Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.09.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1905. MBl*jTfP|Tifíl)Mft‘f|TjW.f.ífftfflfn* tvrmrm SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. ÞaS var Eflna og Stefán greifi; og þegar eg opn- a8i þá sótti eg þannig að þeim. a(ö Stefán varnaði henni útgöngu, og lék bros á fríða, en illmannlega andlitinu hans; en Edna var bólgin af reiði og skipaði honum að lofa sér út. „Hvernig vogar þú að hamla mér útgöngu — það var gott, hér kemur Mr. Ormesby,“ og þóttí mér ekki lítið í t>að varið hvað málrómur hennar breyttist og hvað róleg hún varð þegar hún nefndi mig á nafn. „Stefán greifi hefir leyft sér þá ósvífni—“ hún þagn- aði við og roði færðist í andlit hennar. „Hann leyfir sér að halda mér hér inni nauðugri, Mr. Ormesby," sagði hún í stað þess sem áður var rétt komið fram á varir hennar. „Þetta snertir alls ekki skrifara bróður þíns, Miss Grant,“ sagði Stefán og vék sér að mér með myndugleik sem eg ekki þoldi. „Það kemur engum við öðrum en mér og þér.“ „Þú gerir svo vel. Stefán greifi, að víkja þér frá og lofa Miss Grant aö fara — og það undir eins,“ sagði eg einbeittur. „Og neiti eg því?“ sagði hann ógnandi. „Hvað ætla.r þú þá að gera, litli maður?“ Og svo leit liann á mig með særandi fyrirlitningarglotti. Aldrei á æfi mlnni hefir mér sárnað þ«ð ja.fn mikið og þá. hvað 1,1,11 eg er vexti. Eg hefði viljað alt til vinna að geta dustað hann til og kastað honum út. En hann var yfir sex fet á hæð og eftir þ(ví þrekinn, og hraustur og liðugur eins og fjallabúi. En hvað stór og sterk- ur sem hann var„ þá daft mér ekki i hug að þola honum J>etta. „Eg fleygi þér út eins og hundi,“ svaraði eg. „Vertu góður, litli maður, vertu góður,“ $agði hann hlæjandi og vék sér til hliðar. „Eg kom ekki hingað til þess að jagast. Eg gat einungis ekki stilt mig um að tæyna að hafa þessa náðugu; ungrú sem allra lengst hjá mér—ánægja, sem manpi veitist alt of sjaldan;“ og svo hneigði hann sig djúpt fyrir Ednu þegar hún, skjálfandi af reiði, gekk fram hjá honum og út úr stofunni. „Þú getur farið út, Stefán," sagði eg í styttingi, „eg vil ekkert með þig hafa.“ Hann svaraði mér með því að horfa á mig bros- andi og rétta mér hendina, og þegar eg ekki vildi taka í hana, þá hló hann upp hátt og sletti sér niður i stól. „Heyrðir þú hvað eg sagði? Eg vil ekkert fram- ar hafa saman við þig að sælda,“ sagði eg. „Eg heyrði til þfn litli maður; og það veit ham- 'ingjan, að eg dáist að hugrekki þínu; því eg held þér hafi verið það hreinasta alvara að leggja hendur á mig áðlan, og, þá hefðir þú, því miður, ekki sloppið ómeiddur. Þess vegna lét eg undan, og þar með er öllu þessu lokið.“ „Nei, þessu verður ekki lokið fvr en þii ferð út héðan.“ „Þú um það, en eg fer nú samt ekki undir eins; við skulum þá kalla það sem búið er fyrsta kapitula, og byrja nú á öðrum.“ Plann var hinn rólegasti, kveikti í vindlingk hallaði sér ajftur á bak í stólnum og horfði á mig brosandi. En þegar hann þóttist þess fullviss, að mér væri alvara, þá stökk hann á fætur, gekk til min og rétti í annað sinn fram hendina. „Taktu í hendina á mér, Mr. Ormesby; hafi eg gert þig reiðan áðan, þá iðrast eg þes« og bið þíg fyr- irgefningar. í hreinustu alvöru geri eg það; — eg, Stefán greifi frá Pristina, sem aldrei á æfi minni hefi tekið aftur orð min og aldrei látið mig það neinu skifta, hvort mönnum hefir þótt betur eða ver, eg bið þig fyribgefmngar. Komdu og taktu í hendina á mér;“ og hann brosti vingjarnlega framan í mig. Hann var sá viðfeldnasti þorpari, sem eg hefi kynst, og cins og eg hefi áður sagt vakti hann ætíð að vissu leyti aðdáun mína, svo mér veitti örðugt að reiðast honum. „Nei, eg tek ekki í hendina á þér, Stefán. Hér eftir hefi eg engin mök við þig. Eg vil ekki framar sjá þig né heyra. Komdu ekki oftar hingað í húsið.