Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1905. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverð í Winnipeg 14. Okt. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, I Northern......$0.78 ,, 2 0.75^ „ 3 „ ......°'74 ,, 4 extra,, .... 4 ,, 5 >> ■ • • • Hafrar.............29^—3°^c Bygg, til malts............. 34 ,, til fóöurs....... . 3IC Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.70 ,, nr. 2.. “ .... 2.50 ,, S.B“..............2.15 ,, nr. 4-- “ •• •• !-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.S5 Ursigti, gróft (bran) ton... 13*00 ,, fínt (shorts) ton.. . 15.00 Hey, bundiö, ton.... $ —7.00 ,, laust, ,,.......$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd........... 17 ,, í kollum, pd............ i5 Ostur (Ontario) ........ 13 V* c ,, (Manitoba)........... 13 Egg nýorpin................21 ,, í kössum................• Nautakjöt.slátraö í bænum 5)4c. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt.................7/^c- Sauöakjöt............... 10 c. Lambakjöt.................12/^ Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hæns.................. J4 l7 Endur.....................1S /4c Gæsir......................15c Kalkúnar.................... 23 Svínslæri, reykt (ham) I4C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-iac Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2yí—2% Sauöfé ,, ,, .-4—5 Y* Lömb ,, ,, •• 6C Svín ,, ,, ••. ^c. Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35- $55 Kartöplur, bush.............4oc Kálhöfuö, pd............... Hc. Carr^ts, bush............. 45c- Næpur, bush................25c- Blóöbetur, bush............ Vc Parsnips, pd............ • Laukux', pd................i/4c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ., ,. 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . ,, 5-5° Tamarac; car-hlcösl.) cord $4-75 Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............7 8)4c Kálfskinn, pd............ 4 6 Gærur, hver........ •• 35 55c þorna og springa nema boriö sé á þau við og við. Aktýgi, sem daglcga eru brúkuð, þarf að olíubcra að minsta kosti einu sinni á hverjum þremur mánuðum, og þarf þá að gera það vel og rækilega. Aktýgin þarf öll að taka í sundur, spenna hverri ól frá og leggja þær í volgt vatn. Vatnið má ekki vera heitt, að eins volgt, því annars brennir það. begar ólarnar eru búnar að liggja í bleyti í einn eða tvo klukkutima, eru óhreinindin á þeim orðin leyst upp, og þarf þá að taka þau og nudda vel nieð svampi eða klút, og ef með þarf má skafa af þeim með bitlaus- um hníf þau óhreinindi, sem ekki hafa gegnvökvast nægjanlega mikið til þess að nást af öðruvísi. Að því búnu skal hengja aktýgin upp til þurks í hlýju herbergi, en ekki þurka þau við ofn eða sólarhita. Þau mega ekki þorna alt í einu, heldur smátt og smátt. Þegar þau eru næstum því þur orðin skal smyrja þau öll vandlega með olíu. Sérstök tegund af olíu, sem kölluð cr aktýgjaolía (harness oil), er bezti á- burðurinn. Þegar búið er að olíu- bera, skal aftur hengja hverja ól út af fyrir sig til þurks í mátulega hlýju herbergi og gefa áburðinum nægilegan tima til þess að gufa upp. Að bera olíuna einu sinni á í hvert skifti er nægjanlegt hafi aktýgin áður verið vel hirt. En séu þau orðin svo þur og skorpin, að þau drekki óðara í sig fyrsta áburðinn, skal bera á þau aftur og jafnvel í þriðja sinn ef þörf þykir vera. Eft- i’ nokkrar klukkustundir liðnar skal þurka af vandlega alla olíuna sem leðrið ekki hefir drukkið í sig og sctja svo aktýgin saman aftur. Til þess að aktýgin geti haldið sér sem lengst er