Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.12.1905, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1905. mmmmmm SíÆíítÁSÆAtÆ tÆMMMM xmm jpmBbdduxkíím^íASUMííæámmímmi^iuæxoixumo^^xí SVIKAMYLNÁlT" Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. „Hann elskar hana, og ef til vill er hún einmitt á jþessu augnabliki í fanginu á honum." „ÞaS er lýgi og þaS veizt þú," hrópaSi eg gagn- tekinn af reiöi. „ÞaS er sannleikur; eg hefi sannanir fyrir því í böndunum. Hún elskar hann líka, en vill hvorki sjá |>ig né heyra. Hún fór með honum af fúsum og frjálsum vilja, giötS og fagnandi yfir því að verSa kona hans eða—" „Ætlarðu ekki að gegna mér til þess aS þagna?" sagSi eg óstjórnlega reiSur. „Hún elskar hann," sagSi hann og hló. „Hún elskar hann, en vill ekki sjá þig. HuggaSu þig viS J>aS, þvi eg tek Alah til vitnis um, að það skal verða síöasta hugsun þán hér á jörSinni." Og áSur en eg áttaði mig á því hvaS hann ætlaSi sér aS gera, dró hann skámbyssu upp úr skúffu, sem hann hafSi opn- að til aS taka „sannanir" sínar upp úr, og hleypti úr henni á mig. RerSi hans varS mér til lífs. Af reiSi og geSs- hræring var hann svo skjálfhentur, aS kúlan fór til hliðar án þess aS snerta mig; og þegar hermenn- irnir heyrðu skotið, þá komu þeir hlaupandi inn í stofuna. „Hún elskar hann!" hrópaði hann; og þegar hermennirnir gáfu sig fram til að taka hann höndum, j>á leit hann til mín meS djöfullegt glott á andlitinu, setti skambyssukjaftinn fyrir ennið á sér, tók i gikk- inn og féll aftur á bak í stólnum — dauður. Því nær á yfirnáttúrlegan hátt haföi honum mishepnast að ráða mér bana; en engu að síSur vann hann aö því leyti sigur yfir mér, aS hann komst und- an aS fræða mig á Því, sem mér var dýrmætara en sjálft lífið, og flutti með sér leyndarmálið inn á land- ið þar sem rikir eilíf þögn. XXIV. KAPITULI. Saga Haidée. AS Marabúk pasja kausi fremur aS ráSa sér bana en að mæta öllum afleiSingunum af hinu mishepnaða ráSabruggi hans og samsæri, slíkt var í alla staði samkvæmt tyrkneskum hugsunarhætti, þótt aSferSin væri ótyrknesk; og banatilræSi hans viS mig var einnig eðlileg þrá aS koma fram hefndum á hendur manni þeim, sem hann aSallega kendi um ósigur sinn. Þegar eg eftir á yfirvegaSi samtal okkar, þá virtist mér skiljanlegast, aS hann hefSi veriS aSl reyna mig til þess aS vita hvort hann ekki gæti slopp- i'ð. Frá upphafi hefir hann sjálfsagt' haft sjálfsmorS í huga, en dregiS þaS þangað til öll von var úti um að geta flúið. Eg mintist þess meS hvaS mikilli áfergi hann' spurSi mig hvaS sín biSi ef hann ekki gæti fafarlaust afhent mér Ednu; og þaS svarnnitt, aS hann yrði undir gæzlu þangaS til hún kæmi í mínar hendur heil á hófi, hafði svify' hann allri von. Þáð var ekki alvara min. VelferS Ednu var mér óendanlega miklu meira virSi en hegning Marabúks; og hefði eg vitaS hvers virSi honum voru orS mín þá mundi eg hafa hagaS þeim á annan veg. Eg hefSi gj'arnan viljað verja hann fyrir hættu á meðan hann gat aðsioSaS mig í leitinni. En hann var búinn að reita mig svo til reiSi meS glósum sínum og erting- um, aS dómgreind mín naut sín ekki. En nú var komiS sem komið var, og lá því ekki annað fyrir en ráða fram úr hvað næst ætiti að gera. Eg sendi tafarlaust eftir lækni! og lögreglustjóra uim- dæmisins, og á meðan eg beið þeirra rannsakaði eg ©11 þau skjöl Marabúks, sem eg náSi i, til þess aS vita hvort eg ekki rækist á neitt sem gæfi mér bendingU um hvar Ednu'væri aS leita; en eg fann ekkert; og þegar eg var búinn að skýra