Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.11.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1905. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverð í Winnipeg 14. Okt. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.....$0.78 ,, 2 ,, .... 0.75^ „ 3 ..............74 „ 4 extra....... „ 4 ,, 5 >’ • • • • Hafrar.............29^—30^0 Bygg, til malts........ 34 ,, tilfóöurs........ 3ic Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.70 2.50 2.15 1.45 1.85 13-00 15.00 ,, nr. 2.. “ . ,, S.B“ ... . ,, nr. 4-- “ • Haframjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton. ,, fínt (shorts) ton Hey, bundið, ton.... $ —7.00 ,, laust, ,,........$7.00—8.00 Smjör, mótað pd.............. 17 ,, í kollum, pd........... 15 Ostur (Ontario)............ I3/C ,, (Manitoba)........... 13 Egg nýorpin................21 ,, í kössum................. Nautakjöt,slátrað í bænum //c. ,, slátrað hjá bændum... c. Kálfskjöt...................7%c- Sauðakjöt............... 10 c. Lambakjöt..................i2]/2 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10 Hæns.............,.. .. 14—17 Endur...............•......l5/2c Gæsir...................... 15° Kalkúnar................ 2 3 Svínslæri, reykt (ham) i4c Svínakjöt, ,, (bacon) 8-I2C Svínsfeiti, hrein (2opd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2x/2—3/4 Sauðfé ,, „ ••4—^5/ Lömb ,, „ • • 6c Svín ,, ,, Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5 Kartöplur, bush..............4°c Kálhöfuð, pd............... ]4C- Carmts, bush............... 45c- Næpur, bush.................25C. Blóðbetur, bush.............. /c Parsnips, pd............... Laukur, pd...................i/c Pennsylv.-kol (söluv.) lon $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , „ 5-5° Tamárac( car-hlcðsl.) cord $4-75 Jaek pine,(car-hl.) c......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord 45.00-5.25 Húðir, pd...............7—8/c Kálfskinn, pd............... 4—6 Gæri«r, hver............ 3 5 —5 5C strokknum má ekki hnoða það nema aðeins lítið eitt, og skal þá strá salt- inu yfir það eins jafnt og mögulegt er og gæta þess vandlega að saltið setjist hvergi að i smjörinu í kekkj- um eða þykkum lögum. í stað þess að strá saltinu yfir smjörið niá al- veg eins liafa þá aðferð að dreifa saltinu vfir hnoðunarborðið og velta svo smjörinu upp úr því. Að þessu búnu skal nú, án þess að smjörið sé hnoðað nokkurn hlut, láta það í vel hreina fötu cða mjólkurbyttu og setja það þar sem hitinn ekki fer fram úr fimtíu stig- um á Fahr. hitamælir. Skal láta það standa þar alt að finim klukkut- stundum og er það hæfilegur tími til þess að leysa saltið í sundur og láta það samlagast smjörinu. Þegar þannig er farið að leys- ist saltið, ef það á annað borð er hreint og gott, algerlega upp og dreifist jafnt og vel, unt alt smjörið, og verður því takmarki ekki náð ineð hnoðunar aðferðinni einni saman. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að það er sjálfsagður hlutur að gæta verður vel og ná- kvæmlega alls hreinlætis við söltun- ina og meðferðina á smjörinu. Sé þcss ekki gætt, er það eitt nóg til þess að fella vöruna í verði, þó öllum öðrum reglum hafi verið ná- kvæmlega fylgt. Menn mega til með að læra að láta sér skiljast að það er skammvinnur stundarhagn-- aður í því innifalinn að gefa sér ekki tíma til að vanda smjörverk- unina sem allra bezt, og ef svo fer að óorð kemst á vöruna, sem fram- leidd er annaðhvort á einhverju rjómabúinu eða hjá einhverjum ein- staklingnum, þá vill oftast verða við ramman reip að draga aö kippa þvi aftur í lag. Hcclileg smj'órs'óltun Það er mjög nauðsynlegt fyrir bændur sem að einhverju leyti gera sér það að atvinnu að búa til smjör og selja, að kynna sér eins nákvæm- lega og þeini er unt hvernig við- skiftamönrfum þeirra fellur bezt að varan sé úr garði gerð. Þeir verða að beygja sig undir það að haga sér eftir smekk viðskiftavinanna, þó hann kunni að vera alt annar en smekkur framleiðanda vörunnar. íín þetta er mjög svo nauðsynlegt atriði til þcss að geta trygt sér viðskifti og geta haft von um að geta komið vörunni út ineð hæfilegum hagpiaði. Hér skal nú skýra frá söltunar- aðferð, sem vel hefir gefist og unnið hefir sér mjög mikla almennings- hylli. Vitaskuld geta verið undan- tekningar frá reglum þessum eins og hverju öðru, en sem sagt er engin algild regla til, sem farið