Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1905 ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. BARÐAIi. Cor. Elgin & Nena str.,* Winnipeg, og hjá JÓNASI A. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 Framtiöarmál eftir B. Th.M. . . 30 Hvernig er fariö með þarfasta þjóninn? eftir ól. ól........ 15 Verði 1 jós, eftir Ól. Ó1...... 15 Olnbogabarnið, eftir Ól.Ól..... 15 Trúar og kirkjullf á Isl., Ól.Ól. 20 Prestar og sóknarbörn, Ól.Ól... 10 Hættulegur vinur............ .. 10 Island að blása upp, J. Bj..... 10 Líflð I Reykjavlk, G. P........ 15 Ment. ást.á Isl., I, II., G.P. bæði 20 Mestur I heimi, í b., Drummond 20 Sveitaliflð á íslandi, B.J....... 10 TJm Vestur-lsl., E. H............ 15 TJm harðindi á Islandi, G...... 10 Jónas Hallgrlmsson, Þors.G. .. 15 GuSsor ðabækur: Arnapostilla, 1 b.............. 1.00 Barnasálmabókin, I b............. 20 Bjarnabænir, I b............... 20 Biblluljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.50 Sömu bækur 1 skrautb .... 2.50 Davíðs sálmar V. B„ I b........1.30 Eina lifið, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., I b. . .. ^ 60 Heimilisvinurinn, I.—III. h. . . 30 Hugv. frá v.nótt. til langf., I b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kveðjuræða, Matth Joch........... 10 Kristiieg siðfræði, H. H.......1.20 Kristin fræði.................... 60 Likræða, B. p.................... 10 Nýja test. með myndum $1.20—1.75 Sama bók I bandi .............. 60 Sama bók án mynda, I b....... 40 Prédikunarfræði H. H............. 25 Prédikanir H. H„ I skrautb. . . 2.25 Sama bók I gyltu bandi . . .*. 2.00 Prédikanir J. Bj„ I b.......... 2.50 Prédikanir P. S„ I b........... 1.50 Sama bók óbundin..............1.00 Passíusálmar H. P. 1 skrautb. . . 80 Sama bók I bandi ................60 Sama bók I b.................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Sálmabókin ...................... 80 Litla sálmabókin I b. ..65c. og 1.00 Spádómar frelsarans, I skrb. . . 1.00 Vegurinn til Krists.............. 60 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 60 Sama bók ób..................... 30 |>ýðing trúarinnar............... 80 Sama bók I skrb..............X 1.25 Ivenslubækur: Ágr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Biblíusögur Klaveness........■. 40 Bibllusögur, Tang................ 75 Dönsk-ísl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, p.B. og B.J., b. 75 Ensk-lsl. oröab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. I b.........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 50 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 50 Eðlisfræði ...................... 25 Efnafræði........................ 25 EÖlislýsing jarðarinnar.......... 25 Frumpartar Isl. tungu............ 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, 1 b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með myndum 75 Isl. saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum I b... 60 Isl. málmyndalýsing, Wimmer 60 Isl.-ensk orðab. I b„ Zöega.... 2.00 Leiðarvlsir til Isl. kensiu, B. J. 15 Lýsing Islands, H. Kr. Fr...... 20 Landafræði, Mort Hansen, I b 35 Landafræði póru Friðr, I b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............ 80 Litli barnavinurlnn.............. 25 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Málsgreinafræði................... 20 Norðurlandasaga, P. M............1.00 Nýtt stafrófskver I b„ J.ól..... 25 Ritreglur V. Á. ................... 25 Reikningsb. I, E. Br„ I b...... 40 “ II. E. Br. 1 b........... 25 Skólaljóð, I b. Safn. af pórh. B. 40 Stafrofskver....................... 15 Stafsetningarbók. B. J............ 35 Suppl. til ísl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræðishugmynda . . 25 ^flngar I réttr., K. Áras. ..I b 20 Lækningabækur. Barnalækningar. L. P.............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Lcikrlt. Aldamót, M. Joch.................. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J.......1 00 Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem 60 Gísli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch....... 25 Hellismennirnir. 