Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER1905 Fréttir frá íslandi. Rtykjavík, 27. Okt. 1905. Frá Marcotii-félaginu kom mað- ur nú mcð Tryggva kongi, Mr. Newman, sem á að taka hér á móti loftskeytum i stað Mr. Denshams. Ekki segir hann að sér sé neitt kunnugt um fyrirætlanir félags- ins með stöðina hér, var alveg ný- kominn frá Ameríku, þegar hon- um var falið að leggja á stað hing að og annast stöðina hér. En það, að hann er hingað sendur, virðist benda á það ótvíræðilega, aö fé- lagið ætli ekki að gefast upp að svo stöddu. — Fjallk. spurði Mr. Newman, hvort ekki mundi það eitthvað málum blandað, sem haft er eftir Vestra eftir hr. Arnóri Árnasyni, að honum hefði vierið sagt í skrifstofu Marconifél. í 1 Edinborg, að mörg af þeim skeyt- um, sem send hefðu verið til Is- lands í sumar, hefðu aldrei komið fram. Mr. Newman svaraði því á þá leið, að sér væri ókunnugt nm, að Marconifélagið hefði nokkra skrifstofu í Edinborg, og að hann hefði' ástæðu til að ætla,. að svo væri ekki. Jafnframt lofaði liann að fá fulla vitneskju um þetta og gera Fjallk. viðvart, þegar hann hefði fengið hana. Sömuleiðis tók hann það og fram, að svo framar- lega, sem nokkuð hefði farist af skeytunum, sem hingað hefði ver- ið ætlað að komast, þá hlyti það að stafa af því, að stöðin hér sé ekki jafn-fullkomin og annars- staðar, með því að óyggjandi vi'ssa sé fengin fyrir því, að loftskeyti komi miklu lengri leið en frá Pold- hu og hingað. Ekki hafði hann sjálfur heyrt nokkurn ávæning af því, að menn hefðu orðið þess var- ir, að neitt af loftskeytum, sem hingað hefðu átt að fara, hefðu misfarist. Úr Árnessýslu ritar fréttaritari Fjallk. um síðustu mánaðamót, að slátturinn hafi mátt heita farsæll yfirleitt. Grasspretta var raunar rýrara lagi, svo hey eru með minna móti að vöxtum. En nýting var hin bezta, svo þau eru alment mjög góð. Rigningar voru að eins fyrstu og síðustu vikuna, og kom það ekki að teljandi baga. —Lungnabólga hefir stungið sér niður, en yfirleitt hefir verið góð heilbrigði. Dáinn er úr lungnabólgu í þess- um mán. snemma Eiríkur Eiríks- son, bóndi i Miklaholti í Biskups- tungum, 63 ára, einn hinna beztu og nýtustu bænda þeirrra svKÍtar. —Dáinn er seint í þessum mánuði að Gýjarhóli í Biskupstungum Guðmundur Pálsson (hreppstjóri í Haukadal)., fyrrum bóndi' í Kjarnholti og Laugarásum. Var um nírætt. Um hann mátti það einkennilegt heita, að hann lifði og dó án þess að ktnna nokkurn tíma verulegfs sjúkleika. — Látin er 29. f.m. í Hafnarfirði Ásdís Ólafsdótt- ir 76 ára gömul, ekkja eftir ey- firzkan mann, Jóhannes Magnús- son:. Bjuggu þau lengi norðan- ! lands og eignuðust isbörn. Ýngsti sonur þeirra er Jóhannes J. Reyk- j daljVerksmiðjueigandi og trésmíða 1 ineistari í Hafnarfirði. Hjá hon- um dvaldi hún síðustu æfiár sín og andaðist á heimili hans. Reykjavík, 3. Nóv. 1905. Ungur bóndi úr Borgarfirði, (Þórður Þórðarson frá Leirá, and- aðist á miðvikudagsnóttina var hér í bænum, eftir að hafa drukkið striknín. Héraðslæknis var leitað tafarlaust, og hann reyndi að ná eitrkiu með dælu upp úr magan- um, en maðurinn andaðíst eftir' stutta stund í höndunum á honum. -— Daginn áður hafði hinn látni selt óðalsjörð sína, Leirá, Guðna bónda á Kolviðarhóli. 