Lögberg - 21.09.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.09.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1905. 7 12 19 MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð í Winnipeg 9. Sept. I9°5» Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$0.78 ,, 2 ,, 0.75 ,, 3 °-72 ,, 4 extra ....... ,, 4 ,, 5 > > • • • • Hafrar, ........... 35—4° c Bygg, til malts................. 36 ,, til íöðurs................. 34° Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.85 ,, nr. 2.. “ 2.65 ,, S.B“..........2.15 ,, nr. 4.. “ .. • • 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... i3-°° ,, fínt (shorts) ton.. . 15.00 Hey, bundiö, ton.... $ —7.00 ,, laust, ,,.......$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd................. 19 ,, í kollum, pd................ 13 Ostur (Ontario).............. i^J^c ,, (Manitoba)......... Egg nýorpin.............. ,, í kössum............. Nautakjöt, slátraö í bænum ,, slátraö hjá bændum. . Kálfskjöt................7XÁ c- Sauöakjöt................ 9 c. Lambakjöt............. Svínakjöt, nýtt(skrokka) Hæns...........,...... H— Endur....................15 354c Gæsir...................... 15C Kalkúnar........................ 23 Svfnslæri, reykt (ham) I4/^C Svínakjöt, ,, (bacon) [9-14^0 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2-^—3-%; Sauöfé ,, ,, • • 3/4 5 Lömb ,, ,, • • 6c Svín ,, ,, - - 6°- Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush.................45c Kálhöfuö, pd.......... ic. Carrats, pd.............. ic. Næpur, bush....................5°c- Blóöbetur, bush..................ic Parsnips, pd............. Laukur, pd.....................iý^c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $22.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . ,, 5-5° Tamarac( car-hlcösl.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c..........4.00 Poplar, ,, cord .... $2.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.............6 7 yic Kálfskinn, pd............ 4—6 Gærur, hver .... 7. . .. 20—3 5C Á haustin þarf kýrin að hafa notalegt og nægilegt fóður,og sér- staklega er það áríðandi, þegar veðrabreytingarnar eru svo tíöar og margvíslegar að hún sé látin liggja inni í hlýju húsi á næturn- ar. Enginn ætti að láta sér í aug- um vaxa ómakið, sem af þessu leiðir, þó annir séu nógar, því aö bæði má eiga það víst að kýrin margborgar það aftur, og eins hitt, að með þessu geta rnenn kom- ið í veg fyrir ýmsa kvilla, sem bæði spilla gripum og geta, ef til vill, orðið ættgengir. um lyfsölum, eða sendar með pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medi- cine C., Brockville, Ont.“ | I Frakkar og Morocco-menn. 5c. c. 00 10 . Haiistl'lccging. Sé akurinn plægöur á haustin, undir eins og uppskerunni er lok- ið, niá að miklu leyti koma í veg fvrir að illgresisíræ, sem á akrin- um kann að vera, fái tækifæri til að spira og festa rætur. Plæging- in gerir það að verkurn að frostin ná illgresisfræinu áöur en þaö hefir tima til að sá sér og deyr það svo þannig út. Til þess aö útrýma illgresinu senj allra rækilegast mundi þaö borga sig vel að gefa sér tóm til þess frá Öðrum verkum áð fara einu sinni eða tvisvar yfir plægða reitinn með herfi að baust- inu. Tilgangúrinn með þessu er sá, að gera frostinu sem hægast fyrir að ná i illgresið og útrýma því. Þá er og sá kostur viö haust plæginguna ótalinn, að frostið sprengir sundur aö vetrinum alla kögla, sem vanalega er nóg til af þéttum og leirkendum jarðvegi. 