1. E...... 50 Sama bók I skrautb............. 90 Herra Sólskjöld. H. Br............ 20 Hinn sanni þjóðvilji. M. J. . . 10 Hamlet. Shakespeare........ 25 Ingimundur gamli. H. Br.. 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare....... 25 Prestkostningin. Þ. E. I b. .. 40 Rómeó og Júlla..................... 25 Strykið .......................... 10 Skuggasveinn ................... 50 Sverð og bagall................... 50 Skipið sekkur .................... 60 Sálin hans Jóns mlns.............. 30 Teitur. G. M...................... 80 Útsvarið. Þ. E..................... 35 Sama rit I bandi............... 60 Vlkingarnir á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J.............. 20 Ljóðmæli Bjarna Thorarensen.................100 Sömu ljóð I giltu b..........1 50 Ben. Gröndal, I skrautb.......... 2.25 Gönguhrólfsrlmur, B. G........... 25 Brynj. Jónssonar, með mynd. . 65 B. J„ Guðrún Ósvlfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 8 0 Baldv. Bergvinssonar ........ 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl.......... 80 Einars Hjörleifssonar.......... 2 5 Es. Tegner, Axel I skrb........... 40 Grlms Thomsen, I skrb............1.60 Guðm. Friðjónssonar, I skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar..............1.00 G. Guðm., Strengleikar........... 26 Gunnars Glslasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Hailgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi. . .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, 1 g.b. .. 40 H. S. B„ ný útgáfa........ .... 25 Hans Natanssonar............... 40 J. Magnúsar Bjarnasonar. . .. 6° Jónasas Hallgrlmssonar.........1.25 Sömu ljóð I g. b.............1-76 Jóns Ólafssonar, I skrb........ 75 J. ól. Aldamótaóður............ 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs. . 60 Matth. Jochumssonar, 1 skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert. . 1.25 Sömu ljóð til áskrif..........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð...... 70 Páls Vldallns, Vlsnakver . . .. 1.50 Páls> ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiðfjörðs, I skrb....... 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, í b.......1.50 S. J. Jóhannessonar............ 60 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. . . 50 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 50 Sv. Símonars.: Björkin, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smári, hv. 10 Stgr. Thorst., I skrb...........1.50 Þ. V. Glslasonar................. 35 parst. Erlingss., pyrnar.........1.00 Sama bók 1 bandi............. 1.40 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Árni, eftir Björnson............. 60 Bartek sigurvegarl .............. 35 Brúðkaupslagið .................. 25 Björn og Guðrún, B.J............. 20 Búkolla og skák, G. F............ 15 Dæmisögur Esóps, I b............. 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. 1 b 30 Dægradvöl, þýdd. og .frums.sög 75 Dora Thorne ..................... 40 Eiríkur Hanson, 1. og 2„ hv... 50 Einir, G. F........................ 30 Elding, Th. H...................... 65 Feðgarnir, Doyle .................. 10 Fornaldars. Norðurl. (32) 1 g.b. 5.00 Fjárdrápsmálið I Húnaþingi . . 25 Gegn um brim og boða .......... 1.00 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi.. .. 1.0.0 Heljargreipar 1. og 2............ 50 Hrói Höttur..................... 25 Höfrungshlaup.................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. H. . . . 25 Hættulegur leikur, Doylé .... 10 ísl. þjóðsögur, ól. Dav„ I b. . . 55 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 Kveldúlfur, barnasögur I b. . . 30 Kóngur I Gullá................... 15 Krókarefssaga.................... 15 Makt myrkranna................... 40 Nal og Ðamajanti................. 25 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 50 Nótt hjá Níhilistum.............. 10 Nýlendupresturinn ............... 30 Orustan við mylluna ............. 20 Quo Vadis, 1 bandi......... . .. 2.00 Robinson Krúsó, I b. ............ 60 Randlður I Hvassafelli, I b.... 40 Saga Jóns Espóllns............... 60 Saga Jóns Vtdaltns..............l.?5 Saga Magnúsar prúða.............. 