Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri tilsölu. i Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telept]one 339. Steinolí uofnar, í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt í herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Ánderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str, Telephone 338, 18 AR. Fréttir. Leo Tolstoi greifa hefir Witte, stjórnarformaður á Rússlandi, nú tekið í ráðaneyti sitt, og er Tolstoi orðinn kenslumála-ráðgjafi. Alexandra Englandsdrotning hefir stofnað til samskota til iþess að hjálpa fátæka vinnulausa fólkinu, sem nóg er af núna á Englandi. Sjálf gengur drotningin á undan með góðu eftirdæmi og gefur tíu þúsund dollara í samskotasjóðinn. -----------------o------- Við Athabasca ána er sagt að fundnir séu vaxtarmiklir steinolíu- brunnar, skamt frá McMurray í Athabascá. Gas og asfalt kvað einnig hafa fundist þar í jörðu, og er álit manna að hvorutveggja sé jþar í ríkulegum mæli. Fram með járnbrautinni, skamt frá brautarstöðinni í Kingsmill,Ont. fanst lík af barni á fyrsta ári, klætt í náttserk, síðastliðinn sunnudags- morgun. Með því að ekkert hefir verið gert aðvart um að neitt barn hafi tapast á þessum slóðum, er svo álitið, að farþegar á einhverri lest, sem farið hafi þarna um, aðfaranótt sunnudagsins, muni hafa losað sig við barnið og fleygt því út úr lest- inni. Skamt frá heimili sínu í grend við bæinn Nelson í Brit. Col., var bóndi nokkur að fella tré í skógi í vikunni sem leið. Dóttir hans, sex ára gömul, var send til hans með miðdagsmatinn, og kom hún að rétt í því að eitt tréð féll. Varð stúlk- an undir trénu og beið bana af samstundis. Um helgina sem leið varð hjón- um nokkurum í bænum Los Angeles í Californíu sundurorða út úr ein- hverju smáræði. En þó tilefnið væri ekki mikið endaði þó dcilan á á þann hátt að maðurinn skaut konuna til bana, með marghleyp- unni sinni, og sjálfan sig á eftir. Ræninginn Raisuli í Tangier í Morocco, sem nafnkunnur varð fyr- ir það í fyrra að ræna gríska Bandaríkamanninum Perdicaris, og láta borga sér sjötíu þúsund doll- ara í lausnargjald fyrir hann, held- ur áfram uppteknum hætti, enda virðist mannaránið verða honum ekki all-lítill gróðavegur. Fyrir frakkneskan mann er hann rændi í sumar sem leið, fékk hann þrjá- tíu og fimm þúsund dollara í lausn- argjald. Nú hefi hann nýlega náð í merkan mann nokkurn í Tangier, sem var þar í skjóli sendiherrans í Belgíu, og heimtar enn peninga í lausnargjald. Rasuli situr með ræningjasveit sinni í ramlega víg- girtum kastala skamt frá Tangier. Kærir hann sig kollóttann, þó sold- áninn í Morocco og sendiherranv ir útlendu hóti honum hörðu, og rænir mönnum til fjár hvenær sem tækifæri gefst. Þykir ekki líklegt að endir verði bundinn á þessa ó- hæfu með öðru móti en að einhver Norðurálfuþjóðin taki sér fram um að senda hersveit á hendur hoaum, til þess að rífa niður vígi hans og konra honum í skilning um að þessi atvinnugrein hans verði ekki fram- vegis látin óátalin. Horace H. Austin, fyrverandi landstjóri í Minnesota, andaðist á spítalanum í Minneapolis í vikunni sem leið. Hafði þar verið gerður á honum litilfjörlegur uppskurður við hálseitlabólgu og urðu afleið- ingar þess honum að bana. