Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. TakiB yöur frídag til þess að skjóta andír og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. j Anderson ðc Thomas, Hardware & Sporting Goods. W8MainStr. Teleph,one 338 Steinolí uofnar, I kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt í herberginu s/nu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Maln Str, Telaphone 339. 18. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 7. Desember 1905. NR. 49 Balfour leggur niður völdin. Sir Henry Campbell-Ban- nerman myndar nýtt ráöaneyti á Englandi. Á mánudaginn var bað Balfour, ráSaneytisforseti á Englandi, Ed- ward konung um lausn frá stjórn- arráðs-formenskunni, fyrir sí'na hönd og jafnframt um lausn frá embættum fyrir hina aSra me'ölimi stjórnarráðsins, og veitti konung- ur þaS samstundis. SíSan kvaddi konungurinn for- ingja frjálslynda flokksins, Sir Henry Campbell-Bannerman, til fundar viö sig dagmn eftir, og fól honum á hendur að mynda nýtt ráSaneyti. Tók Sir Henry köllun- inni en baS tmi frest til ráSaneyt- ismyndunar þangaS til á mánu- daginn kemur. tima, undanfarií, hefir ekki kveð- ið eins mikið að Gyðinga-ofsókn- um á Rússlandi eins og þetta ár sem nú er bráðum liöiö. Fréttir. Frá ýmsum sögunarmylnum í Brit. Columbia hafa Grand Trunk og Can. Northern járnbrautarfél. pantað frá sjö til átta miljónir feta af trjávið til brúa-bygginga og annars er með þarf samfara braut arlagrímgum. Þ^essar pantanir nema nálægt eitt hundraS þúsund doll., og eru þær að eins byrjun til annarra og meiri viðskifta þess- ara járnbrautarfélaga yið sögnn- armylnur þessar. Jan Kubelik,frægur fiðluleikari, sem nú er að ferðast um í Banda- rikjunum, hefi'r keypt sér fimtíu þúsund dollara slysaábyrgð á fingrunum á sér á meðan hann cr á þessu ferðalagi. Á hann aS fá þessa upphæð ef svo skyldi fara að hann af slysum misti einn fingur eða fleiri.eða fingurnir yrðu fyrir einhverjum þeim skemdum, er gerðu honum ómögulegt að leika á fiSluna. Seinni hluta vikunnar sem leið, og það sem af er þessari hafa engar fregnir getaS borist út um hehninn frá Pétursborg, höfuð- borg Rússlands. Allir fréttaþræð- ir aS og frá borginni hafa veriö eyðilagðir og hún þannig „höggv- in úr tengslum" viS umheiminn. Ýmsar flugufregnir eru á sveimi um það að lífvörður keisarans hafi gert uppreist og alt sé á tjá og tundri i borginni. Hvað satt er í þessu vita menn ekki enn með neinni vjssu, en svo mikiö er víst að m'egn óánægja og uppreistar- hugur virðast vera einu ráðandi öflin innan endimarka rússneska keisaradæmisins. iS fjárveitingar, og allar og hvilir í sömu gröf og móðirin,, liafa haldið dansleik um nýársleyt- þarnegar umbætur vill hann'en tvö stúlkubörn lifa (tvíburar), • ið, til að hrista af ser gamla árs Styja eftir föngum, enda er j og mistu móðurina sama daginu' rykið og fagna komandi ári. A honum vel trúandi til þess, því að . og þær fæddust. — Hin látna var! þessu hefir sarnt orðiS hlé síðustu hann er skörungur mikill, en þó | frábærlega vcl látin af öllum, semjárin. -- En nú hafa margir ungir hagsýnn og fyrirhyggjusamur iramfaramaður. Vildum vér því nokkur kynni höfSu af henni haít j gleSimenn tekið sig saman um, a5 og taka innilega hluttöku í sorg: réisa við gamla siðinn, og eru í Atján manns bfðu bana af gas- loftssprenginu i kolanámu skamt frá bænum Diamondville í Wyom- ingríkinu í Bandaríkjunum, í v.ik- uiuii sem leið. Slys meö svipuð- um hætti varð í þessari sömu námu í Októbermán. áriö 1901 og fórust þar þcá