Lögberg - 28.09.1905, Page 1

Lögberg - 28.09.1905, Page 1
Lawn rólur, fyrir tvo. Vanaverð $10,00. Við seljum þær á $7.00, sterkar og vel málaðar. Þær geta ver- ið yður S20.00 virði það sem enn er eftir af sumrinu. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Teleofione 339. Gasstór. Við erum nú að selja þessar stór, sem svo mikili vionusparnaður er við, og setjum þær upp kostnaðarlaust. Þér borgið aðeins pípurnar verkið kostar ekkert. Finnið okkur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telephone 839. 18 AR. Winnipeg, Alan.. Fimtudaginn, 2S September 1905. NR. 39. Fréttir. Um helgina sem leiö lagöi lög- reglumaður á stað frá ívew \ork til I>ýzkalands til tess að sækja þangað glæpamann nokkurn íra Bandaríkjunum, sem í þrettán ár er búinn að sitja í fangelsi á Þýzkalandi. Maður þessi strauk úr fangelsi í Clinton, Iowa, árið 1890, og átti hann þá eftir tólf ar af fangelsisvistinni þar, sem hann hafði verið dæmdur i fyrir banka- þjófnað. Hann er einhver himi al- ræmdasti bankaþjófur, sem uppi hefir v(erið hér vestan hafs. Eftir að hann strauk úr fangelsinu i Clinton brauzt hann inn i tvo banka hér í Canada og stal þaðan sjö þúsund dollurum. Flúði hann síðan til Þýzkalands og lifði eins og kongur þar á bezta hótelinu i borginni Frankfurt-a-Main. Sagð- ist liann þá vera ameriskur milj- ónaeigandi. En nokkuru siðar komst það upp að hann hefði tlot- its þar inn i banka og stolið ,þaö- an stórfé — tuttugu og fjórum þúsundum dollara—, og var hans\ þá tekinn fastur og settur í fpng- elsi. Xú þegar hann fékk vx-tn- eskju um að hann ætti að flyýast vestur hefir hann sótt um leyfi til að fá að vera kyr á Þýzkalandi.en ekki hefir sú umsókn verið tekin til greina. koma, og verður liennar nú vart hingað og þangað um landið. Til- tölulega fáir deyja þó ur sýkinni, enn sem komið er. Adolf Hedin, sænskur stjórn- málamaður og mjög nafnkendur, andaðist í Stokkhólmi í Svíþjóð hinn 20. þ. m. í samfleytt þrjá- tiu og sex ár var hann þingmaður sama kjördæmisins og algengt var jað í Sviþjóð að kalla liann „föð- ur ríkisdagsins" fsænska þings- ins). ■ Hedin fylgdi stjórnmála- skoðunum frjálslynda flokksins. Nýja járnbrautargrein á nú aö fara að leggja frá landamærum Canada og Bandaríkjanna fyrir sunnan bæinn Boissevain og norð- ur til Brarídön. Hefir þessi braut- arlagning mjög mikla þýðingu fyrir framtíð Brandon-b;ejar, scm þannig kemst i beint samband við Bandaríkin. Um Panama-skurðinn komst J. J. IIill, forseti Great Northern járnbrautarfélagsins, nýlega svo að orði,að þaö væri kostnaðarsamt fyrirtæki, sem lítið gagn yrði að til þess að auka verzlunarviðskifti Ameríku við útlönd. Hill hélt því en* fremur fram, að í Austurlönd- um væri álitlegasti framtiðarmark aðurinn fyrir afurðir Amcriku, og til þess að geta náð í þau viðskifti yrðu Ameríkumenn að hætta því að styggja Kinverja og gera þá sér fráhverfa. Mjög fjölmcnnur fundur var haldinn í Tokio, höfuðborginni Japan, í vikunni sem leið, til þcss að mótMiæla friðarsamningunum við Rússa. \’ar þar samþvkt á skorun til ráianeytis stjórnarinn- ar um að upphefja samningana eða leggja niður völdin að öðrum kosti. Enn fremur var þar sam- þykt áskorun til allra hinna þjóð kjörnu þingmanna að segja af sér þingmensku ef þeir ekki vildu að hyllast þessa fundarályktun. Á varp til Japanskeisara