“ „Þið Englendingar eruð fjandanum éisveigjan- legri,“ sagði hann hlæjandi. • „En eg hefi sagst iðrast; eg hefi beðið þig fyrirgefningar. Hvern fjandann annan get eg gert? Mér fellur þetta illa, því mér er vel við þig; eg er hingað kominn til að gera 'þér; sérstakan greiða, og þá ert þú að snúa við mér bakinu, og það af engri annarri ástæðu en þeiéri, að eg hagaðí mér eins og flón í viðtali við fallega Kandaríkja-stúlku, og vegna þess eg stríddi þér á því, að ,þú værir minni en eg. Eg er flón, væri eg það ekki þá hefði eg ekki gert þetta. En nú skulum við ekki láta þetta ná lengra. Eg skal ekki gera það aftur; og hefði eg vitað, að l«.i tækir þér það svona nærri þá hefði eg aldr,ei gert það. Hvað mig snertir þá skal þetta ekki spilla á milli okkar.“ „Eg er í önnum, Stefán greifi,“ sagði eg og sett- ist niður við skrifborð mitt. „Jæja, þá get eg beðið,“ sagði hann og hlamm- aði sér atftur niður í stólinn í mestu makindum, krosílagði fæturna og góndi upp í- loftið á eftir tóbaksreyknum. „Farír þú ekki þá kalla eg á vinnumennina/' „Velkomið,“ svaraði liann brosandi, en þegar hann sá, að eg ætlaði að gcra alvöru úr því þá spratt hann á fætur. „Stattu við, Mr. Ormesby,“ sagði hann einlæglega. „Bíddu að minsta kosti við þangað til þú ert búinn að átta þig og þér er runn- in reiðin. Úr þvx nú svo er komið, að búið er að koma. eitri ofan í Mr. Grant og hann deyr, þá get eg kannske orðið þér að liöi,“ og hann liorfði á mig hvössum augum og drýgindalega. „Hvað áttu við?“ spurði eg og hætti ósjálfrátt við að hringja. „Eg kom hingað til þess að sýna þér einlægni og hreinskilni. Hann vinur þinn, miljónaeigand- inn. ötuli Bandarikjamaðurinn hefir verið svikinn skammarlega; og hánn deyr.“ Það fór kuldahrollur um mig við þessi orð hans. „Hvað veizt þú, Stefán? Hvers vegna komst þ'ú ekki fyrri?“ „Eg vissi það ekki fyr en í gærkveldi — mörg- um dögum of seint til þess að aðvara ykkur.“ „Mörgum dögum?“ „Já, mörgum dögum — það eru nokkurir dag- ar liðnir siðan ódáðaverkið var unnið. Mannhuhd- urinn, sem nefnir sig Kóprili, hefia- verið nokkura daga hér — þó undarlegt megi heita, að þú nokkurn tíma skyldir hleypa honum inn í húsið. Já, vinur minn, þið Englendingar og Bandaríkjamiennn sjáið ekki við djöflaliði því sem ykkur er óvinveitt. Þið kunnið ekki að varast vopn þeirra; og þegar fafgrar konur kotna fram,'til læss að tæla ykkur, þá í stað þess að taka fyrir kverkar þeim — eins og ham- ingjan veit, að þið hefðuð átt aö gera — þá takið þið þær heim til ykkar eins og einfeldningar, fellið til þeirra ástarhug og biðjið þeirra. 'Þannig fórst Vestrinu við Austrið, Mr. Ormesby, og Austrinu við Vestrið," sagði hann með hægð, en alvöru. *,Þú verður að gera þig skiljanlegri, Stefán,“ sagði eg. „Að gera mig skiljanlegri þýðir ekkert héðan af, vinur minn. Það er of seint að bjarga, en ekki of seint að hegna og hefna.