Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1905, 3 KJÖRKAUPA- YIKAN. VríÖ hófum keypt meö mjög niöursettu verði ágætt, tilbúiö mál, sem vanal. er selt á $1,75. Viö ætlum aö selja þaö á $1,25 á meðan þaö endist. Þaö endist ekki lengi því við erum nú þegar búnir að selja töluvert af þvf. Þér ættuö því aö flýta yður. Byggingapappa höfum viö til af beztu tegund. Mestu kjörkaup. Þaö er Victoria-pappi og allir vita að þaö er góö tegund. Við höfum ekki mikið til af honum, svo hann endist ekki lengi. Það er þess vert aö koma og skoöa, því þetta eru veruleg kjörkaup. Munið eftir staönum. Fraser k Lennox 157 NENA ST. Tel. 4007. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þarfiS aö láta lita e8a hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni^þá kallið upp Tel., 96Ö og biðjið um að láta sækja fatnaðian. Það er sama hvað fíngert efnið er. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vömr, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar^ gólfmottur, jlvtggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt &re f HAUSTIÐ 1 9 0 5. % Stórkostleg afsláttar-sala HJÁ C. 33. JULIUS, G-I3VL3LI, 3VEW3ST. BYRJAR 1. OKTOBER. Karlm. og drengja alfatnaðir, nærföt, peisur,, sokkar, vetlingar, milliskyrtur, húfur og alt sem til karlm.fatnaöar heyrir, verður selt meö undrá lágu veröi. Ennfremur skó- fatnaöur, álnavara og ýmislegur fatnaöur fyrir kvenfólk. Aldrei, síöan eg byrjaöi verzlun á Gimli, hefi eg haft aðrar eins vörubyrgðir og nú og aldrei getaö boöiö önnur eins kjörkaup.—Spariö yöur því peninga meö þvf að hag- nýta þetta kjörkaupa-tilboö hjá C. B. JULIUS, Gimli, Man. nema terminal-gjaldiö, er áður er á minst. Þegar svo er litið til sambands- ins innan lands, þá er eigi mögu- legt að gera ráð fyrir miklum tekjum af loftritastöðvunum. Þær eru á andnesjum úti. í strjálbygö- um og langt frá bvgðum, og auk þe)fs þarf sérfróða og vel æföa vélfræðinga til allrar afgreiðslu. Þær eru því alveg óaðgengilegar fyrir allan þrorra manna. Sam- bandið innan lands er. vegna hinna mörgu millistöðva, er se - flvtja þurfa skeytin, á stundum yfir Færeyjar, rnjög ógreitt og óa- reiðanlegt. Það er því fullhátt í lagt að ætla tekjurnar af ínnan- landssambandinu 10.000 kr. á ári En það fer og nokkuð eftir töxt- um þeini, er settir yröu. Tekj- urnar af loftritasambandinu utan- og innanlands yrði þá nálægt 3°»" 000 kr. á ári. Vér getum eigi ætl- aö, að þœr færi fram úr þeirri upphæð, þó ?lt færi svo vel, sem bezt yrði á kosið. Um tekjur af talsímasamband- inu innan lands má gera sér nokk- uö vísari hugmynd. Vér setjum svo, að gjald fyrir samtöl yrði (fyrir 3 mínúturj : 1. Milli Rv. og Seyðisfj... 1.25 2. Milli Akureyrar og Rv. eða Seyðisfj...............°-75 3. Milli millistöðva á skemmri leið............... 0.50 og gerum svo ráð fyrir að meðaltali á dag 20 samtölum á 1.25 kr. 25.00 40 samtölum á 0.75 kr. 30.00 40 samtölum á 0.50 kr. 20.00 eða alls á dag kr. 75.00 Árstekjurnar yrðu þá af þessu sambandi 22,500 kr. ("300 dagarj eða alls af simasambandinu ut- an- og innanlands nál. 27,000 kr. Þegar frá kostnaði við loftritun.............kr. 128,000 eru dregnar áætl. tekjur —30,000 verða eftir kr. 98,000 er greiðast ætti árlega úr land- sjóði fyrir þetta samband um 20 ár. Þegar f^á kqstnaði við símasamband......... kr. 88,000 eins og að ofan er talið dragast áætl. tekjur — 27,000 verða eftir kr. 61,000 Það mun engum blandast hug- ur um, að þessi árgjöld leggja landsjóði eigi þá byrði á herðar, sem verði honum eða þjóðinni verulega tilfinnanleg, sérstaklega þegar um er að tefla framgang bins þýðingarmesta og víðtækasta velferðarmáls lands og þjóðar.sem um 14 ár hefir verið efst á baugi hjá öllum framsýnni áhugamönn- um þjóðarinnar. Geta má og þess, að þegar nú er létt af landsjóði að minsta kosti 45,000 kr. ár- gjaldi til gufuskipaferðanna, þá verða gjöld hans nær því engu þyngri í framtíðinni fyrir þetta, en þau hafa verið yifirstandandi fjárhagstímabil. Til þesB enn ljósar að leiða mönnum fyrir sjónir, að hér er ekki reistur þjóðinni „hurðarás iim öxl,“ skulum vér til saman- burðar benda á, að þjóðin hefir á undanförnum 15 árum lagt á sig gjöld svo miljónum skiftir, og verið undir þeim ánægð, til fyrir- tækja, sem engan eyrir gefa land- sjóði í tekjur, en að allra dómi eru nauðsynleg til þess að efla viðskiftalífið, bæta hagi lan’ds- manna og glæða lífið i landinu. Það eru vegir.brýr og skipagöng- tir, mál sem í eðli sínu eru ltrað- skeytamálinu náskvld. Til þessara mála hefir eftir landsreikningum og fjárlögum verið varið 1891— 1905 samtals kr. 2,259,500. Meðaltal á ári er: 1891—1895 kr. 82,300 1896—1900 kr. 181,200 1901. . 