Lögberg - 12.10.1905, Page 1

Lögberg - 12.10.1905, Page 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. Anderson & Thomae, Hardware & Sporting Goods. 638Main Str. Telepitone 335, Steinolí uofnar, í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt ' herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderscn & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 533 Main Str. Telephone 338. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 12. Október 1905. NR. 41 Fréttir. Maður nokkur ,A .Saginaw að nafni, frá Detroit í Michigan-ríki, kom þangað til bæjarins aftur í vikunni sem leið eftir tveggja ára burtuveru. Hefir hann verið á J>eim tima að koma á fót vélum til l>ess að vinna með gullnámu er hann hefir fundið norðarlega í Ontario. Tuttugu þúsund dollara virði í gullklumpum hafði hann rneðferðis,er hann kom til Detrqit, og' lét hið bezta } fir auðæfum þeim er í námunni væru falin. Sir Wm. Mulock, póstmálaráð- gjafi, hefir tekið sér fvrir hendur, að gera heyrnar- og' málleysingj- um mögulegt að vinna fyrir sér, á þann hátt, að veita þeim atvinnu við að lesa sundur bréf á pósthús- unum í Canada. Öllum lieyrnar- og málleysingjum, sem eru innan þrjátíu ára að aldri og hafa næga þekkingu til þess að geta leyst af hendi starf þetta, er bént á að senda umsóknir um atvinnu þessa til póstmálastjómarinnar. Indíána Ikjfðinginn Little Bear. og fylgismenn hans, nálægt þ rj ú lntndruð Cree-Jndíánar, sem hafst hafa við i Montana, siðan Indiána uppreistin var hér í Canada fyrir tuttugu árum síðan, hafa nú gefið sig Dominion-stjórninni á vald og biðjast þess að mega flytja sig til Canada aftur. Sökum langvar- andi þurka norðan til i Montana, þar sem þeir hafa veri.ð á. reiki að undaníörnu, segjast þeir ekki geta haldist þar við. Kvarta þeir yfir, að bæði börn þeirra og gripir falli unnvörpum, og bíða þeir nú við Onion Lake., Can., eftir svari stjórnarinnar. Bezta vita-fyrirkomulag í heimi verður það fyrirkomulag er sjó- niáladeild Canada-stjórnar nú hef- ir með höndum og byrj,að var á að Fram með St.Lawrence fljótinu, á Fram meö St. Lawrencé fljótinu Atlanzbafs-ströndinni verða reistir þéttir og aflmiklir vitar, og við Cape Race á Newfoundland verð- ur reistur viti, er hefir svo mikið ljósmagn, að viö hann geta að eins fáir vitar jafnast af þeim, sem nu eru til. Fyrsta skipið af selaveiðaflotan- um, sem í sumar hefir stundað veiðar í Behringssundinu frá Vict- oria, B. C., er nú komið hejm aft- ur með góða véiði. Segja skip- verjar að öll þau selaveiðaskip þar nyrðra, sem þeir höfðu frétt af, hafi aflað vel, og að öllu samtöldu verði þessi vertíð- betri en; gerst hefir i nokur ár undanfarið.' Veör- áttu segja þeir fremur góða í norðurhöfunum siöastliðið sumar og fá slys viljað til. Skip þetta hafði sjö hundruð tuttugu og þrjú selskinn meðferöis. Rllefu skip önnur, sem skiþverjar höfðu haft fregnir af, sögðu þeir að mundu hafa yfir sex þúsund selskinn eftir vertiðiua. í bænum Nanaimo i Brit. Col. varð vart við töluverða jarð- skjálfta fyrra laugardag. Komu þar tveir snöggir kippir, með litlu millibili, og brotnuðu víða rúður i húsum og reykháfar hrtindu niður. Annað tjón varð ekki að svo telj- andi sé. Eldsvoði allmikill varð í Minne- apolis,Minn., um