Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. j Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Teíephono 339. Steinolíuofnar, I kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýlt í herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Tetephone 33P. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 5 Október 1905. NR. 40. Fréttir. Á fimtudaginn var voru sjötíu og fimm veitingamenn í Minnea- pohs, Minn., sektaSir um tuttugu og fimm dollara hver fyrir aö hafa haldið veitingastofum sinum opn- um á sunnudag. Akafur fellibylur gekk yfir borg- ina Manila á Philippine-eyjunum í vikunni sem kriS. Olli illviöri þetta fimm hundruS þúsund doll- ara eignatjóni, drap tiu menn og svifti nálægt einu þúsundi manna húsum og heimílum. Taugaveiki geisar nú í Toronto, og eru spítalarnir þar fullir orön- ir af taugaveikis sjúklingum. Enn fremur varð vart þar við bóluveiki í vikunni s*em leið og hafa fjórir menn af þeim orsökum verið sett- ir í sóttvörð. Rannsóknarnefnd sú, er franska stjórnin sendi til Congo til þess að líta eftir, hvort ákærur þær, uni illa meSferö á innlendum mönnum þar í landareignum Frakka, af hendi landstjórans, er nú komin aftur td Frakklands. Sögur þær er rannsóknarnefndin hefir að segja af ástandinu eru hinar herfi- legustu. Hefir landstjórínn látið meðal annars berja innfædda menn þar til bana mcð hnútasvipum. Fimtíu konur og tíu börn lét hann taka og kasta í fangelsi til þess að þvinga með því eiginmenn kvenn- anna og feður barnanna t,il þess aS borga skatta, er þeir annað hvort ekki gátu borgað eða voru naitð- ugir að láta af hendi rakna. Eitir fimm vikna íangelsisvst voru fjörutíu og sjö af föngum þessum dánir af matarskorti og illri með- ferð. Fleiri slíkar hryllilegar SÖg- ur hafði rannsóknarnefndin að segja af ástandinu í Congo. felt að borga b,rezkum skipaeig- endum, skaðabæitur fyrir rán, er tyrkneskir víkingar írömdu á skip- um þeirra á RauSahafinu tfyrir nokkuru siðan. Hefir sendiherrann látið stjórnina vita, að nema skaða- bæturnar yrðu bráölega greiddar mundu afleiðingarnar v\erða þær að alvarlega yröi tekið í taumana. Vart hefir qrðið við óeirðir og gefa til mentamála, og nákvæmar liðssafnaö meöal innfæddra manna í Suður-Afríku, kringum landa- mæri Transvaals. Allar efU fncgn- irnar óljósar um þetta, enn sem komið er, en svo er þó að sjá sem ráðist sé fremur að Búum en Bretum í þessum óeirtSum. í Montreal höfðu blaSamenn tal af Komura barón, ar hann fór þar um á heimleið til Japan af friðar- fundinum, hinn 27. f. m. Lét Komura það álit sitt i ljósi, að hiiS nyja bandalag Englendinga og Japansmanna mundi veröa af- íarasælla en nokkuð annað til þess afi vernda friMnn framvegis í Austurálfunni. Rússar láta hitS versta yfir bandalagr þessu og þykir þeim sem sér standi af því hinn mesti voði. General Booth, stofnanda og, forstöðumanni Sáluhjálparhersins, veitti borgarráðið í London á Eng- landi, um síðastliðn mánaðamót, þann heiður, sem á ensku er kall- aS „the freedom of the city". í viSurkenningarskyni fyrir