1905 kr. 188,400 EITT HINDRAÐ $1OO VERÐLAl rf Vér bjóðuin $100 í hvert sinn sem Catarrh laekn- ast ekki meÖ Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur. Toledo. O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár álftum hann mjög áreiðanlegan mann í öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Wholesale, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists. Toledo, O. Hall's Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein línis á blóðið og slfmhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vettorð send frítt * Vér hikum eigi við, að láta það í Ijósi sem vort álit, að símasam- banijið inuni verða hið ódýrasta fyrir landið eins og málið nú ligg- ur fvrir, og eigi baka því nein gjöld, er óttast þurfi að verði þjóðinni ofvaxin. Enginn efi giet- tir leikið á því, að talsímasamband innanlands stendur framar öllum Öðrum samböndttm að gagnsemi fyrir þjóðina. Fyrir atvinnu og viðskiftalífið hefir það, svo að- gengilegt og auðnotað sem það er, meiri þýðing, en nokkurt annað, og hin „kúltúrella“ þýðing, sú að glæöa lífiö meðal þjóðarinnar al- ment, verðttr /eigi borin saman við þýðing hinna óaðgengilegu and- nesjastöðva loftritanna. Hvort sem litið er til gagnseminnar fyr- ir landið og þjóðina eða til kostn- aðarins, þá verðum vér að líta svo á, að símasambandið sé að svo miklum mun betra en hin fyrir- liggjandi tilboð um loftritun, að Jiað sé eigi saman berandi. — Að því er sambandsöryggi snertir, þá er það fram að taka, að allar mentaþjóðir, er vér þekkjum, byggja hraðskeytasambönd sín á þráðum, en nota loftrita að eins þar sem þráðttm verður eigi'kom- ið við. Vér þekkjum enga þjóð, er byggi sambönd sín á loftritun eingöngu. — Vér vitum að þráð- sambandið hefir reynst fttllnægj- andi fyrir sambandsþörf annarra þjóða, þar sem alveg eins og engu betur er ástatt en hjá oss. Það kemur vitanlega fvrir, að þræðir bila, sérstaklega landsímar hinn fyrsta vetur, en eftir reynslu annarra þjóða eru eigi þau brögð að því, ef símalinur ertt i upphafi traust bygðar, að hnekkja þurfi gagnsemi þeirra. Hitt er og víst, að loftritastöðvar hafa oft eigi getað komið skeytum stöð frá stöð og það brestur enn mikið á, að það samband geti talist reynt aö öryggi. Þó að vér höfum gert ráð fyrir, að kostnaður við landsíma frá Seyðisfirði til Reykjavíkur geti, ef illa tekst, farið upp í 180,000 ki;. atiK tillagsins frá M. N., þá bú- umst vér alls ekki við, að hann verði svo mikill, heldur muni á- ætlun Forbergs fara mjög nærri sanni og þessi útgjöld ekki geti fariö upp úr 175,000 kr. Álma til ísafjarðar mundi ekki fara fram úr 125,000 kr. Reksturkostnað og viðhald á landsímunum teljum vér samkvæmt því sem áður er sagt, fullhátt sett, ef áætlaðar eru 50,- 000 kr. á ári,að Isafjarðarálmunni meðtaldri. Hér fer þá á eftir til yfirlits samanburður á útgjöldum land- sjóðs til símasambands og loft- skeytasatubands: Það er þannig atigljóst, að simasambandið er mikiu ódýrast, og þar við bætist, að gagnið af talsimafambandinu innanlands, er margfalt á við gagnið af loft- skeytastöðvunum; tekjur af því verða vafalaust eins miklar eða meiri en af loftskeytasambandinu í heild sinni (innanlands og til út- landa) og að öllum líkum talsvert hærri en bér er áætlað. Chamberlairís Salve er ágætt meðal við sár, fleiður og bruna. Það tekur úr sviðann < g ! græðir um leið. Sviða úr bruna- I sárum dregur það úr á augnabliki. I Þessi áburður læknar fljót; sprungur á höndum og alla húö- sjúkdóma. Verð 25C. Til sölu' hjá öllum kaupmöunum. GRflVRRfl. Grávara í heildsölu og smásölu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar * meö mink, búnar til meö hvaö sniöi sem óskaö er. Aöeins $150.00 Mikiö til af alls konar grávöru- fatnaöi. Nýjasta sniö Sanngjarnt verö. Gert við gömul föt á skömmum tíma, Allir gerðir ánægOir. M.Frcd £» Co. 271 PORTAGE AVE. TELEPHONE 3233. 