Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 3
minsta kosti eins hreint og heilsu- samlegt og vatniö í Kaupmanna- höfn er. Það var oröið siað og hreinsað á hinni löngu leið sinni i gegnum hraunlagið, og þar að auki hafði eldurinn undir jarðar- skorpunni soðið úr því öll óhrein- indi. Það sauð og vall án afláts í hin- um rammgerða steinpotti og bull- andi veltist sjóðandi vatnið si og æ út yfir barmana. Við lukum upp koffortunum okkar, tókum upp nestið og röðuö- um því á milli okkar á laugar- barminum. Menn verða nú að afsaka þó eg í þetta sinn, af því svo sérstaklega stóð á fyrir okkur þarna, verði nokkuð fjölorður um matinn og matreiðsluna. Við byrjuðum þá á þvi að bórða heita kjötsúpu. í Edinborg á Skot- landi hafði eg kevpt nokkurar dós- ir, sem höfðu inni að halda alt það, sem nauðsvnlegt er til þess að búa til góða, kraftmikla súpu: kjöt- seyði, niðurkorið kjöt o. s. frv. Matreiðslan fór nú þannig fram: Við létum fáeinar skeiðar af kjöt- seyðinu í hreina blikkdós og fylt- um hana síðan með sjóðandi hvera vatni. Einn okkar hélt svo blikk- dósinni til hálfs niðri í vatninu og annar hrærði í með skeið. Eftir fáeinar mínútur höfðum við svo tilbúna sjóöheita kjötsúpu, eins góða og hægt er að fá framreidda á bezta hótelinu í Kaupinannahöfn. Á meðan við vorum að boröa súpuna suðum við næsta réttinn, sent var var enskt lambakjöt. Ut- an um dósina, sem það var í, bund- um við vírspotta og söktum henni svo niður i hverinn, og þegar við vorum búnir með súpuna var kjöt- ið orðið mátulega heitt. Og svo kom nú þriðji rétturinn. í Reykjavík hafði eg keypt ný egg til ferðarinnar. Við létum þau nú í blikkdós, sem við síðan stungum niður í „steinpottinn,“ og að fimtn mínútum liðnum höfðum við svo linsoðin egg til að gæða okkur á. Aö síðustu óskaði nú einhver sér að komið væri kaffi. Það höfðum við ekki við hendina, en í þess stað áttum við í fórum oklcar kakaó- duft. Að laga það tók ekki langan tíma. Við fyltum að eins bollana okkar með sjóðandi vatninu og hrærðum svo duftið saman við. Og okkur fanst það fullkomlega eins bragðgott og gerist á fínu hótelun- um. Þegar við vorum búnir að borða þvoðum við upp úr lauginni öll í- látin, bolla, skeiðar, hnífa o. s. frv. Þannig elduðum við miðdagsmat- inn okkar við jarðhitann. Heyri^arleysi lœknast eMþ viB innspýtÍDgar oða þess konar, því þaer ná ckki upptökin. Það er að eins eitt. sem laekn heyrnar eysi, og það er meðal er verkar á alla lÍKamsbygginfruna. Það stafar af sesing í slím- himv inum 'er olli bdlgu í eyrnadfpunum. Þegar þær ólga keruur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þasr lokast fer heyrnin. Sé ekki haegt að lækna pao aem orsakar bólguna og plpanum komifi í aamt lag, £á fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu t kum tilfellum orsakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing f slímhimnuaum. Vár akulum gefa f ioo fyrir hvert einasta heyrn- arleysis titfelli (er stafar af catarrh), sem HALLS’ -CATARRH CURE læknar ekki. SkrihÖ eftir bækl- H*' sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO..Toledo. O Ekkcrt að óttast. Ilræðsla við skaðleg efni í með- Tilum, sem er orðhi svo útbreidd hjá almenningi, kemur ekki til greina, þegar notað yr Chamber- 'lain’s Cotigh Remedy. Mæðurnar þtirfa ekki að vera hræddar‘við að gefa þaö börnum sínum, því það inniheldur engin skaðleg efni. Það er ekki einungis saklaust að gefa þuð UHgbörnum, heldur er það ágætasta heilsumeðal. Það er ttm allan ln ; n frægt fyrir að lækna hósta, ' vef og hálsbólgu og óhætt aö treysta því. Fæst hjá öllum kaupmönnum. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. OKTÓBER 1905, Fréttir frá íslandi. KJÖRKAUPA- Seyðisfirði, 12. Ág. 1905. Ofsaveður og rigning var hér 5. og 6. þ. m. Vatnagangur var mjög rnikill og hluptt þá skriður á stöku stað hér út í firðinum og gerðu tokkurn skaða á túnblettum. Ein stærsta skriðan hljóp á bræðsluhús ímslattds kaupm. og eyðilagði þau að mestu. Er skaðinn álitinn 2000 króntir. Á sunnudagsnóttina druknaði maður af fiskigufuskipinu „Vík- ingi“, er var við veiðar hér úti fyr- ir. Hvolfdi einum fiskibátnum frá skipintt, og að eins öðrum mannin- um er í bátnum var, varð bjargað. Maðunun hét Jörgen Hagerttp, 25 ára gamall, bróðir skipstjóraiis. Fiskafli hefir verið mjög lítill nú undanfarandi, sökutu ógæfta. Seyðisfirði 29. Ág. 1905. Ein af merkustu konum kaup- staðarins, frú Guðrún Gunnlaugs- dóttir, andaðist hér þ. 11. þ. m. Hún var kona Sigurðar kaupm. og múrmeistara Sveinssonar