helgina sem leið. Stór og mikil harðvörubúð brann þar til kaldra kola og ýmsar bygg- ingar í grendinni urðu íyrir all- miklum skemdum, Stórflóð og stormviðri gerðu allmikil landbrot á vesturströnd Englands um síðastliðin ntánaða- mót. Kvað á sumum stöðum svo mikið að landbrotinu, að hús og heimili manna eru í hættu stödd, og á sumum stöðum hafa menn jaínvel ekki þorað að eiga undir að haldást lengur . við en flúið á burtu. Landbrotið á vesturströnd inni kvað stórum vera að fara í vöxt ár frá ári. Bankaþjófnaður var framinn í Iíensel, N. D., aðfaránótt síðastl. sunnudags, og stolið þar rúmum þrjátíu og fimrn þúsundum doll- ara. Ávísanir og verðbréf, miklu meira virði en peningaupphæð þessi, höfðu þjófarnir rifiö og tætt i sundur, og hirtu ekki annað en peningana, sem fyrir hendi voru. Ekki náðust þjófarnir og engan grun hafa menn unr hverjir þeir séu eða hvaðan komnir.þó aðferð- in sem þeir hafa haft til þess að sprengja upp peningaskáp bank- ans þyki 'benda á, að engir sérlegir viðvaningar hafi verið þar að verki. í bænum Hástings i Nebraska vildi það til fyrir skömmu siöan. að ungur maður nokkur, sem var staddur við líkbörur móður sinnar dró upp hjá sér skammbyssu og skaut á systur sina, bróður sinn'og mág, sem voru þar með honum. Er svo sagt, aö systkinin muni deyja úr sárum þeim er þau urðu fyrir. Orsökin til þessa óhápþa- verks er sagt að sé margra ára gamalt ósamkómulag skyldmenn- anna. Kona nokkur á bóndabæ skanit j frá Souris, Mán., dó hörmulegum j dauðdaga um helgina sem leið. j Konan var ein heima með tveimur | börnum sínum kornungum er slvs- { ið vildi til. Hafði konan farið út ■ í mylnuhús til þess að gæta að því að alt væri þar í lagi, en af óvar- kárni komiö svo nálægt mylnu- möndlinum aö hár hiennar vafðist utan um hann og hún marðist til j dauðs. _-----o------ Samningarnir milli Sz'ía og NorSmanna. Um aðal innihakl samninganna sem Svíar og Norðmenn gerðu með sér i Karlstad vita menn nú, og er það á þá leiö, sem hér fer á eítir. En áður en samningarriir verða bindandi fyrir bæði ríkin verða þeir að vera viðurkendir af rildsdeginum sænska og stór- þinginu norska. Samningarnir eru innifaldir í fimm kapitulum og er hverjum kapitula skift í fleiri og færri greinir. Fyrsti kapitulinn, sem skift er í átta greinir, ræðir um gerðardóma ’ í ágreiningsmálum landanna. Þar er það ákveðið, að bæði löndin (Sviþjóð og Noregurý, skuli hera þau ágreiningsmál, er fyrir kunna að koma á milli ríkjanna, undir gerðardómstólinn í Hague, og er nánara ákveðið hverri teg- und ágreiningsmála skuli þangað j skotiö. Ágreining, sem verða kann út af þvi, hverja þýðingU skuli leggja í ýms atriði samning- anria og framkvæmd þeirra viövikj andi aðskilnaði ríkjanna skal þó ékki leggja uridir úrskurð gerðar- dómsins. Enn fremur er ákveðið hverjir það séu, sem sæti skuli geta átt í gerðardómi, hver skjöl sé skylt að leggja fram þar o. s. frv. Ákvæðið um gerðardóminn skal standa í tíu ár frá því samn- ingarnir eru undirritaðir. Síöan má endurnýja það fyrir næstu tíu ár, hafi samningunum ekki verið sagt upp af öðrum hvorum máls- aðila. , þegar átta ár eru liíin frá því þeir voru undirritaöir og sam- þyktir. í öðrum kapitula samninganna er ákvæði um friðhelga landspildu og er þeim