Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1905. IfT.BiT.IIAff.T.tiT.F.1 mm M TFH 1,1 M’IE rHJtr r*TBUHfflBflm 1 TBiTH.T ^■Rwnl riTrTTmriTTlTnl rtTrmS l irri'írfl i‘iri‘i'tm 1«rnrrt«Mrnrtmn 11 rirrimr 111 mffli'iYrtvvi1/ irYinw *" '%m»' __k . - SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. XXII. KAPITULI. Sendiherrp soldánsins. Á meöan kænan skreið með mig- til lands hafði eg margskonar truflandi áhyggjur. Vegna vatrausts míns á sjálfum mér efaðist eg í fyrsta lagf um, aS eg vaeri maður til að leysa af hendi starf J>aS, sem mér var falið á hendur. Það virtist undur eirifalt, þegar mér var sagt hvaS gera ættf—findu þennan embættismann eða hinn og segSu honum aS aS gera svo og svo — en nótt þessa voru stórtíSindi aS gerast á Tyrklandi; þaS mátti svo heita, að Konstaninópel léki á reiðiskjálfi og allir biSu þess með öndina í hálsinum, að sjá hvernig samtökin gegn soldáninum enduðu; og það, sem mér var faliS á hendur að vinna, var hvorki minna né meira en að ónýta öll vélráð samsærismannanna. Þegar Konstaninópel er með slíkum og þvílíkum umbrotum, þá er eini óhulti staðurinn fyrir Norður- álfumenn innan fjögra veggja og á bak við fána lands- ins síns. Tyrkjar bera frábærlega mikla viröingu fyrir flöggum. En það sem fyrir mér lá, var að vaSa inn í miðja hringiðuna, og var slíkt alt annað en girnilegt. ÍHið fyreta, sem eg ásetti mér ]>ví að gera tíl þess að draga úr hættunni, var að búa mig eins og hinni nýju tignarstöðu minni sem pasja hæfði. Eg lenti þvi viS Galata-bryggjuna og fór heim til Hvita hússins, og þar bjó eg mig eins og við átti og setti rauökollu á höf- uS mér. A5 Jhví búnu fékk eg mér skrautvagn og lét sex vinnumenn okkar ríða meSfram honum eins og pasjar einatt gera til þess að kenna sauðsvörtum al- múganum að líta upp til sín. í»essi litli léttúðar og mikilmensku vottur — léttúð- ar vottur í samanburðii viS örðugleikana sem fram und- an lágu—kom mér að ómetanlega góðu haldi. Allir héldu, að í vagninum væri einhver æðsti stjórnarherr- ann og viku því úr vegi eins og tiðkast í London þegar slökkviliðiS er á ferðinni, og fórum við geist eftir strætunum. Göturnar máttu heita þaktar fólki. I fyrstui hafði fólkið þyrpst út vegna eldsins í Yildis Kíosk; og nú hafði1 eitthvað um það kvisast, að óvenjuleg tíðindi væru cð gerast, og orðrómur sá vakið ókyrð og æsing eins og tyrkneskum almúga er svo eiginlegt |>egar viS pólitísku eða trúarbragðalegu uppnámi er húist. ■Þegar vagninn brunaði í gegn um mannþröng- ina og ljósin bar á menn, þá sást á bendingum þeirra og látbragði eftirvænting, ofstæki og reiöi, og ýmsir veifuðu sverum lurkum og morðvopnum. Öðru- hvoru var svo mikil i'rðan og hávaðinn, að vagn- skröltið heyrðist ekkii, og yfir höfuð sáust þess öll merki, að nóttin ekki mundi enda án uppnáms og hryðjuverka. Auk þess var það eftirtektavert, aö hvergi var Gyöing eða Armeníumann að sjá á ferðinni; þeir höfðu lesið tákn tímanna og allír flúiö undir þak, skjálfandi af ótta fyrir því, sem vænta mátti á hverri stundu fengi þ,aS framgang, sem fólk var að hvíslast á um — uppreist gegn soldáninum — og hin æðis- gengna tyrkneska alþýða leita svölunar í hryðjuverk- um og blóðsúthellingum. í öllu þessu var auövelt að sjá vcrk hins slæga Marabúk pasja. Alt