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 16. Nóvember 1905 NR. 46 í borginni Lewistown í Montana voru nýlega þrír nafnkendir kaup- menn, sem þar eiga lieima, sakaðir um að hafa myrt Gyðing nokkurn sem verzlaði þar í bænum með gullstáss og demanta. Um það leyti sem morðið' var framið var það kunnugt að hann hafði í vörzí- um sínum allmikið af demöntum. Þegar líkið fanst var festur á það miði sem á var ritað með blóði að vígið hefði verið framið í hefndar- skyni, og þykist lögreglan hafa í höndum nægar sannanir fyrir að menn þeir. sem teknir hafa vcrið fastir séu vegendurnir. Á landskrifstofu fylkisstjórnar- innar í Ontario hefir nýlega komið beiðni, frá samlags-félagi einu í borginni Brussel í Belgíu, um all- mikið landsvæði í Algoma eða Parrysunds héruðunum. Vill félag- ið fá samfelda spildu af landi, handa landnemum til þess að setjast að á i einum hóp, og er jafnframt beðið um ýmisar undanþágur frá gildandi lögum um skyldur þeirra, seni taka sér heimilisréttarlönd. Hvort fylkisstjórnin sér fært að verða við kröfunum er ekki afráðið enn. Nálægt sjö hundruð þúsund pund af hreinsuðu blýi voru unnin úr blýnámunum hjá Nelson í Brit. Columbia í síðastliðnum Október- mánuði. Á fundi, sem eigendur að þrjá- tiu og sjö sögunarmylnum í Brit. Columbia héldu með sér í vikunni sem leið, var sú ákvörðun tekin að hækka ekki viðarverðið að minsta kosti þangað til þeir héldu hinn vanalega aðalfund sinn, hinn 8. Jan. i vetur. Kona Galiciumanns nokkurs, sent heima átti skamt frá Dauphin var skotin til bana á sunnudaginn var, af syni sínum tólf ára gömlum. Rannsókn á að halda um það hvernig þetta hafi að borið, þó líklegt þyki að það hafi verið ó- viljaverk. Finim menn fórust í járnbrautar- slýsi, sem varð skamt frá borginni Wilkesbarre í Pennsylvaniu á mið- vikudaginn var. Auk þess særðust þar allmargir farþegar meira og minna. Hinir auðugu Gyðingar Roths- cltild lávarður í London á Englandi og Jacob H. Schiíf í New York hafa, hvor um sig, scnt fimtíu þús- und dollara til Pétursborgar á Rúss- landi til styrktar Gyðingum þcim, sem mist hafa aleigu sína í óeirð- unttni og Gyðinga-ofsóknunum á Rússlandi um undanfarið tímabil. Tveir gamlir kunningjar í Buf- falo i New Yorkríkinu, annár átta- tiu og eins árs, hinn áttatíu og sjö ára að aldri tóku sér það snjall- ræði fyrir hendur að hengja sig, báðir í sama herberginu, á þriðju- daginn var. Neina sérstaka ástæðu til þess að þeir tóku þetta fyrir vissi enginn urta. Huns Rcynolds. Norskur rithöfundur og skáld, Hans Reynolds að nafni, kom hing- að til Winnipeg frá Bandarikjunum í vikunni sem leið. Hefir hann ver- ið að halda fyrirlestra þar, á meðal landsmanna sinnai um endurreisn Noregs setn sjálfstæðs rikis, og hina sögulegu viðburði er í Noregi hafa gerst á þessu ári. Auk þess hcfir hr. Rcynolds ltaldið þar fyrir- lestra um íslatid og Færeyjar og sýnt fjölda af skriðljós-myndum þaðan jafnframt. Eyrirlestur og myndasýning hélt hr. Reynolds hér í Winnijteg, á Northwest Hall, í gærkveldi, og verður nákvæmar á það minst í næsta blaði. í huga' hefir hann, ef til vill, að fcrðast eitthvað út um íslcnzku nýlendurnar hér. Úr ljóðabók cftir hr. Rcynolds, sem prcntuð er í Kristjaníu í Nor- egi nú í ár, setjum vér hér kvæði, tii fróðleiks og skemtunar, og ætl- utn