Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1905, Eftirtektavert. I Heimskringlu nr. 2 og Lögbergi nr. 44 þ. á., 1905, eru ritdómar um ljóðabók S. B. Benidiktssonar, og fólk þar varað við að kaupa hana, af því að hún sé siSspillandi. En hafa ritstjórar fyrnefndra blaða ekki tek- ið líka eftir draumvitrana opinberan þeirri, sem birtist i 30. og 31. nr. Baldurs þetta ár? Finst þeim ekki, að hún eiga viðlíka ritdóm skilið eins og ljóðabók S. Benidiktssonar, þó hún sé ekki eftir neinn mentunar lausan fáfræSing, heldur höfuöprest og kirkjuþingspostula, M. Skapta son. Hann segist hafa verið á milli svefns og vöku þegar hann fékk op- inberan þessa, svo þaö er víst rétt að nefna hana vakandi manns draum-samsetning. Höf. draumsins ins verður þar eins og agent Péturs postula, og fær fyrir það lykla himnaríkis í hönd sína. Aballegast nefnir hann „þrjá svipi,sem koma til hans og biðja um inngöngu." Hann þekkir þá alla. Sá fyrsti heitir John Smith, Meþódistaprestur. Hann yf- irheyrir hann rækilega uin gerðir hans hér á jörðinni. A'ö því búnu verður það niöurstaðan, að hann hefir engan sælustað til handa honum í himnaríki, „af því aö hann hafði ekki haft vit á að njóta liinna góöu hluta hér á jörðu.“ Þá kemur Jón fellir ('John D. Rockefeller). Hann var fyrsti bilionari. Þegar postula- presturinn er rækilega búinn að yfir- heyra hann, þá veröur það niður- staöan, að hann hefir ekki fullnægt löngunum sinum hér á jörðinni, og fyrir þaö er enginn sælu-samastaöur tii handa honum. Svo kemur sá þriðji. Taffy að nafni. Við yfirheyrzluna kemur það fram, aö hann hefir haft vit á að ,.fullnægja sínum jarðnesku þörfum meö því að stela, og fyrir þaö fær hann inngöngu hjá postulaprestinum í himnaríki." Þaö eru listirnar, sem við þurfum að læra hjá únítara-höíuðprestinum, ti! þess við fáum inngöngu í himna- ríki. Séra M. Skaptason endar draumsopinberan sina með því, aö hann lætur Pétur postula segja fsem er sama og hann sjálfur),undantekn- ingarlaust, „að prestarnir hafi búið til helvíti, og þeir búi þar.“ Það má nærri geta að hann hefir ekki látið sinn hlut eftir liggja við þann tilbúning, þar sem hann er höfuðprestur heils safnaðar. Ætli maður þurfi mikið að efa það, að fræðilynd sú, er S. Benidiktsson hefir sopið á, þegar hann var að skáldæ ljóðabók sína, sé runnin út frá pré- dikunarstóli séra M. Skaptasonar. Það er séra M. ekki óeðlilegt að falla í svefndvala og geta svo upp úr því birt mikilsverðar drauma-opin- beranir sínar. Eitt sinn þegar hann fyrmeir var frjálslyndisprestur og leiðtogi Ný-íslendinga eöa Gimli- búa féll hann í töluverðan svefn- dvala, og gat svo upp úr því birt mikla darumopinberun. En orsökin til þess þá var sú, að honum var gef- ið inn svefnlyf,að skjaldsveinar hans sögðu, en aðrir náungar hans sögðu, að það hefði að eins veriö Bakkusar- lyf- En hvort nokkur því lík orsök hefir nú verið til þessarar nýju draumsopinbcrunar hans veit maður ekki, enda gerir það nú ekkert til, því sami er ávöxturinn. En hvaða tilgang skyldi sá velæru- verðugi herra helzt hafa haft með þessari draumsopinberan ? Líklega helzt þann að sýna hvað mikla yfir- burði hans kennimannlega starfsemi hefði fram yfir aðra embæbttisbræð- ui hans í öðrum trúarflokkum. Hans starfsemi er ekki bundin við þetta jarðneska líf. Hann getur lika skýrt frá reglum þeim, sem brúkaðar eru í öðru lifi, sér og sínum trúarflokki! til ævarandi heiðurs og sóma, og svo öllum þeim til fróðleiks og leiðbein- ingar, sem eru svo hepnir að fá að lesa þessa dýrðlegu draums-opinber- an hans, æðsta prestsins og kirkju- þings-forseta Unítaranna. St. Adelard, P.O., 15.NÓV. 1905. G. Binarsson. af því að því líður illa, vanalega af því að maginn og nýrun eru í ólagi, sem veldur blóðhita og óværö. Ef komið er í veg fyrir þetta sofa börn- iri vel alla nóttina og fer fram tneð hverjum degi. Einmitt það er mæð- urnar þurfa með, til þess að halda börnunum heilbrigðum, er Baby’s Own Tablets, sem lækna alla maga, nýrna og tanntökukvilla, og veita væran og hressandi svefn. Mrs. Wm. Holmes, Dacre, Ont., segir: „Barnið mitt var mjög þjáð af magaveiki og hafði stöðugt harðlífi. Það var injög óspakt og eirðarlaust. Eg gaf því inn Baby’s Own Tablets og þær komu að svo góðurn notum, að eg get ekki án þeirra verið.