Lögberg - 30.11.1905, Síða 1

Lögberg - 30.11.1905, Síða 1
Byssur og skotfaeri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfura vopnin sem raeð þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. 'j Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telep>|one 339. Steinolí uofnar, í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt í herberginu sinu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þór að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str, Telephone 339. 18. AR. Winnipeg, Man.. Fiintudaginn, 80. Nóvember 1905. NR. 4S Fréttir. I, aö geymast þar vetrarlangt. Ann- ! kvaö hann mundi vcröa nálægt 25 j þúsundum manna. Furueyjan. ar farmur, alt aö 375,000 bushel, j „ . Iverður sendur sömu. leiö fvrstu bkolahus 1 Boissevain brann t.l dagana af næsta mánuði- lcaldra kola 1 vikunni sem le.ö. ___________ f * , . .„ , , Múrari nokkur í Chicago, sem Furuevia flsle. of Pine) heitir r onto var tekið manntal um unniö hefir daglaunavinnu þar i smáey ein sunnanvcrt við Cuba.og m.öjan þenna manuö. Næst aður (borginni) Thomas Mitchell að htnni háö til þessa tíma. HSn,«Winí!n?kl8«5Ír ‘lnafni’ fékk nýlega vjtneskju um En nú kváöu eyjarskeggjar á 9° 1 an íe r o s ^það, aö honum hefði fallið hlut- Furey orðnir mjög óánægðir meö Fjárfiutningur til EnRlands. Kvaö hann það alþjóðlega yfir- sjón, ef slíkt lífshættuspil væri lcvft eöa þolað, hvort heldur væri „Friöþjófur", gufuskip kaupfc- viö hærri eða lægri skóla, og helzt lagsins, fór frá Húsavík miðviku- af öllu bæri að fyrirbjóða þenna daginn 27. Sept. kl. 5 e. h. með leik um land alt. j rúm 2,400 fjár. Kom til Liver- --------- pool mánud. 2. Okt. kl. 10 f. h. og Dánarfregn. Var því tæpa 5 sólarhringa á leiö- inni. Skipiö stanzaði. örstutta talan aukist iborgrnni um rúmt 41 deild í arfi, að upphæð $9,500,000, eftir frænda sinn einn, sem nýdá- inn er í Ástralíu. Mitchell þessi. er írlendingur að uppruna og er Sarah Bernhardt.leikkonan fræga móðir hans þar enn á lifi, sem cr þúsund manns. Tala borgarbúa er nú 262,800 manns. . ,.v , r , r j- insson er damn þann 17. þ. m sambandið, og hafa haldi’ð fundi . , , . , . ,, , . . , „ , l , v , v r , , (november) a siukrhusinu 1 Cal- marga og bundtð þaö fastmælum, v T T J , , v , ,• ' - sarY- — Hann var rumlega 22 ara að shta oil tengsli milli sin ogr„ J,, . , ,, , ® , , &iað aldn fæddr 5. mai 1883, elztr Cubabua. ! . , ... J , . „S’. ,. Fn ósk læirra o viFi er það ai I,remr bornum þeirra Christms hefir um undanfarinn tima verið\am'erÍngi aö* eigunum ‘ 011^“ c'n aö 'samcinasí"bandarikjunum s‘em! Ch"stinsso«ar aö MarkervilleAlta TT syna 'st sma 1 Bandarikjunum. þær kváðu vera yfir $47,000,000. | sináfylki. Eyjan skiftis í flnun i konuff hansf S^rla«gar Guö- lienr hvervetna verið lokið hinn i. , .. . . . . .. mundsdottr. svstr Stephans skalds. heruð: skal hvert heirra velja tvo ... . , . . . . Hálf section af landi, nálægt þvi fulhrúa í fvlkisráðið, en þeir beri i C3tePhan hcitlrln var skarpgaf- °« tvær mílur frá Dauphin. Man„ var ábyrgð fyri'r þjóöþinginu í Wash- einf °? ,hann ,ættl.r. tú> Til þess að létta skólagöngut barna þeirra, sem eiga heima í grend við starfshús