Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1905 5 leggja járnbrautir sínar frá Kóreu og inn í 'Manchúríu.og búa alt sem bezt í haginn fyrir sig. Alt viröist stefna að því, að öll Suður-Man- chúría verði þeirra eign með tím- anum, því að nú geta þeir sett Kínaveldif þá kosti sem þeim isýn- ist, óttalaust fyrir afskiftum stór- veldanna i Evrópu. Spánartilboöiö. Það má með tíðindum telja ein- mitt nú, þegar Rússar eru að brytja Gyðinga niður þar austur frá,að Spánarstjórn hefir sent mjög alúðlegt og tryggilegt tilboð til þessarar víðast hvar óvelkomnu þjóðar, sem einu sinni var bann- færð og burtrekin af Spáni, og ♦býður hana nú aftur velkomna til vistarsetu á hinum fornu stöðvum hennar Pirena skaganum. Nú eru liðnar fjórar aldir og áratugur einn, síðan Ferdinand konungur og Isabella Spánardrotn ing gáfu út brottrekstrar tilskipun- itia og Gyðingar urðu að flýja úr landinu. Skeði sá viðburður nær Iþví i sama mund, og fundin gangur og notkunarleyfi að hinu eldgamla samkundustórhýsi þeirra í Cordova, ásamt með þvílíkum hlunnindum í öðrum borgum landsins, vilji þeir sinna tilbo-ð- inu um að flytja aftuir i’nn í lanflið fjölmennir. Enn sem komið er hafa Sephar- dimarnir eigi sýnt sig líklega til að taka á móti tilboðinu, og ekkert á- kveðið svar gefið um það, hvort þeir aðhyllast þlað eða ekkíb. En það , að slíkt hæli hefir verið opn að. Gyðingum nú, einmitt þegar ofsóknirnar gegn þeim í Rússlandi standa sem hæst, er sannarlegt fagnaðarefni, fyrir þann jflokk þeirra, sem nú hnakinn og heimil- islaus, hefir hvergi skjóls að leita, þvi að eigi er ólíkt, að ef Sephar- dimarnir fást eigi til að taka á móti tiiboðinu, og flytja til Spánar, að rússnesku Gyðingarnir fái þar hlýjar viðtökur. Harövöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir aö fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuöum hús- búnaöi, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu veröi. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 40C. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staÖar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvaö þær eru ódýrar, ~ d Þér Jökulbiiinn. er Svo má nefna Charles D. Brow- er nyrzt byggir allra hvitra manna í Norður-Ameríku. Hann á heima á Barrow-tanganum, sem lengst skerst norður úr Alasaka- landi. Ættaður er hann frá New %ar Jersey, og hefir nú skilið við klaka- Ameríka. Er það fróðra manna mál, að ríkir Gyðingar á Spáni hafi einmitt þá lagt drjúgan skerf í fararkostnað Kólumbusar, áður hann bjóst frá Spáni, og eins og mörgum var kunnugt var einn Gyðingur í fylgd með honum vest- ur um haf. — Það að Isabella drotnþig liafi selt gimsteina sína og gersemar, til þess að útvega Kólumbusi fararkost eru nú talin munnmæli ein. Ef óvilhalt er á málið litið, þá átti’ Spánn Gyðingum töluvert upp að inna, og meðal annars, voru mestu vísinda og fróöleiksmenn Spánar á þeim tíma Gyðingjar. Á þeim fjörum öldum, sem liðnar eru síðan Gyðingar voru brott- reknir af Pireuaskaga, hefir þjóð inni, sem á þeim tíma var eilnhver hm voldugasta, ríkasta og atkvæða mesta þjóð heimsins, fariö svo aftur, að nú er henni vísaö á bekk með tilkomuminstu þjóðum Ev rópu. Því skal eigi haldið fram að þess'i1 afturför þjóðarinnar sé bein afleiðing af brottrekstri Gyð- mganna, en ,þó hjálpaði það atriði til að draga úr henni og lama þrótt hennar, sem auðsætt verður þegar þess er gætt, að með þessu brott- rekstrarákvæði var hún sviú hin um auðugustu, atorkusömustu og þjóðræknustu borgurum sínum. Sepharditiarnir, eins og Gyð- ingar á Spáni og Portugal nefna sig á þjóðmáli sínu, í mótsetningu við Ashkenazíma, eða Þýzkalands og- Póllands Gyðinga, var sérlega ant um Spánarland, því þar höfðu þeir lifað í friði og örygð, bæði undir stjórn Máranna og kristinna konunga, alt frá tímum dreifingar- innar miklu. Enn í dag telja þeir sig ættfeðrakyn allra annarra Gyð- ingaflokka, og enn þá mœla þeir á spanska tungu, dreifðir strand- lengis meðfram Miðjarðarhafinu. Þessir strandbúar hafa nú feng- ið, eins og áður er um geti’ð, af- dráttarlausa og ákveðna áskorun og beiðni um það, að snúa aftur heirn