Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 5
5 um til Canada, en mótstöðuflokkur- inn situr enn heima á Rússlandi. Að eins eitthvað einn eða tveir menn af þcim flokknum hafa flutt sig til Canada, og hafa þeir haldið því áfram að vera sérstakir eftir að þangað kom. En þessum sérstak- lingum fjölgar smátt og smátt, og nú er v'arla það Doukhoborzaþorp hér vestra, að ekki sé þar einn eða tveir af þessum mönnum búsettir. I’að er mjög einkennilegt að trú þessara manna á sameignarkenning- una og trúin á Verigin sýnist fara saman. Haggist annað ,veltur hitt um koll. Hvenær sem einhver þeirra' skilur félagið, er hann jafnskjótt reiðubúinn til þess að afla sér þegn- réttinda hér i landinu, vinna á heirn- ilisréttarlandi sínu í samræmi við lög landsins og inna af hendi þær skyld- ur, senr lpgin leggja honum á herð- ar, í sambandi við landtökuna. Hann hefir þá ekkert út á það að setja, að láta skrásetja dauðsföll og fæðingar, sem fyrir koma, samkvæmt því, sem lögin mæla fyrir. Fyrir þremur árum síðan voru Doukhoborzar farnir að fella sig við að hlýða fyrirmælum landslaganna í þessa átt, og höfðu ekkert á móti því að landstjórnin skifti sér á þann hátt af högum þeirra, eins og ann- ara landsbúa. En síðan að Verigin kom má svo heita, að þeir hafi al- gcrlega lagt þetta niður aftur. Aðal-ágreiningurinn nú á milli Canada-stjórnar og Doukhoborzanna er þegnréttindaspursmálið. Eins og kunnugt er mæla lögin um landtöku svo fyrir, að eftir þriggja ára tíma geti hver fullveðja maður, sem upp- fyllir tilteknar skyldur, orðið eig- andi að eitt hundrað og sextíu ekr- um af landi og fengið eignarbréf fyrir því, ef hann er brezkur þegn. Hollustuejðurinn, sem verður að af- leggja í þessu sambandi, var enginn þröskuldur í veginum, hvað Douk- hoborzatla snerti fyrir þremur árutn síðan, og þeir voru þá fastráðnir í því að beygja sig undir lagafyrir- tnælin í því efni, og verða hluttak- andi í þeitn skyldum og réttindum, setn þegnréttindin veita. En þegar Verigin kemur til sögunnar breytist þetta alt, og nú hafa sameignar- íélagsmennirnir komist að þeirri niðurstöðu, , að það sé gagpistætt samvizkulögmáli þeirra að verða þegnar nokkurs jarðnesks konungs. Verigin sjálfur, þó undarlegt megi' virðast, var ckki eins hörundssár, ltvað þctta snerti, og bar nú fram þá tillögu, að heimilislahda-rétturinn sem hver einstaklingur meðal Douk- hoborzanna öðlaðist út af fyrir sig, cf hann fengi þegnréttindi, yrði veittur Verigin sjálfum, cinum fyrir alla, með því nióti að hann adcint gerðist brezkur þegn, og tæki svo öll löndin i sínu eigin nafni. Þessa til- lögu Verigins kom stjórninni auðvit- að ekki til hugar að aðhyllast. En þótt Doukhoborzar séu nú, samkvæmt kenningu þeirri er þeir fylgja, andstæðir sércign livað lönd- unum viðvikur, þá eru þeir þó mjög glöggir á það að gera greinarmun á hvað er mitt eða þitt, hvað ýmis- legt annað snertir. Og þó þeir kalli sig „alment kristilegt bræðrafélag“, þá getur þó enginn hlutur verið ó- likari kristilegum bróðurkærleika en framkoma bræðrafélagsins gagnvart þeim meðlimum, sem hafa skilið sig úr félaginu. Ýms augljós og verulegur hagnað- ur er sameignar-félagsbandinu sam- fara. Þannig fá þeir vörur sínar ó- dýrari, af því alt er keypt