C. P. R. féL, hefir nýr skóli verið bygður á William ave, andspæni's starfshús- . . ---- —F~ ---------------. unum. Skólinn byrjaöi síðastliö- otephan Knstmn Olafr Krtst-1 stund á höfn einni á wstanverðu inn þriðjudag. Norður-Skotlandi og sendi þaðan ----------- simskeyti til Zöllners í Newcastlc. Tees & perse )jblokkin" noröan Engin kind dó né slysaðist á megin vig Market st., austan viK og handarvana, meö $41 til lifs- framfærslu. mesta lofsorði á framkomu henn- ar, leikhúsin verið troðfull, færi i en vildu getað komist að til nýjega seld íyrir $19,000. Bygg- ingar á landinu voru bæði litlar og þess að heyra hana og sjá. . lélegar, svo verðiö liggur alt í I rinz Louis of Battenburg lagöi !anclinu .sjálfUj sem alt er yrkt að a stað aftur heimleiðis frá New j fieita má. Þctta er eitthvert hið \ork í vikunni sem leið. Lét ^ hæsta verð, sem enn hefir verið. lciðinni, og við landsetning fjár- ins varð ekki annað séð en að það væri friskt að vonum. Alla dag- ana mátti veðrið heita hentugt, Princess st., hafa J. Donovan og; J. C. McGreevy keypt fyrir $50,- 000. Er þar citt glögt dæmil Um j liina feikilegu hækkun lóöa i verði norðan hvassviðn; var þvi byr | - seinni tiö) þvi að sama spilda góður og allinikill loftsúgur í j nleS ö|lu tilheyrandi var í fyrrai Iestum skipsins, svo að óvíða seld á §30t000] Higandinn kvaÆ safnaðist fyrir kolsýruloft. Fénu | æt]a aö láta punta upp á bygging- prinzinn hið bezta yfir viðtökun- um í Bandaríkjunum og kvaðst vonast til að eiga eftir að koma í annað sinn vestur um haf. Rússneskt gufuskip rakst á sker og sökk við strendur Nova Scotia í vikunni sem leið, og druknuðu þar skipverjar allir, tólf að tölu. borgað fyrir land hér í Manitoba. í Prince Albert, Sask., brann sögunarmylna í vikunni sem leið. Er það þriðja sögunarmylnan, sem brunnið hefir þar á þessu ári. í Jefferson City i Missouri brut- ust fimm fangar út úr hegningar- . , . húsinu í vikunni sem leið. Höfðu omist afa menn á snoðir um j þeir á einhevrn hátt getað komist i.iöabrugg 1 þá átt aö taka Palma Lfir marghle ypur og sprengiefni. torseta á Cuba af lífi. Fundu lög- . eg sprengiefninu mölvuðu þeir reglumenn í Havana, höfuðborg- Upp iuiröir fangetsisins og skutu á Cuba, nýlega ýms morðtól í húsi siöan tvo varðmcnn til bana, er einu þar í borginni, sem þeir þ)kj- ( ætluðu að stemma stigfu fvrirbcini. ast ' < . - ... *. , ... { n - 8 , • ' sjálfstæör i hugsunarhætti.gjörvu- mgton. Allir fylkis embættismenn , , cru kjörnir ncma þcir, cr forset- 1''r a vc 1 rK r s-num’ var &cfið hey tvisvar á dag og yfir ; una eftir nvjasta sniði. flestum unglmgum frenir gæddr allan timann var fénu í lestinni foringja hæfileikum. | brynt tvisvar á mjölvatni, en á ÖHum, sem þektu hann er hann | þílfari einu sinni. Þótt sjógang- Foreldrarnir harma inn skal útnefna samkvæmt stjórn- skipunarlögum Bandarikjanna. — Hér um bil einn þriöjungur íbú- , f' - , • , harmdauði. anna a evnni eru ameriskir borg- arar, er þangað hafa flutt. — Eigi er enn þá víst,hvernig Bandarikja- stjórn snýst í málinu, og öll líkindi til, að hún vilji sem minst tilefni til þess gefa, að raska friöi þeirn og góðri reglu, sem nú á heima í Cuba. Slóttucldar. í Tripp héraöi í Suður-Dakota geysaði í næstliðinni vi'ku feikna- mikill sléttueldur, sem eyðilagði alt, cr fyrir varð á 200 ferhyrn- Land og íasteignasölu hefi cg ibyrjað i Room 522 McIntyreBlock á.trikan efni.