vér að flestir Islcndingar muni komast að cfninu. NORRÖNA-MAALET. Eg stcmnde mod Vcst yver saltan Sjo, der Langskipi duvandc gjckk .... —og Isafolds Tindar mcd Morgon- glo scg synte i Snjoglans fraan Dekk; ho stiger so stolt den Fjellkona blaa; dcr Ecderne ruddc sig Bu, ho eiger enno kvar cin Nordmann si Traa og lyser af Fridom og Tru! Ja.minnest dei Frendcr derutc i Hav, der norrön er Titnga og Sed ■— me tynte vaart Maal, so det nær seig i Grav, let Framandfolk skttsla i Frcd; men Gutten derburte paa Snorre si Öy han ser, at det dagast i Sky, for Norrönamaalct det kan inkje döy, det sigrar i Norcg aany. -------O------- Þorbjörn kólka. Eftir Grím Thomscn. (Áður óprentað.J Á áttæringi einn hann reri, ávalt sat á dýpstu miðuni, seggur hafði’ ei segl á kneri, seigutn treysti’ hanti axlaliðum; énginn fleytu ýtti úr sandi, ef að Þorbjörn sat í landi. Yisu þeir að vcðurglögg-ttr var hann eins og gamall skarfur, hjálparþurfum hjálparsnöggttr, i hættum kaldttr bæði og djarfur; forustu garpsins fylgdu allir, cn—flestir reru skemmra en kallinn. Spölur er út að Sporðagrunni, Spákonufell til hafs þar vatnar og hverfur sveit í svalar unnir; sækja færri þangað skatnar. ■— Einn þar færi um gildar greipar í góðit veðri Þorbjörn keipar. Sér hann upp að sorta drcgur sttður yfir Kaldbakstindi, hankar uppi, heim er vegur helzt til langur móti vindi; tekur Þorbjörn þá til ára; þyknar loft og ýfist bára. Á Olnbogamið er inn hann k«mtr, ofsarok af landsynningi sópar loft og sjóinn lentur satnan og upp í skaflabyngi,— ein þar hröklast ferðlaus ferja, fyrðar uppgefnir að berja. Tók hann skipið í togi’ á eftir, tveimur árum hlýddtt bæði, fótinn annatt fram hann réttir, fleyin óðu’ á bægslum græði; bólgnar skafl til beggja handa, bognir menn í austri standa. Annað skip með ýta þjáða upp hann tók á Bjargamiði, fram þá rétti’ hann fætur báða, flutu þrjú með sama sniði. Öll þau lentu heil á hófi, en—heldur sár var Þorbjörns lófi. Margar fórust fiskisnekkjur fyrir Skaga sama daginn, margar konur urðu ekkjur; vndi’ og stoð þær mistu í sæinn. En—þar var ekki Þorbjörn nærri; þær hefðu annars verið færri. —Ódinn. -------o------ Sanngjörn krafa. Alþmikil óánægja cr í Nýja ís- landi yfir þcirri aðferð Roblin- stjórnarinnar, þcgar hún vcitir fé til frantræslu og vegabóta þar, að ganga algerlega fram hjá sveitar- ráðinu með alt slíkt og1 láta það vera í höndunt strangra flokks- manna án tillits til þess hvort þeir á nokktirn hátt eru verkinu vaxnir. Engum er kunnttgra ttm það en sveitarstjórninni hvar niest er þörf- in á vcgabótum og hvar að beztum notum kemur að verja fé í það og >að skiftið. Á síðasta sveitarráðs-fundi á Gimli var t einu hljóði samþykt til- Inga. sem fram á það fcr, að á fyrirkomulagi þessu verði breyting sú, að framvegis verði veitt fé til vcgabóta og framræslu innan sveit- arinnar samkvtémt ósk eða með- mælum sveitarstjórnarinnar að eins og hún látin liafa ltönd yfir verkinu. Þctta er í alla staði sanngjörn krafa, og fengist þingmaðurinn til að taka tillit til hcnnar, mundi slikt að öllum líkindum verða sveitinni til mikils góðs. Og þingmaðurinn sjálfur mundi fremur græða á þvi. Almcnningur tekur þvi ekki með þökkum af honum lengur að láta fjárveitingu til vegabóta Icnda í höndunt