Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.11.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i6. NÓVEMBER 1905 5 i The John Arbuthnot Go. Ltd. i gluggar, huröir, harðvara og og allar tegundir af bygginga- efni. Lágt verð góðir borg- I I HÚSAYIÐUR, I unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. j Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. • 1 _______ ’PHONES: 588 1591 3700 Harövöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæðum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæði, hvít- gleruö með fjöðrum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar, Við erum vissir um að geta fullnægt yður með okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar. Þér LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082-- ekki þyrfti að óttast árás frá hans hendi. Tvennskonar siðir tíðkast enn við jarðarfarir, sem komnir eru langt framan úr öldum. Annar þeirra á uppruna sinn frá því á fyrstu tim- urn kristninnar, en hinn hefir hald- ist við frá því í forneskju. Það er þannig upprutialega rammheiðinn siður að leggja blóni á leiði fram- liðinna og á rót sina í þeirri trú forfeðranna, að nauðsyn bæri til að gefa þeiin, setn burtkallaður var, fagra og verðmæta muni til þcss að hafa meðferðis á leiðinni til ó- kunna landsins hinumegin. í hinni fyrstu kristni var þessi heiðni siður fyrirdæmdur en var síðar tekinn upp affur. Enn þann dag í dag afbiðja þó strangtrúaðir Gyðingar blóm og kransa við jarðarfarir. Sá siður að hringja klukkunt við jarðarfarir er þannig til orðinn að menn trúðu þvi í fyrri daga að með klukkuhljóminum gætu atenn rekið burtu frá hinum dána kölska gamla og alia illa anda. Ýms þau áhöld, sem menn í- mynda sér að séu nútíðar uppfundn- ingar, reka ntenn sig einatt á, við nákvæntar rannsóknir, að átt hafa sér fyrirrennara á liðnum öldum. Þannig er t. d. með vöru-sjálf- hreyfivélarnar. Þær voru áreiðan- lega til í fornöld og voru notaðar í muste'runum. Þessi áliöld stóðu þar á einhverjum afviknum stað. Létu menn í þau pening, sem varð að hafa vissa þyngd, þrýstu síðan á stöng sem lyfti upp felliloki og streymdi þá úr vélinni vígt vatn. Peningarnir fóru í inusterissjóðinn, en vigða vatninu stöktu hinir trú- uðu á líkneski guðanna . Ekki voru það nema örfáir menn, sem þektu þenna leyndardóm, og almenningur manná áleit þetta kraftaverk eða yfirnátúrlega fyrirburði. -------o------- Sjóhrakningur. Firnm dagar á opnunt bát úti á Atlantshafi. Nýlega kontu tveir notskir sjó- menn til Kaupmannahafnar, nteð danska gufuskipinu „Nikolaj 2.“ Höfðu skipverjar fundið menn þessa á Atlantshafinu og höíðu þeir þá verið búnir að hrekjast í fintm dægur samfleytt fram og aftur á opnum bát, án matar og drykkjar, allslausir og illa á sig komnir. Annar maðurinn er ættaður frá Túnsbergi, hinn frá Álasundi í Noregi. Hafa þeir báðir um all- mörg ár að undanförnu átt heirna hér t Ameríku. Hafa þeir verið fiskimenn. Þegar þetta óhapp henti þá, voru þeir hásetar á botnvörpu- skipi frá Gloucester, smábæ skamt frá Boston, Mass. Á skipinu voru átján manns í alt, og voru þeir við fiskiveiðar við strendur Nevvfound- lands. Eftir þvi sem menn þessir segja frá urðu þeir viðskila við skip sitt hinn 14. September. Þeir voru þá á einum skipsbátnum að leggja lóð- ir. Á meðan þeir voru að þvi skall á niðaþoka og um santa leyti tók að hvessa. Þeir heyrðu að blásið var í þokulúðurinn á skipinu, en urðu undir eins svo viltir, að þeir gátu ekki áttað sig á hvaðan hljóðið kom og fundu þvi ekki skipið. Nú lierti einnig smátt og smátt á storm- inum, og rak þá bátinn vonum bráð- ar undan. Ástæðurnar voru ekki glæsilegar. En þeir vonuðu eftir að þeir mundu brátt finna skipið aftur, eða þá að eitthvert skip, sem ætti leið þar um, mundi finna bátinn áður en langt liði. Næstu nótt var töluverður storm- ttr og sjógangur, og áttu þeir félag- ar