hans mikla og ótrauða starf i því að ..reisa hina föllnu" og leggja fá- tækum liS. Fyrir slikum heiðri hafa aldrei að undanförnu orðlð aSrir en konungbornír menn, af- burða stríðshetjur úr land eSa sjó- hernum ;eða þá framúrrkaríandi stjórnmálamenn þjóða,rinnar. Tveimur nýjum gufuskipum til fiutninga á stórvötnunum ætlar C. P. R. félagið nú að bæta viö sig.að því er sagt er. Flutningaþörfin eykst svo stórkostlega að þessi viðbót við skipaflotann er talin ó- hjákvæmileg. Skamt frá bænum Fillmore, i Saskatchjcwan, fékk bóndi nokk- i haust ellefu hundruð og fimtíu bushel, af ágætu hveiti, af tuttugu og fimm ekrum, eða að meðaltali fjörutíu og sex bushel af hverri ekru. Af öðrum korntegundum fékk hann aö meðaltali þrjátíu og eitt bushel af hverri ekjru. í Baku, rtissnesku borginni viS Kaspíahafið, sem oft hefir áður verið minst á hér í blaðinu, hahla hryðjuverkin áfram, nieö stuttu millibili. Sögumar sem fara af framferði Tartara viö borgarbúa og landsmenn þar í grcnd, eru hin- ar hryllilegustu, og ekki hreviir setuhð borgarinnar né lögreglan hönd né fót til þess að afstýra vandræðunum og leggja fólkinu lið. Leika Tartarar þar lausum. hala og ræna, brenna og myrða án afláts. Taft. hcrmálaráöherra Banda- ríkjanna, kom á laud í San Franc- isco i vikunni sem IjeitS, álciðis frá Japan og Philppine-eyjunum. Um ri ástandiS á hinum 'síöarnefnda staö fórust ráðherranum þannig orð. ai5 þaö væri að ýmsuleyti alt annaS en ætti aM vera. LandbúnatSurinrt sagöi hann afS bcöiiS hefSi stórkostlegan hnekki síSastliSið sumar sökum sífcklra þurka, og bæSi féll og mátti til aö i'ajga fjölda gripa af þcirri ástætSu. X'ii1)- vikjandi innflutningshanni Kin- verja á vörum frá Ameríku sagí^í ráMicrrann. að liann áliti að það mundi ckki eiga sér langan aldur. t þá átt kvað hann yfirlýsingu Roosevelts forseta.um að rétti Kín- verja skyldi i engu hallaí, hata haft hin bcztu áhrif. í Japan, sagtSi ráMicrrann að töluvcrð von, brigfji ættu sér staö út af úrslitum \i^skiítanna vitS Rússa, cn almcnt væru nienn þar þó Rooaevelt for- seta þakklátir fyrir þann hlut, sem hann hefði átt í þeim mámm.. Lausafrcgnir cru smátt og smátt að berast um það að Alfons Spán- arkonungur eigi að vera trúlofað- ur hinni etS* þcssari prinzessunni í Norðurálfunni. Ekki vita menn þó qeitt um það enn með vissu. hver þeirra veröi lilutskiirptist að ná í drotningartignina á Spáni, og er svo sagt að okkort muni veröa afráðið í því efni fyr en eftir að Alfons konungur hafi heimsótt; X'ilhjálm Þýzkalandskcisara í Berlín. sem búist «r við að vcröa muni i þessum mánuði. Sameiginlegt áVavp hafa stór- veldi Norðurálfunnar sent Tyrkja- stjórninni þess Kffnis, að þau ætli sér að taka upp aftur umr'áðin yfir fjárhagsmálum Macedoníu. Er stjórn Tyrklands gert það kunnugt, með ávarpi þessu, að hinir kjörnu uniboðs- menn stórveldanna komi til borgarinnar Salonica á Tyrklandi, í byrjun þessa mánaðar, til þes aö ræða um fjárltagsmálin. Kólnað h'efir Viná'ttan nrilli brezka sendi- herrarts 1 Constantinópel og tyrk- nesku