lögreglustjóranum frá hvaö gerst hafði og skipa honum i nafni soldánsins aS innsigla alt og líta eft'r húsinu, þá fór eg út í vagninn og ók með Haidée heim til Hvíta hússins. Eg var beygður af megnustu vonblekking. Eg hafði gert mér svo góða von um að hafa sannleikann upp úr Marabúk og tók mér því vonbrigði þessi svo nærri; og þegar eg áttaði mig á því, að mér var sjálíum að miklu leyti um að kenna, fyrir aS heita m ekki vernd miuni, þá nagaði eg mig sárt í larbökin fyrir glópsku mína. yfir alt tók þó tilliugsan sú, að hann kynni að I mér sannleikann — aS Stefán hefSi í sannleika náS Ednu—, og svo kvaldist eg þegar eg ir mér '-íðustu orð Marabúks, að jafn- vel illmensku hans og hefndarhug mundi hafia fulll- nægt. En Haidée gat leyst mig úr hreinsunareldi' þess- um. Á leiSinni heim til Hvíta hússins töluSum við ekkert saman; eg einungis sagSi henni frá því, aS Marabúk hefði ráðið sér bana. Þegar heim kom lét eg gefa hermönnunum öllum aS borSa og skifti visssi peningaupphæð á milli þeirra, svo allir fengu full daglaun. Flokksforingjann tók eg inn með mér, og eftir aS eg einnig hafði gefið honum ríflega þóknun sagðisf eg síðar láta hann vita til hvers eg vildi næst nota hermenn hans, og baS hann að fara ekkjert í burtu meS þá. Þegar Haidée var búin aS hafa fataskifti gerSi eg henni boS aS finna mig. „HvaSa skipanir hefir þú fyrir mig aS leggja?" spurSi hiún. „Engar1," svaraSi eg. „Eg er ekki fangavörSur þinn. Þú ert frjáls aS fara hvert sem þér sýnjsj.' „Hvar er Mr. Grant?" „Hann er að deyja út í Seli. ÞaS hefir flýtt dauða hans, að þú hljópst í burtu frá honum.' Eg lalaði aJvarlega og jafnvel harðneskjulega, en eg iðr- aðfst þess þegar eg sá hver áhrif orS mín höfðu. Hún lokaði' augunum eins og hún tæki út óþolandi kvalir og hálfdatt niSur á stól. „Heilaga guSs móSir, en sú hegning, sem yfir mig er látin ganga!" æpti hún; og eftir langa þögn leit hún upp og spurSi í bænarrómi: „Og er þaS enn þá vilji þinn aS aftra mér frá aS koma til hans?" „Þvert á móti er það eitt af því, senvméf er ann- ast um, að þú komi'^t til hans." „Flýttu þér þá," hrópaSi hún og stökk á fætur. „Við skulum leggja undir eins á staS. Fyrir þessi síðustu unaðsríku orS þín fyrirgef eg þér alla undan- gengna harSúS þína. ViS skulum fara;—ó við skul- um fara," sagði hún meS ákafa; og þegar hún sá, að eg ekki brá viS, þá sagði hún: „GuS minu góSur, ertu svo kaldur og blindur, maSur, að þú ekki sjáir, að eg þrái' af öllu hjarta að komast til hans ?" „Eg á annað fyrir hendi—aS fjnna Mi'ss Grant." „Við skulum Ieggja á stað, Mr. Ormesby, og á leiSinni skal eg segja þér alt sem eg veit.' MeS því æskilegt var fyrir ýmsra hluta sakir, aS eg fylgdi Haidée út í Sel, og meS því þaS ekki tók til muna lengri tíma en að hlýða á sögu hennar ínni hjá mér og þar næst aS rita á tyrknesku nákvæma skýr^slu handa soldáninum yfir alt, sem eg hafSi gert, þá réS eg þaS af að fara meS henni. „Þú hatar mig meira en nokkuru sinni áSur, Mr. Ormesby, eftir aS þá veizt alt," sagSi hún, „því þaS var eg, sem hjálpaði til þess aS koma Miss Grant á vald pasjans." Hún hikaSi eins og hún ætti von á, aS eg mundi stökkva upp og ausa sig illyrSum; en eg þagSi. Eg þorSi ekki aS taka til máls, vegna þess eg freysti mér ekki aS stjórna tungu minni. „ÞaS var ykkur báSum aS kenna," sagði hún enn 'fremur. „Hún kom mér til þess aS hata sig; þiS voruS fjandmenn mínir; hún særíSi mig og píndi meS eitrunar ákæru sinni; þiS auömýktuö mig og svívirt- uS; og þfegar mér gafst færi, þá notaSi eg mér þaS eins