kapitula skift í níu greinir. Til þess að tryggja frið- inn milli landanna er svo ákveðið, að heggja megin landamæranua skuli vera ákveðin landspilda, er jafnan sé friðhelg, og engan her- búnað megi hafa á, ef til ófriðar kemur milli ríkjanna. Yopnað herlið má heldur ekki hafa þar aö- setur öðruvísi en ef nauðsyn kref- ur að senda það þangað til að gæta réttar og reglu. Liggi járn- braut yfir landspildu þessa, geta bæði rikin notað hana til þess að flytja herlið. Landvarnarskylda hvílir jafnt á ibúum þessarar land spildu og öðrum landsmönnum, en burtu þaðan verða þeir að flvtja ; sig jafnskjótt og þeir eru skráðir til herþjónustu og mega ekki flytja þangað aftur fyr en landvarnar- skyldan er af höndum int. Yirki, flotahafnir eða vopnabúr má ekki halda áfram að nota né byggja að nýju, innan takmajka landspildu þessarar. Þetta ákvæði má þó fella burtu um stundarsakir ef bæði ríkín eiga sameiginlegum ó- vin að verjast, eða annað hvort þeirra á í ófriði við einhverja aöra útlendin,ga. Þau virki, sem nú eru innan íak marka landspildunnar, skulu lögi . niður. Sérstakir samningar skulu i gerðir um á hve^n hátt’og að hv«: i rriiklu leyti virkin skuli lögð niður. Skulu þeir samningar hafa sama: gildi Og aðalsamningarnir, en hvað eina þar nákvæmlega tekD íram, sem ari þcsSu lýlur. Itiním : átta mánáðá frá því samningamir eru staðfestir á niðurlagning virkj j anria að vera komin í framkvæmd, i og skulu þrir herforingjar, er hvorki séu norskir né sænskir.hafa á hendi forstööu og fvrirsögn þeirrar athafnar. Noregur og. Svíþjóð velja sinn herforingjann ; hvort, og þeir svo aftur í samcin- ingu þriðja herforingjann. Geti þeir ekki komið sér .saman um aö'. kjósa þenna oddamann, skal for- setinn í Sviss veljaEann. t öðrum kapitula samninganna eru ákvæði um beitiland fyrir, hreindýrahjarðir Lapplendinga. Ertt þar sett föst ákvæöi um þaö að heimila Lapplendingunt beiti- lönd i Noregi þangað til árið 1917. Nokkuru áðttr en sá tkni rennttr út, skal enn á ný gera aðra samn- inga ttm þetta atriöi, eða endur- nýja þá gömlu. Ágreiningur, sem verða kann út af þessu atriði, skal jafnaöur nteð gerðardómi. Fjórði kapitulinn er ttm verzl- unárviðskifti ríkjanna. Hvort ríkið tim sig skuldbindur sig til að leggja ekki neinar hindranir í veg- inn fyrir út- eða innflutning á vontm, með tolli. Skyldi annað hvort ríkiff lenda í ófriði viö ein- hverja óviðkomandi þjóð, ertt all- ii flutningar á vopnum og herbún- aði bannafiir. Margar nákvæmar reglttr ertt settar um innflutning og útflutning og eiga þær, cins og önnur ákvæði samningsins þesstt viðvikjandi, að standa í þrjátiu ár, frá 1. Janúar 1906 að telja. Skal þá endurnýja samningana til jafn- langs tíma nema annaö hvort landanna hafi sagt þeim upp áfiur, með fimm ára fyrirvara. I fimta kapitulanum eru sérstök ákvæfii sett vifivikjandi sameigin- leguni vatnaleifium innanlands: Þau ákvæði skulu gilda í næstu finitíu ár pema uppsögn.mcö fimm ára fyrirvara, koini frá öðruhvoru ríkinu. Þetta eru aöaldrættimir í samn- ingunum. Ekki er annaö sjáan- leg en afi á þessari undirstööu megi byggja varanlegan og ákjós- anlegan sáttmála á milli ríkjanna, enda hafa engin alvarleg mótmæli komið fram gegn nemum af atrið- tinum í samningumim, hvorki af