Eflfly’s By ggíngapapplr heldur húsunum heitum* og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L^d. áGKNTS, WINNIPEG. I Winnipeg Picture Frame Factory, Búö: 495 Alexander ave. Yinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone; 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Við þurfum umboðsmenn víðsvegar til að selja fyrir okkur.— X.L.' ila. P. Cook, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.