stjórnarinnary ogi eru þar þau (efni til að stjórnin dregur sí- Kaupmenn á Fnglandi lýstu því nýlega yfijr á verzlunarmálafundi í London að ostur, sem tilbúinn er í Canada og fluttur til Englands til útsölu, væri bezta tcgundin af osti, sem fnanlegur væri á heims- markaðnum. Jafnframt var því og lýt þar yfir aö smjörgcrðin * Canada tæki nú, ár frá ári, svo miklum endurbótum aö furðu sætti. i Fjögur hundruiS og fjörútiu, miljónir punda af reyktóbaki' brúkuöu Bandaríkjamenn árið sem leið, og qr það helmingi meira en nokkur önnur þjótS lieimsins cyöir af þcirri vöru á ári. Bandaríkjamcnn. Þjóðvcrj- ar og Rússar iexu þær einu þjóBir, sem cyða yfir cina miljón punda af tóbaki á ári hverju. pcgar tckiö er tilbt til ibúatö|u hinna vmsu rikja og boriö saman virj skýrlsurnar um tóbaksnautnina þá' kemujr þó ckki mest á hvern cin- stakling í Bandaríkjunum. Bclgia cr þá efst á blaði og koma þar sex pund á marm, en ekki' ncnia hálft sjötta pund, tæplcga. á hvcrn mann í Bandarikjunum. var sagt frá hcr í blaöinu áður, hefir hann nú borgað út í pening- um. Sumir höfðu leyft sér aö ef- ast um, að Rockefellcr mundi þeg- ar til kæmi standa við tilboðið, og reyna heldur að smeygja sér undan því á einhvern hátt; en ekki ra'ttist sú spá. ----------o--------— Lífsábyrgðarfélögin. ir hvort regltim þeim.scm félögun- vandaö eftir föngum. Auror^ um hafa scttar verið, hafi verið Cdee Club syngur þar Ijómai fylgt og ráðvandlega með féð að 1 fallegt „Cantata", sem stendur yfir ötSru lcyti farið; verður rannsóknin í 45 minútur. Auk þess skemta Nýlega lét brczka stjórnin skifta BengalhéraiSinu á Indlandi, scm er mjög vítSáttumikiö landflæmi,sund- ur í tvcnt, til þcss atS gcra þar hægara fyrir um landstjórnina. þcssu reiddust landsmenn svo mjo.C fæst þeirra átt langan aldur Á síðari árum liefir lifsábyrgð færst svo í vöxt, að minsta kosti hcr í landinu, í Canada og Banda- ríkjunum, að svo að segja hvcr maður skoiSar það sjálfsagða skyldu sina að eiga lifsábyrgðar- skirteini fyrir einu þúsundi cða fleirum, cftir því scm cfnin lcyfa. Af þessu leiðir þatS cðlilcga. að UfsábyrgtSarfélögin cru stórkost- lcgasta pcningasameignin í land- inu. Ekki nauösynlcga þar mcst man komiö, þó það sé í sum- um félögunum feikna-upphæð; cn samcignin að þvi leyti stórfeld- ust. aö eigendurnir eru svo marg- ir. HingaS til hefir sá maðnr þcir fáu mcnn, scm stjórn félaga þcssara hefir verið í höndunum á, farið óumtalað sínu fram og ráð- ið algcrlcga mcðfcrð fjárins, og í flestum tilfcllum hefir slikt gctist vcl. Menn þeir eru vanalegast fínansfræSingar milkir og frábærir dugnaðar og liæfilcikamcnn . Fé- lög þau, scm svo óheppin hafa vcrið að komast undir stjórn manna er slíkt werSur ekki sagt urn, liafa cMilcga illa gefist og látin yfir öll helztu lífsábyrgðarfél. í landinu ganga. Ýmislegt hefir nú þegar upp komiö sem misjafna dóma fær og sumum finst víta- vert, en þó ekkert það er á neinn hátt geri félögin tortryggileg. Ur bænum. Á tombólu, sem stúkan ,.Skuld" hcklur hinn 11. þ. m., verður auk annars góðgætis