vissra manna sem ekkert tillit taka til almenningsþarfa og vcrja fénu þar, sem þaö kemur fá- um eða cngttm að notum; eigum vér hér meðal annars við mylnu- brautar-vegabótina alræmdu. Þegar Mr. Greenway var við völdin hélt Heimskringla fratn að- ferð þeirri, sem ntt kentur frant i tillögu sveitarstjórnarinnar. Til þess er því ætlandi, að krafan fái góðar undirtektir hjá þingmannin- um, sem algerlega á það í hendi sér, hvernig fjárveitingum til sveit- arinifar frá fylkisstjórninni er hagað. MvndarleK veizla, Vestfold, 3. Nóv. 1905. Herra ritstjóri, Þar eð síðasta Lögberg hingað komið flutti ekkcrt um seinustu gifting í þcssu bygðarlagi skal þess getið, að hinn 18. Nóv. síðastl. giftu sig inni í Winnipcg þau Mr. Jón Hannesson og Mrs. Guðrún Sæ- mundsdóttir, bæði til heintilis að Vestfold. Næsta dag koniu nýgiftu hjónin til baka með eimlestinni til Oak Point og náðu heim til sín um kvöldið. En daginn eftir, þann 20., tóku þau á móti unt 20 boðsgestum (nokkrir komu ekki) í hinu nýja ■nisi, er Mr. Hannesson lét byggja síðastliðið vor, og var þar tilreidd allra myndarlegasta veizla. Það er sagt um Jón gantla, að hann geri vel það sem hann geri, enda skorti þar ekki neitt, cr líkamann mátti endurnæra og sálina gleðja. Þar var drukkið innlent vín og reyktir íslenzkjr vindlar. Samsæti þctta endaði ckki. fyr cn í dögun næsta morgun, er allir héldu hcim glaðir og ánægðir, eftir að hafa árnað nýgiftu hjónunum allra heilla og hamingju um ó- kominn tíma. Einn af bodsgcstunum. Aths.—Það cr regla Lögbergs að geta ekki ttm giftingar nenia sam- kvæmt skýrslu frá hlutaðeigandi piesti eða aðstandcndum. Boðsgest- inum cruni vér að öðruleyti þakk- látir fyrir fréttina sem oss er þvi rneiri ánægja að flytja þar sem Mr. Hannesson er góðkunningi ýmsra aðstandcnda blaðsins. — Ritstj. Skólanefndar fundur. Fjárhaldsnefnd kirkjufélagsins, sem á hendi hefir meðferð sameigin- lega skólasjóðsins, hélt fund í Win- nipeg á fimtudagskveldið var, þann 9. þ. m. í nefndinni cru Friðjón Friðriksson, Hjálmar Bergman og Magnús Paulson og mættu þeir all- ir. Formaður nefndarinnar var kosinn F. Friðriksson og féhirðir og skrifari M. Paulson. Samþykt var að leggja kapp á að innkalla setn allra fyrst öll útistandandi lof- orð i sjóðinn og enn fremur öll lán, sem ekki eru trygð með fasteigna- veði. Skifti nefndin þannig verkum með sér, að Mr. Bergman hefir á hendi innheimtu óborgaðra loforða sunnan landamæranna, Mr.Friðriks- son í Argyle-bygðinni, og Mr. Paul- son í Winnipeg og annars staðar Canada-megin (utan Argyle-bygö- ar). Allir vextir af sjóðnum ganga til styrktar íslcnzkttkenslunni við Wesley og Gustavus Adolphus skól- ana og getur hann því hér eftir ekki aukist nema með peningagjöf- um.sem vonast er eftir, að einhverj- ar verði á árintt. Kennara-cmbætt- in sunnan og norðan líminnar njóta nú jafnt góðs af sjóðnum og fer styrkur sá vaxandi eftir því setn sjóðurinn eykst. Dánarfreg'n. Hinn 30. Sept. síðastl. andaðist á heimili foreldra sinna, ekki alllangt frá Gardar, N. D., stúlkan Sigur- bjötrg Davið'sdóttir Johnson, var jarðsungin af séra Kristin K. Ólafsyni 2. Október. Hún var fædd 6. Marz árið 1865 á Reynhólum i Húnavatnssýslu. Árið 1876 fluttist hún með foreldrum sinum, Davíð Jónssyni og Þórdísi