kveldið höfðu spæjarar hans verið úti á meöal fólksins með hvíslingar, dylgjur, glósur, tilgátur og getsakir til þess að skerpa hina al- kunnu lyst skrílsins á hryðjuverkum og eggja hann til uppnáms og illverka. Tækist að æsa bæjar- menn til uppreistar, og ef jafnframt yrði' gert heyr- um kunnugt, að soldáninn væri horfinn, þa mundi stjóminni verða ofvaxið aS stöðva hana. Eftirmaö- ur Abdúls yrði afdráttarlaust kallaður, og ef búið yrði að sjá fyrir Rechad Effendi,þá var ckkert fram- ar því til fyrirstöðu, aS Marabúk bæri algeran sigur úr býtum. Þaö var því bráðnauðsynlegt að flýta öllu; og eg varð því feginn þegar vagninn stöðvaöist úti fyrir hinu reisulega húsi’ Sheikh-ul-Islam. Með eins miklum yfirvaldssvip og mér var unt gekk eg inn og bauð þjóninum að tilkynna hans tign, aS eg yröi tafarlaust að eiga tal við hann um mikils- varSandi ríkismál; og meS því eg bjóst við vöflum og vífilengjum, þá sendi eg miöa, sem eg skrifaði heima í Hvíta húsihu, um það, að eg kæmi beina leið frá hans hátign Abdúl Hamid. ÞaS reyndist gildandi aðgöngumiði; og með ó- endanlegum hneigingum og beygingum fylgdu þjón- amir mér inn tii herra síns. Hann var prúðmann- Icgur og fríöur öldungur, í austurlanda-búningi — víöum og slegnum kaftan eða loöfeldi og meö græna kollu á höfði, er gaf til kynna tignarstöðu hans. Hann var fölur og áhyggjulegur og haföi augsýni- lega setiö á tali vi<5 mann x noklkurs konar herfor- ingja-búningi meö þýzku srtiði, og kannaöist eg óð- ar við hann sem stórvezírinn. Hinn síðar nefndi var enn órólegri' að sjá, og stóö hann eitt fótmál aö baki félaga síns og starði á mig með forvitni. Aö baki þessara tveggja stóöu tveir eða þrír rnenn aðrir, sem eg ekki kannaöist við. Eg hneigöi mig eins oft og við átti, og ávarpaði síSan Sheikh-ul-Islain á þessa leið: ,,Erindi mitt er við þig einan og hans tign vezír- inn,“ og hneigði mig um leiö fyrir honum. Allir hin- ir voru tafarlaust látnir fara út úr stofunni. „Færir þxx mér fréttir af hinum tigna herra mín- um, eksellensa?“ var fyrsta spurningin sem hann lagði fyrir mig. „Þú mátt vera rólegur, herra. Hans hátign sol- dáninn er óhultur og heill á hófi, og hann sendir þér kveöju sína.“ „Allah veri lofaSur fyrir þíaö,“ hrópuöu þeir báöir í einu. „Hvar er lians hátign?“ spurðf vezír- inn. „Sem stendur vill lians hátign halda verustað sínum leyndum." ESlilega urðu þeir báöir forviða, °g það leyndi sér ekki, að stórvezírinn tortrygði mig. „Hvernig víkur því við?“ spurði hann hastur. „Mér bar ekki að spyrja hans hátign að slíku, heldur hlýöa orðalaust skipunum hans. Eg kcm rak- leiðis frá honum, og liann afhenti mér skjal til ykk- ar beggja máli' mínu til sönnunar." Eg dró upp bréf- m til þeflrra og afhenti þei mþau eftir að eg hafði með lotningu borið þau upp að enninu á mér — því aö, var eg ekki pasja? Þeir tóku við þeim með ;íkafa, og var eftirtekta- vert livað ólíkt þeir báru sig að. Vezírinn snerti að eins enniS fyrir siðasakir og opnaöi bréfið, en gamli Sheikh-ul-Islam tók við sínu með lotningu eins og þó það hefði veri'ð frá sjálfum spámanninum; og hann hélt því frammi fyrir sér og lét höfuöið síga meö hægð þangaö til ennið snerti þaö. En þrátt fyriT alla lotninguna, var liann engu síður forvitinn en em- bættisbróðir hans að vita unx innihald bréfsihs. Ekki veit eg hvaö í bréfunum var; en eftir að þessir tignu menn höfðu lesið þau, voru þeir báðir sannfæröir utn, að eg segði satt og væri trúnaðar- maður herra þeirra í mikilsveröum erindagjörðum. Iutllvissan utn þaö, að soldáninn væri heill á hófi og í engri hættu virtist gera þá að nýjum mönnum. „Veizt þú, eksellensa, hvaö hér stendur skjrif- að?