Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1905, 3 Noregs hvöt. Eftir Skírni. [Hvítasunnuhelgina var eg á ferö noröur meö Nor.egi frá landsenda til Björgynjar. Veöur var hið fegursta og útsýnin svo björt sem verða má. Hvergi er Noregur með ströndum fram öllu sögurikari en frá Jaöri og norður á Hörðaland, og frá ]}ví svæði dró ísland flesta landnámsgarpa sína. Eg hafði þá og þeirra átthaga mjög í liuga þá daga, enda lágu þá hin nýju stórtíðindi i lofti. Þá urðu þpssar vísur til; og af rækt við hina fornu tíð kvað eg þær með fornum hætti.j Hlæja mér hin háu heldr á þessu kveldi dvergasetr og sveitir, sund og grænir lundar. Þrumir hauðr og himinn, háfjöll goðastöllum — (leiftrar gim í lofti) —lyfta gulli tyftum. Steiýd ek á önd og undrast áa kumblin háu: Rogciströnd og steina Storö og Bókn þar norðar. Enn er komum innar, austr ek sé af „flausta“ Höröa fjöll og firði „ferli geisla merluð '. Stend ek á önd ok undrast, ofranda sék Dofra sveifla’ í Sviðris kufli saxi jötunvaxinn; sék í sýn inn frána „snarþátt Haralds áttar“; heyri rymja rómi Raumelfi Þambaskelfis. Stend ek á önd og undrast enn meiv, þvi ek heyri öll sé eitt in snjalla alþjóð Dofra sala! aldr'i hefir og aldir áðr á þessu láði æðri hlegit at Ægis Unni hvíta;sunna. Segja nú við Svia sóknramir Norðmenn: „Amen! „Heima krefjumst hafa „heil ráð — engu deila „Því at frjálsborit frelsi, „fult vald, tið ok aldir, „þrálynd heimtar Þrænda „þjóð í guðamóði!“ Nemið mál er ek mæli, megir F.róns, ok þegið (Þrjóti bág við þrætu börn und leiðarstjörnu \) : . Hel er oss ef á hala heims því e i n a gleymum: sannan samhug inna senn, þanns Norðmenn kenna. Því at aldri of aldir áa marki náum, þrítugt bjarg nema brjóti bragnar goðamagni. „Nemið á ný og unið „náðarlaust fcðra láði“,— segir móðir við mögu, — „menn cf lifa nenniðf" Hvað er láð meðal lýða, lýðum nú sem býður (minnumst fyrri manna '.) meiri verk eða fleiri? E11 ef viljum vinna, veit ek at frónskar sveitir gnógar ciga gáfur — g u 1 1, sem dugir at fullu ! Ilver sem heims á hjara hokinn kýs at þroka óskalaus né æskir íslands neyti handa: örvi hann eða æri ofviðri þitt, Dofri! (drýgi dáð eða flýi' dróttir land \) á flótta. Matthías Jochuimson. Svar Ilerra skömmu ’. S. Pálsson, sem fyrir síðan gerði sig frægan mjög fyiir hinar mörgu og vel sömdu ritgerðir og kvæði um Hagyrðingafélagiö i Winnipeg, skrifar í Lögbergi 30. Nóv. s. 1., grein, sem Auglýsing heitir. í grein, þeirri auglýsir liann lierra Aðalstein Kristjánsson og mig ó- sannindamenn að yfirlýsingu þeirri, sem við gáfum i Lögbergi 12. Okt. þ. á., þpr sem við lýstum því skýlaust vfir, að hafa hevrt heyrt Styrkár Véstein lesa okkur þá söniu ritgerð, um Benedikt skáld Gröndal, og P. S. P. flutti á stúdentasamkomunni. Segir hann, að vib höfum ekki getað heyrt greinina, þar eð hún hafi aldrei úr sínum vörzlnm fariö. Líklega seg- P.S.P. það satt, að ritgcrðin liafi aldtci úr sínum vörzlum farið cftir að hún komst í hans hendur, —vel að merkja. — En því mi'ð- ur, f-yrir Pál, þá komst þessi rit- gerð of seint i eigu hans, til þess að engir hefðu áðnr séð hana og hevrt. Við Styrkár vorum báöir í sama herbergi í fyrra vetur, þegar hann skrifað ritgerðina fyrr Pál, og strax þegar hann byrjaði á henni, 1 sagði hann mér hvað á seiöi væri, en alt ætti að fara dult, svo að þá datt mér ekki annað í hug en að þegja eins og steinn. En Stvrkár virðist hafa sagt nokkuð mörgum frá leyndarmálinu, — því miður fyrir Pál. Og þegar þetta var orðið opinbert leyndarmál i deilu þeirra P. S. Pálssonar og H. Þor- Steinssonar, en P. S. P. ætlaði að reyna að láta sannleikann lúta í lægra haldi, þá fyrst íanst mér kominn tími fvrir mig aö tala, og nf sömui- rótum veit eg að þjað hdfir verið’ Aðalstcini Kristjáns- syni að gefa yfirlýsingu sína, því hann er maðfir sannorður og vandaður, bæði i orði og verk Okkur var það báðum leitt, aö gera P. S. P. gramt i geði. en sannleikurinn er sagna beztur, og því sigraði sannleikurinn Pál. Ástæður þær, sem eg leyfi mér að koma með á móti Auglýsingtt Páls, en því til sönnunar, að við J Aðalsteinn höfum farið meö rétt mál, eru þessar: 1. Styrkár sagði mér, aö Páll hefði beðið sig að skrifa fvrirlest- urinn. 2. Eg sá með eigin augum þeg- ar Styrkár skrifaði fyrirlesturinn. 3. Eg hevrði með mínum eigin cyrum Styrkár lesa mér póst eftir póst úr fvrirlestrinum og svo sein- ast fyrirlesturinn allatt, eins og liann kom frá Styrkárs hendi. 4. Af því eg var töluvert orð- inn kunnugur fyrirlestri þessunt, þá var það hægur vandi að þekkja, að Páll las upp sama fvr- irlesturinn á samkomunni, að því undanskildu, að hann slepti tölu- verðu úr honum. 