Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.12.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1905. 7 < Búnaðarbálkur. ; VWWN/WSA/WWW^WVNA/WWV MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð í Winnipeg 25. Nóv. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern......$0.7754 „ 2 ,, .... 0.75 ,, 3 ......°- 73 ,, 4 extra,, .... 4 ,, 5 > > • • • • Hafrar, ...............31—33^ Bygg, til malts............. 36 ,, til íóöurs....... 320 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.30 ,, S„B“.............. 1.75 ,, nr. 4-- “ •• •• i-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 13 00 ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundiö, ton.... $ —7.00 ,, laust, ........$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd............. 20 ,, í kollum, pd........... 19 Ostur (Ontario).......... i35^c ,, (Manitoba).......... 13 Egg nýorpin............... ,, í kössum.................23 Nautakjöt,slátraö í bænum 50. ,, slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt................7C- SauBakjöt.............. 10 c. Lambakjöt.................12 54 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10 Hæns.................. 10—12 Endur ..................I2C Gæsir...................... 1Ic Kalkúnar.................... 17 Svínslæri, reykt (ham) 130 Svínakjöt, ,, (bacon) 8-i2c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr. ,til slátr. á fæti Sauöfé ,, ,, ..3—45^ Lömb ,, ,, . • 6c Svfn ,, ,, .. 6c. Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35~$55 Kartöplur, bush.............5°c KálhöfuB, pd............. l/ic' Carrots, bush............. 4oc- Næpur, bush................35c- Blóöbetur, bush............ 40C Parsnips, pd............. Laukur, pd.................254c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50 Bandar. ofhkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . ,, 5-2 5 Tamaracj car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c.....4*2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 HúBir, pd................7—854C Kálfskinn, pd.............. 4—6 Gærur, hver............ 35—55° unni'. Án þess aö tryppunum sé hleypt út, og þeim lofaS að viöra sig á hverjum degi stundarkorn, þrífast þau sjaldan eins vel og veröa mætti. Sífeld innistaða á ekki vel við eðli hestanna. Gott er að gefa tryppunum, eins oft og hægt er, ásamt öðru fóðri ýmsar rófutegundir, helst gulróf- ur. Heilsusamlegt fóður, hreint loft, nægileg hreyfing og hreint vatn til drykkjar er það scm með þarf til þess að eldi tryppanna sé eins og það á að vera. Annars þarf ekki að búast vi'ð að þau þrífist vel nénái æskilegum þroska. Undir eins á fyrsta vetri er bezt að byrja á því að kenna tryppun- um að vera ekki mannfælin. Þeg- ar búið er að kenna þei'm það að þau þurfi ekkert að óttast frá mannsins hálfu er stórt spor stígið hvað tamninguna seinna meir snertir. Betra fóður er ekki til, bæði’ fyrir tryppin og eldri hesta, en góðir hafrar og gott hey. Þaö fóöur byggir upp beinin og vöðv- ann og kemur i veg fyrir að þau verði hvapholda. Volgan, þykkan graut, úr shorts, eða öðru þvílíkti, er gott að gefa trvppunum einu sinni í viku, eða svo, til tilbreytingar, og skerpir þáð einnig lystina og meltinguna. Verði vart við að tiyppin hafi trega meltingu eða harðlífi, kemst það brátt í lag ef flax er látið saman við grautinn. Tryppin hafa betra af því að heldur sé haldið í viö þau, en að þeim sé gefið of ntikið. Nægir í þessu efni- að fara eftir þeirri reglu, að gefa þeim aldrei svo mikið, að þau missi lystina, eða viklu ekkf meira ef þeirn væri boðið það. Það ríður mest á því af öllu að fóðrið sé í alla staði vel hreiift, holt og heilsusamlegt, og" svo að öðru leyti nægjanlega mik- ið til þess að halda tryppunum vel við, án ]>ess þó að hleypa þeim í spik. Nægjanlega mikið og vel breint vatn þurfa þau að hafa, og má láta þau drekka af því eftir vild sinni'. Mörgum þykir það nú kannske of rnikið fyrir haft að vera að binda sig við reglur livað uppeldi tryppanna snertir. En ekki er það rétt á litið. Undir því einmitt hvernig farið er með tryppin fyrsta veturinn er það komið að hverju! gagni þau verða i framtíðinni. Séu þau kvalin fyrsta veturinn og illa liirt, verða þau aldrei' dugleg- ir gripir, og þyki mönnurn ekki svara kostnaði að gera vel vi’ð tryppin á uppeldisárunum, er ekki vert fyrir þá hina sömu að vera að berjast við að ala sér upp gripi' til brúkunar, heldur reyna að komast yfir þá á einhvern annan hátt, þó vandkvæði vilji oft verða á því að geta fengið að eins góða og dug- lega gripi, eins og hinir geta orð- ið, sem uppaldir eru heimafyrir, ef rækt er lögð við uppeldið. Uppeldi