“ spurði vezirinn, sem var öllu- skarpgeröari en embættisbróðir hans. „Eg veit þaö ekki. Okkar tigni herra bauð mér að segja ykkur svo fvrir að gera ekkert annað eti það, sem útheimtist til að viðhalda valdi stjónuir- mnar og ltaMa reglu í höfuSstaðnum; og eg á aö fara til Yílclis Ivíosk og segja þar fyrir samkvæmt hcðum har.s „Kemur okkar tigni herra til hallarinnar?“ spurði vezírinn. „Eg hefi sagt alt, sem hans hátign bauð mér,“ svaraði eg. „Það liggur við uppreist í borginni, og fregn sú hefir breiöst út, að okkar tigni herra væri dauö- ur.“ „Því meiri ástæða til að bregða við og koma á regltt,“ sagði eg. „Hans hátign treystir þvt vafa- laust, herra, að þú bregðir við tafarlaust.“ „Var þér einnig falið á hendur, eksellensa, að segja mér fyrir verkum?“ spuröi hann reiður; en eg ætlaði mér ekki að taka snuprur frá honum þ<j liann stórvezír væri. „Meðal annars er ntér falið á hendur að gefa skýrslu yfir árangurinn af ferð minni, herra“, sagði eg þurlega, og svaraði ltann þvi engu. Hann kall- aði' embættisbróður sinn afsíðis, átti hljóöskraf vií hann í eina eða tvær mínútur og fór síðan, en gamli maðurinn vék sér aö mér. „Nú ætla eg mér að leggja á stað til hallarinnar, herra,“ sagði eg. „Vegna ókyrðarinnar á öllu, getur svo farið, aS mér veiti öröugt að ná inngöngu, og vil eg þjví biðja þiig, herra, að veita mér þann mikla greiða og heiöur að koma meS mér.“ Eg sagði þetta eins þýðlegá og mér var frekast unt, en beiðni mín var alls ekki aS hans skapi. „Eg hefi hér mörgu að gegna á þessum tíma og er því hræddur um, að eg verði að biðja þig að af- saka mig, eksellensa.“ „ÞaS er áríöandi' fyrir hans hátign, að eg korni sem allra fyrst fram erindi mínu þar.“ „Eg hefi enga minstu löngun til þess að tefjr þig, eksellensa.“ „Þörfin á því, aS alt gangi sem fljótast, o hættan á því, að eg tefjist, sé eg einsamall, neyði mig til að ítreka beiðni mína um að þú komir me mér, herra.“ „MeS þýí það ekki' er innifalið í umboöi þínu, ekscllensa, og nteS því eg ltefi hér mörgum áríðandi störfum að gegna, þá get eg, því ntiður, ekki oröiö við þeirri ósk þinni.“' „Þá neyöist eg til aö skipa þér þáð í nafni ltans hátignar, þó eg hefSi' gjaman viljað hjá því kom- komast,“ sagði eg tneð dálítið meiri myndugleik, vegna þess mér ekki duldist hvað miklu greiðara alt mundi ganga væri hann með mér. . „Hefir þú vald til þess, ekfeellensa, samkvæmt umboösbréfi þínu frá hans hátign?“ „Án þess mundi! mér ekki til hugar koma að reyna að hafa áhrif á störf og hreyfingar jafn tigns og riyggs þjóns hans hátignar eins og þú ert, herra,“ svaraöi eg og hrieigði mig um Ieið og eg sýndi hon- unt soldánsbréfiö. Mér var meira en lítil forvitni á að sjá hver áhrif brefið heföi á ntann þann, sem rnest vald hafði næst soldáninum, og eg hefði ekki getaö ákosiö þau Itetri. Eftir aS hann hafði marglesið bréfiS, brúnþungur og atvarlegur, þá rétti hann mér það aftur og lét undan. „Eg sé, að eg ekki kemst hjá því aö fara með þér, eksellensa, krefjist þú þess, en eg geri }>að nauðugur.