nauðsynlegt að taka vara fyrir því að láta þau ekki hanga hlifarlaus í hesthúsinu. Rakinn.sem ætið er þar inni og ýnisar gasteg- undir, seni myndast í taðinu og þvag inu í flórnum, hafa skaðlegar verk- anir á aktýgin. Hvað vögnunúm viðvíkur, þá er ]>að sjálfsagt mál að hafa þá undir þaki, eða að minsta kosti að breiða vel yfir þá, þegar ekki er verið að brúka þá. Þeirn verðttr að halda cins vel hreinum og mögulegt er,því málningfn á þeim -skeinmist ef alls konar óhreinindi eru látin sitja á jþeim höggunariaus tímunum santan. j Vagharnir ættu ætíð að vera vel I málaðir, ekki eingöngu skrautsins i v.egna, heldur af hinu, að með því móti endast þeir rniklu betur, því | málningin kemur í veg fyrir að vatn geti haft skaðvænleg áhrif á tréð. Tilbúna ntálningu á vagna er hægt að fá keypta í kaupstöðunum, og geta allir borið hana á sjálfir.þol- anlega vel, að minsta kosti hvað fiutningsvagna snertir. Hvað hjól- öxlana snertir þá er nauðsýnlegt að smyrja þá iðulega til þess að verja þá sliti fyrir tímann.“ eftir mánuð fer heilsan, þrótturinn og lifsfjöriö þverrandi, Engin fxða og engin ummönnun geta neitt viö ráðið. Algeng meðul geta ekki veitt hcilsubót. Nýtt blóð er það eina, sem getur gert þær heilsugó'ðar, hraustar, kátar og rjóðar i kinnum Hver einasta inntaka af Dr. Willi- amsPink Pills býr til nýtt blóð. Það er allur galdurinn, og á þann hátt hafa þær frelsað þúsundir af fölum og blóðlitlum stúlkum frá vissuin dauða. Miss Alice Chaput, seytján ára að aldri, sem á heirna að 475 St. Timothee st., Montreal, er gott dærni ttm lækningarkraft Dr. Williams’ Pink Pills. „Fyrir tveimur áruni síðan,“ segir Miss Chaput, „var eg sííeldlega veik og var orðin svo máttfarin að eg gat varla hrært mig hið minsta. Eg þjáðist af sífeldum svima og hafði ógurlegar kvalir í höfðinu. Maginn var í mesta ólagi. Minsta áreynzla gerði mig mátt- leusa og svo leit út sem blóðið í lik- amanum væri alveg ónýtt. Eg ráð- færði mig við læknir, sem sagði að taugaveiklun gengi að mér,en meðul hans gátu ekkert hjálpað ntér. Ynts- ir fleiri sjúkdómar þjáðu mig oft gat eg mjög lítið sofið. Uni þetta leyti ráðlagði einn kunningi minn mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og eg fékk mér fáeinar öskjur. Fyrsta batamerkið sem eg varð vör við var það, að matarlystin örfaðist, og úr þvi fór mér að skána. Eg hélt áfram að brúka .pillurnar þangað ti' eg var búin úr sex öskjum og var eg þá orðin heil heilsu og hefi ekki verið veik einn einasta dag síðan. Eg get ekki oflofað Dr. Williams’ Pink Pills fyrir það hvernig þær hafa reynst mér.“ Fölt og blóðlitið fólk þarfnast að eins eins og það er: nýtt blóð. Dr. Williams’ Pink Pill^verka að eins á einn hátt, og það er þannig: að þær búa til nýtt blóð. Þær verka ekki á nýrun. Þær hafa ekki áhrif á sóttareinkennin. Þær lækna ekki sjúkdóma sem ekki hafa upptök sín í blóðinu. En þegar Dr. Williams’ Pink Pills búa til heilsusamlegt blóð, 1 stað hins sýkta, þá uppræta þær orsökina til sjúkdómsins, og lækna t. d. höfuðverk, síðusting, bakverk, nýrnaveiki, lifrarveiki, útslátt, melt ingarleysi, blóðleysi, taugaveikhm og húðsjúkdóma, auk ýmsra leynilegra og kvenlegra sjúkdóma, sem konur ógjarnan vilja lýsa fyrir læknunum. En þér vcrðið að gæta þess að þér fáið hina réttu tegund, með fullu nafni: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prentuðu á umbúðirnar um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti beina lcið fyrir 50C. askjan eða scx öskjur fyrir $2.50, ef skrifaö er beint til „The Dr. Wiliams’ Medicine Co., Prockville, Ont.’’ ROBINSON PO I & eo Lhattad Medferd aktýgja og vagna. í búnaöarblaðinu „The Farmer’s Advocate“, sem út kom hinn 22. þ. m., stendur all-ítarleg grein um meðferð á aktýgjum og vögnum, og skal hér birta aðalefni hennar. í búnaðarbálkinum hér í blaðinu hcfir áður verið ritað um hirðingu ak- týgja, en „góð vísa er aldrei of oft kveðin." I áðurnefndu blaði er nú ritað uffl málið á þessa leið: „Ernling aktýgja og vagna er rnjög mikið undir hirðingunni kominíÞví getur enginn neitað. Vegna þess er ekki ástæðulaust að furða sig á því, hvað sáralitla umhyggju margir bændur bera fyrir því að hirða þessi nauösynjaáhöld að minsta kosti nokkurn veginn viðunanlega. Til þess að áhöldin geti enst sem lengst og komið að sem beztum notum, hvort heldur það eru aktýgi, vagn- ar, plógar eða annað, sem um er að ræða, þá er nauðsynlegt að ein- hverri fastri reglu sé fylgt hvað eft- irlitið og hirðinguna snertir. Við og við þarf að olíubera leðrið, svo aktýgi og ólar sé hvorutveggja mjúkt og þægilegt í meðferð, bæði fyrir hestinn og manninn. Olían, sem í leðrinu er á meðan aktýgin eru ný gufar fljótt í burtiþ og þau þakkarávni-p. Eg votta hérmeð mitt innilegt þakklæti öllum vinvtm og vanda- mönnum, sent á einhvern hátt stuiddu mig í slysafilfelli mínu síðastliöið haust. Eg finn mér það algjörlega of- vaxið, aö þakka og endurgjalda alla þá óveröskulduðu hjálp og umönnun, sem mér var sýnd í orði og verk'i: En það er mér gleðileg fullvissa, að verk eins og þetta, mun ekki látið ólaunað af þeim, sem öllum er æðri og enginn hlutur er um megn, fyrir því höfurn við loforö ákveðið og örugt. En þessi ein- lægi velvilji skal vera mér sterk hvöt til að rækja skyldu mína við alla þá, sem eg get á einhvern hátt hjálpað. Svo kveð eg ykkur öll að sinni, og-endurtek þakklæti mitt, og bið guð að endurgjalda i ríkum mæli góðsemi ykkar mér til handa. Staddur í Winnipeg, 27. Nóv. 1905. Stgurður S. Christopherson. 300 kvenf: yfirhafnir þykkar, hlýjar, vel fóðraöar, fara mjög vel. Svartar, bláar, gráar, bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir eru úr ágætu efni og vanalega seldar á $10—$18. Viö viljum losna vi8 þau til þess a8 fá pláss fyrir aðrar vörur. Þér megið ekki ganga fram hjá því að kaupa þess- ar yfirhafnir nú fyrir.$3,00. ÆÐARDÚNS-TEPPI Á.......$3,75. 24 æðardúns teppi, með dökkleitu veri úr ágætu efni. Stærðir 5yí — 6. Verð.............83,75. ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri úr bezta sateen, ýmislega rósuð. Verð................ 85,50. 10x4 hvít og grá flaneletts blankets. Bezta tegund. Verð......75C. 11x4 stærðir á..........90C. IROBINSON SJK ‘ ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. § Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDameave West. ’Phone 3402. Greiö viöskifti. IiÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir Reyniö okkur. (9 G) National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Limited. S98-403 Maln SU Wlnnlpe*. A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Teppahreinsunar- verkstæði RICHÆ RDSONS é er aö Tel, 128. 218 Fort Street. A föstudaginn og laugardaginn seljum við Deðantaldar vörur með niðursettu verði: Reimaða karlm. flókaskó vanal. $2,25 á................................*i.75 Karlm. flókaskó með leðursólum og leðurhælum............!.........$1,75. Aðra tegund af flókaskóm, úr ódýrari flóka...........................