^n Alber,a-!a” ' f' f si.fnuSr einn liinna hraustustu j kosti abgtettust ekki margar kind-! T" SveSaVáuS ungra meS.ima, þvi hanu var á-|„r sem fki át„ og nr„fk„ “>■ a5“r “ l>“r “kve6a Nú eru það einungis íslending- ar og Canadamenn, sem senda lif- andi sauðfé til Englands til slátr k eðinn kristinn lúterskr maðr að dæmi og kenningu móðr sinnar.en ungmenna félagíð „Fcnsalir“ á hér á bak að sjá einum helzta for- vígismanni sínum, og enginn er sá í byggð vorri, að hann ekki gráti Báldr þenna úr hclju. Lík hans var flutt norðr til for- hjá öðrum. Eg útvega peningaláir, tek hús í eldsábyrgð og leigi hús. Ef þér hafið eitthvaö til að selja, , , ’ i þá finnið mig. A kveldin er mig a5- unarþar. Þann 3. Okt. að kveldi j hitta ag 64Ö Notre Dame ave.. kom gufuskipið „Sagamore; fra > viö Dominion bankann. Boston með 1,277 kindur frá Can- adn, 800 uxa, og mikið af kjöti i kælirúminu. Féð var blendingsfé K. S. Thordarson, Phone: 4634. Myndasýning verður haldin í Tjaldbúöinni 4. Desember 1905- fjölda g.ripa er á þoim stcðvua aK n'T* Í"I l Var þeim nu veitt cftiríör °g eftir voru. Gerðu bændur þó alt, sem > y8 Jenö flutt 1 fJV1 jtoluveröa skothríð á Strætum borg- anðiö var, til að hefta útbreiöslu Aftnr Vr n's °rSÍ aniJnii 1 ' ar^nnar lögregluliðinu aö eldsins, og kváöu full 200 nianna f v lþeU' la f a .v 11 handsama fangana: voru Þá tveir hafa tckið þátt í eldstríði þessu. am að þetta se alt saman að eins þeirra óvigir orðnir af sárum. { Aberdeen í S D sesria síðustu orðasveimur einn, sem komið sé á i ___________ e 1 1 s gja ' gang af mótstöðuflokki forsetans ! btórflóð í ánni Tíber á ítalíu td þess að koma ótta aö honum og • hefir nn fvrir skömmu síðan valdið t<i liann a þann hátt til að lcggja mjög mikjuni skemdum, einkum niður völdin. Silfurbrúðkaup sitt heldur Vil- hjálmur Þýzkalandskeisari hinn 27. Febrúarmán. næstkomandi. Er búist við að þá muni verða mikiö um dýröir á Þýzkalandi. Von er þá þangað á konungshjónunum brezku og mörgu öðru konunga- fólki og stórmenni frá vmsum löndum. kominn vert, þó viðtakan setji okkr hljóöa, við vefjum þig grátfegin eins og þ ú ert í armana, hjartað vort góða. Þú kemr að flytja aldrei frá oss, í framtíð að vera nú hjá oss.— —í boði var öll okkar eiga, en ónvt varð hún nema í sveisra: grend við Rómaborg. Eru jafnvel talin allmikil líkindi til þess, að hinni fornfrægu höfuðborg sjálfri | geti staðið liætta af flóðinu, ef til 1 vil. í Saskatchewan eiga kosningar að fara fram hinn 13. Desember- mán. næstkomandi. Tilnefningar- dagur er ákveðinn mánudaginn h. 4. s. m. Panamaskurðurinn. Nefnd sú er utnboð hafði, til að ákveða fyrirkomulag Pjtnama- skurðarins, hefir eftir Þriggja mánaða yfirvegun, komist aö þeirri niðurstöðu, að vatnshæð skurðarins skuli jöfn sjávaryfir- borði, og hafna beri þar af íeið- andi flóðgátta-útbúnaðinum. En þetta dregur þann dilk á eftÍT sér, að þingið verður að lcggja drjúgum meiri fjárveiting- ar til skurðarins, en áður