1‘egar plægt er aö haustinu veröur rking landsins að vorinu til stór- um auöveldari og jarðvegurinn er. þá svo vel mulinn sundur aö hann verður hæfilegur til sáningar fyr en ella mundi. Þar sem sumarið er stutt, er það mjög áríðandi aö liægt sé að sá sem allra fvrst að vorinu.og til þess að það geti orö- ið mögulegt, er nauðsvnlegt aö plægingin fari fram að haustinu, því annars verður að eyða til henn ar of miklum tima að vorinu frá öðruni nauðsynlegum störfum.sem aö kalla. A hemstin. Annirnar, sem kalla að á haust- in, þegar það, eins og eðlilegt er er látið sitja í fvrirrúmi fyrir öllu öðru að bjarga uppskerunni, verða oft þess valdandi að hugsað er minna en skyldi um hirðingu grip anna, einkum mjólkurkúnna. Oft eru þær þá látnar ganga sjálfala, og það ekki allsjaldan á fremur snöggu beitilandi, þar sem ekkert skýli er fyrir illviðrum, og ekkert er hugsarö um að vernda þær gegn veðrabreytingunum, sem haustinu fylgja. Það ætti þó hver bóndi að vita, að mjólkandi kýr eru sérstak- lega næmar fyrir öllum breyting- um haustveðráttunnar og hefir það mikla þý-ðingu hvað nythæð- ina snertir. Áhrif veðráttunnar að haustinu á mjólkurkýrnar geta einnig orðið svo varanleg að hæfi- leikar þeirra til að geta orðið að góðum mjólkurgripum hverfa með öllu og kýrnar ná sér aldrei fram- ar. Þegar kýr eru látnar liggja úti á blautri jörð í kalsaveðri þarf enginn að furða sig á þvi þó þær geldist. Þ.essi meðferð á kúnurn getur og auðveldlega orðið til þess að veikindi konii í júgrið, og ýmsa aðra kvilla getur hún af sér leitt er orðið geta kúnni að bana. H ccnsnaun gay>. Hænsnaungarnir þrifast bezt ef þeim er gefið litið í einu en gefiö oft. Þar sem svo stendur á, aö ekki þarf að króa þá inni, og þeir geta hlaupið um eftir vild sinni, er óhætt að gefa þeim í hvert sinn eins mikið og þcir hafa lyst á. Ef þeir ekki ljúka því sem þeim er gefiö, skal taka burtu leifarnar.því ef þær standa og súrua eða úlna, og ungarnir svo éta þær i þVí á- sigkojnulagi, þá getur það valdið skaðlegum sjúkdómum hjá ungun- um og jafnvel orðið þeim að bana. Það er nauðsynlegt að bera uni- hyggju fyrir að ungarnir hafi ætíð nægilega mikið af hreinu drykkj- arvatni. Óhreint drykkjarvatn, er staðið hefir í ílátum dægrunt sam- an og ekki hefir verið skift um, er oft aðal ástæðan fyrir veikindum sem koma upp í hænsnahjörðinni, bæði á yngri og eldri hænsnum. Allir þeir, sem láta sér ant um hænsnahaldið, gæta þess nákvæm- lega að skifta oft um drykkjarvatn hjá þeim, jafnvel tvisvar og þrisv- ar á dag. ------o----- Kvalalaus tanntaka. Allar þær mæður sem hafa orð- ið að þreyta sig á því að vaka yfir Ijöruunum á næturnar, um tann- tökutimann, meira og minna veik- um, ættu að fagna hinu ágæta og óbrigðula meðali Babv’s Own Tabíets. Alrs. W. G*. Mundle, Yorkton, N.W.T., segir: „Þegar hún litla dóttir mín var að taka tennur tók hún mjög mikið út. Gómurinn var þrútinn og bólginn og hún var angurvær og viðþols- laus . Eg fékk mér þá öskju af Baby’s Own Tablets, og þegar hún fór að brúka þær,þá fór henni að batna, og tennurnar komu upp án sársauka. Þessar Tablets eru ágætt bamameðal“. — Ábvrgð er tekin á þvi að þessar tablets ekki hafi nein eiturefni inni að halda. Þær lækna alla hina smærri barna sjúkdóma og óhætt er að gefa þær nýfæddum börnum. Leiðarvísir fylgir hverri öskju. Seldar hjá öll- Soldáninn í Morocco liefir orðið við þeim kröfum Frakka að láta lausan Algeríu kaupmanninn Bou Mzian el Miliani, sem tekinn var fastur i Gharb, en hann neitar að biðja fyrirgefningar eða greiða neinar skaðabætur. Hann heldur því fram, að sem verndari hinna rétttrúuðu hafi hann fult vald yfir öllum Múhameðstrúarmönnum í Morocco hverrar þjóðar