þrjátiu og tvci'r námamenn. í vikunui sem leið geisaöi ákaf- ur stormur með frosti og fjúki kring um strendur Xewfound- lands. Rak þá tíu fiskiskip með allri áhöfn undan landi og hefir cnn ekki spurst nema til þriggja af þeim. Fjöldi fiskibáta.víðsveg- ar meS sjávarsíðtinni brotnuðu í spón í þessu illviðri. Tíu þúsund ekrur af landi voru seldar i Saskatchewan núna um síðastli'ðin mánaðamót, fvrir túlf og hálfan dollar ekran. Mr. John Arbuthnot, forstöðu- maSur Jolm Arbuthnot trjáviðar- félagsins, sem nú sækir um borg- arstjóraembættið á móti Mr.Thos. Sharpe, hefir verið búsettur hér i Winnipeg síðan árið 1802. Bæj- arfulltrúi var hann fyrir fimtu kjördeild árin 1807—8, og for- maður ¦ starfsmálanefndar siðarr. árið. Síðan sókti hanu um borg- arstjóraembættiö á móti D. A. Ross, og var þá kosinn með mikl- um atkvæðamun. Víö næstu borg- arstjórakosningar þar á eftir sótti Mr. Mitchell á móti honum, en Arbuthnot var þá enn kosinn rí\e% töluverSum atkvæöamun. Tvö «ár eru liðin siðan hann slepti unni, en sækir nú á móti Mr. T. Sha;rpe um borgarstjóraembættiið á ný og óskar eftír fylgi íslend- injja. eindregið mæla með því, aS ís-j ekkjumannsins og sári þVí, sem undirbúningi með að stofna til lendingar styddu að því, að hann _ honum og litlu stúlkunum hefir | f jörugs dan6reikjar, 2. Jahuar verið veitt með fráfalli hennar á næstkomandi, er standa skal á bezta skeiSa'. —Móðir Hólmfríöar I „ManitobaHall,"' þar sem „Þorra- næði kosningu, með atkvæða- greiðslu og áhrifum sínum mikils- verðum. Ur bænum. sálugu er Sigríður Bjarnadóttir, ©g systkini Tómas Gíslason Gill- ies (albróðir), Ástrós kona Alb. Jónssonar og Bjarni, öll hér í bæ, blótið" og aðrar gleðisamkomur fara fram. Alhir útbúnaður verður hinn bezti og vandaðasti, og þar scm þessi skemtun cr gcrð Bildfell & Paulson, fasteigna- salar.sem haft hafa skrifstofu sína að S05 Main st., eru nú fluttir í l'níon' bankann á horninu á Main dauösfalh t>essu. st. og William ave. Skrifstofa þeirra er þar á fimta lofti, nr. 520. og Jón bóndi i Þ.ingv. nýl. Þrjú'fyrir íslendinga aíi eins. , cr von- hin síðastnefndu eru hálfsystkihi.' andi að þeir „létti sér upp" í Isafold er beðin að segja frá fyrsta sinni á árinu og sæki sam- komuna fjölmennir, alt verður gert til að taka vel á móti þeim Xánari Ilerra Thomas H. Johnson lög-; þegar þlangað kemur. Öll viðskiíti, sem þeim er falið"aö|maSur hefir veriö endurkosinn |[ augKsing í næstablaði. annast um, ganga greiðlega og fkólanctndarmaíSur 4- kjördeildar ^ --------------- í einu hljóði. Tvö herbergi til leigu fyrir --------------- I rcglusama karlmenn. — Sömu- Duncan Sinclair, sem býður sig, leiðis húsnæði og fæði fyrir '4 jafnan hafa þeir á reiðum hönclum íyrir landa sína einhver ábatavæn leg kaup á bújörðum, bæjarlóð um oa íveruhúsum. Afmælishátiö Tjaldbúðarinnar verður haklin þann 15. þ. m., og ur lofað góðu prógrammi, sem kemnr út í næ*ta blaði. Von- ast er eftir, að ekkert sæti verði ó- skipað; sérstaklega er búist við, að safnaðarfólkið sæki þessa samkomu, og sýni með því, að það er áhugi og framför i Tjald- búðarsöfnuöinum. Hinn 1. þ. m. gengu lög þau í gildi í Bandaríkjunum, er ákveða að með tollskyldum vörum skuli' telja öll þau meðul, sem innihalda mestmegnis alkohol, og eru seld undir nafninu „patent"-meðul. Til þess að fá að búa til slík meðul framvegis verður nú að borga sér- stakan skatt, og þeir sem útsölu á þeim hafa á hendi hér eftir verða að fá til þess sérstakt Ieyfi og borga fyrir það eins og vínsölu- leyfi