fult 't fangi nteð að ausa og halda bátnum þurrum. Um miðjan dag daginn eftir sáu þeir félagar gufu- skip, sent kont beint í áttina til þeirra. Þeir sáu glögt ntennina á þiiíarinu og virtist ekki betur en að margir þeirra hópuðu sig út við borðstokkinn, til þess að horfa á bát þeirra. Samt sem áður hélt gufuskipið rakleiðis áfram, án þess að gefa þeim neinn gaum. Þessi vonbrigði fengu ntjög á þá, og þeir fóru nú að örvænta sér nokkurrar hjálpár. Þeir voru orðn- ir af sér gengnir af sulti, þorsta og áreynslu. Annar þeirra greip nú tií þess óyndisúrræðis að fara að drekka sjó, en hinn lét sér að eins nægja að skola hálsinn innan með sjó, en rendi honum ekki niður. Fundu þeir nú að kraftarnir voru óðunt á þrotuni. Á þriðja degi sáu þeir stórt gufuskip álengdar, og nú vaknaði lífsvoin enn í brjóstum þeirra. En ekki varð skip þetta þeirra vart og fór fram hjá. Varð þetta að eins til þess að draga enn tneira úr þeint kjarkinn. Samt reyndu þeir að hughreysta hver annan. Þeir fóru nú, sér til afþreyingar, að stika djúpið, nteð eitt hundrað faðma löngu færi, sent þeir höfðu í bátn- tint, en ekki náði það til botns, og réðu þeir af þvi að þeir hlytu að vera komnir út á reginhaf. Snentma að morgni hins fimta dags virtist þeim að þeir sæu ljós- ker íramundan sér og réru nú t átt- ina þangað. En innan skantms sáu þeir að þetta voru að eins sjón- hverfingar. Það var sólin, sent var að koma upp á bak við skýin, og annað ekki. Nú voru þeir búnir að ntissa alla von um að komast líís af, enda var nú ntjög af þeint dregið. Að eins næstu nótt ætluðu þeir sér að bíða við 4>g reyna að halda sér uppi. Ef þeint ekki kættti nein hjálp á næsta sólarhringnum voru þeir fastráðnir í því að búa sig undir dauðann, eins vel og þeim væri unt, og steypa sér svo fyrir borð, til þess að binda cndir á þetta hörmulega ástand. En „þegar neyðin er stærst er hjálpin næst“ seg:_ máitæktð, og hér rættist það fullkomlega. Á þriðjudagsmorguninn hinn 19. September sáu þeir enn gufuskip, sem kom beina leið í áttina til þeirra. Skipverjar urðu bátsins var- ir og stöðfuðu skipið. Eftir stundarkorn var búið að ná þcim upp á þiljur gufuskipsins. Var það eitt af skipum „sameinaða gufuskipafélagsins“ danska, áleiðis frá Boston, er varð til þess að bjarga þeim. Skipstjórinn lét fyrst um sinn næra hina aðframkomnu menn á sykurvatni og hafrasúpu, og veitti þeim hina beztu hjúkrun. Bátinn þeirra, sem þeir höfðu verið að hrekjast á, tók hann einnig með sér. Báturinn er að eins átta álna lang- ur og fretnur veikbygður. Daginn eftir voru hinir sjóhröktu menn þegar farnir að ná sér aftur, og að nokkrum dögum liðnum bar ekki á þeim freniur en ekkert hefði í skorist. Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluð í búðinni. Lítill kostnaður, lítill gróði, fljót umsetning. Yms kjörkaup núna Afgangar með hálfvirði. Stúlkna og kvenna nærföt 2 50. Þykk, skjólgóð nærföt ágætt efni.................25C. Einnig 300., 35C. og 50C. fiíkin. Drengja sokkar..........25C. Herkúles-sokkarnir, stekustu drengjasokkar á allri stærð. Makalaust verð..2 5c. parið. Silki á 25c. yardið. Allir litir, japanskt silki, undra- vert fyrir.........250. yardið. Rekk j uvoðaefni 25c. yardið. Þykt, hvítt Tviil og grátt Prai, 72 þml. breitt á .. 25C. yd. Barnaveiki. Áreiðanlegt meðai, sem ætíð ætti að hafa við hendina, svo hægt sé undir eins að grípa til þess, er Chamberlain’s Cough Remedy. Það eyðir sjúkdómnum, sé það gefið inn undir eins og vart verður vip hæsi í barninu, eða jafnvel eftir að hóstinn er kominn. Það er engin hætta að gefa það börnum því það hefir ekki í sér fólgið nein eitureefni eða ópíum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. PRENTUN allskonar gerð á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. Chamberlain’s Pain Balm. Ertgi'n hætta að blóðeitrun þurfi að koma frá skurðum eða öðrum áverkum ef