“ Orð hans gengu svo í gegn um mig, að eg sat orðlaus og hugsan^i um stund. „Hvernig gafet þú ímyndað þér, að þið munduð sjá við Tyrkjum eða koma ykkar fram við þá? Hvert var áform ykkar? Hvernig mátti búast við, að þeim geðjaðist að því? Hugsaðu um það, maður, hugsaðu um það. Þið ætl- uðuð að taka við landfláka og koma þar upp iðnaði; ekkert annað en iðnaður, segið þið. Dettur þér í hug að nokkur trúi þvi? Þið fenguð það sem þið báðuð um og bjugguð alt undir. Heldur þú kann ske að það hafi ekki verið haft auga á ykkur? Held- ur þú að ekki séu til fleiri spæjarar í landinu en hall- arspæjararnir og þeir sem í ykkaj- þjónustu eru? Hvað hafa þeir svo uppgötvað ? Hvað er á eynni úti fyrir landi vkkar? Plægja menn jörðina með riflum, grafa menn málma með byssum, gera vegabætur með patrónum? Hvað segir þú um það?“ „Haltu áfram, maður, haltu áfram,“ sagði eg óþolinmóðlega þegar hann hikaðí. „Gera Bandaríkjamenn góða Múhameðstrúar- ntenn? Áttu vinnumenn ykkar aö yrkja landið fyrir Bandaríkin eða Tyrkland? Eg skil ekkert í ykkur. Bjuggust þið við að Tyrkir tækju því með fögnuði, að þið legðuð undir ykkur landið, bygðuð það van- trúarmönnum, víggirhið það, gerðuð það Norðuir- álfu-nýlendu, dýrkttðuð þar guð þann, sem þeir hata og kollvörpuðuð guði þeim, sem þeir elska svo heitt, að enginn nema Múhameðstrúarmaður fær skilið? Eru ekki Tyrkjar fyrst og síðast og ætíð Islams syn- ir, sem aldrei hika, við að ráða nákomnustu vinum sinum bana ef upp á þá sannast, að þeir séu óvinir Islams? Eg hefi heyrt þig, vinur minn, hæla þér af því, að þai værir landi þessu og þjóð kunnugur, og þó þekkir þú það ekki.“ Hann brosti hæðnislega og þagnaði á meðan hann bjó sér til vindling með lipurð og lægni, eins cg alt sem ltann gerði. „Og hvernig hefði ykkur getað hepnast þetta? Setjum svo, að alt hefði vel gengið, og þið hefðuð komið nýlendunni á fót, komið henni í blóma og vel- gengni. Hvað svo? Hefir þú aldrei heyrt eða lesið um Sidóníu? Það, sem þið ætluðuð ykkur að gera hér, var gert þar. Ekki af kristnum mönnum að vestan, heldttr að austan, taktu eftir; og hvernig fór? Hve nær hafa Tyrkjar verið í vandræðum með á- stæðu til blóðsúthellinga ? Þeir fundu ástæðu þá, og þeir nutndu hafa fundið ltana nti—hefði þessi fyrir- ætlun ykkar fengið að halda áfram. En það var hægt aö veita sér þetta léttara. Það er hægra að ráða einn ntann af dögum með svikum en að úthella blóði mikils mannfjölda; og hér nægði dauöi eins manns. Og sá eini maður var vinttr þinn og hús- bóndi — miljónaeigandinn. Og Islam hefir mælt svo fyrir, að hann skuli deyja.“ „Það er ósatt, Stefán; það getur ekki verið,“ hrópaði eg og reyndi af öllutn mætti að tr.úa ekki hinum sannfærandi orðtim hans. „Þið frá vesturlöndum eruð ónýtir samsæris- menn. Þið bruggið og bruggið, en hafið óbeit á því eina sem lið er að:—ofbeldisverkum. Líttu á hvern- ig með ykkur hefir verið leikið. Til þess miljónaeig- andinn ekki komist hjá dauða þeim, sem honum hefir verið fyrirhugaður síðan menn skildu ráðabrugg hans, hefir hann verið tældur inn t samsærið gegn Abdúl Hamid; samsæri, sem er það meira en að nafninu, og fær framgang — að líkindum. Það er æfinlega efi á öllu hér. En mishepnist það, á hvern heldttr þú þá að skuldinni verði fyrst og íremst skelt frammi fyrir Abdúl Hamid? Hvern annan en miljónaeigandann; kristna hundinn, sem lézt vera að berjast fyrir saklaustt verzlunarf/rirtæki og varð landráðamaður? Og hepnist samsærið, hverra launa heldttr þú þá, að sá maður megi vænta, sem samsæris- félagar hans hata eins mikið eins og synir Islams geta hatað nokkttm kristinn rnann? Og sjá, kona var hon- um gefin og hann féll. Hvernig lízt þér nú á horf- urnar, Mr. Ormesby?