væri. 1 síðastliðntim Xóvembermán- uði voru tolltekjur Canada nálægt því hálfri miljón meiri en i sama mánuði næsta ár á undan . Xobelsverölaunin hafa nú veriö veitt Henry K. Sienkievicz fyrir skáldrit hans og bókvísi, og hinn maðurinn er þau hefir hlotið er prófessor Robert Koch nafnfræg- ur uppgötvari í læknisfræðinni', og þjóðkunnur vísindamaður. Fyriirliði fyrir þjófafélagi einu í Chicago náðist um helgina sem leið. Var þaS eftir harða atrennu og allmikla skothríð aS lögregl- unni tókst að handsama mann þenna. í húsinu þar sem hann var tekinn fanst mjög mikiS af silfur- varningi', silkivöru, skófatnaSi, skotvopnum og ýmsum öð'rum stolnum munum, sem sagt er aS muni vcra nálægt tíu þúsund dollara virSi. í samkundubúsi sínu í Wash- ington héldú Gyðingar fjölmenna samkomu, laugardaginn 25 f. m., .til minningar um þaS, aS nú eru tvö hundruð og fimtíu ár síðan aS hinn fyrsti Gyðmgur sté fæti á land hér í Vesturheimi. Síðan hefir innflutningur Gyðinga stöð- ugt haldist viS, að meira eða minna leyti. Frá Rússlandi er bú- i'st við Gyðingar muni nú flytja á næsta sumri svo þúsundum skiftir vestur um haf. Eiga þeir þar ckki friöland Iengur en eru ofsóttir og drepnir þar í hrönnum á ári hverju án allra saka. Um langan Síðast í vikunni sem leið kvikn- aði i nýbygðu geymsluhúsi vfö námur Hudson Bay & Temiskam- ing námafélagsins, sem er hálfa rnílti frá Cobalt í Ontario. Htisið hafði aS eins veriS notaS HSuga viku, þar eS þaS var nýbygt, eins og áður sagt. Eldurinn brauzt út skyndilega og brann húsiS á skömmum tíma niSur til grunna, og mistu þar fjöldi námamanna allar eigur sínar. Stórkostlegur bruni varð hér í bænum siSastl. föstudagsnótt. Og brann þá þrilyft stórbygging. er félÖg ráku verzlun í, á norð- rninu á Main st. og Paci- fic ave., alveg niður til grunna*. fram fyrir skólanefndarmann í 3. | menn, fyrir nijög sanngjarna kjördeild, er sérlega vel látinn borgun. — í húsinu er: bað, loft- maður, og af þeim, sem hann hitun og raflýsing.— Snúið yðar þekkja bezt, er það talið happ. til G. Eyfonl. að 457 Victor st. íyrir þann hluta bæjarins að hann nái kosrringu. THOMAS WILSON, sem sækir um bæjarfulltrúastöðu i 3. kjördeild, hefir fund í sunnu- dagsskólasal Tjaldabúðarsafn. i kveld ffimtudag) kl. 8. Menn fjölmenni. I;rá Utica í N. Y. berast þær fréttir aS skaSar miklfr líafi orðið af því núna um síðastliðna helgi, aS Mohawk fljót flóði upp yfir bakka sína og flæddi yfir landeign- ir manna. Hraðskeytastaurar brotnuSu og ú sumum stöðum af flóðinu og margs konar annaö tjón stafaði af þessu. HörS hefir hausttíðin verið fyr- ir skipa útgerðarmenn og sjófar- endur. Telja nýjustu skýrslur aS í stórviðrunum þremur í haust hafi farist hér á vötnunum yfir 70 skipa, og druknað 150 manna, en fjártjóníð er metið alls fullar sjö miljónir dollara. Berlínar tíðindi segja að ]>joð- verjar liafi mist 83 liðsforingja og yfir 1,200 óbreyttra liSsmanna í Su:ður-Afríku-stríðinu. Bamaveiki. Þegar vart verSur við barna- i voru lveiki Þarf skJótra úrræða við Sl' Er eldstjónið metið að nema IOO _ | Chamberlain' Cough Remedy get- 000 dollara. Mcstan skaöa biðui10 irm undir eIns °S vart vcrSur þeir húsgagnasalarnit Rideout lvrö hæsina> e8a jafnvel eftir það Gilbert Co., en þeir höfðu einna,aS fariS er aS bera a hóstanunl- mest af húsgögnum til sölu innan ma koma ¦ veS fvnr hana" 1>etta stokks, af öllum kaupmönnnum imeSal læknar ætíS' °- er -ott a bæjarins. Vörurnar voru vátrygð-ibragSlS- Tl1 sohl hja ka»pm«nn- ar , en tapið er samt