“ syn Ckkerl 111 te“ “ b'á5 4kir Zl ÍÍ,”°8me5 '>VÍ 'kki " *» *»* hvemig takir , e« ,7' * " ^ «»>*» m'n, a5 „ú ; á _ :;a;r mT* Brra,7 kv - *** Og, aS vlC leggjum tafarlaust á staö “ Ia”n for ekkl í vagninum meS mér og hefir það ; T‘ V"‘ S,a“ *f rta»k„i nl f .íZ «eksci,“- -- ím ‘*r-. •* •« “ *»■«scg- heyrn •“ 1& . mer veröi tafarlaust veitt á- neyrn, og svo hnmgð hann sig og steie- „nn ' tnn. s cei& upp t vagn- Hið sameiginlega föruneyti okkar varN n Islam, og með því fers hans til h.n ■ öne,klt-ul- tíma nætur uótti vottur iuu 'lr"’"d' "m l.cun- sr................ HS ZnvT\ T"c£6 se«ja, aö þó eg álivæaiufullur ’ * '“Í " a£ l.jarta, Þá g., CB ekí « þv "Jt T ‘ "PP "'eö ,„ét þegar viö uinat og a,lir viku úr v^i mcö «*£ „ „X' getm. Eg var auðvitað lítill soæll ; , , samt liafði mér tekist „x , P Storu hJóh> en Norðurálfunnar hlýða mér & f V°Idugasta bordara P*." "’ín aö áitta mjg i>vi <* veru var. YrtTfÍt ” T" <* ! m"n hvern h '. . ! Þ aS gr,Pa aö ^eista ein- Sí&íri* n°,a .,o,“v5 * m'nar og l,éK™acir„T"",,: S''k' k',lai5' “"""'"gnr ■< z™ ',,c:iK sak- sagöi mér, þá yr5i a5 lit£ ZjiT “ liver höndin vríi „r„. ; ... as,í"",'6 g, ar. Sér sundurþyiet—sumir h^rTfiTda^f f T Marabúk hafði'sagt mér .. . þ!ðrÍMð ÞV' bÚÍð 3ð fyIgja fl°kk bans;og revauhst vei ör#ug,dkum ýrkjun, tiSkas, - OR J* ^ E" M er affur TZ T kyegjuiitlu einveldisstjórn hjá Tvrk"r ‘"n' venjulega þver, á JTl ' Jom " »«« vera. Þvi scm e«a aqtti aí I’egar vi« komum að Kúltúk ur*• er embættismanna-hliðiS og *tÍS st ' ’ Þá alla daga, þá var hað ^ *t , * dUr °P‘S fyrir menn þar á Veröi s ■ ^ °g mai*ir her- i e»r .1 verði, sent neituðu okknr ■ ImngaS til Sheikh-ul-Islam gaf V ^ sannfæröist eg um bais ,« u ■ J B- ÍTZm’ °P Þá Cfr haf#i í liöndum, him þar mngfongu. Eins og sakir stóSu höfSu þjirTaTs' verð umyrSi um að Ideypa mér iHn. Sheikh-ul-Islan- varð að fara í hart og jafnvel beita hótunum viS liðs- foringjann til þess hann léti undan. ViS ókum heim að Selamlik; í þann hluta hallar- innar hafði eldurinn ekki' komist. Eftir að viö kom- m þar inn fór alt aö ganga greiðara. Eg sendi ta/í rlaust eftir embættismanni einum, sem soldánim ísaði mér á; hann var pasja og nefndum við hvo' annan eksellensa í ööruhvoru orði'. Eg flutti honurr fyrirskipanir hans hátignar, og hann svaraöi hiklaust öllum spurningum, sem eg lagöi fyrir hann. Tvent kom í ljós viö það setn hann sagði mér. í fyrsta lagi haföi hann lengi1 grunaö, aö eitthvað glæp- samlegt væri á seiði og verið væri aö spilla mönnum við hirðina; og í ööru lagi það, aö ekki hefSi1 verjö hættulaust fvrir soldáninn að hverfa aftur til hallar- innar fyr en búiS væri að sanna sakiT á þá, sem við samsærið voru riðnir, bæði við herinn og á nteöal borgaranna, og setja þá í varðhald. Fyrst eftir að eldurinn kom upp hafði alt verið í uppnámi. Ástæöulaus skelfing hafði virzt gagntaka alla og hvergi varð reglu viö komið. Allskonar sög- ttr komu upp og bárust mann 'frá manni, og öllu var trúað. HræSsla við eldinn og upptök hans, sent áttu að vera, kom öllum og öllu á ringu.lreið. Og lé.t* maSur þessi ntig þaö á sér skilja, aS sérstaklega værí það honum að þakka, aö