Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGÍNN 14. SEPTEMBER 1905. ODDSOIN, MANSSON, VOPNI Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Á VICTOR ST. nálægt Port- age Ave. Cottage á steingrunni, saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5 herbergi og viöarskúr. 3 svefnher- bergi. Veröið er gott aöeins $1700. Út í hönd $200. Afg. meö góðum skilmálum.Eign þessi stígur bráö- lega í verði. Á SIMCO ST. nálægt Portage I En þa8 stendur ekki lengi, Ave. Cottage ’meö vatnsleiöslu. keyptar á hverjHm degi,—Einnig lóSir á Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. út Agnes St. 40x108 meS lágu verSi í hönd $200. Afg. meö góöum LóSirnar í Noble Park eru nú flestar .... seldar en þó fáeinar eftir meS sama verSi kjorum. _\J Á BURROWS AVE., rétt viö og h'Dgað ^1, . . . j timbur verzlun meB fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóSir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn.— Komið sem fyrst og fáið 'upplýsingar hjá selja yður bújarðir og bæjarlóðir.. Þeir selja yður einnig lóðir með húsum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsiS ydar í eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— því þær eru Main St. hús á steingrunni, meö | öllum umbótum nema baði. Verö $2,200. Út í hönd $600. Húsiö No. 444 Burrows Ave. á $1600. No. 448 á sama stræti á $1500. Cottage, 414 Burrows Ave Vatn og saurrenna. Verö $1870. Út í hönd $600. Árni Eggertsson. Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Building' Telephcne 2312. Tvö Victor Ur bænum og grendinni. herbergi til leigu að 583 st. J. J. BILDFELL, 505 Main I St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Ágæt byssa fæst með góðu vieröi hjá J.A. Blöndal á skrifstofu, Lög- bergs. f J | 6O0DMAN & HAEK. PHONE 2733. Nanton Blk. - Roora 5 Main st Takið eftir! Ágætlega góö aktígi á .... $24 og þar yfir. “ “ ..... 18,50. Einföld “ “ .. . . 9 til $18. Uxa-aktígifrá.. 10 tíl $15. Þér Ný-lslendingar, semoft og tíöum hafiö ekki tækifæri til aö kaupa sjálfir, þurfið ekki annað en skrifa mér ef yður vanhagar um aktígi, Þér getiö sparaö yö- ur mikla peninga meö því aö fá aktígin frá fyrstu hendi. Eg skal áreiöanlega gera yður ánægöa. — Enn fremur hefi eg til koffort og töskur af öllum tegundum og betri og þykkari hesta-blankets en nokkurð tíma áður. S. Thompson, Selkirk, Man. The Alex. Black Lumber Go„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantánir afgreiddar fljótt. Tcl. 598. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. OE LAVAL SKILVINDUR Hver einasta skilvindutegund, sem væri ,,alveg einsgóð og De Laval“ ætti vísa mikla útbreiðslu. Að þessu takmarki reyna 'allir keppinautar ,,De Laval að komast. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. New York. Phila- delphia. Chicago. San Francisco. Tiw 'filumcuth ■■WLJ'JU VW lin'Hi'ni'i * tJ MY CLOTHIERS. HATTERS * FURNISHERS 566 Main St. J Winnipeg. Ágætur kolaofn meö rörum er til sölu meö góöu veröi að 757 William ave. G. T. stúkan „Skuld" býr sig j nú í ákafa undir Tombólu, sem [ haldin veröur hinn 4. næstkomandi. Okt. Chmibcrlain’s Pain Balm. Þessi áburöur er frægur fyrir að lina þrautir. Hann læknar gigtarverki og veitir væran svefn. | Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Ef þér viljið græða peninga fljótt, þá komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan greindum fasteignum. Á Mountain Ave...............$125. " Chamberlain Place..........$9°. " Selkirk Ave................$215. " Beverly...........