hesta. Meðan tryppin eru á fyrsta vetri er bezt að lofa þeim að hafa eins mikla hreyfingu úti við, á umgirt- um velli éða engi, og framast er unt. Þau hafa betra af því og verða þá hraustari en ef þau eru sífeldlega látin standa inni,einkum ef húsn erti dimm, köld og ekki sem bezt þrifin. Ef þau eru hraust að upplagi halda þau vel á sér hita úti við, þó all-kalt sé. Ef nægilega mikjð er til af skil- vindumjólk á búinu verður henni ekki betur varið en að gefa trypp- unum hana. Þau þrífast ágæt- lega vel ef þeim er gefin skilvindu mjólk, þó ekki sé nema við og við. Bezt er það vitanlega, ef mögulegt er, að geta gefið þeim mjólkina daglega. Það eykur þeim þ,ek og burði. Bezt er, þegar búið er að taka tryppin inn, að láta þau standa ó- bundin í afþiljuðum bás með þurru moldargólfi. En ekki má gleyma að hleypa þeim út á hverj- um degi og lofa þeim að blaupa dálítið um. Þetta má ekki gleym- ast, hvað kalt sem er. Þau hafa óendanlega milcið gott af því og slík hreyfing hjálpar stórum til að styrkja vöðvana og viðhalda heils- Jurt drepur fisk. Fyrir nokkrum árum síðan hafa menn orðið varir við einkennilega fiskveiði á írlandi, og hefir lands- fólkið notað fisk þann lengi og mun halda áfram þeim upptekna hætti þar til stjórnin tekur málið til athugunar og leggur bann fyrir þessa fiskisókn. Menn hafa sem sé haft þar lítið fyrir veiðinni, þvi að fisk- inn hefir rekið dauðan á land upp í hendur fólksins. Nú hefir náttúrufræðingur einn, dr. Kyle, við St. Andrew’s háskól- ann, lagt sig eftir að rannsaka, hver væri orsök til fiskdauða þessa sem hér um ræðir, og hefir hann gefið skýringar á þessu efni í „RoyaJ So- ciet,y“ i London og þykja þær hinar merkilegustu. — Á Irlandi er jurta- ætt sú algeng mjög, sem „euphorbia“ eða vörtumjólkurætt heitir,, og ein tegund af þessari ætt, hefir það eit- urefni að geyma, er drepur fiskinn, ef hann verður fyrir því.. Ef jurt sú er skorin í smáparta, og þeim sökt til botns í vatn, sem fiskur er í, þá drepur vökvinn sem síast úr þessum jurtapörtum og blandast vatninu, fiskinn, sem þar er i nánd. Eitrið er töluvert áhrifamikið, þvi alltítt er það, að fólk, sem notar þenna dauða fisk, fær oft 80—ioo laxa í einni eftirleit. Dr. Kyle hefir gert sér mikið far um, að rannsaka fiskeitran þessa, og telur hann vörtumjólkur tegund þessa drepa fiskinn álíka fljótt og „sublimat.“ í öðrum löndum hafa menn orðið varir við skaðvæni þess- arar jurtar fyrir'fiska, en hingað til hefir mönnum -eigi verið ljóst á hvern hátt eitrið verkaði drepandi á fiskinn. Kyle hefir nú sannað, að seyði af jurt þessari hefir í sér að geyma feikimikið af barksýru.en hún hefir sömu verkanir á fiskinn, sé hún blönduð vatni þvi er hann er i. Þar að auki er talið víst, að þrátt- nefnd jurt hafi enn fleiri eiturefni í sér falin. Það sem mest á riður, og að sjálfsögðu verða gerðar. öruggar ráðstafanir til, er að sjá um það, að jurt þessi nái eigi að blómgast á vatnsbökkum, þar sem fiskur lifir i, því að á þann hátt befst eitrið i vatrfið. Verkun eitursins er svo sterk, að blöndun seyðisins af jurt- inni til 20 prct. drepur stóran fisk á fimm mínútum, en eitrið vinnur á fiskinum þannig, að það sezt i tálknin og hleypir í þau snöggri bólgu, svo köfnun fylgir eftir fáar minútur. -------o------- Bezt allra húsmeöaia. Mr. E. G. Case, póstur í Canton Centre, Conn., sem hefir haft þá stöðu á hendi í sextán ár, segir:— „Við höfum reynt mörg húsmeð- ul, en „Chamerlain’s Cough Rem- edy“ er bezt þeirra allra, og þvi er ætíö óhætt að treysta. Það er á- reiðanlegt meðal við hósta og kvefi, og hefir engar slæmar afleið- ingar í för með sér. Við getum aldrei’ án þess verið hér á heimil- inu.” Til sölu hjá öllum kaup- mönnum. Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. Poplar. HarBkol og linkol. Lægsta verB. Yard á horn. á Kate og Elgin. Tel. 798. H. P. Peterson. Wesley Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferð á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. ,,BandiB“ spilar aB kveldinu. Auditorium Rink, er nú búiB aB opna. SkautaferB á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, tulljame» £* tlolmes Eigendur. Arena Rink, Á Bannatyne Ave., er nú opnaBur til afnota. •« I | ROBINSON SiS •• 9 I e i 300 kvenf. yfirhafnir þykkar, hlýjar, vel fóðraSar, fara mjög vel. Svartar, bláar, gráar, bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir eru úr ágætu efni og vanalega seldar á $10—$18. Vi8 viljum losna við þau til þess aS fá pláss fyrir aðrar vörur. Þér megið ekki ganga fram hjá því að kaupa þess- ar yfirhafnir nú fyrir.$3,00. ÆÐARDÚNS-TEPPI Á.......$3,75. 24 æöardúns teppi, með dökkleitu veri úr ágætu efni. Stærðir 5% — 6• verð.............