1 Reykjavík, 10. Nóv. 1905. í öndverðrii þessari viku varð eitt barn ráðherrans veikt. Síðan sannaðist, að það voru mislingar, sem að því ganga. Heimilið hefir verið í samgöngubanni, og verður meðan nokkur hætta er á sýking. Barnið er orðið frískt, þótt enn sé það í rúminu, og fleiri hafa enn ekki sýkst á hteimilinu. Læknarnir geta enga grein gert sér fvrir því, hvernig barnið hefir fengið sýkina. —Fjallkonan. Reykjavík, 27. Okt. 1905. Nú má telja það rannsakað til hlítar, að það er gull í jörðu hér í Eskihlíðarmýrinni. Hr. Arnór Árnason frá Chicago hefir vand- lega rannsakað sýnishorn úr ann- ari vatnsborunarholunni, og kom- ist að raun um, að þar er nokkuð af járni, kopar og zinki, en mest af gulli. Þó segir hr. Arnór, að ekki sé meira af því en svo, að um 144 kv. náist úr tonninu, og mjög vafasamt, hvort svara muni kostn- aði að vinna það. Náman sé það, sem kallað er „blendingsnáma" þ. e sambland af ýmsum málm., en inálmarnir ekki hreinir út af fyrir sig,og þær námur séu mjög kostn- aðarsamar að vinna og aröur hæp- inn. En í slíkum námum komi oft fyrir, að hreint gull í hnullungum finnist þar, þá er mjög djúpt sé komið í jörð niður, og það geti einnig orðið hér. Hr. Amór er lærður efnafræðingur og hefir í mörg ár unnið hjá hinum stærstu málmhreinlsunarfélögum i Chica- go, mest við efnarannsóknir og hreftisun ýmsra málmtegunda, svo að það er enginn efi á,að rannsókn hans á þessu sýnishorni úr Eski- hlíðarholunni, er svo nákvæm og áreiðanleg, sem unt er að fá, eftir því fem nú liggur fyrir. — Hr. Arnór gerir ráð fyrir að setjast til fulls að hér í Reykjavík. Lízt hon- um allvel á hag manna hér nú, og þvkir mjög hafa breyzt til batnað- ar á margan hátt hér á landi hin síðustu ár. Það er mjög mikilsvert fyrir oss hér heima, að fá aftur til vor efndega og duglega landa vora að vestan, sem aflað hafa sér þar þekkingar og reynzlu, er Fróni getur að miklu gagni komið. Reykjavík, 3. Nóv. 1905. Hinn 26. Lm. var botnverpillinn Seagull sektaður um 1,100 kr. auk málskostnaðar, aflamissis og veið- arfæra, fyrir brot á landhelgislög-| ganga fyrir gufuafli frá gufuvél unum norður í Garðsjó. — Botn- 1 niður í kjallara, er snýr 82 feta verpil þennan keyptu 5—6 Reýk- j Jöngum möndli, er aftur snýr 15 víkingar næstl. vor, frá Englandi, trjávinnuvélum uppi ([ stofunni). oíí héldu honum ut til botnvorpu- J ... , , . „ .. b.v. . C1 v : • p • Er bar miog: verklegt um að htast, veiða 1 sumar. Skiípstj. Arni Eyj- 1 -J 8 . ólfsson þrætti fyrir brotið, en er allar vélarnar eru í gangi. Enn • tjáði ekki. Skipið hefir aflað frem- ] vantar þó aflgeymi til að lýsa !ur illa, og er því mikiil skaði á út- ’ byggginguna með rafmagnsljósi, gerðinni með þessum aukaskell, er en von a honum bráðlega. For- nema mun alls um 2,000 kr. Þaö stöðumaður verksmiðjunnar, er er undarlegt, aö ísl. skipstjórar . sa&t hefir fyrir itm bygginguna og skuli ekki