hveitisekkir, reykt svínslæri o. fl. til þess að draga um- Mjög margir eigulegir hlutir verSa þar fáanlegir. ,-iS þeir fóru, tugui gySjunnar Kali og sóru þess þar dýran eiS, aS kaupa engay útl< ar vörur, kaupa engan hlut í búS- um útlendinga.sem fáanlcgar væru i búðum mnlcndra kaupmanna >>g ráöa engan útlending til neinnair vinnu, scm landsmenn sjálfir væru, færir um að leysa af hendi. ÆSsti prestur hofsins setti þvi næst eitt- hvcrt dularfult teikn á euni þeirra er aflögðu eið þennan. Tuttugu og fimm Doukhoborzar voru teknir fastir ikamt frá Can- ora í Dauphin-hcraðinu á föstu- daginn var. Var fólk þctta á einni af þessum nafnkcndu pilagríms- fcrðum sínum og nijög orðið að- þrengt af hungri og klæðlcysi. I hópnum voru sjö karlmenn en hitt konur og börn og »tti fólk þetta heima i Prince Albcrt hcraðinu áS- ur cn það lagði á staö í fcrðina, og verður flutt aftur á þær stöövair. Thcnc will be a meeting of the shareholders of The George Lind- say C, Ltd., at their office, 458 Henry Ave., Nov. ist, 1905. Thomas Bell, President. þar, Mrs. S. K. Hall, Davíð Jón- asson, Thos. H. Johnson, Th.Clem- ens, Sigurjón Sigmar og Th.John- son fíolínisti. Einnig verður þar hópur af hljóSfærakikurum til aS skemta.— Af þessu geta menn sé5 að vandað hefir verið til samkom- unnar, og vonast fulltrúar safnab- arins eftir að fó!k noti þetta tæki- færi bæöi til að skeruta sér og til af- styrkja söfnuðinn. V Fyrir fáum dögum lézt héi sjúkrahúsinu Sigurbjörn Árnason bóndi frá Argyle-bygð um fimtugt. Lik hans var flutt vestur til.: greftrunar. l'riðja hefti XI. árg. Eimreiðar- innar cr nýkomið. Efnið er: Framhald á ritgjörð um mó (með 13 myndum) cftir Asgeir Torfa- son; Ingimararnir fsaga eftir Selmu Lagerlöf,) þýdd af Bj(irgu 1>. Blöndal; Maöurinn fallni (kx.) cftir Cuðmund Friðjónsson; Fálki, undur falleg smásaga eftir Eina/r E. Sæmundscn; Ritsjá, cftir rit- stjórann og fleiri; íslcnzk sjá, að mestu eftir ritstjórann. Fréttirfrá Island hring- í silfurnámunni Calbat í On- tario fanst nýlega stlfur hnullung- ur sem vigtaSi eitt hundfaS og sextíu pund. í fyrra fanst þar silfurhnullungur, sem gaf af sér rúndega eitt þúsund dollara virði af Isilfri; Fy(rir rúmum hálfum mánuði fanst annar, sem vigtaði tvö hundruð og sextiu pund. Kom- ið hefir þaS til orSa aS Dominion' stjórnin fái hann handa gripa safninu í Ottawa. V'itskcrt kona i bænum Rock Island í Wisconsin réði sjö börnum sínum bana um síöastliðin mánaSa- mót. Rotaði hún þau mcð öxi. lagði svo líkin í rúm. vætti sængur- fötin í steinolíu og kveikti svo í öllu saman. Að því búnu skar konan sig á háls og fleygSi sér i eldinn. I'egar vart var vi'ð brun- ann var konan nær dauða en lífi og dó skömmu síðar, eftir að liafa gefið fullkomna skýrslu um glæp sinn. Elzta barnið var niu ára gam- alt en hið yngsta aS eins fárra mánaSa. Rússneska stjójnin býSur nú Doukhoborzum þeim, er fluzt hafa hingaS til Canada að koma heim aftur. Lofar stjórnin þeim, ef þeir vilji koma aftur til Rússlands, aS skila aftnr landeignum þeirra, er hún hafi frá