var þar einnig ritað og samþykt, en nm innihald þess vita menn ekki Norska „Dagbladet", eitt hið merkasta af blöðum XTorðlmanna ræður til þess að Norvegur verði framvegis þjóðveldi, en konungs veldið verði afnumið. Blaðið heldur því fast fram, að skotið verði urídir úrskurð þjóðarinn«r hvort stjórnarfyrirkonmlagið húa kýs sér framvegis, áður en nokk uru er slegið föstu í þv^ efni ai: hálfu stórþingsins. Fréttir um kóleruveikina Prússlandi halda stöðugt áfram að A síðastlðnum tveimur mánuð- um námu verzlunarviðskifti Can- ada við umheiminn þrjú hundruð sjötíu og sjö þúsundum og sex hundruð dollurum meira en á sama tímabili árið sem leið. Eins og nú lætur í á'ri má óhætt búast vð, að viðskifti þess aukist stórum. Dr. ■ Thomas John Barnardo, hinn nafnkunni Barnavinur og stofnanjdi Barnardo-bamaheimil- anna, andaðist á Englandi hinn 20. }. m., í London. Yfir fimtríl og fimm, þús. fátæk og umkomulaus börn hafa notið hælis á þessum líknarstofnunum hans, frá því hin fyrsta þeirra varð til árið 1876 og til þessa tíma. Skamt frá bænum Harrisburg í Pennsylvaniu varð járnbrautarslys á fimtudaginn var. Fórust þar fimm menn, og átta urðu fyrir mjög miklum áverkum. Slysin sem hlotist hafa af jarð- skjálftunum á ítaliu hafa eftir síð- ustu fréttum að dæma orðið miklu meiri en um var getið í vikunni sem leið. Nú er svo sagt, að ná- lægt sex hundruð manns bafi látið lífið og full tvö þúsund orðið fyrir meiri og minni meiðslum.Að miklu leyti hrundu og brotnuðu íbúðar- hús í tvö hundruð og tólf bæjum og þorpum. Frá 1. Desembermánaðar næst- komandi verður i Bandaríkjunum tollur heimtaður af öllum „pat- ent“ með. nije 8 vínanda í.eftir þeim kvarða og tollur er tekinn af á- fengu mdrykkjum. Jafnframt veröa þeir, sem verzla með slik ,,patent“ meðul frá þeim tíma aö kaupa til þess sérstakt söluleyfi. Fyrir hönd Dominion-stjórna.r- innar var uppboð haldið á skóla- löndum í Saskatchewan i vikunni sem leið, og komust þau í mjög hátt verð. Komust löndin í þetta háa verð sökum þess, að Grand Trunk Pacific brautin á að liggja þar um. Hæsta boð varð fimtíu og fimm dollara ekran. Flest löndin voru keypt þar fyrir liönd G,rand Trunk Paeific fétegsirís. Búist er við að Rússar muni innan skamms auka setulið sitt á Finnlandi, og er sagt að hálft fimta þús. hermanna verða sendir til Helsingfors, höfuðborgarinnar i Finnlandi, og átján hundruðum skift á tvær aðrar stærstu borg- irnar, Yiborg og Yasa. Svo bituryrð liafa sum blööin i Japan verið út af óánægjunni með friðarsamningana að stjórnin hefir lagt bann fyrir útkomu tuttugu og tveggja þeirra, í ýmsum borgum rikisins. í Paris á Frakklandi var nýlega tekinn fastur flækingur, sem talar eitthvert það tungumál er enginn skilur. Hvaðan mannræfill þessi er þangað kominn veit enginn og er ýmsum getum að því leitt. —Skvldi nokkur skilja þar ísl. ? Á Cuba er smátt og smátt að bcra á óeirðum og uppþotum. í einu slíku uppþoti í vikunni sem leið var foringi frjálslynda flokks- ins á þinginu og lögreglustjórinn báðir skotnir til bana. í hóteli einu i Havana, höfuðborginni á Cuba, íanst nýlega allmikið af sprengi- kúlum og öðrum morðtólum. Á- standið á Cuba er nú, í einu orði orði að segja, hið ■ ískyggilegasta Ritstjóri eins aðalblaðsins i Tok- io var nýlega á ferð í Victoria, B. C., og er það haft eftir honum,. að i