Lögberg - 21.09.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.09.1905, Blaðsíða 5
iinn fremur má geta þess, að sú skoðun er hér býsna mikið ríkj- andi, að bæði Lögberg og Heims- kringla hafi sáralítið unnið okkur til gagns í járnbrautarmálinu. Þau hefðu óefað getað gert meira, en þau gerðu, ef þau hefðu viljað vel gera. En sleppum því; málið er komið í þa,ð horf sem það hefir nú, án þ^eirra hjfUpar. En að Lögberg fari nú að þakka sér að járnbraut komi a,ð Gimli, það þolum við Gimli-menn ekki, af því það á ekki þann heiður skilið. Sá mað- ur, sem mest og bezt hefir unniS að þessu áhugamáli, er Capt. Sig- tryggur Jónasson. En hann nefn- ir Lögberg ekki á nafn. Virðingarfvlst. G. M. Thompson. Gimli, 12. Sept. 1905. * * * Ath. ritstf.:— En sá gorgeir! Lögberg er ekki að bera sig eftir neinu þakklæti né viðurkenning fyrir það þó járn- brautin fáist til Gimli. Lögberg hefir áður lýst yfir því áliti sinu, að minst geri til, hverjum þakkaö verður fyrir brautina, bara hún fá- ist. Og sá sem Mr. Thompson álitur, að einn eigi heiðurinn má vera viss um það, að Lögberg ætlar sér ekki — hefir enga til- hneigingu til að hlaupa í kapp við við hann. En það sem Mr. Thompson tekur upp úr Lögbergi í þessari kátlegu athugasemd sinni, við það stendur blaðið hvort heldur hann þolir það eða ekki. Vér segjum ekki, að bend- ingar þær, sem Lögberg gaf i járnbrautarmálinu, hafi endilega verið teknar til greina, en það segjum vér hiklaust, og bjóðum Mr. Thompson upp á að hrekja það ef hann getur, aé bendingar Lögbergs og aðferð nefndarinnar fer býsna króka lítið í söniu átt- ina. Hinn 20. Apríl í vor fórust Lögbergi þannig orð: „En hann“ — þingmaður Gimlimanna — „dregur það undan, og naumast af vangá, að skilyrðið fyrir þeirri fjár- veitingu“ — til Gimli-braut- arinnar — „var það, að járn- brautin yrði lögð til Gimli. Hvernig stendur á því, að ekki er lögð meiri áherzla á það at- riöi en gert er? Verði það at- riði, það skilyrði ekki til þ|ess, að Gimli-nienn fái jámbraut,þá fá þeir hana seint. Þingmaður- inn og Roblin-stjórnin leiða það atriði hjá sér og það er eðli- legt af ástæðum þeim, sem til- færðar eru hér að ofan. En Gimli-menn ættu ekki að leiða það hjá sér. SÞeir ættu að ná tali af Mr. Jackson Dominion- þingmanni sínum og fá hann í liS með sér.“ Fjarri fer þvi, að vér höldum því fram, að Gimli-mönnum hafi ekki hugsast að snúa sér til Mr. Jacksons fyr en eftir að þetta var ritað. En hafi svo verið, þá var það án vitundar Lögbergs. Bréfin, sem honum voru skrifuð, bera það með sér, hvort þau eru dagsett fyrir 20. Apríl, og væri skaðlatist að Hta eftir því rétt til gamans. Hinn 8. Júní farast Lögbergi þannig orð: „Það kostar ekki svo litið að senda tvo eða þrjá menn austur til Ottawa, en það einmitt ættu Gimli-menn að gera. Þeir ættu að senda þangað segjum tvo menn, þá líklegustu sem kostur er á, og láta þá leggja málið fram fyrir stjómina og járn- brautarnefndina (the railvvay commission). Geti þeir sýnt fram á, að með þvi að leggja járnbrautina norður á bak við þorpið, vei;ði það eyðilagt heil- um skara manna til óbætanlegs eignatjóns, og takist þeim að sannfæra stjórnina um það, að skilningur McCreary og kjós- enda hans um árið hafi eindreg- ið verið sá, að C. P. R. félagið fengi því að eins fjárveitingu til brautarinnar, að hún legðist inn í Gimli-þorpið. Takist sendimönnunum þetta, þá er langt frá því, að vér séum von- lausir um góðan árangur af ferð þeirra. Vér vitum ekki með vissttjhvað langt vald járnbraut- arnefndarinnar nær í því efni, en oss grunar að hún geti hlut- ast til um það, að járnbrautin ekki verði lögð þannig, að Gimli standi leyðileggin af því og inn- búunum stórkostlegur eigna- missir.