í lönd Spánarkonungs. Hafa valin göfugmenni af Spánar hendi borið fram tilboðið, og látið það með fylgja, að álit manna á Spáni væri' það, að hnignun þjóðarinnar ætti rót sina að rekja til burtrekst- urs Gyðinganna, og uppgangur hennar muni fara í hönd við aftur- komu þeirra. Frelsi er Gyðingum lieitið bæði í pólitískum málum og trúarefnum og öll réttindi' jafnt við landsbúa, enn fremur er þeim veittur að- heimkynni sitt um hríð, og tekist ferð á hendur tíl forn-átthaga sinna, og ætlar að dvelja þar vetr- arlangt. Vel kjvað hann una hag sinum þarna norður á jökultanganum, sem Hggur á sama breiddarstigi og miðhluti Grænlands, þó að kalt sé þar eins og að líkindum lætur og meðalfrost að vetrinum 75 stig undir frostmarki. Þar sem Brower er aðalmaður mn í þessari jökulnýlendu, hefir hann eftirlit og umsjón með lands búum þar.hann er hafnsögumaður og með því, að lítið er um lækna á þeim slóðum, leita allir sjúklingar þar til hans, og ræður hann bót á meinum þeirra eftir föngum, hvort heldur er um innvortis sjúkdóma eða aftöku lima að ræða, þó að aldrei' hafi hann læknisfræði lært. Réttn^fndut bjargvættifr skip- brotsmanna, er fest hafa í isnum þar norður frá, hefir hann verið og í fleiri skifti stofnað lífi sinu í háska til að hjálpa þeitn. Einu sinni hafði hann á sínum snærurn í heilt ár 360 manna, er hann hafði bjargað af skipsbroti. í tuttugu ár hefir hann átt að- setur þarna norður frá. Hefir hann meðal annars haft utnsjón með grávöru og skinnaverzlun mikilli, sem rekin er með fram allri íshafsströndinni, af stórríku félagi í San Francisco. Fátt er hvítra manna á Barrow tanga. Sjö hvítir cnenn byggja með honum nyrzt á skaganum Meðal þeirra er presturinn þar séra Robert Spriggs frá New EITT IIIINDRAÐ $1 OO VERÐI.ATN Vér bjáöuin $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co.. eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár álftum hann mjög áreiðaniegan mann í Öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Wholesale, Druggist, Toledo.O Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein lfnis á bldðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan ■Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aörar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082-- Tveir dagar enn FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR,; sem þsr eigið kost á að nota yður kjörkaupaverðið hjá okkur. Búðin er nú á degi hverjum troðfull af ánægðum kaupendum. Við höfum bætt við sérstökum afgreiðslu- mönnum þessa daga svo enginn nirfi að bíða eftir afgreiðslu. Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluð^í búöinni. GROCERIES til jólanna:— Við höfum valið úr á mark aðnum sérstakt góðgæti til jól- anna, og við lofum yður þvi, að þér skulið spara peninga með því að verzla hér. — Nýjar Filiatras kúrennur, hreinsaðar, 3 pd. á 25C Sérstakt úrval af sömu tegund, i pökkum, á 25C. Nýjar rúsínur í pd. pökkum, steinlausar musca tels rúsínur, 2 pakkar á 25C. Nýj- ai spanskar rúsínur í 1 pd. pökk- um, á ioc., eða 3 pk. á 25C. Nýtt úrval af Valencia rúsinum, ioc. pd., eða $2.50 fyrir 28 pd. kassa. Góðar Valencia rúsínur i 28 pd. kössum. Sérstakt verð $1.75, eða 3 pd. á 25C. í haust sem leið keyptum við ýmsar tegundir af „Peels“ frá Crosse & Blackwell. Ágætar v.ör ur og verðið sanngjarnt:— Lemon Peel i8c. pd. Orange Peel i8c. pd. Citron Peel 22C. pd. Samblandað kostar pd. 20C. Lítill tilkostnaöur. Lítill á- góði. Áreiöanlega betra verö en í stóru búöunum. LEIKFÖNG OG BRÚÐUR HANDA BÖRNUNUM Brúöur á 5c., ioc., 20c., 25C. og 50C., klæddar og óklæddar. Leikföng vanal. á 6oc. fyrir 35C. “ á 5c., ioc., 15C. og25c. 9ÍLKITREYJUR til vetrarbrúks. Bezta úrval af silkitreyjum, vanal. á $7,00. Nú á #4,89. GOLF-COATS, á $1,25, $1,50, Q$i,75, $2,25 og $2,75. Flókaskór, rubbers, mjög margar tegundir. SANTA CLAUS er nýkominn með óvanalega mikið af jólavamingi handa börn- unum. Hann verður allur til sýn- is á laugardaginn. Brúður af ýmsii’ gerð, bæði úr postulíni og rubber, leirvörur1, skriffæri.eauma áhöld og óendanlega mikið af alls konar glingri. York og kona hans. Eigi er fleira hvítra