Japan séu svo miklar æsingar gegn Kontura baróni, sökum frið arsamninganna, að við því sé búið að hann verði myrtur þegar hann komi heim þangað aftur. í blöð- tmum í Japan hefir Komura óspart verið ausinn óvirðingarorðum, verið prentaðar háðmyndir af honum til þess að gera baróninn sem fyrirlitlegastan í augum al- þýðunnar. í ryskingum meðal italskra verkamanna í Toronto síðastliðin;» föstudag var maður nokkur ítalsk- ur, er rgyndi að stilla til friðar, stunginn með hnífi til bana. Stjórnirnar á Bretlandi, Þýzka- landi og i Bandaríkjunum hafa komið sér saman um ýmsar reglur viðvikjandi járnbrautarferðalagi', til þess að koma í veg fvrir slys- íarir þær, sem nú eru svo tiðar á járnbrautunum. Sennilegt þvkir, að allmikil hjálp verði í þráðlausu skeytasendingunum í framtiðinni til þess að varna slíkum slysum,og liafa ýmsar tilraunir verið geröar í þá átt. Samningarnir milli Noregs og Svíþjóðar um aðskilnaðinn voru undirskrifaðir i Karlstadt á laug ardaginn var af fultrúum beggja/ rikjanna. Nákvæmari fréttir af innihaldi samninganna birtast sið ar hér i blaðinu. Á mánudaginn var tókst vit- skertum manni að strjúka burtu úr vitfirringaspítalanum í bœnum Ge- neva i Ohio rikinu og komast hcim til sín samdægurs. Erindið sem hann átti þangað var að skjóta konuna sina og sjálfan sig að því búnu. unar þeirrar hér í fylkinu, sem við hann er kend. Hann hefir einatt verið í virðingarskyni nefndur „faðir föðurleysingjanna“ eða „faðir harnanna sem enginn á.“ Hann var írskur að uppruna, fékk góða mentun og útskrifaðist sem læknir. Þegar hann var langt kominn með nám sitt og einu sinni sem oftar á leiðinni í sjúkrahús í London, þá fann liann tötralega klæddan dreng sofandi á sjúkra- húss-tröppunum. „Hún móðir þin ávítar þig fvrir þetta,“ sagði læknirinn. ,,Eg á enga móður,“ svaraði drengurinn. „En því ferðu ekki heim til þín?“ „Eg á hvergi heima.“ „Hvar er hann faðir þinn?“ „Eg á ekki heldur neinn föður.“ „Hvar heldur þú til?“ „Hvergi.“ „Þekkir þú nokkura sem livergi halda til ?“ ,Hópa, heila hópa.“ Það var at- burður þessi, eftir því sem Barn- ardo læknir segir sjálfur frá, sem kom honum til að verja lífi sinu jeim börnum og unglingum til hjálpar sem líkt stóð á eins og fyrir litla drengnum á tröppunum. Og svo mikið og stórt og göfugt er æfistarf hans, að honum sam- tíða verður á engan bent sem jafn miklu hefir afkastað í líknarstarfs- ittina. Og þó var hann ætíð óá- nægður yfir því hvað litlu hann gæti áorkað. Yfir eitt hundrað munaðarlcysingjastofnanir reisti hann, og munaöarlaus ungmenni sem hann hefir tekið að sér og komið til manns, skifta mörgum tugum þúsunda. I siðast liðn- um Júlímánuði var Barnardo læknir sextugur og þá þafði hann umsjón yfir 8,482 munaðarleys- ingum, af þeim voru 1,100 Ting- börn innan þriggja ára og marg- ir krvplingar. Ýmsir helztu menn Englands réttu honum hjálparhönd og Victoría drotn ing lýsti velþóknun sinni yfir starfi hans, en aldrei var hann sæmdur neinni nafnbót og þykir það undarlegt. — Menn vona að einhver gefi sig fram og taki við líknarstarfi þessu þar sem Barnardo hætti, hver sem sá kann að verða og hvað vel sem tekst að fylla skarðið. Búist er við að áður en um líður fari fram almennar kosn- ingar á Englandi, og þótti því nauðsynlegt að samþykkja yfir- lýsingu þessa til þess þvi betur verði hægt að