Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 30. NOVEMBER 1905 göjgberj er geflB út hvern fimtudag af Tlie Sjöjfbcrg Prlnting & I*ubllshlng Co., ílðggllt), aC Cor. Wllllam Ave og Sena St„ Winnipeg, Man. — Kostar 52.00 um úritS (á fslandi 6 kr.) — Sor^lst fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The 3Uigberg Printing and Publishing Co. <Incorporated), at Cor.William Ave. 4fc Nena St„ Winnipeg, Man. — Sub- •eription price $2.00 per year, pay- mble in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖKNSSON, EUitor. M. PACLSON, Bus. Mannger. Auglýsingar. — Smáauglýsingar I eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A atærri auglýsingum um lengri tlma, æfsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verCur aS Cílkynna skriflega og geta um fyr- werandi bústaS jafnframt. Utanáskrift til afgreiSslust. blaSs- íks er: ífSlt- LöGBERG PRTG. & PtJBL. Co. P. O. Bot. 130, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift tll ritstjórans er: Editor Lögberg, O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn SOiupanda á blaBi ógtld nema hann s»é skuldiaus þegar hann segir upp.— aa kaupandi, sem er i skuld við lllaSiS, flytur vistferlum án þess aS tlikynna heimilisskiftin, þá er það Sjrrir dómstólunum álitln sýnileg asönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. Hófdrykkjan á Frakk- landi. dómur, um síðastliðinn nianns- aldur, eða enn lengri tíma, að lífsafl frönsku þjóðarinnar hefir farið þverrandi. En það er miklu styttra síðan að órækar sannanir fengust fyrir því að þetta á rót sína í vínnautninnr. Nú vita menn það með vissu, að hin stöðuga vínnautn, þó í hófi hafi verið, hefir svo eitrað og veikt líkama einstaklinganna að þjóðarheild- ir.ni allri er háski búinn af. Hvað háskinn er ægilegur sézt glögglegast af hag,fræðisskýrslum þeim, sem stjórnin hefir látið safna til og nýlega birt. Sjálfsmorð brjálsemi, tæriiig, slagaveiki og fábjánaskapur fer óðum vaxandi. Atgjörvi líkamans fer mjög áftur. Samsetning blóðsins er orðin óeðlileg og önnur en út- heimtist til j>ess að viðhalda hreysti og heilbrigði líkamans. Hófsemisdrykkjan er vel á veg komin með að drepa þjóðina. Á síðastliðnu tíu ára tímabili, eða rúmlega það, hefir tala barns- fæðinga verið afbrigðilega lág í samanburði við dauðsfallatölu. Löngunfn til að lifa, og aukast og margfaldast cr að hverfa hjá þjóðinni. Hingað og þangað á Frakklandi eru héruö, sem vínnautnin hefir ekki náð yfirhöndinni í, og þar eru menn enn eins hraustir og burðamiklir eins og á dögum Napoleons mikla. í þessum ósýktu héruöuin eru vert þorn sé í auga hinna leiðandi conservatíva hér í bænum, en lítt virðist það sitja á þeim, að ýfast við klúbbinn út af því, þó fjör og gleöiskapur fylgist þar með al- þjóðlegum málum, er slíkt eigi nema vanalegt á pólitískum sam- komum, og ætti eigi að þurfa að raunir sínar, fyrir ráðgjafanum, og æsktu þess, að þjóðþingið gerði gangskör að því, að útvega mönnum þessara blásnauðu og allslausu kvenna atvmnu, því að mikinn hluta sumarsins höfðu þeir enga vinnu fengið, hve vel og kostgæfilega sem þeir þó höfðu 'Stjórnin á Frakklandi á nú úr 3neira vandamáli að ráða, en, ef aii vill, nokkru sinni áður hefir fjrir hana komið. j eingöngu barnsfæðingarnar Frönsku þjóðinni' fer ákaflega | mikit, heldur er þar og Bsnígnandi sakir afleiðinganna af einnig miklu minna um barna- vinnautninni. Þjóðin er að deyja dauða. Skýrslur um þetta atri-öi íit, smám saman, og vcrður al- bera þag meg sér, að í þeim hér- ■ílauða fyr en varir, nema eftthvert ráS verði fundið til þess að síemma stigu fyrir