á Búðar- eyri. Hafði hún tvö síðastliðin ár borið sjúkdóm þann er nú loks ietddi ltana til dauða. Þatin 20. þ. m. fórst bátur hér úr firðinum í fiskiróðri með fjórum mönnum. Hefir báturinn að lík- indum verið ofhlaðinn af fiski, en sjór úfinn úti seinni part þessa dags. Formaður var Sigurjón Arnbjarnarson, frá Keflavík. lætur eftir sig 4 börn, Geir Magnússon, Hæðarenda, Grindavík, lætur eftir sig konu og 2 börn, Jóliann Kristj- ánsson, Vatnsleysuströnd, og Guð- mundur V. Guðjónsson frá Garð- húsum, báðir ógiftir. Það var rétt búið að fullgera hafnarbryggjuna í Torfunefi.milli Akureyrar og Oddeyrar og hafði hún kostað stórfé. En morguninn eftir að bryggjusmiðurinn hafði afhent bæjarstjórninni bryggjuna, þá sprakk marbakkinn fram undan brvggjunni, svo hún brotnaöi að mestu levti. — Er pctta leitt tjón fyrir Akureyrar-búa. Aðalfundur gránufélagsins var lialdinn á Vestdalseyri 24. þ. m. Mættir voru: Chr. Havsteen kaup- stjóri, stjórnarnefndarmenn Frb. Steinsson dbrm. og Björn Jónsson ritstjóri, svo og þessir fulltrúar: síra Geir Sæmundsson, Júlíus Sig- urðsson útbústjóri, síra Jón Jóns- son Stafafelli, Ari bóndi Brynjólfs son Þverhamri, Kristján Hall- grímsson hotelvert, Einar útvegs- bóndi Helgason, Baldvin bóndi Jóhannsson, Stakkahlíð og Þor- steinn bóndi Jónsson, Úlfsstöðum. Fiskiaflí hefir verið ágætur hér síðastliðna viktt. Fengu mótor- bátarnir þá frá 600—1400 af vænsta fiski í róðri. — örnúlfur, gttfuskip Friis aflaði á föstudaginn 5400 af fiski. Þorsteinn kaupmaður Jónsson kom á laugardaginn á „Hrólfi“ norðan af Þ istilfirði með um 300 tunnur af nýrri síld, er hann hafði keypt þar af reknetaskipum. Seldi ltann mestalla síldina til beitu hér á Borgarfirði. Kom það sér vel, því beitulaust var orðið að kalla. ,.Seiðisfjörður“ skip Jóns pönt- unarstjóra stefánssonar afiaði ný- lega um 100 tunnur síldar; og seldi allt til beittt á Vopnaflrði. „Snapop“ annað gufuskip Friis útgjörðarmanns, kom í fyrradag norðan af Siglufirði með um 50 tunnur af beitusíld. Reykjavík 26. Ágúst, 1905. Bildudals-læknishérað, nýtt, er eitt af frv. þeim, er þingið hefir lokið við — gert að lögum. Sægur af frv. dagar ttppi, þrátt fyrir meiri lenging þing tímans en dæmi eru til. Neðrideild hefír samþykt að kennaraskólinn skuli vera í Reykjavík, en ekki í Flensborg.— LtKlega kæfa deildirnar frv. það e n n t rúminu milli sín af ósam- komulagi um skólastaðinn. VIKAN. Viö höfum keypt meö mjög niðursettu veröi ágætt, tilbúiö The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að .láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau mál, sem vanal. er selt á 75- | verði eins ogný af nálinni]lþá kallið upp Vriö ætlum aö selja þaö á $1,25 á meöan þaö endist. Þaö endist ekki lengi því viö erum nú þegar búnir aö selja töluvert af því. Þér ættuö því aö flýta yður. Byggingapappa höfum viö til af beztu tegund. Mestu kjörkaup, Þaö er Victoria-pappi og aliir vita aö þaö er góö tegund. Viö höfum ekki mikiö til af honum, svo hann endist ekki lengi. Það er þess vert aö koma og skoöa, því þetta eru veruleg kjörkaup. Muniö eftir staönum. Fraser & Lennox 157 NENA ST. Tel. 4067. Tel. 9ÖÖ og biðjið um að láta sækja fatnaðinu. er sama hvað fíngert efnið er. Það The Winnipeg Paint £> Qlass. Co. Ltd. MÁLNINGIN OKKAR. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing house Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar(i gólfmottur, glaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, iThe Olafsson Rcal EstateCo. dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, Engin undanbrögö, ekkert þarí aö óttast þegar notuö er tilbúna málningin okkar og málningarefn- in. Hún hleypur ekki upp f blöðrur né skrælnar af, þolir bæöi sólskin, rigningu, kulda og frost. Sumar og vetur borgar þaö sig bezt aö brúka okkar málningu. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. .’Phones: 2749 og 8820. nu á St. (iertrudo Rouge. koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port ag€ sw Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536J4 Main st. - Phone 3985 A vV HAUSTIÐ 190 5. StórkostTeg afsTáttar-saTa HJÁ O. JB. éTTTLITTS, GrlMLI, TÆ-A-TsT. BYRJAR 1. OKTOBER, Karlm. og drengja alfatnaöir, nærföt, peisur,, sokkar, vetlingar, milliskyrtur, húfur og alt sem til karlm.fatnaöar heyrir, veröur selt meö undra lágu veröi. Ennfremur skó- fatnaður, álnavara og ýmislegur fatnaöur fyrir kvenfólk. Aldrei, síöan eg byrjaöi verzlun á Gimli, hefi eg haft aörar eins vörubyrgöir og nú og aldrei getaö boöiö önnur eins kjörkaup.