hendi Norðmanna né Svia. Sér- staklega má segja það hvað Svía snertir. í Noregi eru sumir ekki alls kostar ánægðir með afi leggja niður virkin á landamærunum, en öll merkustu blöð Norðmanna ert eindregið á því máli.aö sendimenn þeirra og sanmingsaðilar ekki hafi gengið að neinu oðru en því er sjálísagt var og óhjákvæmlega nauðsynlegt ef iriðinum skyldi haldið. Næsta málifi á dagskrá hjá Norð- mönnttm verfiur nú það að korna sér saman urn stjórnaríyrirk'omu- lagið framvegis. Margar líkttr þykja benda á. að talsveröur meiri liltiti þjóðarinnar vilji halda á- fratn konungsveldinu ogþað fyrir- komulag rnundi verða ofan á ef til almennrar atkvæðagreiðslu væri gengið. Fari svo, eru öll lik- indi til þess, að Karl prinz, sonttr Kristjáns IX. Danakonungs, verði konungur í Noregi. -------o------ Vér 02 Danir. Kafli úr ritg. i N.l. Eítir Matth. Jochumsson. Þetta er orðið of langt mál i einit blaði og hlýt eg að stytta þann kafla sem eftir er. Því meir sem bönd vor losn- uðu um miðja öldina sem leið, eftir því óx meira viðskiftalíf vort við Danl og aðrar þjóðir. En þótt þetta megi kynlegt sýnast, þá '■ar ekkert eðlilegra. Þaö er sjálfs forræðisandi þjóðanna, sem ávalt vaknar með þess konar hreyfing- um. Hvert þjóðlíf ntyndar vík eða vog frá hafiriu; meðan þar er lá- deyða og straumleysi sýnist alt vera að morna og þorna, en ef ný skeikja kemur, stortnar og straumföll, lifnar yfir öllu, enda sýnist þá oft sem tvennar verði öfgarnar. Stríðar leysingar eftir lariga vetur er annað dæntið: alt ætlar um koll að keyrast, en þá vita menn þó að vorið er í nánd. Yort nýja sjálfsforræði svaf lengi, í lniga þjóðarinnar og þegar svo klukkau sló og sjálfsmeðvitundin byrjaöi að kenna sín var að vísti óráSið ríkt í fyrstu — eða er því ekki enn lokið? — en alt tók að endurskapast: nýjar þrár fæðast, httgsjónir, kröfur, Öfl og aðferðir. Hið forna líðveldi liföi í djúpinu, en skilyrJtín voru gleymd ásamt fyrirkomulaginu, enda var öldin oröin öll önnur, að minsta kosti út á við. En hvað kemur þiessi breyting þjóðlífs vors í líðveldis- áttina — hvað kemtir hún vifi að- skiftum vor og'Dana, eða hvernig skyldu þau við þá breyting; hafa aukist og magnast? Ástæður þess heima fyrir, heldur við hóflauáar siglingar að landinu og ásókn liins mikla mammons-dreka nútímans, sem kallast auðsmagn (kapítal/, Agirnd eykst með ,eyri hverjttm, segir máltækið, og aldrei hefir saga vors kyns sannað það betur. Líðvaldið, það er hið mentaöa þjóðræði á 'þar við illan blámann að berjast, enda má ekkert stjórn- arfyrirkomulag, nema reynflain ein dttga lengi og til hlítar í því efni. Yerzlunin sjálf er og ekki nema liðttr í hinum nýju viðskijt- um og atvinnustríði þjóðanna. Verð eg að hlattpa yfir öll þatt mál.en benda í lok þessarar löngtt greinar á tvenskonar áhrif frá Danmörku, sem mjög hafa haft áhrif á oss og vora sögu,og frem- ur þegar alls er gætt i góða stefnu. Það eru þá hin bóklegu, sem fvrst þarf að sjá og meta rétt. Þar hafa áhrifin verið mikil og rík á báðar síður. Það ertt fornbækur vorar, sem eru hin fyrsta og mestp rót vors nýja þjóðlífs og flest mikil- menni Dana hafa játað að þar eigi einnig hin nýja þjófimenning Danmérkur, og þó sérstaklega hinn norræni þáttur liennar, ein- hverja sina sterkustu hvöt. En hins vegar vil eg hér einkum nefna áhrif danskra bókmenta og mentastrauma á oss. Sizt er hinu , að neita, að þar hefir oss stundum j orðið auðlærðust hin lakari cíansk-! ; an, og oftlega höfum vér blekkjast! 