$350, mjög ódýrt " Simcoe St. vestan vert.. $14 fetið. Það er vissara að bregða fljótt við ef þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið hús eða cottage á Beverly getum við haft skifti þvi fyrir 50 feta lóð á Maryland. Viðar-furnace, með öllu til- heyrandi til sölu, mjög ódýrt. S. J. ScJieving, 707 Ross Ave. en Sjálfsmorö hafa verið framin óvenjulega mörg í Winnipeg um síöastl. mánaöartíma. ------0-----— Drengurinn var mjög veikur, var lœknaönr meö Chamber- lams, kóleru og hreins- unar-meöulum. „Þegar drengurinn mjnn var tveggja ára varö hann mjög þjáð- ur af nýrnaveiki, en með því aö brúka Chamberlain’s Colic, Chol- era and Diarrhoea meðul batnaöi honum alveg“, segir • Maggie Hiskon í Midland, Mich. Þaö er óhætt að treysta þessu meöali þó veikin sé mjög áköf. Það lækn- ar jafnvel barnakóleru. Fylgiö hinum prentuðu reglum og þá má eiga lækningu vísa. <Til sölu hjá öllum kaupmönnum 6. Thomas, 596 st. Uppbobssölunni hér í búðinni er nú lokiö. Af vörunum/ er þó enn eftir tíu >úsund dollara viröi sem þarf að seljast sem allra fyrst og veröa þær seldar meö pví veröi er almenningur setti á samskonar vörur á uppboöinu. Svo frjáls- leg verzlunaraöferö er nýstárleg og getur naumast komiö fyrir nema einusinni á æfi manns. TAKIÐ EFTIR: "Einmunatið á hverjnm degi, hveiti víðasthvar alt slegið og þresking stendur sem hæst. Upp-1 gyltum kassa meö tuttugu skeran góð og hveitiverð vel við- byrgö, ganga í 17 steinum; unanlegt. Húsfrú Björg Vigfússon, kona séra Einars Vigfússonar, andaðist að heimili sinu574 Simco st. hér í bænum hinn 23. Ágúst síðastlið-1 gangverk, inn, eftir langan og kvalafullan sjúkdóm, og var jarðsungin 25. s. m. af séra Jóni Bjarnasyfii. Hinn- ar látnu konu verður nánar getið síðar. er Verkamanna Waltham úr nikkel kassa, áöur á $8.00 nú á $4.50. Waltham gangverk ára á áöur seld á $18.00 tiú á $10.50. Kven- úr, Waltham gangverk í gyltum kássa; áöur $12.00 nú $7.50. Klukkurnar alþektu, átta daga áöur á $4.00 nú á $2.25. Vekjaraklukkur áöur á $1.25 nú á 6oc. Egta gullhring' ar áöur á 2.00 nú á 75C. $4.00 hringar á $2.00. $3.50 úrfestar á $i.5o. Þaö yröi oflangt mál aö fara að telja upp hér öll kjörkaupin sem völ er á. Bezta ráöið er aö koma Chamberlain’s hóstameöal gœtlega gott. Áhrifamestu meðulin eru þau sem aðeins hjálpa náttúrunni til. Chamberlain’s hóstameðal verkar I °g skoöa v°rurnar og fá aö vita þannig. Brúkið það þegar þér um veröiö. Allir munu þá fall fáið kvef og það mun lækna hóst- ast £ ag s£ um verulega kjör- ann,lækna lungun.losa frábrjóstinu , auDasölu ag ræBa og hjálpa náttúrunni til að koma I kaupasolu a0 ræ0a‘ líkamanum í samt lag. Þúsund- ir manna hafa gefið vottorð um ágæti þessa meðals. Þáð fyrir- byggir að kvefið geti breyzt í lungnabólgu. Verð 25C. og 500. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Langar þig til aö græða peninga? Sé^svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér verölagið hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nú seldar hér á......50c. Fatnaöur, $12.50—$17.50 virði seldar á..........$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L. Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. MiTCHfcLL, Secretary. Umboð í íslendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. The Empire Sash & noor Go. Lta. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa að Henry Ave. East. Phone 2511. innviöir í (ilenwiiíhl 8r«s.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN, BEZTU VÖRUR, BEZTA VERÐ. Komiö og kynniö yöur verzlunina. ELDSTÓR. Viö erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „Sunlight“ eldastór, og seljum þær gegn mán- aöarborgunum. Kaupiö ,,SUNLIGHT“ stó svo heimilið veröi ánægjulegt. Hér fæst alt sem bygginga- menn meö þurfa. Tel. 3380. 