því. Þetta TkS er nú stjórnin, og aðrir beztu znenn þjóðarinnar, að brjóta heil- am um að finna. Víðsvegar um landið hafa nú verið festar upp prentaðar aðvar- anir gegn vínnautninni, og áskor- anir um að legja liana niður og á allan hátt að stemma stigu fyrir Jienni. Mcsti sægur ajf ritlingum, um ojeböun bindindis og ógæfuna, sem af vínnautninni leiðir, hefir veriö sendur út um alt ríkið. Prest- arniir flytja strangar ræður, bæði i kirkjunum og utan þcirra, um all það skaöræöi og böl, sem vín- sautnin leiði yfir þjóðina, og Íandstjórnin reynir af fremsta anegni að styðja að því á allar Allar þjóðir hafa gott af því aö lundir að firra hana þessum vand- kynna sér, og leggja á mínnið.það uðum, þar sem vínnautn er svo að segja engin, deyja árlega níutíu börn á móti hverjum tvö hundruð og áttatiu í þeim héruðum þar sem vínnautnin er í blóma sínum. Þetta nægir til þess að sýna það með rökum að vínnautnin er að verða banamein þjóöarinnar. Drenglyndi, viðfeldni, glæsi- menska og hreysti hafa verið ein- kenni frönsku þjóðarinnar. Fruin herji frelsisins hefir hún verið og á sér hina ágætustu sögu. Nú er svo komið fyrir henni, að ekki er nerna um tvent að velja. Annað hvort verður hún að taka rögg á sig og útrýma vínnautninni, eða að öðrum kosti að gera sér l>að að góðu að falla fyrir henni og hverfa úr sögunni. hneyksla meðlimi conservatíva j borið sig eftir henni. Konumar saeðum, sem yfir henni vofa. í»að skal tekið frani hér, að ’afdrrykkja, 'i hinni vanalegu merk- zngu þess orðs, er ekki það sem $»ér er um að ræða. Frakkar hafa aim langan aldur stært sig af því aS þeir væru þjóð, sem kynni að -drekka í hófi, og þann orðróm -ciga þefr með réttu. £n það er nú einmitt þessi hóf- drykkja, — ekki ofdrykkja, held- ^ifeld vínnautn, sífeld æsing ttaugakerfisins og ofhitun blóðsins, >áag og nótt.árið út og árið inn—, jþað eru afleiðingar hennar, þess- arar hófdrykkju, sem nú virðist ;ætla að gera útaf við frönsku jþjóðina. , .Drukkinn rnaður, nema hann sé úátlendingur, er sjaldgæf sjón á Frakklandi.En þó það aðeins séu •úrfáir Frakkar, sem' eru of- •drykkjumenn,* þá eru þeir, aftur » móti - næstum því allir hóf- Aö kveIdi 22. þ m. heidu is. elrykkjumenn. Og afleiðingin er fenzkir liberalar fund, eins og á- sú að þjóðin er nú í mikilli hættu kveöig hafgi verig ag 6?6 gar. ^stödd. Henni liggur við gjör- gent avc_ 1>ar var hann settur 4 «yðingu. laggirnar liberal klúbburinn ís- Það hefir veriið opinber leyndar- lcnzki, sem svo er að sjá að tölu- sem stendur í einni af hinum op- inberu, prentuöu aðvörHnum, sem stjórnin hefir látið festa upp víðs vegar um landið. Þar segir svo: „Enginn þarf vínanda með, hvoréi til næringar né hressingar. Vínandinn veikir stjórn manns- ins á sjálfum sér og æsir ástríð- urnar. Þetta er orsökin til allra þeirra glæpa, er menn fremja undir áhrifum vínsins. Brennivínsnautn eitrar líkam- ann mjög fljótt. Linari drykkir, eins og t. d. bjór og cider, þurfa lengri tíma til þess, en á endan- unr er þó eitrunin jafnvís,ef þeirra er iðulega neytt. Vínandinn er í stuttu máli hinn ægilegasti óvinur heilsunnar, heiinilislífsins og, þjóðþrifanna.