þeim tckið og gpfa þeim fult freísi til aS búa þar aS sínu fnamvegis. I>ær tíu miljónir dollara, sem auSmaSurinn J. D. Rockefeller lof- aSi í siSastliðnum JúnímánuSi aS Ems og geíur að skilja skírteinshafar mikiS undir mönn- um þcim, scm stjcirn lífsábyrgðar- fclaganna hafa á hendi. Alt scm þeir (skírteinishafar) vita um fjármál félaganna ier það, scm þeir sjá i fjáhagsskýrslunum scm árlega eru gefnar út. En til þcss að tryggja skírteinshöfum sam- eignina hafa stjórnirnar eftirlit mcð lífsábyrgðarfclcigtmum og setja þeim reglur sem stranglega er ætlast til að fylgt sé. Sé stjórn félaganna i höndum góðra og hygginna manna, þá nnmdu þau fremur hafa gott því en ilt að þeim væru sem minstar skorður settar og þeir fengju óhindrað að ráða meðferð fjárins. En forstöðumenn lifsá- byrgðarfélaganna eru misjafnlega góMr og hygnir, og cMiIcga verður landstjórnin aS láta þá alla lúta sömu lögum. -Mcðal annars cr forstöSumönn- um og stjórnarncfndum félaganna stranglega bannað að hafa ncinn peningalegan hag af fclögtmum um fram hæfilegt kaup sem þeir fái fyrir starf sitt i þjónustu fclag- anna og um cr samið opinberlcga. Fé iclaganna cr cign skírteinishafa og ckki citt cinasta ocnt af þvi má bcinlinis cða óbcinlinis auka tekjur félagsstjórnarinnar á neinn annan hátt cn sem umsamið kaup. I>að er enn fremur bannað aS leggja fé félaganna í nokkur gróSafyrirtæki, scm nokkur mcSlimur stjórnar- nefndanna á eignir í eSa er á nokk" urn hátt tengdur viS. Og í stjórn- arncfndum félaganna eiga helzt ekki að vv?ra brakúnar, banloaeig- endur eða spekúlantar. AS mörgu leyti er þetta gott og liklega aS sumu leyti nauðsyn- legt. En hins vegar eru þó þeir, sem fjármál hafa gert aS lífsstarfi sínu, líklegustu mennirnir til þess að mcðhöndla og ávaxta hyggi- lega fé lífsábyrgðarfélaganna. AtS undanförnu hefir stjórn Bandarikjanna haft menn starf- andi að því að yfirskoSa bækur lifsábyrgSarfélaganrua, og líta eft- Þær Mrs. Stefán Pétursson á Toronto st. og Mrs. Agncs Thor- geirsson, 587 Elgin ave., hafa góS- fúslcga tckið sig fram um aö safna gjöfum á meðal íslendinga hér í bænum handa almenna sjúkrahús- inu. Vélgjörningur væri að fleiri konur, giftar eöa ógiftar, gæfu sig fram konum þessum til hjálpar til jicss fyrirhöfnin ekki verði jafn tilfinnanleg og árangurinn sem mestur. Eins og að undanförnu verður á sínum tíma auglýst i blöS unum skrá yfir gefendurna og upp- bæSirnar. Skorað er á íslendinga að vera með í blysfdrinni na^sta laugardags kveld þegar tekið verður á móti { | landstjóranum. Hans er von til I bæjarins klnkkan að ganga átta að kveldinu og McirSur þeim, sem blysin bera, raðaS bcggja megin á Main st. suðtir frá C. P. R. vagn- stöðvunum. Síðan fylgir blysförin honum eftir suður að fylkisstjóra- hollinni og íer fram hjá honum þar úti fvrir. Ætlast er til að ís- Iendingar lcggi á stað frá suSaust- ur horninu á William avc.og Ncna st. ekki aeinna en klukkan hálfátta. Samkvæmt ákvörðun frá siðasta kirkjuþingi. sem haldið var í Minncota, Minn.. vcrður Sam- eihingin stækkuð