—Spariö yöur þvf peninga meö því að hag- nýta þetta kjörkaupa-tilboö hjá C. B. JULIUS, Gimli, Man. GRflVHHfl. Grávara í heildsölu og smásölu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar meö mink, búnar til meö hvaö sniöi sem óskaö er. Aöeins $150.00 Mikiö til af alls konar grávöru- fatnaöi. Nýjasta sniö Sanngjarnt verö. Gert viö gömul föt á skömmum tíma. Allir geröir ánægöir. M.frcd £• Co. 271 PORTACE AVE. TELEPHONE 3233. Nú er tíminn til aö kaup ofna og eldavélar. Viö höfum góöa ofna á $2,50—$3,50. Kola og viöarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli meö sex eldholnm á $30. Aöra tegund af eldstóm meö 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WTATT i CLARK, 495 NOÍRE DAME MUSIK. Við höfura til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðum höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. S37 MAIN ST. Phon« 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. 0RR. Shea. J. C. Orr, M. Plumbing & Heating. 625 William Av& Phone 82. Res. 8788. IVT, F’atilson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG A .S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrera- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO fí. HUFFMAN. á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komiö og reyniö.-- CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. er ad segja, só landið ekki áður tekid, eda sett til siðu af stjórninui til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðberrans, eða inntíutninga- um boðsmar n iíb? i Winnipeg, eða næsta Dorrinion landsamboðsmanns, get» menn gefið Cðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar &ð uppfylla heimilisrétt ar skyldur sfnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [lj Að búa á landiau og yrkjalbað ai minsta kostii i sex mánuði 4 hverju ári 1 þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefit skrifað sig fyrir sem beimilísréttar landi, þá getu? persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi e,- ábúð á landinu snertir idnr en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. sinni eða Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújðii ia skirteini fyrir að afsolsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað { sam- sé siðarí heim gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef ilisréttar-iörðin er i nánd við fyrri beimilisréttar-jörðtna. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújðrð sem hann á Jhefirkeypt, tek- irfðir o. s, frv.J í nánd við heimiusroi,tarland það, er hann hefir skrifað ið erfðir o. s, frv.Jí nánd við heimiusrm.tarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimili» réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptul* ndi o. s. frv.) BeiOni um eignarbréf etti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hji nesta un- boðsmanni eða hjá Intptctor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og a ðllum Dominion lanaaskrifetofum innan Manitoba og Norðvesturiandsins, leid- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem 4 þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná 1 löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar vidvíkjandi timb I1H WmI n n Á u lzifm m A llot* clílror VAraln — 1 KhAI _ haÍ ^ É__ ! X t. . _ --- . _ — ritara innanrikie beildarinnar i Ottawa. ínnflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion land* umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior. tb: I31‘ ROCAN & CO. F.LZTU KJOTSALAR - BÆJARINS. Viö erurn nýfiuttir í okkar eigin byggingu á suövesturhorni á King og Pacific Ave,, og erum rt.Öu- búnir til aö gera betur viö' okkar gömlu skiftaviiú en nokknru sinni áöur. Dr G. T. BUSH, L. D. S. TANNLAKNIR. Tennur fyltar og Idrcgnar! út án sársauka, Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðóraga út töun 60 Telephone825. 527 Main St, KARKET HOTEL TPrincess St á möti markaðnum Etqandi - P. 0. Ccnnkll. WINNIPEO. ^.oztu tegundir af ví.T'fönt,am og vindl- m aðblynn, jg <rú3 9; hNai'í > ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að gðtu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar. ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, K uið og skoðið þær, The Witutipe? Eteetrie Slreet Kailway C$. Oasstó-daildin 215 PORKTAQK AVKNU*. Savoy Hotel, S8*—686 Main St. WINNIPEG, belnt á möti Can. Pac. járarnbautinni. Nýtt Ilotel, Agéetir Tindlar. bertatezundlr at alls bonar vínföngum. tt hiianædaz. >

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.