“ Eg sat agndofa og nagaði á,mér neglurnar, yfir- kominn af sorg og gremju og sneypu og gagnslausri iðrttn. „En alt er ekki farið ef þú hefir þjrek til að vinna vist verk?“ og hann horfði t augu mér spyrj- andi og lymskulega. „Þú getur ekki bjargað vini þinum, en þú getur komið fram hefndum. Sigldu þinn eigin sjó; þú hefir enn þá góð spil á hendinni. Þú veizt ekki eirts vel um ráðabrugg annarra eins og aðrir vita um ráðabrugg ykkar; en þú veizt nóg. Farðu á fund soldáns; aðvaraðit hann; segðu hon- tan alt sem þú veizt og tneira, sem eg skal bæta við — miklu meira. Gerðu hann að vini I«num og bjargaðu honum og þér og vinum þínum áður en það er ttm seinan. Þú ert umkringdur af spjættr- um; en þetta getur þú enn þá gert. Þorir þú að ráðast í þetta? Soldáninn neitar manni þeim ekki um neitt, sem bjargar honum og frelsar hásæti hans. Þú getur fengið hverja þá stöðui sem þú vilt t þessu undarlega landi. Hefir þú hug til að gera þetta?“ Eg hlýddi á þetta með athygli og hélt í skefj- um reiði minni og fyrirlitningu. „Hvers vegna ráðfeggur þú mér þetta?“ spurði ?g- „Vegna Jæss, að erkibófinn hann Marabúk hefir móðgað mig og smánað; og vegna þess, að enginn skal smána Stefán án þess að úttaka lauh sín. Eg sver það, og tek guð feðra minna til vitn- is“ „Hvers vegna fer þú ekki á fund soldáns og segir honum þetta?“ „Heldur þú að eg sé það erkiflön að ganga þannig út t opinn dauðann ? Hver mundi trúa mér ? Net, nei,“ og hann hló og ypti öxlum. „Eg kýs mér helditij að lifa meðan eg á þess kost. Eg er ekki r.ógu góður sundmaður til að synda yfir Bosfórus t poka og bundíttn á höndum og fótum, eins og þeir t Yildiz binda.“ „Og hvers vegna reynir þú þá til að fá mig til að gera þetta?“ l.Vegna þess þcr mundi verða trúað, og J«i mundir komast til valda, og eg skyldi veita þér alla mögttlega aðstoð.“ „Og hvað setur þú ttpp?“ spttrði eg í styttingi og réði mér naumast. „Peninga og — það sem mér er lofað ef sam- særið hepnast — kvenmann þann, sem eg kýs méij fyrir konu.“ „Hver er kvenmaður sá?“ „Systir miljónafcigandans og peningar hennar.“ Eg gat ekki stilt mig kngur þegar eg heyrði þessa fyrirlitlegu og ósvtfnu kröfu. „Það veit guð, að þú ert sá ósvífnasti þorpari sem eg hefi rekið mig á. Farðtt,“ hrópaði eg — „farðu, áður en eg læt flejgja þér út eða get ekki stilt ntig um að skjóta þig þarna á stólnum." Ilann stökk á fætur og einblíndi á mig eins og vitstola maður. „Ó, það ert—“ „Farðu,“ hrópaði eg aftur, viti mínu fjær af reiði, og opnaði stofuna, „og beittu lýgi þinni og óskammfeilni við aðra en mig.“ Og þegar ltann var farinn skelti eg hurðinni á eftir honum t stjórn- lausri reiði. XIV. KAPITULI. Ibrahim Gyðingur. Svo hamslaus af reiði var eg út af þessari svívirðilegu tillögu Stefáns og svo órólegur og ótta- sleginn út af öllu hintt sem hann sagði, að eg æddi aftur og fram um stofuna; og áðttr en eg hafði fengið fult vald yfir mér fylgdi Stuart Ednu inn til ntín. „Það lítur út fyrir, að þú og þbssi — sóma- maður hafið átt eitthvað meira en lítið heimullegt erindi hvor við annan,“ sagði hún gremjttlega. „Eg kom tvisvar, og í bæði skiftin var mér sagt, að þtt værir lokaöur inni rneð hann. Hafið þið nú komigt að samningum?