587 Notre J)ame Cor. Langside. WINNIPEG. Tilhreinsunarsala. Sumar . Blouses, treyjur, pils og hattar. Útsalan er á ööru gólfi í búöinni; Sumarvörur í öllum deildum með mjög niðursettu veröi. Karlm. nærfatnaöur, bezta teg- und og mjög vandaður frágangur, Útsöluverö nú klæönaðurinn á $1.00. Sumarfataefni meö mjög niöur- settu verði. Alt sem til er af sumarvörum veröur aö seljast á næstkomandi hálfum mánuði svo rúm veröi fyrir haust- og vetrar-vörurnar, sem nú Brúkuð föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg-1 und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Dame ave., Winnipeg. j Ungum mönnum kend símritun og bókfærsla við járubraut- ir. $50—Jioo kaup mánaðarlega útvegað lærlingum. Kenslan ókeypis að öðrum kosti. Mikil eftinspurn eftir mönnum. Hinir sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku og viðurkendir af ölíum stjórnendum járu- brautanna. Nú er hentugasti tímina að byrja. Skrifið eftir upplýsingum. MORSE SCHOOL of TELEGRAPHY. Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta, Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex.. San Francsico, Caí.—Skrifið til einhverra af þessum stöðum. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Flaherty * Batley UPPBOÐSHALDARAR Og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. * Uppboð á hverjum laugardegi ,30 0gsíðdegis. kl, 2 KENNARI, sem náð hefir 2. eða kennarastigi, getur fengið stöðu við Kjarnaskóla, nr. 647, í sjö mánuði frá 1. Október 1905 til 30. Apríl 1906. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboðunum veitt móttaka til 25. September af Th. Sveinsson, Husavick, Man. G. THOMAS, 596 MAIN ST. Hérmeð tilkynnist að eg er nú á ny reiðubúin að veita móttöku nemendum í Piano-spili. Þ.eir, sem kynnu að vilja nota sér þetta, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, því eg get að eins tekið á móti takmorkuðum fjölda af nem- endúm.—Eins og að undanförnu er mig að finna að 747 Ross avenue. L. Thorláksson. Byggingamenn! Komiö og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur af hendi. Steingrímur K. Hall, Píanó-kennari, 701 Victor st. Winnipeg. TESSLER BROS. Phone3340. 124 Adelaide St. Pressa, hreinsa og gera viö fatnaö. Ábyrgjast vandaö verk. Búa einnig til föt eft- ir mælingu. Kaffi og ísrjómi af beztu-tegund geta nú land- ar mínir fengiö hjá mér á hvaöa tíma dagsins sem er veitinga salirnir opnir til kl. 1034 á hverju kveldi ýmsar aörar hressandi veitingar ætíð á reiöum höndum. Muniö eftir staönum. Norövestur- horniö á Young og Sargent- strætum. ’PHONE 3435. G. P. THORDARSON. B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. Mrs. Anderson byrjaöi haust-hattasölu á Bald- UR snemma í þessum mánuöi. Gott og mikiö úrval og ágætt verðlag eftir gæöum Komiöhingaö þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfum til góöa skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stæröir u, 12 og 13 á $1.00. —'2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. W. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með _ Vlð og! Kol flýtur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Höfum stærsta Iflutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. I i LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN fcj Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD MIDDAGS vatN‘ 3 I SETS HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐAR o.fl: Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. 868-370 Main St. China-Hall 572 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.