verður eftir og verður því að fylgja þeirri aðferðinni, sem flesta virðist hafa fengið áhangendur. I hvert pund af smjöri, eins og það kemur af strokknum er alt að því únza af salti hæfilegur skamtur. Hollcnsk cplakaka. Einn pottur af hveiti, hálf teskeið af salti og hálf önnur teskeið af gerdufti er. sáldað saman, og tvær matskeiðar af smjöri hnoðaðar vel saman við. Síðan er bætt við rúmlega hálfum bolla af mjólk og einu eggi og er hvorutveggja út af fyrir sig blandað vel sarnan áður því er bætt saman við. Deigið er látið í vel smurða steikarpönnu og á það að vera nálægt hálfum þuml- unei á þykt i pönnunni. Nú eru tekin fjögur stór epli, hýðið tckið af þeim, kjarnahúsin skorin úr hvert epli skorið niður í átta bita. Þess- um bitum er raðað niður í deigið hingað og þangað. Síðan er tveimur matskeiðum af muldum sykri með dá- litlu af kanel santan við dreift yfir kökuna. Bakist síðan í vel heitum bökunarofni hér um bil í tuttugu og fimm mínútur. ' Kökuna má bera á borð hcita eða kalda eftir vild. svo sex í viðbót. Þegar eg var búin úr þeim öllum var sjúkdóm- urinn alveg horfinn. Eg hefi ekki haft neina aðkenningu af honum síðan og er viss um að batinn er varanlegur." Mrs. Johnson er al- kunn í sinu bygðarlagi og er mesta merkiskona. Eins og eðlilegt er þykir bæði henni og vinum hennar vænt um þetta og Dr. Williams Pink Pills eiga nú marga vini og formælendur í þessu héraði. Það er af því að Dr. Williams Pink Pills búa til nýtt, hreint, rautt blóð að þær hafa þenna lækningaé kraft i sér fólginn. Þær lækna á- reiðanlega gigt, húðsjúkdóma.tauga- veiklun, St. Vitus dans, slagaveiki, ín'rna og lifrarveiki, blóðleysi og ýmsa þá sjúkdóma sem kvenfólk eitt þekkir. Kaupandinn verður að gæta þess vel að fult nafn: „Dr. Wifliams Pink Pills for Pale IJeople“ sé prentað á umbúðirnar um hverja öskjtt. Seldar hjá öllum iyfsölum eða sendar með pósti á 50C. askjan, eða sex öslijur á $2,50 ef skrifað er til „The Dr. Williains Medicine Co., Brookville, Ont. Selur meira af Chamberlain’s Cough Rcmedy, en öllum ödrum medulum. Eftirfylgjandi bréf, úr bygðar- lagi þar sem Chamberlain’s Cough Remedy er vel þekt, sýnir með því hvað eftirspurnin er mikil eftir því að meðalið selst vel að eins .vegna hinna) góðu áhrifa sem það hefir. Mr. Thos. George, kaupmað-1 ur í Mt. Elgin, Ontario, segir: ,,Eg hefi haft hér útsölu á Cham- berlaip’s Cough Reinedy, ávalt síð- an farið var að selja þetta meðal í Canada, og eg sel meira af því einu en öllum öðrum meðulum til samans sem eg hefi til sölu. Af öllurn þeim mörgu tylftum af flösk- um með þessu meðali, sem eg hefi selt, hefir engri verið skilað aftur. Fg get persónulega mælt með með- ali þessu því bæði hefi eg brúkað það sjálfur og eins gefið börnunum mínum það með bezta árangri.“ Til sölu hjá öllunj kaupmönnum. Kaupið vetrarskóna ykkar hjá mér. Ég hefi alt sem þið þarfnist, fyrir verS Q O 1/ MflTTl) UílTTOl? semykkur Ifkar. ÖJCi I flUÍ lJ ll llU U IJU Karlm.-flókaskó á..Í2,oo og uPp. ! |||ar^et Square| Wir,njpegf Kvenfólks “ á .... $1,50 og upp. ! Barnaskó af öllum prísum, Bitt af beztu veitingahúsum bæjarins. - fÆS.fiUÆCífi.í leðurskóm, en eigum talsvert óselt enn og ardstofa og sérlega vðnduð vinfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá >jóðum þá með gjafverði, beztu haust- skór. Við gerum fljótt og vel og ódýrt við 'gömlu skónæykkar. Kveljandi taugaveiklun. Var veik í tiu ár. Læknuð Dr. Williams Pink Pills. með Taugaveiklun er mjög kveljandi sjúkdómur. Viðkvæ'mt hörund, sker- andi stingir og taugakippir eru ein- kenni taugaveiklunarinnar. Orsökin til þessa eru veiklaðar taugar af of þunnu og, vatnskendu blóði. Lækn- ingin er Dr, Williams Pink Pills, sem búa til nýtt, hreint og mikið og rautt blóð og þannig styrkja og lækna taugarnar og reka tauga-. veiklunina á dyr. A meðal hinna mörgu þúsunda,setn hafa reynt það, að Dr. Williams Pink Pills lækna taugaveiklun er Mrs. R.C. Johnson sem heima á í Simpsons Corner,^í. S„ segir: „ífull tíu ár jþjáðist eg mjög mikið af taugaveiklun. Ef eg tók eitthvað nærri mér, eða ef mér varð kalt þá hafði eg ekki viðþol á eftir. Eg leitaði tveggja lækna, en þeir gátu ckki hjálpað mér. Eg fór þá að reyna ýms medul, sent auglýst eru, en b'atnaði ekki neitt. Veikindin héldu áfram og voru oft næstum því óbærileg, þangað til fyrir eitthvað sex eða átta mánuðum síðan að einn frændi minn færði mér öskju af