var á- eldranna, og fylgdu því margir af enskum og spönskum kynjum Calgary ísl., en Stephan móðr- og litt ræktarlegt; var það á ýms- bróðir hans tók móti honum meö Um aldri, frá 1—5 ára sauðir og „ v , tJ. c. , ingsmílna svæöl Banaði ddurinn 11 essu erindi 1 . ær, íöluvert mismunaíidi að sfærö ; ^5"^’yfim>„dE (moving'pic- ............................. — •"-rgblessaðr hemikominn, vel- og þvngd sem og fitumagr.i. T>a«.ve,öa ' 2 imovmg pic • • ö v . .. P. r . ’tures) ur striðmu milli Russa og; var mikið utlitsbetra, fyllra og , ’ , , ^ , ... , v | |apansmanna.og gefa þessar myrwx frjalslegra eftir 10 daga sjoferð, : 1 .. r • - - 11 t' r,- 1 v iir.monnum skinandi tækifæri a, að en okkar fe eftir 5 daga sioferð, 1 ,. , , ,-v v ,-v ,, , , , v , v6. -v i fa hugmynd um stnð það hvð stor- emungiis af þvi að það hafði verið , „ T v - . 6 - - , - ,, r, ikostlega. — Lika verða a milhi mikið rymra a þvi en okkar fe, og 1 , , ,. ,. - , •, , v , • r.J -v • , 6 • syndar ljomandi litmyndir ur bibli- þar að auki foðnð meira og betra.1 . J , . t. v ... - , 6, , f.unni, svo siem krattaverk Knsts Það er morminna en íslenzkt fe _’ „ , , „. . , . , ..v 1 o. fl. Folk ætti ekki að sleppa feitin meira sambreisk voðvunum, , . , • , - , v v v v •- , , , . . þessti tækifæri, þvi Tkiö verour verður auðsjaanlega aldrei ems r ■ , v , , t-. . , , ..... • langt þangað tfl monnum gcfst magurt. Emmg getur kynferðið , ,, ,• ,-, .„ ° , , ,. færi a, að sja aftur niyndir slikar, verið orsokin að nokkuru levti. 1 v , , v J • , , . - , með þvi að Þeir, sem þær svna her A slatrunarhusinu Wallasey . , - , , • - T • , tv , , , , ,J I nu, fara ur bænum, og koma etga Lairage 1 Birkenhead, þar sem ís- ,.’ , • v , , ,, 1 „ , ,v laftur lungað, tyr en ettir langan lon-jL-o Lonn or X I/trnnn i u _ . . fregnir elda liafa gjöreytt 40 míl- |ur af löndum bænda þar, þrátt 5 | fyrir harðsnúnar tilraunir þjeirra til að slökkva þá. Eldliðið frá . Aberdeen fékk fjölda manna, er,svó krans,nn fra °kknr se Ijosari á lausum kjala voru til að ráðast I en ln með sér gegn eldinum. cr geysaði °8 llfandl ,Srænn ans °S *nmn- í þriggja mílna fjarlægð írá bæn- um. Hepnaöist þeirn að slökkva hann á þeirri hliðinni, er að bæn- j um viissi, en tíu mílur vestur þfið- ! an, flaug eldurinn viðstöðulaust yfir akra og engi, og eyðilagði löndin á því svæði. Er tjónið metið þar mörg þúsund dollara. -----o------- Fótboltaleikir mann- skæðir. Nýjan herskipaflota hafa Jap- ansmenn nú ákveðið að smíða , lianda sér. Þykir þeim herskipin, j sem þeir unnu á Rússum með, ekki iæt hV1 að nakvæmt mat kostn- fullnægja kröfum þessara tíma.!aðanns viíS skurðgröftinn, með Segja þeir að bæöi séu þau of í l>essu CI taJ’ð að-vera 75 til seinfær og of lítil til þess að rúma !, 100 n,lljonum do,,ara hærra> en stórskotatæki þau, sem nauðsyn- kostna®ur,nn vitS fióðgátta-skurö ingin þín. Þann 22. þ. m. var Stephan heitinn jarðaður að heimili for- eldra sinna, að viðstöddu fjöl- mörgu fólki úr sveitinni og ná- lcnzka fénu menn veröið: lbs., mör líkt. á gærum 7—9 sh. i per st. Á höfði, lifur, lungum og er slátrað, kváðu á kjöti 5—7 d. per itimá. Munið eftir mánudagskvelti inu. Inngangur 