Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN .14 DESEIÍBER 1905 vaeri þa« hinn vissasti vegur til uppþots og stjórnarbyltingar aö bjóða þjóðinni hann fyrir kon- ung. En svo er þaS ennfremur ekki óhugsanlegt aö Servíumenn fari út yfir landamærin til þess aS fá sér konung. Verði þa5 er ekki ó- líklegt að Mirko, prinz frá Mont- enegro, verði fyrir valinu. Er margt sem mælir meö því aS svo yrSi. Fyrst er þá þaS aS telja, aS svo má aS orSi kveSa aS Mont- enegro-búar og Servíumenn séu sami þjóSflokkurinn, enda er sama tungumál talaS i ríkjunum báSum. AnnaS er þaS aS töluverð vissa þykir vera til fyrir því, aS sum aS minsta kosti af stórvjeld- um NorSurálfunnar mundu vera fús á aS stySja hann til ríkis- stjórnar í Servíu, og hefir, hvaS þaS snertir, veriS ben<t á, aS Ed- vvard Englandskonungur sýndi Mirko prinz og prinzessunni konu hans, ýms vináttumerki í fyrra sumar, er þau voru samtímis honum á baSstaSnum Marienbad. BauS konungur þeim þá oft til borSs meS sér, og eins heimsó'tti hann þau þar iSulega í sumar- bústaS þeirra. Sú viSkynning hefir átt allmikinn þátt í því, aS ymsir Servíumenn hyggja nú þar l' konungs sem prins Mirko er. Ennfremur er þaS taliö áreiS- anlegt, og fyrir því bornir þeir menn, sem kunnugastir eru öllum högum í Servíu, aS ef eitthvert af Noröurálfuríkjunum tæki þaS aS sér aS stySja útlent' konungsefni til ríkis í Servíu þá mundi lands- lýðurinn þar taka slíkum höfS- ingja tveim höndum, til þess aS firra land og þjóS þeim vandræS- um og misþokkaummælum, sem nú eru þröskuklur í vegi til far- sældar og frama bæöi innan ríkis og uitan. Mirko prins er talinn hinn líklegasti til þess að geta greitt úr vandræSunum, og Pétri konungi mundi verSa leyft aS fara í friSi, hvenær sem hann óskaSi. Servíumenn eru búnir aS komast aS raun um aS það aflar þeim hvorki álits né vinsælda aS fara eins og stigamenn aS konungi sínum, og myrSa hann á laun, óviSbúinn og ódæmdan fyrir neitt þaS, er í minsta máta gæti rétt- lætt slíkt hermdarverk. Ótal veg- ir aðrir voru til fyrir þá aS losna viS hann sem konung, og vegur- inn, sem þeir völdu sér til þess, einmitt ófærasta leiSin. ODÝRASTA í BÆNUM. Harðvöru og Húsgagnabúð. 16,000 þúsund dollara virði af vörum má til að seljast á 6 vikum móti peningum, KaupiS hjá Árna Fredexicksyni. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæöum, fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaöi, sem viö erum að selja meö óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæði, hvit- gleruö með fjöðrum og matt- ressum..............$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yður meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuð sannfærast um hvaö þær eru ódýrar, J| ^ Þér 1 sekk sykur, 100 pund-----$4 85 15 pd. kúrennur........1 00 12 pd. rúsínur..........1 00 15 pd. rúsínur nr. 2......2 00 12—15 pd. sveskjur ...... 1 00 23 pd. hrísgrjón .. ..N.. 1 00 20 pd. sago............1 00 5 pd. kanna B. Powder. ... 65 1 pd. kanna B P........ 20 4 pakk Jelly Powder .. .. 25 2 pd. Lemon ogOrange Peel 25 I pd. súkJdaSi.......... 35 10 könnur tomatoes ,.....1 00 12 könn. corn..........1 00 13 könn. Peas..........1 00 9 könn. perum..........1 00 II könn. plums..........1 00 12 könn. bláber.......... I 00 3 box handsápu .......... 25 7 pd. fötur jam. .35C, 45C og 60 Dinner sets ......$5-5°—1200 Te-set............