100 strangar af bygginga-papp- ír, fimm hundruð ferhyrnings fet í hverjum. FJÖRUTÍU og FIMM cent stranginn. Kjör- kaup fyrir byggingamenn. WYATT1CLARK, 495 NOÍRE DAME TBX.BFHOBTE 3631> MUSIK. Viö höfum til sölu alls konar hljóöfæri og söngbækur. Piauo. Orgel. Einka ageut- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóÐritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíö á reiönm höndum. Biöjiö um skrá yfir ioc. söaglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phon. 3891. Borgun út í hönd eöa afborganir. ORR- Shea. J. C. Orr, & CO. Plumbing & Heating. -----0----- 625 Wi/liam Avo. Phone 82. Res. 8788. Tvl, Panlson, 660 Rosh Ave,, - seiur Giftingaleyflsbréf ROCAN & CO. F.LZTU KJOTSALAR — B KJARINS. Viö erum nýflnttir í okkar eigin byggingu á suövesturhorni á King og Pacifiti A”e,. og erum reiöu- búnir til aö gera betur viö; okkar gömlu : kiftavini en nokkuru sinni j áöur. The Winnipeg Paint & Olass. Co. Ltd. MÁLNINGIN OKKAR. Engin undanbrögö, ekkert þarf aö óttast þegar notuö er tilbúna málningin okkar og málningarefn- in. Hún hleypur ekki upp f blöörur né skrælnar af, þolir bæði sólskin, rigningu, kulda og frost. Sumar og vetur borgar þaö sig bezt að'brúka okkar málningu. The Winnipeg Paint á Glass Co. Ltd. .’Phones: 2749 0« 3820. Vöruhús á horninu á St. Joseph Street og GertruJe Ave. Fort Rouge. N The OlafssonReal Estate Co PÁLL M. CLEMENS • byggingameistari. Room 21 Christie Block. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536ýý Main st. - Phone 3985 A .S. Bardal -selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Enufrem- ur selur baun allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3oG R. HUFFMAN, á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur i6pd. $1.00. Ódýrustu vörur f bænum. ----Komið og reynið.- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við laudtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fiölskylduhöfuðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir neimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. íunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nsest ligg. ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- nm boðsmatDiÍB* i Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er 910, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sfnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [lj Að bua á landiau og yrkjalþað ai minsta kostil f sex mánuði 4 hverju ári 1 þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getnr persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi tre ábúð á landinu snertár áðnr en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörl sinni eða skírteini fyrir að afardsbréfið verði gefið út, er sé undirritað i sam- rwmi við fyrirmæli Dominiou isndiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðar heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmselum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújÖrðinmi) áðnr en afsalsbréf eé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújðrð sem hann á fhefirkeypt tek- iS. erfðir o. s, frv.ji nánd við heimilisreitarland það, er hann hefir skrifmð gúr fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimiUw réttar-jðrðinni snertir, á þann hátt að búa a téðri eignarjðrð sinni (keyptnla ndi 0. s. frv.) Beiðni um eignarbréf sstti aðvera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Irupeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánudum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa nmboðsmanninum i Ottawa það. að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og a ðllum Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsiné, leið* beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess aí ná i lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef* ins, einnig geta menn fengið reglugjðrðina um stjóraarlönd innan járabraatar- heltisins I Britisb Columbia, með því að snúa sér brétíega til ritara innanríkie beildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landí umboðsmðnnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior, Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLifcKNIR. Tennur fyltar og idregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út töun 50 Telephone825. 527 Main St, MARKET HOTEL I46 Princess St. á móti markaðnum EkJANDI - P. O. CONNKLL. WINNIPEG.; Beztu tegundir af vinfðngum og vindl- m aðhlynninar tróa g \ . ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu linunni ókeypis, Tengir gaspípnr við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið, GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar. ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, K uið og skoðið þær, The Winnipíg Etectrie Slrwt Railway C$. Gaáetó-deildin 215 POKBTAQB AVENUB. Savoy Hotel, 684_fiS*Main st- 4 WINNIPEG. beint á móti Can. Pac. járarnbautinni. NýttHotel, Agætir Tindiar. beztuteíundlr af alls bonar vínföngum. .. tt húsnvdag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.