25C. granabæjunum. Þegar söfnuðrinn hjarta til samans 1 sh. 6. d? A fót-! . Islenzku J'dakorUn eru koimu lúterski hafði lokið vanalegri guös- um T d. JUóð hirt og tekið úr því ut’ meö.niynd at F-vrstu lut kirkjl! þjónustugerð heima og við gröf- j albuminefnið, sem er dýrt og not-;1 va ,tramhllð’ PrentaftrJ iua. þá tóku félagsbræðr hans,Fri-ja« til iönaðar. hitt notað sem á- nl,eð ,dokku blekl’ en annaö. sfni a múrarar. við og greftruðu hann jburður. Alt er þar hirt og notað h lð er prema?vog borÖ1 1 krnlS samkvæmt siðareglum þeirra. og gjört verð úr öllu. sem til fell- j er grænt. Innsíðan er prentuft Tindastóli Alta 24. nov. 1905 1 ur af kindinni, jafnvel goriö er Jineð, ,rauöu ,blckl' ,Kortln eru °e -r I J 0 1.1 murrr itMtn clrriMflwnnnm P. H. leg séu nú í hernaði. Fallbyssu- verksmiðju eru þeir nú búnir að reisa handa sér skamt frá höfuð- staðnum Tokio. Ná þær bygging- ar yfir áttatíu og þrjár ekrur af landi og vinna þar fjögur þúsuiid manns að fallbyssusmíði. Viö aukakosningarnar til Doin- inion þingsins sem fórti fram hinn 22. þ. m. í austurhluta landsins, unnu liberalar þrjú kjördæinin af fjórum, cr kosningar fóru fram í. I fjórða kjördæminti náöi þing- inn. Eins og kunnugt er þá hefir hcrmálaráðgjafa Taft verið falin aðal urosjón á framkvæmdum verksins. í ræðu, sem liann hélt um skurðgröftinn i St. Louis fyrir Jskömmu, kvað haryi fullnaðar- °g limum lcikmanna er eigi ósjald gjörð verksins komna undir því, an hein hætta búin. að þingið léti eigi á sér standa að gefa samþykki sitt til nýrra fjár- Mörg eru dæmin hér vestra,sem tii mætti' færa. tnn slys og meiðsli, er leitt hafa af þessum leik, sem nú cr orðinn svo þjóðkær. að svo litur út sem æskulýðurinn finni eigi ncina unun því líka sem í kapplefk þessum. Því ber eigi aö neita. að leika má leik þenna svo að eigi komi aö skaða eða tjóni, en þvi iniður skortir oft nógti heppilegan út- búiiað, og í atinan stað er sókn og —Höfundurinn hefir óskað eftir að fylgt væri stafsetning hans á dánarfregn þessari og cr honum veitt það. — Ritstj. Fréttirfrá lslandi. flutt í bátum sem þörf er fy ar“. — Austri. x , • s , prydd marghtum skrautböndum. eða skipum þangað 1 " ° , , , , - • , v , v ! Þau verða seld a 15c. livert, en fvrir það tfl aburð-1 r ’ ef morg eru tekin 1 einu kostar tylftin $1.50. H. S. Bardal. Seyöisfirði, 12. Okt. 1905. NýLega er látinn hér á sjúkra- húsinu Þórarinn Jónsson óðals- vörn tíðum haldiö uppi, með svo! bóndi frá Bárðarstöðum i Loð- miklu harðfengi og illvígni, að lífi! mundarfirði. 54 ára að aldri. — Banamein hans var krabbamein.— Núna fyrir skeinstu, beið þann- ig einn námssveinninn við háskóla veitinga til fvrirtækisins. Taldi ■' Alton í Illinois bana í . téðum hann víst að fyrsta dag Descmber- fótboltaleik. Skólastjórinn þar mánaðar mtxndi evddar verða 60 fékk því til leiðar komið, að leikur miljónir dollara til verksins. — Hrakti liann þær ásakanir, er til- maður conservativa kosningu með fær''’ar kafa verið utn það, að cigi að eins átta atkvæðum gagixsækjanda sinn. fram yfir Með skipinu „Saliara" sendi Northern Elevator félagið 327,600 bush. af liveiti héðan að vestan í vikunni sem leið. Hveitið var