“ — Þér getið fengið Baby’s Own Tab- lets hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti fyrir 25C. öskjuna. ef þér skrifið beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville. Ont.“ ---------------------O------— m Nokkur orB aö skilnaöi. INNDŒLAR The Winnipeg Paint£» Qldss. Co. Ltd. H A M A RK JOLAGJAFIR * * * * * * 1 hjá * sem byrja eg aö sýna og selja þriöjudaginn Desember. Gjöriö svo vel og komiö skoöið hiö mikla úrval af jólavarningi, eg er búinn að fylla búöina meö. Þaö borg- ar sig fyrir alla sem ætla aö kaupa gjafir handa vinum og vandamönnum aö fá þær Þar sem eg er nú alfluttur með fjölskyldu tnína úr Mountain-bygð, N. Dak., norður til Canada, finst mér vel við eigandi að kveðja alla vini mína og kunningja þar syðra og votta þeim öllum opinberlega þakk- læti mitt. Eg flutti árið 1883 frá Ontario og tii N. Dakota; og hefi því dvalið í Mountain-bygð 22 ár. Það yrði of langt mál að tilgreina alla þá með nöfiluni, er á þessu tímabili hafa sýnt mér bróðurkærleik og hjálpað mér á ýmsan hátt, einkum nú hirt síö- ari árin, þar sem eg hefi haft við að stríða langvarandi heilsuleysi í fjöl- skyldunni; konan mín hefir verið heilsulaus í mörg ár, og nú hafa báö- ar dætur mínar verið nærri stööugt undir læknishendi hátt á þriðja ár, og einn fullorðinn sonur minn mjög heilsulítill Iíka. Yngri dóttir mín lá stöðugt í rúminu í tvö ár og gat enga björg sér veitt. Dr. M. Hall- dórsson í Park River fór svo að vitja hennar, en engin batavon var þá sjáanleg. Nú er hún orðin tölu- vert hress, og þakka eg dr. M. H. fyrir alla hans miklu hjálp við þessa dóttur mína; og einnig hina aðra í fjölskyldunni. Dr. M. Hdllaórsson er of alkunnur fyrir dugnað sinn og hina miklu læknisfræðislegu þekk- ingu, til þess að það geti aukið álit hans, þó að eg færi að lýsa því ná- kvæmlega, hve mikið hann hefir hjálpað minni fjölskyldu til heilsu aftur. En það er sannfæring mín, að enginn læknir hér nærri hefði getað rétt við heilsu þessarar yngri dóttur minpar eins og hann Og þar að auki hefir hann æfinlega verið mjög vægur við mig í rcikning- um, naumast tekið hálft við það, sem honum bar með réttu. Svo vil eg geta þess, að sumarið !9°3, þegar heilsuleysið var hvað mest í fjölskyldu minni, tóku fjórir nágrannar mínir sig saman um að taka samskot handa mér í Mountin- og Gardar-bygðum; og afhentu þeir mér rúmlega $130 í peningum; og þetta var þó einmitt á þeim tíma, sem fólk, er lifir úti á landi, hefir vanalega minsta peninga. öflum þess um vinum mínum og velgjörðamönn- um þakka eg af hrærðu hjarta fyrir kærleiksríka hjálp og hluttekningu í þessum erfiðu og þreytandi kringum- stæðum mínum. Eg bið hann sem sagði: „Það sem þú gjörir einum af þessum mínum minstu bræðrum, það hefir þú mér gjört“, að endur- gjalda hverjum og einum eftir því, sem hann sér bezt haga. Að siðustu, mínir kæru Dakota- menn, endurminning ykkar flyt eg á burt með mér, og hún mun lifa í brjósti mér til síðustu stundar. Staddur í Winnipeg í Nóv. 1905. Brynjólfur Jónsson. ------o——— * | C. B. JULIUS, - Gimli, Man. | ^ * ************************** Eldavéla r úr tómu stáli á $35. Gætiö að! Ekki ódýr eldavél, heldur eldavél sem viö á- byrgjumst aö sé úr tómu stáli. Viö fengum þær meö mjög niöursettu veröi og ætlum aö selja yöur þær fyrir þaö. Orö- tak okkar er: Lítill ágóöi, fljót sala. Komiö og finniö okkur. Phone 4007. FRASER * LENNOX, 157 Nena St. Oor. Klgin Av*. vörugæöannaPlágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- iö aö vita um veröiö. Ráöfæriö yö- ur síöan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. Er ekkisvo? The Winnipeg Paint &[Glass»Co. Ltd.