Lögberg - 21.09.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.09.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1905, 3 The Winnipeg Paint£>Gla»».Co. Ltd. MÁLNINGIN OKKAR. Engin undanbrögö, ekkert þarí aö óttast þegar notuö er tilbúna málningin okkar og málningarefn- in. H'én hleypur ekki upp í blöörur né skrælnar af, þolir bæöi sólskin, rigningu, kulda og frost. Sumar og vetur borgar þaö sig bezt aö brúka okkar málningu. The Winnipeg Paint á Glass Co. Ltd. .’Phones: 2749 og 8820. The Olafsson Real Estate Co. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536^4 Main st. - Phone 3985 A.S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina TelepUone 3oG. PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakkr Block. 468 Main St. WINNIPEG fí. HUFFMAN. á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komiö og reyniö.-- CANADA NORÐYESTURLANDIÐ , Beglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, gera fíðlskylduhðfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. lunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem n»st ligg. nt landinu, sea tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innfiutninga- nm boðsmainiÍB* i Winnipeg, eða næsta Doirinion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er 910. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sfnar á einhvern af þeim vegum, sem fram ern teknir i eftír fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [lj Að baa á landiau og yrkjalÞað ai minsta kostil i sez mánuði 4 hverju ári 1 þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, hefi rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújðrð i nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefit skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getnr persóuan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir ádnr en afsalsbréi er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður eða móðnr. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðri sinni eða skirteini fyrir að afudsbréfíð verði gefið ut, er sé nndirritað i sam- rtsmi við fyrirmæli Dominion iandlaganna, og hefir skrifað sig fyrir afðar heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújðrðinni) áðnr en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisrótur-bújðrðinni, ef siðari heim ilisréttar-jðrðin er i nánd við fyrri heimilisréttar-jðrðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújðrð ssm hann á íhefirkeypt, tek* iS erfðir o. s, frv.] i nánd við heimiUsroLtarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getnr hann fullnægt fyrirmælnm laganna, að þvi er ábúð á heimili* réttar-jðrðinni snertír, á þann nátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð straz eftír að 3 áiin ern liðin, annaðhvort hjá næsta onr boðemanni eða hjá Intpector sem sendur er til þess að skoða hvað nnnið hefir verið á landinn. Sez mánuðum áður verður maður þó að hafa konngert Dom- inion landa nmboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja uas eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni f Winnipeg, og a ðlluœ Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins! leid> beiningar nm það hvar lðnd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp tilþess al ná i lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb og náma lðgum. Allar slikar reglugjðrðir geta þeir fengið þar geí- ið reglugjðrðina um stjómarlönd inna ur, kola einnia sngið þar 1 t járnbran ms, einmg geta menn fengið reglugjðrðina um stjórnarlðnd innan jámbrantar- heltisins i Britisb Columbia, með því að snúa sér brétíega til ritara innanríki* beildarinnar í Ottawa, innflytjenaa-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til eiz* dverra af Dominion landiumboðsmðnnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of tbe Interior, sambandi benda á, aö allar líkur eru til, aö Norömenn séu fúsir til Jiess, að taka þátt í sliku hraö- skeytasambandi, ekki sízt ef loft- skeytaendástöðin væri reist i Nor., enda virðist bréf frá norska rit- símastjóranum, dags. 24. Nóv. 1904 (fskj. nr. 15, sem við prent- um kafla úr meðal fylgiskjalanna, gefa góða bendingu i þessa átt.—• Vfrðist og margt mæla með því, að Öllu heppilegra væri að hafa endastöðina í Noregi en á Bretl.. eins og norski ritsímastjórinn bendir á, ]>ar sem taxtinn milli l^oregs og Danmerkur er 1 kr. fyrir 10 orð, en 2 kr. 70 au. fyrir sama oröafjölda milli Bretlands og Danmerkur, og getur slikt munað Islendinga afarmiklu fc á 20 ár- um; en frá hálfu Marconifélagsins er ekkert því til fyrirstöðu, að hraðskeytasambandið gangi þá leiö ( sbr, fskj. nr. 14). Ef þing- ið hallast að nefndu tilboði Mar- conifélagsins, yrðu ársútgjöld ís- lands, til hraðskeytasambandsins til útlanda og milli allra kaupstað- anna, þessi: Ársgjald til Marc.fél. £7078 á kr. 18,20......Kr. 128819.60 Hér frá dregst : 3) Till. frá Danm. 54000 b) Tekj. af hraðsk.