30 Saga Skúla Landfógeta............ 75 Sagan af skáld-Helga............. 15 Saga Steads of Iceland......... 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfin, I. h................ 25 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40 Sögus. ísaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ " 2, 3, 6 og 7, hvert. ... 35 “ “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ “ 11. ár................... 20 Sögusafn Bergmálsins, II . . . . 25 Sögur eftlr Maupassant............ 20 Sögur herlæknisins, I ...........1.20 Svartíjallasynir, með myndum 80 Týnda stúlkan..................... 80 Tárið, smásaga.................... 15 Tibrá, I og II, hvert............ 15 Undir beru lofti, G. Frj.......... 25 Upp við fossa, p. Gjall........... 60 útilegumannasögur, I b............ 60 Valið, Snær Snæland............... 60 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H....................... 25 Vopnasmiðurinn 1 Týrus............ 50 Pjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.P 1.60 Sama bók 1 bandi.......... 2.00 páttur beinamálsins.......... 10 Æfintýrið af Pétri ptslarkrák.. 20 ^gflntýri H. C. Andersens, I b. . 1.50 ^flntýrasögur................ 15 Sama bók I bandi.......... 4 0 Þrjátíu æflntýri............. 50 Seytján æflntýrl .................. 60 Sögur Lögbergs:— Hefndin.................... 40 Páll sjóræningi ....... .... 40 A Lúsla....................... 60 Leikinn glæpamaður ........... 40 Höfuðglæpurinn ............. 4 5 Phroso........................ 60 Hvlta hersveitin........... 60 Sáðmennirnir............... 60 í lelðslu.................. 35 Ránið. . *................. 30 Rúðólf greifi.............. 50 Sögur Hehnskringlu:— Drake Standish............. 50 Lajla ........................ 35 Lögregluspæjarinn ............ 60 Potter from Texas.......... 60 Robert Nanton.............. 50 f slenilingasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss. . . . 15 Bjarnar Hítdælakappa . . . . 20 Bandamanna................. 15 Egils Skallagrímssonar .. .. 50 Eyrbyggja.................. 30 Eiríks saga rauða ............ 10 Flóamanna.................. 15 Fóstbræðra.................. 25 Finnboga ramma............. 20 Fljótsdæla................. 25 Fjörutíu Isl. þættir......1.00 Glsla Súrssonar............ 36 Grettis saga............... 60 Gunnlaugs Ormstungu . . . . 10 Harðar og Hólmverja . . . . 15 Hallfreðar saga............ 15 Hávarðar Isflrðings........ 15 Hrafnkels Freysgoða........ 10 Hænsa Póris...........y. . .. 10 íslendingabók og landnáma 3 5 Kjalnesinga.......... .. .. 15 3)v <?V ^ A A '’TV A ''Tv. ^ <T\ <T\. A <T\ r INNDŒLAR JOLAGJAFIR byrja eg aö sýna og selja þritSjudaginn 5. ^ Desember. Gjörið svo vel og komiö og ^ skoöið hiö mikla úrval af jólavarningi, sem eg er búinn aö fylla búöina meö. Þaö borg- ^ ar sig fyrir alla sem ætla aö kaupa gjafir ^ * § % C. B. JULIUS, - Gimli, Man. | * The Winnipeq Paint&Qlass. Co. Ltd. * !H A M A R K ~ handa vinum og vandamönnum aö fá þær | hjá * * * %*****&****&)&************* JOLAGJftFlR. Handa foreldrunum. Hvað er betri jólagjöf handa for- eldrunum en brythnífapör. Við höf- nm þau til, í fallegum'; leðurkössum, á §3,00 og þar yfir. Handa honum. Rakar hann sig heima? Þá ætti hann að eiga góðan' rakhníf. með perlusettum skeiðum, Fallegir hníf- ar og ódýrir, frá $1,50 og þar yfir- Handa henni. Handa henni systir þinni.eða syst- ur einhvers annars, eru ljómandi falleg skæri í leðurkassa, mjög kærkomin jólagjöf. Verð $2"og'upp. Handa börnunum. Sleða ogSKAUTA mun börnunum þykja mjög vænt um að fá í jóla- gjöf.Við höfum þáaf ýmsri gerð, og með ýmsu verði, frá 50C. og þaryfir. vörugæöanna,’lágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáið hinar miklu birgðir vorar af allskonar viö og fá- ið aö vita um verðið, Ráðfæriö yö- ur síðan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. Er ekki- svo? The Winnipeg Paint &[6lasSiCo. ’Phones: 2750 og 8282. ve. Fort Rouge. The Olafsson Real Estate Co, Room 21 Christle Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 53ÓJ4 Main st. - Phone 3985 A.S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarða og legsteina Teleplione 3oG. PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakbr Block. 