vera varkárari eða vand-,a!!an vélaútbúnaðinn er danskur aðri en útl. skipstjórar í því að . maður, Rostgaard að nafni, mjög brjóta löghi. Islendingar eru þó,ve! a® ser * sinni1 ment. Allar vél- ekki jafnfærir um að standast há-.arnar eru at nýjustu gerð og hin- ar vönduðustu, sömuleiðis allur út- búnaður svo fullkontinn sem mest má verða. En hátt upp í 100,000 ar sektir fyrir slík brot, eins auðug útlend fiskiveiðafélög. °g Frézt hefir, að þeir stórkaupm. kr. mun koma kostnaður allur við Zöllner. Tulinius o. fl. hafi i huga ' Þetta fyrirtæki, sem er hið lang- vil5! stærsta í sfnni röð hér á landi, en það er naumast nokkur vafi á, að að láta gera hafnarbryggju Skerjafjörð mi'llum Skildinganess og Nauthóls.og leggja þaðan járn- braut hingað ínn í bæinn (helzt meðfram tjörninni). Voru verk- fræðingar tveir útlendir að rann- saka bryggjustæðið í vor, og leizt vel á. Sigurður Briem póstmeist- ari mun hafa verið einna helztur hvatamaður að því, að þetta væri rannsakað. En fyrirtækið mun þó ekki fullráðið enn. Komist það í framkvæmd, er enginn efi á, að það hefði afarmikil og víðtæk á- hrif á höfuðstaðinn. Reykjavík, 10. Nóv. 1905. Aflabrögð austanfjalls (á Eyrar- það mun bera sig vel. Formaður V7ölundarfélagsins er Magnús Blöndal snikkarameistari, og í nefnd með honum snikkararnir Hjörtur Hjartarson og Sigvaldi Bjarnason. — /> jóðólfur. t'hambcrlain’s Cough RemMy/ hrósaS. Engu meðali hefir verið eins mikiö hrósað og verið cins rnikið látið af eins og„Chamberlain’s Cough Remedy.“ Það er áhrifa- mikið og læknar bæði fljótt og vel. Þakklátir foreldrár, víðsvegar um bakka og Stokkseyri) hafa verið lan(IiS,gefa meðmæli með þvi, sem góð nú upp á síðkastið, ^o—30 í | h’nu bezta hóstameðali og varnar- hlut á dag af fyrirtaks feitri og mcðali gegn kvefþyngslum ef það stórri ýsu. jer Þi ukað 1 tíma. Serstaklega er jþað ætlað börnum. Það er bragð- Stórkostlegt iðnaðaríyrirtæki er Sott nS ' Þv' eru <?ngin eiturefni. trésmíðaverkpmiðjan „Völunpur'1 í}*r- E’ A' HuniPhreys> vel þektur hér í bænum, er samnefnt hlutafé-!buSa"ma8ur0hJá Mr' E- L°ck í Al- lag um 50 trésmiöa hér í bæ hefir<lce\ aPc ° on>\ Suður-Afríkit, komið á stofn. Verksmiðjan, er : hefi n°taö Chamber- stendur austan megin við Klappar-^ain.s Remedy til þess að stíg nálægt sjó og tetóir yfir 3,465',veDa börnin mín f-vrir llósta °S ferh.faðma með byggingum öllum, kvefi' ÞaS hefir reynzt mer míö? tók til starfa 7. þ.m., og voru ýms- 'vel °S mér er sonn áníegja ' a» rás ir bæjarbúar viðstaddir að horfa á °^rurn a<x> brúka það. fil er vélarnar tóku að vinna. Þær(sölu hJá ö,lum kaupmönnum. THE BLUE 5T0RE. EKKI ER HÆGT aö dæma um hinar AFARMIKLU birgöir vorar af LOÐSKINNAVÖRU, nema þér komiö og sjáiö þær. Viö höfum. UNDANTEKNINGARLAUST, MESTAR BIRGÐIR AF LOÐSKINNA- VÖRU af öllum verzlunum í Vestur-Canada. KOMIÐ VIÐ í BLUE STORE. Karlm. fatnaðir sem líta vel út og eru hald- góöir. Vi8 höfum ekki rúm hér aB lýsa hverri tegund og veröi, og getum heldur ekki gefiö yður hugmynd um hvað margar tegundir vi8 höfum að sýna. — Sjáið hve góð kaup við höfum fyrir yður. KARLM. D. B. FÖT—Heavy Scotch Tweeds: góð föt $7.50, $8.50 og tg.50 virði. Stærðir 6 til 39. Nú seld á........ ............«5. OO KARLM. GÓÐ TWEED FÖT. $7.50 viröi. Fyrir............... 5.75 KARLM. BUSINESS FÖT ÚR DÖKKU rWEED. I10.50 virði. Fyrir.......................8.75 KARLM. DRESS SERGE FÖT Í12.50 virði. Fyrir ....... 9.95 KARLM. ENGLISH WORSTED FÖT. $16.50 virði. 12.50 KARLM. FÍN SVÖ ", með hvaða gerð af buxu- . ,Kað er. $18.50 virði. Fyrii ........14.00 K vriiu. yíin. ,*Kkar. Hér getið þér fengið ytirfrakka sem eru í all. staði boðlesrir hverjum aðals- manni; lara vel og eru óúnir til eftir nýj- ustu tfsVu. KARLM. YFIRFRAKK AR. 50 þml. langir, úr dökku Tweed og Frieze. $9.50 virði. Okkar verð....Í7-5° YFIRFRAKKAR einhneftir; úr Scotch Tweed, með flauelskraga og belti að aftan. $12.50 virði. Okk- ar verð .................. 10.00 YFIRFRAKKAR $13.50 virði. Okkar verð.......................11.50 YFIRFRAKKAR úr svört'i og bláu Rever klæði. $12,50 virði. Okkar verð .................... 10.50 STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP áD, B. Dark yfirfrökkum með storm- kraga, úr sama efni; 50 þml, löng. $16.00 virði. Okkar verð.12.50 Karlm. loðfatnaður. í öllum tegundum—frá karlm. kápu til kvenm. Ruffs—er Bláa búðin góðkaupa- staðurinn. Þú veist það og vinir þínir vita það, að við ábirgjumst hvern þml, af loðskinna- vöru, sem við mselum með. BROWN SHEARED CAPE BUF- FALO—$16.50 virði. Okkar verð $12.00 GREY COAT—$16.50 virði. Okkar verð..................... 13.00 AFRICAN CLIPPED BUFFALO. —$i8.5ovirði. Okkar verð. 14.00 BUFFALO CALF—$31.50 virði. Okkar Verð.............. 23.0° BULGARIAN LAMB og WOM- BAT—$32.00 og $37.00 virði, Okkar verð.............. 26.00 CANADIAN COON Nr. 2,-Okkar verð .................. 48.00 CANADIAN COON—55.00 virði. Okkar verð............. 48.00 SlLVER COON — $80,00 virði. Okkar verð.............. 65.00 Karlm. loöfóðraðir yfir- frakkar. LABRADOR SEAL LINED—Ger- man Otter Kragi. $46.50 virði. Okkar verð..............$37.50 LABRADOR SEAL LINED—)ý Persian kragi. $48,50 virði. Okkar verð.............. 38.50 RAT LINED Otter kragi. $62.50 virði. Okkar verð ...... 48.50 BEZTU LOÐFÓÐRAÐIR YFIR- FRAKKAR með Otter eða Persian kraga. $100 virði. Okkar verð.... 75.00 LOÐHÚFUR á $1.00 og upp. LOÐVETLINGAR á $3.00 og upp. LOÐKRAGAR af öllum tegundum fyrir kvenfólk og karlmenn á $3.00 og upp. FUR ROBES á.............. $7.00 og upp. Kvenm. loðtatnaður. Nýtísku snið. Ágætar vörur. Stórkostleg kjörkaup. Þetta gerir loðskinnavöru okkar útgengilega. í þessu kalda veðri þarfnist þér loðfatnaðar. Því ekki að hafa hann góðan fyrir lítið verð? Komið og finnið okkur. ASTRACHAN JACKETS 22 & 23 /yr>r......•......$18.00 WALLABY JACKETS. 24 þml. $21.50 viröi.Okkar verð $15.00 WALLABY JACKETS, 36 þml. $30 virði. Okkar verð.. 23.00 ASTRACHAN JACKETS, 36 þml. $32 virði. Okkar verð.. 26.00 BULGARIAN LAMBjACK- ETS. $38.50 virði. Okkar verð................. 29.00 COON JACKETS. $40 virði. Okkar verð........... 35.00 ASTRACHAN, Nr. 1. Colared Sable trimmed. $57.50 virði. Okkar verð .......... 