- samb. innanl .. 10000 c) Tekj af samb. til útl...........20000 ------- 84000,00 Eftir kr. 44819,60 scm er þá upphccðin, scm fsland þyrfti að borga á ári hvcrju í tutt- ugu árin nœstw, ef Noregur leggur ekkert fram, og ætti þá landið all- ar stöðvarnar og annan útbúnað skuldlattst og í góðu lagi. Á hinn bóginn eru árleg útgjöld Islands til sæsíma og landþráðar, samkvæmt ritsímasamningnum, eins og sýnt hefir verið fram á hér að framan,um 137,640 kr., og yrði það þvi landinu 92,820 kr. og 40 au. ódýraro á ári að taka boði Marconifélagsins, en að aðhyllast ritsímasamninginn, auk alls rétt- inda-missis, er honum fylgir. Sé nú athugað, hve miklu þess^ 92.820 kr. og 40 au. munur nemi í 20 ár, með 4 prct. vöxt. og vaxta- vöxtum, þá er sú upphæð 2,871,,- <86$ kr. 18 a|tr. En gerði maður ráð fyrir þjví, sem við teljum ó- hugsandi, að ekkert tillag fengist frá Danmörkuy, né heldur frá Norr egi, þá yrði sœ- og landsiminn þó 38.820 kr. og 40 mr. dýrari árlega en Marconi-tilboðið, og mundi þá sá mismunttr, með 4 prct. vöxtum og vaxtavöxtum, nema á 20 árum 1,201,103 kr. og 18 aur. Eins og vikið var á hér að fram- an, má gera ráð fyrir, að tekjur af hraðskeytasambandinu til útlanda nemi alls 30,000 kr,, að mcðaltali í næstu 20 ár, yrði þá árlegttr kostnaður íslands að eins 34,819 kr. 60 aur. að meðaltali, og land- Sviði í brunasárum lccknast fljótt með Chamberlains Pain Balm. Mr James N. Nichols kaup- maður og póstafgreiðslumaður í Vernon Conn., gefur svolátandi vitnisbttrð: „Litla barnið hans Mikaels Strauss þjáðist nýlega mikið af brunasárum á hendinni. Faðir þess kom til mín til þess að fá nieðttl við þessu. Eg hefi margskonar áburöi til söltt, en réði honum til að reyna Cham- berlain’s Pain Balm, og jafn- skjótt og það var borið á dró bólguna úr og sviðinn hvarf. Eg hefi sjálfur reynt þenna áburð og ræð til að brúka hann við skurði, brunasár, tognun o. s. frv., því eg veit að hann hjálpar ætíð. Til sölu hjá öllum kaupmönnnum. inu þá 102,820 kr. 40 aur. dvrara á ánj, að taka land- og sæsímann, eða á 20 árum, með 4 prct. vöxtum og vaxtavöxtum, 3,181,263 kr. 18 aur. En sé í þessu tilfelli ekki gert ráð fyrir neinu tillagi frá Danmörku eða Noregi, þá yrði það þó 48,820 kr. 40 aur. dýrara\ á óifi, að velja sœ- og landsímann cn oftncfnt tilboð Marconifélagsins, og mundi sú upphæð með 4 prct. vöxtum og vaxtavöxtum nema alls 1,510,503 18 au'r. En hver af þess- um upphæðum, sem lögð er til grundvallar, virðist ckkert áhorfs- mál, að þinginu ber\ að hafna rit- símasamningnum, en taka heldur oftnefndu tilboði Marconifélags- ins. --------0------- Kóleran, Eins og frá hefir verið skýrt í blöðunum hefir austurlanda- kólera stungið sér niður á Prúss- landi, Pólverjalandi og i Austur- ríki, og þrátt fyrir sóttkvíun og allar mögulegar varúðarreglur stendur mönnum rnikill ótti af henni; og/ margir óttast að hún muni ná útbreiðslu nú ekki siður en árið 1892 úr því hún hafi á ann- að borð náð sér niðri. Það lítur út fyrir, að sýkin hafi að vanda fluzt fráArabiu og Persa- landi eftir Kaspíska hafinu og Kákasus og svo breiðst út með- fram Volga, Búg, Vistúla og fleiri ám. Rússneskir emigrantar, á leið til Bandarikjanna, fluttu hana til Hamborgar, þar sem fratn að 2. September sextíu og sex höfðu veikst og tuttugu og þrír dáið. Emigrantaflutningur er bannaður og Hantburg American línu skipin flytja ekkert fólk á 3. farrými. Allir eniigrantar eru hafðir sex daga í sóttverði, einum degi leng- ur en sýkin er að búa um sig í manni. Sagt er að kólertt hafi orðið vart í herbúðttm á vestur Prússlandi og þess vegna hafi all- ar heræfingar verið hannaðar ]iar. í sumum prússneskum bæjum hef- ir skólum verið lokað. Rússneska stjórnin neitar því, að kólera sé á Póllandi, en vissa er þó fyrir þvt fengin, að sýkin barst með mönnunt, sem koniu með sög- unarvið niðureftir Vistúla-fljótinu, og auk þess segir frétt frá Varsjá að fjórir menn hafi dáið úr kóleru. í Manila breiðist kóleran út á meðal hinna innlendtt, og tveir Bandaríkjahermenn þar hafa sýkst úr henni. Læknar þar hafa stund- að 40 kóleru-sjúklinga, af hverj- um 25 hafa dáið. — Ind. o------- EITT HINDRAÐ SIOO VERÐUVK Vér bjóðum $100 í hvert sion sem Catarrh laeko* ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheuey & Co.. eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaSir höfnm ►ekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár álítum hann mjö* áreiðanlecan mann ( öllam viöskiftum og aetinlega fssran að efna öll þau loforð er félaa hans gerir. West A Truax. Wholesale. Druggist. Toledo.O. Walding, Kinnon AMarvin, Wholesale Druggists. Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure ertekiS inn oc verkar bein línis á bldðið og slímhimnurnar. Verð 7SC. flaskan Selt ( hverri lyfjabúð. Vettorð send fr(tt Enn rísum við. Viö höfum náö í búöina og allar vörur Alex Ross ogTurners. Vörur þessar eru allar nýjar og vandaöar.Allskonar fatnaöur fyrir karla og konur, bæöi unga og gamla, sem veröur seldur meö gjafveröi. 100 dús. mislitar skyrtur stífaöar og óstífaöar á 42C. hver. 200 dús. hálsbönd af öllum teg- undum; á laugard. hvert á ioc. Ógrynni af kvenfatnaöi, sem veröur seldur óheyrilega ódýrt. Lítiö f suöurgluggann okkar. Dag- lega veröur skipt um sýnishorn í honum og okkar sérstaka verö markaö á þau. Engin verzlun í Canada getur boöiö bet'.i mp. Bankrupt Stock Biying Co. 555 MainSt. Takiö ePir bláa merkinu. KJÖRKAUPA- VIKAN. Viö höfum keypt meö mjög niöursettu veröi ágætt, tilbúiö mál, sem vanal. er selt á $1,75. Viö ætlum aö selja þaö á $1,25 á meöan þaö endist. Þaö endist ekki lengi því viö erum nú þegar búnir aö selja töluvert af því. Þér ættuö því aö flýta yöur. Byggingapappa höfum viö til af beztu tegund. Mestu kjörkaup, Þaö er Victoria-pappi og allir vita aö þaö er góö tegund. Viö höfum ekki mikið til af honum, svo hann endist ekki lengi. Þaö er þess vert að koma og skoða, því þetta eru veruleg kjörkaup. Muniö eftir staönum. Fraser k Lennox / 157 NENA ST. Tel. 4067. QRHVJIHH. Grávara í heildsðlu og smásðlu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar meö mink, búnar til meö hvaö sniöi sem óskaö er. Aöeins $150.00 Mikiö til af alls konar grávöru- fatnaöi. Nýjasta sniö Sanngjarnt verö. Gert viO gömul föt á skömmum tíma. AUirgerðir ánægBir. M.Fred £> Co. 271 PORTACE AVE. TELEPHONE 3233. ¥ 100 strangar af bygginga-papp- ír, fimm hundruö ferhyrnings fet í hverjum. FJÖRUTÍU og FIMM cent stranginn. Kjör- kaup fyrir byggingamenn. WYATT s CLARK, 495 NOTRE DAME TXH.SPBOWE] 3631* The Wlnnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni"þá kallið upp Tel..9öö og biðj'ið um að láta saekj'a fatnaðÍBD. Það er sama hvað fíngert efnið er. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing house Alls konar vörar, sem til hús- búnaðar heyra. Oliudúkur, linoleum, gólfdúk- ar(i gólfmottur, |lvtggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfaeri og söngbaekur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisoes hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbaekur aetíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. söaglögin okkar. Metropolitan Music Co. 937 MAIN ST. Phoa. 3891. Borgun út f hönd eöa afborganir. qRR- Shea. J. C. Orr, & CO. Plumbing & Heating. -----0 . 625 William Ave. Phone 82. Res. 8788. M, Paulson, 660 Ross Ave., * selur G ift i n galeyfls bréf ROCAN & CO. FLZTU KJOTSALAR — BÆJARINS. Viö erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suövesturhorni á King og Pacific Ave., og erum reiöu- búnir til aö gera betur viö’ okkar gömlu skiftavini en nokkuru sinni áöur. Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLafcKNIR. Tennur fyltar og idregnarl ú» án sársauka. Fyrir ad fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út tlSun 50 Telephone825. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElOANDI - P. O. CONNELL. WINNIPEGJ Beztu tegundir af vínfðngum og vindl- um aðhlynninfi’ a-AA <f ‘ySs.vAa ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að gðtu línunni ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess aö setja nokkuð fyrir verkið, GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar. ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, K uið og skoðið þær, Tke Winnipeg Etectrie Slreet Railwny Ce. Gaeetó-óeildin 215 POZRTAOB A VBNUK Savoy Hotel, “y WI 1 P K G. beint á m<5ti Can. Pac. járarnbautinni. Nftt Hotel, Agætirvindla'- iteeundir af alls honar vtnföns— . tt hásnaedag. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt are Þaö er aö troöfyllast búöin af KARLMANNA, UNG- LINGA og DRENGJAFATNAÐI, sem eg hefi fengiö beina leið frá beztu fataverksmiðjunni í Austur-Cai^ada. Fatnaöur þessi er hinn vandaöasti aö öllum frágangi, úr ágætu efni, meö nýjasta sniöi og rambyggilega saumaö- ur. Nú er því tíminn fyrir karlmenn og drengi á Gimli aö velja sér fallegan klæönaö. Komið og skoðið fötin, hvaö þau eru vönduö; hvaö þau fara vel og hvað þau kosta lítiö hjá C. B. JULIlfS. Gimli, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.