$3— 6.50 Lemonade set........$1— 2 50 Gler borð set......45C— 2 50 JÓLA VARNINGUR. Album. Saumakassar. Myndarammar. Munnhörpur. Brúður. Undur falleg jóla cards og ó- talmargt fleira. Alt má til aS seljasjt fljótt, og með miklum afslætti. Fólk ÚTI Á LANDI getur sent pantanir og peninga, og skal þaS vel afgreitf. 15—25 prct. afsláttur á öllum skófatnaSi. LEON'S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr noröur frá Imperial Hotel, ------Telephone 1082------ EITT HUNDRAB $100 VEHÐLAUN Vér bjiBum $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki meS Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaSir höfum Þekt F. J. Cheney síoastl. 15 ár álftuiji hannmjÖB áreiSanlegan mann 1 öllum viSskiffum og æfinlega færan aS efna öll þau loforS er félag hans gerir. West & Truai, Wholesale, Druggist, Toledo.O Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall's Catarrh Cure er tekiS irin og verkar bein Hms k bloSiS og 8l(mhimnurnar. VerS rsc. flaskan Selt í hverri lyfjabúS. VottorS send frítt Mjúkt kjot af ungum gripum, selt í fjórðu-pörtum. Frampartur pd. á .... ^j4—5C Afturpartur pd. á .. . 6}4—7c FUGLAR. Turkeys pd. á............ 22C Hænsni, í steik, pd........17C " í súpu pd,........14C B. C. lax pd. á ..........12^ Heilagfiski..............I2^c Smjör, egg og kálmeti með lægsta veröi. D* Barrell, Cor, Nena & Pacific, Phone 3674 Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluð í búöinni. Hyggin kona segir: ,,Eg sé ætíð um það aö hafa mmmmmmmmmmmmmmmmm ^Kmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmw BAKING POWDER Þegar eg nota það gengur æfinlega alt vel. Aörar tegundir af Baking powder sem eiga að vera eins góðar, finnst mér of óáreiöanlegar til þess að eg vilji nota þær. Royal Lymber og Fuel Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. Þá, sem skulda mér, biö eg borga alt sem þeir geta fyrir jólin. A. Frederickson, 61 I Ross Avc. IVE, Paulson, 660 Ross Ave., selur Gíftingraleyflsbréf Chamberlain's Cough Remödy lirósað. Engu meSali hefir verið eins mikið hrósað og verið eins mikiö látiö af eins og„Chamberlain's Cough Remedy." ÞaS er áhrifa- mikið og læknar bæði fljótt og vel. Þakklátir foreldrlar, viðsvegar um landið.gefa meðmæli með því, sem hinu bezta hóstameðali og varnar- meðali gegn kvefþyngslum ef það er brúkað í tíma. Sérstaklega er það ætlað börnum. ÞaS er bragð- gott og í því eru engin eiturefni. Mr. E. A. Humphreys, vel þektur búðarmaður hjá Mr. E. Lock í Al- ice, Cape Colony, Suður-Afríku, segir: „Eg hefi notaS Chamber- lain's Cough Remedy til þess aS vel og mér er sönn ánægja í aíS ráö leggja öSrum aS brúka þaö." Til sölu hjá öllum kaupmönnum. KJÖRKAUP til boða! Laglegar JÓLAGJAFIR. Jóla vasaklútys — ljómandi fallegir vasaklútar á 5c. Aðrir á ioc, I2c, 15C og 25C Silkivasaklútar— ýmsar tegundir á 25C Silkitrcyjurs— Mjög fallegar treyjur úr jap- önsku sijki. Sérgtakt verð $2.95. $4 virði. Hanskar og vetlingars— Þeir eru hentugir til jólagjafa. Mikið úr að velja. Afarlágt verS. Leikföng og brúðurs— Mikið úrval og gott verð: 5C, ioc, 15C, 25C, 35C, 50C TH.JOHNSONJeweller, -------AÐ- Skrá yfir ýmiskonar gullstáss til jólanna. Dömuhringar settir meö alls konargimsteinum. Karlm.hring- ar, af ýmsri gerö, allir mjög fall- egir. Ljómandi giftinga-hring- ar. Þessir hringar eru meö ýmsu veröi og í engum er minna en 10 kar. gull. Verö: $1,25. $2,75. $1,50. $3,00. l>75- 3>5°- 2,25. 