kvenna þar norður frá. — Brower reisti sér bústað nyrzt tanganum og er þvi bólstaður hans eins og áður er á drepið norðan við bygö allra annarra hvítra manna. Híbýli sín bygð hann úr bjálkum úr skipsrekaldi sem strandaði’ þar nálægt. Þar lifði hann ánægður með konu og börn nokkur ár, unz honum kom sá harmur að höndum að missa bæði hana og barnið úr mislingum. Heldur eru saingöngur erfiðar eins og gefur að skilja þarna norð- ur frá. Samt er dálitil pósthús- mynd á Barrowskaga, og kemur póstur þangað nokkrum sinnum ab sumri'nu, er ísa hefir leyst, en aö vetrarlagi fá þeir sem þar eiga heima að eins tvisvar sinnum frétt- ír frá umheiminum. Er þeim þá færður pósturinn landveg á hunda sleðum. Stutt er sumarið hjá heimskauta búum þessum. Það byrjar um miðjan Júní og helzt til 15. Ágúst, þá fer oftast að kólna aftur. Þenna ^tutta tima er tíðin fremur mild °g þægileg, og hitinn alloft 50—60 stig. Sólhvörf hjá Barrowbúum byrja 21. Nóv. og enda 21. Jan. Styztur dagur er í Des. tvær stundir. SILKIVÖRUR frá Japan. — Piano dúkar á $3 50—$5, ýms- ir litir. Borðdúkiar á $2—$2.50, rauðvr og grænir. Stóladúkar á 75C—$2. Ósköpin öll af vasaklútum, verðið frá 2 á 5c.og $1.75 fyrir fína silki- klúta. LEIRVÖRUR:— 40 st. Gehman Chitia te-sett, fallega rósuð. Sérstakt verð $5. China te-set 44 st., mjög fall- eg til jólagjáfa. Sérstakt verð nú $7.50. China te-sett 44 st., bezta teg- und. Sérstakt verð $15. John Arbuthnot óskar viröingarfylst atkvæöa yöar og áhriía viö Borgarstjóra- kosningarnar. Eg þakka yöur íyrirfram fyr irfram fyrir atkvæöi yöar og á- hrif \ iö.bæjarfulltrúakosninguna í 4, kjördeild hinn 12. Desember. Eg er yöar einlægur, Mjög mikið af glasvöru, sem keypt var inn með óvanalega lágu verði, og verða nú kaupfendurnir látnir njóta þess. Alt skreytt með ýmiskonar rósum, og væri hægt að selja tylftina á $2. Sérstakt rerð $1.75. — Að e’i’ns ein tylft seld hverjum sérstökpm. — Komið eftir jólavarningi til Fuanert etc. Mitchell h. Saunders * Stendur ekki í sambandi viö nein félög eöa flokka. J. F. FDMERT0N& CO. Glenboro, Man. Atkvæöi yöar og áhrifa er vim samlegast æskt eftir af C l.T. DAVIIISOI sem fulltrúa fyrir Hyggin kona segir: ,,Eg sé ætíð um þaö að hafa $Á(£/ 'inmaaunnKBv BAKINQ POWDER Þegar eg nota þaö gengur æfinlega alt vel. Aörar tegundir af Baking powder sem eiga aö vera eins góðar, finnst mér of óáreiöanlegar til þess aö eg vilji nota þær. Royal Liimber og Fuel Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2736. WINNIPEG, CAN. The Winnipeg CRANITE & MARBLE CO. Limtted. HÖFUÐSTOLL t$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til era í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Prineess st., Winnipeg. ►%-%%%'%%%%%%%'%%%'%%%%%'%%%%%% %%%%%% %% i Tlie Bat Portage Litraher l'e. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- • | ^ bönd, glugga, huröir, dyrurabúninga, J rent og útsagaö byggingaskrant, kassa ^ og laupa til flutninga. é Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. ] [ Pöntunnm á tjávið úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn. | I Skrifstofur og mylnnr i Korwood, T5'“«f ]! í% %%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%. %%%%%.% 4- KJORDEILD viö f hönd farandi bæjarstjórnar- kosningar. FLÓKA-SKÓR ÍFLÓKA- SKÓBÚÐINNI, SEM ALDREI BREGST. Adams £• Morrison, 570 MAIN »T. Búöin okkar er troöfull af hlýjum og þægilegum flóka- skóm af öllum tegundum. Haldið fótunum hiýjum. ViÖ höfum einmitt þaö sem meö þarf til þess yöur geti veriö notalega heitt. Þaö er engin þörf á þvf aö vera aö greina frá veröinu hér, því reynzla yöar, í viöskiftum viö okkur, hefir fært yöur heim sannínn um þaö a8 viö selj- um ætfö viö lœgsta veröi. FJÖLSKYLDUM, sem verzla viö okkur meö skófatnaö, gefum viö sérstakan af- s 1 á 11. Komið hingað meö dnengina og stúlkurnar, eöa látiö okkur vita hvaöa stærð af skóm þarf handa þeim, Fúslega skift um aftur ef eitthvaö ekki líkar. I>aö sem viö segjum að við gerum það gerum við. ^bamð & ^ortison 570 MAIN ST. á milli Pacific og Alexander Ave. DRYKKJAR (LÁT ÓKEYPIS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.