^1 Vöruhús n horninu A St. h Street og Gertrude ve. I'ort Rouge. ’Phones: 2750 og 3282. The OlafssonReal EstateCo. Room 21 Chrlstie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMENS byggingameista ri,- Bakek Block. 468 Main St. WINNIPEQ- The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYEKS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. “Ef þér þurfiö aö láta lita eöa hreinsa ‘ötin yöar eöa láta gera viö þau svo þau veröi eins og ný af nálinni ,þá kalliö upp Tel. 956 og biBjið um aB láta sækja fatnaðioo. ÞaB er sama hva8 fíngert efniÐ er. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New YorkTurnishing House Gearhart’s prjónavélar hinar nýju, eru þær einu, sem prjóna alt, hvort heldur er lykkju- snúiS, tvíbandaS Baalgengt prjón Við erum útsölu- menn fyrir þær og óskumeftirað þér snúið yður ___ tilokkar því við gerði. ! getura sparað yður algerlega flutningsgjald frá útsöluhúsunum. Komið eða skrifið til okkar eftir upplýsingum. G. A. Vivatson, Svold, N. D. Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar,, gólfmottur, jldggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. Tel. JOSEPH HEIM. eigandi. 2590. 247 Port agt «ve A.S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarða og legsteina elephoue 3oO. A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Ave, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ 1 REGLIIR VIÐ LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjörninni, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er aS segja, sé landiö ekki áöur tekiö, eða sett til siöu af stjórninnl til viöartekju eöa einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekiö er. Meö leyfl innanríkisráöherrans, eöa innflutn- inga umboösmannsins I Winnipeg, eöa næsta Dominion landsumboösmanns, geta menn geflö öörum umboö til Þess aö skrlfa sig fyrlr landi. Innritunar- gjaldiö er »10.00. HEIMLLlSRÉTTAR-SKYIiDUR. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piauo. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson sanmavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðsm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Andvökunoetur. Ekkert skemmir eins mikið lund- arfar barnanna og þreytir eins for- eldrana eins og þegar þarf að vera að taka börnin upp úr rúminu á nóttunni og ganga með þau, af því jþau ekki geta sofið. Barnið grætur C>að eru fleiri, seni þjáðst af Catarrh f þessum hlutp landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam- anlögðruin, og menn héldu til skams.tíma, að sjúk- dómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörK ár, að það væri staðsýki otr viðhöfðu staðsýkislyf, og þegnr það dutjði ekki, sögðu Iþeir sýkina ólæknanai. Vísindin hafa nú sannað að Catarrli er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun er taki þaðtil greina. ..Hnlls Catarrh Cur," búið til af F. J. Dheney & C®., Toledo Ohio er hið eina meðal sem nú ertil. er læknar með þv. að hafa áhrif á allan líkamarin. Það tekið inn í io dropa til teskeiðar skömtum.það hefir bein áhrif á blóðið, slíinhimnurnar og alla líkamshygginguna, Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C. Halls Family Pills eru beztar. MARKET HOTEL 146 Prlncess Street. á mótl markaönum. Eigandi - - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vínföngum og vindlum. Viökynning góö og hösiö endurbætt. Atkvæði yöar og áhrif eruð þér vinsamlegast beönir um fyrit hönd THOMAS WILSON sem bæjarfulltrúa fyrir WARD 3. Barnaveiki. Áreiðanlegt meðal, sem ætíð ætti að hafa við hendina, svo hægt sé undir eins að grípa til þess, er Chamberlain’s Cough Remedv. Það eyðir sjúkdómnum, sé það gefið inn undir eins og vart verður við hæsi í barninu, eða jafnvel eftir að hóstinn er korninn. Það er engin hætta að gefa það börnum því það hefir ekki í sér fólgið nein eitureefni eða ópíum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. 