skuldbinda þing- mannaefni þau, sem fylgis verka- mannanna leita, til þess að greiða atkvæði með verzlunarfrelsi þeg- ar á þing kemur. Margar ræður voru haldnar í máli þessu á verka langt sali þiar liafi keypt hið vandaða og dýra íbúðarhús J. S. Ander- sonar, sem nú er fluttur alfarinn til Minneapolis. Þrjú þúsund dollar peninga sending! sem scnd var í vikunni sem leið frá Winnipeg til Sperl ing við Carman-brautina, hefir horfið án þess að hlutaðcigendur hafi minsta grun um hver muni vera valdur að hvarfinu. Leyni Iögreglan er nú að starfa að því að hafa upp á þjófnum. Dr. T, J. Barnardo. Hinn 19. þ. m. lézt í London á Englandi barnavinurinn mikli Thomas John Barnardo sextugur að aldri. Margir lesendur Lög- bergs kannast við mann þennan og æfistarf sans af afspurn, eink um vegna munaðarleysingjastofn Allir skyldu muna eftir söng- samkoihunni í kirkju Tjaldbúðar- safnaðar í kveid. Þar verður öllum gefinn kostur á ágætri skemtun. Þau hjónin Próf. S. K. Hall og frú hans, sem ölluin var áður kunn sem Sigríöur Hör- dal, koma bæði fram á samkomu mannaþinginu þar sem hinni fyr-1 þessari í fyrsta sinn . eftir konut irhuguðu tollbreytingú var harð-1sína 111 hæjarins. Agæt söngkona lega mótmælt. Lýstu menn þar afdráttarlaust yfir því, að verka- lýðurinn gæti ekki lifað án verzl- innlend, Mrs. Hunter, hefir verið fengin til að syngja, sem ekki hef- ir áður sungið á neinni íslenzkri samkomu. Þá má heldur eigi- unarfrelsisins. Skatta fyrirkomu-1 glevma kaffiborðinu í kirkjusaln- laginu þyrfti að breyta, en ekki á I unb se>n sctt verður hvítum dúk þann hátt, sem Chamberlain fer um °& alls konar góðgæti, svo fram á. Á síðustu þrjátiu árum ,neni; Reti .skr,at'aö Q-? skegffr;eft i.,fi ... , . I °g skemt ser dalitla stund á eftir. nafi stjornm smatt og smatt verið 1 að koma skattabyrðinni af herðum I Skólalönd ■ á aö selja við opin- hinna riku yfir á bak fátæks verka I bert uppboð á ýmsum stöðum hér lýðs. „Takið byrði þessa atftuf,“ vestra í haust. 16. Októjþer á a5 /ar hrópað, „og leggið hana áþá selja sk<)lalan<lið sem Tvndall bæj- sem að réttu lagi eiga að greiða arstaíÖiö stendur a °g nokkur fleiri , . ‘ I nærliggjandi lond. Önnur skolá- , ‘ ’ °S Þa þarf engrar toll-1 lönd, sem í haust verða scld, eru breytingar við.“ Verkalýðurinn I öll í Alberta og verða seld; í Ed- er ákveðinn í því að fá landlögun-1 monton 18. Okt., í Leduc 23. Okt., um breytt, en halda tolllögunum 11 Wetaskiwin 26. Okt., í óbrevttum. Við þvi lita menn I hacomh 3°- (lkt-> 1 Inmsfail ,• „ , . . 12. Xov., í Didsburv 6. Nóv., í Chamberlams með fynrlitn.ngu Cdtgary 10. Okt., í High River ° Clt' I 14- Okt. og í Pincher Creek 16. A verkamanna-þinginu, sem iiX’óv. AIIs verða seldar um 300,- síðustu viku var lialdið i Tpronto, 000 ekrur. var lýst yfir því, aö þingið værl c ■> , því hjartanlega samþvkt,að verka- SalnlBalParheru’n hefir ásett sér menn a Englandi beröust á móti þriðjudagskv^ld kl. 8 í S. A. Chamberlains stefnunni og, að Citadel á Rupert st., við Main st. ranglæti við verkamenn þar gerbi Allir íslendingar eru því hjartan- enn þá þyngri byrðina fvrir | hga velkomnir. Komi nú allir, verkamenn i Canada. Hér sést þá greinilega, að hvort heldur canadískir verkamenn eru með eða móti verndartollum Canada, þá eru þcir á móti þeim á Englandi. Það leynir sér ekki, að læir