468 Main St WINNIPEG í A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Ave, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efui. Phone 4007 FRASER & LEIMNOX, 157 Nena St. Cor. Elgin Ave. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Kormáks....................... 20 Laxdæla ...................... 40 Ljösvetninga.................. 25 Njála ........................ 70 Reykdæla...................... 20 Svarf dæla...................... 20 Vatnsdæla ...................... 20 Vallaljóts ..................... 10 Vlglundar................... 15 Vigastyrs og HeiSarvIga .... 25 Vlga-Glúms...................... 20 Vopnflrðinga.................... 10 Þorskflrðlnga................... 15 Þorsteins hvlta................. 10 þorsteins Siðu Hallssonar . . 10 porflnns karlsefnis ............ 10 pórðar Hræðu ................... 20 Söngbækur: Fjórrödduð sönglög, HldLáruss. 80 Frelsissöngur, H. G. S........... 26 His mother’g, sweetheart, G. E. 25 Hátlða söngvar, B. þ.............. 60 fsl. sönglög, Sigf. Ein.......... 40 lsl. sönglög, H. H................ 40 Laufblöð, söngh., Lára Bj....... 50 Lofgjörð, S. E.................... 40 Minnetonka, Hj Lár................ 25 Sálmasöngsbók, 4 rödd„ B. f. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. . . 75 Sex sönglög...................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................. 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Tvö sönglög, G. Eyj............... 15 Tólf sönglög, J. Fr............... 60 XX sönglög, B. Þ.................. 40 Tímarit og blöð: Áramót............................ 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.... 60 “ öll .......................4.00 Dvöl, Th. H....................... 60 Eimreiðin, árg..................1.20 Nýir kaup. fá 1.—10. árg.fyrir $5.80, hálfvlrði.ef þeir borga burðargjald. Freyja, árg......................1.00 Templar, árg..................... 75 Isafold, árg.....................1.50 Kvennablaðið, árg................. 60 Norðurland, árg..................1.50 Reykjavlk,. . 50c„ út úr bwnum 75 Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv 10 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10...........1.00 Vínland, árg....................1.00 Vestri, árg......................1.50 Þjóðviljinn ungi, árg...........1.50 ^gskan, unglingablað.............. 40 ímislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—5, hvert. Einstök, gömul—........... O. S. Th„ 1.—4. ár, hv. . . . 5.—11. ár„ hvert ... S. B. B„ 1900—3, hvert ... 1904 og ’06, hvert . . . Alþingisstaður hinn forni. . Alv.hugl. um ríki og kirk„ Tols Ársbækur pjóðvlnafél, hv. ár. Ársb. Bókmentafél. hv. ár. . . Ársrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all Árný.......................... Bragfræði, dr. F............... Bernska og æska Jesú, H. J. . . Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Ástvald Gíslason, hvert . . Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega llflnu, útg. Guðr. Lárusd. Bendlngar vestan um haf.J.H.L. Chlcagoför mín, M. Joch........ Draumsjón, G. Pétursson .... Det danske Studentertog. . . Smiles Hjálpaðu þér sjálfur, Hugsunarfræði................. Iðunn, 7 bindi I g. b......... Islands Kultur, dr. V. G...... Sama bók I bandi............. Ilionskvæði................. fsland um aldamótin, Fr. J. : Jón Sigurðsson, æfls. á ensku Klopstocks Messlas, 1—2 .. Kúgun kvenna. John S. Mill Kvæði úr yjgflntýri á gönguf. Lýðmentun, Guðm. Finnboga Lófalist........ Landskjálftarnir á Suðurl.p.T Myndabók handa börnum Nakechda, söguljóð .. . . Nýkirkjumaðurinn.......... Odyfseifs-kvæði, 1 og 2 . Reykjavlk um aldam.l900,B.G Saga fornkirkj., 1—3. h...... Snorra Edda.................. Sýslumannaæflr 1—2 b, 6. h. Skóli njósnarans, C. E....... Um kristnitökuna áriðlOOO.. Uppdráttur ísl á einu blaðl Uppdr. ísl„ Mort Hans........ Uppdr. Isl. á 4 blöðum. . .. önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 40 20 8.00 1.20 1.80 40 1.00 40 1.40 60 10 1.00 15 76 20 25 36 75 60 1.60 1.25 3.50 25 60 1.75 40 3.50 30 MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóöfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóöritar, Accordeons og harmo nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. 