um þriðjung frá 1. Marz 1906. — Einnig var á- kveðið að breyta Kennaranum. scm að undanförnu hefir verið fylgiblað Sameiningarinnar. þann- ig, að hann flytji smásögur með myndum fyrir börn. Sú breyting byrjar með DesembermánuSi 1905. —Kennarinn, sem þá verður gef- inn út sem unglingablatS, veröur framvegis fylgiblað Samieiningar- innar. — Verð blaðanna verður ui sama og aS undanförnu, $1.00 um cárið. — Nýir kaupendur, scm scnda $1.00 fyrirfram fyrir næsta árgang, fá þaö sem eftir er af þessum árgangi ákeypis. /. /. Vopni, ráSsm. Reykjavik, 30. Ag. 1905. Af frumvörpum á þessu þii segir þingmálayfirlitið að samþykt hafi verið S9- þar af 35 stjórnar- frumv. En þar er margur gemsinn rýr. Feld hafa verið 13 og aftur lekin 3. En uppi dagaði 24. Þar á mcðal er af stjórnarfrumvörpum barnafræöslufrumvarpið mikla, og annað um kosningar til alþingis. Og af þingmannafrumv. bæði j um sölubann á áfengi og hitt um bann gegn veiting áfengra drykkja á skipum á ísjandi. Enn fremur um vindlatoll, 11111 sölutoll á bitter- um, um peningalottcrí, um gjaf- sóknir ('afnám þeirraLum tolh geymslu og tollgrciðslufrest, um málmnám og námur, um lausa- mcnn og þurrabúðarmenn o. fl. Fjárvcitingar urðu siðast flcstar eins og segir fra í ísafold 16. þ. m. Þetta eru breytingar hclztu : Fagradalsbrautin komst þó uj 30 þús. kr. alls og Borgarfjaröar- braut 8 þús.. Vegur í A.-Skafta- fellss. 4þús., Vogstapavegur 5 | —Til vita á Vestmannaeyjum þús. — Skemtanastyrkur til sýslu- nefndanna féll. — Fjárkláðaút- rýming enn ætlaðar 20 og 10 þús. kr.—Til bvggingarfróðs manns til að leiðbeina við húsagerð veíttar 800 kr. hvort árið. — Til minnis- varða Jónasar Hallgrimssonar 2 þús. kr.—Fyrir heimspekilega fyr- irlestra frá Agúst Bjarnasyni á »5- greiða 600 kr. hvort árið.—Laga- skólakennaraefni (ófættj á aS fá 2500 kr. hvort árið. Fjárlögin veita stjórninni heim- ild til þessarar lánveitingar úr landssjóSi: Mjiilkurbú 30 þús. kr. Þilskip 50 þús. kr.. mest 15 þús.. til hvers gufuskips. ÞurrabúiSar- mönnum utan kaupstaða til jarö- ræktar og húsabóta 15 jþús. kr. Til skipakvíar í Oddeyrarbót 40 þús. Thorvaldsensfélagi 13 þús. TrcsmJðaverkstæði Fjalar á Húsa- vik 7 þús. OLe Ness('. frá Tr 10 þús. til aö stunda' veiðar í ís- höfum. Jón Reykdal í Hafnarí. til rafmagnstiiðvar 8 þús. Til klæða- verksmiðju á Akureyri 50 þús. Til stórskipabryggju í Stykkis- h'ólmi 10 þús. —ísafold. Fólk er vinsamlega beöið að hafa í huga concert sem Fyrsti lút. söfn. hcldur í kirkju sinni næsta þriðju- dagskwUl, þann 10. þ. m. Til samkomu þoss^rar hefir veriS Þakklæti. llér með þakka eg lífsábyrgðar- félaginu „Independent Order ofr Foresters" fyrir greiS og góS skil? á lífsábyrgSarfé sonar míns Arna R. Eiríkssonar. stern andaðist hirm 31. Agúst síðastliðinn. Dauðs- fallið var tílkynt og dánarkrafan send til aSal skrifstofu félagsins i Toronto hinn 4. SeptembermánaS- ar, og ábyrgSarféS greht af hendl hér í Winnipeg hinn 17. sama mánaSar. Guðlaug Eiríkssoitj. Fort Rouge, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.