“ Mr. Thompson þykir ekki mik- »11 veigur í þessari bending Lög- bergs; en einkennilegt er það, að réttri viku síðar kjósa Gimli-menn tvo menn einmitt til þess að fara austur til Ottavva. Vitaskuld varð ekkert af ferðinni, en það kemur ekki málinu við. Lögberg heldur því ekki fram, að Gimli-menn hafi ekki áður verið búnir að ætla sér að senda menn austur, en hafi svo verið, þá var það algerlega án vitundar blaðsins. Járnbrautarnefndin á Gimli fylgdi þannig nákvæmlega aðferð þeirri í málinu, sem Lögberg benti á sem líklegasta. Ekki nauösyn- lega af því, að nefndin hafi á neinn hátt tekið til greina bendingar Lögbergs, heldur af þvi blaðið og nefndin hafa litið eins á málið. Og svo getur Mr. Thompson verið rólegur upp á það, að Lög- berg er ekki að bera sig eítir neinu þakklæti og hleypur ekki í kapp við neinn um heiðurinn. ---------------o------ Mcölimir fylkisstiórnarinnar í Alberta. A. C. Rutherford, stjórnarformað- ur og mentamála og fjármála- ráðgjafi; C. W. Cross, dómsmálaráðgjafi; W. H. Cushiner, starfsmálaráð- gjafi; W. T. Finlay, akuryrkjumálaráð- gjafi og fylkisritari; L. G. DeVeber, án embættis. Meölimir fylkisstjórnarinnar í Saskatchevvan. Walter Scott, stjórnarformaður og starfmálaráðgjafi; J. H. Lamotit, dómsmálaráðgjafi; J. A. Calder, mentamála og fjár- málaráðgjafi; W. R. Mothervvell, akuryrkjumála raðgjafi og fylkisritari. Frederick A. Burnham, forseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaöur. !TTTT??TT?TTTTT?TT!TTTTtT!TTT?TTmTTmT?!TT!TTTTT?TTTTTTTTTTTTTTTTmTTTTT \ # 1 Lifsábyrftöartélagið í New York ÁLITLEG ÚTKOMA LFTIR ÁRÍÐ 1904. SWírteina gróði (samkvæmt skýrslu New v0rk Insurans-deildarinn.vr 3. Jan. 1905).................................................t 4,397,9Íid Nýjar ábyrgðir borgaðar 1903...................................... 12,527,288 i9'M..................................... 17.862,353 Aukning nýrra borgaðra ábyrgða.................................... 5.3- 5 Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) árið 1904................... 6,797,001 I^igleg aukning viðlagasjóðs meðlima ið 1904..................... 5,883 Aukning iðgjalda hinnar nýju starfsenn árið 1904..................... 128 > Lækkun á útistandandi dánarkröfum árið 1904........................ 119, :i)tj Allar borganir til meðlima og erfingja þeirra..................... 61,000 ">oo Færir menn, með eða ar fingar, geta fer . ið góðt. itvinnu. Skrifið Agency Department— Mutu 1) Koscíví Buildi j 5 307, 309 Broadway K V. ALEX. JAMIESON, ráðsmaSur t Manitoba, 41 1 Mclntyre Bulld ng. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1905 Chamberlain’s Salze er ágætt meðal við sár, fleiður og bruna. Það tekur úr sviðann og græðir um leið. Sviða úr bruna- sárum dregur það úr á augnabliki. Þessi áburður læknar fljótt sprungur á höndum og alla húð- sjúkdóma. Verð 25C. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Fumerton &Go. UM UPSKERUTÍMANN. Við erum nýbúnir að fá mjög mikið af þeim vörum sem rnenn þarfnast helzt um uppskerutímann og þreskinguna. Þessar vörur eru betri en nokkurn tíma áður hafa fengist hér. Vetlingar og hanzkar úr ágætu efni og með ýmsu verði; frá 15C. til $1.65 parið. Spyrjið eftir hin- um nýju Pinto hönzkum, þeir eru endingarbeztir Gráar ábreiður, handa þreskj- urum, þykkar og stórar. Verð $1.75, $2.00 og $2.75. Við höf- tVn einnig mikið af góðum, þykkum verkamanna skyrtum. Þeir sem einu sinni hafa revnt þær vilja ekki aðrar tegundir. Verð frá 75C. til $1.50. Vind- og vatnsheldar treyjur er það sem hver verkamaður þarf að hafa um þenna tíma. Þær eru léttar og ekki þreytandi að vinna í þeim. Við erum nýbúnir að fá farm af Baking Powder, sem við selj- um á 50C. pd. á laugardaginn. Mikið af granitvöru. Þægilega búðin vesturbluta bæjarins. Geo. R. Mann. Flytur inn og selur álnavöru. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. NÝJAR HAUSTVÖRUR AÐ KOMA LÍTILL ÁGÓÐI, FLJÓT SKIL. Rétta aöferöin til þess aö geta sejt sérstaklega ódýrt. Eg er nýkominn heim af hin- um ódýrustu og áreiöanlegustu mörkuöum eystra. Komiö og skoöiö. Oss er ánægja aö sýna yöur vörurnar. Kurteisin kostar ekkert. Beriö saman verölagiö hér og annarsstaöar og þér mun- iö sjá aö hér er selt ódýrara en í stóru búöunum. Fylgiö straumnuin ogverzliö viö J. F. FUMEBTON lt CO. Qlenboro, Man. í alþýölegu búöinni Fyrir peninga út í hönd seljum við: 18 pd. rasp.sykur....$1,00 15 “ molasykur....... “ 9 “ af góöu kaffi .... “ 2 könnur Pears...... 0,25 2 “ Raspberries.. .. “ 1 gl. af eplum....... 0,20 3 pk. hreins. rúsfnum .. 0,25 7 pd. fata Uptons Jam 0,55 Leiöandi verzlunin f þessum hluta bæjarins. Þetta verö helzt eins lengi og markaösverö breytist ekki úr því sem nú er. Gleymiö ekki! Frá 15. þ. m. til enda September veröur allur skófatnaöur seldur meö sem næst heildsölu veröi. THOMSON BROS. 54o ELLICE AVE. ! The John Arbuthnot Go. Ltd. 'i I HÚSAVIÐUR, UUJUJUJUUUUJUUOUJU unarskilmálar. Orötak okkar gluggar, huröir, harövara og og allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verö góöir borg- t FLJÓT AFGREIÐSLA. J I Skrifstofa og yard: Cor. PRINGESS á LOGAN. 1 •«i ’PHONES: 588 1591 8700 J Harðvöru og Húsgagnabúö. Vér erum nýbúnir aö fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuöum hús- búnaði, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu veröi. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. munaö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar. % M . 5 Þér LEON’S 605 til 603 Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, —Telephoae 1082-- < Engap ágizkanir um árangurinn þegar brúkaö er BAKING POWDER Vegna þess hversu óblandað þaö er og vel búiö til er góöur árangur handviss. Rojiil Lnmber «g Fuel Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. The Winnipeg CRANITE & MARBLE CO. Limlted. HÖFUÐSTOLL $60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, af öllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur að 248 Princess st., WinDÍpeg. £-%.%%✓%%/%%.%%.'%%.%%. %%%/%'%%. %%%%.%/%%.%%.%/%% %^ The Uiil. Portagc Lmiilter C«. \ LIMITED. ]] AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- i bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa ]» og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöntunum & trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. * Skrifstofur og mylnnr i Korwood. T5' i/% %%/%%/%% •%'%/%'%%'%%/%'%%/%'%%/%%/%/%%%%/%%%•%, SKÓLASKÓ-SALA. . c • • \ Einmitt nú þegar börnin fara aö þarfuast fyrir skólaskóna höfum viö ákveöiö TÍU DAGA SERSTAKA ÚTSOLU á skóm handa skóla börnum. Viö erum nýbúnir aö fá mikiö af stúlkna og drengja skólaskóm, sem eru aö öllu leyti ágætir. Viö ábyrgjumst hvert einasta par. Rúmiö er ®f lítiö hér til þess aö geta lýst þeim ná- kvæmlega. Skólaskór, á $i.oo, $1.15, $1.25, $1.35, $1.50 og $1.75, sem eru miklu meira viröi. Allar stæröir .Komiö og sjáiö hvaö viö höfum aðbjóöameö- an þessisérstaka útsala varir. Viö höfum engan úr- gang á boöstólnum. Munið eftir því, aö þessi útsala stendur aöeins yfir f tíu daga og þér megiö nkki viö því aö missa af henni ef þér þurfiö aö kaupa skólaskó. Jtbams & (dflomson 570 MAIN ST. á milli Pacific og Alexander Ave. mmmmuœœimmmœ&tpnmr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.