og hver kona í mínum sporum mundi hafa gert, sem elskaCi eins op- eg og hataSi eins og mér hafSi' veriS komle til aS hata." „Eg hirSi ekkert uin aS heyra hvaS kom þér til aS gera þetta," sagSi eg í styttingi „segSu mér heldur hvaS gerSist.' „Þú lézt mig ekki fá aö vera hjá manninum, sem eg elskaSi, og eg hét þvi aS þola þaS ekki. Eg gat þaS ekki; þaS var aS gera út a'f viS mig. Síftan heyrSi eg sagt, aS þú værir farinn aS heiman og, aS Miss Grant hefSi einnig fariS meS bróður sinn. Eg var einmana og hjálparlaus; og þá sá eg veg til þess að komast til háns aftur, aS e~ hélt; ó, guS minn góS- l,r, eg hélt1 þaS," hrópSi hún sorgmædd. „Eg kom boSum tíl Marabúks, og meS lýgi tældi eg MissGrant til þess aS koma tíl baka frá eynni, og í félagi með illmenninu Marabúk lagði eg snörur fyrir hana." „Vertu eins fáorð og þú getur." „Þú lézt fara meS Mr. Grant úr húsinu, og eg var hamslaus. HvaS átti eg aS gera? ÞiS lögSuð- tálmanir fyrir mig, svikuS mig, fyrirlituð mig, báruð á mig lognar sakir; hvað átti eg að gera? HvaS annaS gat eg gert en aS skilja systkinin að ætti eg nokkurn tíma til hans aS komast? Og svo gerði eg það. Það var hægðarleikur. Eg skrifaSi sjálf bréf til Miss Grant. Eg vissi hvaS eg átti aS segja. Eg vissi, hvaS mest áhrif heföi haft á mig, og það notaði eg við hana. Eg sagði henni, að þú hefðir verið íluttur heim Hl Hvíta húss- ins hættulega særður, og verið að spyrja eftir henni, og ef hún brigði tafarlaust við og kæmi, þá væri hugsanlegt hún fyndi' þig lifandi. Eg lét sendimann- inn fara á bát, og af því eg þóttist viss um, að hún mundi koma með bátnum þá beið eg hennar í vagni við lendinguna. Án 7 ess aS gruna neitt steig hún upp í vagninn og við ókum rakleiðis )-—þangað sem þú fanst mig—heim til Marabúk pasja." „Er hún þá þar?" „Nei. Hún var flutt þaðan sama kveldið, en eg veit ekki hvert." ,.Og þú varst kyr þar?" „Já, eg festist þar í einum möskvanum í svika- vef þrælmennisins. Við að koma Miss Grant i snör- una, lenti eg einnig í henni; og hótanir, óbænir, tár og bænir vann hann ekki til þess að láta mig lausa. Hann sagði, að eg væri' búin að vinna verk það, sem hann hefSi ætlað mér að vinna, og mér væri hvergi hættulaust að vera annars staða en í gæzlu hans. Hann laug því að mér—hvenær stendur á lýgi hjá honum—aS hluttaka mín í 'samsærinu hefSi komist upp, aS hirðspæjararnir væru að leita mín, að eg væri í dauðans hættu og aS eg yrði að vera kyr hjá sér. Ef þú einungis vissir hvað mikið eg tók út næstu klukkutímana, þá skildir þú það hverja hegningu eg hefi mátt þola." Hatur mitt' til hennar breyttist í fyrirlitningu þegar eg heyröi söguna um svikráð hennar; og hefði þaS ekki veriS vegna vinar míns, sem þjáSist siSustu stundir lífs síns af því aS fá ekki aS sjá hana, þá hefSi þaö verið skapi mínu næst aS fleygja henni út fyrir borSstokkinn á bátnum. „En hvaS segir þú mér af varmenninu honum Stefáni? Hvern þáitt átti hann í þessu?" spurSi egi eftir fárra mínútna þögn. „Hann Slefán? HvaS hefir þú heyrt um hann?" „Marabúk sagSi mér, að hann hefði fariS með Miss Grant' „Það er auðvitað lýgi—við hverju öðru er af Marabúk; að búast? Stefán er aS rotna í sundur i fangelsi. Hann komst aS því, að þaS átti aS gabba hann, og þegar hann varð vondur og viðhafði hótan- ir, þá var séS fyrir honum. Eins og viS fleiri, var' hann ekkert annaS en verkfæri í hendi Marabúks; og þegar búiS var að nota hann, þá var honum varpað úr vegi eins og okkur hkium. „Hvar er þá Miss Grant?" „Um það er eg litlu fróðari en þú. Stefán