$1,25. Flókaskór sem öllum falla vel, bæði að gæðum og verði. Rubbers, sokkar, húfur, overalls, stakk- ar o. s. frv. Látið okkur gera við skóna yðar. SEYMOUH HOUSE Market Square, VVinnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. Máltiðir seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vínföng og vindlar. — Ókeypis keyrsla til og frá járnbrautastöðvum. JOHN BAIUD, cigandi. A. E. Bird. I. M. Gleghora, M D læknir og yfirsetumaðiir. Gallsýki lœknud fljótt. „Fyrir nokkrum vikum siðan varð eg svo veikur af gallsýki að eig var ekki fær um að vera á fót- um í tvo daga. Læknirinn sem eg lét sækja gat ekki hjálpað mér neitt, svo eg keypti mér Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets og tók þær inn. Næsta dag var eg orðinn alfrískur. — H. C. Bailey, útgefandi „The News, Chapin S. C.“ Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Blóðlitlar stúlkur fá nýja heilsu og þrótt ef þær brúka Dr. WiIIiams’ Pink Pills. Þegar maður sér ungar og tfpp- vaxandi stúlkur fölar á brún og brá, þá má ganga að því vísu, að einhver blóðsjúkdómur þjái þær. Mánuð Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og heflr þvf sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem ltann lwtur frá sér. —----- -------------- Klízabctli St„ BAJjDUK, - MAN. I P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. (2an.I\{op. Railway Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöövum vestur, austur og suöur frá Gladstone óg Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuö, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viökomu- staöa vestur þaöan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Flumbolt, Warman, North Battleford og viökomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viöstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. James Bsrch 329 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búiö út meö litlum fyr- vara. LIFANDI blóm altaf á reiöum höndum | ÓDÝRASTA BÚÐIN I <8 •V I 1 í bænum. Telephone 2638. * MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáiö þér bezt tilbúið kaffibrauö og kryddbrauö af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefóniö eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það aö vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 34-35 V P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meö brauö og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P. Thordarson, Nú er tíminn til aö kaupa Ofna og eldavélar. Við höfum góða ofna á $2,50—$3,50. Kola og viöarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli meö sex eldholnm á $30. | Aðra tegund af eldstóm með 6 ( eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WYATTiCLARK,! 495 NOTRE DAME Telefónið Nr. 585 Farbréfa-skrifstofur í W’innipeg Cor. Port. Ave. >& Main St. I’houe 1000."3 Water St. Depot, Phone 2826. Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og fiutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Fe!agid heflr skrifstofu sína að 904 ROSS Ávenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Tilkynning. „Bowerman’s brauÖ“ er alkunn- ugt evstra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið aí yita hvort þetta er satt. Sérstaklega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Bowiian Bm Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - Te! 284. THL] Flaherty * Batley Uppboðshaldarar og • virðingamenn. 228 Alexantler Ave.. Uppboð á hverjum laugardegi kl. 2 og 7.30 siðdegis. BAÐIR LEIDIR TIL AUSTUR-CANADA, frá 4. til 31. Des. Calitorníu ferðamanna- vagnar 21. Nóv., 5. og 19. Des. Fró Winnipeg til Los Angeles án þess skift sé uin vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggiðyöur svefnklefa sem fyrst. Fáið upplýsingar hjá j K. CKEELMAN. H.SWINFORD. 1 Ticket Agt. Gen. Agt. Phone 1146. 311 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.