45.00 ELECTRIC SEAL, á $30, $35, $4° °g.............. 45-00 X PERSIAN LAMB JACK- ETS á............... 35.00 og upp. RICH GREY LAMB JACK- ETSá................ 35.00 og upp. Sérstakt. KVENM. LOÐFÓÐRAÐAR YFIRHAFNIF alt frá.$45,00 KVENM. LOÐFÓÐRUÐ HERÐASLÖG á......... 12.50 og upp. KVENM. YFIRHAFNIR ÚR BLACK PERSIAN, sléttar eða skreyttar raeð mink eða Sable. KVF.NM. SEAL SKINN \L]R- HAFNIR. Merki: BLÁSTJARNA. Chevrier & Son. The Blue Store. Wirmipeg. 452 Main St. Á raóti pósthúsinu. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á Islenzku. Ritgerðir, sög- ur, kvæði myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim. Höfuðstólt. $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, THE ECANADIAN BANK Of COMMERCE. á horninu á Ross og Isabel Höfuðstöll: $8,700,000.00. Varasjðður: $3,500,000.00 i SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar við höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandi. ASALSKRIFSTOPA i TORONTO. Bankastjóri I Winnipeg er o—------JOHN AIRD-----------( TME DOMINION B4NK. Borgaður höfuðstóli $3,000,000. Varasjóður - - 3,500,000 Eitt útibö bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. Sparisjóðsdeildin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borgaðar tvisvar á ári, S Júní og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóli - - $3,500,000.00 Varasjóður - 3,500,000.00 Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á fslandi, útborganlegar I krón. Ötibú I Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESI.IE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. ,IARVIS, bankastj. Dr.M. HALIDORSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvikudegi 1 Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. CABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaöar lijá GOODALL’S 61614 Main st. Cor. I.ogan ave. ORKAR MORRIS PIANO leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. pað ætti að vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & CO„ 228 Portage ave., - Winnipeg. LYFSALI. H. E. C L O S E prófgenginn iyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rít- föng o.s.frv.. Læknisforskriftum ná- kvæmur gaumur geflnn. Ma|iIeLeafRenovatÍÐgWorks Við erum nú fluttir að 96 Albert st. Aðrar dyr norður frá Mariaggi hót. Föt lituð, hreinsuð, pressuð, bætt. Tel. 482. Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Cor. Logan ave og Main st. 620 <4 Main st. - - . ’Phonc 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. — Alt verk vei gert. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. cPimib eftir — því að — heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrifíð eftir sýnishor um og verðskrá til TEES & PERSSE, L™. ÚGBNT8, W VNIPLG. j Winmpeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. //ww| Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umboösmenn víbsvegar til að selja fyrir okkur.— Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi. 5 - - —

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.