ekkt hefSi orðið blóð- bað í borginni. Eitt hafði hann gert, sem hor.um fórst myndar- lega. Honum var nokkurn veginn kunnugt hverjum t hernum ekki1 var treystandi, og hafði hann tekið, þ,aö upp hjá sjálfum sér áö láta taka frá þeim ÖIT vopn og ltncppa þá i varöhald inni í hallargaröinum. Á meðal þeirra voru foringjar, sem yfir honum áttu að'segja, og réSst hann því í stórræði þetta meö hálf- um huga; og þegar spurðist, aö soldáninn væri horf- mn, þá lá ábyrgðin af þessu svo þungt á honum, að hann var að því kominn að fyrirfara sér Iteldur en að bíða hegningarinnar sem hann átti vísa ef soldán- inn hefði farist i höndum óvina hans. Með aöstoö hirðliðsins hafði honum tekist nokk- um veginn að koma á reglu, en án umboös frá sol- dantnum vtssi hann, að næsta morgun hefði ltann ekkt vald til að gera neitt, og utn vandræði' þatt var hann halfsturlaður að hugsa þegar hann fékk boöin frá mér. Frettirnar, sem eg færði honttm, og upplýsingar þær, að soldáninn mundi staöfesta þetta djarfmann- Iega tiltæki hans, og að í staSiím fyrir smánardauð^ biðu hans hæstu laun og viöurkenningar, alt þetta fékk svo á hann, að honurn lá við að vikna. En hann r.áði sér fljótt, og það var ekki laust viS mér væri skemt með því hvernig hann smáfærðist t aukana og fékk á sig nteiri og meiri yfirvaldssvip. Vafalaust fylgir slíkt mannlegu eöli—aS minsta kosti tyrknesku manneðli. En slíkt kom mér alls ekki viö. Hann fullviss- aði mig um, að ltann væri nú í alla staSi fær um aö halda reglu í höllinni ef stjórnin gæti haldiö höfuS- Staðnum í skefjum. En því hélt hann fram, sem bráðnauðsynlegu, að hirömni yrði skýrt frá þvi, að soldáninn væri heill á hófi og væntanlegur til hallar- innar næsta dag. Einnig fór hann fram á, aö fjöl- mennur flokkur hermanna, skipaðuf mönnum, sem liann vissi að óhætt var að treysta, yrði kallaSur og hafSur nálægt höllinni. Eg sagöi honum, að samkvæmt boði soldáns ætti hann að ge’-a alt, sem hann áliti við eiga, til þess aS halda reglu; og ráöfærði hann sig nú viö Sheikh-ul- Islam um það hvaö gera skyldi Hann gat enn fremur fullvissað mig um þaö, aö Rechad Effettdi væri í engri hættu. Svo að segja þaö fyrsta, sem hann geröi, var að víkja þeim mönn- um frá, sem gættu soldánsbræöranna, og setja aðra í þeitra staö, sént hann þekti og vissi að óhætt var aö treysta. Þar með haföi eg þá leyst alt það af hendi, sem soldáninn fól mér, og baö eg nú pasjann ttm fimtíui valda riddara undir stjóm áreiðanlegs foringja; og eftir nokkur umyrði, bygö á því, aS hann gæti naum- ast mist svo marga menn, þá fór hann til þess aö velja þá fvrir mig. Hann vildi láta mig fara meö sér; eg held hon- um hafi verfó ant um aö láta mig sjá, hvaö vandlega hann veldi ntennina, til þess eg bæri honum því betur söguna í skýrslu minni til soldánsiiis. En eg afsak- aöi ntig meö því, aö eg ekki heyröi hfröinni til og þess vegna bærí mér ekki að ganga þar um, sem hans hátign ekki' heföi boðið mér. Riddara-flokkurinn var ferðbúinn eftir litla stund, og flokksforingitin, Hassim Bey, kom inn meö pasjanum til þcss aS láta mig segja sér hvaö gera ætti. Meö þennan valda flokk manna lagöi eg á staö, til þess enn einu sinni aö þreyta viö hinn gamla óvin mitin—Marabúk pasja.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.