Guðmundsdótt- ur, vestur um haf og til Nýja ís- lands. Hún fór mjög ung að vinna i vistum hjá hérlendu fólki, og kom sér alls staðar vel mjög, og mest- öllu því er hún innvann sér, varði hún til að bæta hag foreldra sinna, sem þá voru fremur fátæk. Nokkru ‘eftir að foreldrar hennar fluttu hingað sttður til N. Dak. kom hún alfarin suður,og var lengst af heima hjá foreldrum og systkinum sínum, og starfaði af alúð fyrir heill og framför heimilisins; henni var mjög umhugað ttm að prýða það og laga. Sigttrbjörg var alla æfi fremur veik- bygð til heilsu, en skyldurækni og öflugur viljakraftur , til alls þesser gott var, héldust í hendur hjá henni alla hennar lifstið. Sérílagi annað- ist hún systur sína, Sigríði, er dó» síðastliðið vor, með mikilli um- hyggju og nákvæntni, og aðstoðaði* með þvi aldraða og þrevtta móðw þeirra. — Sigurbjörg var frcmur glaðlynd og skemtileg að náíttúrir- fari, en stilt og geðgóð hversdags- lega. Það er því raunalega stórt skarð fyrir skildi, á þcssu heimfli; að hafa á siðastliðnu sumri orðið1 að sjá á bak báðum þessum systr- ttm. Við burtför Sigurbjargar var opnuð ný sorgarund, í hjörtum for- eldranna, systkinanna, vinanna og nágrannanna, áður en hin var gróin. Þessir allir kveðja nú hina látnu með svo hljóðandi hugleiðingum: Minningin lifir þó maðurinn deyi, og minningin þin er svo hugljúf og blið; þú skyldunnar gættir og gekst á þeini vegi, , scm gjörði þér léttbært að sigra hvert stríð; burt ertu héðan til ljésheima liðin, og lengur þér blæðir ei sorganna und, þú hefir öðlast þann eilífa friðinn, sem aldregi breytist á komandi stund. V inur. Iljálp fyrir börnin. Það er viðurkent, að ungbörn— og aukheldur börn á öllum aldri—, þurfa eitthvert sérstakt meðal. Og læknarnir viðurkenna líka, að sum rneðttl geri barninu nteira ilt en gott; flest þesskonar meðul inni- halda ópíum,sem sefar þau en lækn- ar ekki sjúkdóm þeirra. Baby’s Own Tablets er nútíðar- rncðal fyrtr börnin, og er selt með þeirri ábyrgð, að það innihaldi hvorki ópíunt né nein þesskonar cfni, sem kynni að baka barninit mein. Það læknar ntagaveiki, og er ágætt við tanntöku, og með cigin- legleikum sínum eykur það bæði svefn og værð. Það gerir börnire hcilbrigð, og viðheldur þeim þann- ig. Mrs. W.E.AnselI, Ayer's Flat, Oue., segir: ,,Eg vil ráðleggja hverri móður, sem á vcikt og ergi- legt barn, að brúka Baby’s Own Tablets. Þær haía reynst bezta nieðalið, sent eg hefi nokkurn tima brúkað, og ertt afleiðingarnar að- dáanlegar." Þessar Tablets fást hjá öllum meðalakaupmönnum. og svo einníg með því að skrifa og senda 25C. fyrir öskjuna, til „Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. -------0------- Tólakort á íslenzku. Eg hefi ásett taér að gefa út ís- lenzk jólakort, með mynd af Fyrstu lút. kirkjtt í Winnipeg, og kannske fleiri iBynduni. Þau verða til sölu fyrir jólin og nýárið í búð minni, 172 Nena st.. Einnig geta þeir sem vilja fengið' jólakort með íslenzku lesmáli og nafninu sinu á, séu þau pöntuð i tíma. Kortin eru til sýnis í búðinni og er þar úr mörgu að velja. Þeir sem vilja sinna þessu eru á- mintir um að gera það sent allra fyrst, svo þeir verði búnir að fá kortin fyrir jólin. H. S. Bardal. --------O-------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.