sem þeir séu. Það geta Frakkar ekki gerí sér að góðu, því að í bygöum þeirra í Afríku eru yfir 6,oðo,ooo Múhameðstrúamienn og þvkir frönsku stjórninni ekki vera við það unandi aö gcta ekki lialdið verndarhendi \fir þegnum sinum. Þess vegna hefir nú franska stjórn in látiö soldáninn vita, að það nægði ekki að maðurinn yrði lát- inn laus, heldur verði að greiöa liæfilegar skaöabætur, sá sem linepti hann i fangelsi að missa stöðu sína og opinberlega að vera beðið fyrirgefningar á ólöglegri meðferð á manninum. Það bætir heldur ekki skap Frakka, að það var þýzki sendiherrann í Fez sem fékk soldáninn til að láta Algeriu- manninn lausan, því það þvkir bera vott um vaxandi áhrif Þjóð- verja i Morocco. Þó hafa nú Frakkar og Þjóðverjar samþvkt að mæta á fundi og gera þar út um Morocco-málin. F\ rir fáum mán- uðum fékk soldáninn $12,000,000 lán hjá Frökkum með því skilvrði, að hann ekki fengi lán hjá neinum öörum; en litlu siðar fékk hann $2,500,000 lán á Þýzkalandi. Sum Þ.vzku blöðin leggja það nú til málanna, að til þess að friða Frakka sé lán það afturkallað. En nú er soldáninn sem óöast að e.yða fénu til dansleika og annars hé- góma. Umhverfis Tangier er svo mikið af stigamönnum, að Norðurálfu- menn sjá sér ekki fært að lialdast þar við. Viss flokkur þar reynir á allar lundir að ræna útlending- um til þess að láta kaupa þá út aft' ur fyrir stórfé; og hvað eftir ann- aö gerir flokkur sá áhlaup á bygð- irnar til rána og hefir á burtu fén- að manna. — Ind. IROBINSON SJ2 Handklæðaefni, tíanne- lett og sirz. VERÐIÐ YÐ- UR í HAG, 500 yds ágætt handklæða efni, með rauð- um borða, 18 þml. breitt, á ..............ioc. yd. 1200 yds. bleik, hvít og blá og hvítröndótt flanne- lettes, 34 þml. breið úr á- gætu efni........Sc. yd. i2)4c. SIRZ]Á6>^c. 300 pk. af beztu enskum og Canadiskum sirzum, ýmsar tegundum og allar vel við eigandi. Til þess að geta selt þau sem fyrst ætlum við að selja þau á 6yíc. yd. RDBINSON U! 898-402 Main SU, WInntpe(. er a- Charnberlain’s hóstamcðal gactlega goit. Áhrifamestu meðulin eru þau sem aðeins hjálpa náttúrunni til. Chamberlain’s hóstameðal verkar þannig. Brúkið það þegar þér fáið kvef og það mun lækna hóst- ann,lækna lungun,losa frá brjóstinu og hjálpa náttúrunni til að koma likamanum í samt lag. Þúsund- ir manna hafa gefið vottorð um ágæti þessa meðals. Það fyrir- byggir að kvefið geti breyzt lungnabólgu. Verð 25C. og 50C Til sölu hjá öllum kaupmönnum KENNARI, sem náð hefir 2. eða 3. kennarastigi, getur fengið stöðu við Kjarnaslcóla, nr. 647, í sjö mánuði frá 1. Október 1905 til 30 Apríl 1906. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboðunum veitt móttaka til 25. September af Th. Sveinsson, Husavick, Man. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir. Reynið okkur. '■ (9 G) National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Limitcd. TIL MiNNIS. Eg vil leyfa mér að minna við- skiftamenn mina á að eg lofaði í vor að selja vörur mínar ódýrt, móti peningum út í hönd. Þess vegna býð eg nú beztu tegund af hveitimjöl „Ogilvies,, eða „Lake of the Woods“ á. .