Chamberlain’s Pain ^Baltn er notað. Það er gerileyð- andi og ætti jafnan að vera til á hverju heimili. Tii sölu hjá öllum kaujpmönnum. Kvenhatta Sala Á laugardagsmorguninn setjum við á borðin haust og vetrar hatta búna eins og um er beðið eða til- búna. Sumir eru frá fyrra ári en sumir nýkomnir en sýna þess ofur- litil merki, að þeir hafi verið hand- leiknir. eVðrið er frá $1 upp í $5. Seldirfyrir25c Við ætlum að selja þá alla á laugardaginn og mánudaginn ef unt er og bjóðum þá því fyrir þetta lága verð. Við ráðum yður til að koma og líta á þá í suðurgluggan- um hjá okkur. Afsláttur á Línileum, og á inlaid Linoleum. Við verðum að koma þessu út fljótt og sláum því svona af því. Vanaverð $1.00 Linoleum á $0.72 Vanaverð 1.25 Linoleum á $0.95 Vanaverð 2.50 Linoleum á $1.95 Við höfum falleg munstur. Gólfteppa Squares með afföilum: 1 Brussels Square, vanaverð $20, á ?>4.25- 1 Tapestry Square, vanaverð $18, á $13-50- 2 Union Squares, vanaverð $10, á $7.«5- Allir gó3lfteppa afgangar með einum fjórða afslætti. J. F. FUMERTON & CO. tilenboro, Man, í alþýðlegu búðinni 11 Frkdekick A. Hurnhau, forseti. Gko. D. Ei.dridgr. varsfoiseti oe matsmaður A f i«/r-.-. n 1 ' —---------------- _ t í i Lifsábyrgðartélagið í New York ÁI.1TLEG tíTKOMA EFTiR ÁKIÐ 1004. Skírteina gróði (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar 3. Jan. 1905)..............................................* 4 Nýjar ábyrgðir borgaðar 1903.................................... 12 !9°4................................... 17 Aukntng nýrra borgaðra ábyrgða................................... 5 Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) árið 1904................. 6, Lögleg aukning viðlagasjóðs meðlima árið 1904.................. Aukning iðgjalda hinnarnýju starfsemi árið 1904 ............... Lækkun á útistandandi dánarkröfum árið 1904.................... Allar borganir til meðlima og erfingja þeirra................... 61, ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í Manitoba, 41 1 Mclntyre Ruildlng. 397,988 ,527,288 862.353 335.065 797,601 5,883 128,000 119,296 000,000 Hyggin kona segir: ,,Eg sé ætíö um þaö aö hafa BAKING POWDER Þegar eg nota þaö gengur æfinlega alt vel. Aörar tegundir af Baking powder sem eiga aö vera eins góöar, finnst mér of óáreiðanlegar til þess aö eg vilji nota þær. Royal LunilitrogFiiijCo.Lld. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 273S. WINNIPEG, CAN. Thc Winnipeg CRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL t$60,000.00. \ ér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru i Vestur-Canada, afjöllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur að 248 Princess st., Winnipeg. ------------------ w Tlie Rat Portage LiiiiiIiit {#. j LIMITED. Ú AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, borðviö, múrlang- <1 } bönd- glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa * og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn Skrifstofur »g nijinnr i H»rw#od. T::' «3 EBUM AD SELJA DT ! allar leöurvörurnar okkar, til þess aö fá rúm fyrir hinar miklu birgöir af vetrarvörum sem eru nýkomnar. STlGVÉL OG SKÓR MEÐ HÉR UM BIL HALF- VIRÐI. KARLM. Kid Bal skór. Vanalega á $5,00 og $5,50. Þessa viku á.............$3,75- KARLM. $4,00 skór á................$2,65. KARLM. $3.50 og $3,00 skór á.......$2,25. VERKAMANNA skór. Fáein pör eftir á. .95C. og $r,35. DRENGJA og STÚLKNA skór frá....9CC. til $2,00. KVENM.skór. Vanalega á $2,00, $2,35 og $2,50 á.........................$i.75’ $3,00 og $3,50 skór, þessa viku ^....$2,25. Viö ábyrgjumst aö gera alla kaupendur ánægöa, eöa skila aftur peningunum aö öörum kosti. Muniö eftir aö þetta eru alt nýjar vörur og aö viö stöndum viö ðllokk. ar loforö og uppfyllum þau. cýlbmnfií & cPorrison 570 MAIN ST. á milli Paciíic og Alexander Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.