veit það ,ef til vill—það er alls ekki ólíklegt—þvf það hefSi veriS rétt eftir Marabúk að bæta því á kvalir hans að segja honum það um leið og honum var varpað í fangelsi." „Veiztu það, aS Stefáni var lofuS hún?" „Eg veit þaS — honum meSal annarra. Marabúl< tók þaS ekki nærri sér aS lofa mönnum þvi, sem hann vissi aS ómögulegt var að efna/ „Áttu viö, aS hann hafi vitaS, aS þaS yrði aldrei á hans valdi að standa við þaS " „Eg á við þaS, að hann hefði ekki verið svo blindur, hefði samsæriS ekki mishepnast, hvaS sterk sem stjórn hans hefði verið, að Ienda í deilur við ann- að stórveldi út af öðru eins." , „Hvar er hún þá?" „Eg endurtek það, aS eg veit ekki fremur um þaS en þú. Hafi Marabúk el-.ki veriS viti sínu fjær eSa veriS neyddur til þess aS samþykkja einhverja óhæfu, þá finnur þú hana vonandi á einhverjum ó- hultum staS." , „Hvernig vék því þá viS, aS hann hjálpaSi til þess aS ná henni á burtu frá okkur?" „Þannig, aS eg krafSist þess, og svo hefir hann ef tU vill viljaS láta sýnast, að hann gæti borgað hjálp við samsærið meS því, sem hann hafði lofaS. Þú verður aS gæta þess, aS fyrri ferSin þjn á fund hans, og þaS sem þú þá hafSir upp úr honum, kom honum til aS hraSa framkvæmdunum svo mikiS, aS alt var ekki komiS í þær stellingar sem hann hafSi hugsaS sér." „Hverjum öðrum lofaSi hann henni?" spurði eg eftir nokkura umhugsun, og gerSi svar hennar mig enn þá vonminni. „Eg veit aS eins um einn: Abdúllah Bey—ósvif- inn mann, sem má 'sín mikils og mjög mikiS var treyst á aS hjálpaSi." Eg spurSi hana itarlega um mann þennan, og einsetti mér aS senda Stuart, undir eins og eg kæmist út í eyna, meS skipun til Hassim Bey um aS fara meS hermannaflokk sinn heim til Abdullah Bey, taka hann höndum og gera leit í húsi hans. Svo reiður var eg grísku konunni fyrir hinn sví- virðilega þátt sem hún átti í því að svíkja Ednu á burtu frá okkur, aS eg gat ekki viS hana talaS nema á meSan eg var aS Ieita hjá. henni upplýsinga, sem mér gæti verið lið i. Mér fanst, auk heldur, að eg móSga konu þá, sem eg unni, meS því aS vera nálægt svikaranum, sem hafði aðskilið okkur. Eftir að spurningutn mínum var Iokið gekk eg því fram á, kveikti í vindli og sat þar hugsandi. Hún liafði varpað nýju ljósi yfir gjörðir Mara- búks og lagt í þær sennilegan skilning. AuSvitaS var honum Ijóst, að þaS ekki mundi borga sig fyrir hann aS eiga nokkurn þiitt í að ræna Bandaríkja- stúlku. Sennilegast var því, að kvendjöfullinn Hai- dée Patras hefði neytt hann til að látast gera þaö — „krafist" þess, eins og hún komst að orSi, og ef til vill hótaS aS Ijósta cinhverju upp um hann aS öSrum kosti. Hann lézt verSa viS kröfum hennar, til pess aS geta hamiS hana, og launaSi henni þaS síSan meö því aS inniloka hana í sínu eigin húsi. Ekk! var þaS heldur ósennilegt, aS sú tilgáta grísku konunnar væri rétt, aS meS því Marabúk hafði lofað Stefáni, og fleirum, Ednu aS launum— loforS sem ekki var unt aS efna—, þá vildi hann ganga svo langt, aS hann gæjf látið þá trúa því, aði hann gæti á sinum tíma efnt orS sín. En svo lá hins vegar hættan í því, aS vegna þess til skarar var látiS skríða fyr en til var ætlast, þá hefði hann verið neyddur til að gera það, sem hann hafði ætlað sér að látast gcra. Á síSustu stundu mátti viS því búast, aS hann svifist einskis til þess að koma áformum Bínum fram. Þannig mátti viS því búast, aS hvar sem Edna væri niður komin, þá væri hún í stórkostlegri hættu stödd, og var tilhugsuln sú nóg til þess aS gera mig hálfærSan . Eg sannfærSist betur og