$2.75 sekkinn. Patent............2.55 Shorts..........0.90C. “ Bran.............o.8oc. “ . Þetta er veröið á Oak Point, og hefi ,eg þar vagnfarm af þessum vörum. Um leið vil eg benda á, að Mr. D. Daníelsson er þar nú fyrip mína hönd, í stað Mr. Fidlers, svo nú geta viðskiftin farið fram á islenzku. Þar sem eg hefi lagt svo fyrir viö Mr. Daníelsson að hann selji vörur mínar eins ódýrt og hægt er þá vona eg að þér spyrjið hann um verð á vörum þeim, sem þér þarfnist, áður en þér festið kaup annars staöar. E^ borga nú i8c. fyrir nýtt, mótað smjör, bæöi heima hjá mér og á Oak Point. Við gerum við húsmuni og gljáfægjum þá að nýju RICHAF DSONS Upholsterer Tel. 128. Fort Street. SEYMÖUR UOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 360. bver. $1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vðnduð vínfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Eigardi. Vinsamlegast /. Halldórsson, Lundar, I. M. Cleghorn, M D LÆKNIR OG YPIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST, BALOURr - - MA*>. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. 0an.^op. Railway Til nyja landsins, LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staöa vestur þaðan á Prince AI- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, H,umbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá 5 Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Man. A.E. BIRD á horninu á NOTRE DAME og SPENCE st. Ágætir skór og stígvél, koffort og töskur, sokkar og vetlingar, strigaföt og stakkar. Aðgjöröum á skóm o. s. frv, sérstök at- hygli veitt. 50 pör af Box Calf Buff Bals skóm: v«na- Mírð $2.50—$3.50, Sérstakt verð $1.50. Stæröir 8—12. Sérstök tegund af karlm. skóm á 90C. 100 pör af Dongola kvenskóm, hneptum. Vana- verö$r.50 nú á 870. Stæröir 3—5. Viö höfum ofmikiö fyrirliggjandi af þessum skóm og þurfum aö fá rúm fyrir vetrarbirgöirnar. Hérmeð tilkynnist að eg er nú á ný reiðubúin að veita móttöku nemendum í Piano-spili. Þeir, sem kynnu að vilja nota sér þetta, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, því eg get að eins tekið á móti takmörkuðum fjölda af nem- endiím.—Eins og að undanförnu er mig að finna að 747 Ross avenue. L. Thorláksson. A. ANDERSON, I 8KRADDARI, 459 NOTRE DAME AVENUE. A. E. Bird & Co. Cor. Notre Dame & Spence. Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, stein lím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína aö 904 ROSS Avenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstööu Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Con Port. Ave. & Main St. Phoue 1066. Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunrr- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið &* yita hvort þetta er satt. Sérstaklega búum .við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. B»wennaD Btos. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - Tel 284. íf- James Birch 11 339 & 359 Notre Dame Ave. ' [ j I Eg hefi aftur fengiö gömlu búöina í ( ! Opera Block og er nú reiöubúinn aö KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni.sem fást fyrir sanngjarnt verð. Þaö borgr sig ynr islsndinga að finna mig áöuren þeir kaupa löt eöa íataefni. J | fullnægja þörfum yöar fyrir rýmilegt J ; verö. j \ Semjiö viö mig um skrautplöntur J , fyrir páskana. Eg hefi alskonar frae, ( \ plöntur og blóm gróöursett eöa upp- < J skorin. Ef þér telefóniö veröur þvx , i tafarlaust gaumur gefin. !! .Telephone 3638. v: ^ V ^ V-V-V-V'V ^ JAFNVEL hinir vandlátustu segja að þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JONSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Mikiö úrval lágt verC. Hið fagra Washington-ríki er aldina-forðabúr Manitoba-fylkis J Frjósöm lönd og fögur fram með Northern Pacific iárnbrautinni Niðursett far fyrir landnema. og flutning þeirra. Sækið hina miklu hundrað’ ára minningar sýningu í Portland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, I9°5. -----0------ Fáið upplýsingar hjá R Cree/man, H. Swinforef, Ticket Agent, 391IU«inSt., GenAgtnl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.