5. Páli gekk mjög ógreiðlega að lesa fyrirlesturinn; vegna þess, eftir þyí sem Styrkár sagði mér, að liann hafði ekki skrifað hann upp, heldur notaö eiginhandrit Vésteins, til aö lesa upp á sam- komunni. Alla þá, sem þar voru, hlýtur að reka minni til, að Páll stanzaði oft í miðjum blaðsiðum, Hetti þeim aftur á bak og áfram og hljóp jafnvel yfir heil blöð.sem kom til af því, að hann slepti svo miklu úr fyrirlcstrinum. Enda var Styrkár mjög óánægður við Pál um kveldið.fyrir það, live hann hefði flutt fyrirlesturinn báglcga. — Einu sinni í miðjuni fyrirlestrinum ruglaðfst Páll al- gerlega. Stóð hann þá frammi fyrir fólkinu ráðalaus og fletti blöðunum óðslega, og mælti til á- heyrendanna: „Þið fyrirgefið, eg get 11Ú ckki vel lesið þetta, af því aö,—af því að-----------ha, ha, ha ---------“ Hér reyndi hann að nota hláturinn til að bjarga sér frá yfirvofandi glappaskoti. Eg veit að margir tóku eftir þessu fleiri en eg. en fæstir munu hafa rent grun í hver setningin hefði orðið, ef öll hefði komið, nema þeir, sem Styrkár var búinn áður að skýra frá fyrirlestrinum. Nokkru eftir þcnna fræga og marg-umrædda fyrirlestur, sýndi Styrkár mér kvæðabók B. skálds Gröndal. Var hún i gyltu bandi. Sagði hann hana borgun frá Páli fyrir fvrirlesturinn. — Eigi veft eg hvort hann liefir hlotið meiri borgun frá Páli, enda kemur það ekki þessu málii vfð. Eg þykist nú hafa fært fullar sönnur á, að vfirlýsing okkar Að- alsteins sé rétt, og standi óhögguð móti „Auglýsingu" Páls, en eg játa, að mér er mjög á móti skapi að þurfa að fara í ritdeilur við P. S. Pálsson, eða hvern amian sem er, því deilur eru aldrei, og verða aldrei annað en evðandi eldur, í ************************** INNDŒLAR JÚLAGJAFIR * * * * * * * * * * * * * * * * » * ! hjá * * * * * * * * * * byrja eg aö sýna og selja þriöjudaginn 5. * Desember. Gjöriö svo vel og komiö og ^ skoðið hið mikla úrval af jólavarningi, sem * * eg er búinn að fylla búðina tneð. Það borg- ^ ar sig fyrir alla sem ætla að kaupa gjafir * handa vinum og vandamönnum að fá þær ^ The Winnipeq Paint£> Glass* Co. Ltd. H A M A RK * * * | C. B. JULIUS, - Gimli, Man. $ * * ************************** Eldavéla r úr tómu stáli á $35. Gætið að! Ekki ódýr eldavél, heldur eldavél sem við á- byrgjumst að sé úr tómu stáli. Við fengum þær með mjög niðursettu verði og ætlum að selja yður þær fyrir það. Orð- tak okkar er: Lítill ágóði, fljót sala. Komið og finnið okkur. FRASER ^LEIVIIVIOX Phone 4067. 157 Nena St. Cor. Klgin Ave. vörugæðanna.J lágmark verðsins, er það sem veldur því hvað húsaviðar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komið og sjáið hinar miklu birgðir vorar af allskonar við og fá- ið að vita um verðið. Ráðfærið yð- ur síðan við einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. Er ekki svo? The Winnipeg Paint &|Glass.Co. Ltd.Æj;,"'™5”*®*™- e. Fort Kouge. ’Phones: 2750 og 3282. The Olafssou Real EstateCo. Room 21 Christie Btock. — Lönd og bæjarlóðir til sölu. — 536^ Main st. - Phone 3985 PALL M. CLEMENS b y g g i n s a m e i st a ri. Baker Block. WINNIPEÖ 468 Main St, The Winnipeg Laundry Co. Limlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. í 261 Nena st. "Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa 'ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinnijjþá kallið upp Tel. 966 og biöjið um að láta sækja fatnaðinn. Pað er sama hvað fíngert efnið er. Gearhart’s prjónavélar hinar nýju, eru þær einu, sem prjóna alt, hvort heldur er lykkju- snúið, tvíbandað teðaalgengt prjón Við erum útsölu- menn fyrir þær og óskum eftir að þér snúið yður tilokkar þvi við getura sparaö yður algerlega flutniugsgjald frá útsöluhúsunum. Komið eða skrifiö til okkar eftir upplýsingum, G. A. Vivatson, Svold, N. D. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York.Fumishing house Alls konar vömr, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, jidggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt m MARKET HOTEL 146 I’rincess Street. á mótl markaSnum. Eigandi - - l’. O. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundir af vínföngum og vindlum. Viðkynning gó8 og húsið endurbætt. Atkvæöi yöar ®g áhrif eruö þér vinsamlegast beönir um fyrir . hönd THOMAS WILSON setn bæjarfulltrúa fyrir WARD 3. öllum skilningi, hjá öllum þeim, sem við þá eru bundnir. En eng- inn getur þolab, og enginn á held- ur aö þiiola, aö láta lýsa sig ósann- indamann aö því, sem hann segir ! ein's nákvæmlega eftir sannleikan- anum og mögulegt er, því meö því móti yröi óvönduöm mönnum gefinn kostur á, aö troöa sannleik- ' ann undir fótum sér. I>of{st. Þ. I’orstcijisson. MUSIK. Við höfura til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeter & Wilsoo saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeoa* og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjusta söng- lög og söngbækur ætið á reiöum höadum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar Metropolitan Music Co. 937 MAIN ST. Phona 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir 0RR. Shea J. C. Orr, & C§. Plumbing & Heating. 625 WiUiam Ava Phone 82. Res. 3738 A.S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur haun allskonar minnisvarða og legsteina ’ Teleplxoiie 3o6. A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Danie Aye, KARLMANNAKATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ M, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf Dr G. F. BUSH, L. D. S. Tannlæknir. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. M Fyrir að fylla tönn ....$1.00 Fyrir aS draga út tönn.... 50 Telephone 825. 527 Main St. REGLUR Vlö LANDTÖKU. öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjörninni, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð °g karlmenn 18 ára eSa eidri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé Iandlð ekkí áöur tekið, eða sett til síðu af stjórninnl til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu 4 þeirri landskrifstofu, sem næst lisgur landinu, sem tekiö er. Með leyfi innanrlkisráðherrans, eða innflutn- inga umboðsmannsins I Winnipeg, eða næsta Dominion landsumboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð tll þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunar- gjaldið er $10.00. HEIMILISRÉTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla heimiiis- réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegu*m, sem fram eru teknir i eft- iafylgjandi tölullöum, nefnilega: —Að búa 4 landinu og yrkja það að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. 2.—Ef faðir (eða móðír, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við landið, sem þvilik persóna heflr skrifað sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvi er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. 3—Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað 1 samræmi við fyrirmæll Dominion iaganna, og hefir skrifað sig fyrir stðari heimilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, ab þvi er snertir ábúð á landinu (slðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-jörðinní, ef siðarl heimilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri helmílisréttar-jörðina. 4.—Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð. sem hann hefir keypt, tekið 1 eríðir o. s. frv.) 1 nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrlfað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilisréttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðrl etgnar- jörð sinnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNl UM EIGNARBRÉF. ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess aö skoða hvað á landinu hefir verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa það, að hann ætll sér að biðja um elgnarréttinn. • LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni I Winnipeg, og 4 öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekln, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- vikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugerðir geta þeir fengið þar gefins; einnig geta menn fengið reglugerðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeitisins I British Cfftumbia, með _því að snúa sér bréflega til ritara innanrikisdeildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion lands umboðsmönnunum 1 Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. UNITED ELECTRIC GOMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Bygginga.menn! Komiö og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki AÍst aö viö séunl ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkiö betur f hendi. eldid við GAS. Ef gasleiðsla er um götuna yða leiðir félagið pipurnar að götulín unni ókeypis, tengir gaspipur vil eldastór, sem keyptar hafa verið al því, 4n þess að setja nokkuö fyri verkið. GAS RANGES eru hreinlegar.ódýrar, ætið til reiðvi Allar tegundir, $8 og þar yfir. Komið og skoðið þær. The YVinnipeg Electric Street Ry Cc Gastó-deildin ^ 215 Portage Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.