0RR. Shea, 25 20 10 25 10 25 40 20 80 2.00 40 40 40 40 10 10 20 25 20 1.50 Ferðin á heimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá ísl., 1871—93, hv. 10—15 Forn ísl. rímnaflokkar.......... 4 0 Gátur, þulur og skemt. I—V. . 5.10 J. C. Orr, í CO. Plumbing & Heating. REGLUR VG) LANDTÖKU. ^ öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, 1 Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eða eldri, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður teklð, eða sett til slðu af stjðrninni til vlðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða innflutn- inga umboðsmannsins I Winnipeg, eða næsta Dominion landsumboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunar- gjaldið er $10.00. HEIMILISRÉTTAR- SKYLDUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla heimllis- réttar-skyidur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 eft- irfylgjandl töluliðum, nefnilega: 1*—Að búa á landinu og yrkja það að minsta kosti I sex mánuðl & hverju ári I þrjú ár. 2.—Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem heflr rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð I nágrennl við landið, sem þvilík persóna heflr skrifað sig fyrir sem heimilisréttar- iandi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð & landlnu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt að hafa heimlli hjá«föður slnum eða móður. 8.—Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrrl helmiliaréttar-bújörð sinni eða sklrteini fyrir að afsalsbréfið verði geflð út, er sé undirritað I samræml við fyrirmæli Domlnion laganna, og heflr skrifað slg fyrir slðarl heimllisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að >vl er snertlr ábúð á landinu (slðari heimllisréttar-bújörOlnnl) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl hetmlUsréttar-jörðinni, ef slðarl heimilisréttar-jörðin er I nánd við fyrri helmlllsréttar-Jörðlna. 4.—Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð, sem hann hefir keypt, tekið I erfðir o. s. frv.) I nánd við helmillsréttarland það, er hann heflr skrlfað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvt er ábúð á heimilisréttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignar- jörð sinnl (keyptu l&ndi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru liðin, annað h-vort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað & landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa það, að hann ætii sér að biðja um eignarréttinn. LEIÐBEININGAR. 1 Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni I Winnipeg, og á öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og alllr, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerðir geta þeir fengið þar geflns; einnig geta menn fengið reglugerðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, með Þvl að snúa sér bréflega tll ritara innanrlkisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1. Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion lands umboðsmöniiunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORT, Deputy Minister of the Interior. 625 WiHiam Ave, Phone 82. Res. 3788. Dr G. F. BUSH, L. D. S. Tannlæknir. Tennur fyltar og dregmar út án sársauka. Fyrir að fylla tönn ...$1.00 Fyrir að draga út tönn....50 ELDIS VIÖ GAS. Tcleplione 825. 527 Main St. UNITED ELECTRIG company, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komið og fáiö hjá okkur áætlanir um alt sem aö , „ . . , , T eru hreinlegar.ðdýrar, ætið tii reiðu. ranysingu lytur. Þaö er ekki A1Iar tegundir. $s og >ar yflr. AÍst aö viö séum ódýrastir allra, Komið og skoðið >ær. en engir aörir leysa verkiö betur The winnipeg Eiectric street Ry Oo. 1 hendi. Gastó-deildin 215 Portage Ave. Ef gasleiðsla er um götuna yðar leiðir félagið pípumar að götulín- unni ókeypis, tengir gaspipur við eldastór, sem keyptar hafa verið að þvt, án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGES

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.