Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.10.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. OKTÓBER 1905 5 samlega verið aö öllu farið, en því betur sem Óskar kounugur hefir opinberlega réttlætt gjöröir sínar J)ví ljósara hefir það orðið, aö Noregur gat fekki lengur við það unað að vera undir sameiginlegu konungsvaldi með Svíum. Óskar konungur segist ekki hafa getað samþykt það sem norsku ráðgjaf- arnir vildu sökum þess að það hafi komið í bága við hagsmuni Svía. Að líkindum hefir hann þar farið að ráðum sænsku ráðgjaf- anna. En hvort heldur svo er eða ekki,þá gerði hann ljósa grein fyr- ir því, að Norðmenn gátu ekki liaft sérskylda og óháða utanrikis- deild, þegar bæði löndin höfðu sama konung. Enginn efast um, að konungurinn hafi þar haft rétt fyr- ir sér; og enginn efast heldur um það, að <eini vegurinn fyrir Norð- menn til þess að koma sínu fram i því efni var sá að losast undan sænska konungsvaldinu. Nú er Jósef Austurríkiskeisari og Ungverja-konungur að reka sig á sömu örðugleikana eins og Ósk- ar Svíakonungur. Einvaldskon- ungar geta stjórnað fleiri löndum cn ieinu, án þess undan verði kvart- að, því að boð þeirra og bann er lög sem allir hljóta að lúta. En þegar löndin hafa sín grundvallar- ^ög og þing, þá koma örðugleik- arnir og ágreiningurinn eins og til dæmis á Ungverjalandi og Finn- landi. Fylkjasambandinu í Canada er nokkuð öðruvisi háttað; stjórn þeirra í Ottawa er sameiginleg sjálfstjórn og nákvæmlega fram tekið á hvern hátt hvert fylki er stjórn þeirri háð. Sambandið á milli Canada og Englands er ekki jafn nákvæmlega fram tekið. Canada-menn hafa krafist þess að fá sjálfir umráð yfir landvörn sinni, og mega sjálfir gera samninga við önnur riki þó þeir ekki hafi gengið jafn ríkt eftir því og Norðntenn. Sambandið á milli Canada og Eng- lands er að því leyti ákveðið, að brezka stjórnin hefir vald til að synja canadískum lögum staðfest- ingar, þótt valdi því sé sjaldan beitt. Sjem stendur lúta Canada- m,enn Bretum af fúsum vilja og mundu alls ekki kjósa að segja sundur með sér og þ'eim. En vel væri að samband það yrði sem fyrst nákvæmlega skýrt svo eng- inn misskilningur geti framvegis komið upp og kveikt óánægju og sundurlyndi. Fjengi Indland stjórn- arskrá, sem drægi úr valdi brezku stjórnarinnar, þá mundi þess ekki langt að bíða, að þar risi upp á- greiningur og örðugleikar. Rússa- keisari er ekki að réttu lagi keisari Finna heldur stórhertogi yfir Finn- landi. Það land hafði sína stjórn- arskrá og allir vita hvernig sam- band þess við Rússa hefir gefist. Tilraun hefir verið gerð að láta Austurriki og Ungverjaland hafa aðskilda stjórnarskrá og þing und- ir sameiginlegu konungsvaldi og er það algerlega þakkað mann- kostum og lipurð Jósefs gamla hvað lengi slíkt hefir gietað haldist og farið bærilega. En nú táknar alt til þess, að Ungverjar séu í þann veginn að sigla í kjölfar Norð- manna. Ungverjar eru hins vegar Norðmönnum næsta ólikir og því undir hælinn lagt hvort óánægju hinna fyrnefndu og kröfum þeirra verður haldið fram á jafn friðsam? legan hátt. Margir óttast, að þar eigi eftir að verða uppreist til stjórnbyltingar. Þeir, sem með þvi mæla, að Ir- ar fái sjálfstjórn (homerule),halda því fram, að slíkt þurfi alls ekki að leiða til aðskilnaðar og engin gild ástæða sé til að óttast slíkt. En gangur sögunnar sannfærir mann um það ief að er gætt, að