óttast, aö verndartollar á Englandi nnindu auka verka mannaflutning þaðan og auka samkepni um vinnu í Canada. Verkamanna-þingið, í Toronto Iitur augSýnilega þannig á, að verndartollar á Englandi þröngva sem geta. Laugardagskveldið 7. n. m. á að veröa stórkostleg blysför í bænum til virðingar við Grey landstjóra, seni hér verður þá staddur. Rit- stjórar islenzku blaðanua liafa verið beðnir að styðja að þvjí, að sem flestir Islendingar tækju sig saman og yrðu með í blvsförinni Er svo um talað, að íslendingar komi saman á suðausturhomi William ave og N,ena st. og verða þar þá blys við hendina handa Verkamennirnir 02 tollmálin. Verkamannafélögin á Englandi halda svo að segja cindregið með algeröu verzlunarfrelsi. Á verka- mannaþingi, sem fyrir skömmu var haldið í Hanley voru greidd 1,255,000 atkvæði með og ungis 26,000 atkvæði á móti svo látandi tillögu: vVerkamanrfpþingið álítur, að breyting frá friverzlunarstefn- unni hnekki hagsmunum verka- lvðsins.sem aðallcga bcri vernd- artolla-byrðina, og velgcngni þjóðarinnar í heild sinni; að verndartollar, sem hækka nauð synjar manna í vierði, séu óeðli- legir og hagfræðislega rangir með því þeir hlynna að auð- valdinu á kostnað verkalýðsins; og aö hlunninda og gagnskifta fyrirkonntlag, sem leiðir til óá nægju og ágreinings við önnur ríki, hindri framfarir og spilli friði á meðal heimsrikjanna.“ hafa það efst og fyrst og fremst í fána sínum að endurreisa verndar- tolla fyrirkomulagið í Canda hve iver sem þeir komast til valda? Því að séu verndartollar verka- lýðnum á Englandi bagalcgir, þá hljóta þeir einnig a<ö vera það Cin verkalýðnum í Canada. , hópnum. Búist er við að fá þetta mundu I nákvæmar auglýst i kirkjunum á kostum verkamannaHna sunnudaginn. þar, og auka verkamannaflntning til Cana<Ia. Oss kemur ekki til hugar að n,eita því, að þetta sé I rétt ályktað. En gæta canadísku I I-and og húsaverzlun í bænum er að verða til muna líflegri. Hér um nóttina kom lögreglu- verkamannafélögin þcss einnig, I þjónn að því, að tveir menn voru að konsematívar hér í landinu að stela Þvotti af þvottastögum á Elgin ave., vestan við Kate st. Lögregluþjónninn «áði þýftnu og öðrum þjófninn. Eigendur þvotts- ins geta vitjað hans á lögreglu- stöðvunum. Ur bænum. Ivunnugir menn , fullyrða, Mr. Hyman, starfsmálaráðgjafi Laurier-stjórnarinnar, var hér á ferðinmi nýlega. Hann ferðaðisit norður til St. Andrew’s strengj- anna og gaf Winnipeg-mönnum örugga von um, að þess yrði ekki langt að biða, að fyrir alvöru að I yrði tekið þar til óspiítra múlarma hveitilönd hækki um 30 prc. eða I og strengirnir gerðir skipgengjr_ meira í verði i Manitobu og nvju fy Htjunum 't haust. Fjöldi Banda-1 Séra Jón Bjarnason hefir selt í- rikjamanna cr hér á ferðinni, og búðarhús sitt á Ross ave. og flvtux- niaigra er enn von, til þess að því bráðutn þaðan i fallegt kaupa lönd. Frá Mrs. ólafsson, Moosejaw, Sask. ,hefir ritstj. Lögb. veitt móttöku $1.00 í holdsveikrasjóð- inn. Blaðið Minneota Mascot þess, að Mr. 'Barney James kjöt- » getur vandað hús sem hann er að Iáta byggja á Emilv st. skamt frá Fyrstu lút. kirkjunni. Niu kirkjur hafa verið bygðarl Winnipeg á yfirstandandi ári, þar af tvær lúterskar; og innan skamms ær búist við að tvær aðr- ar lútarskar kirkjur komi upp.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.