Dr. Williams’ Pink Pills og hvatti mig til að reyna þ?fr. Tokuðum tilboðum, stíluðum til undir. ritiðs og árituðum „Tender forlmmi- gration Building, Edmonton, Alta“ verður móttaka veitt hér á skrifstofunni þangað til laugardaginn 11. Nóvember 1905, að þeim degi meðtöldum, um að byggja Immigrat ion Building í Edmonton, Alta. Uppdrættir og áaetlanireru til sýnis og eyðublöð undir tilboðin fást hér í deild- inni, og ef beðið er um, hjá Mr. R. Wylie, Dominion Lands Office, Edmonton, Alta. Tilbjóðendur eru hérmeð látnir vita að tilboðunum verður ekki sint nema þau séu rituö á hin prentuðu eyðublöð og undirrit- uð með eiginnafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísan stíluð til ,,The Honor able the Minister of Public Works", er samgildi tíuprócent (10 p.c.) af upphæð tilboðsins Tilkall til þeirrar upphæðar missir bjóðandi ef hann ekki stendur við tilboð sitt eða uppfyllir það að öllu leyti. Verði ekki tilboðinu tekið verður ávísunin endursend Deildin er ekki bundin við að lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvaemt skipan Fred Gélinas, Secretary. Department of I’ublic Works, Ottawa, Oktober 23. 1905. Blöð sem birta þessa auglýsingu án leyf- is deildarinnar fá enga borgun fyrirr Um leið og smjörið er tekið af Eg kláraði úr öskjunni og fékk mér taka I MUNIÐ EFTIR Aö hjá G. P. Thordarson fáiö þér bezt tilbúiö kaffibrauö og kryddbrauö af öllum tegund um. Brúðarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrar: en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það að vörmu spori. — Búðin er horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl ar meö brauð og kökur frá mér. Herra |Á Frið riksson á Ellice ave. verzl ar með kökur frá mér. G. P. Thordarson Skófatnaður handa ölluni. Allir, sem bezt hafa vit á, fallast á það aö skófatnað- urinn sé ágætur. Hvert ein- asta par áreiðanlega gott. Komið og skoðið. Reimaðir kvenskór úr Kengúrú leðri. Einfaldir sól- ar, patent táhettur. Stærðir 2/2—7. Kosta aðeins $2,50. Reimaðir karlm. Don- gola- skór, einfaldir sólar. Stærðir 5—9. Kosta að- eins................ $2,10. Hneptir barnaskór. Ein- faldir sólar. Góð tegundund. Stærðir 7—10. Kosta aðeins...... 50C. RQBINSON tS Í 1 ^Jóðlegt birgðafElag. ROBINSON & co LlHltod 898-402 Main SU Wlnnlpe*. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur. <S> G) Llmlted. National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Teppahreinsunar- verkstæði RICHÆ RDSONS T«l. 128. er að 218 Fort Street. járnbrautarstöðvum. JOHN BÁIRÖ Eígandi, A. E. Bird. Jamcs Birch 329 & 359 Notre Datne Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN i í bænum. 1 Telephone 2638. I. M. Gleghopn, M D LÆKNIR 0G YPIRSETUMÁðUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BAkDUR. - - MAW. P.S.—íslenzkur túlkur vlð hendina hvenær sem þörf gerist. ©an-IVoF. Railway Til nýja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar.fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Nú er tíminn til aö kaupa Ofna og eldavélar. Y'ið höfum góða ofna á $2.50—$3.50. Kola og viðarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli með sex eldholnm á $30. Aðra tegund af eldstóm með 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- mgu. WYATT1ÍLABK, 495 NOrRE DAME Telefónið Nr. 585 Eí þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstööu Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port.'Ave. & Main St. 33 'Phoue 1006."3 ^WaterSt. Depot, Phone 2826. } Tiikynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið gh wífg hvort þetta er satt. Sérstakkga búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave,» Tel 284. (r 3631' Flaherty* Batley Uppboðshaldarar Og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. Uppboð á hverjum laug»rd#gi kl, 2 og 7.30 síBdegis. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtnr, hjá GUÐM. JONSSYNI á suCvosturhorni ROSS og ISABEL MilnB rtrval lágt verð. Californíu ferðamanna- vagnar 21. NÓVEMBER. Frá Winnipeg til Los Angeles án þess skift sé um vagna. via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggið yður svefnklefa sem fyrst. Ferðamannavagnar, ‘ beina" leið. fara frá Winnipeg hálfsmán aB- arlega, frá ofannefndum degi. FáiB upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinford, Tieket Aceat, l»h*ne 1446 _ „ GiaAit ■ 341 MalnSt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.