í>r- ar undu ekki lengi gera sér hotne- mlc að góðu; kröfur þeirra mundu halda áfram og leiða að lokum til algers aðskilnaðar. Þar bólar nú þegar allmikið á ógeði á yfirráðum Breta og löngun til að höggva sem allra fyrst á sambandstengslin. Þeir sem þannig eru sinnaðir fara í alls enga launkofa með það; jafnvel í opinberum samsætum er á sumum stöðum þar hætt að tala fyrir minni konungs. Rennum að lokum augunum td íslands sem nú hefir nýlega feng- ið heimastjórn — eiginlega alla stjórnbót þá sem þjóðin fór fram á. Síðan eru nú ekki liðin full tvö KOMIÐ TAFARLAUST og geriö verzlun ykkar vi6 Bankrupt Stock Buying 0o. 55B Main st. Kvenfólks al-fatnaöur, sem er $12.50 og $20.00 viröi veröur seldur á $4.50 og $5.00. Einnig mikiö upp- lag af kven-jökkum sem eru $6—18.00 viröi, veröa seld- ir á $3—6.00. Unglinga, barna og drengja fatnaöur, skór, stígvél og nærfatnaöur, veröur selt meö gjafveröi hjá The Bankrupt Stock Buying Co. 1 Takið eftir bláa merkinu yfir dyrunum. ur seldar meö sama afslætti. -Allar vör- Frederick A. Burnham, fon.eti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaöur. «- 11' ,ð rtélagiö í New York ri :r ^TKOMA EFTIR ÁRIÐ 1904. Skírteina gr j<5i (samkvíe.. .snvr.luNew York 3. Jac. i'io')........................... N>jar áv t',: Cr-.-'aP í Aukning uj Lögleg starfsauknii TiC':'' . aukr - ■ 3 Allar bo.r > 1 -E Insurans-deildarinnar ..............................* 4.397. ............................... 12,527. ............................... 17,862, ........................... 5-335. nð T904......................... 6,797, irið 1904 .......................... 5, ................ 128. 1903 1904 ■ ■ „r,T'ið) ' mt-ðiima i t..rfs-mi árið 1904 kr. tum .irið 1904 ....................... ng, 1 • ertingja þeirra .........................6r,ooo, •1 etingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið _i Keservi Uuilding, 305, 307, 309 Broadway N T.r 'ður í Manitoba. 41 1 Mclntyre Bulldtng. 988 288 353 065 601 883 000 296 000 , Y. iliiJ lÁAÁlllt. wwifmnfv r ár, °g Þó er farið að bóla á nýjum kröfum er miða að því að draga enn þá meira úr konungsvaldinu. Eitt helzta blað landsins vill fá stjórnarskránni þannig breytt, að engir konungkjörnir þingmenn eigi sæti á alþingi framvegis. Þannig virðist stefna að því sama á Is- landi eins og í öðrum Norðurálfu- löndum með svipuðu stjórnar- fyrirkomulagi. ^.airðir, fleiður, brnni. Með því að bera gerileyðandi á- burð á skurði, fleiður, brunasár og aðra þess háttar áverka áður en bólga hleypur í þá, má græða þá án þess að grafi í þeim og á miklu skemri tíma en vanalega gerist. Þetta er árangurinn af framfö'rum læknisfræðinnar. — Chamberlain’s Pain Balm hefir þessar verkanir. Það er gerileyðandi og þegar það er borið á áverkann læknar það hann fljótlega. Jafnframt dregur það úr sviðann og verkinn og kemur í veg fyrir blóðeitrun. Haf- ið jafnan við hendina glas af Pain Balm og sparar það yður bæði tíma og peninga auk þess að losa yður við kvalir og þjáningar. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Geo. R. Mann. Flytur inn og selur álnavöru. ^48 Ellice Ave. nálægt Langside. fslenzka töluð íbúöinni. Því skylduð þér ekki verzla hér ogsparayður peninga? Hér er dálítið sýnishorn af verðlaginu: FLANNELETTS, bleik,hvít,blá, góðar tegundir, á 5c. yd. Enn- fremur. 