mjög tilfinn- ll anlegt. — Eldsins varð vart kl. 9 á fimtudagskveld, og eldliöiC kom Xæstliðið fostudagskveld var kona ein ,í gangi í norðurhluta Mr. Arni FriSriksson, kaup- bæjariivs, nálægt hornin,u á maður, hefir nýlega selt íveruhús Nora og Eogan str. Eeiddí hún sitt og verzlunarbúð á Ross ave., [ barn sitt við hlið sér á gangstígn- um. en hélt i hinni bendinni á tösku sinni. Þetta var skömmu skömmu eftir klukkan 9 siðdegis. Alt í einu réðust að henni tveir ó- kendir menn. hrifu af henni hand- töskuna og þutu út í myrkrÍS. Á- hlaupið ,var gert svo skyndilega og hún óviðbúin, að henni gat engin hjálp komið. I handtösk- unni voru 75 dollarar og dýr gull- hringur ásamt fleiru. Þjófarnir náðust ekki. og óvíst, að nokkurn títna hafist hönd í hári þeirra. — Slík þetta ættu að gera kvenfólk varkárara á, aS vera eigi þar sem hann nú hefir rekið verzl un í undanfarin tuttugu og fjögur ár. Verzlun ætlar Mr. Friöriks- son að halda áfram í búS sinni að 539 Ellice ave., og flytur þangað seint í næsta mánuSi. 1 emm svipan a staðinn. Tókst þ.ví aö verja næstu hús fyrir eld- inum, svo litlar urðu þar skemd- ir. Tveir eldmanaf* slösuðust, en vel gekk 15«ið fram aS vanda. Eng inn veit um það, frckar en vant er, hvemig kviknaS hafi i bvgg- ingunni. • seint á ferli með mikla peninga í vörzlum sínum. þvi að slíkir piltar og þessir, setia sig sjaldan úr færi, að' ráða á garðinn þar sem ALBERT T. DAVIDSON fulltrúaefni i 4. kjördeild. I lerra Davidson cr maöur dug- lcgur og vinsæll og cr það full vissa allra þeirra, er hann þekkja, að 4. kjördeild mundi mikið happ hljóta, ef hann næði kosningu. Samt hefir hann engan vissan flokk til fylgdar sér, en býöur sig fram, í trausti til almcnnrar hylli og álits, til þess að vinna aö hag kjördeildarinnar á allan hátt og sjá um það, að hún verði eigi sett í stað þess aS skólar hér í bæn- nm hafa verið opnaSir kl. 9 árd., er því breytt meS byrjun líðandi viku svo, að nú eru þeifr eigi opn- nðir fyr cn kl. 9.30. Helzt þaS í þrjá mánuði, Des., Jan. og Febr. Fimtíu verkamenn voru scndir með cimlestinni á föstudagsmorg- iminn var til Edrans af McDon- ald-McMillan félaginu, til þess aS vinna við Grand Trunk brautar- 'agninguna. Það hefir ver.iS gömul venja hann er lægstur, ef eitthvað er í hér í bænum, að ungir íslen,dingar aðra hönd. 1 l'inn 25. Xóvcmber s. 1. and- aSist að heimili sínu i I'ingvalla- nýlendunni i Saskatchewan Hólm- fríður Sigurveig Gísladóttir John- son eftir nvafstaðinn barnsburð. Var líkiö flutt hingaS til Winni- peg og jarðsett hinn 1. þ. m. í Brookside grafreitnum. Jaröar- förin var frá Fyrstu lút.kirkjunni, sem hin látna tilheyrSi áður en hún flutti i'ir bænum. — Ilólmfríð- ur sál. var fædd 7. Des. 1873 a8 Geitastekk i Mörðadal í Dalasýslu ,i slandi,og þvi tapra 32 ára þcg- ar hún lézt. Ilinn 28. Júlí 1902 giftist hún Árna Johnson, ungum og efnilegum manni frá Argyle- bygð, og reistu þan sama ár bú í Þingvalla-nýleiidunn.V. Þau hafa eignast 3 börn, er eitt þeirra dáiS iHARPE Mr. Thomas Sharpe, borgar- stjóri, kom hingað til bæjarins ár- ið 1891. Hefir hann jafnan síðan gefið sig mjög við bæjarmálum. I fjögur ár var hann bæjarfulltrúi fyrir 4. kjördeild og að þeim liðn- um borgarstjóri'. Sótti hann þá um það cmbætti á móti Mr. J. F. Mitchell. \'ið næstu borgarstjóra kosningar þar á eftir var hann endurkosinn í einu hljóði. Sam- kvæmt áskorun sækir hann nú um borgarstjóraembættið. og oskai cftir atkvæðum íslendinga.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.