betur , um það, hvaS braðnauðsynJegt væri fyrir mig aS finna Stefán og yita hverjar upplýsingar hann gæti gefiS mér; og e~ asetti mér aS leita hans undir eins og eg hefSi lokið erindi minu á eynni. Þegar þangaS kom spurSi eg fyrst af öllu um Crant, og var mér sagt, aS honum HSi nokkurn veg- mn ems og þegar eg fór. Eg tók grísku konuna meS mer ,„n , htisið, og þegar eg var aS^firgefa hana til Þess aS bua vin minn undir komu hennar, þá tók hun í mig og sagði: ;;Eg veit það, Mr. Ormesby, að þú hatar mig og fynrhtur fyrir athæfi mitt, en mig langar til að láta þig vita, að eg iðrast þess sáran." „Þú hefir gilda ástæðu til þessí Mademoiselle " svaraði eg kuldalega. „Viltu gera svo vel að standa við? Eg verS aS spyrja þig aS einu. Ætlar þú að segja Mr. Grant hvað eg hefi gert ?" „Geri eg það ekki, þá er það ekki af vægð viðí þig. Vesalings vinur minn á ekki marga daga eftir ohfaða, ef til vill ekki marga klukkutíma ,og það getur kannske dregið úr þjáningum hans að lofa honum að hafa óskert traust á þér." „Ó, hvað harður og vægðarlaus þú ert!" sagði hun og fórnaði höndum. „Þú verður að vera við því búin, að gera honum a e.nhvern hátt grein fyrir fjarveru þinni. Sem stendur kennir hann mér aðallega um þaS, aS eg hafi neytt þig meS athæfi mínu til aS yfirgefa sig." „Eg skal kippa þeim misskilningi í lag, það skal eg gera. Eg skal segja honum hvaS sem þú vilt." „Mér er sama hvaS þú segir." „En hvað á eg þá að segja honum?" „Hvað sem þér sýnist. Þú hefir hingaö til ekki orðið ráðalaus með annað eins. Nú ber þér að eine um eitt aS hugsa—aS vinur minn er kominn í dauð- ann og, aS gera honum síðustu stundirnar eins bæri- legar og frekast er unt." Að svo mæltu skundaði eg inn til Granfts. Hann lá svo hreyfingarlaus, að læknirinn hélt liann svæfi; en undir eins og eg kom að rúminu, opn- aði hann augun, og þegar hann sá mig, þá brosti hann og reyndi að rétta mér hendin fil aS heilsa mér. Eg tók hlýlega í hönd hans. „Þú hefir veriS lengi, Mervyn; færir þú mér nokkurar fréttir?" og brennandi þrá skein úr augum hans. „Já," svaraSi eg og kinkaSi kolli. „Og betra en fréttir; mademoiselle Paíras er komin." „GuSi sé lof fyrir þaS," svaraSi hann, ekki nærri eins veiklulega, og þaS lá viS aS roSi færSist í' vaxhvítu kinnarnar hans. „Og eg. þakka þér, Mer- vyn." Og svo fór hann aS litast um eftir henni. „Hún kemur bráSum inn," sagði eg. „Og Edna ? Hvar er hún ?" „Hún kemur seinna," svaraSi eg; og þó svarið væri tvíræ|t, þá nægði honum þaS, vegna þess hug- urinn var allur viS aS fá aS sjá unnustuna. „Eg skal koma meS hana, Cýrus, og svo fer eg, og—sæki Ednu." „ÞaS er bezt, Mervyn. Ástin gerir ykkur sæl. JarSneskt líf hefir ekkert betra aS bjóða." % læddist burtu, sorgbitinn yfir dauSamerkjun- um á vini minum og undrandi yfir síðustu orðunum hans. Hér var maður með meira þrek en hávaðinn af samtíðarmönnum hans, sem aldrei hafði verið við kvenmann kendur fyr en þessar síðustu vikur, og nú var ástin honum meira virði en alt annað sem hann hafði haft hugann við og lifað fyrir. Eg sótti grísku konuna, og sagði henni ekkert annað en það, tið Grant vissi ekki ,að Ednn væri í hættu; og með því eg enga löngun hafði til að sjá þau heilsast, þá benti eg Arbuthnot lækni að linna mig og lét hana fara eina inn í herbergið. ,,Jir nokkur batavonr" spurði eg læknirinn þeg- ar við vorum orðnir einir. „Alls engin von nú, Mr. Ormesby. I Pann .> ur lifaö nokkura d;tga enn þá, og hann getur dái á hverri stundu."

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.