í stórkaup- unt. Augljós er og ávinningurinn hvað landvinnuna snertir, þar sem heilar landspildur eru teknar fyrir og unnið á þeim í einu lagi, í stað ]>ess að skifta þeim sundur í smá- skækla, á við og dreif um landnám- ið. I>á gerir og sameignarbandið ]>eim mögulegt að kaupa ýms dýr jarðyrkjuverkfæri, sem ekki gæti verið hugsanlegt fyrir einstaklinginn að eignast. En hvað siðferðislegu hliðina snertir,er ávinningurinn ekki eins augljós. Sameignarhugmyndin getur af sér ýmsa óráðvendni, hvað smámunina snertir, og hefir spill- andi áhrif á sjálfstæða dómgrelnd manna. Þeir af Doukhoborzunum, sem hafa skilið sig úr félaginu, liafa næstum því undantekningarlaust mcira traust á sjálfum sér en hinir, og cru að öllu leyti sjálfstæðari menn. Það er ómögulegt að komast hjá. því að bera virðingu fyrir, og hafa mætur á mörgum einstaklingnum, meðal þessa einkennilega þjóðflokks. Og maður getur ekki leitt hjá sér að vera þeirrar skoðunar, að þær dygð- ir í fari þeirra, sem augjósastar eru, ráðvendnin, þrifnadurinn og reglu- semin, hljóti að hafa góð áhrif á alla ,sem umgangast þá. Og maður getur ekki annað en óskað þess inni- lega, að áður en langir tímar líða, takist ,þeim að yfirbuga þröngsýnina, sem nú hamlar þeim, að þeir læri að treysta á sína eigin meðfæddu vits- muni til úrræða og framkvæmda og að þeir læri einnig af Canada- mönnum ýmislegt það, sem þeim má að góðu haldi koma. Daily Witenss. -------o------- Snorratak. Eftir Gritn Thomsen. Áður óprentað. Kont af heiði halur ungur, sem heljarefldur þóttist sveinn; mikill hafði’ hann heyrt og þungur á Húsafelli væri steinn, sem enginn hefði virða’ á vorri valdið öld, nema sira Snorri. Hafði’ hann upp í húsasundið hafið klerkur af jafnsléttunni, c*n engan síðan fyrir fundið, er flytja bjargið hærra kunni. Nú kom þessi nýi forkur að neyta til þess sinnar orku. Er haíði hann við bjargið bisað býsnalengi og mcður stundi, g'at hann loksins steininn slysað og steypt honum o’núr bæjarsundi. En—eigi fékk hann upp hann vegið aftur í hið forna legið. Leiddu segg þá sjónum þrotinn synir ungir fram á hlað, herðamikinn, herðalotinn, háran alt að beltisstað; átta höfðu ei áratugir öldungs bugað þrótt og duginn. í faðminn þétla þreif hann klettinn og þangað hóf, sem áður var, og sagð i tiokkuð grár og glettinn: „Gildari virðist, unglingar, til ofanveltu ykkar kraftur en til þess að byggja upp aftur“. Bftir „ódni". ------0------- Ný rannsóknarferö til Asíu. Dr. Sven Iledin, vísindamaðurinn sænski, lagði fyrir skömntu á stað, enn á ný, til þess að rannsaka eyði- merkurnar í Asíu. Fór hann á stað i ferðina frá Stokkhólmi í Svíaríki, með hraðlest til Konstantinópel á Tyrklandi. Þaðan ætlar hann sér að leggja leið sína yfir Svartahafið, Persíu og Belutchistan til Indlands og Thibet. Fyrstu þrjú hundruð og fimtiu mílurnar af ferðinni gegn um Asíu ætlar dr. Hedin að ferðast á hestbaki, í staðinn fyrir að leggja leið sína um Suez-skurðinn, sem bæði er styttra ferðalag og að öllu leyti þægilegra. Aðal markmið dr. Hedins er að rannsaka landslagið í kring um upp- sprettur stórfljótanna Indus og 'Bramaputra og stöðuvötnín í Thi- bet. Gert er ráð fyrir að ferðin muni kosta nálægt eitt hundrað þúsund krónur og er það Óscar