“ Stofnsetniní liberal klúbbsins íslenzka. klúbbsins, því aö orð leikur á því, að á höllum fæti standi hún hófsem in þeirra sumra hverra, er þann hóp prýða, hversu auðvelt sem þeim kann að vera aö afneita á- stríðunni á klúbbfundum sínum. Fundarstjóri á þessu móti lib- erala var valinn hr. VV. H. Paul- son, en skrifari Árni Eggertsson. V’ar fundurinn hinn fjörugasti og ræðuhöld óslitin í þrjár klukklú- stundir. Þá var lesin upp skipulagsskrá klúbbsins, samin af nefnd þeirri, er þar til var kjörin á síðasta fundi. Var hve>r grein laganna rædd nákvæmlega,og lögin í lieild sinni samþykt með litlum breyt- ingum. Markmið klúbbsins er tekið fram í annari grein laganna, og lítur að því, að etla og styðja áhuga og nauðsynjamál frjálslynda flokks- ins, og taka ti< íhugunar alt hið nýjasta þar að lútandi, er á dag- skrá verður, enn fremur að styðja og styrkja þá stjóm til valda, er ljósast ber hagsæld lands og lýðs fyrir brjósti. Þar næst var gengið til atkvæða um kosningi embættismanna/. Formaður klúbbsins var kjör- inn hr. Thos. H. Johnson, vara- formenn hrir,, Jacob Johnston, Þórður Johnson og ÁmiFriðriks son; ritari' hr. Jolm J. Swanson, aðstoðarritari hr. W. H. Paulson féhirðir lir. Magnús Johnson; framkvæmdarnefnd vóru kjörnir hr.in Magnús M. Markússon, G. Thomas, Páll Johnson, J.J. Vopni, J. J. Bildfell, Albert Johnson, William Johnson, Árni Eggerts- son, dr. Ó. Björnson; endurskoð- unarmenn hr.ir: Árni Eggertsson og Jón J. Bildfell. Heiðursfélagi var tekinn í klúbb- iun hr. Christian Johnson frá Baldur, hélt hann þar snjalla ræðu, sem gerður var að hinn bezti rómur. Meðlimir klúbbsins eru nú yfir 6o og fjölga vitanlega með fundi hverjum. Á næsta fundi mun hr. D. W. Bole, þingmaður Wpeg heilsa upp á meðlimi klúbbsins. Fundi heldur klúbburinn stöð- ugt eftirleiöis á hálfsmánaðar fresti. Hungursneyðin í Lundúnaborg Margar þúsundir örsnauðra kvenna, máttvana af hungri og þrautum þeim, er fátæktinni fylgja.hafa drifið um götur Lundr únaborgar fyrir skemstu. Margar hafa þær borið smábörn í fanginu, skitihoruð og grátandi af sulti. Klæðlitlar og berfættar hafa þær reikað um strætin, og leitað máls- verða hvar sem þeir voru fáan- lcgir. Átakanlegur hefir munur- inn verið, á þessum bágstadda og þurfandi kvennaskara, og ríkis- frúm þeim, sem hlaðnar gimstein- um og glitrandi kvenskrúði, hafa keyrt fram hjá þessum aumingj- um, svo að hestar þeirra, hafa ausið auri á þessa píslarvotta mannfélagsins. ► Þessi aðframkomni hrópuðu hástöfum: “Atvinnu fyr ir bændur okkar, og brauö handa börnunum.“ Enn fremur töluðu margar þeirra og lýstu neyðrtini, sem þær hefðu haft við að búa; sumar höfðu engarr mat smakkað í fleiri daga, og heima fyrir biðu hinir aðrir ineðlimir fjölskýldna þeirra alslausir og aöþrengdir af Iangvarandi' skorti. Ein kona,sem Iiafði iyrruin ver- ið vinnukona hjá Balfoursætt, komst svo að oröi, að sizt heföi sig grunað það, er hún fyrir 30 árum giftist þaðan, að fyrir sér ætti að liggja, að koina kveinandi af ör birgð fram fyrir það fólk nú. Gekk hún síðan skyndilega burt úr salnum, föl og skjálfandi og fanst skönnnu síöar í öngviti utan dyra, og var það talið aö stafa af engu öðru en langvarandi ,vista- skorti. Balfour svaraði máli þessara bágstöddu kvenna með talsverðum vafningum og tók lítið af öllu, kvað það lýðum ljóst, að hér væru mikil vandræði á ferðum, sem bót þyrfti á að ráða, og taldi það víst, að hlutast yrði til um það, að. bæta úr bjargarskorti þessum, og út- vtga vinnuleysingjum atvinnu. En eigi varð neitt ákveöið loforð feng ið af hans hendi, um það, nær hjálpin kæmi, og eigi þóttist hann hafa mikla von uin, að þjóðþingið gerði neitt í máfmu, að svo stöddu, þ« það kæmi saman, og þessi van- kvæði væru borin upp fyrir því. Þó að ræða ráðaneytisforsetans væri flutt með hægum orðuin, þá var efni hennar og tilgangur auð- sjáanlega fren\pr til þess að friða nauðleitendur þá,er til hans komu, heldur en að ráða fram úr böli þeirra og bæta úr því. Enda rann formælendum flokks- ins hastarlega í skap, er Balfour hafði lokið niáli sínu, og spurði sá, er aðallega liafði orð haft fyrir flokknum, hvort að sjálfur ráða- neytisforseti Bretlands, ætlaði að visa þeim tómhentum á dyr. Hrópuðu þá fjölmargar af hilium bágstöddu konum: „Við vildum óska þess cins, herra ráðaneytis- forseti, að þú mættir dvelja hjá okkur mánaðar tíma, og sjá og rcyna neyð okkar, vistaskort og bágindi. Þá mundir þú fyrst fá skilið, hvað fátajkt er, eins og nú á stendur, lítur út fyrir að þú haf- ir enga hugmynd um hana.