34 þml. breið á ioc. og 15C. yd. RÖNDÓTT FLANNELETTS, 36 þml. breið á 8c., 1 oc., 12 yíc og 15C. yd. KJÓLAEFNI. Ýmsir litir. I2j4c. yd. WRAPPERETTES. Ágæt teg- und á ioc. yd. Haldgóðir litir. Komið og skoðið. Kurteisin kostar ekki pen- inga. Komið og sjáið hvað þér getið sparið mikla peninga með þvf að verzla hér. Fumerton &Go. HLausthatta-salan byrjar á föstu- daginn og laug- ardaginn. Miklar birgðir. Mikil sala. Hér verða til sölu hinar ágæt- ustu tegundir af nýtízku höttum, valdir af þeim, spm vit hafa á. — Valið hefir verið úr á markaðnum og að eins beztu tegundir keyptar. Og verða þær nú til sýnis á föstu- daginn og laugardaginn. Eins og áður höfuð við látið vörugæðin sitja fyrir öllu öðru. Ekkert nema það bezta er á boðstólum. Jafnframt því sfem við höfum mikið af dýrum liöttum viljum við taka það fram, að engir hattar hafa enn reynst eins vel og $4.00, $5.00 og $7.00 hattarnir okkar. Sérstök sala á albúnum höttum, með sérstöku verði. Þar má fá mörg kjörkaupin. Fylgið straumnum og verzlið við J. F. FUMEBTON& CO. Glenboro, Man. í alþýðlegu btiðinni ! The John Arbuthnot Go. Ltd. i I HÚSAVIÐUR, gluggar, hurðir, harðvara og | f iwwwwwwwwwvwví og allar togundir af bygginga- • •fni. Ligt rerö góðir borg- I r: FLJÓT AF GREIÐSLA. J unarskilmálar. Orötak okkar: l Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS á LOGAN. ’PHONES: 588 1501 3700 I »• Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir aö fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæði, hvít- gleruð með fjöðrum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar, Þér LEON’S Í50ó ’il f>’ 1 * ti,'. j > j; örar dyr noröur f: Trav., H : — pila i'vn.! 10 ----- Ef notad ep $Áce/ BAKINQ POWDER veröur bökunin aöeins leikur Af því þaö er svo óvanaleg hreint og sértakt er góöur árangur vís. Þaö er þess vert aö spyrja eftir því. Royiil Lnmber «g Fuel co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. I The Winnipeií GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL $60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, afjöllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Priöcess st., Winnipeg. £%.%%✓%%%✓%%%/%%%/%%%/%%%%.%/%%%/%%. %%%%%% •. The Rat Porfage Lnmlier Co. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagað byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöntunum & trjáviB úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumnr gefinn. Strifstofur og inyln ur j Norwood. Tel. 1372 2343 4210 %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% STORKOSTLEfi DTSALA Kjörkaup á tuttugu þúsund dollara viröi at skófatnaði. Beztu sem fengist hafa í Winnipeg, Karlm. gkór úr bezta kálfskinni, sterkir og endingargóBir. Sólarnir úr eintómu leðri. Vanav. $1,75. Seldir á .. $1,15 Krenm. skór. Princess Vice. Agætirskór. ViB höfnm þá í hundraBa tali, Vanav. $1.85. Seldir á............. $1.25. Drengjaskór: Northern Calf, seigir og endingargóBir skóla- skór. Vanav. $1,50. Seldir á........................ 11,05. Stúlknaskór: Sérstök tegund. Endast ágætlega og ern mjög fallegir útlits. Vanav. $1,65. Seldirá.............. $1,00. Þaö sem hér er taliö er aðeins fátt af mörgu. Missið ekki af þessum miklu kjörkaupum. Spariö yöur peninga. Útsalan stendur þangaö til á laugardaginn hinn 7. þ. m. Pantanir meö pósti afgreiddar fljótt og skilvíslega. -Itbams & iftoamcin f, k* 570 MAIN ST. Pxcific og Alexander Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.