sent frá Port Arthur til Buffalo og á væru notaðir þeir starfskraftar, er æfðastir væru og fullkomnastir, það er Ameríkumenn eingöngu, með þvi, að eigi væri auðið að láta þessi skyldi afnuminn og forboð- inn á þeim skóla eftir þetta; því að ofan á dauðsfallið bættist líka mörg meiðsli og beinbrot annara leikmanna, við sama tækifæri. Prestur sá er ræöu hélt yfir hinum fallna bótboltanianni, fór hvíta menn vinna á því svæði, er,n*sta hörðum orðum um leik skurðurinn yrði lagður yfir, sakirjþenna, taldi hann hrottalegan, ó- þess, að þeir þyldu með eng;u mannúðlegan og ósamboðinn hinni móti loftslagið þar. Tala þeirra, ameríkönsku þjóð, en lika>stan cr við skurðinn vinna eftirleiðis nautaatinu spánska. Enn fremur lézt í gærmorgun á siúkrahúsinu Guðm.Pálsson bóndi frá Litluvík.nær þrítugur að aldri. Hann var dugnaðar og reglumað- ur. Hann lézt úr sullaveiki. — Fyrir nokkru er og látin á Vest- dalseyri gömul kona, Sesselja að nafni, ekkja Hjálmars Þorsteins- sonar. Þorvaldur Pálsson, læknir Út- lléraðsmanna er nú settur læknir i Hornafjarðarhéfcaði, er hann hef- ii sótt um. Læknarnir á Seyðisfirði og Upp-IIéraði eiga fvrst um sinn að gegna læknisstörfum á Út- Héraði.—Aitstri. Ur bænum. Síöastliðinn sunnudagsmorgura Frámunaleg hrakföll hafa steöj- fanst SJO ára Sama11 drcnfur . f að að manni nokkrum, sem nu kim P.ic bi'auun.n a mflh belk.rk liggur á almenna sjúkrah. hér i;°8 />'ndalk Hafðl hann dottlð ut bænum, og heitir George FleU,at farÞeKalestcr °r þar umum fæddur í Canada. franskur að ætt. mor§un,nn- Var,.hann ^01 ^ Eftir að liafa víða farið og flækst ihofða8ur, °S. vethnflauS’ Þv« her um land, byriaöi hann busknn . ,. . . . , , útiíeinni nýlendu hér nálr . tansí. eu ckk. ncUí mc.dchm, nema Hafði hann fá ár dvalið þar, áður.! ,t,ð e,tt hruflaður. a .enn'-. Var , v c ■ , - „• v r hann a hlaupum 1 attma a eftir hann varð fynr þvi afelh, að af , . . , 1 , , , ' r . ■ ■ , , lestinm þegar tfl hans sast fyrst al honum kolu fæturnir a kevrslti-1 - ^ } , ,.x , x a , monnum er attu þar leiö um. Toku ferð. Eftir það fluttist hann her . . , v ; „ „ . , .-,,•• , . . , • - Iþeir liann með ser tfl Selkirk off tfl bæjarms, og fekk atvmnu hja , , , x v „ , v t , •■, ,• , , - :•, jsendu hann þaðan með næstu lest |. vSvanson. Vrldi honum þa tfl ,,-• . 1 ^ , , ; . . v , ■ itil VVinmpeg. Foreldrar drengsms það oliapp a ny, að hoggva at scr & ' ,■ .eru þvzk lijon og var hann me5 nngurnar a annan hendinm, og , . , , f. . , ,v , • iþeuu a lestinm er hann fell ut- rett a eftir nnsti liann komti sina.'j , Nú sem stendur liggur hann á | >rt,í' a sjúkrahúinu, illa haldinn af bruna- sárum. Brendi hann sig þannig, að hann sofnaöi með reykjarpíp- una sina í munni'num, og kveikti þannig í sér. — Hann virðist sann- arlegur lciksoppur óláns og ó- happa, þar sem liann liggur nú á sjúkrahúsinu sviftur ástvinum og vandamönnum, heimilislaus, fóta- Nú er wturinn koniinn fyrir al- vöru hér um slóðir að því er virtC ist. Síðan um helgi hefir veríA tnikið frost og töluverö snjókoma; mesta frost í gærmorgun 12 gr.— Stórkosjtlegur bylur hefir gengiíV suður um og vestur uin.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.