1 látið, tekið sora fyrir silfur og! dcpenderaQ af því, sem minst sat j á oss eða sómdi. En hin betri á- j hrifin urðu nær æfmlega efri. Af mentabrunni Dana drukku margir vorir beztu mettn margan góðan teig — ekki sizt þcir, sem menn- »rig Qg gæfu bártt til þess að forö- | ast ríjinn og hleypidóma* höfuð- , staðarins, en leita hinna göfugubtu linda í landinu. Þangað sóttu þroska sinn þeir Guðbrandur og Oddur, Brynjólfttr, Jón Yídalín og Finnur Jónsson biskupar; þar nániu þ,eir vísindin Arni Magnús- son, Skúli fógeti, Jón Eiríksson, Eggert og Bjarni Pálsson, Hann- es Finnssön, Sveinn Pálsson og Magnús Stephensen, svo eg nefni ekki vora yngri menn. En þar varð nýi skáldskapurinn til, þar Fjölnir og þar vor nvja sjálfsfor- ræðisbarátta. Sttmar framfarir tökum vér í arf aí Dönum eöa að þeirra dæmi. Eða hvcr er sú vertt- lega framfara- og umbóta hugsjón landa vorra síðan . fyrir siðabóc Lúters, að hafist ha.fi fyrst hér heima ? Eg man enga, scm alls- herjarþýðingtt færöi íandinu. Hitt er satt, afi faar slíkar hugsjónir hafa verið Dönttm eingöngfa að þakka, heldur því að þær mættu íslendingum í Danmörku efia dönskum ritum; enda kunnum vér þá stundum fljótar að skynja óg nielta sumt, sem utan frá kont, en blindað attgu vor. Mín skoðun er sú, að það hafi sú stefna verið,sem setti lýðftielsis-smiðshöggið á við- skifti vor og Dana. Því þaö er sami flokkurinn, sem mest vann aB þingræði Dana, því sem nú er, og ræður sem stendur lögttm Dan- merkttr og lofum. Lýðháskóla- menn Dana og þeirra sinnar er sá flokkur, s.em einn ann oss fullra sérréttinda í ríkiny. í þcim flokki höfum vér átt, eigum og getumá- valt átt vora traustustu vini á Norðurlöndum. En þetta mál er mikltt Utnfangsmeira en eg fái JxtS skýrt til hlítar hér. Ráð væri að íslenzkir þingmem* færi að dæmi Englendinga og I'rakka og gerði sendiniefndir á fund danskra vildismanna, lýðhá- sícóla og stjórnvitringa; og svo a5 Danir geröi hið santa. Þá mundtt óðara sjást þess einhver ný og hlý merki-—ef ekki á sól og stjörn- um, þá í blöðum vorum, almenn- ingisáliti og ýmsum innbyrðis-við- skiftum vorum og Dana. I>að er í blóðinu. liggja djúpt: menn hlaupa ekki í: Danir, fyrir þá sök að alþýða vor hendingskasti frá áhrifttm og lög- ; var hetur bóklæs og bókttm vön uín liðinna tíma. Föst og trygg ’ ' ' viðskifti við önnur lönd en Dan- en þeirra. A eg þar einkttm við bókalestur og náin alls konar fróð- mörku áttum vér ekki, en nú juk-i leiksmola'r lék og það orð á, að ó- ust 0g margfölduöuist þarfir vor-; víða væri alþýða betur að sér í al- ar og kröfur.. Hvað átti að gera: ; menntim fróðleik, en hér á landi; alt va,r btmdnara _en sýndist.' var það þö áöur en skólamál hóf- Verzlunin varfi laus (á pappírn- j ust. Þafi að svo mikill hluti þjóð- um) á hálfnaðri öldinni, en sat' ar týnir ekki niður listinni aö lesa föst fyrir þatt lengi eftir: lögin' á bækur, það flýtir ótrúlega fyrir náfiu ekki til „selstöðunnar“, því: þeim mentagróðfi, sem hinir nýju eignarréttur og vani stóð fyrir,; skólar hafa á