Sviakon- ungur og ýmsir aðrir stórhöfðingjar sænskir, sem leggja fram féð. Óscar konungur gaf dr. Hedin meðmæli til jarlsins í Persíu, um að greiða för lians, rituð með eigin hendi. Og í sumar sem leið var Curzon lávarður, sem þá var undir- konungur á Indlandi, búinn að lofa því að fá honum indverska fylgi- sveit til Thibct og greiða för hans á ýmsan annan hátt. Þau loforð þyk- ir sjálfsagt að eftirmaður Curzons lávarðar, hinn nýi undirkonungur á Indlandi, Minto lávarður, muni að öllu leyti uppfylla. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9 NÓVEMBER 1905 i The John Arbuthnot Co. Ltd. i gluggar, huröir, harövara og og allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verö góöir borg- I I HÚSAVIÐUR, j------------------ I unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA j Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS á L06AN. ’PIIONES: 588 1591 3700 Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem viö erum aö selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um að geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar. J LEON’S 605 til 60J Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082-- Vesturbæjar-búðin 6eo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluö í búðinni. Lítill hagnaöur, lítill gróöi, þiö sparið bæði tíma og peninga meö því aö verzla viö mig, Sérstök kostaboö—Berið sam- an prísána. Kjólaefni á 23c. yd. Sterkt Melton klæöi blátt, mó- rautt, grátt og svart. Tvíbreitt. Vanav. 30C. yd. nú á .. ..23C. Búnir hattar. Fallegtlag. Viö seljum þá á $1,00, $1,75, $2,50 og $3,75- Beszta kaup. Karlm.skyrtur á 49c. Oxford’s Dark Flannelettes, Black & White Duck. Vanav. 65C. nú á .............49c. Drengja Svveaters á 50c, Rauöar og bláar meö rönd- utn á.................5°c. Komið og sjáiö hvaö mikiö viö getum sparaö ykkur. Eftirmæli. Hinn 28. Okt. s. 1. andaðist hér í bænum húsfrú Björg Jósefsdóttir, kona Benedikts Clenienssonar, úr langvarandi sjúkdómii Hún var jarðsungin frá Fyrstu lút. kirkj- unni af séra Jóni Bjarnasyni og jarðsett í Brookside grafreitnum hinn 30. s. m. — Björg sál. var fædd n.Nóvember 1869 að Brandaskarði á Skagaströnd í Húnavatnssýslu á íslandi. Foreldrar hénnar voru þau hjónin Jósef Jónson og Ingibjörg Magnúsdóttir. Björg sál. ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hún 18 ára gömul flutti til þessa lands með Steinunni systur sinni og Mr.Clem- ensson, sem hún gekk að eiga næsta ár, 17. Maí 1894. Síðan hafa þau búið hér í bænum. Þau hjón eign- uðut engin bqrn. Bjaxgar sálugu er sárt saknað af eftirlifandi manni hennar, fjórum systkinum og öllum sem henni kyntust. — B. Hyggin kona segir: ,,Eg fé ætíð um þaö að hafa BAKING POWDER Þegar eg nota þaö gengur æfinlega alt vel. Aörar tegundir af Baking powder sem eiga aö vera eins góöar, finnst mér of óáreiðanlegar til þess aö eg vilji nota þær. PidVitl Lnniber «g Fucl Cu. Lltl. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. m^mmmmmmm^mmmmmmmmmmimmmmmmmmmmm OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. VVINNIPEG, CAN. DRENGJAFÖT. Eftir að drengir liafa klifrað yfir girðingar, leikið ’fótboltaleik . eða bygt leikhús, þá líta buxurnar þeirra oftast út eins og rifrildi Þannig fer þó ekki séu þær keypt- ar hjá Fumerton. Þær sem við seljum, eru búnar til úr afgöngum af bezta tweed, en þó seljum við þær eins og úr ódýrara efni væri 75c., 90C., $1.00 og $1.25. KARLMANNAFÖT. Sérstakt upplag af alfatnaði ur svört worsted fyrir að eins $15.00. Þykk grá karlm.föt úr órífandi tweed, tvíhneptar treyjur. Sérstakt afsláttarverð $10.00. Ágæt slitföt Við seljum föt sem við eiga bæð við störf og spari. Haust og vetrar' yfirtreyjur og stutt-treyur lianda mönnum og drengjum fyrir verð sem erfitt er að mæta; af okkar mikla upplagi getur hver fengið það, sem hann vill, POSTULÍNS BOLLAPÖR. Á þvi fengum við ágætis inn- kaup. Á $1.50 tylftin af fallegum og góðum postulínsbollum með gyltum röðum. Á $1.50 tylftin af fallegum, rós- óttum og gyltum undirskálum og bollum skreyttum að innan. Tak- markað upplag svo ráðlegt að koma sem fyrst. Postulíns - tesetts—40 stykki— bollar skreyttir, undirskálar gull- dregnar, diskar gulldregnir og skreyttir. Sykur og rjómaílát gull- .dregin og skreytt. Fer fyrir $5.00. Enn þá höfum við dálítið af dinner setts, sem við bjóðum uaeð miklum afslætti. Sérstakur afsláttur á groceries á laugardaginn og næstu viku: Nýjar tomatoes 2 könn. 25C. Maís og baunir ioc. kannan. Nýr lax, bezta tegund 15C. kannan. Nýr lax góður 2 könn. 25C. Við viljum kaupa alla góða, heimaprjónaða sokka sem fást, og borgum 35C. fyrir parið. Við borgum 25c.fvrir dús. af nýj- um eggjum, og 20c. fyrir bezta smjör. 1 ösinni. J. F. FUMEBTON & CO. Glenboro, Man. í alþyðlegu búðinni The Winoipeg GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL t$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifið eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur að 4 248 Priflcess sí., Winnipcg. Tlic liiit Portage Lumber C#. s LIMITED. ][ AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjávið, boröviö, múrlang- <1 ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, (] í rent og útsagað byggingaskraut, kassa * f og laupa til flutninga. $ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pðntunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Strifst«fnr og mylnur i Konrood. 1 4 Tel. 1372 2343 4210 ERUM AD SELJA UT allar leöurvörurnar okkar, til þess aö fá rúm fyrir hinar miklu birgöir af vetrarvörum sem eru nýkomnar. STÍGVÉL OG SKÓR MEÐ HÉR UM BIL HALF- VIRÐI. KARLM. Kid Bal skór. Vanalega á $5,00 og $5,50. Þessa viku á..............$3,75* KARLM. $4,00 skór á...............$2,65. KARLM. $3.50 og $3,00 skór á......$2,25. VERKAMANNA skór. Fáein pör eftir á. .95C. og $r,35. DRENGJA og STÚLKNA skór frá...9CC. til $2,00. K’VENM. skór. Vanalega á $2,00, $2,35 og $2,50 á............. ............$i,75’ $3,00 og $3,50 skór, þessa viku á....$2,25. Viö ábyrgjumst aö gera alla kaupendur ánægöa, eöa skila aftur peningunum aö öörum kosti. Muniö eftir aö þetta eru alt nýjar vörur og aö viö stöndum viö ðll okk- ar loforö og uppfyllum þau. Jlbams & (iUorriúott 570 MAIN ST. á milli Paciíic og Alexander Ave. jna« MiA, .HJm gjjL Æii. ftlfc tflKi Bálfc BUii Kifc j|>|» .i. .1. »1 a rtf Sii ili j aiE'í'Siik iiS al £íSiisSlSISStl £ &CT'fgfflg ■>“ HtrfTffftTTlffTTT ÍFlirVTVITlff “ff WTT'ffTVTftHrMfTf NPwWTWTTWTTw'fflF1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.