“ „Eg rak hann út fyrir fáeinum augnblikum síðan,“ svaraði eg. „Þú æltaðir að gera það áður en eg fór,“ sagði hún drýgindalega. „Og hefðir þú nokkurt tillit til mín tekið þá hefðir þú gert það.“ „Eg veit ekki enn þá hvort eg sé eftir því eða ekki, að eg ekki gerði það undir eins.“ .„Nátturlega ekki. Það var einungis til þess að móðga mig,“ sagði hún í reiði. Reiði hennar hafði einkennilegar verkanir á mig. Persónuleg reiði var svo gagnslatts og heimskuleg þegar jafn mikil hætta var á ferötim, fanst mér, að mér rann öll reiði þegax t stað. „Hann móðgar þig ekki oftar, Miss Grant. Hann kemttr ekki hingað framar.“ „Sagði hann þér frá sinni svívirðilegu — ó- skammfeilni ? Úh! eg get ekki til þess htigsað án þess aö roðna af blygðun.“ „Nei, hann sagði mér ekkert um það.“ „Hann var svo ósvífinn að biðja mig að gift- ast sér, og þegar eg reyndi að kornast út úr stof- unni þjá dirfðist ha|nn að aftra mér frá því með valdi — eins og þú sást. En þú au&vitað metur slíkt lít- ils í samanbttrði við starf þitt hér. Þú safnar hér að þér spæjurum og illræðismönnum og flæking- um, og við verðttm að þola afleiðingarnar." „Já, eg býst við þú lítir þannig á í neiöi þinni. Eg get einttngis lýst yfir því, að það tekur mjög mikið á mig, að þú skulir hafa verið móðguð á þenn- an hátt.“ „Ef til vill ltefði eg átt að játast honum? Það ltefði kannske hjálpað áfram fyrirtækjum ykkar, get eg hugsað mér.“ „Sé þér nokkur svölun í því að sýna mér sær- andi ranglæti þá ætla eg ekki að meina Ijér það — en náttúrlega veiztu, að þetta er stórkostlega rang- látt.“ „Hvernig ætti eg að vita það? Skepna þessi kemttr hingað og ber upp þetta fyrirlitlega bónorð; þ'ú kemttr að þ^gar hann er að mpðga mig og varna mép útgöngu; þú vísar hontim á dyr vegna þess skammatlega athæfis hans, og svo — situr þú heimullega og innilokaður á tali við hann á anrtan klulckutima. Spurðu sjálfan þig ttm það, hvað eg eigi að ímynda mér?“ „Eg veit það, að sé unt að leggja, illan skiln- ing í atliæfi mitt gagnvart þér, þá tekst þér það vanalega. Þetta ætti því ekki að koma, mér á ó- vart — og þó er það svo.“ , „Viltit*þá segja mér hvað ykkar fór á milli?“ i'Þ.ví miðttr get eg það ekki.“ „Ekkí, eg átti von á því. Eg er ekki tekin til greina hér á heimilintt. Viltu þá leggja drengskap þinn við, að i samtali ykkar hafi eg ekki verið nefrtd á nafn í þessu sambandi?“ „Sem stendur get eg ekki sagt þér frá því sem okkar fór á milli.“ „Eg er ekki aö spyrja um það sem þið sögðuð, heldur hvað þið sögðuð ekki.“ „Þeirri spurningu get eg ekki heldttr sv;nað.“ „Hvað á eg þá ímynda mér, Mr. Ormesby? Spji- þú sjálfan þig tttn það.“ „Ef til vll er auðveldast fyrir þig að álíta nvg ómerkilegan óltpkka, nógu 'fyrirlitlegan til jtfcss aö gera þig og gæfu þína að verzlunat voru við annað eins varmenni og Stefán er og, aö eg ltafi lofað hon- um liðveizlu minni við að ná þér. Það er að minsta kosti í samr^emi við álit það er þú viðist hafa á mér.“ „Þú veizt, aö mér dettur ekki neitt slikl í hug. Hvernig lej'fir þú þér að bera slíkt Upp á mig?“ hrópaði hún í reiði og skifti liíutn. „Eg veit mér ferst ófyrirgefanlega klunnalega að segja meiningu 1 i'i.i stundum: >11 vissir þú alt, þá er eg sannfærður um, að þú .aundir sízt af öllu velja einmitt þessa stund til að ónotast við mig.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.