“ Síðan hélt flokkurinn á brott, og var fylgt til eins af matgjafahús- um stjórnarinnar, til að eta þar miðdegisverð. Sagt er að svo hafi litiö út, sem sumir þessir að- þrengdu aumingjar, hafi því nær gleymt raunum sínum undir borð- um, svo urðu þeir fegnir máltíö- inni, en vitanlega er óbætt úr aöal- þorfum þeirra enn þá. tímum, verið notuð sem þóknun fyrir pólitískt flokksfylgi, og af því leiddi það, að þegar stjórnar- skifti hafa orðið, þá hefir um leið verið skift um menn í öllum þess- uin útlendu embættum, og hefir þá dugnaöarmaðurinn oft orðið að víkja fyrir ónytjungnum, og öllum ei Ijóst hve óheift og skaövænlegt slíkt fyrirkomulag hlýtur að vera. Engin sérstök þekking eða kunn- átta hefir verið heimtuð til þessa embættis. En nú kváðu Bandarík in vera í aðsígi með, að gera þar á breytingu í endurbótaáttina. Nýjustu fregnir segja að Roose- velt forseti hafi nú gert það að skilyrði, að til þess að ná konsúls- embætti, þurfi sá, er embættiö tek ur, að leysa af hendi próf, er fram fari í viðurvist þriggja lögskip- aðra vísindamanna. Enginn nema sá, er staöist hefir slíkt próf, fær aðgang að nefndu embætti. —For- setinn hefir þó leyfi til.að lofa fylg- ismönnum sínum uingetnum em- bættum, en þó að eins þeim þeirra, sem leyst hafa áður-nefnt próf af hendi. Á likan hátt veröa hinum erlendu amerisku stjóriuuála sendiherruin skipaðir aðstoðarmenn og ritarar. Af þeiin hefir áður eigi veriö.ann- að heimtað, en að þeir væru af góðu bergi brotnir, og heiðvirðir menn í alla staði. Eftirleiðis verð- ut þess krafist, að þeir tali að minsta kosti eitt tunguinál ur fram móðurmál sitt, og þá vana- ltga tilskilið, mál þeirrar þjóðar, sem sendiherrann hefir dvalastað hjá. Þessar umbætur rnunu verða Bandaríkjunum til inikils vaxtar, í auguin erlendra þjóöa, því aö þess meiri eftirtekt er þjóö hverri veitt, sem hún hefir tápmeiri og duglegri fulltrúum á að skipa, og til aö flytja mál sin í útlöndum. Meöferö Efrópumanna á Afr íku-búum. Fulltrúar Ameríkumanna erlendiS’ Alt til þessa tíma virðist sem þetta iand hafi eigi lagt þá rækt viö skipun konsúla sinna erléndis, og annara stjórnmála sendiherra, sem skyldi. Því skal þó eigi neitaö að margan góðan konsúl kvenna j og stjórnkænskumann hefir Ame- hópur, undir forustu kjörinna for- ríka átt á liðnum tíma, en það mælenda, sótti á fund ráðaneytis- ’ hcfir fremur orðið af hendingu, að formannsins Balfours. , þeir menn hafa hlotiö embættin, Þegar áheyrn hans var fengin, I en beina forsjá stjórnarinnar, því báru fonnælendur flokksins upp að þessi embætti, hafa frá fyrstu Þær tókui ekki mikiö tillit ti'l liagsmuna hinna innfæddu Ev- rópuþjóöirnar þegar þer skiftu Afríku á milli sín. — Þjóöflokk- amir þar voru skoðáöié sem skepnur, er leyfilegt væri aö leika meö oftir eigin vild og geðþótta. Hafa sem mest up’p úr þeim og pína þær til peningaverðs, það var og hefir verið meginregla hinna evrópisku yfirboðara þess- ara heillasnauðu ólukkumanna. Þannig liafa þefr íþyng|t hin- um inhfæddu rneð afarháum sköttum, eins og t. d. togleðtrrs ('rubber) skattinum í Kongo-rík- inu. Mörg eru dæmi urn hina ó- virðulegu og grimmúðugu stjórn