0RR. Shea. J. C. Orr, & Cö. Plumbing & Heating. 625 WiUiam Ava Phone 82. Res. 3788. Samkvæmt núglldandl lögum, veröa landnemar aö uppfylla heimllls- réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft- irfylgjandi töluliöum, nefnilega: 1. —Aö búa á landinu og yrkja þaö aö minsta kosti I sex mánuöl á hverju árl 1 þrjú ár. 2. —Ef faöir (eöa móöir, ef faöirinn er látinn) einhverrar persónu, sem heflr rétt tll aö skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörö I nágrenni viö landiÖ, sem þvlllk persóna heflr skrifað sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fulinægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúö á landinu snertir áöur en afsalsbréf er veitt fyrir þvt, á þann hátt að hafa helmlli hjá föður slnum eöa móður. -• 3,—Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörÖ sinni eöa sklrteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað I samræmi við fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifaö sig fyrir siðari heimllisréttar-bújörö, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvl er snertir ábúð á landinu (síöari heimilisréttar-bújöröinni) áöur en afsalsr bréf sé geflö út, á þann hátt að búa 4 fyrri heimilisréttar-jörðinni, ef stðari heimilisréttar-jörðin er i nánd viö fyrri heimilisréttar-jörðina. 4.—Ef landneminn býr aö staðaldri á bújörö, sem hann hefir keypt, tekið I erföir o. s. frv.) í nánd viö heimilisréttarland þaö, er hann heflr skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö því er ábúö á heimilisréttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téöri eignar- jörö slnni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætti aö vera gerð strax eftir aö þrjú árin eru liöin, annað hvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoöa hvað á landinu hefir verið unnið. Sex mánuðum áöur veröur maður þó aö hafa kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa þaö, aö hann ætl sér aö biöja um eignarréttinn. LEIDBEININGAR. Nýkomnlr innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni i Winnlpeg. og i öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiöbeiningar um þaö hvar lönd eru ótekln, og allir, sem á þessum skrif stofum vinna veita innflytjendum, kostnaöarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná 1 lönd sem þeim eru geöfeld; enn fremur allar upplýsingar viö vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Ailar slíkar reglugerölr geta þeii fengiö þar geflns; einnig geta menn fengið reglugerðina um stjórnarlönc innan járnbrautarbeltisins 1 British Columbia, með þvf að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins Winnipeg, eöa til einhverra af Ðominion lands umboösmönnunum I Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. M, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf DrG. F. BURn 1. D S. Tanulæknir. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. Fyrir Fyrir að fylla tönn ........$1.00 að draga út tönn.... 50 Tclcplione 825. 527 Main St. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- VIÐ GAS. um götuna yöa ELDIÐ Ef gasleiðsla ‘ er leiöir félagið pípurnar að götull: unni ókeypis, tengir gasplpur vi eldastór, sem keyptar hafa verið a Því, 4n þess aö setja nokkuð fyr: verkiö. Byggingamerm! Komiö og fáiö gas ranges hjá okkur áætlanir um alt sem aö ! eru hrelnlegar.ódýrar, ætlö tll reiö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki j AUar tegundir, $8 og þar yflr. AÍst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkið betur f h 3 ci d i. Komið og skoðið þær. Thc Winnijicg Electric Street Ry Gastó-deildin 215 Portage Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.