$3.75- ÆDARDÚNS-TEPPI með veri úr bezta sateen, ýmislega rósuð. Verð................ 85.50. 10x4 hvít og grá flaneletts blankets. Bezta tegund. Verð......750. 11x4 stærðir á..........90C. ROBINSON •9S-*M Maia 8U, Wlnnlpe*. & co LlalM A.E. BIRD á horninu á NOTRE DAME og SPENCE st. A föstudaginn og laugardaginn seljum við Deðantaldar vörur með niðursettu verði: Reimaða karim. flókaskó vanal. $2,25 á ...............................ÍÞ75 Karlm. flókaskó með leðursóium og leðurhælum.....................$1,75. Aðra tegund af flókaskóm, úr ódýrari flóka..........................$1,25. Flókaskór sem öllum falla vel, bæði að gæðum ogýverði. Rubbers, sokkar, húfur, overalls, stakk- ar o. s. frv. " . 5 Látið okkur gera við skóna yðar. A. E. Bird. James Birch 329 & 359 Notre Ðame Ave. J J | LÍKKISTU-SKRAUT, búiS út meB litlum fyr vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiBum höndum j [ ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 2638. Nú er tíminn til aB kaupa Ofna / — — v ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Yöruseymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. GreiB viBskifti. Allir gerBir ánægBir ReyniB okkur. (9 G) Lfmited. National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Teppahreinsunar- verkstæöi RICHA RDSONS er aB Tel. 128, 218 Fort Street. SETHOUS HOUSE Market Square, AVinnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. Máltiðir seldar á 35c. hver., $1.50 á. dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá járnbrautastöðvum. JOHX BAIKD, eigandi. I. M. Clegbors, M D læknir og yfirsetumaður. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir þvi sjálfur umsjón á_öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabcth St„ BALDUR, - MAN. P.S.—lslenzkur túlkur viS hendina hvenær sem þörf gerist. Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfiB aB kaupa ko eBa viB, bygginga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum og flutt heim ef óskast, án tafar. ©aD.lSJor. Railway Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöBvum vestur, austur og suBur frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miBvikudegi, út ÁgústmánuB. fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viBkomu- staBa vestur þaSan á Prince Al- bert brautargreininni og aBal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viBkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. ViBstöBur leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréfog upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í TVinnipeg Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1O08."3 Water St. Depot, Phone 2826. Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eý’stra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið aí yita hvort þetta er satt. Sérstakiega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Bowermao Bim Eftirmenn A. G. Cunningham. JAMES BELL. MUNIÐ EFTIR AB hjá G. P. Thordarson fáiB þér bezt tilbúiB kaffibrauB og kryddbrauB af öllum tegund- um. Brúðarkökur hvergi betri eöa skrautlegri, en þó ódýrari en annars staBar í borginni. TelefóniB eftir því sem þér viljiB fá, og eg sendi þaB aB vörmu spori. — BúBin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 og eldavélar. ViB höfum góða ofna —$3.5°- Kola og viBarc »8,00—$15,00. Stór úr stáh »ex eldholnm á $30. ABr. "1100 af eldstóm með 6 eldholum og iiillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WYiTI 5 CLABK, 495 WClíRE DAME TrHjEP HONE 3631 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meB brauB og kökur frá mér. Herra Á FriB- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P. Thordarson, Flaherty Batley Uppboðshaidarar og virðingamenn. 228 Alexander Ave.. Uppboð á hverjum laugardegl kl. 2 og 7.30 slðdegis. CENTRAL Kuia og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 RO&& Avenue, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu 591 Rossave, • Tel 284. (r ^ JAFNVEL hinir vandlátustu segja aB þeir geti fengiB þaB sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaBi, hött- um, regnkápum, regn- hlffum og öllu ööru er aB klæBnaBi lýtur, hjá GUÐM. JONSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Mikið úrval lágf verð. V .. ■■ .............. ^ BÁÐIR LEIÐIR TIL AUSTUR-CANADA, frá 4. til 31. Des. Calitorníu ferðamanna- vagnar 21. Nóv., 5. og 19. Des. Frá Winnipeg til Los Angeles án þess skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. TryggiByBur svefnklefa sem fyrst. Páið upplýsingar hjá R. CREELMAN. H.SWTNFORD. Ticket Agt. Gen. Agt. Phone 1146. 341 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.