4,00. 4,50. 5,00. og þar yfir, eins dýra og hver óskar. Eg hefi t. d. demants-hringa, skínandi fallega- sem kosta alt aö $100. Ennfrem. ur mjög gófjar klukkur, seni slá, 8 daga verk, frá $2,75 og þar yfir. Eg hefi vasaúr, frá $1,50 og þar yfir, mjög góð verkamanna úr á $5—$6, og úr sem slá. Eins hefi eg mikiö til af ljómandi fall- um dömu-úrum úr gulli, frá $10 og þar yfir. Nýjustu tegundir af brjóstnálum af fallegustu gerö og miklar birgf3ir úr að velja af prjónum í hálsbindi. Kapsell, sjálfblekingar af beztu tegund, armbönd af ýmsri gerö. Silfur- varningur með sérstaklega lágu, niðursettu verði, úrfestar af mörgum tegundum, hnffar, gaffl- ar, skeiðar, fingurbjargir, blýants- haldarar, gleraugu o. s. frv. MUNIÐ EFTIR STAÐNUM 292^ Main St. vM >Á* m yJ& SÉRSTOK SALA á LOÐSKINNA- YÖRU TIL JÖLANNA. KVENNA LOÐJACKETS með heildsöluverði.— ViS náðum í sérstök kjörkaup á þessum jacke^t's, og nú skuluð þér fá að njóta þess. Það eru að eins 14 jackets, sem við höfum til, og stærðir 32—42. 2 stakir Swamp Wallaby jackets, 30 þuml. langir, stærð 38—40, sem vanalega eru seldix á $32.50, fást nú um jólin, fyrir aS eins .... $26.00. 2 sfakir Electric Seal jackets meS Columbia Sable kraga og handstúkum. StærS 34—36. Vana verS $55.00. Fyrir jólin aS eins á ......$46.50. 4 stakir Bokharan jackets meS Columbia Sable kraga, stærðir 34, 36, 38 og 40. VanaverS $50.00. Fyrir jólin aS eins___$42.50 3 stakir Astrachan jackets, st. 36, 38 og 42. VanaverS $45.00. Fyrir jólin að eins $39.0 3 stakir Ccon jackets, stærSir 36, 38 og 40. VanavexS $50.00. I'yrir jólin. ... $42.50. En nfremur mikaS af ýmsri annari loSskinnavöru, t. d. Caper- ines, kragar, vetlingar, handskýl- ur o. s. frv., sem a,lt er selt með mjög niðursettu verði. Spariði j"ður peninga meS þvii kaupa hér jólagjafir. J. F. FUMEBT0N& CO. The Winoipeg GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL i$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið viö hjá okkur að 248 Princess st., Winnipeg. rTlie Rat Portage Lumber Co/ LZl^LITEZD. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- <' ^ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, ], rent og útsagað byggingaskraut, kassa ,» og laupa til flutninga. é Bezta „Maple Flooring" ætíð til. ] | Pöntunum á rjáviö úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. (I Skrifstofur og mylnnr i Norwood. T::'^ J FLOKA-SKÓR iFLÓKA- SKÓBIÍÐINNI, SEM ALDREI BREGST. Adams & Miorrison, 570 n\\H ST. Búðin okkar er troðfull af hlýjum og þægilegum flóka- skóm af öllum tegundum. Haldiö fótunum hiyjum. Við höfum einmitt það sem með þarf til þess yöur geti verið notalega heitt. Það er engin þörf á því að vera að greina frá verðinu hér, því reynzla yðar, í viðskiftum við okkur, hefir fært yður heim sanninn um það að við sel.j- um ætfö við lœgsta verði. FJÖLSKYLDUM, sem verzla við okkur með skófatnað, gefum við sérstakan af- s 1 á 11. Komið hingað með drengina og stúlkurnar, eða látið okkur vita hvaða stærð af skóm þarf handa þeim, Fúslega skift um aftur ef eitthvað ekki líkar. I>aö sem viö segjum að viö gerum það gerum við. 570 MAIN ST. á milli Pacific og Alexander Ave. Glenboro, Mar, DRYKKJAR ÍLÁT ÓKEYPIS. . jy^ ^^mi Jmmmt mmmM•mmmm^mmmÆmÉ*Mmm»Æimm^mmmmmm*mmmmmmmm^mmm^^mmmmmm>mmmmmmmmA>mm Jmmmtmmmm•mmmkmU

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.