prjónunum. Þjóð- enda bæði kunnáttu- og getulcysi irnar ertt samvafin. langgæð og vor sjálfra. Nú fyrst eftir hálfa lífsseig vera, sem lifa meira á lið- öld eru viðskiftin búin að fá; inni tíö, en flesta grunar. frjálsari hendur. En samt hefir: Síðast nefni eg lýðháskólana þörfin og dáðin hjá vorri vakn- j dönsku. Það er stofnun.sem nokk- andi þjóð — með sjálfráðri eða' urir vorra gáfuð'ustii manna hafa ósjálfráðri aðstoð Dana hinsvegar . fyrir skemstu reynt að lýsa (þeir — aukist svo mjög, aö umsetning! Jón sagnfr., séra Þórh. Bjarnar- vor við Dani hefir tifaldast á þess- • son, mag. Guöm. Finnbogason) ari hálfu öld. Einokunar og skulda En þeim hefir gleymst að benda á verzlunin «er bráðum úr sögunni. hina djúpu þjóðernislegu þýðingu Nú er annað stríð að fæfast nær,, þess flokks fyrir oss fslendinga. ekki við siglingarleysi, eða örbirgð Pólitíkin hefir þar sem endranær Dr. Williams’ Pink Pills útrýma gigtar-eitrinu. Gigtin á rót sína í blóðinu, — allir læknar munu segja yður það. Ekkert getur læknað hana, setn . ekki hefir álirif á blóðið. Það er heimskuleg tíma og peningaeyðsla að vera að reyna að lækna gigt meö áburðum, bökstrum eða neinu því meðali ,sem að eins verkar. á hörundið. Að vera að nudda slík- um meöulum inri 1 hörundið gerir að eins ilt verra. Bezta og einasta ráðið til að lækna gig t er þaö *að útrýma gigtareitrinu úr blóðinu með þvi að nota Dr. Williams’ Pink Pills. Þær búa til nýtt blóö- og nýja blóðið þvær burtu úr lík- amanttm öll óhreinindi, liðkar hin stirðu liðamót, lækna gigtina og veita sjúklingnpm fróun og heilsu bót. Mrs. Jos. Perron, Les Ebou- lements, Que., segir: „Eg var veilc af gigt næstum því í tuttugu og fimm ár. Eg eyddi mikluni peningum í ábttrð og inntökur, en árangurslaust.þangað til eg fór aö brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Stundum var eg svo stirð, að cg gat varla hrært legg eða lið. Sjúkdómurinn ágerðist og var aö lokum farinn að leggjast á hjart- að. Eg fór að fá kvalir í hjarta- stað og var stundum nærri því meövitundarlaus. Eg var orðin svo veikburöa og leið svo mikið að eg var farin að álíta mig ó- læknandi. Þá barst mér i hendur bæklingur um Dr. Williams’ Pink Pills og var þar tekð fram að þær lækmtðu gigt. Eg fór nú að reyna þær, og eftir þtjrir vikur varð eg vör við að þær höfðu góð áhrif á mig. Verkurinn fyrir hjartanu hvarf og kvalirnar linuðu smátt og smátt. Eg fór að eiga hægra með að hreyfa mig en áður til margra ára. Eg ték enn inn pill- ttrnar við og viö, því eg veit að þafi er nauðsynlegt að halda blóð- inu í góðtt ásigkomulagi." Af þvi að Dr.' Williams’ Pink Pills búa til nýtt blóð eru þær fær- ar um aö lækna aðra eins sjúk- dóma og gigt, blóðleysi, melting- arlevsi, nýrnaveiki, bakverk, höf- nðverk og síðugting, taugaveiklun og hörundskvilla auk ýmsra þeirra-. sjúkdóma, sem stúlkur þjást af ól vaxtarskeiði. En að eins hinar réttu pillur geta þetta og gætið því. vel að því að fult nafn: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ sé prentað á umbúðiman um hverja öskju. Seldar hjá öll- um lyfsölum eða sendar með pósti á 50C. askjan eða 8ex ösikjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine C., Brock- ville. Ont.“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.