Evrópuþjóðanna á þessum undir- okuöu Afríkubúum. Þar til iná færa hilia gegndar- lausu griindarmeðferð Belgíu- stjórnar á þeim hluta Kongóríkis, er undir þá stjórn heyrir, enn freinur því áþekka frainkomu þýzku þjóðarinttar gagnvart und- irsátum hennar í Vestur-Afríku, og síðast en ekki sízt afskifti Frakka á þeirra liluta Kongóríkis- ins. Hinar beinu og óhjákvæmilegu afleiðíngar þessarar harðstjórnar, hlutu að draga til uppreisnar.enda hafa Þjóöverjar fengið sinn skerf ?.f henni ómældan, því að nú hafa þeir, á annað ár, strítt við að bæla niður innanlands-óeiirðirnar í sínum landshlututn þar syðra, en lítið orðið ágengt enu þá. Sömuleiðis kvað liggja viö upp- reisn í löndum Breta í Suður Afr- íku, og hefir þvi her verið sendur til landamæra Basutolands. Enn fremur hafa Bretar borið þungan Hjá. A. Friðrikssyni ódyrast í bænurn. Söluverö til 6. Des. n. k, aöeins rnóti peningum: 20 pd malaö sykur......$1.00 20 pd Sagógrjón....... 1.00 25 pd Hrísgrjón........ i,00 10 könnur Tomatoes.... 1.00 11 “ Corn........... x.oo 13 “ Peas........... 1.00 10 “ Bláber..........1.00 14 “ Kúrenur....... 1.00 13 hvít bollapör...... 1.00 12 blá oggrœn bollapör. ... 1.00 S pd könnur B. Powder.. .. 0.65 1 “ glas flöskur “ .... 0.25 Flókaskófatnaöur ódýr og af öllum tegundum, moggasins, vetl- ingar o. fl. 10 til 25 prócent afsláttur á öil- um leöur-skófatnaöi. ------o----- A. Frederickson, 61 I Ross st., Winnipeg kvíðboga fyrir því, að upphlaup ) rði hafið í Ethíópíu út af stjórn- arfyrirkomulaginu þar. En í stað þess að rýmka þar um frelsi þjóðarinnar, og veita umbeönar umbætur, og þannig nema brott óánægjuefnið,hefir stjórn’in h'en'ma á Englandi látið það boð út ganga að í engu skyldi til slaka, eða láta eftir óskum hinna óánægðu, held- ur jafnvel er svo sagt, að ikvæði hafi nýlega verið gefin, er lúti aö því, að herða enn fastar á ó- frelsisböndunum, sem EíthSópíaer nú vafin. Þanmg hefir afnumin verið þar sjálfstjórn í kirkjumálum, og lagt blátt bann fyrir að Iandsmenn mættu koma saman til guðsþjón- ustu í kirkjum þeim, er enskir trú boðar liafa haft eftirlit með, nema þvi að eins, að hvítir menn væru viðstaddir athöfnina. I Cape- town og öðrum borgum þar nær- lendis, er blökkumanni' eigi leyft að stíga á hliðstéttir strætanna, hann verður að gera sér að góðu að vaða aurinn og sorpleðjuna á keyrslubrautinni á miðparti gatn- anna. Mjög er landtökuleyfi takmark- að og dæmalausustu vafningum og erfiðleikum bundið, fyrir inn- fædda að fá það nú orðið. í 1 ransvaal buast hvitu íbúarnir viö, að fá því lagalega til leiðar komið, að engum blökkumaniti verði leyft að taka land undir sinu eigin nafni. Virðist þá ójafnaö- urinn og óskammfeilnin hafa náð svo háu stigi', að torvelt sé aö komast lengra. Það er ekki nóg með það að landræningjar þessir kasti eign sinni á heilu hérööiu, heldur gera þeir hinum innfæddu einu og réttu eigendum landanna ómögulegt að haldast þar viö sem sjálfstæðum mönnum. Nú kvað óánægjan, út af þessu svívirðilega stjómarfyrirkomu- lagi, vera orðin svo almenn og mögnuð, af sívaxandi ofbeldi og rangsleitni gegn blökkumönnum, að gengið er að því sem vísu, aö stórkostlegt upphlaup veröi, hvaö lítið sem út af ber. — Munu hin- ir hvítu nýlendumenn þá fá þau svöðusár af hinum undirokuðu, æstu og hálfviltu þjóðflokkum, að þeir munu þess seint bætur bíöa, svo sem sjá má af morðfarganinu í nýlenrdum Þjóðverja t Vestur- Afríku á næstliðnu ári. þrengt aö Tyrkjanum. Stórveldin í Evrópu gera enn slrangari gangskör að því nú, aö herða áTyrkjasoldáni til að leggja

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.